Lýðheilsustefna Reykjavíkurborgar DBE

Page 1

LÝÐHEILSUSTEFNA REYKJAVÍKURBORGAR DAGUR B. EGGERTSSON BORGARSTJÓRI


HVAÐ ER LÝÐHEILSA?

LÝÐHEILSA MIÐAR VIÐ AÐ EFLA HEILSU ÍBÚA, LENGJA LÍF, BÆTA LÍÐAN OG KOMA Í VEG FYRIR SJÚKDÓMA


MERKILEGASTA SPURNING LÆKNISFRÆÐINNAR?

Hvers vegna verður sumt fólk veikt en annað ekki?


RÁÐANDI ÞÆTTIR • • • • • • •

Efnahagslegir og félagslegir þættir Næring (matur, vannæring, brjóstagjöf) Hreint vatn og hreinlæti Umhverfi (húsnæði, atvinna, mengun ofl.) Breytni (reykingar, áfengi, kynhegðum, slys) Heilbrigðisþjónusta (heilsugæsla, hátækni) Erfðir


RÁÐANDI ÞÆTTIR – EFNAHAGSLEGIR OG FÉLAGSLEGIR • • • • • • • •

Fátækt (örbirgð) “Hlutfallsleg” fátækt Jöfnuður Sterk staða kvenna Félagsleg tengsl (samstaða) Menntun Menning Ófriður af manna völdum


ÞRÓUN DAUÐSFALLA VEGNA BERKLAVEIKI

Figure 2. Thomas McKeown’s epidemiological research on the decline of respiratory tuberculosis in England and Wales.


HVAÐ ER MEÐ ÞENNAN ÓJÖFNUÐ?


JÖFNUÐUR ER LYKILL AÐ LÝÐHEILSU


MARKMIÐ LÝÐHEILSUSTEFNU • Markmið lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar er að bæta heilsu og líðan íbúa með því að hafa jákvæð áhrifa á lykil áhrifaþætti heilbrigðis og vinna gegn áhættuþáttum á þeim sviðum sem eru á valdi borgarinnar. • Jöfnuður er - og verður að vera útgangspunktur lýðheilsustefnu sem er rannsóknastudd


FRAMTÍÐARSÝN Reykjavík er sjálfbær, örugg og heilsueflandi borg sem stuðlar að heilsu, vellíðan og jöfnuði á meðal íbúa á öllum æviskeiðum og í öllum hverfum.


LEIÐARLJÓS LÝÐHEILSUSTEFNU • Í Reykjavík er lýðheilsa mikilvægt leiðarljós stefnumótunar og skipulags á vegum borgarinnar • Í Reykjavík er unnið að jöfnum tækifærum borgarbúa á öllum æviskeiðum til heilbrigðis lífs, m.a. með virkri samfélagsþátttöku, hreyfingar, menningar, félagsstarfi. Sérstaklega verði gætt jöfnuði, aðgengi og að stöðu viðkvæmra hópa • Í Reykjavík er stefnt að heilsueflandi hverfum, góðu aðgengi að mannvirkjum, heilsusamlegum matvælum, opnum svæðum og vistvænum samgöngum, og forvörnum gegn neyslu fíkniefna, áfengis og tóbaks


LEIÐARLJÓS LÝÐHEILSUSTEFNU • Í Reykjavík skulu stofnanir borgarinnar , starfsemi og starfsstaður vera heilsueflandi, stuðla að andlegri, félagslegri og líkamlegri vellíðan íbúa og starfi samkvæmt forvarnaráætlunum • Aðgerðir og nálgun Reykjavíkurborgar í lýðheilsu skulu byggja á aðferðafræði sannreyndrar stefnumótunar • Til að stuðla að virkri innleiðingu og markvissu mati á árangri verði unnið að markmiðum lýðheilsustefnunnar og auknum jöfnuði til heilsu með lýðheilsuvísum og lýðheilsumati


ÓJÖFNUÐUR - THE MARMOT REVIEW


ÓJÖFNUÐUR - THE MARMOT REVIEW


HEILSUBORGIN


HVERFASKIPULAG


AÐALÁHERSLUR 2017-2020 • Heilsueflandi hverfi

• Sjálfbærni, vistvænar samgöngur og umhverfi


HAGSMUNAAÐILAR Öll starfssvið Reykjavíkurborgar Þjónustumiðstöðvar Leikskólar Grunnskólar Framhaldsskólar Félagsmiðstöðvar Heilsugæslustöðvar og heilbrigðisþjónusta Íþróttafélög Félagasamtök Grasrótarsamtök Kirkjur/trúfélög Líkamsræktarstöðvar

Börn Ungmenni Fullorðnir Eldra fólk Fjölskyldur Einstæðir Fatlaðir Innflytjendur Efnaminni íbúar


AÐFERÐIR SANNREYNDRAR STEFNUMÓTUNAR Mat

Innleiðing aðgerða

Stöðumat: Lýðheilsuvísar og önnur gögn

Kerfisbundin áætlanagerð: Helstu áskoranir? Forgangsröðun.

Markmið, aðgerðaáætlun


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.