Guinot vörumappa

Page 53

Herralína Trés Homme Herralína GUINOT kemur til móts við þarfir karlmanna við umhirðu húðar. Vörurnar eru í hentugum umbúðum og fljótvirkar. Karlar og konur hafa ekki sömu þarfir við húðumhirðu sína, bæði hvað varðar útlit, efnisgerð og lykt. Að sjálfsögðu geta aðrar kremlínur GUINOT (krem, serum, maskar) hentað karlmönnum vel en í herralínunni eru grunn-snyrtivörur til að viðhalda mýkt húðar og hentar flestum, sem ekki hafa einhver sértæk húðvandamál. Það sem einkennir herralínuna er að hún er aðlöguð að þörfum karlmanna með því að vera: § § § § §

Fljótvirk Annað útlit á umbúðum en aðrar kremlínur GUINOT Í hentugum umbúðum, auðveldar í notkun Ganga vel inn til húðar (sést ekki, finnst ekki á húð) Létt krem sem innihalda ómettaða estera, þannig að húð er ekki fitug á yfirborðinu

Í herralínunni eru: § § § § §

Hreinsir Kornadjúphreinsir Rakakrem eftir rakstur Uppbyggjandi krem Augnkrem

53


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.