Guinot vörumappa

Page 20

Nærandi lína Nourishing Nærandi línan er fyrir fituþurra húð. Fituþurr húð skortir mýkt og hefur herpingstilfinningu eða jafnvel húðflögnun sökum þurrks. Sumir fá einstaka þurrkubletti með tilheyrandi roða og óþægindum. Húðin verður varnarlausari gegn utanaðkomandi áreiti ef fitufilmu hennar vantar. Með nærandi línu er húðinni hjálpað að öðlast eðlilegt fitujafnvægi og þar með mýkt og vellíðan á ný, um leið aukast varnarhæfileikar húðar. Lykilefni í nærandi viðgerðarlínu eru: § Ilmolíurnar o lavender- sefandi, bólguhindrandi , o rósmarín- örvandi, o blóðberg- endurnýjandi § Jójóbaolía- nærandi, hindrar rakatap húðar § Kvöldrósaolía- nærandi, endurnýjandi Ilmolíur eru læknandi olíur með mikla innsíunarhæfni og auka sjálfsvarnarhæfni húðar. Í nærandi línu er: § § § § §

24 stunda krem viðgerðarkrem Nærandi serum Tvö 24 stunda viðhaldskrem Maski Nærandi og endurnýjandi krem

20


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.