The selection

Page 53

Guðmundur Ingólfsson fæddur/born 1946 Guðmundur hefur um árabil verið í fararbroddi íslenskra ljósmyndara, fjölhæfur fagmaður sem hefur samhliða iðnaðar- og auglýsingaljósmyndun unnið markvisst að persónulegri heimildaljósmyndun.

Guðmundur nam hjá hinum kunna kennismið og ljósmyndara Otto Steinert (19151978) við Folkwangschule für Gestaltung í Essen í Þýskalandi, á árunum 1968 til 1971. Þá var Guðmundur aðstoðarmaður Steinerts um skeið. Ríkjandi hugmyndafræði í þýskri ljósmyndun á þeim tíma hafði áhrif á þróun Guðmundar sem ljósmyndara og mótaði myndræna sýn hans á heiminn. Sýn sem segja má að sé í anda þeirra hugmynda sem spruttu upp í Þýskalandi, um hvernig sýna eigi heiminn í myndum, sem kallast ,,Ný hlutlægni” – Neue Sachlichkeit. Þar var byggt á áherslum módernismans, um hrein og klár form, og að tilfinningasemi eða huglæg afstaða ætti ekki að skyggja á hið myndræna – þótt tilfinningar listamannsins til myndefnisins geti skipt máli við nálgun hans að öðru leyti.

104

Í þrjá áratugi hefur Guðmundur tekið þátt í ljósmyndasýningum heima og erlendis og sýnt sín persónulegu ljósmyndaverk. Hann hefur jöfnum höndum lagt áherslu á að mynda landslag og náttúru á formrænan hátt, og að skrá ummerki manna innan ýmissa byggðarlaga en þó einkum í miðborg Reykjavíkur.

For years Guðmundur has been in the vanguard of Iceland photographers, a versatile professional who has been active in personal documentary photography in addition to commercial and industrial photography.

Guðmundur studied with the famous theorist and photographer Otto Steinert (1915-1978) at the Folkwangschule für Gestaltung in Essen, Germany, from 1968 to 1971. The reigning ideology in German photography at the time influenced Guðmundur’s development as a photographer and formed his visual sense of the world. A vision which can be said to be in the spirit of the ideas which cropped up in Germany and were termed New Objectivity. This was based on modernistic emphases concerning clear and pure forms, and that an emotional and subjective stance shouldn’t overshadow the pictorial attributes – even if the feelings of artist towards the subject are important to his approach in other ways.

Guðmundur has participated in exhibitions at home and abroad for over three decades. He places equal emphasis on photographing landscapes and nature in a formal manner and recording the vestiges of men within various municipalities, yet mainly in the center of Reykjavík.

105


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.