Dagsskrá írskra daga 2018

Page 1

Kl. 21:00 Halti Billi á Gamla kaupfélaginu

Leikfélag Hólmavíkur flytur verk hins margverðlaunaða bresk/írska Martin McDonagh. Halti Billi gerist á Írlandi árið 1934 þegar tökulið frá Hollywood er við störf. Viðburður sem þessi hefur mikil áhrif á smábæjarlífið og margir sjá fyrir sér að nú sé tækifærið til að flýja fátækt, slúður og almenn leiðindi. Billi er þar engin undantekning en þó er hann bæði munaðarlaus og fatlaður og því ekki beint það sem Hollywood leitar að, eða hvað? Forsala miða á midi.is og við inngang.

Fimmtudagur 5. júlí 12:30 Bókasafn Akraness Nýkrýndur Bæjarlistamður Akraness 2018, Eddi lár, leikur af fingrum fram.

Miðvikudagur 4. júlí 20:30 Cèilidh - tónleikar á Gamla kaupfélaginu

Slitnir Strengir ætla að starta Írskum dögum með því að leika írska tónlist. Forsala miða í Eymundsson og við inngang.

Laugardagur 7. júlí 08:00-17:00 Garðavöllur

Opna Guinness golfmótið, Texas scramble mót með glæsilegum vinningum.

9:30-11:00 Sandkastalakeppni Sansa

Vegna sjávarfalla fer keppni að þessu sinni fram á Langasandskrika næst Sólmundarhöfða (austasti hluti Langasands). Verðlaun verða veitt í fjórum flokkum: Besti kastalinn, fallegasta listaverkið, yngsti keppandinn og fjölskyldan saman.

10:00 Dorgveiðikeppni á stóru bryggjunni í boði Model Tilvalið að byrja daginn á því að dorga í morgunsárið.

11:00-12:00 Helgasund til minningar um Helga Hannesson

Sjóbaðsfélag Akraness stendur fyrir sjósundi frá Sementsbryggju að Langasandi. Keppendur eru á eigin ábyrgð. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook síðu félagsins. Siglingafélagið Sigurfari verður bæði með kynningu á optima bátunum sem eru notaðir til kennslu sem og kayjökum ásamt versluninni Ósnum. Boðið verður uppá að prufa báðar tegundir.

Við vekjum athygl i á því að það er 23 ára aldu rstakmark á tjaldstæðið alla hátíðina

12:00-14:00 Smiðjuloftið Smiðjuvöllum 17

Hraðaklifurkeppni ÍA. Klifurkeppni sem allir 18 ára og eldri geta tekið þátt í, reynsla af klifri ekki skilyrði. Keppt í kvenna- og karlaflokki. Þátttökugjald: 1.000 kr. (búnaður og skór innifalið). Vegleg klifurverðlaun fyrir sigurvegara. Skráning hjá smidjuloftid@smidjuloftid.is eða á staðnum. Áhorfendur velkomnir á meðan húsrými leyfir.

16:00-17:30 Grillveisla Húsasmiðjunnar Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu orðin fastur liður á hátíðinni. Það er tilvalið að líta við og fá sér eina með öllu.

12:00-18:00 Markaðstjald við Akratorg

17:30-19:00 Bókmenntaganga – “Kellingar” minnast fullveldis

12:00-22:00 Paintball á túni við Suðurgötu 91-95

Bókmenntagangan hefst við Akratorg. Í gönguferð um Skagann er horfið aftur til ársins 1918, sögð saga nokkurra húsa og fólksins er þar bjó. Þá er lesið upp úr blaðinu Morgunroðinn, handskrifað blað Ungmennafélags Akraness, þar hljóma raddir ungra Akurnesinga árið 1918. Göngunni lýkur í Gamla kaupfélaginu, þar sem boðið verður upp á þjóðlegt tónlistaratriði í umsjón Huldu Gestsdóttur og Ketils Bjarnasonar.

19:30 Bíóhöllin

Sérsýning á írsku heilmildamyndinni School Life í boði Iceland Documentary Film Festival. Á undan sýningunni verður stutt kynning á viðburðinum sem haldin verður á Akranesi í júlí 2019. Léttar veitingar í boði og aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Myndin er ekki með íslenskum texta.

20:00 Vinaminni

13:00-18:00 Útisvæði Gamla kaupfélagsins Lifandi tónlist af og til yfir daginn ef veður leyfir.

13:00-22:00 Karnival á Merkurtúni 13:30 Mæting keppenda í Rauðhærðasta Íslendinginn á jarðhæð Suðurgötu 57 14:00 Fornbílasýning fram eftir degi

Sönghópurinn Olga Vocal Ensamble. Fjölbreytni í lagavali og tónlistarstíl ræður ríkjum í efnisvali Olgu manna og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Aðgangseyrir er kr. 2.500/Kalmansvinir kr. 1.500.

Bílaklúbburinn Krúser verður með sýningu á bílum á bílaplani Blikksmiðju Guðmundar og Eðallagna við Akursbraut.

14:00-16:00 Lesbókin Café

20:00 Lesbókin Café

Lifandi tónlist.

Lifandi tónlist fram eftir kvöldi.

14:00-16:30

21:00-01:00 Svarti Pétur Írsk stemming.

22:00 Pub Quiz á Gamla kaupfélaginu Pub Quiz með Jóhanni Alfreð í boði Iceland Documentary Film Festival.

23:00 Gamla kaupfélagið Heiðmar Eyjólfsson trúbbar fram á kvöld.

Föstudagur 6. júlí 12:00-18:00 Líf og fjör við Akratorg

Alla helgina Myndlistarsýning Önnu G. Torfadóttur, tileinkuð hænunni BELINDU, í Akranesvita opið kl. 10-18 alla daga. Margskonar söluvagnar í miðbænum Götuleikhús Vinnuskólans og Leikfélagsins verður á ferðinni hér og þar.

Meðal atriða á dagskrá eru: Húlladúllan og frumskógarferðalagið, Aron Hannes, BMX Bros, Dansstúdíó Írisar, Sirkus Íslands, Blúsbræður, Madre mia og Rauðhærðasti Íslendingurinn 2018 verður krýndur en í verðlaun er flug fyrir tvo til Írlands í boði Gaman ferða.

22:00-24:00

16:00-18:00 Akranesviti, opnun myndlistasýningar

Föstudags eftirréttur:

Jameson partýljónið verður á ferðinni í boði Gamla kaupfélagsins.

19:00-22:00 Karnival á Merkurtúni 21:00-03:00 Svarti Pétur Írsk stemming.

22:00-24:00 Föstudags eftirréttur - Stórtónleikar á Lopapeysusvæðinu við höfnina

Hálandaleikar við Byggðasafnið í Görðum, Garðaholti 3 Hálandaleikar Hjalta Úrsus og annarra heljarmenna.

17:00 Tónleikar í Akranesvita

Reynir Hauksson flamenco gítarleikari mun flytja þekkt flamenco verk frá Andalúsíu í bland við eigin tónsmíðar.

22:00 Brekkusöngur með Ingó á þyrlupalli við Akranesvöll á vegum Club 71

16:00-22:00 Paintball á túni við Suðurgötu 91-95

18:00 Götugrill út um allan bæ

16:00-18:00

Írsk stemming.

Valgerður Jónsdóttir spilar ljúfa tónlist.

Anna G. Torfadóttir opnar myndlistarsýningu tileinkaða hænunni BELINDU. Klukkan 16:30 kveður Gunnar J. Straumland rímur og klukkan 17:00 flytur Alma Rut nokkur írsk lög.

Skráning í Rauðhæ Íslendingin rðasta n er á irskirdaga r@akranes .is

21:00-03:00 Svarti Pétur

14:00-16:00 Lesbókin Café

23:59 Dj André Ramiréz á Gamla Kaupfélaginu

Bjarni töframaður stýrir dagskrá.

Sýningarnar Bærinn okkar Fjallið okkar og Horfnir tímar - Vinkonur á Byggðasafninu opið kl. 10-17 alla daga.

Markaðstjald – tónlist – dans og aðrar uppákomur. 13-16 blöðrulistamaður býr til listaverk fyrir börnin. Hægt að taka þátt eða njóta þess að fylgjast með.

Fram koma: Salka Sól – Jón Jónsson – Sverrir Bergmann og Albatross.

Skemmtidagskrá við Akratorg

SKESSUHORN 2018

Þriðjudagur 3. júlí

ÍRSKIR DAGAR 2018

Stórtónleikar á Lopapeysusvæðinu við höfnina Fram koma:

Salka Sól Jón Jónsson Sverrir Bergmann Albatross

23:30 Lopapeysan Skemmtilegasta sveitaball landsins og þó víðar væri leitað. Miðasala í Eymundsson á Akranesi, midi.is og við innganginn.

Sunnudagur 8. júlí 11:00-14:00 Smiðjuloftið Smiðjuvöllum 17

Klifur, leiktæki, karókí og fjör. Lifandi írsk popp- og þjóðlagatónlist á hálfa tímanum. Þátttökugjald: 800 kr. Kaffi, kleinur og ávaxtadrykkur til sölu. Börn yngri en 14 ára séu í fylgd með fullorðnum. Allir velkomnir.

13:00-17:00 Karnival á Merkurtúni 14:00-15:30 Leikhópurinn Lotta í boði Norðuráls

Leikhópurinn Lotta flytur leikritið Gosi í Garðalundi. Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með sér á grillið og eiga notalega stund.

Nýjustu upplýsingar verður ávallt að finna á:

www.akranes.is Írskir dagar á Akranesi Birt með fyrirvara um breytingar á Dagskrá


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.