Ættarmótið 2023
Leikstjóri: ingunn snædal
Tónlist: Jón Ingi Arngrímsson

Persónur og leikendur
Ragnheiður (Heiða) – Guðrún Katrín
Móberg (Mói) – Sigbjörn Viktor
Ríkey Sauðdal - Eyrún
Anton– Valgeir Már
Dýrleif Antonsdóttir – Árný Tekla
Dýrfinna Antonsdóttir – Ingifinna Glódís
Eiríkur Sauðdal – Þorvaldur Jón
Bæringur Eiríksson – Ágúst Bragi
Skæringur Eiríksson – Árni Elís
Draumey Sauðdal – Guðrún Katrín
Engilbert – Tumi
Georg Engilbertsson – Auðun
Jakob Engilbertsson – Manuel
Arnar Logi
Embla Sauðdal – Heiðdís Jökla
Tanja Sauðdal – Snærún Hrafna
Ísleifur Sauðdal – Kjartan Óli
Árni Sauðdal – Þórður Þorsteinn
Dóra Ísleifsdóttir– Birta Ruth Laxdal
Seifur Sauðdal – Júlíus Laxdal
Áróra Seifsdóttir – Helga Bjarney
Sóley Sauðdal – Þórhildur Ingunn
Þórarinn (Tóti) – Ragnar Jökull
Þórdís Sauðdal – Ásdís Lilja
Þórey Sauðdal – Klara Elísabet
Ása Sauðdal – Snærós Arna –
Signý Sauðdal – Margrét Birta
Helgi Sauðdal – Fannar
Amalía – Ástrós Lind
Bella dóttir Amalíu– Maren Cara Björt
Halla Sauðdal – Kristbjörg Jóna
Eyvindur maður Höllu – Tímon
Oliver
Lúlli lúðrasveitarmeðlimur – Jón
Birgir
Lína lúðrasveitarmeðlimur – Auður
Magnea
Láki lúðrasveitarmeðlimur – Valur
Fannar
Jónas – Ásgeir Máni
Amma Sauðdal – Jódís Eva
Laddi
Þórhallur Sigurðsson fæddur 20. janúar 1947 og er best þekktur sem Laddi, laddi er íslenskur leikari, söngvari, tónskáld og skemmtikraftur. Hann hefur
gefið út fjölnda platna, leikið í kvikmyndum og tekið þátt í miklum fjölda skemmtiþátta sem
handritshöfundur og leikari, t.d Heilsubælinu, Imbakassanum og Spaugstofunni Einnig hefur hann
leikið í mörgum Áramótaskaupum og tekið þátt í að
semja þau. Hann hefur skapað fjöldann allan af karakterum sem margir kannast við og nægir að
nefna Eirík Fjalar, Saxa lækni, Skúla rafvirkja, Magnús bónda, Ho Si Mattana, Elsu Lund, Martein
Mosdal og svo mætti lengi telja. Kvikmyndir sem hann
hefur leikið í eru t.d Stella í orlofi, Stella í
framboði, Magnús, Regína, Íslenski draumurinn, Jóhannes, Ófeigur gengur aftur og fleiri. Einnig hefur
hann starfað mikið í leikhúsi, en frægustu hlutverk hans á þeim vettvangi eru líklega Fagin í Óliver Twist og Tannlæknirinn í Litlu Hryllingsbúðinni.
