Dagbækur 2026 - Heildsala A4

Page 1


2026 DAGBÆKURNAR

eru komnar

NÝJUNG

Sjálfbærnidagbók – Satúrnus

Sjálfbærnidagbókin 2026 – fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einstök dagbók sem sameinar hefðbundið skipulag með vikulegum fróðleiksmolum og verkefnum um sjálfbærni eftir Ketil Berg Magnússon. Hentar vel bæði einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja efla sjálfbærnivitund í daglegu lífi. Yfirlitsdagatal áranna 2026 og 2027. Vika á opnu.

Stærð 20,5x26 sm.

Vörunúmer og litir

EG408806

Stjórnendadagbók – Júpiter

Svört A4 dagbók með einum degi á síðu. Verkefnalistar og tímatafla við hvern dag, pláss fyrir minnispunkta. Tólf mánaða dagatal á opnu. Yfirlitsdagatal áranna 2025, 2026 og 2027. Stærð 19x27 sm.

Vörunúmer og litir

EG408206

Fæst einnig svört með gormum

Viðskiptadagbók – Jörðin

Viðskiptadagbók í A5 stærð með einum degi á síðu. Yfirlitsdagatal áranna 2025, 2026, 2027 og 2028. Tímatafla við hvern dag, pláss fyrir minnispunkta og tólf mánaða dagatal á opnu.

Stærð 14,8x21 sm.

Vörunúmer og litir

EG406406

EG406506

EG406606

EG406706

EG406716 gormabók

Viðskiptadagbók – Úranus

Viðskiptadagbók vika á opnu í A4 stærð. Dagbók sem byggir á hugmyndafræði Dale Carnegie og hentar vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim. Yfirlitsdagatal áranna 2026 og 2027. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2026. Stærð 19,5 x 26,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG406006

EG406106

Viðskiptadagbók – Neptúnus

Viðskiptadagbók með einum degi á síðu. Gyllt horn og gylltir kantar á blöðum. Yfirlitsdagatal áranna 2025, 2026 og 2027. Hagnýtar upplýsingar fremst í bókinni, tímatafla fyrir hvern dag. Tólf mánaða dagatal á opnu og pláss fyrir minnispunkta.

Stærð 15,5x21,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG409106

EG409206

EG409306

EG409406

EG406206

EG406306

Fæst einnig svört með gormum

Viðskiptadagbók með viku á opnu í A5 stærð. Dagbók sem byggir á hugmyndafræði Dale Carnegie og hentar vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim. Yfirlitsdagatal áranna 2026 og 2027. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2026. Stærð 14,8x21 sm. Viðskiptadagbók – Tunglið

Vörunúmer og litir

EG409506

EG409536

EG409526

EG409606

EG409616 gormabók

Þjónustudagbók – Venus

Þjónustudagbók með einum degi á síðu.

Dagatal áranna 2025, 2026 og 2027. Um 50 síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum, þar af 5 blaðsíður um skyndihjálp.

Stærð 11x18 sm.

Vörunúmer og litir

EG406806

EG406906

EG407006

EG407106

Dagbók - 2026

Stílhrein gormadagbók fyrir árið 2026, með gormum og viku á opnu. Yfirlitsdaga tal áranna 2025 og 2026. Þriggja mánaða dagatal vinstra megin á hverri opnu.

Vörunúmer og litir

EG405506

Dagbók –

Óríon

Dagbók eða minnisbók 2026 með teygju. Yfirlit hvers mánaðar og línustrikuð blöð fyrir minnisatriði.

Stærð 13x21 sm

Vörunúmer dagbækur og litir

EG409706

EG409806

EG409906

Minnisbók - línustrikuð

EG6000

EG6020

EG6040

EG6060

EG6070

Dagbók - 2026

Vasadagbók – Plútó

Vasadagbók með viku á opnu sem liggur lárétt.

Dagatal áranna 2025, 2026 og 2027. Hagnýtar og gagnlegar upplýsingar fremst í bókinni.

Tímatafla við hvern dag og dagatal mánaðarins.

Stærð 8x16,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG408306

EG408506

EG408606

Fæst einnig sem minnisbók

Falleg, vönduð og stílhrein dagbók með gormi fyrir árið 2026. Ein vika á hverri opnu, mánudagur til sunnudags, með dagsetningum. Íslenskir hátíðisdagar og frídagar eru merktir inn. Fremst í bókinni er yfirlit yfir hvern mánuð og aftast eru línustrikaðar síður þar sem hægt er að skrifa minnispunkta. Dagbókin kemur í tveimur litum, grænbláum og ferskju, í stærð 16 x 21 cm og með blómamynstri í stærð 12,8 x 18 cm.

Vörunúmer og litir

EG405006

EG405206

WWW.A4.IS

EG404506

Vasadagbók – Mars

Vasadagbók með viku á opnu. Dagatal áranna 2025, 2026 og 2027. Útflett skipulagsblað fyrir árin 2026 og 2027. Tveggja mánaða dagatal á hverri opnu og um 35 síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum.

Stærð 9,4x16 sm.

Vörunúmer og litir

EG407206

EG407306

EG407506

Skrifaðu allt sem þú ekki vilt gleyma í þessa fallegu minnisbók og styrktu gott málefni í leiðinni! Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum þar sem fjár er aflað fyrir mikilvægri starfsemi félagsins. Litur: Dökkblár, línustrikaðar síður. Stærð: 130 x 210 mm. Minnisbók Mottumars

Vörunúmer og litir

EG6050

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Dagbækur 2026 - Heildsala A4 by a4verslanir - Issuu