Dagbækur 2024

Page 1

2024 dagbækurnar

eru komnar

Dagbók eða minnisbók er falleg gjöf. Sérmerktar dag- eða minnisbækur eru vinsælar gjafir til viðskiptavina, starfsmanna, vina og vandamanna. Kynntu þér glæsilegt úrval okkar, fáðu vandaða ráðgjöf og persónulega þjónustu. Tekið er við pöntunum og óskum um gyllingar í síma 580 0048 og sala@a4.is. Leitið

Stjórnendadagbók – Júpiter

Svört A4 dagbók með einum degi á síðu. Verkefnalistar og tímatafla við hvern dag, pláss fyrir minnispunkta. Tólf mánaða dagatal á opnu. Yfirlitsdagatal áranna 2023, 2024 og 2025. Stærð 19x27 sm.

Vörunúmer og litir

EG408203

Tímastjórnunardagbók – Satúrnus

Tímastjórnunardagbók með viku á opnu. Ítarlegur inngangur eftir Thomas Möller um tímastjórnun og góð ráð á hverri opnu. Pláss fyrir forgangsmálin, einkamálin, símtölin og ákvarðanirnar. Yfirlitsdagatal áranna 2024 og 2025. Stærð 21,5x26,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG408703

EG408803

EG408903

EG409003

Viðskiptadagbók – Úranus

Viðskiptadagbók vika á opnu í A4 stærð. Dagbók sem byggir á hugmyndafræði Dale Carnegie og hentar vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim.Yfirlitsdagatal áranna 2024 og 2025. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2024. Stærð 21x29,7 sm.

Vörunúmer og litir

EG406003

EG406103

EG406203

EG406303

Viðskiptadagbók – Neptúnus

Viðskiptadagbók með einum degi á síðu. Gyllt horn og gylltir kantar á blöðum. Yfirlitsdagatal áranna 2023, 2024 og 2025. Hagnýtar upplýsingar fremst í bókinni, tímatafla fyrir hvern dag. Tólf mánaða dagatal á opnu og pláss fyrir minnispunkta. Stærð 15,5x21,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG409103

EG409203

EG409303

EG409403

tilboða í síma 580 0048
www.a4.is / sími 580 0048 / sala@a4.is

Fæst einnig svört með gormum

Viðskiptadagbók – Jörðin

Viðskiptadagbók í A5 stærð með einum degi á síðu. Yfirlitsdagatal áranna 2023, 2024, 2025 og 2026.

Tímatafla við hvern dag, pláss fyrir minnispunkta og tólf mánaða dagatal á opnu.

Stærð 14,8x21 sm.

Vörunúmer og litir

EG406403

EG406503

EG406603

EG406703

EG406713 gormabók

Fæst einnig svört með gormum

Dagbók eða minnisbók er falleg gjöf

Viðskiptadagbók – Tunglið

Viðskiptadagbók með viku á opnu í A5 stærð. Dagbók sem byggir á hugmyndafræði Dale Carnegie og hentar vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða eða vilja kynnast þeim. Yfirlitsdagatal áranna 2024 og 2025. Útflett skipulagsblað fyrir árið 2024.

Stærð 14,8x21 sm.

Vörunúmer og litir

EG409503

EG409513

EG409523

Þjónustudagbók – Venus

Þjónustudagbók með einum degi á síðu.

Dagatal áranna 2023, 2024 og 2025. Um 50 síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum, þar af 5 blaðsíður um skyndihjálp.

Stærð 11x18 sm.

Vörunúmer og litir

EG406803

EG406903

EG407003

EG407103

Vasadagbók – Mars

Vasadagbók með viku á opnu. Dagatal áranna 2023, 2024 og 2025. Útflett skipulagsblað fyrir árin 2024 og 2025. Tveggja mánaða dagatal á hverri opnu og um 35 síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum. Götukort af Reykjavík og nágrenni og helstu bæjarkjörnum landsins. Stærð 9,4x16 sm.

Vörunúmer og litir

EG407203

EG407303

EG409603

EG409533

EG409613 gormabók

Sérmerktar dag- eða minnisbækur eru vinsælar gjafir til viðskiptavina, starfsmanna, vina og vandamanna. Kynntu þér glæsilegt úrval okkar, fáðu vandaða ráðgjöf og persónulega þjónustu. Tekið er við pöntunum og óskum um gyllingar í síma 580 0048 og sala@a4.is.

EG407503

Dagbók eða minnisbók – Óríon

Dagbók eða minnisbók 2024 með teygju. Yfirlit hvers mánaðar og línustrikuð blöð fyrir minnisatriði.

Stærð 13x21 sm

Vörunúmer dagbækur og litir

EG409703

EG409803 EG409903

Vasadagbók – Plútó

Vasadagbók með viku á opnu sem liggur lárétt. Dagatal áranna 2023, 2024 og 2025. Hagnýtar og gagnlegar upplýsingar fremst í bókinni.

Tímatafla við hvern dag og dagatal mánaðarins.

Stærð 8x16,5 sm.

Vörunúmer og litir

EG408303

EG408403

EG408503

EG408603

Vörunúmer minnisbækur og litir EG6000 EG6010 EG6040

EG6020

www.a4.is
/ sala@a4.is
WWW.A4.IS
/ sími 580 0048
EG6030
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.