ZO•ON - Fyrirtæki 2019

Page 1

FYRIRTÆKI


ZO·ON Á SJÖ SEKÚNDUM ZO•ON er borgar-útivistarmerki fyrir ævintýragjarna. Við hönnum föt sem sem hvetja fólk til að drífa sig út og ferðast óhindrað milli borgar og náttúru – hvernig sem viðrar.

2


3


4


INNBLÁSTURINN OKKAR ÆVINTÝRI Í BORGARÚTIVIST Hönnunarteymið okkar fékk innblástur frá iðandi borgarlífinu og óspilltri náttúrunni við undirbúning nýjustu vor/sumarlínu ZO•ON. Við teflum saman borgartísku og þeim sveigjanleika sem þarf til að takast á við íslenska náttúru. Flíkurnar í nýjustu línunni okkar spanna allt frá þaulreyndri klassík yfir í nýstárlega hönnun - allt sem þú þarft til að drífa þig út og upplifa eitthvað nýtt.

5


6


VIÐ HÖNNUM FÖT SEM AÐLAGAST BORGARTÍSKA, INNBLÁSIN AF ÓBEISLAÐRI NÁTTÚRUNNI Við gerum þér kleift að drífa þig út og upplifa eitthvað nýtt og spennandi. Hönnunarferlið okkar hefst með kröfunum sem íslenskar aðstæður gera til okkar. Við notumst við tæknileg efni sem eru vandlega úr garði gerð til að fylgja nýjustu straumum og stefnum. Hönnunin okkar getur ferðast með þér um bæði borgir og náttúruundur heimsins. Í fötunum frá okkur getur þú samtímis litið vel út og einnig verið reiðubúin/n í óvænt ævintýri innan sem utan borgarmarkanna.

7


8


VIÐ ERUM BORGARÚTIVISTARFÓLK Við trúum af öllu hjarta á samspil notagildis og fallegrar hönnunar. Það er ein af grunnstoðum ZO•ON og endurspeglar klassíska íslenska fatatísku. Fötin okkar eiga að láta okkur líða vel í eigin skinni. Þægindin skipta höfuðmáli - enda eru þægindi alltaf í tísku. Þannig öðlumst við frelsi til að hreyfa okkur, svitna og brosa þegar skiptast á skin og skúrir. En hvernig sem veðrið hagar sér, eiga fötin ekki að aftra okkur, heldur gera okkur kleift að grípa tækifærin, aðlagast og feta nýjar slóðir. Réttu fötin geta þannig hvatt okkur til að fylgja innsæinu og ferðast að vild á milli borgar og náttúru. Við göngum í ZO•ON.

9



ÚLPUR OG JAKKAR


ORRI HERRA W19189

BLACK

IRON GREY

FYRIR ÍSLENSK SKILYRÐI

Dúnúlpan Orri er hönnuð með viðmið ZO-ON um samspil notagildis og útlits í huga. Vatnshelt Diamondium-efnið og dúneinangrunin vinna einstaklega vel saman. Ný og síðari hönnun heldur enn betri hita undir frostmarki. Þessi ómissandi dúnúlpa er gerð fyrir borgarútivist og alvöru veður.

Eiginleikar

• Vatnshelt Diamondium-efni (5K-5K) • Dúneinangrun (90/10) • Nýtt, síðara snið • Hágæða gerviloðkragi sem má taka af • Auka gerviloðkragi fylgir með í öðrum lit. • Innri og ytri vasar, ytri vasi fyrir síma • Inndraganlegt mitti • Hliðarrennilás fyrir aukin þægindi

ORRI DÖMU W19188

BLACK

IRON GREY

FYRIR ÍSLENSK SKILYRÐI

Dúnúlpan Orri er hönnuð með viðmið ZO-ON um samspil notagildis og útlits í huga. Vatnshelt Diamondium-efnið og dúneinangrunin vinna einstaklega vel saman. Ný og síðari hönnun heldur enn betri hita undir frostmarki. Þessi ómissandi dúnúlpa er gerð fyrir borgarútivist og alvöru veður.

Eiginleikar

• Vatnshelt Diamondium-efni (5K-5K) • Dúneinangrun (90/10) • Nýtt, síðara snið • Hágæða gerviloðkragi sem má taka af • Auka gerviloðkragi fylgir með í öðrum lit. • Innri og ytri vasar, ytri vasi fyrir síma • Inndraganlegt mitti • Hliðarrennilás fyrir aukin þægindi

12


BERJAST HERRA W19160

IRON GREY

BLACK

TARMAC GREEN

VÖRN GEGN VEÐRI OG VINDUM

Íslendingar hafa boðið náttúruöflunum birginn með Berjast úlpunni í áraraðir. Vertu viðbúinn næstu ævintýrum með þessari þægilegu og fjölnota úlpu. Vönduð einangrunin ver gegn ísköldum vetrarkvöldum í borginni og hvaða illviðri sem er utan borgarmarkanna.

Eiginleikar

• Vatnshelt Diamondium-efni (5K-5K) • Dúneinangrun (80/20) • Innri vasi fyrir farsíma • Hágæða gerviloðkragi sem má taka af • Klassísk sídd

BERJAST DÖMU W19165

IRON GREY

BLACK

IVORY

VÖRN GEGN VEÐRI OG VINDUM

Íslendingar hafa boðið náttúruöflunum birginn með Berjast úlpunni í áraraðir. Vertu viðbúinn næstu ævintýrum með þessari þægilegu og fjölnota úlpu. Vönduð einangrunin ver gegn ísköldum vetrarkvöldum í borginni og hvaða illviðri sem er utan borgarmarkanna.

Eiginleikar

• Vatnshelt Diamondium-efni (5K-5K) • Dúneinangrun (80/20) • Innri vasi fyrir farsíma • Hágæða gerviloðkragi sem má taka af • Klassísk sídd

13


JAKI HERRA W19170

TARMAC GREEN IVORY IRON GREY BLACK

FYRIR BORGARÚTIVISTINA

Þessi úlpa er klassísk ZO•ON borgarútivistarflík sem hefur verið ein sú mest selda hjá okkur í meira en áratug. Nýjasta útgáfan af Jaka er með vatnsheldu Diamondium-efni og léttu vattfóðri sem heldur vel hita. Jaki hefur alltaf notið mikilla vinsælda, enda er um að ræða gæðavöru á góðu verði. Flík sem hentar jafn vel í borgarumhverfinu og útivistinni.

Eiginleikar

• Hágæða gerviloðkragi sem má taka af • Létt pólýester-fylling heldur inni hita • Einstaklega gott snið • Frábær kaup

JAKI DÖMU W19175

LAVA RED OCHRE YELLOW IVORY BLACK

FYRIR BORGARÚTIVISTINA

Þessi úlpa er klassísk ZO•ON borgarútivistarflík sem hefur verið ein sú mest selda hjá okkur í meira en áratug. Nýjasta útgáfan af Jaka er með vatnsheldu Diamondium-efni og léttu vattfóðri sem heldur vel hita. Jaki hefur alltaf notið mikilla vinsælda, enda er um að ræða gæðavöru á góðu verði. Flík sem hentar jafn vel í borgarumhverfinu og útivistinni.

Eiginleikar

• Hágæða gerviloðkragi sem má taka af • Létt pólýester-fylling heldur inni hita • Einstaklega gott snið • Frábær kaup

14


ÞRAUKA HERRA W19173

BLACK

TARMAC GREEN ARCTIC BLUE

ÆVINTÝRI Í BORGARÚTIVIST

Gríptu tækifærið í árstíðaskiptunum með hjálp þessarar léttfóðruðu úlpu. Láttu þér líða vel í stílhreinni íslenskri hönnun. Frábær hversdagsflík fyrir kalt haustið í borginni eða úti á hressandi göngu í náttúrunni.

Eiginleikar

• Bómullarblanda með ysta lagi sem hrindir frá sér vatni • Mjúkur hár kragi fyrir auka hlýju

ÞRAUKA DÖMU W19178

TARMAC GREEN BLACK OCHRE YELLOW ARCTIC BLUE

ÆVINTÝRI Í BORGARÚTIVIST

Gríptu tækifærið í árstíðaskiptunum með hjálp þessarar léttfóðruðu úlpu. Láttu þér líða vel í stílhreinni íslenskri hönnun. Frábær hversdagsflík fyrir kalt haustið í borginni eða úti á hressandi göngu í náttúrunni.

Eiginleikar

• Bómullarblanda með ysta lagi sem hrindir frá sér vatni • Mjúkur hár kragi fyrir auka hlýju

15


ESJA HERRA W18162

BLACK

ALLAN ÁRSINS HRING

Þessi hversdagsjakki hentar vel einn og sér að hausti til og breytist síðan í fyrirtaks millilag fyrir kaldari vetrarævintýri. Esja er þannig fjölnota flík sem hentar vel einn og sér allan ársins hring. Að lokum er hægt að pakka honum haganlega saman í lítinn poka til að hafa með á ferðinni.

Eiginleikar

• Léttur dúnjakki • Dúneinangrun 90/10 • Nothæfur allt árið • Fullkominn allan ársins hring

ESJA DÖMU W18166

BLACK

ALLAN ÁRSINS HRING

Þessi hversdagsjakki hentar vel einn og sér að hausti til og breytist síðan í fyrirtaks millilag fyrir kaldari vetrarævintýri. Esja er þannig fjölnota flík sem hentar vel einn og sér allan ársins hring. Að lokum er hægt að pakka honum haganlega saman í lítinn poka til að hafa með á ferðinni.

Eiginleikar

• Léttur dúnjakki • Dúneinangrun 90/10 • Nothæfur allt árið • Fullkominn allan ársins hring

16


BOLAFELL HERRA W19147

TARMAC GREEN

BLACK

EINFALDAR ÚTIVERUNA

Einlitur og fallega stunginn jakki. Í mínimalískri hönnun veitir Primaloft framúrskarandi einangrun. Virkilega flottur og þægilegur borgarjakki, sérsniðinn fyrir ævintýragjarnt fólk.

Eiginleikar

• Primaloft Gold eco-einangrun • Tveir vasar

BOLAFELL DÖMU W19073

BLACK

TARMAC GREEN

LAVA RED

EINFALDAR ÚTIVERUNA

Einlitur og fallega stunginn jakki. Í mínimalískri hönnun veitir Primaloft framúrskarandi einangrun. Virkilega flottur og þægilegur borgarjakki, sérsniðinn fyrir ævintýragjarnt fólk.

Eiginleikar

• Primaloft Gold eco-einangrun • Tveir vasar

17


ELDEY HERRA W18510

BLACK

NOTAGILDIÐ FULLKOMNAÐ

Þetta er án efa notadrjúgasta úlpa ZO•ON til þessa, innblásin af íslenskri veðráttu. Með henni bjóðum við upp á „þrjár-í-einni“ lausn sem er hönnuð til að nýtast við afar fjölbreyttar aðstæður. Hægt er að klæðast innra laginu einu sér, en það veitir bæði hlýju og öndun með einangrandi Primaloft-efni. Vatns- og vindhelt þriggja laga Diamondium-ytra lagið má einnig nota eitt og sér það er vatnshelt og andar vel. Að lokum má skella báðum lögunum saman í fyrirtaks vetrarúlpu þegar kólna tekur.

Eiginleikar

• Ytra lag: Vatns- og vindhelt Diamondium-efni, límdir saumar • Innra lag: Primaloft-efni sem einangrar, hrindir frá vatni og andar vel • Ermar þrengjanlegar við úlnlið • Þéttsniðin hetta • Vasar að framan með segulfestingu • Þéttsniðin hetta

ELDEY DÖMU W18514

BLACK

NOTAGILDIÐ FULLKOMNAÐ

Þetta er án efa notadrjúgasta úlpa ZO•ON til þessa, innblásin af íslenskri veðráttu. Með henni bjóðum við upp á „þrjár-í-einni“ lausn sem er hönnuð til að nýtast við afar fjölbreyttar aðstæður. Hægt er að klæðast innra laginu einu sér, en það veitir bæði hlýju og öndun með einangrandi Primaloft-efni. Vatns- og vindhelt þriggja laga Diamondium-ytra lagið má einnig nota eitt og sér það er vatnshelt og andar vel. Að lokum má skella báðum lögunum saman í fyrirtaks vetrarúlpu þegar kólna tekur.

Eiginleikar

• Ytra lag: Vatns- og vindhelt Diamondium-efni, límdir saumar • Innra lag: Primaloft-efni sem einangrar, hrindir frá vatni og andar vel • Ermar þrengjanlegar við úlnlið • Þéttsniðin hetta • Vasar að framan með segulfestingu • Þéttsniðin hetta

18


BLEYTA HERRA 19100

BLACK

YELLOW ARCTIC BLUE

FJÖLHÆFUR OG NOTADRJÚGUR

Áberandi einfalt snið með flottum smáatriðum – áföst stillanleg hettan og ermarnar gera þér kleift að laga flíkina að þínum þörfum. Bleyta jakkinn er gerður úr tveggja laga Diamondium-efni sem er sérhannað til þess að veita fyrirtaks öndun og vatnsheldni. Drífðu þig út og njóttu þess hversu þægilegur og hentugur jakki Bleyta er, hvort sem þú ert út í náttúrunni eða í borginni.

Eiginleikar

• Fóðraður, vatns- og vindheldur jakki sem andar vel • Afslappað snið • Vatns- og vindhelt tveggja laga Diamondium ytra byrði með góðri öndun og límdum saumum • Stillanlegar teygjur í hettu • Renndur brjóstvasi – tveir renndir neðri vasar

BLEYTA DÖMU 19105

BLACK

YELLOW

LAVA RED

FJÖLHÆFUR OG NOTADRJÚGUR

Áberandi einfalt snið með flottum smáatriðum – áföst stillanleg hettan og ermarnar gera þér kleift að laga flíkina að þínum þörfum. Bleyta jakkinn er gerður úr tveggja laga Diamondium-efni sem er sérhannað til þess að veita fyrirtaks öndun og vatnsheldni. Drífðu þig út og njóttu þess hversu þægilegur og hentugur jakki Bleyta er, hvort sem þú ert út í náttúrunni eða í borginni.

Eiginleikar

• Fóðraður, vatns- og vindheldur jakki sem andar vel • Afslappað snið • Vatns- og vindhelt tveggja laga Diamondium ytra byrði með góðri öndun og límdum saumum • Stillanlegar teygjur í hettu • Renndur brjóstvasi – tveir renndir neðri vasar

19


MIÐFELL HERRA/DÖMU W18251

BLACK

FLOTTUR UNDIR FROSTMARKI

Útivistarúlpa sem sómir sér vel í borginni og þolir alla köldustu vetrardagana. Hettuna má þrengja eftir veðurskilyrðum eða jafnvel losa alveg af fyrir stílhreint útlit. Þessi úlpa mætir áskorunum borgarinnar jafnt og óbeisluðum náttúruöflunum utan hennar með glæsibrag.

Eiginleikar

• Vatnshelt Diamondium-efni (5K-5K) • Innri og ytri vasar • Ytri vasi fyrir farsíma • Hetta sem taka má af

RATA HERRA/DÖMU W18304

BLACK

TARMAC GREEN

HARÐGER OG TÍMALAUS

Þriggja laga “Rata” jakkinn er fullkomið dæmi um tímalausa hönnun með notagildið í fyrirrúmi. Einfalt snið, sem og vönduð og harðger efni gera þennann jakka að eigulegri útivistarflík fyrir allt borgarútivistarfólk. Fallega hönnuð flík sem þolir erfiðar aðstæður.

Eiginleikar

• Vatnshelt Diamondium-efni • Vandaðar, stillanlegar reimar • Loftgöt undir höndum • Viðsnúanleg endurskinsrönd í vasa • Límdir saumar

20


DEMBA HERRA/DÖMU

19200

BLACK

YELLOW

ARCTIC BLUE

EINFALDUR EN FJÖLNOTA

Þessi tveggja og hálfs laga útivistarjakki er gerður úr Diamondium-efni sem er bæði vatnshelt og andar einstaklega vel. Sveigjanleiki, þægindi og sídd gera þetta að fyrirtaks jakka fyrir ýmisskonar hreyfingu. Hann er með límdum saumum og hettu sem má brjóta saman inn í kragann. Þægilegur brjóstvasi setur punktinn yfir i-ið í þessari notadrjúgu og nútímalegu flík.

Eiginleikar

• Regnjakki úr vatnsheldu tveggja og hálfs laga Diamondium efni með góðri öndun og límdum saumum • Sérsniðið fyrir fjölbreytta hreyfingu • Aðsniðin samanbrjótanleg hetta

21



PEYSUR OG BOLIR


BLÁFELL HERRA 18079

BLACK/MELANGE

FYRIR ALLAR ÁRSTÍÐIR

Bláfell er hannaður með notagildið í huga. Hann er samspil milli Primaloft®-einangrunar og teygjanlegs Superstretzefnis. Með því að tefla saman flísefni og Primaloft einangrun verður útkoman nútímaleg og flott hönnun sem þolir fjölbreyttar aðstæður. Þægilegt snið og teygjanlegar ermar gera jakkann að ómissandi flík fyrir alla útivist.

Eiginleikar

• Léttur tvískiptur jakki • Sérsniðið fyrir fjölbreytta hreyfingu • Primaloft® gold-einangrun • Superstretz-efni í ermum og hliðarsvæði fyrir meiri hreyfigetu • Stillanlegar teygjur í faldi • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar

BLÁFELL DÖMU 18089

BLACK/MELANGE

FYRIR ALLAR ÁRSTÍÐIR

Bláfell er hannaður með notagildið í huga. Hann er samspil milli Primaloft®-einangrunar og teygjanlegs Superstretzefnis. Með því að tefla saman flísefni og Primaloft einangrun verður útkoman nútímaleg og flott hönnun sem þolir fjölbreyttar aðstæður. Þægilegt snið og teygjanlegar ermar gera jakkann að ómissandi flík fyrir alla útivist.

Eiginleikar

• Léttur tvískiptur jakki • Sérsniðið fyrir fjölbreytta hreyfingu • Primaloft® gold-einangrun • Superstretz-efni í ermum og hliðarsvæði fyrir meiri hreyfigetu • Stillanlegar teygjur í faldi • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar

24


BLÁFELL HERRA 19079

BLACK

BLACK/MELANGE

FYRIR ALLAR ÁRSTÍÐIR

Bláfell er hannaður með notagildið í huga. Hann er samspil milli Primaloft®-einangrunar og teygjanlegs Superstretzefnis. Með því að tefla saman flísefni og Primaloft einangrun verður útkoman nútímaleg og flott hönnun sem þolir fjölbreyttar aðstæður. Þægilegt snið og teygjanlegar ermar gera jakkann að ómissandi flík fyrir alla útivist.

Eiginleikar

• Léttur tvískiptur jakki • Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu • Primaloft® gold-einangrun • Superstretz-efni í ermum og hliðarsvæði fyrir meiri hreyfigetu • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar

BLÁFELL DÖMU

19083

BLACK

BLACK/MELANGE

FYRIR ALLAR ÁRSTÍÐIR

Bláfell er hannaður með notagildið í huga. Hann er samspil milli Primaloft®-einangrunar og teygjanlegs Superstretzefnis. Með því að tefla saman flísefni og Primaloft einangrun verður útkoman nútímaleg og flott hönnun sem þolir fjölbreyttar aðstæður. Þægilegt snið og teygjanlegar ermar gera jakkann að ómissandi flík fyrir alla útivist.

Eiginleikar

• Léttur tvískiptur jakki • Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu • Primaloft® gold-einangrun • Superstretz-efni í ermum og hliðarsvæði fyrir meiri hreyfigetu • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar

25


VERMA HERRA

W18081

BLACK

BLACK/MELANGE

SKYLDUEIGN Á ÍSLANDI

Verma peysan er algjörlega nauðsynleg í fataskápinn, enda hönnuð til þess að halda á þér hita í íslenskri veðráttu. Peysan er úr Superstretz-efni sem fellur þétt að líkamanum. Hár kraginn skýlir þér vel fyrir náttúruöflunum. Hentar jafn vel innan borgarinnar og úti í náttúrunni.

Eiginleikar

• Hlý, milliþykk Superstretz-peysa • Sérsniðið snið fyrir fjölbreytta hreyfingu • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar • Mjúkir og vandaðir fimmfaldir flatsaumar

VERMA DÖMU

W18014

BLACK

BLACK/MELANGE

SKYLDUEIGN Á ÍSLANDI

Verma peysan er algjörlega nauðsynleg í fataskápinn, enda hönnuð til þess að halda á þér hita í íslenskri veðráttu. Peysan er úr Superstretz-efni sem fellur þétt að líkamanum. Hár kraginn skýlir þér vel fyrir náttúruöflunum. Hentar jafn vel innan borgarinnar og úti í náttúrunni.

Eiginleikar

• Hlý, milliþykk Superstretz-peysa • Sérsniðið snið fyrir fjölbreytta hreyfingu • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar • Mjúkir og vandaðir fimmfaldir flatsaumar

26


ARNARFELL HERRA

W18009

DARK GREY

LIGHT GREY

AFSLÖPPUÐ ÍSLENSK HÖNNUN

Njóttu alvöru þæginda í Arnarfell hettupeysunni. Hún er gerð úr hágæða flísefni og er bæði hlý og í einstaklega flottu, afslöppuðu sniði. Gerðu hlutina eftir þínu höfði í þessari nútímalegu hversdagsflík sem sýnir það besta í hönnunarstefnu ZO•ON.

Eiginleikar

• Hágæða flísefni • Tveir renndir hliðarvasar

ARNARFELL DÖMU

W18015

DARK GREY

LIGHT GREY

AFSLÖPPUÐ ÍSLENSK HÖNNUN

Njóttu alvöru þæginda í Arnarfell hettupeysunni. Hún er gerð úr hágæða flísefni og er bæði hlý og í einstaklega flottu, afslöppuðu sniði. Gerðu hlutina eftir þínu höfði í þessari nútímalegu hversdagsflík sem sýnir það besta í hönnunarstefnu ZO•ON.

Eiginleikar

• Hágæða flísefni • Tveir renndir hliðarvasar

27


DRY ZO HERRA/DÖMU 18026

GREY

MELANGE BLUE

FULLKOMIÐ INNSTA LAG

Einstakleg þægilegur bolur úr Dry Zo efni sem heldur raka frá húðinni og þornar hratt. Hentar vel fyrir ræktina eða á á ferð og flugi utandyra. Vandað efnið og hressandi litir gera flíkina nútímalega og flotta.

Eiginleikar

• Rúnað hálsmál • Andar vel og þornar hratt • Dry Zo efni • Efnið heldur sér vel

DRY ZO HERRA/DÖMU 18029

GREY

PINK

FULLKOMIÐ INNSTA LAG

Einstakleg þægilegur bolur úr Dry Zo efni sem heldur raka frá húðinni og þornar hratt. Hentar vel fyrir ræktina eða á á ferð og flugi utandyra. Vandað efnið og hressandi litir gera flíkina nútímalega og flotta.

Eiginleikar

• Rúnað hálsmál • Andar vel og þornar hratt • Dry Zo efni • Efnið heldur sér vel

28


BUXUR


MJÚKUR HERRA 18019P

BLACK

FYRIR BORGARÚTIVISTINA

Mjúkur buxurnar eru einstaklega þægilegar, hvort heldur á rölti í borginni eða á léttri göngu í náttúrunni. Superstretz-efnið teygist mjög vel. Þægilegar buxur sem eru bæði flottar og notadrjúgar.

Eiginleikar

• Léttar buxur úr teygjanlegu efni • Sérsniðnar fyrir meiri hreyfigetu • Superstretz-efni • Teygja í mitti og stillanleg bönd • Tveir vasar

HARPA DÖMU 18043P

BLACK

FYRIR BORGARÚTIVISTINA

Harpa buxurnar eru einstaklega þægilegar, hvort heldur á rölti í borginni eða á léttri göngu í náttúrunni. Superstretz-efnið teygist mjög vel. Þægilegar buxur sem eru bæði flottar og notadrjúgar.

Eiginleikar

• Léttar buxur úr teygjanlegu efni • Sérsniðnar fyrir meiri hreyfigetu • Superstretz-efni • Teygja í mitti og stillanleg bönd • Tveir vasar

30


GANGA DÖMU 19005P

BLACK

FRELSIÐ Í FYRIRRÚMI

Ganga buxurnar eru hannaðar fyrir fjölbreytta hreyfingu og framúrskarandi þægindi, hvort heldur á rölti í borginni eða á léttri göngu í náttúrunni. Softshell efnið auðveldar rakalosun og hrindir frá sér vatni. Þægilegar útivistarbuxur sem eru bæði flottar og notadrjúgar.

Eiginleikar

• Léttar göngubuxur með fyrirtaks öndun • Sérsniðnar fyrir meiri hreyfigetu • Softshell efni sem er vatnsfráhrindandi • Teygja í mitti og stillanleg bönd • Tveir hliðarvasar

ENGEY DÖMU 18044

BLACK

FYRIR BORGARÚTIVISTINA

Engey superstretz leggings eru einstaklega þægilegar og henta vel í alla daglega notkun ásamt því að vera góðar sem innsta lag, hvort heldur á rölti í borginni eða á léttri göngu í náttúrunni. Superstretz-efnið teygist mjög vel. Þægilegar buxur sem eru bæði flottar og notadrjúgar.

Eiginleikar

• Léttar buxur úr teygjanlegu efni • Sérsniðnar fyrir meiri hreyfigetu • Superstretz-efni

31


LABBA HERRA 19003P

BLACK

FYRIR ALLAR AÐSTÆÐUR

Sterkar softshell-buxur sem eru sérhannaðar til útivistar á hrjóstrugum útivistarsvæðum Íslands. Labba-buxurnar eru vindtefjandi og veita fyrirtaks öndun í fjallgöngum eða annarri útivist. Buxurnar eru fljótar að þorna og gefa þér þannig enga ástæðu til að gefast upp við ögrandi aðstæður.

Eiginleikar

• Léttar, vindtefjandi göngubuxur • Beint snið • Handhægir renndir vasar – tveir að framan og einn að aftan • Auka rými við hné

LABBA DÖMU 19008P

BLACK

FYRIR ALLAR AÐSTÆÐUR

Sterkar softshell-buxur sem eru sérhannaðar til útivistar á hrjóstrugum útivistarsvæðum Íslands. Labba-buxurnar eru vindtefjandi og veita fyrirtaks öndun í fjallgöngum eða annarri útivist. Buxurnar eru fljótar að þorna og gefa þér þannig enga ástæðu til að gefast upp við ögrandi aðstæður.

Eiginleikar

• Léttar, vindtefjandi göngubuxur • Beint snið • Handhægir renndir vasar – tveir að framan og einn að aftan • Auka rými við hné

32


SKÝLA HERRA 18131P

BLACK

ÁREIÐANLEGUR FÉLAGI ALLAN ÁRSINS HRING Skýla buxunum má treysta hvernig sem viðrar. Buxurnar eru vatns og vindheldar. Sérsniðnar fyrir fjölbreytta hreyfingu og tilbúnar í hvaða ævintýri sem er.

Eiginleikar

• Windzhield, vindhelt, teygjanlegt efni • Hrinda frá sér vatni • Þrengjanlegar í mitti • Renndir vasar

SKÝLA DÖMU 19057P

BLACK

ÁREIÐANLEGUR FÉLAGI ALLAN ÁRSINS HRING Skýla buxunum má treysta hvernig sem viðrar. Buxurnar eru vatns og vindheldar. Sérsniðnar fyrir fjölbreytta hreyfingu og tilbúnar í hvaða ævintýri sem er.

Eiginleikar

• Windzhield, vindhelt, teygjanlegt efni • Hrinda frá sér vatni • Þrengjanlegar í mitti • Renndir vasar

33


FYLGIHLUTIR

34


35


ICELAND SURVIVAL KIT

36


GULLFOSS WEEKEND BAG H1840

FYRIR FRÍSKANDI HELGAR

Brunaðu út í frelsið með þessa þægilegu tösku þér til halds og trausts. Hvort sem þú bregður þér í bæjarferð eða út á land, sér Gullfoss-taskan um að allt sé á sínum stað. Hún er heilir 35 lítrar sem nægir fyrir hvaða skilyrði sem er. Skemmtileg smáatriði úr leðri setja punktinn yfir i-ið í glæsilegri hönnun. GREY NAVY

Eiginleikar

• Ól yfir öxlina sem losa má af • Leðurhandföng • Hnepptir vasar

HRUNI 16097

LÉTTARI ÆVINTÝRI

Settu þægindin í fyrsta sæti með Hruna-hönskum frá ZO•ON. Létt superstretz-efnið leggst þétt að og hentar því vel í útivist á borð við hjólreiðar, hlaup og fjallgöngu. Auk þess er hægt er að nota snertiskjá með hönskunum. Taktu veðrinu fagnandi og ögraðu þér.

BLACK

Eiginleikar:

• Superstretz-efni fyrir þægindi og einangrun • Rifflað sílikongrip • Virka með snertiskjá

37


GJAFAKORT HAND HA

FI

5.000 KR. HANDHAFI

10.000 KR. HANDHAFI

15.000 KR. HANDHAFI

20.000 KR. HANDHAFI

GJAFAKORT

Með gjafakorti ZO•ON getur þú verið viss um að gjöfin þín hittir í mark. Kortið gildir í verslunum ZO•ON í Kringlunni, Bankastræti og Nýbýlavegi 6. Þú færð kortið í fallegum gjafaumbúðum og þú þarft ekki að gera annað en að velja upphæðina.

38


GJALLANDI WH1811

FYRIR ÍSLENSK SKILYRÐI Létt merino ullarhúfa fyrir öll ævintýri. BLACK

DYNJANDI WH1901

STÍLHREIN OG FLOTT

Prjónuð ullarhúfa með mjúku akrýl-fóðri – tvö notadrjúg efni samtvinnuð í eina stílhreina hönnun.

Eiginleikar

BLACK

• 100% Merino ull

• 50% ull • 50% akrýl

GREY

URRIÐAFOSS WH1908

HLÝ, MJÚK OG ÓMISSANDI

100% ullarhúfa sem heldur á þér hita við krefjandi aðstæður.

Eiginleikar

SVARTIFOSS WH1908

FLOTT Á GÖTUNUM

Þessi afslappaða yrjótta hönnun fullkomnar hverja útivist sem er.

BLACK

BLUE DOT

IRON GREY

RED DOT IVORY

Eiginleikar • 30% ull • 65% akrýl • 5% bómull

GREY DOT BLACK

39


40


HÁIFOSS

SÚLFOSS

H1842

FJÖLNOTA FYRIRMYNDAr bakpoki

Háifoss er sterkur 18 lítra bakpoki sem hægt er að pakka saman í lítinn poka, gerður úr léttu en sterku nælonefni. Hann er frábær ferðafélagi. Einnig er hægt að nota bakpokann sem innkaupapoka eða íþróttatösku. BLACK TERRACOT

FYLGIR ÞÉR HVERT SEM ER

Súlufoss er innblásinn af hefðbundnum íslenskum útivistar bakpoka. Hann hentar vel fyrir öll þín ævintýri í borginni. Sérstakt hólf fyrir fartölvu og spjaldtölvu tryggir að tæknin fylgi þér hvert sem er. NAVY

Eiginleikar

• Endingagóður 25 lítra bakpoki • Sérstakt hólf fyrir fartölvu og spjaldtölvu sem hægt er að komast í án þess að opna aðalhólfið. • Innrahólf fyrir smáhluti • Hentar vel fyrir allt að 15’’ fartölvu

Eiginleikar

• 18 lítra bakpoki • Slitsterkt nælonefni • Hægt að pakka saman í lítinn poka

HENGIFOSS H1841

H1844

FYLGIR ÞÉR HVERT SEM ER

Hengifoss er innblásinn af hefðbundnum íslenskum útivistar bakpoka. Hann hentar vel fyrir öll þín ævintýri í borginni. Sérstakt hólf fyrir fartölvu og spjaldtölvu tryggir að tæknin fylgi þér hvert sem er.

BLACK TERRACOT

Eiginleikar

• Endingagóður 25 lítra bakpoki • Sérstakt hólf fyrir fartölvu og spjaldtölvu sem hægt er að komast í án þess að opna aðalhólfið. • Innrahólf fyrir smáhluti • Hentar vel fyrir allt að 15’’ fartölvu


DYNJANDI 19024

BLACK

YELLOW

LAVA RED

ÞÆGILEGUR OG VANDAÐUR

Dynjandi er flottur og yfirmáta þægilegur bolur. Hann er virkilega vandaður og endist vel, úr sterkum bómullarþráðum sem þola mikið álag. Þetta er bæði notadrjúg og falleg flík sem þú munt bæði vilja klæðast í borginni og í næsta útivistarævintýri.

Eiginleikar

• Klassískur bolur • Sterkt og vandað bómullarefni • Litur sem endist vel

FAXI 19025

BLACK

YELLOW

ARCTIC BLUE

FYRIRTAKS FYRSTA LAG

MELANGE GREY

Vandaður bolur úr sterkum bómullarþráðum sem endist vel og þolir mikið álag.

Eiginleikar

• Klassískur bolur • Sterkt og vandað bómullarefni • Litur sem endist vel

42



ZO•ON ICELAND Urðarhvarfi 4, 203 Kópavogur, ICELAND 00354 557 1050 – info@zo-on.com – www.zo-on.com HAFA SAMBAND Margrét Rós Einarsdóttir, sölustjóri heildsölu og fyrirtækasviðs e. margret@zo-on.com – m.+354 8565858 – w.www.zo-on.is Elísabet Kvaran, viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs e. elisabet@zo-on.com – m. +354 7812100 – www.zo-on.is 44


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.