iPhone snjallsímanámskeið Vodafone

Page 1

Vertu snjallsímanotandi

Ekki hræðast gagnamag nið Sigrún Ásta Einarsdóttir @sigrunastae

1

Lærðu að fylgjast með notkuninni


Snjallsíma námskeið

Ég get sýnt hvernig þetta virkar. Þið þurfið að tileinka ykkur allt hitt •  Hvað er eiginlega snjallsími? •  Fyrstu skrefin •  Hvernig nýtist iPhone mér í leik og starfi •  Nauðsynleg þekking •  Litlu sniðugu hlutirnir og spurningar

2


Hvað er snjallsími?

Handhæg tölva sem við setjum annað slagið upp við eyrað •  Hann er snjall því hann gerir meira en “bara” hringja, svara og senda SMS •  Drifinn af snjallsímaforritum, s.k. öppum •  Einfaldar ýmsar þarfir á auðveldan hátt og sameinar margt í einu handhægu tóli •  Opnar heilan heim af afþreyingu •  Hjálpar okkur að rækta hæfileikana

3


Að byrja á byrjuninni

Fyrstu skrefin eru alltaf þau sömu fyrir nýja notendur •  Búa til Apple ID í iTunes í tölvunni •  Ísland vs. USA

•  Skráið ykkur inn í símann með Apple ID Settings > iTunes & App Stores Hér getið þið valið að samstilla öll Apple tækin ykkar

•  Byrjið! •  Öpp = App Store •  Tölvupóstur Settings > Mail, Contacts, Calendar > Add Account 4


Heimaskjár

Í iPhone er ekkert falið á bak við – það er allt á heimaskjánum •  Hægt að breyta uppröðun appa •  Hægt að grúppa þau saman í möppur •  Setja uppáhaldsvefsíðurnar sem eins konar öpp á heimaskjáinn. Til þess notum við Safari vafrann •  Gardína með veðurspá og nýjustu tilkynningum.

5


Nýr heimur opnaðist fyrir mér þegar ég eignaðist fyrsta snjallsímann 6


Skrifstofan

Notaðu snjallsímann til að gera vinnuna einfaldari og skilvirkari •  Pósturinn og dagatalið alltaf meðferðis •  Hægt er að hafa mörg netföng/pósthólf/inbox

•  Verkefnalistinn samræmdur í öllum tækjum •  Flettu upp netföngum og símanúmerum vinnufélaga •  Evernote til að halda utan um ýmis skjöl, viðhengi og punkta af fundur. Getur virkað sem diktafónn. •  Skjölin þín í Dropbox, passa öryggisreglur •  Skannaðu mikilvæg skjöl með TurboScan 7


Afþreying afþreying afþreying

Snjallsímar og spjaldtölvur opna nýja heima í afþreyingu •  Internetið > mæli með Google Chrome •  Samfélagsmiðlar •  Rafbækur í iBooks •  Netfrelsi íslensku sjónvarpsstöðvanna •  Ótrúlegt úrval leikja. Hver þekkir ekki Angry Birds? •  Horfa á myndir og þætti í iTunes eða streyma þeim úr tölvunni þinni með StreamToMe

8

•  Broskallar í texta með Emoji


Augnablik fönguð

Snjallsímar eru myndavélar nútímans •  Náðu öllum gestum matarboðsins á eina Panorama mynd með 360 •  Deildu skemmtilegum augnablikum með Instagram •  Búðu til þínar eigin gif myndir með Cinemagram •  Settu fjölskyldumyndböndin í retro búning með 8mm

9


Tónlistin auðgar lífið

Mörg frábær tónlistarforrit eru í boði; til að búa til tónlist eða bara hlusta •  iTunes innbyggt. Getur samstillt þráðlaust. •  Með Tónlist.is getur þú streymt uppáhaldslögunum hvar sem er; á hlaupum, í vinnunni, í bílnum eða bara heima í stofu •  SoundHound og Shazam geta sagt þér hvaða lag er í útvarpinu •  Retro Stefsson spilaði og tók upp heilt lag á snjalltæki fyrir Vodafone í vor. Þau notuðu m.a. Rockmate og GarageBand

10


Útivistin

Gerðu útivistina enn skemmtilegri með snjallsímanum •  Google Maps, já það er enn aðgengilegt fyrir iPhone J •  Áttaviti svo þú týnist ekki •  Endomondo getur haldið utan um alls konar útivist; hlaup, hjólaferðir, fjallgöngur, skíði, kajakferðir og margt fleira •  Veðurspáin og færð á vegum er alltaf til staðar. Ég nota Yr.no og vodafone.is/m

11


Ræktun líkama og sálar

Snjallsíminn getur bæði haldið utan um ræktina og gert hana skilvirkari •  Endomondo Pro getur stýrt Interval þjálfun og hjálpað þér að bæta hlaupa tíma •  Nike+ fyrir þá sem eiga Nike skó með flögu •  Ýmis fjarþjálfunarforrit í boði fyrir snjallsíma •  Golf öpp til að bæta sveifluna, mæla fjarlægðir og halda utan um hringina •  Slökunarforrit fyrir betri svefn og líðan

12


Ísland, best í heimi!

Mörg íslensk fyrirtæki bjóða upp á öpp og/eða vel hannaða farsímavefi •  Leggja.is til að forðast stöðumælasektir •  Öryggi á fjöllum með 112 appinu •  Fylgstu með pizzunni þinni í Dominos appinu •  Kauptu frímerkin fyrir jólakortin hjá Póstinum •  Splæstu í bensín fyrir unglinginn með N1 •  Leyfðu barninu að leika í Moogies •  Heimabankinn er kominn í snjallsímann

13


Vodafone appið

Með 1414 appinu getur þú fylgst betur með notkuninni þinni •  Upplýsingar um notkun og gagnamagn •  Widget fyrir Android síma •  Pantaðu símtal frá þjónustufulltrúa •  Sendu okkur fyrirspurn •  Fylltu á frelsi •  Skoðaðu sjónvarpsdagskrá kvöldsins

14


Facebook Twitter innbyggt

Í iPhone er auðvelt að deila því sem maður vill •  Facebook viðburðir fara í dagatalið…ef þú vilt •  Facebook vinir fara í tengiliði…ef þú vilt •  Þú getur deilt myndum beint úr myndavélinni eða albúmi •  Póstaðu eða tístu beint úr gardínunni

15


Hvað þarf að hafa á hreinu? 16


Öryggi er ekki bara öryggi

Það er aldrei of varlega farið þegar kemur að því að passa sig •  Skjálæsing símans er mjög mikilvæg •  www.icloud.com •  Hér getið þið séð nákvæma staðsetningu á öllum Apple tækjunum ykkar (tengt Apple ID)

•  Virkið Find my iPhone, öryggi ef stolið •  Þurrka út öll gögn •  Læsa með lykilorði •  Senda skilaboð með símanúmeri í símann •  Láta símann hringja •  Sjá hvar síminn er á korti

17


Passaðu kostnað erlendis

Vertu upplýstur um notkunarmöguleika og verð •  Ódýrara að taka við símtali frá Íslandi en að hringja •  Taktu talhólfið alveg úr sambandi •  ##002# ýta á hringja takkann •  Hver hringdi: **626899000# ýta á hringja takkann

•  SMS í útlöndum •  Í flestum tilvikum ódýrara að hringja en að eiga SMSsamtal

•  Gagnamagnsnotkun erlendis •  Settings > General > Cellular > Data roaming OFF 18


Snjallsíminn þinn er líka netbeinir

Best falda leyndarmál snjallsíma •  Fyrst verður að opna fyrir þennan möguleika •  Internet Tethering APN: gprs.is Settings > General > Cellular > Cellular Data Network •  Stilla ON í Settings > General > Cellular > Personal Hotspot

•  Eftir það þarf bara að fara inn í Settings •  Hægt að tengja allt að 5 tölvur við einn síma •  Fylgstu vel með gagnamagninu •  Mínar síður •  Rautt.is 19

•  Appið


Gagnamagn er nauรฐsyn

20

Lรฆrรฐu aรฐ fylgjast meรฐ notkuninni


Litlu trixin hjálpa samt oft mest

Einfaldir hlutir geta orðið einfaldari •  Tvísmelltu á heimatakkann til að sjá þau öpp sem eru opin •  slökktu á þeim (heldur fingrinum lengi) •  skiptu á milli (smellir á)

•  Skelltu á með því að senda SMS svar •  Taktu mynd án þess að aflæsa símanum •  Slökktu á hringingu án þess að skella á •  Búðu til flýtival fyrir algenga frasa •  Tveir fingur til að zoom-a á myndum •  Tappaðu tvisvar í netbrowser til að fá í rétta stærð •  Topp takki og heimhnappur til að taka skjámynd

21

•  Smelltu á topp skjásins til að skrolla alveg upp


ĂžaĂ° sem heillaĂ°i mig einna mest voru allir aukahlutirnir! 22


23


24


25


26


27


28


29


30


31


32


33


34


35


36


37


Spurningar Spurningar Spurningar

38

?


Heimavinnan er að ná í appið Tips for iPhone – Tricks & Secrets Gangi ykkur vel J 39


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.