Android snjallsímanámskeið

Page 1

Ekki hræðast gagnamag nið

Vertu snjallsímanotandi Árni Valdi Bernhöft @arnivaldi

1

Lærðu að fylgjast með notkuninni


Hvað er snjallsími?

Handhæg tölva sem við setjum annað slagið upp við eyrað • Hann er snjall því hann gerir meira en “bara” hringja, svara og senda SMS • Drifinn af snjallsímaforritum, aka Apps • Einfaldar ýmsar þarfir á auðveldan hátt og sameinar margt í einu handhægu tóli

2


Að byrja á byrjuninni

Í fyrsta skiptið sem síminn er tekinn í notkun • Setja upp Gmail • Setja upp Samsung reikning (e. account) • Sækja Öppin (e. apps) á Google Play www.play.google.com • Skráið ykkur inn á Play Store og getið sett upp Öppin þaðan

3


Heimaskjár inn

Auðveldum aðgengi að því sem við notum mest • Það er Desktop á símum alveg eins og á tölvum • Hægt að breyta, raða, fjölga eða fækka skjám • App eða Widget

4


Tengdu símann við tölvuna

Til að geta sett efni inn á símann er gott að tengjast við tölvu • Tvær (góðar) leiðir til að tengjast • með USB snúru • snúrann sem fylgir hleðslutækinu

• yfir WiFi • Air Droid • Kies Air

5


Svona opnaði snjallsíminn nýjan heim fyrir mér 6


Skrifstofan

Notaðu snjallsímann til að gera vinnuna einfaldari og skilvirkari • Pósturinn og dagatalið alltaf meðferðis • hægt að hafa mörg netföng/pósthólf/inbox

• Verkefnalistinn samræmdur í öllum tækjum

• Flettu upp netföngum og símanúmerum vinnufélaga • Evernote til að halda utan um ýmis skjöl, viðhengi og punkta • Skjölin þín í Dropbox 7


Afþreying afþreying afþreying

Snjallsímar og spjaldtölvur opna nýja heima í afþreyingu • Internetið > mæli með Google Chrome

• Facebook – Instagram – Twitter • Rafbækur í Kindle • Audiobook player láttu lesa fyrir þig • Ótrúlegt úrval leikja. Hver þekkir ekki Angry Birds • Horfa á bíómynd sem þú hefur sett eða hlaðið inn á símann

8


Tónlistin auðgar lífið

Mörg frábær tónlistarforrit eru í boði; til að búa til tónlist eða bara hlusta • Með Tónlist.is getur þú streymt uppáhaldslögunum hvar sem er; á hlaupum, í vinnunni, í bílnum eða bara heima í stofu • Youtube playlistar (í ræktina) • Track ID geta sagt þér hvaða lag er í útvarpinu • Tónlist sem þið hafið sett, eða hlaðað, inn á minni símans

9


Ísland, best í heimi!

Mörg íslensk fyrirtæki bjóða upp á öpp og/eða vel hannaða farsímavefi • Leggja.is til að forðast stöðumælasektir • Öryggi á fjöllum með 112 appinu • Já.is segir þér hver er að hringja

• Fylgstu með pizzunni þinni í Dominos appinu • Kauptu frímerkin fyrir jólakortin hjá Póstinum

• Splæstu í bensín fyrir unglinginn með N1 10


Vodafone appið

Með 1414 appinu getur þú fylgst betur með notkuninni þinni • Upplýsingar um notkun og gagnamagn • Widget fyrir Android síma • Pantaðu símtal frá þjónustufulltrúa

• Sendu okkur fyrirspurn • Fylltu á frelsi • Skoðaðu sjónvarpsdagskrá kvöldsins

11


Það er gott að vera upplýstur og með allt á hreinu 12


Öryggi er ekki bara öryggi

Það er aldrei of varlega farið þegar kemur að því að passa sig • Skjálæsing símans • App Lock • Samsung Dive er sniðugt tól til að nýta ef síminn tapast • PIN á Play • Uppfæra stýrikerfið • nóg að Googla Samsung Kies

13


Sparnaðarr áð utanlands

Vertu upplýstur um notkunarmöguleika og verð • Ódýrara að taka við símtali frá íslandi en að hringja • Taktu Talhólfið alveg úr sambandi • ##002# ýta á hringja takkann • Hver hringdi: **62*6899000# ýta á hringja takkann

• SMS í útlöndum • í flestum tilvikum ódýrara að hringja en að eiga SMSsamtal

• Gagnamagnsnotkun erlendis • Settings > Mobile Network > Data roaming 14


Snjallsímin n þinn er líka netbeinir 15

Best falda leyndarmál flestra snjallsíma • Oft kallað Tithering eða Portable Hot-Spot • Hægt að tengja allt að 5 tölvur við einn síma • Einfalt í uppsetningu

• Hafðu hugann við gagnamagnið • Mínar síður, Rautt.is, Appið


Það er gott að hafa gagnamag n 16

Lærðu að fylgjast með notkuninni


Litlu trixin geta gert gæfumuni nn

Ýmsar aðgerðir eru gerðar auðveldari • Dragðu fingurinn til hægri eða vinstri • Skelltu á með því að senda SMS svar • Settu lófann yfir til að slökkva á hringingu • Flýtihnappar á Desktop • tengiliðir eða beint val

• Taka skjámynd af símanum • Tveir fingur til að zoom-a á myndum

• Tappaðu tvisvar í netbrowser til að fá í rétta stærð 17


Spurningar Spurningar Spurningar

18

?


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.