__MAIN_TEXT__

Page 1

Háhraða internet og hágæða sjónvarp

Jólagjöfin fæst í verslunum Lyfju

EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.560 Kr/mán.

Skoðaðu úrval gjafavöru í jólahandbókinni á lyfja.is

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

BÖÐVAR

ALDARFJÓRÐUNG Í BÆJARSTJÓRN

EVA ELTIR LEIKKONUDRAUMANA

EVA ÓSKARSDÓTTIR

22–24

36–37

JÓLALAND ELGSINS

Gleðilega hátíð Góð stemning var í Njarðvíkurskóla hjá 10. bekkingum sem voru að föndra í vikunni eins og allir aðrir nemendur skólans. Bekkjarsysturnar Helena Rafnsdóttir (t.v.) og Filoreta Osmani (t.h.) sögðust hafa gaman af jólastemningunni í skólanum og stilltu sér upp fyrir Víkurfréttir. VF-mynd: Marta Eiríksdóttir

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

12

129

kr/pk

kr/stk

áður 198 kr

20% Dagens Pasta Alfredo

734

kr/stk

áður 699 kr

30–31

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

FRÉTTASÍMINN 421 0002

Desembertilboð - Fljótlegt og gott 559

FJÖRHEIMAR FULLORÐNA FÓLKSINS

35%

Hátíðarblanda 0,5L

áður 1.048 kr

Opnum snemma lokum seint

S U Ð U R N E S J A

30%

Úrval af smurbrauði

Krambúðin Innri — Njarðvík Tjarnabraut 24

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20:30 á Hringbraut og vf.is


2

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Tökum á móti birtu jólanna Bæði innan- og utandyra fer allt að taka á sig jólalegri brag. Í garð er að ganga hátíð ljóss og fríðar, tíminn þegar við minnumst sögunnar um nýfædda barnið í Betlehem. Sögunnar sem við höfum flestöll heyrt svo oft áður en verðum aldrei þreytt á að heyra, lesa eða tala um því ár hvert er eitthvað nýtt og spennandi í sögunni. Það er oft talað um aðventuna sem ferðalag, ferða­ lag frá hversdagsleikanum til jólahátíðar. Þar sláumst við í för með þeim Maríu og Jósef sem lögðu nauðug af stað til skrásetningar að skipan keisarans. En við leggjum upp í ferðina af fúsum og frjálsum vilja, því við þekkjum leiðina, við þekkjum áfangastaðinn, sem alltaf er sá sami og við vitum hvað bíður okkar þar. Fjárhúsið þar sem lítill drengur var vafinn reifum og lagður í jötu. Við upplifum undrið stórkostlega, enn og aftur og við tökum þátt í fögnuði á himni og á jörðu, fögnuði englanna, fjárhirðanna og vitringanna. Við vitum að litla barnið í jötunni hefur óendan­ lega mikla þýðingu fyrir líf okkar og fyrir alla heimsbyggðina. Við kveikjum á aðventuljósum í

eftirvæntingu fyrir því sem jólin færa okkur, fæðingu Jesúbarnsins og frið með mannkyninu sem Guð elskar. Í jólaguðspjallinu, textanum um litla barnið sem fæddist í Betlehem erum við ár hvert minnt á þann stórkostlega kærleika sem kom í heiminn. Með fæðingu frelsarans erum við minnt á það sem er mikil­ vægast og jafnframt dýrmætast í lífi hverrar manneskju en það eru tengsl og samskipti við aðra. Hvernig samskiptum okkar er háttað við aðrar manneskjur skiptir máli. Gleði og sorg Að við getum deilt tilfinningum okkar, deilt gleði og sorg, deilt vanmætti og sigrum með öðrum. Að við stöndum ekki ein, því hver sem þekkir það að standa einn veit að sú tilfinning er erfið. Þegar tími aðventu og jóla rennur upp er það tími sem hjá

ÓSKUM SUÐURNESJABÚUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝS ÁRS ÞÖKKUM SAMFYLGDINA Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA

flestum einkennist af samskiptum við fólkið okkar og á sama tíma endurnýjum við gjarnan kynnin við gamla kunningja með jólakortaskrifum eða jólakveðjum, hvort heldur er á samfélagsmiðlum eða í útvarpi. Já, við hugsum til fólksins okkar og njótum þess að vera með þeim sem okkur þykir vænt um. Á þessum tíma förum við gjarnan að hugsa um það hvernig tengsl okkar og samskipti eru við aðra, við endurskoðum og endurnýjum. Flest okkar ganga til móts við jólin með birtu og hlýju í hjarta. Gleymum samt ekki þeim sem eru sorgmæddir um jól. Við erum nefnilega oft á þessum tíma einnig minnt á sorg og söknuð. Þessi tími getur verið erfiður fyrir suma um leið og hann er svo gleðilegur fyrir aðra. Um jól magnast þessi söknuður til þeirra sem við höfum misst og elskað, þeirra sem við þráum samveru með á þessum tíma, nærveru og samskipti.

þarfnast. Þarf það faðmlag eða hlýlegt bros? Það getur breytt miklu fyrir þann sem ekki líður vel. Kjarninn í fagnaðarerindi jólanna og það mikil­ vægasta er kærleikurinn. Kærleikur sem verður til í samskiptum manna á milli og við Guð. Litla barnið sem fæddist í Betlehem kom í heiminn með nýtt upphaf, kærleika Guðs til okkar mannanna. Kærleikur sem gerir okkur mönnum kleift að eiga góð samskipti, samveru og samfélag. Munum eftir því að njóta góðra og heiðarlegra samskipta við fólkið okkar nær og fjær. Því í gegnum samskipti og samveru sýnum við kær­ leika. Til þess höfum við óþrjótandi tækifæri, við þurfum bara að sjá þau og nýta okkur þau. Það er boðskapur jólanna.

Sýnum öðrum umhyggju Hlúum því hvert að öðru, sjáum fólkið í kringum okkur og reynum að horfa eftir því hvers það

Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir prestur í Njarðvíkurkirkju.

Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og kærleiksrík samskipti og samverustundir á komandi ári.

Guðni Ingimundarson heiðursborgari Garðs látinn Guðni Ingimundarson, heiðursborgari Garðs, er látinn. Hann lést sl. sunnudag, 16. desember. Guðni fæddist að Garðstöðum í Garði þann 30. desember 1923 og hefði því orðið 95 ára þann 30. desember nk. Eiginkona hans var Ágústa Sigurðardóttir frá Ásgarði á Miðnesi en hún lést 2016. Börn þeirra eru Sigurjóna, Ingimundur og Árni, sem öll eru búsett í Garði.

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamaður: Marta Eiríksdóttir, sími 421 0002, marta@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@ vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Guðni Ingimundarson var kjörinn heiðursborgari Garðs árið 2014. Lágmynd af heiðursborgaranum var svo afhjúpuð um síðustu áramót. Guðni var kjörinn heiðursborgari Sveitarfélagsins Garðs fyrir frumkvöðlastarf hans við varðveislu menningarverðmæta sem tengjast atvinnusögunni, sem og fyrir störf hans í þágu byggðaog atvinnumála. Guðni var alla sína starfsævi vörubílstjóri. Árið 1954 var hann fenginn til að leggja vatnsveitu í Garði. Til þess

að vinna verkið festi hann kaup á GMC-hertrukk með bómu að framan. Guðni ætlaði sér að nota trukkinn í þetta eina verkefni en það fór svo að trukkurinn varð hans aðal atvinnutæki í um 50 ár. Guðni og trukkurinn leystu mörg verkefni í Garði og fóru auk þess víða um Suðurnes til að vinna að margvíslegum verkefnum. Fyrir vikið er Guðni vel þekktur meðal Suðurnesjamanna og gjarnan er talað um Guðna og trukkinn samtímis. Guðni hefur gegnum tíðina safnað á

FLUTNINGASPÁ DAGSINS

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

GARÐUR

REYKJANESBÆR

annað hundrað bátavéla, gert þær upp sem nýjar og gangfærar. Elsta vélin er frá því um 1920. Þegar Byggðasafnið á Garðskaga var vígt þann 2. júlí 2005 afhenti Guðni safninu að gjöf og til varðveislu 60 gangfærar bátavélar, auk þess sem hann gaf safninu GMC trukkinn sinn fræga. Auk þessara véla átti Guðni um 40 uppgerðar og gangfærar vélar í skúrnum hjá sér að Borgartúni í Garði, þar sem Guðni bjó til dánardags. Guðni var því sannur frumkvöðull við varðveislu menningarverðmæta sem tengjast atvinnusögunni og er vélasafnið sem hann hefur safnað og gert upp einstakt á Íslandi þótt víðar væri leitað.

SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI

GRINDAVÍK

VOGAR

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Áramótablað Víkurfrétta kemur út fimmtudag

12°

4kg

inn 27. desember.

21. desember. Skilafrestur á efni og auglýsingum er föstudaginn vf.is Auglýsingasíminn er 421 0001 - póstur: andrea@

40kg

-20°

150kg

14°

1250kg

12°

75kg


Gleðilega hátíð

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


4

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Ófagleg vinnubrögð Skipulagsstofnunar vegna Helguvíkur - Reykjanesbær krefur stofnunina svara og spyr um hlutleysi Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur óskað eftir því að leitað verði svara hjá Skipulagsstofnun hvers vegna lögfræðingar hagsmunaaðila, þ.e. Stakksbergs, fengu afhentar spurningar frá Reykjanesbæ er lúta að deiliskipulagsbreytingum í Helguvík og heimild til þess að skila inn athugasemdum áður en stofnunin svaraði Reykjanesbæ.

Reykjanesbær sendi Skipulagsstofnun spurningar á dögunum er varða vinnu við breytt deiliskipulag í Helguvík. Stakksberg óskaði eftir því við Skipulagsstofnun að fá að sjá

spurningarnar frá Reykjanesbæ og gera athugasemdir við þær. Það fékk fyrirtækið áður en Reykjanesbær fékk svör frá Skipulagsstofnun. Bæjarráð hefur sett fram þrjár spurn-

ingar til Skipulagsstofnunar vegna málsins. Spurt er: Eru þetta alvanaleg vinnubrögð Skipulagstofnunar? Telur Skipulagsstofnun að með þessu sé verið að gæta hlutleysis? Á hvaða lagagrundvelli tók Skipulagsstofnun ákvörðum um að afhenda Stakksberg spurningar Reykjanesbæjar? Í samtali við Víkurfréttir sagði Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ að þessi vinnubrögð Skipulagsstofnunar væru ekki fagleg og var ósáttur við vinnubrögðin, að veita hagsmunaaðila aðgang að samskiptum milli Reykjanesbæjar og Skipulagsstofnunar.

Díana Hilmarsdóttir tekur við umsókn um byggingalóðir frá Íbúðafélagi Suðurnesja frá þeim Margréti Þórólfsdóttur og Ragnhildi Guðmundsdóttur. Aðsend mynd.

Íbúðafélag Suðurnesja samþykkir framkvæmdaáætlun og sækir um byggingalóðir Íbúðafélag Suðurnesja hefur samþykkt framkvæmdaáætlun félagsins en opinn stjórnarfundur var haldinn í félaginu þann 13. desember sl. Þá hefur stjórn félagsins samþykkt áætlunina og undirritað. Með henni hefst formlegt umsóknarferli félagsins um byggingalóðir fyrir leiguhúsnæði sem félagið hyggst reisa í Reykjanesbæ. Díana Hilmarsdóttir tók formlega við umsókn um byggingalóðir og framkvæmdaráætlun í Ráðhúsi Reykjanesbæjar á dögunum fyrir hönd Jóhanns

Friðriks Friðrikssonar forseta bæjarstjórnar en hann var staddur erlendis. „Það er einlæg von okkar hjá Íbúðafélagi Suðurnesja að vel verði tekið í umsókn þessa og vonumst við eftir góðu samstarfi við Reykjanesbæ í framtíðinni,“ segir í tilkynningu frá Íbúðafélagi Suðurnesja. Stjórn íbúafélags Suðurnesja Hsf. skipa Ragnhildur Guðmundsdóttir, Eiríkur Barkarson, Margrét Þórólfsdóttir, Einar M Atlason, Eyrún Rögnvaldsdóttir og Þórólfur J Dagsson.

Millet úlpan sterk í minningunni Ásdís Þorgilsdóttir er mjög mikið jólabarn og man eftir sér dansandi í jólaboðum þegar hún var lítil stelpa. Millet úlpan var ein af eftirminnilegum jólagjöfum. Ertu mikið jólabarn? Já, mjög mikið. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Hugurinn fer hærra og Pottþétt jól diskurinn alltaf uppáhalds. Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? Já, eiginlega búin. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Yfirleitt rétt fyrir jól. Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Ég dansandi í jólaboðum.

Gleðileg jól

og farsælt nýtt ferðaár!

Hvað er ómissandi á jólum? Fjölskyldan, jólaljós, jólaskraut og notalegheit. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Að geta slakað á í faðmi fjölskyldu og vina, borðað góðan mat og lesið góða bók. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Nei það fer ekki mikið fyrir því. Fæ frá tengdó og kaupi Sörur. Hvenær setjið þið upp jólatré? Yfirleitt fljótlega í desember.

Ertu með einhverjar fastar hefðir um jólin? Erum alltaf með mömmu og fjölskyldu eða tengdó til skiptis á aðfangadag, jólaboð hjá stórfjölskyldunni á jóladag. Hvenær eru jólin komin hjá þér? Þegar ég byrja að hlusta á jólalög í nóvember. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? Heima. Hvað verður í matinn á aðfangadag? Sveppasúpa, hamborgarhryggur og Beef Wellington steik ásamt brúnuðum kartöflum og fleiru. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Þegar ég fékk Millet úlpu, Adidas glans galla og Top ten Adidas skó sem unglingur.


Gleðilega hátíð Frá flugvöllum og starfsstöðvum um land allt óskar starfsfólk Isavia þér gleðilegra jóla og farsældar á ferðalögum komandi árs.


Sögur sem talandi er um

Útkall - Þrekvirki í Djúpinu

4.269 kr.

Miðnæturgengið

Aron - Sagan mín

4.409 kr.

Þorpið

Brúðan

4.269 kr.

Siggi sítróna

2.744 kr.

4.549 kr.

3.249 kr.

Stúlkan hjá brúnni

Íslensk knattspyrna 2018

Steindi í orlofi

4.479 kr.

4.879 kr.

Tilboðin gilda 20. - 23. desember

3.779 kr.


ALLT Í JÓLAMATINN Í NETTÓ Hamborgarhryggur Kjötsel

1.199

-28%

-50%

KR/KG

ÁÐUR: 1.665 KR/KG

-20% Sænsk skinka Kjötsel

-30%

Úrbeinað hangilæri Kjötsel

2.764 ÁÐUR: 3.949 KR/KG

KR/KG

-29%

Skelbrotinn humar 1 kg

998

3.271

KR/KG

ÁÐUR: 1.995 KR/KG

KR/KG

ÁÐUR: 4.089 KR/KG

-30%

Úrbeinaður hangiframpartur Kjötsel

1.987

ÁÐUR: 2.798 KR/KG

KR/KG

Hátíðarlæri Kjarnafæði

2.589 ÁÐUR: 3.698 KR/KG

Heill kalkúnn Franskur

1.198

KR/KG

FRÁBÆRT VERÐ!

KR/KG

Rauð epli

-15%

229

KR/KG

ÁÐUR: 458 KR/KG

-50%

Kalkúnabringur Erlendar

1.897 ÁÐUR: 2.599 KR/KG

KR/KG

Tilboðin gilda 19. - 24. desember 2018

Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Starfsfólk Apóteks Suðurnesja óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum fyrir viðskiptin á árinu Hjá okkur njóta allir sérkjara Félagar í FEB og öryrkjar fá

16% afslátt

Verið hjartanlega velkomin

Hringbraut 99 - 577 1150

Opið: Mánudaga-föstudaga 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN 898 2222

Löngu hætt að stressa mig á að vera búin að öllu

Kolbrún Jóna Pétursdóttir er löngu hætt að stressa sig á því að vera búin að öllu fyrir einhvern ákveðinn tíma fyrir jól því þetta hefst allt segir hún. Á Þorláksmessu býður hún og Torfi maður hennar í fisk og franskar. Ertu mikið jólabarn? Nei, ég get ekki sagt það. Mér finnst gaman að vera með fólkinu mínu á þessum tíma en reyni nú bara að láta allt hafa sinn vanagang. Ég vil bara njóta hversdagsins og lífga upp á mesta skammdegið með því að kveikja á kertum. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Jólalag eða ekki… Dansaðu vindur með Eivöru. Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? Já já, búin að kaupa nokkrar sem ég hlakka mikið til að gefa. Ég gef auðvitað fjölskyldunni minni gjafir og svo er ég svo heppin að eiga nokkrar vinkonur og erum við enn að gefa hver annarri gjafir á jólum, hefð sem mér þykir mjög vænt um. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Stundum á síðustu stundu en engin regla á því. Ég er allavega löngu hætt að stressa mig á að vera búin að öllu eða einhverju fyrir einhvern ákveðinn tíma fyrir jól. Þetta hefst allt. Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Ég á margar góðar minningar frá jólum og þá sérstaklega öll jólin sem við fórum saman til ömmu og afa á Melteig 8 og hittumst þar Blakkarar. Sakna þeirra stunda. Hvað er ómissandi á jólum? Steikta hvítkálið hennar mömmu með jólamatnum. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Núna er það að fylgjast með barnabarninu, Hrafni Orra hlakka til jólanna. Hann spáir í jólasveinum og hlakkar til að fá að taka upp pakkana. Hann er hræddur við Grýlu og finnst hún ekki falleg eins og ömmur hans. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Nei ég er hætt því enda borðaði ég það bara allt sjálf, planið er að gera sörur og eina lagköku. Hvenær setjið þið upp jólatré? Bara þegar við erum í stuði. Stefni á að gera það núna um helgina en við örverpið erum löngu búnar að skreyta annað. Ertu með einhverjar fastar hefðir um jólin? Við höfum boðið nokkrum vinum í djúpsteiktan fisk á Þorláksmessu, þá fer eiginmaðurinn í bílskúrinn og djúpsteikir splunkunýjan fisk og franskar. Það er ágætis hefð til að fá að hitta fjölskylduna og vinina fyrir jólin. Þeir sem ekki fara í skötu hafa komið til okkar. Þetta er okkar „skata“ á Þorláksmessu. Ég nota tækifærið hér með og býð til veislu. Hvenær eru jólin komin hjá þér? Það er þegar klukkan í útvarpinu hringir inn jólin klukkan 18 á aðfangadag og við setjumst öll við borðið. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? Ég og mín fjölskylda ætlum að vera hjá foreldrum mínum á aðfangadag eins og ég hef gert allt mitt líf og Torfi maðurinn minn í 35 ár. Það er nú þannig að börnin mín vilja helst vera þar og við svo heppin að mamma nennir ennþá að hafa okkur öll. Ég reyndi einu sinni að breyta þessu og það var megn óánægja með það svo ég bara þigg að vera í mat hjá mömmu og pabba. Hvað verður í matinn á aðfangadag? Mamma stjanar við okkur og hefur bæði reyktan lambahrygg og svínahamborgarahrygg, ég er ekki hrifin af svínakjöti og vil frekar lambið. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Ég hugsa um eina sérstaklega í hvert sinn er ég ríf upp Kitchen Aid hrærivélina mína sem tengdaforeldrar mínir gáfu MÉR í jólagjöf árið sem við Torfi byrjuðum að búa. Tengdamömmu fannst ég þurfa að eiga slíkan grip svo ég gæti bakað ofan í prinsinn hennar.


Jóla

ÚTSALA Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

Allt að

50% afsláttur Allt jólaskraut

50% afsláttur Allar seríur og jólaljós

20-50% afsláttur Jóla gjafa

Afgreiðslu

22. desembe tími (Timbursal-langad r: 10-16 eild lokar kl. 14 ) 23. desembe r: (Timbursal-langad 13-18 eild lokað) 24. desembe r: 8-12

JÓLAGJAFAMARKAÐUR

markaður

Smáraftæki

20-30% afsláttur

Jóla gjafa markaður

Rafmagnsverkfæri

20-30% afsláttur

Pottar, pönnur og eldhúsáhöld

20% afsláttur


10

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Lionsklúbbar gáfu píanó á Hrafnistu Nýtt rafmagnspíanó hefur verið tekið í gagnið á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Píanóið mun nýtast vel við athafnir á heimilinu en prestarnir á Suðurnesjum halda reglulega athafnir á Hrafnistu og hefur vantað hljóðfæri til undirleiks við söng. Þá er píanóið öllum til afnota sem vilja leika á það fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu á Nesvöllum.

Það eru Lionsklúbburinn Garður, Lionsklúbbur Keflavíkur, Lionessuklúbbur Keflavíkur, Lionsklúbbur Njarðvíkur, Lionsklúbbur Sandgerðis og Lionsklúbburinn Æsa sem gáfu hljóðfærið sem séra Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur í Útskálaprestakalli, tók formlega í notkun en hann virkjaði Lionsfólkið í söng við afhendingu hljóðfærisins. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Óskum Suðurnesjamönnum og öðrum landsmönnum gleðilegrar jólahátíðar með ósk um gæfuríkt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðnum árum.

„Sem betur fer hefur allt umstang minnkað með árunum“

Anna Hulda Júlíusdóttir er úr Garðinum en býr á Siglufirði þar sem hún rekur verslunina Hjarta bæjarins þar sem hún selur hönnun og handverk ásamt geggjuðu garni frá LANG sem hún er umboðsaðili fyrir. Anna Hulda er djákni og starfar í orlofsbúðum fyrir aldraða á Löngumýri í Skagafirði, ásamt því að vinna ýmis störf tengd kirkjunni. „Svo er ég að leika mér að segja ferðamönnum og heimafólki frá þeirri sögusögn að Mjallhvít hafi fæðst á Siglufirði,“ segir Anna Hulda í samtali við Víkurfréttir. Er öðruvísi að undirbúa jól á Sigló en í Garðinum? Ég held að það sé ósköp svipað. Stærsti munurinn er þó nálægðin við alla verslun sem er meiri hér og nánast allt hægt að versla í heimabyggð. Allur undirbúningur er þó háður innri líðan og hvernig við erum stemmd hverju sinni. Hvort heldur að við sækjum í ys og þys eða þurfum rólegri umgjörð. Ertu að fá þitt fólk til þín um jólin eða kemur þú eitthvað suður? Við verðum hér heima um jólin og eigum ekki von á fólkinu okkar en við erum ekki alveg búin að ákveða hvernig áramótunum verður háttað. Stefnir ekki í rauð jól um allt land og því aldrei að vita nema við brunum suður. Ertu mikið jólabarn? Já ég er mikið jólabarn og mér þykir þessi árstími yndislegur. Aðventan er annarsamur og skemmtilegur tími hjá okkur fjölskyldunni, í verslunarrekstri, tónleika- og kirkjustarfi. Og sem betur fer hefur allt umstang minnkað með árunum og við njótum tímans með samverustundum. Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Það sem kemur fyrst upp í hugann er hefðin fyrir því að bera út jólakortin á aðfangadag og um leið að banka uppá og óska vinum og ættingum gleðilegra jóla. Hvað er ómissandi á jólum? Messa á aðfangadag og Malt og Appelsín. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Hangikjötsboðið hjá mömmu á jóladag. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Í ár fær fagfólkið að mestu að sjá um baksturinn en jú jú hendir maður ekki alltaf í nokkrar sortir? Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Ég reyni að vera búin að öllu slíku um miðjan mánuð. Hvenær setjið þið upp jólatré? Á afmælisdaginn minn 11. desember. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Skrifborð sem pabbi smíðaði.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum árið sem er að líða.

Hvenær eru jólin komin hjá þér? Þegar friður færist yfir hjarta og sál. Jólin komu 4. desember í ár þegar strákarnir mínir, Tryggvi og Júlíus, sungu „Jól jól skínandi skær“ með Heru Björk í Siglufjarðarkirkju.


Þökkum fyrir viðskiptin á árinu

&

óskum öllum Suðurnesjamönnum

gleðilegrar hátíðar Ísbúð - Grill - Pizza

Hafnargötu 6a, 230 Reykjanesbæ // Sími 421-1544.


12

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Jólaland Elgsins

Náttúruljósmyndarinn Ellert Grétarsson hefur haft í nógu að snúast á árinu. Nýverið er komin út glæsileg ljósmyndabók um náttúru og undur Reykjanesskagans. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og selst vel. Að baki henni liggur áralöng vinna í ljósmyndaferðum um Reykjanesskagann. Ljósmyndun er ekki það eina sem Ellert tekur sér fyrir hendur í frítíma sínum. Fyrir þremur árum átti Ellert gott frí í aðdraganda jóla og ákvað þá að gera jólafígúrum sem hann átti, svokölluðum jólanissum, aðeins hærra undir höfði og byrjaði smíði á jólaþorpi fyrir þá. Nissana hafði hann keypt í kaupfélaginu á Egilsstöðum fyrir 20 árum. Smíði jólaþorpsins hófst og gekk vel. Fyrsta húsið var klárað fyrir jólin 2016 og jólaissarnir voru komnir með skjól. Ellert vildi halda verkefninu áfram en fann engan söluaðila fyrir Nissana á Íslandi. Hann hafði því upp á framleiðandanum í Danmörku og sýndi honum jafnframt myndir af því sem

hann var að gera. Danirnir heilluðust af jólaþorpinu og það næsta sem gerðist var að Ellert fékk óvænt kassa með póstinum frá Danmörku. Tíu kílóa pakka, fullum af jólanissum. Nú voru góð ráð dýr og orðinn húsnæðisvandi hjá jólanissunum hans Ella. Það var því ekki um neitt annað að ræða en að halda byggingu þorpsins áfram og nú hefur hvert húsið risið á fætur öðru. Allt þetta ár hefur Ellert unnið að byggingu bakarís. Smíðin er mikil nákvæmnisvinna enda allt smátt í sniðum og sumt þarf að smíða undir stækkunargleri. Mikið er lagt upp úr öllum smáatriðum. Allar bækur og hljómplötur hafa kápur og umslög sem eiga sér

fyrirmyndir í mannheimum. Auk mikillar smíðavinnu er einnig mikið lagt upp úr lýsingu og því hefur Ellert lagt rafmagn í allt þorpið og litríkar smáperur lýsa allt upp. Kertaljós eru með tifandi perum og myllan og mylluhjólið snúast fyrir tilstuðlan smátölva. Aðspurður hvort áframhald verði á smíðinni þá sagði Ellert að hann hefði mikinn áhuga á því að halda áfram verkefninu en hins vegar taki jólaþorpið talsvert pláss og spurning hversu mikið sé hægt að stækka það. Hins vegar sé kominn tími á að endurbyggja fyrsta húsið í þorpinu og aðlaga það að því sem síðar var smíðað. Það verður því verkefni næsta árs. Í SUÐURNESJAMAGASÍNI Smíði jólalands Elgsins er gerð skil í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á fimmtudagskvöld á Hringbraut og vf.is kl. 20:30. Þar er sýnt frá smíði þorpsins og rætt við Ellert.


MUNUM EFTIR AÐ GLEÐJA OG NJÓTA UM HÁTÍÐARNAR

Fríhöfnin óskar þér gleðilegrar hátíðar og endalausra ævintýra á nýju ári www.dutyfree.is


14

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Krakkarnir horfðu á með aðdáun.

Ópera fyrir leikskólabörn Í fyrsta skipti í Reykjanesbæ var ópera kynnt fyrir yngstu áhorfendum skólastigsins. Síðustu tvær vikur heimsótti „Ópera fyrir leikskólabörn“ tíu leikskóla í Reykjanesbæ og gerði mikla lukku. Frumkvöðull og höfundur óperuleiksýningarinnar er Alexandra Chernyshova sem söng hlutverk Álfadrottningunnar og samdi fallega óperutónlist fyrir sýninguna.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Við óskum öllum íbúum Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Barítonsöngvari og dansarinn Jón Svavar Jósefsson fór með hlutverk íkornans Ratatöski. Flytjendur leiddu leikskólakrakka inn í ævintýraheim óperunnar og voru klædd í töfra óperubúninga. Börnin fengu að dansa, syngja með, hlusta á óperutónlist og kíkja inn fyrir töfrahurð óperunnar. Börn og leikskólakennarar voru alveg hugfangin af þessari óperusýningu en Reykjanesbær bauð öllum leikskólum í Reykjanesbæ á þessa frábæru sýningu, segir í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar.

Alexandra og Jón Svavar Jósefsson.

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!


Tefal shallow

30cm Premium stainless steel

erð Jólavkr. 14.900,-

ST510 Sléttujárn

150S-1 Rakvél

HD380 Hárblásari

GoTT ÚRVal hÁRsNYRTITÆKJa fYRIR KaRla oG KoNUR

PoTTaR oG PÖNNUR Í GÓÐU ÚRValI

Ný ryksuga fyrir jól

aeG UPPÞVoTTaVÉl

Verð frá 14.900,-

fB41600Zw - hVÍT vrn. hT911 544 013

erð84.900,Jólavkr.

65“

20%

70.000 KR AFSLÁTTUR QE65Q7F

KaffIVÉl NICR530 Cafe RoMaNTICa

Jólaverð

kr. 349.900,-

kr. 63.900,-

BlueTooth heyrnartól Mj771

kr. 19.900,-

SWITCH MRX-5 Multi-Room hátalari með BlueTooth og Spotify

kr. 66.900,-

SWITCH tölva + FORTNITE leikur

erð Jólavkr. 39.900,-

Verð áður: 59.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Laugardaga kl. 11-15.

ormsson

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

hlJÓMTÆKJasTÆÐa - hM26 30W (15W + 15W RMS) (8Ω) / Class D Magnari / 2-Way Bass-Reflex Hátalarar / Bass Enhancer (P.BASS) / CD-Audio, CD-R/-RW (MP3) / USB Tengi (MP3) / AM/FM Útvarp m. 30 stöðva minni / Innbyggt Blueooth 4.1 / Bluetooth Auto Connect

kr. 44.900,-

nýr vefur Netverslun Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði


16

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Notaleg stund á aðventu Sumt er ómissandi um hver jól og eitt af því eru aðventutónleikar. Á þriðja í aðventu voru tónleikar þar sem kórsöngurinn hljómaði frá fólki á öllum aldri í Safnaðarheimilinu í Sandgerði. Einstaklega vel heppnaðir tónleikar með hátíðarbrag í umsjón séra Sigurðar Grétars sóknarprests í Útskálaprestakalli. Fullt var út úr dyrum. Haukur Arnórsson lék snilldarvel á píanó í upphafi og þá tók Barnakórinn í Sandgerði við undir stjórn Birtu Rósar Sigurjónsdóttur. Stúlkurnar sungu á einlægan og fallegan hátt. Félagarnir úr söngsveitinni Víkingar lyftu þakinu með kraftmiklum söng undir stjórn Jóhanns Smára Sævarssonar. Kirkjukór Útskála- og Hvalsnessókna hrifu gesti með einstaklega léttum og fallegum flutningi undir styrkri stjórn Keith Reed. Einsöngur var í höndum Júlíusar Viggó sem hefur glatt marga hlustendur síðan hann var lítið barn með söngrödd sinni og gerir enn en hann syngur með kirkjukórnum.

Einar Jón Pálsson forseti bæjarstjórnar hins verðandi Suðurnesjabæjar flutti hugvekju sem vakti mikla lukku á meðal hlustenda. Í lok aðventustundarinnar voru öll ljósin slökkt og gestir lýstu upp salinn með kertaljósi og sungu saman Heims um ból. Einstaklega falleg jólastemning sveif yfir vötnum. Án efa hafa margir farið heim til sín með nýtendraðan anda jólanna innra með sér. Við endum þennan pistil á því að birta brot úr hugvekju Einars Jóns með góðfúslegu leyfi hans.

„Kæru sóknarbörn og gestir, það er mér sönn ánægja að fá að standa hér í dag sem forseti okkar nýja sam-

Hvalneshverfið var líka reglulega sótt heim og oftar en ekki var kirkjugarðurinn áfangastaðurinn, enda þurfti að huga að leiðum foreldra afa og bróður hans. Þannig var það fastur hluti af aðventunni að koma fyrir jólaljósum á leiðum þeirra í Hvalneskirkjugarðinum og einnig á leiði bróður mömmu sem jarðsettur er í Útskálakirkjugarði.

Uppi á kirkjulofti í Útskálakirkju

Jólunum fylgdu líka jólamessur og þá fékk ég að fylgja afa upp á kirkjuloftið þar sem hann ásamt kórnum söng svo fallega og þannig setti taktinn fyrir þann hátíðleik sem jólunum fylgdi. Toppurinn var að sjálfsögðu að fá að klifra upp í kirkjuturninn í Útskálakirkju og fá að fylgjast með afa hringja kirkjubjöllunum en í þá tíð var taktfast togað í spotta til að

hringja bjöllunum. Jólunum hafa alltaf fylgt fastar hefðir og oftar en ekki hafa þær hefðir fylgt fólki þegar það sjálft fer að búa. Jólahefðir í minni æsku voru engin undantekning enda alin upp af fólki sem fætt var í upphafi síðustu aldar, en í þá tíð var mikið lagt upp úr að gera sem best við sig í mat, þó oft hafi nú verið hart í ári. Amma bakaði að sjálfsögðu ótal tegundir af smákökum, eins og þekkt var hér áður og að sjálfsögðu fékk maður að hjálpa til við framleiðsluna. Lagkökur ömmu voru þó hennar sérgrein og hafa margir af hennar ættingjum haldið í þessa hefð en einhvern veginn finnst mér engum hafa tekist að gera þetta eins og hún amma gerði. Ekki má gleyma þykku hveitikökunum sem bakaðar voru beint á eldavélahellunni, þær voru lostæti og ég hef sjálfur gert nokkrar tilraunir til að

baka þær með misgóðum árangri. Einhvern veginn er þetta bara þannig að maturinn og baksturinn hennar ömmu er alltaf bestur. Verandi eina barnið eftir á heimilinu fékk ég líka alltaf að skreyta jólatréð og svo þurfti að sjálfsögðu að skoða alla pakkana vel í aðdraganda jólanna. Verð þó að segja ykkur að ég man ekki sérstaklega eftir öllum gjöfunum sem ég fékk, þær voru margar og ég man að ég var alltaf mjög ánægður, jafnt með harða sem mjúka pakka, þó á ég erfitt með að telja gjafirnar upp, jólin snérust nefnilega um annað hér áður fyrr að mínu mati, það var samveran og friðurinn.“

TEXTI

Hvernig Einar Jón upplifði jólin áður fyrr

einaða bæjarfélags, sem senn mun taka nafnið Suðurnesjabær og fá að ávarpa ykkur og veita ykkur innsýn í hugleiðingar mínar um hvernig ég upplifði jólin hér áður fyrr í aðdraganda jólanna. Sjálfur á ég tengingar við báðar sóknir, Útskála- og Hvalnessóknir tengdar jólunum. Ég er innfæddur Garðmaður og hef búið þar stærstan hluta af ævi minni utan nokkurra ára í Reykjanesbæ, er ég byrjaði að búa og svo í Danmörku er ég var við nám. Móðir mín er Matthildur Ingvarsdóttir, búsett í Garði og eflaust margir þekkja en færri þekkja faðir minn Bobby sem búsettur er í Svíþjóð. Málin þróuðust þannig að ég ólst upp hjá móðurömmu minni og afa, Jónu og Ingvari á Bjargi í Garði en þar kemur tengingin mín við þessar sóknir. Afi minn var Ingvar Júlíusson frá Bursthúsum í Hvalneshverfi og ólst hann þar upp ásamt stórum systkinahópi. Eflaust þekktu margir bræður hans Agnar, Einar og Óskar Júlíussyni sem bjuggu hér í Sandgerði. Afi minn Ingvar söng í kór Hvalneskirkju og síðar í kór Útskálakirkju, þá hringdi hann kirkjubjöllunum í Útskálakirkju seinni árin. Vegna tenginga afa við sóknirnar eru minningar mínar tengdar jólunum nátengdar sóknunum. Afi kom oft að Útskálum og oftar en ekki var litli peyinn, sá sem hér stendur, með í för og verður að segja að það var gott að koma á heimili þeirra séra Guðmundar Guðmundssonar og Steinvarar konu hans.

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is


JÓLIN KOMA SNEMMA Í ÁR

Gámatilboð á gleðilegum jólatrjám Jólatrén koma með innbyggðri jólaseríu og eru auðveld í samsetningu. Þau koma í tveimur eða þremur hlutum, sem er einfaldlega smellt saman og síðan er bara að stinga seríunni í samband og njóta gleðilegra jóla.

Jólatré „norsk fura“

20%

1,8m m/100 ljósa seríu. Hvít ljós. Tvær gerðir af greinum sem gefa raunverulegra útlit.

afsláttur af jólatrjám meðan birgðir endast

12.990,-

10.392,Jólatré „norsk eðalfura“

Jólatré „hálanda fura“

1,8m m/120 ljósa seríu. Blönduð ljós. Tvær gerðir af greinum sem gefa raunverulegra útlit.

1,8m m/100 ljósa seríu. Hvít ljós

7.490,-

14.490,-

5.992,-

11.992,-

4 0% afslát tur

Jólaseríurnar á Múrbúðarverði Ein sería margir litamöguleikar -blikk eða stöðugt ljós – tímastillir on/off. Stillanlegar í gegnum app í síma – tvær lengdir 100 og 200 ljósa. Verð frá 4.595,- Verð nú frá 2.757,-

LED útisería – samtengjanleg til í 3 lengdum 4, 8 og 20 metra. Verð frá 1.795,-

Verð nú frá 1.077,-

Mikið úrval – enn betra verð Reykjavík Reykjanesbær

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Jólaslöngur í nokkrum litum, lögunum og lengdum. Hvítar – rauðar og marglitar. Flatar eða venjulegar Blikkandi eða ekki. Lengd frá 4,5m-10m Verð frá 1.995,- Verð nú frá 1.197,-

Grílukertasería, úti. Getur verið einlit hvít eða rauð, blikkandi eða með stöðugum lit. Stillanlegar í gegnum app í síma. Lengd 10m. Verð 5.995,- Verð nú frá 3.593,-

Gott verð fyrir alla, alltaf !


18

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

n r a b a l Jeións og mamma Mamma bjó alltaf til sælgæti fyrir jólin og það geri ég einnig. Súkkulaðikaramellur, kókoskúlur og döðlugott er ómissandi fyrir jólahátíðina ...

Sendir fullt af jólakortum

Dísellaog Jökull Orri. Jólabarn eins og móðir mín

Sendum starfsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Skorið út í laufabrauð.

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

Óska öllum Suðurnesjamönnum gleðilegrar hátíðar og velferðar á nýju ári

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

ATVINNA

VIÐTAL

Hún bakar alltaf fyrir jólin og minnkar ekki sykurinn í uppskriftunum því það eru jólin og þá má fólk sukka smávegis. Þorbjörg Bragadóttir býr í Sandgerði ásamt eiginmanni, Jóni bónda Sigurðssyni. Hún er ein af þessum kjarnakonum sem bakar, þrífur, býr til jólagjafir og einnig sín eigin jólakort. Það er nóg að gera vikurnar fyrir jól en hún segist elska jólin og allt umstangið í kringum þau.

„Ég baka alltaf og ég minnka ekki sykurinn í uppskriftunum. Það eru bara jólin og þá má sukka. Auðvitað baka ég færri tegundir í dag því krakkarnir okkar eru farnir að heiman og svo hefur fólk minnkað smákökuátið. Ég baka samt alltaf súkkulaðibitasmákökur en sú uppskrift kemur frá bandarískri vinkonu minni sem ég kynntist þegar ég var í einkaritaraskóla á Englandi,“ segir Þorbjörg hressilega og heldur áfram: „Ég er mikið jólabarn alveg eins og mamma mín var. Þegar ég var lítil stelpa föndruðum við mikið fyrir jólin og ég geri það enn. Við systur erfðum þessa áráttu frá móður okkar sem elskaði jólin. Mamma bjó alltaf til sælgæti fyrir jólin og það geri ég einnig. Súkkulaðikaramellur, kókoskúlur og döðlugott er ómissandi fyrir jólahátíðina. Jólahefðirnar koma mikið úr fjölskyldu minni. Maðurinn minn er að norðan og þaðan höfum við tekið upp þann sið að skera út í laufabrauð og steikja. Í dag kaupi ég tilbúið deigið en svo koma allir saman sem geta eina kvöldstund, börn og barnabörn og skera út. Það er ógurlega skemmtileg samverustund.“

„Mér finnst ótrúlega gaman að búa til jólakortin sjálf. Þegar ég er búin hanna þau þá tek ég heila helgi í að búa þau til og skrifa á þau. Jólakortinu fylgir einnig fréttabréf um hver jól þar sem ég segi fréttir af fjölskyldu okkar Jóns, börnum og barnabörnum

Opnunartíminn yfir hátíðarnar:

Virka daga kl. 7:00 - 17:30. Laugardaga kl. 8:00 - 17:00. Þorláksmessa kl. 8:00 - 17:00. Aðfangadagur jóla kl. 7:00 - 13:00. Gamlársdagur kl. 7:00 - 13:00. Lokað verður 25. og 26. desember og á nýársdag. Sigurjónsbakarí // Hólmgarður 2 // 230 Reykjanesbær // Sími 421-5255


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA Hekla Björg.

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Bragi Jónsson.

Brynja Jónsdóttir.

Sandra Rún Jónsdóttir.

19

anna. Einbeitingin skín úr andlitum stúlkn

Allir hafa nóg fyrir stafni.

Laufabrauðið steikt. okkar. Auðvitað hefur bunkinn minnkað en ég skrifaði og sendi áður 150 kort en í dag eru þau orðin 70 talsins. Ég fer alltaf yfir jólakortin frá í fyrra og þá sé ég hverjir senda okkur og við sendum þeim að sjálfsögðu til baka. Mér finnst þetta svo skemmtilegur siður og vil alls ekki hætta þessu. Það er rosa gaman að fá jólakort og senda jólakort. Allt við jólin finnst mér svo skemmtilegt.“

kartöflum, brúnni sósu, steiktu grænmeti og grænum baunum. Heimagerður vanilluís með þeyttum rjóma í eftirrétt,“ segir Þorbjörg en eiginmaður hennar og hún eru ennþá með örlítinn fjárbúskap í sveitinni í Sandgerði og úr eigin búskap fá þau ferskt lambakjöt á hverju hausti. Þau áttu heima fyrir norðan fyrstu búskaparárin sín á bóndabæ þeirra í Kelduhverfi, þar bjuggu þau saman í átján ár en fluttu svo suður árið 1998.

„Ég er mjög hefðbundin hvað varðar jólahald, þríf skápa heima hjá mér í desember og allt húsið áður en ég skreyti fyrir jól, set upp jólagardínur og svona. Við byrjum að setja upp jólaljósin úti svona frá fyrsta í aðventu en það lýsir upp skammdegið. Hér inni skreytum við tveimur dögum fyrir jól. Jólatréð tendrum við klukkan sex á aðfangadag. Ég vil ekki hafa jólaskrautið hangandi uppi of lengi, það bara

rykfellur og mér finnst ég njóta þess betur ef það fær að vera bara yfir hátíðarnar. Jólin koma þegar skrautið er komið upp og þá kemur þessi yndislegi jólaandi,“ segir Þorbjörg með sælubros á vör.

Amerískar súkkulaðibitakökur Þorbjargar: 2¼ bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk salt (sigtað og lagt til hliðar) 1 bolli mjúkt smjörlíki (175 gr) ¾ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 1 tsk vanilludropar ½ tsk vatn 2 egg (þeytt mjög vel saman og bætið síðan hveitiblöndunni saman við) 2 bollar súkkuliðabitar 1 bolli hnetur, smátt saxaðar

Jólaljósin eru notaleg

„Fyrir mér eru jólin trúarleg hátíð. Ég verð alltaf að fara í kirkju en ég er aðventisti og við förum í kirkjuna okkar í Keflavík klukkan hálf fimm á aðfangadag. Það er mjög hátíðlegt með helgileik barna, jólasöng og kertaljósum. Eftir messu höfum við farið heim til einhverra af börnum okkar, en við eigum fjögur börn og fjögur barnabörn. Við fögnum með þeim og barnabörnunum en ég kem alltaf með lambalærið sem er fyllt af sveskjum og eplum. Það er jólamaturinn okkar um hver jól með brúnuðum

Jólaandinn kemur með skrautinu

Þorbjörg kann réttu handtökin.

Bakaðar við 180°C í tíu mínútur.


27. DESEMBER KL.20:00

Jólatónleikar Vox Felix

Í KLUKKUSTUNDAR ÞÆTTI FRÁ SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA Á HRINGBRAUT FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 27. DESEMBER KL.20:00 1. JANÚAR KL.20:00

Blik frá Suðurnesjum TÓNLISTARVEISLA FRÁ SUÐURNESJUM AÐ KVÖLDI NÝÁRSDAGS ÞRIÐJUDAGINN 1. JANÚAR 2019 KL. 20:00

Suðurnesjamagasín ER Á DAGSKRÁ HRINGBRAUTAR OG VF.IS Á FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 20:30


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

21

Lýsa vonbrigðum með ríkisvaldið

í almenningssamgöngum á Suðurnesjum Bæjarráð Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis lýsir vonbrigðum með þá stöðu sem upp er komin varðandi rekstur almenningssamgangna á Suðurnesjum. Þetta var bókað á fundi bæjarráðs í gær. „Jafnframt lýsir bæjarráð vonbrigðum með þá staðreynd að ríkisvaldið sé ekki tilbúið til þess að koma til móts við eðlilegar kröfur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem voru til þess fallnar að leysa málið. Bæjarráð tekur undir kröfur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fyrir hönd íbúa á svæðinu að almenningssamgöngur verði ekki verri en verið hefur frá því Sambandið tók við verkefninu frá ríkinu með sérstökum samningi“. Á fundinum var lagður fram tölvupóstur frá framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, SSS, dags. 4. desember, ásamt bréfi frá SSS til Vegagerðarinnar dags.

3. desember. Þar kemur m.a. fram að samningur SSS við Vegagerðina um almenningssamgöngur renni út um áramót. Ekki hafi náðst samningar um að SSS haldi áfram að halda utan um reksturinn, þannig að frá 1. janúar 2019 taki Vegagerðin yfir rekstur almenningssamgangna. Jafnframt kemur fram að SSS geri þá kröfu að almenningssamgöngur verði ekki verri en verið hefur frá því SSS tók að sér þann rekstur.

opið til 22.00 öll kvöld til jóla

full búð af flottum fötum munið gjafabréfin vinsælu – tilvalin í jólapakkann

Verið velkomin

Dagskrá um jól og áramót Sunnudagur 23. des. kl. 11.00. Samkoma þar sem börnin taka þátt. Aðfangadagur 24. des. Hátíðarsamkoma kl. 17.00. Kvikmyndakvöld föstudaginn 28. des. kl. 20.00 Sunnudagur 30. des kl. 11.00. Þakkargjörð og vitnisburðir.

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Vetrarsólstöðuganga 21. desember Þann 21. desember verður Vetrarsólstöðuganga sem gengin verður frá Kvikunni í Grindavík kl. 17:00. boðið verður upp á heitt kakó og kaffi með piparkökum og rólegri tónlist í góðum félagsskap þar sem fólk mun halda samverustund til minningar um þá sem tekið hafa eigið líf. Gangan er í samtarfi við Pieta samtökin, forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum.

HEYRNARTÆKI TAPAÐIST Þann 11. desember sl. tapaðist heyrnartæki, ljósbrúnt að lit frá hægra eyra, sennilega við Reykjaneshöll. Hugsanlegur finnandi hafi vinsamlega samband í síma 896-2236.

Við óskum íbúum, fyrirtækjum og samstarfsaðilum á Reykjanesi gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum frábært samstarf á árinu sem er að líða og vonum að allir fari öruggir inn í það nýja.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Starfsfólk Securitas Reykjanesi

SECURITAS REYKJANESI

• IÐAVÖLLUM 13 • 230 REYKJANESBÆ • SÍMI 580 7200


22

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

Aldarfjórðung í bæjarstjórn „Að ná að vinna úr vandamálum gaf þessu tilgang,“ segir sjálfstæðismaðurinn Böðvar Jónsson sem setið hefur lengst allra í bæjarstjórn Reykjanesbæjar Flestir geta verið sammála því að stjórnmál sé krefjandi starf. Því fylgir mikið álag, margt þarf að vita og margir treysta á mann, enda stýrir stjórnmálafólk landinu okkar. Sjálfstæðismaðurinn Böðvar Jónsson fékk snemma áhuga á stjórnmálum og almennu samfélagslegu starfi, en síðasta vor lauk ferli hans í bæjarstjórn Reykjanesbæjar eftir tuttugu og fjögur ár í starfi. Ýmislegt hefur gerst í bæjarfélaginu síðan Böðvar hóf að starfa í pólitíkinni. Sveitarfélagið Reykjanesbær var stofnað, Sjálfstæðisflokkurinn hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn í tólf ár, skólar og aðrar mikilvægar stofnanir voru reistar í bæjarfélaginu og í dag er Reykjanesbær farinn úr því að vera lítill smábær á suðvestur horninu yfir í það að vera gríðarlega öflugt sveitarfélag, sem á næsta ári verður það stærsta á landinu utan höfuðborgarsvæðisins. Böðvar hitti blaðamann Víkurfrétta og fór yfir feril sinn í stjórnmálunum og lífið í gegnum tíðina í Reykjanesbæ.

Ný félagsmiðstöð og ræturnar í Njarðvík

„Ég flutti til Njarðvíkur með foreldrum mínum árið 1976, þegar ég var átta ára. Þá var pabbi ráðinn skólameistari í Fjölbrautaskóla Suðurnesja,“ segir Böðvar, en faðir hans var Jón Böðvarsson heitinn, fyrsti skólameistari skólans. „Ég bjó alltaf í Njarðvík á yngri árum. Þegar mamma og pabbi fluttu svo til baka til Reykjavíkur árið 1988 þá varð ég eftir. Ég var búinn að skjóta rótum hér þannig ég fór aldrei aftur til baka.“ Böðvar stundaði nám við Njarðvíkurskóla en einmitt þá tók hann þátt í sínu fyrsta samfélagslega starfi. „Okkur fannst vanta félagsmiðstöð í Njarðvík. Á þeim tíma þurftum við að sækja allt okkar í Holtaskóla. Félagsmiðstöðin var þá þar í Keflavík en engin félagsmiðstöð var í Njarðvík, þannig við heimsóttum þáverandi bæjarstjóra Njarðvíkur, Albert Karl Sanders, sem tók erindinu vel. Niðurstaðan varð sú að opnuð var félagsmiðstöð, sem síðar fékk nafnið Fjörheimar, og var til húsa í Stapanum fyrstu árin.“

Byltingarkenndar breytingar í tónlistarkennslu

Böðvar var áberandi í félagslífinu í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þegar hann stundaði þar nám. Hann var formaður Málfundafélagsins Kor-

Böðvar Jónsson sat sem varamaður á Alþingi haustið 2004.

„Það voru miklir erfiðleikar árið 2006 þegar herinn fór. Það hafði áhrif á um þúsund fjölskyldur í samfélaginu sem misstu vinnuna ...“

máks, sem hann sjálfur stofnaði ásamt fleirum, tók þátt í ræðuliði skólans, sat í ritstjórn skólablaðsins og á síðasta námsárinu var hann formaður nemendafélagsins. Árið 1990 var Böðvar kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins, en sjálfur fór hann fyrst í framboð árið 1994, þá 26 ára gamall. Þá var hann í sjötta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og endaði sem varabæjarfulltrúi það kjörtímabil. „Þarna var verið að sameina sveitarfélögin og þetta kjörtímabil var mjög skemmtilegt. Það var heilmikið batterí­að koma saman tveimur sveitarfélögum, samræma stjórnsýsluna og gera aðrar breytingar,“ segir Böðvar, en á því tímabili var honum til dæmis falið að stýra nefnd sem fjallaði um framtíð tónlistarkennslunnar í Reykjanesbæ, en þá voru tónlistarskólar bæjarins tveir. „Tillögur nefndarinnar urðu allar að veruleika sem fólu m.a. í sér að kennslustofur voru byggðar í öllum grunnskólunum og tónlistarskólinn var í raun færður inn í grunnskólana þannig að nemendur gætu stundað sitt tónlistarnám þar. Þeir gátu þannig verið í tónlistarnámi frá klukkan átta á morgnanna í staðinn fyrir seinni part dags eða á kvöldin. Þetta var í raun byltingarkennt. Ekki að því leyti að þetta hafi hvergi verið til, en þetta hafði örugglega aldrei verið prófað í jafn stóru sveitarfélagi og hér. Þetta lukkaðist ótrúlega vel.“

Skólar sveitarfélagsins í sama gæðaflokki

Eftir kosningarnar 1998 hlaut Böðvar í fyrsta sinn sæti sem aðalmaður í bæjarstjórn. „Á því tímabili voru sveitarfélögin að taka við grunnskólunum úr höndum ríkisins og


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

23

„Mér fannst algjörlega kominn tími á það að nýtt fólk tæki við ...“ VIÐTAL

Í tilefni af 900. fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar (árið 2012) gróðursettu fulltrúar ráðsins tíu reynitré við minnisvarðann um brunann í Skildi til minningar um þá einstaklinga sem létust í eldsvoðanum. Á myndinni eru Kristinn Jakobsson fulltrúi Framsóknar, Friðjón Einarsson fulltrúi Samfylkingar, Gunnar Þórarinsson frá Frjálsu afli sem var formaður bæjarráðs, Böðvar Jónsson og Magnea heitin Guðmundsdóttir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins. þá þurftum við að fara í gríðarlegar fanginu á Árna Sigfússyni og bæjarframkvæmdir. Áður var þetta þann- stjórninni. Þetta var mjög erfiður tími ig að eldri bekkir skólans byrjuðu en það tókst að komast yfir hjallann. kannski um klukkan átta á morgn- Hér var mikil fjölgun og margt að anna í skólanum og voru til eitt, en gerast í byggingariðnaði og fleira,“ yngri bekkirnir mættu þá og voru til segir Böðvar. Rothöggið kom svo árið klukkan fimm. Þá voru einfaldlega 2008 í íslenska efnahagshruninu. ekki til nógu margar skólastofur til Enn fleiri misstu vinnuna, eignarverð lækkaði og lán hækkuðu. Það tímabil að kenna öllum á sama tíma.“ Úr urðu gríðarlegar framkvæmdir. var ótrúlega erfitt fyrir samfélagið Heiðarskóli var byggður og Njarð- að sögn Böðvars og líklega flestir Ísvíkurskóli, Myllubakkaskóli og Holta- lendingar sammála því. skóli voru stækkaðir. Einnig voru Meirihluti skólalóðir teknar í gegn og búnaður Sjálfstæðisflokksins fallinn skólanna endurnýjaður. Þannig yrðu skólar sveitarfélagsins allir settir í Skuldastaða Reykjanesbæjar var svo, sama gæðaflokk. „Á þessu kjör- eins og mörgum er kunnugt, orðin Leitað er að fólkivinna í afleysingarstörf heimilum fatlaðs 2012 og 2013. tímabili var alveg ofboðsleg í mjög slæm áá árunum Þá var Reykjanesbær orðið kringum þetta. ViðUm vorum þrírræða í stýri-hlutastarf fólks. er að í vaktavinnu við að skuldsettasta sveitarfélagið á Íslandi. Í hópi sem sinntum þessu verkefni, viðvið athafnir veita íbúum stuðning daglegs lífs, kosningunum árið 2014 tapaði SjálfSkúli Skúlason og er Jóhann Geirdal. Leitað að fólki í afleysingarstörf á heimilum fatlaðs heimilishald og samfélagslega þátttöku. stæðisflokkurinn í kjölfarið meiriÞetta var gríðarlega kostnaðarsamt fólks. Um er að ræða hlutastarf í vaktavinnu við að verkefni en það var mikil eining um hluta sínum í bæjarstjórninni eftir Umsóknum skal skilað á www.reykjanesbaer.is/stjornveitaþvííbúum stuðning athafnir daglegs lífs, ára valdatíð. þetta verkefni það var svo semvið tólf þarvar sem einnig er aðerfinna upplýsingar heimilishald samfélagslega þátttöku. „Árið 2012 lögum um fjármál ekkert um kerfi/laus-storf annað að ræða.og Þetta sveitarfélaganna breytt nýjum bara verkefni sveitarfélögunum umsem hæfniskröfur og launakjör. Karlar jafnt semmeð konur Umsóknum skal skilað á www.reykjanesbaer.is/stjornÞá voru settar var falið ogeru varhvött mjög til skemmtilegur að sækja um sveitarstjórnarlögum. starfið en umsækjendur þar sem einnig er að finna reglur um það hvaðupplýsingar sveitarfélögin tími,“ segirkerfi/laus-storf Böðvar. verða að hafa náð 20 ára megi aldri. þær reglur komu ekki Sjálfstæðisflokkurinn vann aftur um hæfniskröfur og launakjör.skulda, Karlarenjafnt sem konur fyrr en þá. Þegar þær reglur sigur í kosningunum árið 2002 og Nánari upplýsingar veitir Erna María Jensdóttir koma eru hvött til að sækja um starfið en umsækjendur náði þá hreinum meirihluta í bæjar- er staðan auðvitað sú að við erum forstöðumaður þjónustukjarna Suðurgötu verða að hafa náð 20 ára komin aldri. fram úr okkur. En fram að stjórn Reykjanesbæjar. Sá meirihluti símitólf 420 3260 eða með tölvupósti þeim tíma voru engar slíkar reglur í hélst svo næstu árin, en þar af var Nánaribæjarráðs upplýsingar veitir Erna María Jensdóttir Böðvar formaður í níu ár gangi. Skuldastaða sveitarfélagsins erna.m.jensdottir@reykjanesbaer.is Suðurgötu svo sem verið mjög samog í þrjú árforstöðumaður var hann forseti þjónustukjarna bæjar- hafði í raun bærileg frá kannski 1998, jafnvel 1994, stjórnar. sími 420 3260 eða með tölvupósti hlutfallslega séð. Þegar við fengum erna.m.jensdottir@reykjanesbaer.is  lög sem sögðu að við mættum ekki Erfiðast þegar herinn fór Á erfiðum tímum fylgir stjórnmála- skulda meira þurftu menn auðvitað starfinu oft mikil pressa og erfiðasta að taka á.“ tímabilið þótti Böðvari vera árin 2006 En fóru menn fram úr sér? til 2010. „Það voru miklir erfiðleikar Minnum á íbúafundárið 2006 þegar herinn fór. Það hafði Þegar Böðvar fer yfir þáverandi stöðu inn í Stapa í kvöld áhrif á um þúsund fjölskyldur í sam- sveitarfélagsins og árin áður lýsir kl. 20:00 vegna félaginu sem misstuá vinnuna, eða hann 2002 til 2014 sem ótrúlegum Minnum íbúafundíbúakosningar um verr uppbyggingartíma í Reykjanesbæ. „Við fengu að minnsta kosti mun inn ííStapa í kvöld launaða vinnu kjölfarið. Það verk- byggjum Akurskóla og leikskólana breytingar á deilikl. 20:00 efni var svolítið sett í vegna fangið á okkur, Vesturberg, Hjallatún og Akur. Í skipulagi í Helguvík íþróttageiranum var það Akademían, verkefni sem mér fannst auðvitað íbúakosningar um sem hefst reiðhöllin á Mánagrund og svo inniað ríkið og breytingar ríkisstjórnináhefði átt að deilistýra. En það einhvernnk. veginn í sundlaugin og Vatnaveröld. Á menn24.lenti nóvember

2

2

STARFSFÓLK ÓSKAST STARFSFÓLK ÓSKAST

ÍBÚAFUNDUR Í KVÖLD ÍBÚAFUNDUR Í KVÖLD

skipulagi í Helguvík Á fundinum verður sem hefst farið yfir ástæður 24. nóvember nk. kosningar og skipuÁ fundinum verður lag og kynnt verða farið yfir ástæður sjónarmið bæjarkosningar og skipuyfirvalda og íbúa lag og kynnt verða sem eru mótfallnir deiliskipulagsbreytingunni. Boðið sjónarmið bæjarverður upp á umræður og fyrirspurnir úr sal. yfirvalda og íbúa Hægt er mótfallnir að kynna sér íbúakosninguna og sjónarmiðin sem eru deiliskipulagsbreytingunni. Boðið áverður vefnum ibuakosning.is (Íslenska, English, Polski). upp á umræður og fyrirspurnir úr sal. Fundurinn verður sendur út beint á Hljóðbylgunni Hægt er að kynna sér íbúakosninguna og sjónarmiðin Fm 101.2. á vefnum ibuakosning.is (Íslenska, English, Polski). Fundurinn verður sendur út beint á Hljóðbylgunni Fm 101.2.

RAFRÆN Böðvar á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ fyrir nokkrum árum. ÍBÚAKOSNING RAFRÆN Kosning um breytingu á deiliskipulagi í Helguvík fer ÍBÚAKOSNING fram frá 24. nóvember kl. 02:00 til 4. desember

ingarsviðinu var það Hljómahöllin og tónlistarskólinn og svo framvegis. Við þurftum auðvitað að tryggja það að hér væri einhver gangur í atvinnulífinu. Íbúum fjölgaði hratt og við urðum að mæta því með því að til dæmis byggja hér skóla og leikskóla og breyta samfélaginu þannig að það

Sólborg Guðbrandsdóttir vf@vf.is

væri vilji til þess að koma hingað og setjast hér að,“ segir Böðvar. Aðspurður segist hann geta tekið undir það að ekki hafi nógu vel gengið á árunum 2012 og 2013 þegar byrja þurfti að bremsa. „Það tókst hins vegar betur á kjörtímabilinu 2014 til 2018, en það var auðvitað kannski fyrst og fremst vegna þess að menn stöðvuðu í raun allar framkvæmdir. Þá vorum við að nýta þær framkvæmdir sem nú þegar var búið að fara í. Á því kjörtímabili tókum við við gríðarlega mörgum nýjum íbúum, sem hægt var að gera vegna þess að hér voru til innviðir og skólar sem gátu tekið við fólki, án þess að halda þurfti áfram að fjárfesta.“

en hann útskrifaðist frá Háskólanum á Akureyri árið 2005. Á þeim tíma starfaði hann sem sölumaður á fasteignasölunni Eignamiðlun Suðurnesja. „Það var nóg að gera þau ár. Ég var mjög lengi á fasteignasölunni en varð svo aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Þaðan fór ég svo í núverandi starf sem er framkvæmdastjóri Byggingarfélags námsmanna,“ segir Böðvar, en félagið á og rekur tæplega fimm hundruð íbúðir sem ætlaðar eru námsmönnum. Fyrir utan pólitíkina hefur Böðvar gaman af því að fara á skíði og fylgjast með körfubolta. Þó hann búi í Keflavík segist hann hins vegar vera Njarðvíkingur í húð og hár þegar kemur að íþróttaáhuganum enda fyrrverandi Áframhaldandi stuðningurinn formaður Ungmennafélags Njarðvið Njarðvík í Keflavík víkur. „Eftir að ég hætti í pólitíkinni Böðvar er lærður viðskiptafræðingur, hef ég reynt fylgja liðinu mínu fimmtudagur 19. nóvember 2015að • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

póstur u vf@vf.is fimmtudagur 19. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

fréttir

pósturu vf@vf.is Böðvar í vikunni: - Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks sat sinn 400. bæjarstjórnarfund

Fékk blóðugar skammir Fékk blóðugar skammir á fyrsta fundinum B á fyrsta fundinum

Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks sat sinn 400. bæjarstjórnarfund í vikunni:

öðvar Jónsson bæjarfulltr úi Sjálfstæ ðisf lok ks í Re y kjanesb æ s at sinn 400. bæjarstjórnarfund sl. bæjarfullþriðjudag. öðvar Jónsson Böðvar sinn fyrsta bæjartr úisat Sjálfstæ ðisf lok ks í stjórnarfund í byrjun árs 1994, Re y kjanesb æ s at sinn 400. þá 26 ára. „Böðvarsl.hefur verið bæjarstjórnarfund þriðjudag. mikilvægur sveitarfélagi Böðvar sat þessu sinn fyrsta bæjar-í gegnum tíðinaí byrjun og það árs eru1994, ekki stjórnarfund mörg um að menn byrji þá 26 dæmi ára. „Böðvar hefur verið svona ungir eins hann gerði,“í mikilvægur þessuogsveitarfélagi sagði Guðbrandur Einarsson, gegnum tíðina og það eru ekki forseti bæjarstjórnar Reykjanesmörg dæmi um að menn byrji bæjar afhenti svona þegar ungir hann eins og hann honum gerði,“ bókagjöf frá bænum. Einarsson, sagði Guðbrandur forseti bæjarstjórnar Reykjanes„Ég eftirminnilegasti bæjarheld þegaraðhann afhenti honum Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar afhenti fundurinn sébænum. einn af þeim fyrstu bókagjöf frá Böðvari bókagjöf í tilefni 400. fundarins. VF-myndir/pket. sem ég sat, þá sem varamaður á „Í fljótu bragði er mér efst í huga koma til Einarsson fundar öðruvísi árinu 1994. að Ég hafði verið kallaður ei afturGuðbrandur „Ég held eftirminnilegasti forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar afhenti eftir þennan tíma uppbygging, undirbúinn. Þetta inn á fundinn með skömmum fundurinn sé einn af þeim fyrstu en fullkomlega Böðvari bókagjöf í tilefni 400. fundarins. VF-myndir/pket. fyrirvara ogþá tilsem umfjöllunar vará kjörtímabil og að sjálfsögðu ávallt endurskipulagning og einsetning sem ég sat, varamaður var efst gríðarlega það koma lúslas ég alltaf öðruvísi öll gögn grunnskólanna „Í fljótu bragði sem er mér í huga ei aftur til því fundar málefni semÉg brann heitt á mönnum árinu 1994. hafði verið kallaður eftir sínum tíma, sambæjarstjórnarfundi, hvortÞetta sem stórt eftir verkefni þennan átíma uppbygging, en fullkomlega undirbúinn. áinn þessum tíma og tengdist sam- fyrir á fundinn með skömmum tónlistarskólanna, tenging hafði veriðogboðaður til fundarins endurskipulagning og einsetning kjörtímabil að sjálfsögðu ávallt eining einingu sem var þá ég fyrirvarasveitarfélaganna og til umfjöllunar við grunnskólann og byggog varégalltaf tilbúinn að þeirra grunnskólanna sem var gríðarlega eftirekki það lúslas því alltaf öll gögn var nýlega gegn. Ég kom eða málefni semgengin brann íheitt á mönnum sem gerði í umræðum hvort semsem ég ing stórtHljómahallar verkefni á sínum tíma, Tónsamfyrir þátt bæjarstjórnarfundi, hvort upp í pontu og sagðist því miður á þessum tíma og tengdist sam- taka Reykjanesbæjar að besta kallaður með 2tildaga fyrir- listarskóla eining tónlistarskólanna, tenging ég hafði veriðinn boðaður fundarins ekki hafasveitarfélaganna haft tækifæri til þess einingu sem að þá var landsins, uppbyggeða 2og klukkustunda.“ þeirra við grunnskólann og byggeða ekki var alltaf tilbúinn að tónlistarskóla kynna mér málið var nýlega genginnægilega í gegn. vel Ég enda kom vara íþróttalífs og sem aðstöðu, m.a. með verulega yfirburði gerði Tóntaka þátterí umræðum hvort sem ég ing Hljómahallar bara og boðaður til Böðvar upp í varamaður pontu og sagðist því miður yfirbyggða knattspyrnuhús fjölda bæjarstjórnarfunda. Eng- fyrsta listarskóla Reykjanesbæjar að besta kallaður inn með 2 daga fyrirfundar með skömmum fyrirvara. ekki hafa haft tækifæri til þess að ívar eflinglandsins, menningarlífs sem hefur setið fleiri landsins, tónlistarskóla uppbyggvarabæjarfulltrúi eða 2 klukkustunda.“ Vinur og félagi, Ragnar kynnaminn mér málið nægilega velHallenda inn blómlegt og hér aðstöðu, í Reykjanesbæ en næsti bæjar- er ingafar íþróttalífs m.a. Böðvar er með verulega yfirburði dórsson, sem þá satog semboðaður fulltrúi Albara varamaður til bæjarstjórnarfundi uppbygging aðstöðu fyrir aldrá eftir honum er Björk fyrsta yfirbyggða knattspyrnuhús í fjölda bæjarstjórnarfunda. Eng- og þýðuflokksins í bæjarstjórn lét mig fulltrúi fundar með skömmum fyrirvara. bæðiefling þjónustumiðstöðvar og með 328 setið fundi.fleiri All aða, landsins, menningarlífs sem inn bæjarfulltrúi hefur aldeilis heyraog það. Ég fékk blóðugar Vinur minn félagi, Ragnar Hall- Guðjónsdóttir á Nesvöllum og hafa setið en yfirnæsti 200 bæjarfundi. hjúkrunarrýma er afar blómlegt hér í Reykjanesbæ bæjarstjórnarfundi skammir frá honum og hann sagði dórsson, sem þá sat sem fulltrúi Al- nokkrir svo aðaðstöðu einhverfyrir verkefni heldur rúmlega 20 Hlévangi og uppbygging aldrfulltrúi á eftir honum er Björk þetta enga afsökun, ég sætilétfund þýðuflokksins í bæjarstjórn mig Bæjarstjórn sagði Böðvar þegar á ári. Á þessum rúmlega aða, nefnd.“ bæði þjónustumiðstöðvar og Guðjónsdóttir með 328 fundi.tuttAll séu Bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og fundi aldeilis heyra það. Ég fékk blóðugar spurðu hann hvað árumhafa hefur Böðvar verið for- Víkurfréttir hjúkrunarrýma á Nesvöllum og nokkrir setið yfir 200 fundi. ætti einfaldlega að vera tilbúinn skammir frá honum og hann sagði ugu upp úr fundi. bæjarráðs og forseti bæjarHlévangi svoeftir að 400 einhver verkefni Bæjarstjórn heldur rúmlega 20 stæði fyrir Eftirégþetta ég maður þettaumræðuna. enga afsökun, sætihét fund fundi á ári. Á þessum rúmlega tutt- séu nefnd.“ sagði Böðvar þegar sjálfum mér þvíReykjanesbæjar að ég skyldi aldrBæjarstjórnar og stjórnar. ætti einfaldlega að vera tilbúinn ugu árum hefur Böðvar verið for- Víkurfréttir spurðu hann hvað Úrklippa úr Víkurfréttum frá þvímaður 19. nóvember 2015 þar sagt erbæjarfrá 400. bæjarstjórnarfundi Böðvars. stæði upp úr eftir 400 fundi. bæjarráðs ogsem forseti fyrir umræðuna. Eftir þetta hét ég sjálfum mér því að ég skyldi aldr- stjórnar.

B

Íbúakosning:

Íbúakosning:

Ný flugbraut hefur talsverð áhrif Ný–flugbraut hefur á skipulagt athafna-,


24

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

eins og hægt er. Ég er þó mikill körfuboltaáhugamaður þannig eftir að ég flutti til Keflavíkur hef ég reynt að fara á nánast alla leiki í Keflavík líka, það er bæði vegna þess að ég hef núna meiri tíma og bý nánast við hliðina á íþróttahúsinu. Það verður til þess að maður er duglegur að labba niður í hús.“

Aldrei í fríi

Segja má að stjórnmálamenn séu nánast alltaf í vinnunni. Þegar þeir eru ekki í miðjum verkefnum eru þeir að undirbúa komandi verkefni eða að svara kalli ýmissa bæjarbúa. „Ég fór fyrst að finna fyrir því eftir að ég hætti. Þá kom maður heim eftir vinnudaginn, settist niður og þurfti ekki að hugsa um það hvað væri að fara að gerast á næsta fundi. Þeir sem eru í þessu eru einhvern veginn í þessu öllum stundum. Á löngum tíma hættir maður að finna fyrir því og verður samdauna því. Svo þegar maður hættir þá áttar maður sig á því hvað þetta er í raun og veru mikið áreiti, en það er auðvitað bara það sem fylgir því að taka þátt í þessu. Þetta er líka gaman,“ segir Böðvar. Þetta sé hins vegar allt saman þess virði takist það að vinna úr vandamálum. „Það er nú oftast það sem gefur þessu einhvern tilgang, þegar maður sér að það sem maður er að gera hefur skilað einhverju og komið fólki vel.“

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg. bara nýtt og gott fólk sem tekur við. Ég er alveg ennþá til staðar ef menn hafa áhuga á að leita til mín og það hefur svo sem alveg verið gert. En mér fannst algjörlega kominn tími á það að nýtt fólk tæki við.“ Eftir stendur vinskapurinn við samstarfsfólk sitt og allur lærdómurinn eftir aldarfjórðungs starfs. „Það er mikils virði. Vinskapurinn við marga góða samstarfsmenn er ekki bara meðal samflokksmanna, heldur úr öðrum flokkum líka, enda þarf maður að eiga trúnaðarvini í bæjarstjórn í öllum flokkum og geta leitað til þeirra, til dæmis innan bæjarráðs.“ Böðvar lærði mjög margt á þessum tíma og margt skemmtilegt komst til leiða. „Eftir því sem maður var búinn að vera lengur þá þekkti maður meira og komst í stærri verkefni. Ég fékk til dæmis verkefni fyrir hönd sveitarfélaga á Íslandi að ganga til samninga við ríkið um uppbyggingu hjúkrunarheimila ásamt tveimur öðrum. Út úr því kom m.a. hjúkrunarheimili Nesvalla. Svo var ég einnig í samninganefnd sveitarfélaganna á Íslandi um frágang lífeyrissjóðsskuldbindinga við ríkið og svo framvegis. Maður lærði alveg gríðarlega margt á þessu

Pólitík er svolítið langhlaup

Nauðsynlegt að geta hætt

Böðvar er ekki beint vanur þessum auka tíma aflögu, enda hefur hann í raun, alveg frá því hann kláraði fjölbrautaskólann, alltaf verið í meira en einu starfi og stundum tveimur. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég byrjaði minn starfsferil sem ég er bara í einu starfi og ég nýt mín bara ansi vel í því. Ég get sinnt fjölskyldunni betur og ætla mér ekkert að fara að binda mig í einhverju öðru, allavega í bili,“ segir Böðvar. Þegar hann hætti í bæjarstjórninni tók hann meðvitaða ákvörðun um það að hvíla sig alfarið á bæjarmálunum. „Ég hef lítið fylgst með eftir að ég hætti. Þegar maður er búinn að vera lengi í einhverju og vera í aðalhlutverki getum við sagt, í mjög mörg ár, þá er nauðsynlegt að geta hætt. Það er ómögulegt fyrir þá sem eru í bæjarstjórn að hafa einhverja aðila á hliðarlínunni sem eru að skipta sér af og ég var algjörlega ákveðinn í því að setja þetta alveg til hliðar. Það kemur

og fékk verkefni bæði til þess að læra meira og til að nýta þekkingu sína til að koma góðum málum til leiðar.“ Aðspurður segist hann ekki nokkurn tímann hafa fengið leið á þessu. „Þá hefði maður bara hætt. En það var alveg kominn tími til að hætta núna. Maður getur ekkert haldið endalaust áfram.“ En hvaða ráð hefur Böðvar til ungs stjórnmálafólks? „Ég hef nú oft sagt við ungt fólk, sem hefur áhuga á að taka þátt í pólitík, að þetta sé svolítið langhlaup. Það tekur oft tíma að komast í aðalhlutverkin og maður þarf að hafa þolinmæði til að vinna sig þangað. Svo tekur það auðvitað svolítinn tíma

Ragnheiður Skúladóttir, Böðvar Jónsson og Rúnar heitinn Júlíusson tóku fyrstu skóflustungurnar að Hljómahöll árið 2008.

að komast almennilega inn í hlutina. Að ætla til dæmis að stökkva inn í pólitíkina í fjögur eða átta ára er alveg í það stysta. Ef fólk ætlar að komast í áhrifastöður verður að gera ráð fyrir því að það geti tekið svolítið langan tíma að geta beitt þekkingu sinni til að koma hlutunum áfram.“

á samræmdum mælingum ár eftir ár í það að vera yfir meðallagi og jafnvel með þeim allra hæstu. Þar er fyrst og fremst að þakka styrkri stjórn Árna Sigfússonar, en það var hans ástríða, og honum tókst það auðvitað með hjálp mjög margra. Miklar breytingar

voru gerðar hjá skólastjórnendum og starfsfólki skólanna og öllu þessu fólki tókst að breyta þessu. Þetta verður auðvitað til þess að fólk, annars staðar á landinu, lítur í dag á þetta svæði og leggur það til jafns við önnur sveitarfélög í kringum okkur.“

Úr þorpsbrag í öflugt bæjarfélag

Þegar Böðvar lítur til baka er hann gríðarlega stoltur af því hvernig Reykjanesbær hefur þróast. Með tímanum hafi það farið úr því að vera með ákveðinn þorpsbrag yfir sér í það að verða stórt og öflugt bæjarfélag, sem á næsta ári verður væntanlega það stærsta utan höfuðborgarsvæðisins. „Mér finnst það sjást vel í því hvernig fólk, sem langar að flytja hingað, talar um sveitarfélagið. Það leggur það gjarnan til jafns við Hafnarfjörð eða Kópavog. Fyrir tuttugu og fimm árum síðan þá var það bara tabú fyrir höfuðborgarbúa að flytja til Keflavíkur. Þannig þessu samfélagi hefur svolítið verið umbylt og það þurfti auðvitað að gera ýmislegt til þess. Ekki bara það að byggja fleiri og fallegri byggingar, stækka skóla og leikskóla eða breyta umhverfislega þættinum, heldur þurfti líka að gera ýmislegt í innra starfinu og eru skólamálin sem mér finnst sitja eftir. Árangur skólanna á svæðinu hefur farið úr því að vera með því lakasta

Ert þú ekki örugglega að leita að okkur? Hjallastefnan ehf // Keilisbraut 774 // Reykjanesbæ

Leikskólinn Völlur upp á Ásbrú í Reykjanesbæ auglýsir eftir leikskólakennara til starfa sem fyrst. Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem eru tilbúnir að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í leikskólastarfi. Leikskólinn Völlur býður upp á einstaklega gott starfsumhverfi á afar fallegum stað upp á Ásbrú. Leikskólinn er nú í tilraunaverkefni um styttingu vinnudags með það að leiðarljósi að aðstoða starfsfólk við að auka lífsgæði sín. Starfsfólk hefur því styttri viðveru með börnum í 100% starfi sem tryggir aukna orku og gleði í starfi með börnum sem og í einkalífi. Starfsfólk er í fríu fæði allan vinnudaginn og komið er til móts við séróskir um mataræði. Um er að ræða framtíðarstarf. Hafir þú áhuga á að sækja um, farðu þá inn á vef skólans Vollur.hjalli.is og veldu „Starfsumsókn“. Allar nánari upplýsingar fást með því að senda póst á vollur@hjalli. is eða hringja í síma 421-8410.

Lítill prins verður yndisgjöfin í ár Gerður Sigurðardóttir er þjónustufulltrúi hjá Keili og einnig yfirheklari hjá Ljós í tilveruna þar sem hún vinnur að skemmtilegu handverki sem hún selur í Duus Handverki í Grófinni í Keflavík. Gerður svaraði nokkrum jólaspurningum frá Víkurfréttum. Ertu mikið jólabarn? Svona ágætlega. Það eru blandaðar minningar frá þessum tíma bæði góðar og slæmar, en jólabarnið er að vakna aftur þessi jólin og ég er hin hamingjusamasta. Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Já, kannski ekki jólajóla en minningin sterk. Um jólin yrir 26 árum var ég á steypirnum af tvillingunum mínum. Tengdamamma og tengdapabbi, Elísabet og Hilmar bjuggu í Kaupmannahöfn þar sem Elísabet var í kennaraháskóla og vegna þess að börnin gætu komið hvenær sem er þá ákváðu þau að koma heim yfir jólin. Dæturnar fæddust svo 3. janúar en Elísabet var farin út þar sem hún þurfti að mæta í skólann og missti af en Hilmar fór ekki fyrr en daginn eftir minnir mig og náði að sjá þær. Tengdamamma sá þær ekki nema á myndum fyrr en þær urðu 8 mánaða. Þetta situr í minningunni vegna þess að tengdó varð mjög svekkt skiljanlega. Hvað er ómissandi á jólum? Frómasinn sem amma heitin í Grindavík bjó til og ég fór alltaf á Þorláksmessu og sótti skálina mína sem var sérstaklega búið til handa mér. Mamma mín tók svo við að búa hann til og er að atast í mér að læra þetta sjálf, hahaha, sem er á „túdú“ listanum fyrir þessi jól. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Samheldnin og gleðin. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Já nokkrar tegundir. Er búin að baka þrjár

sortir í tvígang nú þegar og á eftir að baka þær nokkrum sinnum í viðbót og prufa nýjar. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Ég er langt komin núna, annars er allur gangur á því, en ég reyni að byrja í ágúst eða þar um bil. Hvenær setjið þið upp jólatré? Ég set upp allt skraut snemma. Núna var það sett upp í lok nóvember og ég tek líka niður snemma eða um áramót. Þá eru jólin búin og komin afmæli. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Þær eru svo margar. Dæturnar mínar þrjár eru mjög duglegar að koma mér á óvart með gjöfum. Jóla- og afmælis og erfitt að gera þar upp á milli. Núna er reyndar von á barnabarni númer fimm, lítill prins sem settur er 21. desember þannig að þegar hann ákveður að koma þá verður það yndisgjöfin í ár. Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Byrjar á aðventunni og hápunkturinn þegar barnabörnin eru búin að taka upp sínar gjafir og ró komin á heimilið. Þetta vildi Gerður segja að lokum: Gleðileg jól og óska ég þess að allir eigi hamingjusöm og friðsæl jól og áramót.


r a g n i n n i v d n u

s ú þ x Se m u i t æ m ð r e v að a n ó r k a n ó j l l i a r e g m ð a a ö k k u sj l l i k i m r fylgt því m u j s e n r Það getu u ð u S á n i p u jólainnka

202102810281081 8 Ska

fmi

Ska

ðal

Annar útdráttur

eik ur

Vík urf rétt kur ao Víku gv Skafm r ers f r étta iðale lan ikur o g aá vers Víku Su rfrétt lana a og Skafmið á Su ðurne versl aleikur sju ðu ana á Víkurfr étta og Suðu rnesjumm verslan r n esj a á Suð urnesjuum m fmið

alei

– vinningshafar iPhone XR 64gb ❱❱ Guðbrandur Helgi Jónsson, Miðtúni 3, Reykjanesbæ (Afhent á skrifstofu Samkaupa, Krossmóa 4 í Reykjansbæ)

Nettó 120 þús. kr. gjafabréf ❱❱ Sara Magnúsdóttir, Heiðarhorni 11, Reykjanesbæ (Afhent á skrifstofu Samkaupa, Krossmóa 4, Reykjanesbæ)

Icelandair 50 þús. kr. gjafabréf ❱❱ Valdís Ósk Sigríðardóttir, Austurbraut 6, Grindavík (Afhent á skrifstofu Víkurfrétta, Krossmóa 4, Reykjanesbæ)

15 þús. gjafabréf í Nettó Grindavík

(Bréfin eru afhent á skrifstofu Samkaupa, Krossmóa 4 í Reykjansbæ)

❱❱ Kolbrún Jónsdóttir, Laut 16, Grindavík ❱❱ Ingibjörg Magnea Ragnarsdóttir Suðurhópi 1, Grindavík ❱❱ Jóhanna Einarsdóttir, Vesturhóp 32, Grindavík ❱❱ Gylfi Hauksson, Heiðarhraun 27b, Grindavík ❱❱ Anna Björnsdóttir, Staðarhraun 40, Grindvík

15 þús. kr. gjafabréf í Nettó Reykjanesbæ

(Bréfin eru afhent á skrifstofu Samkaupa, Krossmóa 4 í Reykjansbæ)

❱❱ Steinunn Guðbrandsdóttir, Brekkustíg 33a, Reykjanesbæ ❱❱ Soffía Helga Magnúsdóttir, Stekkjargötu 87, Reykjanesbæ ❱❱ Guðríður Vilbertsdóttir, Heiðarholti 36a, Reykjanesbæ ❱❱ Paulina Anna Jurczak, Skógarbraut 1102, Reykjanesbæ ❱❱ Guðmundur Björgvinsson, Gónhóli 3, Reykjanesbæ

ÞÚ FÆRÐ JÓLALUKKU VF Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM:


26

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

STUÐNINGUR VIÐ K Krabbameinsfélag Suðurnesja er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélags Íslands og var stofnað fyrir 65 árum af Rótarýklúbbi Keflavíkur sem alla tíð síðan hefur verið bakhjarl og verndari félagsins hér suðurfrá. Krabbameinsfélag Suðurnesja hefur alltaf starfað algjörlega sjálfstætt, formaður þess frá 2009–2018 var Guðmundur Björnsson en á aðalfundi síðastliðið vor tók Hannes Friðriksson við formennsku. Víkurfréttir hittu núverandi og fyrrverandi formann Krabbameinsfélags Suðurnesja og inntu þá eftir starfsemi félagsins.

Frá afhendingu greiningartækisins á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Á myndinni eru fulltrúar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og þeirra félaga sem komu að afhendingu gjafarinnar. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Nýtt ómskoðunartæki gefið til HSS

Krabbameinsfélag Suðurnesja afhenti á dögunum nýtt ómskoðunartæki til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Tækið leysir af hólmi eldra tæki sem komið er á þrítugsaldurinn og kvensjúkdómalæknar á HSS hafa haft til afnota.

Nýja ómtækið er greiningartæki sem notað er til að greina meinsemdir í innri kynfærum kvenna og til að fylgjast með fósturmyndun og fósturþroska á meðgöngu. Það er Krabbameinsfélag Suðurnesja sem hafði frumkvæði af því að gefa tækið til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja en Konráð Lúðvíksson, kvensjúkdómalæknir, leitaði til félagsins. Krabbameinsfélagið leitaði svo áfram til Lions- og Lionessuklúbbanna á Suðurnesjum, Oddfellowstúkunnar Jóns forseta og Rótarýklúbbs Keflavíkur undir þeim formerkjum að „margt smátt gerir eitt stórt“. Einn af stærstu bakhjörlum Krabbameinsfélags Suðurnesja í gjöfinni er svo Sigurður Wium Árnason sem á dögunum færði félaginu tvær milljónir króna að gjöf til minn­ing­ar um konu hans, Auði Bertu Sveins­dótt­ur, og son þeirra, Svein Wium Sigurðsson, sem bæði létust úr krabbameini fyrir mörgum árum. Nýja ómskoðunartækið er að andvirði nærri fjögurra milljóna króna.

MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM JÓLAGJÖFUM

Fyrirmyndarfélag suður með sjó

„Hvers konar fyrirmyndarfélag eruð þið með þarna suðurfrá höfum við oft fengið að heyra innan að, frá Krabbameinsfélagi Íslands vegna góðs reksturs félagsins hér. Rótarýklúbbur Keflavíkur hefur verið bakhjarl og aðalstuðningsaðili félagsins en það hefur einnig skipt sköpum. Rótarý stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi og hvetur til góðvildar og friðar í heiminum. Að veita aðstoð krabbameinssjúkum og fjölskyldum er því tvinnað í sömu átt,“ segir Guðmundur Björnsson. „Við erum með reynslumikið fólk í stjórn og höfum bætt við huglægri þjónustu. Það getur oft verið svo mikil andleg þjáning hjá krabbameinssjúkum og aðstandendum þeirra. Eftirmeðferð og lyfjakostnaður getur verið dýr ef fólk er ekki tryggt. Þá býðst þeim einnig aðstoð í formi nuddtíma en krabbameinssjúkir geta sótt um styrki hjá okkur. Við erum með söfnunarátak tvisvar á ári sem kallast Mottumars og Bleika slaufan sem krabbameinsfélög hafa haft frumkvæði að því að búa til samstöðu en kirkjan hefur komið inn í hér suðurfrá. Út úr þessu söfnunarátaki hefur Krabbameinsfélagið ásamt fleiri góðgerðarfélögum getað t.d. safnað fyrir ómtæki sem var afhent á aðventu til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Það verður mikil lyftistöng fyrir þá sem þurfa á þessari tækni að halda en gamla tækið var orðið frekar úrelt eða eins og svarti gamli síminn er fyrir okkur,“ segir Hannes Friðriksson.

Stuðningur á Suðurnesjum

KROSSMÓA - REYKJANESBÆ

„Krabbameinsfélagið byggir á gömlum merg. Við viljum opna möguleika okkar á að styðja fólk enn frekar en fjárhagsaðstoðin er öll hér á Suðurnesjum. Féð sem við höfum til umráða snýst um að láta af hendi rakna til krabbameinssjúkra og aðstandenda þeirra á meðan á veikindum stendur. Þegar um er að ræða veikan aðila í fjölskyldunni þá geta útgjöldin orðið há. Það þarf mikið að kaupa af með-

ulum, jafnvel ferðir til útlanda í meðferð á sjúkrastofnun erlendis. Þetta getur einnig bitnað á aðstandendum í formi vinnutaps hjá þeim en ekki bara hjá þeim sem er veikur,“ segir Hannes og Guðmundur bætir við: „Félagið nýtur gríðarlega mikillar velvildar í samfélaginu. Einu föstu tekjurnar koma inn í formi félagsgjalda frá félagsmönnum okkar sem eru um 900 talsins hér á Suðurnesjum en þetta er eitt stærsta aðildarfélag á landinu. Það kostar aðeins 3000 krónur á ári að vera meðlimur í félaginu og allir einstaklingar geta skráð sig. Við finnum það að fólki þykir vænt um eigin heimabyggð og vill styðja félagið. Svo er ég mjög ánægður með nýja formann félagsins, Hannes Friðriksson, en hann er einstaklega drífandi og duglegur formaður.“ Starfsfólk á skrifstofu Krabbameinsfélags Suðurnesja tekur hlýlega á móti þeim sem þurfa á stuðningi eða frekari upplýsingum að halda. Þarna er reynslumikið fólk að störfum segja þeir Hannes og Guðmundur. Krabbameinsfélag Suðurnesja er í húsi Rauða krossins að Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ. Sigríður Erlingsdóttir er framkvæmdastjóri á skrifstofu félagsins. Opið er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12–16. Síminn er 421 6363 netfang sudurnes@krabb.is

Félagið nýtur gríðarlega mikillar velvildar í samfélaginu. Einu föstu tekjurnar koma inn í formi félagsgjalda frá félagsmönnum okkar sem eru um 900 talsins hér á Suðurnesjum ...


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

27

KRABBAMEINSSJÚKA OG FJÖLSKYLDUR ÞEIRRA Tilvalið í jóplapakkann Oakley-hjálmar, verð frá kr. 19.700

Oakley-skíðagleraugu, verð frá kr. 12.900

Það getur oft verið svo mikil andleg þjáning hjá krabbameinssjúkum og aðstandendum þeirra. Eftirmeðferð og lyfjakostnaður getur verið dýrt ...

RB3025 kr. 15.900 Litir: 001/51, L0205.

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í desember Glæsilegar gjafir í jólapakkana fyrir alla fjölskylduna. Hlökkum til að sjá ykkur. Apótekarinn Keflavík

Apótekarinn Fitjum

22. desember kl. 10–18

27. desember kl. 10–19

22. desember kl. 12–16

Gamlársdagur 31. desember kl. 10–12

Þorláksmessa 23. desember kl. 10–20

Gamlársdagur 31. desember kl. 9–12

Þorláksmessa 23. desember kl. 12–16

Nýársdagur 1. janúar LOKAÐ

Aðfangadagur 24. desember kl. 9–12

Nýársdagur 1. janúar LOKAÐ

Aðfangadagur 24. desember kl. 10–12

Þriðjudagur 2. janúar 2018 kl. 10–18

Jóladagur 25. desember LOKAÐ

Þriðjudagur 2. janúar 2018 kl. 10–19

Jóladagur 25. desember LOKAÐ

Annar í jólum 26. desember kl. 10–14

Apótekarinn Keflavík Suðurgötu 2 S: 421 3200

Apótekarinn Fitjum Fitjum 2 S: 534 3010

Annar í jólum 26. desember LOKAÐ

- lægra verð


28

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Ólöf fékk fyrsta iPhone-inn í Jólalukku VF Elísabet Lúðvíksdóttir var ánægð með Icelandair vinninginn en hún var einmitt á leið til Flórída með flugfélaginu fyrir jólin.

Unga parið úr Sandgerði, þau Elva Kristín og Daníels Rósinkrans, fengu Icelandair vinning á Jólalukkumiðanum sínum.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Ólöf Björgvinsdóttir, Ásabraut 11, Sandgerði fékk fyrsta iPhone XR 64GB símann sem er í útdráttarverðlaun í Jólalukku Víkurfrétta 2018. iPhone-inn er einn af þremur slíkum í vinning í Jólalukkunni 2018 en sex þúsund vinningar eru í þessum árlega jólaleik Víkurfrétta og verslanna á Suðurnesjum. Meðal vinninga eru einnig tíu Icelandair farmiðar og sá fyrsti kom í hlut Elísabetar Lúðvíksdóttur sem skilaði miðanum sínum í Nettó í Njarðvík. Ungt par úr Sandgerði, þau Elva Kristín Sævarsdóttir og Daníel Rósinkrans, voru að versla í Lyfju þegar þau skófu þennan flotta vinning og eru kannski að fara á vit ævintýra með Icelandair. Við hvetjum alla sem eru með miða með engum vinningi á að skila þeim

í Nettó verslanir í Keflavík, Njarðvík eða Grindavík. Þriðji útdráttur verður á Aðfangadagsmorgun og þá verður m.a. dreginn út iPhone XR, 120 þús. kr. Gjafabréf í Nettó, Icelandair gjafabréf og tuttugu konfektkassar. Nöfn þeirra heppnu verða birt á vf.is og í Víkurfréttum sem koma út 27.-28. des. Í heilsíðuauglýsingu um Jólalukkuna í Víkurfréttum vikunnar eru nöfn þeirra sem dregin voru út í öðrum útdrætti.

Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Sjáumst á nýju ári!

Ólöf tekur við iPhone XR úr hendi Andreu Sifjar Þorvaldsdóttur hjá Samkaupum/Nettó.

OPNUNARTÍMI OPNUNARTÍMI VERSLANA VERSLANA OPNUNARTÍMI FLESTRA LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 17. ÍDESEMBER 17. DESEMBER KL. 10:00-18:00 KL. 10:00-18:00 VERSLANA REYKJANESBÆ

VERSLUM VERSLUM HEIMA!HEIMA! -HAGUR Í-HAGUR HEIMABYGGÐ Í HEIMABYGGÐ

JÓLASVEINAR OG JÓLAHLJÓMSVEIT JÓLASVEINAR JÓLASVEINAR

SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 18. DESEMBER KL. 13:00-18:00 KL. 13:00-18:00 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR 19. DESEMBER KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 TIL LAUGARDAGS 22.DESEMBER DES. KL.19.11:00-22:00 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER DESEMBER 20. DESEMBER KL.11:00-23:00 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 ÞORLÁKSMESSA 23. KL. MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 21. 21. DESEMBER KL.KL. 10:00-22:00 AÐFANGADAGUR 24.DESEMBER DESEMBER TIL 12:00KL. 10:00-22:00 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 22. DESEMBER KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 23. DESEMBER KL. 10:00-23:00 KL. 10:00-23:00 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 24. DESEMBER KL. 10:00-12:00 KL. 10:00-12:00

FÖSTUDAGINN 21. DES. KL. 15:00-17:00 SPRELLA SPRELLA BÆINN UM BÆINN LAUGARDAGINN 22. DES.UM KL. 15:00-17:00 SUNNUDAGINN 23. DES. KL. 15:00-17:00 Föstudaginn Föstudaginn 16. des. kl. 15.00-17.00 16. des. kl. 15.00-17.00 OG 20:00-23:00 LaugardaginnLaugardaginn 17. des. kl. 15.00-17.00 17. des. kl. 15.00-17.00 FimmtudaginnFimmtudaginn 22. des. kl. 15.00-17.00 22. des. kl. 15.00-17.00 Föstudaginn Föstudaginn 23. des. kl. 15.00-17.00 23. des. kl. 15.00-17.00 og kl. 20:00 - 23:00 og kl. 20:00 - 23:00

Stærstu styrktaraðilar Stærstu styrktaraðilar jóladagajóladaga eru: eru:


Tilboðsverð Matvinnsluvél

800 W. 2,3 lítra gegnsæ skál út plasti. Tærir, þeytir, rífur og sker. Tvö hraðastig

10.495 MCM3110W

Almennt verð: 13.895

Tilboðsverð Brauðrist 1090W hvít

Tilboðsverð

6.495

Verkfærabox

65742036

40cm

1.396

Almennt verð: 8.895

72320101

Almennt verð: 1.995

Harðir pakkar úr BYKO

Tilboðsverð Hjólsög

TC-CS 1400.

10.286 74802081

Almennt verð: 14.695

Tilboðsverð Blandari

700W 2,3L. Kanna tekur 2,3 lítra. Hágæða „ThermoSafebikar. Fyrir heitar súpur eða kalda drykki. Svartur.

Tilboðsverð

12.895

Multisög

Slípirokkur

15.397

5.037

PMF 220 CF.

MMB42G0B

74862194

Almennt verð: 17.495

Tilboðsverð

Almennt verð: 21.995

TC-AG 125.

74801625

Almennt verð: 7.195

Tilboðsverð Toppsett

¼”, 10 stykki

955 72365103

Almennt verð: 1.365

Tilboðsverð Ryksuga 4POWER

26.895 BGLS4POWER

Almennt verð: 34.895

Jólagjafai-n handbók 2018

Skoðaðu jólagjafahandbókina á byko.is

Opið virka daga 8-18 • laugardaga 10-14

Tilboðsverð Höggborvél PSB700-2RE.

13.961 74860700

Almennt verð: 19.995


30

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

VÍKURFRÉTTAMYNDIR HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

FJÖRHEIMAR FULLORÐNA FÓLKSINS CAFE PETITE ER STAÐUR MEÐ SÉRSTÖÐU

Cafe Petite hefur verið starfandi í rúm fimm ár og hefur á þeim tíma unnið hug og hjörtu heimamanna í Reykjanesbæ. Katrín Arndís Blomsterberg var aðeins tvítug þegar hún réðst í það að opna staðinn ásamt unnusta sínum Ágústi Dearborn. Þá þótti mörgum reyndar hugmyndin ekki góð. Að opna kaffihús í bakhúsi við dekkjaverkstæði fjarri Hafnargötunni. Þær hrakspár hafa fokið út í veður og vind og nýlega festu skötuhjúin kaup á húsnæðinu og eru hvergi nærri hætt að skemmta Suðurnesjafólki og gestum.

staðir séu á Hafnargötunni í augsýn allra. Kannski voru aðrir að hugsa það sama og við, að fólk væri þreytt á því að allir vissu hvert þú værir að fara eða hvað þú værir að gera. Þannig að svona staðsetning var flott tilbreyting.“

Dass af kæruleysi

Erfitt að skilgreina staðinn

Staðurinn átti ekki að verða þessi hefðbundni djammstaður þar sem fólk mætir seint um nótt og dansar og drekkur, heldur var lagt upp úr því að fólk gæti komið og fengið sér óáfenga sem og áfenga drykki, spjallað saman, spilað billjard og haft það notalegt. Vel hefur tekist til hvað það varðar en staðurinn er mjög vinsæll á meðal vinnufélaga og vinahópa, sem láta fara vel um sig í sófum staðarins. „Þetta var allt gert með dass af kæru­ leysi. Ef ég væri að fara út í þetta núna þá myndi ég hugsa þetta allt mun betur. Okkur langaði að kýla á þetta og hugsuðum bara, hvað er það versta sem gæti gerst? Ef þetta myndi ekki ganga þá værum við allavegana búin að reyna þetta. Það var annað hvort að opna kaffihús eða kaupa bíl,“ tjáir Katrín blaðamanni. Katrín er Njarð­ víkingur og ættu margir af eldri kyn­ slóðinni að þekkja til ömmu hennar sem rak prjónastofu Katrínar um árabil í Njarðvík. „Allir sem fæddir eru fyrir 1990 vita hver hún er,“ segir Katrín og hlær. „Viðhorfið frá fólki var ekki það besta. Fyrir það fyrsta að vera að fara opna kaffihús í Keflavík. Svo ofan á það vorum við að fara að hreiðra um okkur á bak við dekkjaverkstæði fjarri Hafnargötunni. Fólk var á því að þetta myndi ekki endast mikið meira en sex mánuði.“ Framboð á húsnæði var ekki mikið á Hafnargötunni á þeim tíma þegar

þau réðust í verkefnið en þau höfðu heldur ekki áhuga á að vera þar endi­ lega. Annað hvort var húsnæði of stórt eða of lítið að þeirra mati. „Mér hefur fundist mikil áhersla vera lögð á að

Staðurinn sker sig úr að vissu leyti og er erfitt að skilgreina hann. Hægt er að tala um kaffihús, bar eða billiard­ stofu jafnvel. Katrín segir að á vef­

síðum eigi fólk í vandræðum með að skilgreina staðinn sem ýmist er sagður billiardstofa, veitingastaður, kaffihús eða bar. „Mér finnst mjög erfitt að skilgreina okkur. Þetta er bara Petite. Allt sem fór í taugarnar á okkur svona almennt með aðra staði, tókum við saman og gerðum akkúrat öfugt. Þannig vildum við ekki að það væri pressa á að fólk væri að neyta veitinga. Líka þannig að fólki fyndist það ekki vera að taka of mikið pláss og þú fengir ekki þá tilfinningu að

Katrín á stundum erfitt með sig þar sem hún er mjög ómannglögg. „Ef ég hitti manneskju á förnum vegi þá á ég erfitt með að muna hvort hún hafi verið að vinna í bankanum, sé gamall kennari eða hafi verið að versla hjá mér bjór á Petite. Ég þekki hana en veit ekki alveg hvaðan.“

einhver væri að bíða eftir borðinu þínu. Við vildum ekki hafa óþægileg sæti sem myndu ýta undir það að fólk væri að flýta sér út.“

Sérstakt samfélag sem myndast

Katrín segir að 90% gesta þeirra sé heimafólk og mikið sé um fastagesti. „Þetta er búið að ganga öllum vonum framar og er orðið hálfgert samfélag þar sem mikið er um fastagesti. Við tókum einmitt upp á því að velja viðskiptavin mánaðarins og hengja mynd af þeim upp á vegg.“ Þetta hefur þótt skemmtilegt og myndar ákveðinn heimilslegan brag. Óneitan­ lega myndast ýmis sambönd á svona stað og á Katrín skemmtilegar sögur af því að fólk hafi hitt maka sinn fyrst á staðnum. „Ég rakst á það á Facebook að fólk var að tala um það hvar það kynntist makanum sínum. Þar var verið að ræða hvað barnið þitt myndi heita ef það yrði skírt eftir staðnum sem þú hittir makann. Þá voru þarna tvær athugasemdir þar sem fólk sagði Cafe Petite. Þannig að við erum að stuðla að því að fjölga fólki í Reykjanesbæ,“ segir Katrín og brosir. „Ég kynntist líka einni bestu vinkonu minni á Petite­. Við byrjuðum að spjalla og hún hjálpaði mér að færa sófa.“

Er eigandinn við?

Tvítug var Katrín farin að standa vaktina á bakvið barborðið sem eig­ andi staðarins. Fólk hefur ákveðnar fyrirfram gefnar hugmyndir um að Ágúst kærasti hennar sé einn eigandi staðarins. „Hann er karlmaður og tíu árum eldri en ég. Það sem er mest pirrandi við þetta er að það er enginn sem ætlar sér að vera með einhverjar ákveðnar hugmyndir fyrirfram. Þetta er reyndar búið að batna helling en


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

31

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

JÓLARÓ! MIKIÐ ÚRVAL AF PÚSLUM það kom ýmislegt upp þegar við vorum að byrja. Þegar ég var að fara á einhverja staði og ræða mál varð­ andi samninga var ég spurð að því í móttökunni hvort ég væri að fara að heimasækja pabba minn í vinnuna. Eins hef ég verið spurð að því hvort eigandinn sé við og þegar ég segist vera annar þeirra þá fæ ég jafnan til­ baka, var það ekki líka einhver karl?“

VIÐTAL

Eyþór Sæmundsson eythor@vf.is

Nemur sálfræði samhliða rekstri

Katrín hefur nóg að gera utan vinn­ unnar sem er hennar annað heimili. Hún reyndi fyrir sér í viðskiptafræði en endaði í sálfræði sem hún klár­ aði samhliða rekstri staðarins. Hún verður svo með þeim fjórum fyrstu á landinu sem útskrifast með meist­ aragráðu úr megindlegri sálfræði og vinnur að meistaraverkefni um þessar mundir. „Það er bara betra því meira sem ég vinn á staðnum á meðan mikið er að gera í skólanum. Ég hef stundum sagt í lok dagsins að mig langi ekki heim, þarna hef ég í raun allt sem ég þarf,“ segir Katrín létt í bragði um annað heimili sitt.

JÓLAPÚSL, Verð: 2.969.Austurstræti 18

Álfabakka 16, Mjódd

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Skólavörðustíg 11

Kringlunni norður

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmannaeyjum - Bárustíg 2

Laugavegi 77

Kringlunni suður

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Húsavík - Garðarsbraut 9

Hallarmúla 4

Smáralind

Akranesi - Dalbraut 1

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval er mismunandi eftir verslunum. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl.

EKKI GLEYMA!

kk01a8

Jólalu

ÞÚ GETUR UNNIÐ ÞÓ JÓLALUKKAN ÞÍN SÉ EKKI MEÐ VINNING! EF ÞÚ SKILAR ÞEIM Í VERSLANIR NETTÓ Í KROSSMÓA, Á IÐAVÖLLUM EÐA Í GRINDAVÍK.

lana

vers tta og

2

um

urnesj

á Suð

íkurfré ikur V

iðale

ALLT Á EINUM STAÐ FYRIR JÓLIN Skafm

ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓL OG HÁTALARAR

GARMIN HEILSUOG SNJALLÚR

FARTÖLVUR OG BORÐTÖLVUR

SPJALDTÖLVUR OG SNJALLSÍMAR

HEIMILISTÆKI - STÓR OG SMÁ

REYKJANESBÆ

HAFNARGATA 40 - S. 422 2200


32

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

Pakkaði inn öllum jólagjöfunum 6. des. Kristín Fjóla Theodórsdóttir segist hlakka meira til jólanna í dag en áður. Hún er búin að kaupa allar jólagjafirnar og pakka þeim inn því henni finnst best að klára það sem fyrst. Ertu mikið jólabarn? Já og nei. Sem skilnaðarbarn voru jólin svoldið stressandi fyrir mér en því eldri sem ég verð því meira hlakka ég til jólanna. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Shake up Christmas með Train. Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? Að sjálfsögðu, mér finnst best að klára það sem fyrst. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Ég tók bara einn heilan dag í það, 6. des­ ember og pakkaði þeim öllum inn líka.

Ertu með einhverjar fastar hefðir um jólin? Bara þetta klassíska, borða jólamat með fjölskyldunni, opna pakka saman og spila eitthvað skemmtilegt spil.

Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Mig minnir að ein jólin fékk ég svona sjö bækur í jólagjöf sem ég að sjálfsögðu fagnaði því ég elska ekkert meira en að lesa.

Hvenær eru jólin komin hjá þér? Ég fer ekki í jólagírinn fyrr en svona viku fyrir aðfangadag þegar allt er orðið skreytt og jólaveislurnar eru hafnar.

Hvað er ómissandi á jólum? Malt og Appelsín!

Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? Ég mun eyða aðfangadeginum hjá pabba mínum og stjúpmömmu minni ásamt systk­ inum mínum.

Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Þegar öll fjölskyldan kemur saman og hefur góðar stundir. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Ég er nú aðeins nýlega byrjuð að búa ein og það voru alltaf bakaðar smákökur heima hjá foreldrum mínum þannig að sjálfsögðu held ég þeirri hefð áfram.

Jólaball eins og fyrir hundrað árum

Hvað verður í matinn á aðfangadag? Sveppasúpa í forrétt og hamborgarhryggur í aðalrétt. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Ég man að ég var yfir mig ánægð að fá nýju Harry Potter bókina í jólagjöf því að það var uppáhalds bókaserían mín í æsku og það minnir mig á góða tíma.

Það var ljúf jólastemmning í Jólastofunni í Bryggjuhúsi Duus í Reykjanesbæ á annan í aðventu. Jólaballi að gömlum sið var slegið upp og jólasveinn af „gamla skólanum“ mætti á svæðið og dansaði í kringum jólatré með gestunum. Mummi Hermanns lék jólalög á píanóið og börn og fullorðnir sungu með. Síðastliðin tvö ár hefur þessi saga verið rifjuð upp og haldið gamaldags jólaball í Bryggjuhúsi. Helgina áður var boðið upp á föndurstund þar sem fjölskyldur útbjuggu skreytingar á jólatréð og í salinn en einnig til að taka með heim. VF leit við og smellti nokkrum myndum í Stofunni sem minnir meira á stofu fyrir hundrað árum en í dag.

Hvenær setjið þið upp jólatré? Myndi segja að önnur vikan í desember sé besti tíminn.

Starfsfólk Olís óskar Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða.

ódýrt bensín Fitjabakka 2-4

Fitjabakka Njarðvík

 Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir

ódýrt bensín Básinn Vatnsnesvegur 16

Aðalgötu Keflavík

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

33

Snjóbrettið eftirminnilegasta gjöfin Ásgeir Elvar Garðarsson hjá Bílaleigunni Geysi segir að eftirminnilegasta jólagjöfin sé fyrsta snjóbrettið sem hann fékk þegar hann var 12 ára. Hann segir desember sé skemmtilegasti mánuður ársins þó honum sé illa við jólalög. Hér svarar Ásgeir jólaspurningum VF: Ertu mikið jólabarn? Já og nei. Mér er mjög illa við flest jólalög og kann illa við að byrja jólin of snemma. Ég er hinsvegar mikill áhugamaður um jólaseríur, jólatré, jólapakka og jólasnjó. Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Þegar ég var lítill fór ég alltaf að dreifa jólakortum fyrir foreldra mína með systkinum föður míns. Eflaust eitthvað sem þau voru neydd til gera en fyrir mér var þetta mesta skemmtun. Hvað er ómissandi á jólum? Aðfangadagsrúnturinn um Keflavík með systkinum mínum. Þar sækjum við pakka hjá ömmum og öfum og hittum fjölskyldurnar okkar fyrir kvöldið. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Desember er orðinn einn skemmtilegasti mánuður ársins hjá mér. Það líður ekki sú helgi sem er óplönuð með vinum eða fjölskyldu og þær samverustundir standa upp úr. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Nei en það er annar aðili á heimilinu sem er mjög dugleg í þeirri deild. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Jólagjafalistinn er alltaf tæmdur mjög snemma en ég á það til að bæta við gjöfum þegar jólin nálgast og kaupi síðustu gjöfina yfirleitt á Þorláksmessu.

Gleðilega

Hvenær setjið þið upp jólatré? Við setjum yfirleitt upp jólatré á fyrsta eða öðrum í aðventunni, á sama tíma og við skreytum húsið. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Mér þykir mjög vænt um allar þær gjafir sem ég hef fengið en þegar ég hugsa langt til baka stendur uppúr fyrsta snjóbrettið mitt sem ég fékk þegar ég var 12 ára. Það var ekki bara draumurinn minn á þeim tíma heldur mótaði það einnig uppáhalds áhugamálið mitt til dagsins í dag. Hvenær eru jólin komin hjá þér? Jólin koma síðasta virka dag fyrir aðfangadag, þetta árið verður það 21. desember. Skrifið það hjá ykkur.

hátíð

Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

www.skolamatur.is

Hollt, gott og heimilislegt


34

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

Eldeyjarkórinn fór í vel heppnað söngferðalag:

Tónleikaferð Eldeyjar til Spánar

Eldeyjarkórinn fór í velheppnað söngferðalag til Spánar í október. Kórfélagar voru svo heppnir að komast í samband við Gunnar Þorláksson sem hefur ásamt eiginkonu sinni og í samstarfi við Kom og dans í Noregi, farið með hópa frá Íslandi til Calpe á Spáni til að dansa þar. Hann tók að sér að skipuleggja þessa tónleika- og skemmtiferð fyrir Eldey. Í þessa ferð fóru 93 aðilar, 43 kórfélagar, makar og vinir þeirra.

Flugi reddað rétt fyrir brottför

Nokkrum dögum fyrir brottför vildi svo illa til að Primera-flugfélagið fór á hausinn en Heimsferðir útveguðu þeim annað flugfélag, Smart Wings, til að fljúga hópnum fram og tilbaka. Svo þetta reddaðist. Eldsnemma um morguninn 19. október, um fimmleytið, mætti hópurinn til innritunar og áður en hann yfirgaf landið var eitt lag tekið: Við gengum tvö við undirleik kórstjórans á „ukulele“ og aldursforseti hópsins, Gunnar Kristjánsson, lék af snilld á skeiðar sem hann hefur ávallt með sér. Ferðin gekk vel og hópurinn var kominn til Alicante eftir rúma fjögurra tíma flug. Gunnar og frú tóku á móti þeim á flugvellinum og tvær rútur fluttu hópinn á hótelið Diamante Beach í Calpe.

Eldeyjarkórinn flutti fimmtán lög á hverjum tónleikum og var góður rómur gerður að söng hans. Kórfélagar fengu að launum mörg hlý orð sem þeir eru afskaplega þakklátir fyrir ...

Las Salias og þar má gjarnan sjá hóp flamingófugla. Yfir svæðinu trónir svo kletturinn Penón de Ifach og það er gaman að ganga strandlengjuna og njóta útsýnisins yfir hafið. Það nýttu sér margir. Gunnar fararstjóri var með góða og vel skipulagða dagskrá. Eftir morgunverð var morgunhreyfing í höndum Kjartans Mássonar sem var með í ferðinni, farið var í gönguferðir um nágrenni hótelsins og á kvöldin var t.d. dansað en þarna á hótelinu var hljómsveit sum kvöld. Hópur fólks frá Kom og Dans í Noregi voru með og nutu ferðalangar þess á meðan þau voru þarna. Svo var boðið upp á félagsvist, boccia og kvöldvökur þar

Dansað og sungið á Spáni

Calpe er svo sannarlega perla Costa Blanca-strandarinnar. Svæðið er þekkt fyrir sinn hvíta sand og túrkisblátt haf. Inni í bænum, stutt frá sjónum, er grunnt vatn sem nefnist

OPNUNARTÍMAR UM JÓL OG ÁRAMÓT Starfstöðvar Kölku í Helguvík, Grindavík og Vogum verða lokaðar á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Að öðru leyti verða starfstöðvar fyrirtækisins opnar eins og venjulega. Sjá nánar á heimasíðu fyrirtækisins: www.kalka.is Við óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða!

Ég vil þakka öllum ferðafélögunum fyrir góða ferð og já, við erum farin að láta okkur dreyma um næstu ferð. Orð eru til alls fyrst. Mig langar til að beina því til þeirra er þetta lesa og hafa verið að hugsa um að fara í kór og eru orðnir 60+: „Láttu sjá þig á næstu æfingu hjá Eldey. Við æfum á þriðjudögum kl. 15.30–17.30 í Kirkjulundi, hafðu samband við bara einhvern í kórnum sem þú þekkir, formanninn Soffíu G. Ólafsdóttur eða kórstjórann Arnór B. Vilbergsson. Verið velkomin.“ Eitt af aðalverkefnum Eldeyjar frá því kórinn var stofnaður fyrir 27 árum hefur verið að fara tvisvar á ári (á vorin og í jólaföstunni) á elliheimilin hér á Suðurnesjum og syngja fyrir vistmenn og starfsfólk heimilanna. Við munum syngja í Víðihlíð fimmtudaginn 20. desember kl. 14.15 og á Hlévangi sama dag kl. 15.45. Eldey syngur svo á Nesvöllum 21. desember kl. 14.15. Við viljum hvetja sem flesta til að koma á þessa staði til að hlýða á okkur og endilega takið með ykkur gesti. Eldey óskar öllum íbúum á Suðurnesjum gleðilegrar jólahátíðar og þakkar öllum sem hafa komið á tónleika hjá okkur á árinu kærlega fyrir komuna. Með bestu kveðju, Soffía G. Ólafsdóttir, formaður Eldeyjar.


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

sem kórinn og gestir hans voru með gamanmál og sungið af mikilli innlifun. Já, nóg um að vera. Kórinn hélt ferna tónleika í þessari ferð, á hótelinu Diamante Beach, í Palacio de la Musica (tónleikahús) í Torrevieja, í kirkju í Alicante og í kirkju í Calpe. Það eru margir Íslendingar á þessu svæði á Spáni og var kórinn svo lánsamur að það kom töluvert af löndum okkar til að hlýða á sönginn og einnig eitthvað af Spánverjum en tónleikarnir höfðu verið auglýstir í gegnum Íslendingasíður á Facebook. Einnig voru útbúin veggspjöld sem Gunnar sá um að dreifa á þeim svæðum sem kórinn söng. Söngskrá var einnig prentuð á íslensku og spænsku og afhent gestum á tónleikunum. Eldeyjarkórinn flutti fimmtán lög á hverjum tónleikum og var góður rómur gerður að söng hans. Kórfélagar fengu að launum mörg hlý orð sem þeir eru afskaplega þakklátir fyrir.

Spennandi skoðunarferðir

Hópurinn fór dagsferð til þorpsins Guadalest (El Castell de Guadalest). Guadalest er eitt sérstæðasta fjallaþorp Spánar. Íbúar þess eru aðeins um 200 talsins en yfir tvær milljónir ferðamanna heimsækja þorpið á hverju ári sem gerir Guadalest að einum fjölsóttasta ferðamannastað Spánar. Í Guadalest er máravirki frá 8. öld

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

35

sem byggt var á kletti í 900 metra hæð yfir sjávarmáli. Einnig var farið til Valencia sem er borg fortíðar og framtíðar, lista, sögu og menningar. Borgin er jafnframt þriðja stærsta borg Spánar. Valencia er einnig þekkt fyrir keramik. Áður en Eldeyjarkórinn fór að syngja í Alicante var kastalinn Santa Barbara heimsóttur en hann stendur í hlíðum Mount Benacantil-fjallsins í 166 metra hæð. Kastalinn er upprunalega frá 8. öld en hefur verið vel við haldið og opinn almenningi í rúm 50 ár. Það er mikil upplifun að heimsækja kastalann. Þar er líka stórbrotið útsýni yfir borgina og Costa Blanca-svæðið allt. Dvalið var í góðu yfirlæti í Calpe í hálfan mánuð og það var ánægður hópur sem skilaði sér heim eftir vel heppnaða för. Kannski voru sumir svolítið þreyttir en ánægjan eftir ferðina var þreytunni yfirsterkari og ferðalangar komu heim með margar minningar í farteskinu.

Áramótablað Víkurfrétta kemur út fimmtudaginn 27. desember. Skilafrestur auglýsinga til föstudagsins 21. desember.

Auglýsingasíminn er 421 0001

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

Óðinsvöllum 11 • 230 Keflavík • Kt. 450986-1949 • VSK.nr. 9109 Banki: Íslandsbanki 0542-26-82

Hótel Grásteinn ehf Íslenskir endurskoðendur og ráðgjöf ehf Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ, S:421-5170 Bæjarhrauni 8, 220 Hafnarfirði, S:527-8700

Tannlæknastofan Skólavegi 10


36

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

Eva Óskarsdóttir eltir leikaradrauminn:

Kominn tími til að lifa lífinu

Eva Óskarsdóttir, leikkona og móðir, ákvað að taka til í lífi sínu og elta drauma sína eftir að hún greindist með augnsjúkdóm. Hún sótti leiklistarnámskeið í Evrópu og Los Angeles og hefur nú tekið þátt í fjölda verkefna. Fyrr í haust fór Eva með aðalhlutverk í kvikmyndinni og spennutryllinum Angels Never Cry.

Berst við ólæknandi augnsjúkdóm

„Mín fyrsta hugsun þegar ég greindist með sjúkdóminn, fyrir tíu árum

við eigum svo mikið af fallegum jólagjöfum

HAFNARGÖTU 23 • ZOLO.IS

VIÐTAL

,,Mitt vandamál var að ég ætlaðist til allt of mikils af sjálfri mér og sá aldrei mína eigin velgengni. Það tók mig þó nokkurn tíma þangað til að ég, útkeyrð og nú vitandi að ég gæti mögulega misst sjónina mína, gerði mér grein fyrir því að ég væri alls ekki að njóta lífsins. Ég seldi fyrirtækið mitt og ákvað að það væri kominn tími til að ég færi virkilega að lifa lífi mínu.”

Sólborg Guðbrandsdóttir vf@vf.is

síðan, var að ég myndi ekki vilja lifa ef ég missti sjónina. Börnin mín tvö voru þá bara fjögurra og tveggja ára. Þetta var of mikið sjokk fyrir mig til að ráða við ein,“ segir Eva en hún ákvað þá að snúa viðhorfi sínu algjörlega við, leita sér aðstoðar og elta drauma sína. „Svona hugsanir eru eðlilegar en við stöndum upp með breitt bak á næstu sekúndu. Við höldum áfram.“ Eftir nokkra mánuði af auglýsingaverkefnum og einkakennslu ákvað Eva að leggja land undir fót og kynnast leiklistinni betur. „Einhvern veginn togaði Los Angeles í mig en ég gat ekki séð það fyrir mér að ég, tveggja barna móðir, flytti þangað. Ég ákvað því að byrja hægt og rólega.“

Leyfi frá eiginmanninum

Fyrsta erlenda leiklistarnámskeiðið sem Eva fór á var haldið í Berlín í Þýskalandi en það stóð einungis yfir eina helgi. „Mér gekk mjög vel þar en þegar ég kom aftur heim, eftir að hafa verið heila helgi úti með leikurunum, saknaði ég þess lífs strax. Mig langaði svo mikið að halda áfram en vissi ekki hvernig ég gæti fengið fjölskylduna mína um borð,“ segir Eva, en fjölskyldan var þó ekki lengi að hvetja hana til þess að halda áfram. Næsta námskeið var haldið í Róm á Ítalíu og þangað hélt Eva. Á þessu flakki um heiminn upplifði Eva þó að sem móðir þyrfti hún að réttlæta ýmislegt fyrir fólki. „Mér

Við tökur á Íslandi.

Mín fyrsta hugsun þegar ég greindist með sjúkdóminn, fyrir tíu árum síðan, var að ég myndi ekki vilja lifa ef ég missti sjónina. Börnin mín tvö voru þá bara fjögurra og tveggja ára. Þetta var of mikið sjokk fyrir mig til að ráða við ein ... fannst áhugavert hvernig margt fólk í kringum mig brást við. Það spurði hvort ég væri búin að fá leyfi frá manninum mínum til að fara og hvort ég héldi að ég yrði fræg ef ég færi til LA. Það versta var þó að ég sjálf fékk mikið samviskubit fyrir það að leyfa sjálfri mér að fara. En það var aldrei maðurinn minn sem hefði virkilega stöðvað mig, heldur ég sjálf.“

Kaffibolli með Tarantino

Það tók Evu tíma að læra að slaka á í borg englanna þegar hún fór þangað fyrst en þegar hún gerði sér grein fyrir því að fjölskylda hennar heima á Íslandi hefði það fínt gat hún einbeitt sér að komandi verkefni en hún var þá í burtu frá Íslandi í sex vikur. „Orkan í Los Angeles er virkilega spes og hún er hvetjandi ef maður er í leiklist, enda snýst mjög margt þar um kvikmyndaheiminn,“ segir Eva. Fjöldinn allur af kvikmyndastjörnum er búsettur í borginni og Eva minnist þess til að mynda að hafa einn daginn staðið á kaffihúsi og tekið eftir því að við hlið hennar stóð enginn annar en Quentin Tarantino. „Hann heilsaði mér og ég þóttist vera voða kúl og heilsaði til baka, settist niður og drakk drykkinn minn. Okkar á milli var ég hins vegar að deyja úr stressi.“


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

37

Eftir að ég byrjaði í leiklistinni vissi ég að mig langaði til þess að gera kvikmynd heima á Íslandi. En ég hefði aldrei getað ímyndað mér að það tækifæri kæmi í gegnum unga konu frá Hong Kong ...

Draumur að gera kvikmynd á klakanum

Í fyrrasumar ákvað Eva að kominn væri tími til að komast almennilega á leikaramarkaðinn og leiðin lá aftur út til LA. Hún skráði sig á síðu fyrir leikara í borginni og eftir einungis tvo daga var hún boðuð í prufu fyrir aðalhlutverk í stuttmynd. Áheyrnaprufan gekk mjög vel og fékk Eva hlutverkið. Á setti fyrir þá stuttmynd kynntist Eva Lok

Woo Kwan, leikstjóra Angels Never Cry, eða Janice eins og hún er kölluð. „Það var ekki fyrr en eftir tökur á þeirri mynd sem hún sagði mér frá plönum sínum um kvikmyndina sína og spurði hvort ég hefði áhuga á að koma í áheyrnaprufu til hennar fyrir aðalhlutverkið.“ Eva gerði það og fékk hlutverkið. Ákveðið var að myndin yrði tekin upp á Íslandi og Eva var gerð að meðframleiðanda myndarinnar. „Ég er núna búsett í Austurríki en er samt einn stoltasti Íslendingur sem hægt er að finna. Eftir að ég byrjaði í leiklistinni vissi ég að mig langaði til þess að gera kvikmynd heima á Íslandi. En ég hefði aldrei getað ímyndað mér að það tækifæri kæmi í gegnum unga konu frá Hong Kong, búsettri í Los Angeles, eftir að hafa farið þangað sjálf að taka mín fyrstu skref.“

Orkan á Íslandi

Angels Never Cry fjallar um listakonuna Theresu og innri baráttu hennar við þá staðreynd að augnsjúkdómurinn hennar gæti tekið sjón hennar í burt fyrir fullt og allt. Handriti myndarinnar var breytt á þá vegu eftir að Eva fékk hlutverkið. Kvikmyndin er spennutryllir og heimurinn í kringum Theresu ekki alveg eins og hann sýnist, þar sem hún þarf á endanum að berjast um líf sitt og eigimanns síns. Myndin var tekin upp í mars síðastliðnum, um miðjan vetur, og varði hópurinn oft klukkutímum saman utandyra í kuldanum. „Við vissum að íslenska landslagið myndi gera kvikmyndina einstaka,“ segir Eva. Þegar myndin var tekin upp á Íslandi lýsir Eva því þannig að allir hafi verið tilbúnir að hjálpa til. Foreldar hennar, Hildur Harðardóttir og Óskar Halldórsson, aðstoðuðu þau mikið og

Glæsileg leikkona. Fór að trúa á sjálfa sig þá var bróðir hennar, Davíð Óskarsson, fyrrum formaður Leikfélags Keflavíkur, talsmaður þeirra við Blue Car Rental. Meira að segja frændur, frænkur og afi Evu voru aukaleikarar í myndinni. „Ekki má svo gleyma Helgu Steinþórsdóttur, eiganda Mýr Design, en hún lánaði okkur fatnað frá sér. Það eru svo margir sem ég gæti talið hér upp. Þetta er orkan á Íslandi. Allir, meira að segja fólk sem við þekktum ekki fyrir, var tilbúið að aðstoða okkur. Allir hjálpuðust að og þannig gátum við tekið myndina upp á einungis þremur vikum.“

Í dag er Eva að vinna að heimildarmynd um íslenska tónlist og öðru verkefni ásamt austurrískum rithöfundi. „Ég hef í raun ekki hugmynd um hvernig næstu ár verða og það er bara spennandi. Ég var minn versti óvinur og hafði ekki hátt álit á sjálfri mér en það er svo rosalega mikilvægt að við tölum fallega til okkar. Ef ég hefði ekki byrjað að breyta hugsunum mínum gagnvart sjálfri mér hefði ég aldrei haft innri styrk til að hætta að hlusta á og trúa neikvæða fólkinu í kringum mig. Einmitt þess vegna hafði ég trú á því að ég gæti einn daginn leikið í bíómynd. Það mikilvægasta sem við mæður gerum er að fylgja draumunum okkar.“

„BEEF WELLINGTON“

OG FLEIRI RÉTTIR FYRIR JÓL OG ÁRAMÓT SKOÐIÐ ÞÆR OG PANTIÐ Á WWW.SOHO.IS SENDUM Í HEIMAHÚS EÐA VEISLUSALI MEÐ EÐA ÁN ÞJÓNUSTU Soho Catering – Veisluþjónusta // Hrannargata 6 // Sími: 421 7646 // www.soho.is


38

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Ný nærföt, jólakoddaverið og bókin Ágústa Hildur Gizurardóttir segist elska allt við jólin og uppáhaldslagið hennar er meðal annars Jólin alls staðar með Ellý Vilhjálms. Henni finnst ómissandi hvítöl og ris a la mande á aðfangadagskvöld.

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á 180 – 200 dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu nýverið. Auk dekkjanna var Samsung sjónvarpi stolið. Sá eða þeir sem þarna voru á ferð höfðu brotið upp hurð baka til í fyrirtækinu og komist þannig inn. Um var að ræða negld Infinity dekk og er verðmæti þeirra allt að 1.8 milljónum króna.

Ertu mikið jólabarn? Já, ég elska jólin, ljósin, jólahefðirnar, jólamatinn, fjölskyldan öll saman komin og börnin að farast úr spennu. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Þau eru svo mörg. Jólin alls staðar með Ellý Vilhjálms vekur alltaf góðar minningar. Ég hlakka svo til... Þú komst með jólin til mín.. Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? Byrjaði í október, er ekki alveg búin en langt komin með þær.

Hvenær setjið þið upp jólatré? Við settum jólatréð upp snemma í ár en venjulega ekki fyrr enn þriðja í aðventu.

Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Veit ekki

Ertu með einhverjar fastar hefðir um jólin? Á Þorláksmessu set ég jólasængurver hjá öllum og ný náttföt. Ég ólst upp við þessa hefð sem hefur fylgt mér áfram.

Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Ný nærföt, jólakoddaverið og bókin. Hvað er ómissandi á jólum? HVÍTÖL OG RIS A LA MANDE Hvað finnst þér skemmtilegast við jólahátíðina? Spennan og gleðin að vera barn. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Já, spesiur það er mitt uppáhald, súkkulaðibitakökur, engiferkökur og Daim-kökur. Svo geri ég Lemmon Curd-ístertu.

Allt að 200 dekkjum stolið

Hvenær eru jólin komin hjá þér? Þegar jólaklukkurnar klingja inn jólin klukkan 18:00 þann 24. desember. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? Heima hjá mér. Hvað verður í matinn á aðfangadag? Humarsúpa a la Hermann og djúpsteiktur kalkúnn með öllu tilheyrandi. Við endum svo kvöldið á að borða Ris a la mande. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Hjól sem ég fékk þegar ég var 7 ára gömul.

Tekinn með 50 fölsuð, íslensk strætókort Lögreglumenn í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum handtóku í fyrrinótt karlmann sem var að koma með flugi frá Varsjá og færðu hann á lögreglustöð. Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. Tollverðir höfðu stöðvað manninn við komuna hingað. Leikur grunur á að kortin hafi verið fölsuð erlendis og ætluð til sölu hér á landi í ágóðaskyni. Lögregla haldlagði þau, svo og umslög sem þau fundust í og farsíma umrædds aðila.

Tekinn á 130 km hraða Nokkrir ökumenn hafa á síðustu dögum verið kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 131 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Þá voru þrír teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur og skráningarnúmer fjarlægð af fáeinum bifreiðum sem voru ótryggðar eða óskoðaðar í umferðinni.

Opnunartímar yfir jól og áramót: Lokað á aðfangadag, jóladag, annan dag jóla og 27. desember.

Opnum aftur föstudaginn 28. desember.

Bíður eftir því að Léttbylgjan byrji að spila jólalög Það er svolítið sérstakt að eiga afmæli á aðfangadag. Eflaust hugsa margir að það sé ekkert sérstakt. Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri bílaleigunnar Blue Car rental er einn þeirra sem hefur oft opnað pakka fyrir hádegi og seinni partinn á aðfangadegi. Hann er mikið jólabarn og byrjar að hlusta á Léttbylgjuna þegar jólalögin byrja að óma þar löngu fyrir jól. En nú eru stór tímamót hjá kappanum sem fagnar þrítugsafmæli og nýjum erfingja á nýju ári. Hér koma svör Þorsteins við jólaspurningum VF: Hvernig hefur það verið að eiga afmæli á aðfangadag? Að eiga afmæli á aðfangadag er svolítið sérstakt en á sama tíma skemmtilegt. Það vekur ávallt bæði spurningar og lukku þegar einhver kemst að því að ég eigi afmæli þennan dag. Fyrsta spurningin er nær undantekningalaust hvort ég hafi alltaf fengið sameiginlega jóla- og afmælisgjöf. Mamma passaði hinsvegar alltaf vel uppá það að ég fengi nú örugglega tvær gjafir og fyrir vikið er auðvitað einstaklega gaman hjá mér á daginn minn, enda fæ ég pakka bara einu sinni á ári! Þegar ég var yngri þá var haldið uppá daginn aðeins fyrr. Eflaust margir foreldar fegnir að losna aðeins við krakkanna út úr húsi þarna rétt fyrir jól. En við fjölskyldan höfum alltaf haldið í þá hefð að halda uppá afmælið fyrir hádegi á aðfangadag. Það má því í raun segja að minn dagur sé fyrir hádegi, svo veltur það bara á því hversu snemma ég nenni að vakna! Hvernig er það svo í dag og við höfum haft fregnir af því að það verði stór tímamót núna hjá þér? Ég er mjög mikið jólabarn og elska allt í kringum jólin. Ætli það tengist því ekki eitthvað að ég eigi afmæli þennan dag. Síðustu ár hef ég boðið fjölskyldunni út að borða rétt fyrir jól þannig að ákveðnu leyti hefur þetta lítið breyst síðan maður var krakki. En allt er breytingum háð og jólahefðir þar á meðal. Þessi jól og í framtíðinni ætla ég að gera Þorláksmessukvöld svolítið að mínu kvöldi með fjölskyldunni. Fá alla yfir í heimsókn og eiga kvöldstund til að fagna enn einu árinu. Það er að vísu ákveðin tilvistarkreppa í gangi þessi jól í ljósi þess að maður er að verða þrítugur. Við tökum kannski mínútu þögn á einhverjum tímapunkti! En að öllu gríni slepptu þá verður gaman að hefja sína eigin hefð núna og fagna því á næstu árum með frumburðinum okkar Elísu sem kemur í heiminn á næsta ári. Eru fastar hefðir í fjölskyldunni hjá þér á jólum? Eins og eflaust allsstaðar erum við með

ýmsar hefðir í okkar fjölskyldu. Möndlugrauturinn er þar mikilvægur ásamt því að heimsækja þá ástvini okkar sem hafa kvatt. Annars erum við fjölskyldan heldur róleg yfir þessu öllu saman og ekki mikið að halda í einhverjar sérstakar hefðir. Viljum bara fá að eyða tíma saman með hvort öðru. Hvenær eru jólin komin hjá þér? Eins og ég nefndi þá er ég mikið jólabarn. Þetta árið fór ég á jólatónleika í nóvember og er stoltur af því! Ég er einn af þeim sem bíð eftir því að Léttbylgjan byrji að spila jólalögin. Þá leyfi ég mér að hlakka til jólanna. Það er þó oftar en ekki einhver ákveðinn áfangi eða atburður sem raunverulega ýtir manni yfir línuna og kemur manni í jólafílinginn. Jólatónleikar, jólautanlandsferð eða klára önnina í náminu sem ég sinni til hliðar. Eftirminnilegasta jólagjöfin og afmælisgjöfin? Það er ansi erfitt að gera upp hver eftirminnilegasta afmælisgjöfin er. Ein þeirra hlýtur að vera þegar ég var vakinn um morguninn og drifinn uppá flugvöll því það átti að fara á leik í enska boltanum. Við enduðum hinsvegar fljótlega aftur heima þar sem að veðurguðirnir voru ekki í sama jólaskapi og við! Það gekk þó allt upp að lokum. Önnur eftirminnileg gjöf er þegar pabbi ákvað, af einhverjum óskiljanlegum ástæðum, að gefa mér Bob-borð. Fyrsta og eina skiptið sem ég hef heyrt um eða séð slíkt og var ákveðinn skellur þegar ég hélt að Play Station 1 væri í pakkanum! Annars hlýtur eftirminnilegasta jólagjöfin að vera ég sjálfur. Það segir mamma mín allavega alltaf.


100%

MERINÓULL

XTM ull heldur hita en ekki svita! XTM 100% merinó ullarnærfötin halda hita en ekki svita. Undurmjúk og hlý ullarnærföt. Eftirlætisflíkur útvistarfólks. Buxur, bolir, og sokkar. Dömu-, herra- og barnastærðir. XTM ullarvörur fást í verslun Rekstrarlands, Fitjabakka 2–4, Reykjanesbæ og hjá útibúum Olís um land allt.

Rekstrarland er hluti af Olís

VIÐ HÖLDUM ÁFRAM AÐ BYGGJA UPP HLÍÐAHVERFI Í REYKJANESBÆ Íbúðir á sölu hjá fasteignasölum

GLEÐILEGA HÁTIÐ og farsælt komandi ár


40

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

Með 1200 ljós á trénu og það er pínu vinna

JÓLIN Í ÞÁ DAGA

Við kíktum inn á Nesvelli en þar var fullur salur af eldri borgurum að spila félagsvist. Þegar spilahlé var gert gripum við glóðvolga nokkra spilara og báðum þá að rifja upp minningu frá jólum í gamla daga.

Hvaða æskuminning tengd jólum stendur uppi hjá þér?

Bryndís Kjartansdóttir man vel eftir því þegar Grýla bakaði alveg eins smákökur og mamma hennar og fannst það frekar mikið töff. Ertu mikið jólabarn? Já, ég er það. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Þú og ég og jól með Svölu Björgvins. Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? Já, ég er byrjuð. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Yfirleitt síðustu vikuna fyrir jól, já það er þannig. Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Ég á ótrúlega margar fallegar minningar um jólin, ein er til dæmis þegar ég fékk smákökur í skóinn og fattaði að Grýla bakaði eins smákökur og mamma, mér fannst það frekar mikið töff. Hvað er ómissandi á jólum? Samvera með þeim sem manni þykir vænst um.

Elín Ólöf Guðmannsdóttir: „Eina sem ég man er að pabbi keypti alltaf einn kassa af eplum og einn kassa af appel­ sínum og þurrkaða ávexti. Hann lokaði þetta inni í geymslu og við vorum alltaf að stelast í þetta því lyktin góða angaði af eplunum en svona epli fást ekki í dag.“

Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Mér finnst allar þessar hefðir svo skemmtilegar.

Emil Birnir Sigurbjörnsson: „Ég heiti Emil, er fæddur á jóladag og móðir mín hét María en ég er ekki eingetinn. Er þetta ekki fín jólaminning?“

Erna Sigurbergsdóttir: „Ég missti mömmu mína þegar ég var sjö ára. Jólin á eftir áttum við lítið skraut eða aðeins sex kúlur til að skreyta jólatréð með. Pabbi leyfði mér, sem var yngst, að hjálpa til við að skreyta tréð og rétti mér tvær kúlur. Ég var að vanda mig svo mikið að ég datt og braut báðar kúlurnar og var ekki treyst aftur í bráð.“

Bakar þú smákökur fyrir jólin? Ekkert endilega alltaf en ég er búin að baka fyrir þessi jól. Hvenær setjið þið upp jólatréð? Síðustu tvö ár höfum við sett jólatréð upp fyrsta sunnudag í aðventu. Við erum með 1200 ljós á trénu og það er pínu vinna, þannig að það er ljúft að gera þetta snemma og njóta. Ertu með einhverjar fastar hefðir um jólin? Á jóladagsmorgun koma fjölskyldan og vinir í heitt súkkulaði og rjóma, þetta er ótrúlega skemmtileg hefð. Hvenær eru jólin komin hjá þér? Þegar við spilum inn jólalögin 24. nóvember með laginu Þú og ég og jól, við syngjum hástöfum og dönsum með. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? Við erum heima. Hvað verður í matinn á aðfangadag? Hamborgarhryggur. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Ég hef fengið margar fallegar jólagjafir, ein af mörgum er þegar amma mín Fjóla gaf mér penna um hálsinn, þá var það svakalega flott og svo ruslafötu í herbergið mitt. Einmitt þetta tvennt hafði mig langað svo mikið í.

Óskum Suðurnesjamönnum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

FB: Facebook.com/VeidibudKef

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

41

unum héngu jólapokar úr pappír en þar ofan í var nammi og stundum döðlur og sveskjur. Það var mikil stemning að taka þátt í laufabrauðsgerð og skera út mynstur. Við skárum út í laufabrauð og nutum þess að borða þau yfir jólin.“

Jakob S. Sigurðsson: „Ég er fæddur á Hofsósi í Skagafirði og ólst þar upp. Þegar ég var fjögurra ára drukknaði pabbi minn og mamma mín var þá ófrísk af fimmta barninu. Hún var alltaf mjög dugleg og hélt vel utan um barnahópinn eftir að pabbi dó. Í minningunni man ég vel eftir að jólin komu ekki fyrr en í janúar eitt árið en þá komu eplin loks til Hofsóss. Það hafði verið svo mikil ófærð fyrir jól að þau náðu ekki að koma fyrr. Það voru aldrei epli til nema á jólum og ilmurinn var svo góður af eplunum þá.“

Kolbrún Bára Guðveigsdóttir: „Ég er alin upp í Hjaltadal í Skagafirði og heima hjá mér var heimasmíðað tré. Það var ekki lyng sett á greinarnar en lifandi kertaljós og mjög oft kveikt á þeim. Á grein-

Ólafur Guðmundsson: „Þegar ég var krakki þá er ein jólagjöf mér mjög minnisstæð sem ég fékk frá frænku minni og mamma hennar hafði búið til. Þetta var handsmíðaður bóndabær úr pappa, burstabær, málaður og fínn. Það var

Sendum öllum Suðurnesjamönnum bestu jóla - og nýárskveðjur, þökkum fyrir viðskiptin á árinu

bómull utan um þakskeggið sem átti að vera snjór. Plastgluggar voru málaðir rauðir sem var mjög fallegt þegar kveikt var á lítilli peru inni í bænum. Ég hafði mjög gaman af þessari jólagjöf.“

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222

Þekking í þína þágu

Gleðileg jól kæru nemendur Óskum öllum nemendum og Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

mss.is

Háskólabrú

Flugakademía

Tæknifræði

Davíð útskrifaðist af Háskólabrú árið 2014. Hann er hönnuður hjá Porsche í Þýskalandi. Á næsta ári verður boðið upp á alþjóðlega Háskólabrú þar sem hægt verður að stunda frumgreinanámið á ensku.

Ragnar kláraði flugnám árið 2012 og starfar nú sem flugmaður hjá Icelandair. Hátt í 300 nemendur stunda nú atvinnuflugmannsnám í Flugakademíu Keilis.

Fida útskrifaðist með BS gráðu í tæknifræði og rekur nú fyrirtækið geoSilica Iceland.Tæknifræðinámið heyrir undir Háskóla Íslands og undirbýr nemendur fyrir þróun og sköpun framtíðartækni.

Íþróttaakademía

Háskólabrú

Guðmundur lauk leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku árið 2014 og rekur núna Kind Adventure. Námið er á háskólastigi og tekur átta mánuði, þar sem helmingur þess fer fram í náttúru Íslands.

Fida var í fyrsta útskriftarhóp Háskólabrúar Keilis árið 2008 en í dag hafa yfir1.500 einstaklingar lokið náminu og hafa 85% þeirra haldið áfram í háskólanám.

Við þökkum samstarfið

Háskólabrú Sigrún er tíu barna móðir á Eyjanesi í Hrútafirði og lauk Háskólabrú Keilis í fjarnámi árið 2014. Hægt er að sækja Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu.

Á endanum er það velgengni nemenda sem er besti mælikvarðinn á árangur þess skólastarfs sem við bjóðum upp á. Við þökkum þeim 3.208 nemendum sem hafa útskrifast frá Keili á undanförnum áratug fyrir samfylgdina og óskum ykkur velfarnaðar.

Flugakademía

Íþróttaakademía

Hildur Björk útskrifaðist sem atvinnuflugmaður í byrjun árs 2014 og starfar nú sem flugmaður hjá Icelandair. Boðið er upp á bæði áfangaskipt og samtvinnað flugnám, auk flugnámsbrautar Icelandair.

Agnes útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari 2016 og starfar sem einkaþjálfari í World Class. Námið er hið eina sinnar tegundar á Íslandi og hlaut á dögunum evrópska gæðavottun EREPS.

Við hlökkum til nýrra áskoranna og bjóðum nýja nemendur á komandi ári velkomin í Keili.


42

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Það eru að koma jól

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

AFLA

FRÉTTIR

Það eru að koma jól, það eru að koma jól. Já, á verkinu í Sandgerðishöfn kemur sér illa svona næstum því lag í byrjun pistils sem á að fyrir höfnina því að þröngt er um bátana þar fjalla um fiskveiðar á Suðurnesjum. og hefur verið smá prjónaskapur að koma Desember er frekar rólegur mánuður, hægt þeim fyrir þegar mest hefur verið að gera. Nú og rólega fara bátarnir að þurfa menn bara að hysja stoppa hver af öðrum og þá upp um sig buxurnar, hætta Gísli Reynisson eru t.d. allir línubátarnir frá þessum roluhætti og klára gisli@aflafrettir.is Þorbirni í Grindavík hættir þetta verk áður enn vertíðin að landa á Siglufirði, þar fer á fullt en þá hefur alltaf verið mikið um að vera í Sandgerði. sem þeir hafa landað í allt haust. Núna eru svo til allir minni línubátarnir komnir Jæja, þá er reiðilestrinum yfir þessum seinatil baka að undanskildum Einhamarsbátunum gangi í Sandgerðishöfn lokið og höldum áfram sem eru ennþá á Stöðvarfirði. Vésteinn GK, með aflatölur. Auður Vésteins SU og Gísli Súrsson GK. Auður Stóru netabátarnir eru ennþá á flakki, Erling Vésteins SU er reyndar búinn að vera að róa KE með 73 tonn í 6 og hefur meðal annars frá Stöðvarfirði allt þetta ár og hefur ekkert landað í Ólafsvík. Grímsnes GK er ennþá í komið hingað suður. Þorlákshöfn og hefur landað þar 49 tn. Nær Gísli Súrsson GK kom aftur á móti til Grinda- okkur er t.d. Valþór GK með 9,4 tní 7 og mest víkur í janúar á þessu ári og var í Grindavík 3,7 tonn. Valþór GK hefur verið með netin sín fram í miðjan maí að báturinn fór aftur til útaf Stafnesi og Hafnarberginu og hefur gengið Stöðvarfjarðar. Sama var með Véstein GK, hann hvað best af þorsknetaveiðibátunum. Bergvík byrjaði að róa í febrúar frá Grindavík og var þar GK sem er með 4 tn í 3 og Sunna Líf GK sem fram í miðjan maí og fór síðan á Stöðvarfjörð. er með 10,4 tn í 8 hafa líka verið með netin Lítum aðeins á veiðarnar hjá bátunum núna þar og mest 3,4 tonn. Ekkert hefur gengið hjá í desember. Af togskipunum þá er Berglín GK Maroni GK sem er aðeins með 1,9 tn í 5 róðrum. með 191 tn í 2 og er hættur veiðum og kominn Reyndar þegar þessi pistill er skrifaður þá fór í jólafrí. Öfugt við mörg undanfarin ár þá mun Maron GK með netin sín á svipaðar slóðir og Berglín GK liggja yfir hátíðarnar í Njarðvíkur- hinir bátarnir en sigldi frá Njarðvík. Og já, báturinn kom síðan til Sandgerðis. Þar höfn en ekki Sandgerðishöfn. Framkvæmdum við að endurnýja þekjuna hefur Halldór Afi GK líka verið en báðir þessir sem var á Suðurgarðinum í Sandgerði hafa bátar eru gerðir út af Hólmgrími og ég er bara tafist gríðarlega mikið. Upphaflega þá átti býsna ánægður með að bátarnir frá honum framkvæmdum að ljúka 1. október samkvæmt séu í Sandgerðishöfn. útboði. Fjögur fyrirtæki buðu í verkið; Hagtak Í Grindavík er bara einn netabátur og er það bauð 162 milljónir, Ístak 145 milljónir króna, Hraunsvík GK sem er með 7,3 tn í 6. Ísar ehf. 129 milljónir króna og Lárus Einarsson Ef við lítum aðeins stuttlega á minni línusf. 106 milljónir. Samið var við Lárus Einars- bátanna þá er Hulda GK aflahæstur bátanna son en að mínu mati hefði átt að semja við hérna með 65 tn í 12 róðrum og mest 8,5 ton. mun sterkari verktaka sem hefði getað klárað Óli á Stað GK 50,1 tn í 9. Daðey GK 43 tn í 9. verkið á réttum tíma. Eins og t.d. Ístak eða Katrín GK 21 tn í 7. Andey GK 16,4 tn í 6. Andey þá Hagtak. En Hagtak er t.d. með stórt verk GK er kominn upp á bryggju í Sandgerði en það núna í Grindavíkurhöfn. Þessi seinagangur óhapp gerðist er verið var að hífa bátinn upp á

bryggju í Sandgerði að Bjössi, sem er búinn að vera skipstjóri á Andey GK og gert góða hluti á bátnum, féll og slasaði sig nokkuð. Færi ég honum bestu batakveðjur. Og fyrst maður er kominn í að senda kveðjur þá sendi ég lesendum Víkurfrétta og þessara

Aflafréttapistla innilegar jóla- og hátíðarkveðjur og vona að allir eigi gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þessi pistill er næstsíðasti pistillinn á þessu ári en lokapistillinn verður svona horft aftur til baka.

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

VÖKVATENGI

Borg

Gistiheimili

Tannlæknastofan Tjarnargötu 2


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

43

Bæjarstjórinn átti fyrsta leik í jólamóti eldri borgara í ballskák Jólamót eldri borgara Reykjanesbæjar í ballskák fór fram mánudaginn 17. desember í Virkjun mannauðs. Alls tóku 21 eldri borgari þátt í mótinu. Leikar fóru þannig að Vilhjálmur „Kúddi“ Arngrímsson sigraði Njál Skarphéðinsson í úrslitaleik. Í leiknum um þriðja sætið hafði Þórður Kristjánsson betur gegn Georg Hannah. Rúnar Lúðvíksson frá Kosti í Njarðvík gaf verðlaunin í mótinu. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, setti mótið og sá um fyrsta leik í viðureign elstu félaga Ballskákklúbbs Suðurnesja. Þeir heita Sveinn Jakobsson, fæddur 1931, og Valdimar Axelsson, fæddur 1932. Svo fór að Valdimar fór með sigur úr

leiknum en bæjarstjórinn tók fyrsta skot fyrir Svein og hafði það örugglega áhrif á að hann tapaði þegar hann setti svartan niður fljótlega í viðureigninni. Ballskákklúbburinn mun fagna 20 ára afmæli á næsta ári en þeir Sveinn og Valdimar hafa verið í klúbbnum frá upphafi.

Bæjarstjórinn átti fyrsta leik. VF-mynd: Hilmar Bragi

Krefjandi störf á heitu svæði

Nýting jarðhita á Reykjanesi er áskorun fyrir metnaðarfullt fólk. STAÐARVERKFRÆÐINGUR

JARÐFRÆÐINGUR Á AUÐLINDASVIÐI

Við leitum að öflugum staðarverkfræðingi til að leiða byggingu jarðvarmavirkjana á Reykjanesi. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað.

Við leitum að öflugum starfsmanni til að styrkja auðlindasvið okkar. Auðlindasviðið ber ábyrgð á nýtingu auðlinda sem fyrirtækinu hefur verið treyst fyrir.

Starfið felur í sér: • Ábyrgð á nýframkvæmdum við jarðvarmavirkjanir. • Að leiða og sjá um verkskipulagningu, kostnaðaráætlanir og rýni útboðsgagna. • Að leiða og stýra framkvæmdum af hálfu verkkaupa. Jafnframt bera ábyrgð á framkvæmd verks, öryggis- og umhverfismálum, gæðaeftirliti, kostnaðareftirliti og breytingastjórnun. • Að undirbúa verkefni til reksturs.

Starfið felur í sér: • Vinnslueftirlit. • Ráðgjöf við undirbúning og framkvæmd borframkvæmda. • Samskipti við ráðgjafa, verktaka og aðra jarðhitasérfræðinga innan- og utanlands.

Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði verkfræði, MPM gráða eða sambærileg menntun er kostur. • Yfirgripsmikil þekking á verklegum framkvæmdum. • Að minnsta kosti 10 ára reynsla af stórum framkvæmdum. • Þekking og reynsla af öryggis- og umhverfismálum. • Þekking á orkuiðnaði er kostur. • Afburða góð samskiptafærni, sjálfstæði í starfi, frumkvæði og metnaður til að ná árangri. Nánari upplýsingar veitir Þór Gíslason, thg@hsorka.is

Við viljum gjarnan heyra í þér ef þú: • Hefur mikinn metnað, frumkvæði og getur unnið sjálfstætt. • Ert tilbúin(n) til að takast á við krefjandi verkefni. • Ert með jarðfræðimenntun. Nánari upplýsingar veitir Kristín Vala Matthíasdóttir, kvm@hsorka.is

Við hvetjum þig til að sækja um á hsorka.is Störfin henta jafnt konum sem körlum. Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2018

HS Orka hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í yfir 40 ár og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur 60 manna hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og Reykjanesvirkjun, sem eru grundvöllur Auðlindagarðs þar sem markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir.


44

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

Fátt mikilvægara en að hlúa að jólabarninu í sér Hjördís Árnadóttir er mikið jólabarn en bakar ekki smákökur. Það er engin regla á jólagjafainnkaupum hjá henni en hún á mjög sterka minningu um eftirminnilegustu jólagjöfina sem hún fékk frá fósturföður sínum.

Grindvíkingar í jólaskapi Grindvíkingar voru í jólaskapi strax í upphafi aðventu þegar ljósin voru tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar. Bæjarbúar létu kuldann ekki aftra sér frá því að mæta og héldu á sér hita með heitu súkkulaði og jólatónlist. Unglingadeildin Hafbjörg bauð gestum upp á heitt súkkulaði og piparkökur, Hljómsveit Tónlistarskóla Grindavíkur lék þrjú jólalög og Langleggur og Skjóða litu við auk Giljagaurs og Gáttaþefs sem stálust úr Þorbirni til þess að geta upplifað þessa stund með börnunum.

Ertu mikið jólabarn? Já veistu það ég er jólabarn og það skemmtilega er að barnið í mér stækkar með hverjum jólum. Ég tel fátt mikilvægara en að varðveita og hlúa vel að barninu í sjálfu sér. Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? Þau eru svo mörg t.d. Bjart er yfir Betlehem, Skreytum hús með greinum grænum og Litli trommuleikarinn. Ert þú byrjuð að kaupa jólagjafir? Já næstum alveg búin. Það eru ekki svo margir pakkar, ég held mig innan kjarnafjölskyldunnar minnar, sem samanstendur af sjö fullorðnum, einum ungling og tveim tveggja ára hnátum. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Það er engin regla á því. Oftast er það þannig að eitthvað kemur til mín, án þess að ég sé sérstaklega að leita. En ég verð þó að viðurkenna að það er ákveðið kikk í því að eiga eftir eina eða tvær á Þorláksmessu. Áttu einhverja sérstaka minningu frá jólum? Þessa spurningu ættu allir að fá, hún kveikir í gömlum glæðum og maður bókstaflega finnur bragðið af minningunum. Ein hefð er ofarlega í upprifjuninni. Móðir mín var frá Seyðisfirði. Hún og systir hennar voru tvær af tólf systkinahópi sem settust að á Suðurnesjum. Það var afar kært með þessum fjölskyldum og jólin voru þar ekki undanskilin. Á jóladag vorum við öll saman og þá var farið í ýmsa leiki sem bara voru brúkaðir á jólunum. Allir voru þátttakendur, hlátur, gleði og samkennd einkenndu þessar stundir í bland við stríðni og spott. Hvað er ómissandi á jólum? Kærleikurinn, börnin, hlýjar hugleiðingar og kveðjur til vina og vandamanna. Nú og svo auðvitað blessað hangikjetið. Hvað finnst þér skemmtilegast um jólahátíðina? Að hitta lungann úr stórfjölskyldunni, afkomendur mömmu og pabba. Foreldrar mínir ákváðu fyrir ein jólin að nú væri komið nóg af jólagjafa stússi nema fyrir yngstu börnin. Þau ákváðu að bjóða okkur öllum heim á jóladag í hangikjet og laufabrauð. Hópurinn stækkar ört og þessi hefð festist í sessi. Nú komum við systkinin með eitthvað á jólaborðið, pakka fyrir litla fólkið og svo er sungið, dansað og spjallað. Við heiðrum þá sem eru fallnir frá. Bakar þú smákökur fyrir jólin? Nei, ég baka yfirleitt ekki. Finnst það bara svo leiðinlegt en í uppvextinum var föst hefð hjá þeim Seyðisfjarðar systrum að smala öllum í laufabrauðsgerð. Þar vildu allir vera með, þó sumir yrðu fljótt leiðir á að skera út. Þetta voru góðar stundir sem við slepptum ekki alveg fyrr en önnur systirin var látin. Hvenær setjið þið upp jólatré? Það er engin hefð fyrir því, ég er t.a.m ekki með hefðbundið jólatré.

Börnin mín skapa sínar eigin hefðir, engar eins en í æsku var jólatréð alltaf skreytt á Þorláksmessu. Ertu með einhverjar fastar hefðir um jólin? Að hafa allt tilbúið fyrir klukkan sex á aðfangadag og allir sestir við hátíðarborðið þegar klukkurnar klingja inn jólin. Að opna jólapakka hefjist þegar gengið hefur verið frá öllu tengdu borðhaldinu. Þarna hjálpast gjarnan margir að, ekki síst þeir minnstu og spenntustu. Hvenær eru jólin komin hjá þér? Undir lestri jólaguðspjallsins um klukkan sex á aðfangadag. Hvar ætlar þú að verja aðfangadegi? Heima á nýja heimilinu mínu. Eftir matinn rölti ég svo á milli hæða og kíki á fjölskyldurnar sem þar búa og eru mér afar kærar, börnin mín og barnabörn. Ég reyni svo að ná sambandi við litlu fjölskylduna mína á Dalvík en þar býr annar sonurinn ásamt fjölskyldu sinni. Hvað verður í matinn á aðfangadag? Ég er ekki búin að ákveða það. Það verður eitthvað mjög óformlegt t.d fiskur eða fugl. Meðan börnin voru heima, þá voru ekki jól nema hamborgarhryggur væri á borðum. Ég held reyndar að ekkert þeirra haldi þeirri hefð. Eftirminnilegasta jólagjöfin? Þegar ég var sex ára og orðin meðvituð um að ég ætti annan pabba en stjúpa minn, varð mér allri lokið þegar ég opnaði jólapakkann frá honum. Í honum leyndist þessi líka fína gráa regnkápa og sjóhattur, nema hvað flíkurnar voru mörgum númerum of stórar á píslina sem ég var. Ég man það ljóslifandi þegar ég horfði á herlegheitin og hugsaði; Hvernig getur einhver verið pabbi manns sem veit ekki hvað maður er stór. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,

GUÐNI INGIMUNDARSON

- Stöndum vaktina um jólin!

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN 898 2222

Heiðursborgari Garðs (Guðni á trukknum) frá Garðstöðum í Garði

lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 16. desember sl. Jarðarförin auglýst síðar. Sigurjóna Guðnadóttir Ásgeir M. Hjálmarsson Ingimundur Þórmar Guðnason Drífa Björnsdóttir Árni Guðnason Hólmfríður I. Magnúsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

45

ÓTRÚLEGT JÓLAGJAFAÚRVAL Í DRAUMALANDI

Malbikað í vetrarblíðunni Það hafa margir getað notað veðurblíðunnar til verka sem vanalega eru ekki unnin að vetri. Síðustu daga hafa malbikunarvélar verið við störf á vegum Isavia á Keflavíkurflugvelli. Þessi mynd var tekin af malbikunarframkvæmdum við Kjóavelli, skammt frá flugstöðinni. Malbikun á fullu í vetrarblíðunni.

Við erum í miðbæ Keflavíkur. Verið velkomin!

Þinglýstu 90 kaupsamningum í nóvember milljónir króna. Af þessum 90 voru 67 samningar um eignir í Reykjanesbæ. Þar af voru 42 samningar um eignir í fjölbýli, 20 samningar um eignir í sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.550 milljónir króna og meðalupphæð á samning 38,1 milljón króna.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Á Reykjanesi var 90 kaupsamningum þinglýst í nóvember, segir í frétt frá Þjóðskrá Íslands. Þar af voru 45 samningar um eignir í fjölbýli, 33 samningar um eignir í sérbýli og 12 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.231 milljón króna og meðalupphæð á samning 35,9

Georg Jensen og Rosendahl gjafavörur - Kerti og úrval af smávöru

Gjafavöru- og blómabúð Tjarnargötu 3 - Sími 421-3855

440 4000

Íslandsbanki Reykjanesbæ

Ráðgjafi einstaklinga - tímabundið starf Við leitum að ráðgjafa einstaklinga í útibú Íslandsbanka í Reykjanesbæ í tímabundið starf út ágúst 2019.

@islandsbanki

Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og hafa metnað og vilja til að veita viðskiptavinum okkar úrvalsþjónustu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Hæfniskröfur:

• • • •

• • • •

Ráðgjöf um fjármál einstaklinga Gjaldkerastörf og uppgjör sjóðs ●Að veita framúrskarandi þjónustu ●Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi

Háskólamenntun æskileg Geta unnið undir álagi Nákvæmni og talnaskilningur Frumkvæði og samstarfshæfni

Umsóknir óskast fylltar út á islandsbanki.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar.

isb.is

Nánari upplýsingar veitir: Særún Guðjónsdóttir, viðskiptastjóri einstaklinga: 440-3105 – saerun.gudjonsdottir @islandsbanki.is og Sigrún Ólafsdóttir, ráðningarstjóri: 844 4172 — sigrun.olafs@islandsbanki.is


46

JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

FJÖLMARGT Í GANGI HJÁ GOLFKLÚBBI SUÐURNESJA – Spennandi tímar framundan

Kinga og Sveinn Andri í U18 landsliðið

Fyrsta sunnudag í aðventu var aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja haldinn í golfskálanum í Leiru. Óvenju góð þátttaka var á fundinum enda hefur hann vanalega verið haldinn á mánudagskvöldi. Nýjar reglugerðir um helstu mót klúbbsins, Meistaramót og Stigamót Golfklúbbs Suðurnesja, voru lagðar fyrir fundinn og sköpuðust líflegar umræður í kjölfarið. Ársreikningur félagsins kom fáum á óvart en tap var á rekstri golfklúbbsins þetta árið, 5,3 milljónir króna. Ekki var við öðru að búast eftir afar erfitt golftímabil, veðurguðirnir öfluðu sér engra sérstakra vinsælda meðal kylfinga þetta sumarið. Á fundinum voru félagar heiðraðir samkvæmt venju en árlega eru valdir sjálfboðaliði ársins og kylfingur ársins. Sjálfboðaliði ársins er Heimir Hjartarson og uppskar hann mikið lófatak fundarmanna. Þegar kom að því að velja kylfing ársins var ákveðið að breyta út af vananum. Systurnar Zuzanna og Kinga Korpak hafa verið áberandi andlit Golfklúbbs Suðurnesja undanfarin ár. Fyrr í sumar tók fjölskylda þeirra sig til og flutti búferlum upp í Hvalfjarðasveit en þrátt fyrir flutninginn tilkynntu systurnar stjórn klúbbsins að þær muni leika áfram fyrir hönd GS, sú ákvörðun varð þess valdandi að ekki þótti annað hægt en að velja þær báðar sem kylfing ársins.

Stjórnarkjör

Jóhann Páll Kristbjörnsson var endurkjörinn formaður og er hann að hefja sitt fimmta ár sem formaður. Þá voru fjórir nýir kosnir í stjórn, þau Guðni Sigurðsson, Gunnar Þór Jóhannsson, John Berry og Sigríður Erlingsdóttir. Áfram sitja Helga Steinþórsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurrós Hrólfsdóttir og Sveinn Björnsson.

Fyrir síðustu helgi valdi Jussi Pitkänen, landsliðsþjálfari Íslands, æfingahóp fyrir U18 ára landslið Íslands. Tveir kylfingar úr GS eru í hópnum, þau Kinga Korpak og Sveinn Andri Sigurpálsson sem bæði hafa staðið sig með eindæmum vel í keppnisgolfi í ár og enduðu bæði í þriðja sæti á stigalista Íslandsbankamótaraðarinnar.

Framkvæmdastjóraskipti

Andrea Ásgrímsdóttir og Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður GS eftir undirritun ráðningarsamningsins.

Störf í boði hjá Reykjanesbæ

Fyrsta verk nýrrar stjórnar var að ráða í stöðu framkvæmdastjóra klúbbsins. Andrea Ásgrímsdóttur mun taka við starfi framkvæmdastjóra af Gunnari Þór Jóhannssyni sem mun láta af störfum í lok febrúar eftir hafa starfað hjá klúbbnum síðan 2004, fyrst sem aðstoðarvallarstjóri og tók svo við sem vallarstjóri, frá árinu 2011 hefur hann gegnt starfi framkvæmdastjóra. Gunnar hefur þó ekki látið af afskiptum af klúbbnum enda er hann nýr í stjórn.

Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.

johann@vf.is

Opnunartími yfir jól og áramót Ráðhús -bókasafn og þjónustuver

Fræðsluvið – grunnskólafulltrúi Velferðarsvið – félagsráðgjafi í barnavernd Fræðslusvið – leikskólakennari á Hjallatún

Staða framkvæmdastjóra var auglýst laus til umsóknar í lok október og sóttu þrír um starfið. Andrea þótti þeirra hæfust en hún er menntaður PGA-golfkennari, með B.Sc. viðskiptafræðigráðu ásamt meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Þá hefur hún góða starfsreynslu sem mun klárlega nýtast í starfi, var móta­ stjóri Golfsambands Íslands og framkvæmdastjóri PGA á Íslandi auk þess að hafa kennt golf í Frakklandi og á Íslandi, bæði sem aðal- og aukastarf.

Sundmiðstöð/Vatnaveröld

Lokað 23.-26. desember (þjónustuver einnig 22. des.) Opnar kl. 10:00 27. desember Lokað 29. desember-2. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Duus Safnahús og Rokksafn Lokað 24. og 25. desember Lokað 31. desember og 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

Opið 23. desember til kl. 16:00 Lokað 24.-26. desember Opið 31. desember til kl. 11:00 Lokað 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Íþróttamiðstöð Njarðvíkur Lokað 23.-26. desember Lokað 30. desember og 1. janúar Aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

Íslensk knattspyrna í 38. sinn Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2018 eftir Víði Sigurðsson íþróttafréttamann en þetta er 38. bókin í þessum flokki sem hóf göngu sína árið 1981. Bókin er 272 blaðsíður, prýdd rúmlega 370 myndum og í henni er að finna allt sem gerðist í íslenskum fótbolta á árinu 2018. Þar er umfjöllun um Íslandsmótið í öllum deildum karla og kvenna, alla landsleiki Íslands í öllum aldursflokkum og sérstaklega um þátttöku Íslands í lokakeppni HM í Rússlandi. Bikarkeppnin, Evrópuleikirnir, allt um atvinnumennina erlendis, allir yngri flokkarnir, úrslit og stöður. Mjög ítarleg tölfræði um leikmenn og lið í öllum deildum, deildaleiki og landsleiki, ásamt ferilskrá atvinnumannanna okkar. Í bókinni eru viðtöl við Heimi Hallgrímsson, Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Birki Má Sævarsson og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Hörður Magnússon skrifar pistil um Pepsi-deild karla, Edda Garðarsdóttir um Pepsi-deild kvenna og Helena Ólafsdóttir um Inkassodeild kvenna og þá segir Wentzel Steinarr Kamban fyrirliði Aftureldingar frá keppninni í 2. deild karla.

Gleðilega hátíð!

HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTUR YFIR JÓL OG ÁRAMÓT Í KEFLAVÍKURKIRKJU AÐFANGADAGUR 24. DESEMBER

REYKJANESHÖFN

Kl. 16:00 Jólin allsstaðar. Krakka- og unglingakórar syngja Kl. 18:00 Aftansöngur Kl. 23:30 Nóttin var sú ágæt ein. Kvintettinn Ómur syngur við miðnæturstund í kirkjunni. JÓLADAGUR 25. DESEMBER

Kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER

Kl. 16:00 Hátíðarguðsþjónusta NÝÁRSDAGUR 1. JANÚAR

Kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta Kór Keflavíkurkirkju syngur við allar hátíðarguðsþjónustur undir stjórn Arnórs Vilbergsonar organista. Sr. Erla og sr. Fritz Már þjóna ásamt messuþjónum.

Sendum starfsmönnum okkar, viðskiptavinum og bæjarbúum öllum okkar bestu jólakveðjur og óskum þeim farsældar á nýju ári.


JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA

fimmtudagur 20. desember 2018 // 49. tbl. // 39. árg.

47

Sextán ára samdi jólasýningu Húsfyllir var á þremur sýningum fimleikadeildar Keflavíkur á laugardaginn. Að venju tóku fjölmargir iðkendur þátt í jólasýningunni sem var glæsileg. Höfundur var Andrea Dögg Hallsdóttir sem er sextán ára iðkandi og þjálfari í deildinni. Henni til aðstoðar við að semja opnunaratriðið var Hildur Björg Hafþórsdóttir. Sýningin var byggð á myndinni The Greatest Showman sem er einmitt ein af jólamyndum Stöðvar 2 í ár.

Í lok sýningarinnar var greint frá vali á fimleikakonu og fimleikakarli ársins.

Fimleikakarl ársins 2018 er Atli Viktor Björnsson

Fimleikakona ársins 2018 er Alísa Rún Andrésdóttir

Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarf á árinu sem er að líða.

Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða


lindex.is

Peysa

25999

Hafðu það mjúkt um jólin

Profile for Víkurfréttir ehf

Víkurfréttir 49. tbl. 39. árg.  

Víkurfréttir 49. tbl. 2018

Víkurfréttir 49. tbl. 39. árg.  

Víkurfréttir 49. tbl. 2018