Víkurfréttir 28. tbl. 41. árg.

Page 1

96 síður í þessari viku!

Við bjóðum betra verð í heimabyggð

Sportið

frá 7.490 kr/mán

í máli og myndum!

að lágmarki 303Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

t Gleðileg sumar!

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Netspj@ll við Jón Björn Ólafsson og Sigurbjörgu Eiríksdóttur

Svanur og Birna hjóla og synda hringinn!

g n ö s í r u t s e r b a í Sylv i t s e r f a n ó r k 0 0 á 50.0 eitum fyrir Team Róbert safnar áh

r gó Við endurbirtum nokku

Aðrar áherslur með nýjum listasafnstjóra

ð viðtöl!

Sjáðu brot af því besta úr rafrænni útgáfu Víkurfrétta á tímum COVID-19 Allt í útileguna! 45%

30%

40%

384

1.439

áður 699 kr

áður 2.399 kr

kr/pk

gerir bæinn litríkan!

a skóla einhverfra barn

Vínarpylsur 10 stk/pk - Kjötsel

kr/kg

Grísakótilettur BBQ marineraðar

399 kr/stk

áður 569 kr

Samloka vikunnar Hangikjöt - Sómi

Opnum snemma lokum seint

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar


2 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Tólf hagkvæmar leiguíbúðir byggðar í Grindavík

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur úthlutað ríflega 3,6 milljörðum króna í stofnframlög til byggingar og kaupa á 600 hagkvæmum leiguíbúðum víðsvegar um landið, svokallaðra almennra íbúða. Leiguíbúðirnar verða í fimmtán sveitarfélögum og þar af verða tólf á Suðurnesjum, nánar tiltekið í Grindavík. Fjármunirnir eru hugsaðir til að styðja við framboð ódýrra leiguíbúða fyrir almenning og verða nýttir til byggingar á 438 íbúðum og kaupa á 162 íbúðum.  Stofnframlögin renna til byggingaraðila í almenna íbúðakerfinu og er ætlunin að slá á þann mikla

húsnæðisvanda sem lægri- og millitekjuhópar hafa mátt stríða við undanfarin ár. Fólk sem leigir

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

íbúð í kerfinu þarf ekki að verja jafn stórum hluta af ráðstöfunartekjum heimilisins til húsnæðis og það myndi í mörgum tilfellum gera á frjálsa leigumarkaðnum og býr við meira öryggi því ekki er hægt að segja upp leigunni nema að ýmsum skilyrðum uppfylltum.

íbúðakerfisins um 2,1 milljarð árlega á árunum 2020 til 2022 til þess að flýta fyrir uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði og stuðla að auknu húsnæðisöryggi leigjenda.

Framlög til íbúða í fimmtán ólíkum sveitarfélögum í þessari úthlutun

Ljóst er að stofnvirði þeirra verkefna sem samþykkt voru í þessari úthlutun fela í sér fjárfestingu á húsnæðismarkaði upp á tæplega tuttugu milljarða króna. Þar af fara tæpir fjórtán milljarðar í uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði og sex milljarðar í kaup.   Alls bárust HMS 35 umsóknir um samtals 5,6 milljarða króna og af þeim voru 31 umsókn samþykktar, ýmist að fullu eða að hluta til. Sveitarfélög nutu forgangs við úthlutunina og hlutu alls um 1,2 milljarða króna.

Alls fengu fimmtán sveitarfélög úthlutað stofnframlögum en flestar af íbúðunum 600 eru á höfuðborgarsvæðinu, eða 472.  Auk íbúðanna tólf á Suðurnesjum er um að ræða átta íbúðir á Austurlandi, fjórtán á Norðurlandi eystra, þrettán á Norðurlandi vestra, tíu á Suðurlandi, fjórar á Vestfjörðum og 67 á Vesturlandi.   Sem stuðning við lífskjarasamningana ákvað ríkisstjórnin að auka framlögin til almenna

Heildarfjárfesting tæplega 20 milljarðar króna

Slæleg frammistaða sláttuverktaka komin á borð bæjarráðs Reykjanesbæjar Verktaki sem sér um að slá og hirða opin svæði í Reykjanesbæ hefur fengið mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum í Reykjanesbæ og bæjarbúar ekki verið sáttir við vinnubrögð verktakans. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, tekur undir gagnrýni bæjarbúa sem hann segir réttilega gagnrýna slælega frammistöðu verktakans sem sjái um að slá og hirða opin svæði í sveitarfélaginu.

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

„Starfsmenn Umhverfismiðstöðvar hafa margoft gert athugasemdir en viðbrögð verið lítil. Málið var rætt utan dagskrár í bæjarráði Reykjanesbæjar í morgun og verður formlega á

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000

dagskrá í næstu viku. Í millitíðinni verða gerðar fleiri tilraunir til að fá verktakann til að bæta sig,“ segir Kjartan bæjarstjóri á Facebook-síðunni Reykjanesbær - gerum góðan bæ betri.

Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is

Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson Hilmar Bragi Bárðarson Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is


Ánægðari viðskiptavinir Útibú Reykjanesbæ 440 2450 | sudurnes@sjova.is


4 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Vogar á Vatnsleysuströnd. VF-mynd: Hilmar Bragi

Gvendarbrunnur í Vogum verði hreinsaður og merktur Sesselja Guðmundsdóttir, handhafi menningarverðlauna Sveitarfélagsins Voga, hefur sent bæjaryfirvöldum í Vogum erindi þar

sem bent er á gamlan vatnsbrunn í Vogum sem er einn fjölmargra svokallaðra „Gvendarbrunna“ á landinu. Guðmundur góði biskup

Kótilettukvöld í Vogum í haust Björgunarsveitin Skyggnir og Ungmennafélagið Þróttur í Vogum hafa fengið afnot af íþróttahúsinu í Vogum í lok október en félögin ætla í sameiningu að efna til svokallaðs „kótilettukvölds“. Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur heimilað félögunum afnot af húsnæðinu fyrir veisluna.

Suðurnesjabær tekur við af Hafnarfirði í Vogum Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum á dögunum drög að samningi við Suðurnesjabæ um fræðsluþjónustu. Þar með lýkur áralöngu samstarfi sveitarfélagsins við Hafnarfjörð, sem hafa veitt sveitarfélaginu faglega þjónustu og sérfræðiráðgjöf á vettvangi fræðsluþjónustu. Með sameiningu Garðs og Sandgerðis í Suðurnesjabæ opnaðist sá möguleiki að setja á stofn eigin fræðsluþjónustu og lagt upp með samstarf við Sveitarfélagið Voga. Fyrir eru sveitarfélögin með sameiginlega félagsþjónustu en bæði félagsþjónustan og fræðsluþjónustan heyra undir fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar. Gert er ráð fyrir öflugu teymi sérfræðinga á sviðinu sem munu þjóna báðum þessum mikilvægu málaflokkum í framtíðinni.

Rétturinn Ljúffengur heimilismatur í hádeginu

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

fór víða um land á sínum tíma og vígði vatnsból. Ábending Sesselju fólst m.a. í að brunnurinn verði hreinsaður og

merktur, merktur með vörðu líkt og áður var. Erindinu var vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs.

Lýsa áhyggjum af skerðingu framlaga Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga lýsir yfir áhyggjum sínum af skerðingu framlaga Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem hefur veruleg áhrif á afkomu sveitarsjóðs. Bæjarráð hvetur því ríkisvaldið til að huga alvarlega að því að bæta Jöfnunarsjóði tekjutap sitt og með því móti verði sjóðnum gert kleift að rækja skyldur sínar gagnvart sveitarfélögunum í landinu. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs sem samþykkt var á fundi ráðsins þann 15. júlí síðastliðinn.

Bókun þessi er send eftirtöldum: Forsætisráðuneyti Fjármálaráðuneyti Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti Þingmönnum Suðurkjördæmis Formanni fjárlaganefndar Alþingis Sambandi íslenskra sveitarfélaga

SMÁAUGLÝSINGAR

Til leigu 2 herbergja íbúð í Sandgerði. 70 fm, nýstandsett. Upplýsingar í síma 780-3939

Símatorgið sími 908-6116 ástir formal heilsa

AUGLÝSINGASÍMI VÍKURFRÉTTA ER

Opið:

11-13:30

alla virka daga Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

421 0001


Allt að

50% ! r u t t á l s af

• Sláttuvélar -25-30% • Rafmagns- og bensíngarðverkfæri -25-30% • Öll grill -25-30% • Öll Damixa blöndunartæki -25% • Valin Grohe blöndunartæki -10-30% • Öll Gjöco málning -20% • Salerni -25% • Baðkör -25% • Handlaugar -25% • Sturtubotnar -25% • Sturtuvinklar og -klefar -25% • Stálvaskar -25% • Mottur og dreglar -25% • Baðfylgihlutir -25% • Baðinnréttingar -25% • Valinn Snickers vinnufatnaður -20-50% • Háþrýstidælur -20-30% • Einhell ryksugur -20% • Járnhillur -20% • Tröppur og stigar -20-35% • Verkfæratöskur -20% • Verkfæraskápar -25% • Valin rafmagnsverkfæri -20-30% • Blá BOSCH verkfærasett -25% • Cofra öryggisskór og stígvél -20-50% • Blóm, tré og runnar -30% • Öll reiðhjól (ekki rafmagnshjól) -25% • Garðhúsgögn -25% • Fræ -40% • Ferðatöskur -40% • Leikföng -25% • Blómapottar og garðsskraut -30% • Endurvinnslutunnur -30% • Öll glös -30% • Matar- og kaffistell -30% • Kósývörur -30% • Silkiblóm -25% • Barnabílstólar -25% • Bílakerrur -20% • Tongrun bílavörur -20% • Motul bílavörur -30% • Garðhús -20% • SONAX bílavörur -20% • Emibig ljós -30% og fleiri sértilboð á byko.is

26“

Tilboðsverð Tilboðsverð Tilboðsverð

Gasgrill

Ferðagasgrill

25%

Létt og þægilegt ferðagasgrill, frábært í útileguna. Hillur og sambrjótanlegir plastfætur undir grillinu.

17.497

30%

50632100

Almennt verð: 24.995

25% Tilboðsverð

Kílóvött

8,8

Brennarar

3

Tilboðsverð Rafmagnssláttuvél

11.246

24.746

Turbo Lite 350, 1400 W, sláttubreidd 35 cm, sláttuhæð 15-41 mm, þyngd 9 kg.

533230510

54909831

Almennt verð: 32.995

Almennt verð: 14.995

Tilboðsverð

67.496

20%

Herregård tréolía XO

Viðarvörn fyrir gagnvarið efni, palla, girðingar og garðhúsgögn. Kemur í veg fyrir gráma og inniheldur sveppa- og mygluvarnarefni. Fæst í ljósbrúnu og glæru.

2.556 80602501-2

3l.

Almennt verð: 3.195

Auðvelt að versla á byko.is

21.746

25% afsláttur

49620201

Almennt verð: 28.995

50657511

Öll reiðhjól

Almennt verð: 89.995

25%

Hekkklippur

Léttar og þægilegar hekkklippur sem eru frábærar til að snyrta litla og miðlungsstóra runna.

MONARCH 320, ryðfrítt eldunarkerfi. Þrír ryðfríir brennarar. Mjög sterkar grillgrindur úr pottjárni.

Reiðhjól

26” götuhjól, 6 gíra með brettum, bögglabera og körfu.

(ekki rafmagns)

Tilboðsverð Rafhlöðuborvél

20%

Kolalaus mótor, borvél með höggi. Tvær 2Ah 18V rafhlöður og hleðslutæki, kemur í mjúkri tösku.

24.746 7133004375

Almennt verð: 34.995


6 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Stapaskóli í Reykjanesbæ tekur á sig mynd Bygging Stapaskóla í Reykjanesbæ gengur vel og er húsnæði skólans að taka á sig endanlega mynd. Þá eru hafnar framkvæmdir við skólalóðina sem er stór og mikil. Nýi skólinn í Innri-Njarðvík verður fyrir nemendur í 1.–10. bekk og þar verður einnig rekinn leikskóli ásamt því að vera menningarmiðstöð fyrir grenndarsamfélagið. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi með dróna yfir Stapaskóla og hluta byggðarinnar í Innri-Njarðvík í síðustu viku.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VARAHLUTIR

FARANGURSBOX

ÞVERBOGAR

REIÐHJÓLAFESTINGAR

HLIÐARSPEGLAR

TRAPPA

DÚKUR Í FORTJALD

KÆLIBOX

BÓNVÖRUR

NEYSLUGEYMAR

HLEÐSLUTÆKI

STRAUMBREYTIR

DRÁTTARBEISLI

STÓRVERSLUN DVERGSHÖFÐA 2 110 REYKJAVÍK S. 535 9000

Vatnagarðar 12 104 Reykjavík S. 535 9000

Dalshrauni 17 220 Hafnarfirði S. 555 4800

Hafnargata 52 260 Reykjanesbæ S. 421 7510

Hrísmýri 7 800 Selfossi S. 482 4200

Furuvöllum 15 600 Akureyri S. 535 9085

Sólvangi 5 700 Egilsstöðum S. 471 1244


8 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Nesvellir í Reykjanesbæ

Samið um byggingu nýs 60 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ

Samið hefur verið um byggingu nýs 60 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu fyrir nokkru samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili. Gert er ráð fyrir að heimilið verði tekið í notkun um mitt ár 2023.

Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

SIGRÚN ERLA HELGADÓTTIR, Vallarbraut 6, Reykjanesbæ,

lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 11. júlí í faðmi fjölskyldunnar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 29. júlí kl. 13. Ragnar Birkir Jónsson Guðmundur K. Birkisson Erla Guðjónsdóttir Valgerður Hrefna Birkisdóttir Eyjólfur Gísli Garðarsson Helga Magnea Birkisdóttir Ólafur Jóhannes Sólmundsson barnabörn og barnabarnabörn

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

„Þessi stækkun er stórt skref fyrir okkur Suðurnesjamenn, enda þörfin á fleiri hjúkrunarrýmum brýn. Þetta ár verður nýtt til undirbúnings á framkvæmdinni og 2. júlí síðastliðinn var til dæmis farið yfir tillögu að breytingum á deiliskipulagi og hún send áfram til Skipulagsstofnunar til endanlegrar afgreiðslu. Við gerum ráð fyrir að framkvæmdirnar hefjist af fullum krafti á næsta ári og að heimilið verði svo tekið í notkun um mitt ár 2023,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Nýbyggingin mun rísa við hlið núverandi hjúkrunarheimlis á Nesvöllum og verður samtengd því í samræmi við áherslur Reykjanesbæjar. Með tilkomu heimilisins fjölgar hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 30 en hin 30 rýmin koma í stað þeirrar rýma sem nú eru í notkun hjúkrunarheimilinu á Hlévangi sem verður þá lokað. „Þetta er gleðidagur sem markar upphafið að stórri og mikilvægri framkvæmd fyrir íbúa á þessu svæði. Hjúkrunarrýmum fjölgar umtalsvert með þessari framkvæmd sem er mikilvægt. Þá er ekki síður gott til þess að vita að hér verður aðstaða sem stenst kröfur um aðbúnað eins og best

Við gerum ráð fyrir að framkvæmdirnar hefjist af fullum krafti á næsta ári og að heimilið verði svo tekið í notkun um mitt ár 2023 ... verður á kosið, bæði fyrir íbúa og starfsfólk,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Áætluð stærð nýja hjúkrunarheimilisins er um 3.900 fermetrar og áætlaður framkvæmdarkostnaður er um 2.435 milljónir króna. Samkvæmt samningnum er framkvæmdin á höndum sveitarfélagsins. Reykjanesbær annast fjármögnun framkvæmdakostnaðar en heilbrigðisráðuneytið greiðir sveitarfélaginu 85% kostnaðarins á árunum 2020–2023 í samræmi við framvindu verksins. Sveitarfélagið mun greiða 15% af framkvæmdakostnaði.

Engar athugasemdir við deiliskipulag Nesvalla Engar athugasemdir bárust við tillögu að breytingu á deiliskipulagi Nesvalla vegna lóðanna Njarðarvellir 2 og Móavellir 1–13 vegna fyrirhugaðrar stækkunar á hjúkrunarheimili um 60 ný hjúkrunarrými. Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar hefur því samþykkt að senda tillöguna til Skipulagsstofnunar til endanlegrar afgreiðslu.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 9

Framkvæmdir við Sundmiðstöðina taka fjóra mánuði Framkvæmdir við útisvæði Sundmiðstöðvar í Keflavík eru að fara af stað. Verkinu verður skipt í þrjá áfanga. Í fyrsta áfanga verða rennibraut og steypt áhorfendasvæði rifin. Byggðir verða tveir nýir heitir pottar og einn kaldur pottur. Í áfanga tvö verða gufubað og útiklefi rifið. Byggðir tveir útiklefar, ný sána og ný vatnsgufa. Í áfanga þrjú er svo komið að því að setja upp nýjar rennibrautir. Reykjanesbær hefur samið við Framkvæmda­félagið Arnarhvol um framkvæmdina.

Svona munu rennibrautirnar líta út.

Rennibrautirnar koma frá Polin í Tyrklandi en framleiðandi rennibrautanna hefur umsjón með uppsetningu á þeim. Verktími er áætlaður fjórir mánuðir og stefnt er að því að sundlaugargestir geti byrjað að nota nýja aðstöðu föstudaginn 30. október næstkomandi. Ekki stendur til að loka sundlauginni meðan á framkvæmdum stendur og eru gestir beðnir velvirðingar á því ónæði sem framkvæmdin getur valdið.

FUELED BY PASSION

Ert þú rétti aðilinn fyrir okkur?

Courtyard by Marriott á Íslandi mun opna bráðlega og því erum við að leita eftir hæfu starfsfólki. Starfsmenn þurfa að búa yfir framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera stundvísir, lausnamiðaðir, skipulagðir og ábyrgðarfullir. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni til að vinna í teymi og leggja sitt af mörkum í að skapa góðan liðsanda. Krafa er um góða tungumálakunnáttu (enska skilyrði).

Yfirmatreiðslumaður | Excecutive Chef Nýr veitingastaður með óteljandi möguleika og því felur starfið í sér mikil tækifæri fyrir réttan aðila Viðkomandi þarf að að hafa ástríðu fyrir matreiðslu og búa yfir hæfni til að leiða og efla teymið sitt Reynsla af innkaupum og birgðahaldi æskileg

Starfsfólk á Veitingastað Þjónar Barþjónar Aðstoðarkokkar Aðstoðarfólk í eldhús Fullt starf og hlutastarf í boði

Yfirgestgjafi | Duty Manager Nýtt starf sem viðkomandi mun taka þátt í að móta og þróa Viðkomandi mun koma til með að vera leiðtogi í framlínu og staðgengill yfirmanna Víðtæk reynsla af þjónustustörfum og/eða metnaður til að ná árangri

Starfsfólk í Gestamóttöku Víðtæk reynsla og áhugi á þjónustustörfum Góð tölvukunnátta Dag- og næturvaktir

Starfsfólk á Fjármálasvið Sérfræðingur - viðurkenndur bókari eða jafngild reynsla Gjaldkeri - uppgjör og innheimta. Reynsla skilyrði

Ef þú hefur áhuga á sendu ferilskrá með kynningarbréf á netfangið job@courtyardkeflavikairport.is þar sem tekið er fram hvaða starf er sótt um. Umsóknarfrestur er til og með 31.07.2020 en við hvetjum þig til að senda umsókn þína við fyrsta tækifæri þar sem viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veita Sólveig Lilja Einarsdóttir Mannauðstjóri í síma 660 8454 og Hans Prins Hótelstjóri 660 8451 á almennum vinnutíma


10 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Helga Þórsdóttir

var ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar í ársbyrjun og hóf störf í byrjun febrúar. Helga er með brottfararpróf frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands ásamt því að hafa lokið M.A. í myndlist frá De l’ecole Nationale d’Arts de Cergy-Pontoise Mention og M.A. í menningarfræði frá Háskóla Íslands. Þá hefur hún einnig stundað nám í innanhússarkitektúr í Frakklandi og leiðsögu í Leiðsögumannaskólanum í Kópavogi. Helga starfaði í Byggðasafni Vestfjarða frá árinu 2016, m.a. sem forstöðukona, áður en hún kom til Reykjanesbæjar. Þá hefur hún einnig komið víða við í sýningarstjórn og textaskrifum um myndlist. Blaðamaður Víkurfrétta settist niður með Helgu í Gömlubúð þar sem safnstjórinn hefur skrifstofu og rætt var um sýn hennar á safnið sem hún er að taka við.

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

Bátasafn tekur breytingum Orðrómur hefur verið um það í bænum að bátasafn Gríms Karlssonar væri á förum úr bátasalnum þegar komið er inn í Duus Safnahús. Helga staðfestir þetta í samtali við Víkurfréttir en bátunum verður gert hærra undir höfði á sýningum á öðrum stað í Bryggjuhúsinu, sem er hluti Duus Safnahúsa. „Við Eiríkur [Jörundsson], forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar, erum sammála um það að bátasafnið er ekki að njóta sín nógu vel eins og það er. Bátasafninu hefur ekki verið miðlað. Þegar þú kemur þar inn þá er safnið eins og kirkjugarður. Það passar alls ekki að ganga í gegnum bátasafnið ef þú ert að fara inn á samtímalistasafn. Ég vil þessum bátum vel og að þeir séu sýndir í einhverju samhengi og með upplýsingum og með markvissum hætti. Fólk þarf að upplifa eitthvað meira en bara magn. Fólk þarf líka að upplifa sögu bátanna,“ segir Helga um bátasafnið.

Listasafnið gersemi í bæjarfélaginu Helga hefur ákveðnar skoðanir á listasafninu. „Mér finnst að það þurfi að koma fram og ég er ekki viss um að fólk geri sér grein fyrir því að þetta er eitt af fáum samtímalistasöfnum sem er viðurkennt safn. Hingað kemur fólk úr Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Reykjavík til að fara á listasafnið, það gerir sér ferð fyrir þetta safn. Listasafnið er gersemi í bæjarfélaginu sem ég myndi óska að fleiri myndu nýta sér betur og vissu betur af. Safnið hefur verið falið á bak við bátasafnið. Duushúsin eru svolítið eins og þeim hafi verið kastað þarna niður og hending hvar hlutirnir eru. Við viljum að þetta sé í lagi og viljum skýra hvar hvert einasta safn og stofnun er þar innanhúss, þannig að gestir okkar viti hvar þeir finna byggðasafnið og hvar þeir finni listasafnið. Við viljum setja upplýsingamiðstöðina og færa aðalinnganginn í gryfjuna sem er í miðju hússins. Þá er listasafn til hægri og byggðasafn til vinstri. Með þessu verðum við sjálfstæðari með hvað við viljum setja upp og skemmtilegra fyrir fólk að koma þarna inn. Það er erfitt fyrir listamenn að tjá sig í þessu rými eins og það er í dag, þegar allt er ofan í öllu.“

Örari sýningardagskrá – Hvert stefnir þú með Listasafn Reykjanesbæjar? „Við hjá listasafninu verðum með mun örari sýningardagskrá heldur en áður. Hér voru að jafnaði um fimm nýjar sýningar á ári en ég stefni að því að hér opni nýjar sýningar á sex vikna fresti. Þá verður líka sú breyting að hingað til hefur verið gefinn út bæklingur með hverri sýningu. Það hafa fáir verið að kaupa þennan bækling þannig að í framtíðinni verður gefin út árbók Listasafns Reykjanesbæjar þar sem allar sýningar ársins verða teknar til umfjöllunar.

Aðra

með ný


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 11

ar áherslur

ýjum safnstjóra


12 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Á sýningunni Af hug og hjarta er að finna tilraunakennd vídeóverk eftir Harald Karlsson. Frá árinu 2014 hefur Haraldur verið að vinna verk í vídeó sem byggja á segulómmyndum af heila og hann kallar einfaldlega Heili (Brain).

Ég vil halda áfram að tryggja að Listasafn Reykjanesbæjar sé þekkt samtímalistasafn. Að halda uppi þeim standard er heilmikil vinna. Ég vil ekki bara tryggja það, heldur gefa í og að við séum best. Valgerður Guðmundsdóttir fv. menningarfulltrúi Reykjanesbæjar og Helga Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Þetta mun einnig hjálpa til þegar verið er að vinna rannsóknir eða annað, þá eru þetta ekki textar sem týnast inni í einum bækling, heldur fara þeir inn í ritröð. Það er mikilvægt fyrir okkur sem listasafn, sem er akademísk stofnun, að hver einasta sýning er birting og hver einasta sýning er rannsókn, þannig að við viljum ekki að svona hlutir hverfi. Við viljum auðvelt aðgengi að öllum þessum sýningarupplýsingum. Með því að fjölga sýningum vonast ég einnig til þess að fólk í nærsamfélaginu komi oftar á safnið og njóti. Ég held reyndar einnig að það muni

gerast við breytingar hér innanhúss. Safnið er falið í dag.“

Listasafn Reykjanesbæjar verði áfram þekkt samtímalistasafn – Hver var þín sýn á Listasafn Reykjanesbæjar þegar þú sóttist eftir þessu starfi? „Ég var búin að þekkja þetta safn lengi, þar sem ég hef verið hluti af þessari senu í einhver þrjátíu ár. Ég hafði oft sótt safnið heim og alla tíð. Ég vil halda áfram að tryggja að Listasafn Reykjanesbæjar sé þekkt samtímalistasafn. Að halda uppi þeim standard er heilmikil vinna. Ég vil ekki bara tryggja það, heldur gefa í og að við séum best. Ég hef ekkert minni metnað en það. Þegar við náum að byggja upp athygli þá vil ég að foreldar komi inn á safnið með börn sín. Þegar breytingarnar hafa verið gerðar vil ég geta sett upp vinnustofur fyrir börn um helgar og að fólk geti sett sig í þær stellingar að það sé bara hversdagslegt að fara á listasafn. Það sé bara hluti af daglegu lífi og þjónustu í sveitarfélaginu. Það eru uppi hugmyndir um að hafa jóga og ýmislegt fleira innan listasafnsins. Þegar þú ert með sýningu sem gefur umhverfi sínu eitthvað, þá er markmiðið að sem flestir komi inn í það umhverfi og njóti þess. Við yrðum með aðra viðburði, sem ekki endilega eru listviðburðir, í listasalnum sem er með sýningu uppi, þegar það er hægt, er eitthvað sem ég vil líka gera.“


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 13

Fjölnota rými Helga segir að fremra rýmið, sem nú hýsir bátasafnið, yrði fjölnota rými fyrir margskonar uppákomur. Hún vill t.a.m. koma upp bókaklúbbi sem myndi hittast og lesa saman íslensku listasöguna sem nýlega var gefin út. Hún segist vilja fá höfunda kaflanna, sem allir eru á lífi, til að koma og fara yfir sitt efni. Samtímalistasöfnin á landsbyggðinni eru í Reykjanesbæ, í Árborg og á Akureyri og eru alveg á pari við bestu söfnin á höfuðborgarsvæðinu. „Það þarf sterk bein í sveitarfélagi til að bjóða upp á samtímalistasafn og standa með því,“ segir Helga og bendir á sama tíma á að listasafn sé ekki félagsmiðstöð. Íbúar hugsa með sér hvers vegna hún Gunna sem býr í sveitarfélaginu fái ekki að sýna í listasafninu. Það fær hún hins vegar ekki fyrr en hún hefur farið í nám í einhverju tengdu listinni og sýnt ákveðið lengi að listasafnið veitir henni athygli. „Hins vegar viljum við allt gera fyrir bæjarbúa til að koma þeim á þann stað að þeir eigi möguleika á sýningu í safninu og hjálpa þeim að komast þangað og það er annað mál. Þú byrjar ekki á því að sýna í listasafni. Það er ákveðinn heiður að komast þangað inn og góðir

Frá sýningunni Innskot sem opnaði í byrjun maí í Listasafni Reykjanesbæjar. listamenn eru ekki alltaf að sýna í söfnum. Þeir fá bara nokkur svoleiðis tækifæri yfir ævina, oftast. Það er til mikils að vinna fyrir listamann að fá sýningu á listasafni og er gífurlega stórt mál. Þetta er í raun áratuga ferli listamannsins og að vera í samhengi við heimslistina til að fara inn á slíkt safn. Við erum

þannig safn og þessi örfáu söfn á landinu. Það eru sveitarfélög nálægt okkur í stærð sem eru ekki að standa svona vel að hlutunum eins og Reykjanesbær og það er í lagi að tala um það að við erum meira en rokkbær,“ segir Helga og hlær. „Menningin hérna er meira

en Kanamenning. Það á líka við um byggðasafnið. Þetta er aldagamall útgerðarstaður og héðan koma líka skáld og rithöfundar.“

Aðrar áherslur Spurð hvort breyting verði á stefnu safnsins segist Helga vera frekar

T ILLAG A A Ð B R E Y T I N G U Á A Ð A L SKI PU L AG I SA N D G ER ÐIS B ÆJAR 20 08 -20 2 4 O G T ILLAG A A Ð D E I L I SKI PU L AG I F YRI R N ÝJA N L EI KS KÓLA VIÐ BYGGÐAVE G Bæjarráð Suðurnesjabæjar samþykkti á fundi sínum 24. júní 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008-2024 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Samhliða er auglýst tillaga að deiliskipulagi fyrir leikskóla norðan við Byggðaveg. skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 auk óverulegrar breytingar á deiliskipulagsmörkum Lækjamóta. TILLAGA AÐ BREYTINGU Á AÐALSKIPULAGI - SVÆÐI FYRIR ÞJÓNUSTUSTOFNANIR VIÐ BYGGÐAVEG Breytingin felst í að 1 ha. svæði norðan við Byggðaveg sem skilgreint er sem opið svæði verður skilgreint sem svæði undir þjónustustofn­ anir. Jafnframt er mörkuð ný stefna um staðsetningu leikskóla í Sandgerði þar sem fallið er frá fyrirhugaðri staðsetningu leikskóla við Króks­ kotstún/Landakotstún og þess í stað verði nýr leikskóli staðsettur norðan við Byggðaveg (L3). TILLAGA AÐ DEILISKIPULAGI - LEIKSKÓLI VIÐ BYGGÐAVEG OG BREYTING Á DEILISKIPULAGSMÖRKUM LÆKJAMÓTA Deiliskipulagssvæðið er um 1 ha. að stærð og staðsett norðan við Byggðaveg á svæði fyrir þjónustustofnanir, sbr.breytingu á aðalskipu­ lagi Sandgerðisbæjar 2008­2024 sem auglýst er samhliða tillögu þessari. Tillagan gerir ráð fyrir nýjum leikskóla allt að 1.100 m2 að stærð á 8.200 m2 lóð. Jafnframt eru gerðar óverulegar breytingar á deiliskipulagi íbúðasvæðis við Lækjamót sem felst í að mörk skipulagssvæðis eru færð suður fyrir Byggðaveg á kafla við gatnamót Lækjamóta. Tillögurnar, ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu verða til sýnis á bæjarskrifstofunni í Sandgerði, Vörðunni, Miðnestorgi 3, frá og með miðvikudeginum 15. júlí n.k. til til mánudagsins 31. ágúst 2020 og hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík. Tillögurnar er einnig til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins www.sudurnesjabaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til til mánudagsins 31. ágúst 2020. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa með tölvupósti á jonben@sudurnesjabaer.is, eða á bæjarskrifstofuna í Garði, b.t. skipulagsfulltrúa, Sunnubraut 4, 250 Garður.

Virðingarfyllst, Jón Ben. Einarsson, skipulagsfulltrúi


14 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

vill setja upp sýningu eftir hana en Björg var frumkvöðull í nýja málverkinu og það er fyrir milligöngu Aðalsteins að safnið fær gjöf frá hennar dánarbúi en Björg lést á haustdögum 2019. „Ég mun því setja upp sýningu á verkum hennar og á verkum lifandi listakvenna og setja upp ráðstefnur því tengt. Ég vil helst halda ráðstefnu í tengslum við hverja sýningu sem sett er upp. Sýning þarf að vísa út fyrir sjálfa sig og vera meira en bara upphengi Þetta er í fyrsta skipti sem ráðinn er safnstjóri sem sinnir bara þessu, þannig að það er eins gott að ég komi með eitthvað annað og meira en að setja bara upp sýningar. Það má alveg taka það fram að setja upp sýningar er ekki „bara“.“

Tók við á sérstökum tímum Frá sýningunni Innskot sem opnaði í byrjun maí í Listasafni Reykjanesbæjar.

„aggressive“ og hún hafi verið sýningarstjóri til fjölda ára. Aðalsteinn Ingólfsson hefur verið aðalsýningarstjóri Listasafns Reykjanesbæjar en Helga segist muni setja upp flestar sýningar sjálf. „Það verða aðrar áherslur innan samtíma-

listarinnar og miklu fleiri sýningar eftir lifandi listamenn, þær verða flestar þannig,“ segir Helga. Listasafn Reykjanesbæjar er um þessar mundir að taka við risastórum gjöfum. Ein þeirra er frá Björgu Þorsteinsdóttur og Helga

Helga segist ennþá vera að kynnast þeim listamönnum sem eru starfandi á svæðinu og hvernig hún sem safnstjóri geti hjálpað þeim að blómstra. Hún segist ekki sjá fyrir sér að sýna þá listamenn hér, heldur hjálpa þeim að setja saman sýningar sem gætu farið út fyrir svæðið og jafnvel út á land. Helga var ráðin safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar á sérstökum tímum. Hún hafði vart tekið við

Logi Höskuldsson, Helga Þórsdóttir og Áslaug Thorlacius við opnun á Innskoti þann 4. maí 2020.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 15

Gerðið, verk eftir Steingrím Eyfjörð í Stofunni í Duus Safnahúsum.

lyklavöldunum í Duus Safnahúsum þegar söfnunum var skellt í lás vegna kórónuveirufaraldurs. Aðspurð hvernig hún hafi nýtt þann tíma segist Helga aldrei haft eins mikið að gera á ævinni og hlær. „Það var lokað hjá okkur í fjórar vikur og þann tíma nýtti ég til að skipuleggja nýja sýningu og á þeirri sýningu þurfti ég að fá lánað hvert og eitt einasta verk. Þetta var sýning Áslaugar Thorlacius og Loga Höskuldssonar. Loji er örugglega einn eftirsóttasti listamaður á Íslandi í dag og hann liggur ekki á lager með eitt einasta verk. Þannig að verkin sem voru á sýningunni voru fengin að láni eftir að ég hafði skrifast á við einstaklinga og fór heim til þeirra og tók myndirnar niður af veggjum. Þá fékk ég lánuð verk eftir Áslaugu hjá Listasafni Íslands og að fá lánuð verk hjá listasafni er yfirleitt þriggja mánaða afgreiðslubið. Þetta náðist allt í tíma og var mikið mál. Svo skrifaði ég líka sýningarstjóratexta, setti sýninguna upp og við vorum fyrsta listasafnið sem opnaði eftir COVID-19 með sýningu 4. maí.“

Áfallalandslag til umfjöllunar á Ljósanótt – Nú er svo eitthvað allt annað í gangi í listasalnum með videolistaverki en er svo Ljósanótt næst? „Já, þá opnar næsta sýning og þar vil ég minna fólk á á hverskonar jarðfræðisvæði við búum. Náttúran hefur heldur betur gert vart við sig á þessu ári. Mín stefna er að við eigum alltaf að vera í samtali við umhverfi okkar og samtímann. Listin er tungumál og listin er líka spegill af umhverfi okkar. Það er áhugavert að reyna að draga umhverfið fram eins hratt og hægt er

til að sjá hverning við fjöllum um þessa atburði einmitt núna. Ég er með fimm listamenn sem eru þekktir fyrir að vinna með náttúruvá. Vinnuheiti sýningarinnar er Áfallalandslag. Listafólkið er að vinna að verki fyrir sýninguna sem fjallar sérstaklega um þennan stað og landslagið hér og þá vá sem steðjar að okkur í þessari náttúru.“ Á ljósanótt verður einnig sýning um Daða Guðbjörnsson sem er að gefa Listasafni Reykjanesbæjar um 400 grafíkteikningar en Aðalsteinn Ingólfsson er sýningarstjóri þeirrar sýningar. Þá er sýning sem heitir 365 en gefið hefur verið út dagatal með því nafni þar sem er á hverjum degi nýr listamaður. Hugmyndin með þeirri sýningu er að sýna tíðaranda í myndlistinni.

Aðsóknin meiri en áður Helga segir það vera stefnu að auka aðsókn að safninu og það sé að takast. Aðsókn sé meiri nú en áður og það ráðist líka af því að það séu góðar sýningar í gangi. Þá er ókeypis aðgangur að safninu í sumar en ekki er ákveðið hvernig það verði til framtíðar. Aðgangseyrir skiptir rekstur safnsins í raun litlu máli í heildarmyndinni. Helga segir að mikli fleiri Íslendingar séu að koma á sýningarnar nú í vor og sumar en áður. Listahátíð barna féll niður í vor vegna COVID-19 en það verkefni verður áfram á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og stefna á að gera því enn hærra undir höfði. Safnið hefur m.a. stofnað rás á efnisveitunni Youtube þar sem má finna myndbönd um þau verkefni sem börn unnu að í vor og hefðu verið sýnd í Listasafni Reykjanesbæjar ef ekki hefði komið til heimsfaraldurs. Þá eru þar einnig viðtöl við listamenn og sýningarstjóra.

Frítt á söfnin í sumar Það er góð hugmynd að nota tækifærið og skoða söfnin okkar í sumar. Það eru fjölbreyttar og áhugaverðar sýningar í boði sem engin ætti að láta fram hjá þér fara. Það er opið alla daga vikunnar.


16 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Stærra og efniSmeira blað í hverri viku!

Réttað í Þórkötlustaðaréttum í Grindavík á laugardaginn R

éttað verður í Þórkötlustaðaréttum í Grindavík laugardaginn 17. september kl. 14:00. Að vanda verður margt um fé og fólk. Haustmarkaður handverksfólks verður starfræktur á svæðinu en þar verður ýmislegt skemmtilegt á boðstólum. Að sögn Þorsteins Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Grindavík-

urbæjar, hefur verið mjög góð aðsókn í réttirnar undanfarin ár. „Þórkötlustaðaréttir er afar vinsælar og margir koma langt að. Brottfluttir Grindvíkingar nýta tækifærið til þess að heimsækja heimabyggðina og þá fjölmenna bæjarbúar og mér finnst áhuginn fyrir réttunum hafa aukist gríðarlega undanfarin ár, allir eru velkomnir. Skemmtileg

stemmning er í réttunum og handverksmarkaðurinn hefur mælst vel fyrir. Vonandi sjáum við sem flesta og eru allir Suðurnesjabúar hjartanlega velkomnir. Það er upplifun fyrir krakkana að koma hingað en þeir geta m.a. farið á hestbak en Hestamannafélagið Brimfaxi í Grindavík sér um það á milli kl. 14 og 16,“ segir Þorsteinn.

Myndarlegt fjalla-gullregn vf.is eignast afkvæmi

nar töð 10

Sextíu ára gamalt fjalla-gullregn í garði við Greniteig 9 í Keflavík hefur að öllum líkindum eignast afkvæmi. ÚtiFI íMhorni á malbikuðu stæði við verslun M T U d AGU RI n n 15. S e P T e M b e R 2 01 1 • 3 6. T ö l U b l A ð • 3 2 . á R G A n G U R Krambúðarinnar við Hringbraut í Keflavík hefur gullregn skotið rótum og blómstrar fallega þessa Dæmdur fyrir kanna›› Gisting ›› Sportið dagana. Telja verður líklegt að gullregnið við Kram- bisræktun og brot Gistiheimilið Frábært að skora 1x6 með sálþess á Greniteignum í fyrsta leik búðina sé afkvæmi og að það á vopnalögum éraðsdómur hafi sáð sér.› Síða 8-9 › Síða 15 Víkurfréttir Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

leyssjum

landinu %. Mest ðurnesjanburði a. atvinnubæ, fjölvæðisins vinnu. Í anns atavík eru eru 77 á 72 í Vog-

di kir

Stærra og efniSmeir

a blað í hverri viku!

Réttað í Þórkötlustaðarét tum í Grindavík á laugarda R ginn

éttað verður í Þórkötlustaðaréttum í Grindavík urbæjar, hefur verið mjög góð að- stemmning er í réttunum og handsókn í réttirnar undanfarin laugardaginn 17. september ár. verksmarkaðurinn hefur kl. „Þórkötlustaðaréttir mælst vel 14:00. Að vanda verður er afar vinsæl- fyrir. Vonandi margt sjáum við sem flesta fé og fólk. Haustmarkaður um ar og margir koma langt að. Brott- og eru allir Suðurnesjabúar hand- fluttir Grindvíkingar hjartverksfólks verður starfræktur nýta tækifærið anlega velkomnir. Það er upplifá til þess að heimsækja svæðinu en þar verður ýmislegt ina og þá fjölmenna heimabyggð- un fyrir krakkana að koma hingað skemmtilegt á boðstólum. bæjarbúar og en þeir geta m.a. farið á hestbak Að sögn Þorsteins Gunnarsson- mér finnst áhuginn fyrir réttunum en Hestamannafélagið Brimfaxi ar, upplýsingafulltrúa Grindavík- hafa aukist gríðarlega undanfarin Grindavík í sér um það á milli kl. 14 ár, allir eru velkomnir. Skemmtileg og 16,“ segir Þorsteinn.

Víkurfréttamynd: HILmar BraGI BÁrÐarSOn Auglýsingasíminn er 421 0001

vf.is

FIMMTUdAGUR Inn

›› Heilsa

15. SePTeMbeR 2011 • 36. TölUbl Að • 32. áRGAnGUR

›› Gisting

Birgitta opnar heilsumiðstöð

›› Sportið

Gistiheimilið 1x6 með sál

› Síða 10

Dæmdur fyrir kannabisræktun og brot á vopnalögum

Frábært að skora í fyrsta leik

› Síða 8-9

Mesta atvinnuleysið á Suðurnesjum

› Síða 15 Víkurfréttamynd: HILmar

BraGI BÁrÐarSOn

S

kráð atvinnuleysi á landinu í ágúst 2011 var 6,7%. Mest var atvinnuleysið á Suðurnesjum eða 10,4% í samanburði við 11,4% í ágúst í fyrra. Á Suðurnesjunum er atvinnuleysi mest í Reykjanesbæ, fjölmennasta bæjarfélagi svæðisins þar sem 831 eru án atvinnu. Sandgerði eru 124 manns Í atvinnulausir og í Grindavík eru þeir 106. Í Garðinum eru 77 á atvinnuleysisbótum og 72 í Vogum á Vatnsleysuströnd. Á Suðurnesjum eru 606 konur án atvinnu og hefur fækkað um 23 frá því í ágúst í fyrra. Karlmennirnir eru 604 og hefur þeim fækkað um 73 frá því í fyrra.

14. tölublað • 32. árgangur

Æsispennandi körfuknattleikir Víkurfréttir ehf.

Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

• Fimmtudagurinn 7. apríl

2011

Lögbann á nafn Icelandair Hotel

L

ögbannsb eiðni Hótels Keflavíkur gegn Flughóte l i o g Ic e l andairhotels var tekin fyrir sí ð a st l i ð i n n föstudag hjá Sýslumanninum Opið allan í Hafnarfirði þar sem báðum aðilum var gert kleift að sólarhringin n koma sínum forsendum á framfæri. Eftir málflutning beggja aðila kógræktarfélag Íslands féllst sýslumaður á kröfu útnefndi tré árs- Guðjónsdóttur, og ins 2011 við hátíðlega athöfn beiðni Hótels Keflavíkur eiganda trésins, viðurkenningu. og 9 í Reykjanesbæ á þriðjudag. að Greniteig Árni Sigfússon, bæjarstjóri samþykkti lögbann á nýtt Reykjanesbæjar, nafn tegundinni fjallagullregn Tré ársins er af flutti einnig ávarp af þessu Flughótels sem tók strax tilefni. Þau eru öll (Laburnum alp- á myndinni gildi inum) og gerir sérstaða og hótelinu þar með gert þess og fegurð það barnabarni ásamt Sigurði Borgari Bjarnasyni, að taka vert útnefningar. Þetta niður skilti hótelsins og fjarlægja Sigrúnar en hann býr einnig er í fyrsta skipti sem að Greniteig 9. tré á Suðurnesjum verður nafnið Það erIcelandair háspenna Hotel í körfuboltanum fyrir valinu en Skógræktarfélag Keflavik í Reykjanesbæ þetta tilteknaþessa Morg af heimasíðu Íslands tré úrslitum Iceland dagana. þykir og annars útnefnir Keflavík fyrirtaks unveárlega Tré staðar á Express-deildar og KRum dæmi eigastársins. við í undankarla í körfuknattleik hvernig rðarEr útnefningunni ætlað netinu. trjágróður getur Oddaleikur matsað beina Í framhaldi og staðan verður mun vaxið í viðureign í viðureign Hótel liðanna og dafnað eðill sjónliðanna umeralmennings 2:2. í KR-heimilinu suður með sjó þrátt Keflavík Aðeins að því gróskumikla í úrslitaviðureign í Reykjavík höfða staðfestingarmál fyrir erfiðí skilyrði. kvöld. Spennan erunnið Keflavíkur og Njarðvíkur Subway í boði ástarfi sem ekki minni Magnús íGunnarsson, kvennaboltanum. fyrir fyrirdómstólum Keflavík eftir formaður en tvo Þar staðan reyndar orðiner um land allt í trjá- ogFitjum sú afgreiðsla skógrækt og æsispennandifélags háspennuleiki. KeflavíkurstúlkurerSkógræktarbenda á 2:0 menningarlegt gildi einstakra getur tekiðmeð kvenna 4- 8 mánuði. ávarp og veitti sigri á Njarðvíkurstúlkum Íslands, flutti getaSigrúnu trjáa um orðið Íslandsmeistarar allt land. í Keflavík

Tré ársins er gullregn á Greniteig S Fitjum

Das Auto.

H

éraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrítugan karlmann úr Reykjavík í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun og brot á vopnalögum. Ræktunin átti sér stað í húsnæði í Reykjanesbæ. Rúm 1,2 kíló af kannabislaufum grömm af maríjúana fundust og 355 við í íbúð mannsins í Reykjanesbæ húsleit þann 8. desember í fyrra. Þá fannst skammbyssa af gerðinni Parabellum í skúffu í var í svefnherbergi íbúðarinnarkommóðu sem við húsleit. Maðurinn var ekki með leyfi fyrir byssunni.

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

TM

14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011

Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.

- sjá nánar á bls. 23

annað kvöld, föstudagskvöld.

NÝTT

SUMARDEKK OG FELGUR Á ALLAR GERÐIR BIFREIÐA

VF-mynd: HBB

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND

K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is

| www.flytjandi.is | sími mi

525 5 7700 7 |

N1 GRÆNÁSBRAUT

Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg

Mjódd - Salavegur - Hverafold

989kr/stk. - Akureyri - Höfn - Grindavík

- Reykjanesbær

Tilboðsverð!

552

Meira í leiðinni

Easy MýkingarEfni 2l

339kr/stk. Tilboðsverð! Skráðu þig á póstlistann

á www.netto.is

06 konr fækkt í fyrra. og hef3 frá því

afn otel

Hótels lughótg Ic e l rhotels in fyrir Opið allan liðinn Úr Víkurfréttum 2011. nninum sólarhringinn báðum að koma mfæri. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. gja aðila kógræktarfélag Íslands útnefndi tré árs- Guðjónsdóttur, eiganda trésins, viðurkenningu.

Tré ársins er gullregn á Greniteig TM

H

Reykjaness hefur dæmt þrítugan karlmann úr Reykjavík í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun og brot á vopnalögum. Ræktunin átti sér stað í húsnæði í Reykjanesbæ. Fjalla-gullregnið hefur nokkrum Rúm 1,2 kíló af kannabislaufum og 355 sinnum komist ífundust fréttirviðVíkurfrétta. grömm af maríjúana húsleit í íbúð mannsins í Reykjanesbæ 8. VíkFyrst var sagt frá því á þann forsíðu desember í fyrra. Þá fannst skammbyssa af urfrétta 9. júlí árið 1987. gerðinni Parabellum í skúffu í kommóðu sem var„Það í svefnherbergi íbúðarinnar við húsleit. hefur löngum verið sagt að Maðurinn var ekki með leyfi fyrir byssunni.

tré þrífist ekki hér í vindbælinu, Suðurnesjum. Þó er nokkuð víða gott skjól þar sem sjá má myndarlegan trjágróður í görðum. Í flestum tilfellum er hér um að ræða algengustu trjátegundirnar s.s. Brekkuvíði og Alaskavíði. Í bakgarði að Greniteigi 9 í Keflavík má þó finna mjög sjaldgæfa trjátegund, svokallað fjalla-gullregn. Er vitað um fjölmarga sem reynt hafa ræktun þess en ekki gengið. „Gullregnið er erfitt til ræktunar hérna og það sem ég þakka hve vel „gullið“ mitt hefur dafnað er gott skjól. Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

Úr Víkurfréttum í júlí 1987. Tréð er að nálgast þrítugsaldurinn og hefur aldrei verið fallegra,“ sagði Sigurður Einarsson, eigandi fjalla-gullregnsins, í Víkur­ fréttum fyrir 33 árum síðan.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 17

Úti í horni á malbikuðu stæði við verslun Krambúðarinnar við Hringbraut í Keflavík hefur gullregn skotið rótum og blómstrar fallega þessa dagana. Telja verður líklegt að gullregnið við Krambúðina sé afkvæmi þess á Greniteignum og að það hafi sáð sér.

Úr Víkurfréttum í júlí 1999 Hann sagði einnig að hann væri búinn að klippa mikið af því í gegnum árin og hefði fyrir nokkru síðan gróðursett annað í garðinum, sem nú nær rétt yfir meterinn. Gamla „gullið“ er hins vegar jafn hátt húsinu sem það stendur við, u.þ.b. átta, níu metrar. „Mér finnst einnig merkilegt hve tréð hefur dafnað, þar sem lítil mold var sett yfir melinn þegar garðurinn var frágenginn á sínum tíma. Það var ekki sett nema um fimm sentimetra moldarlag. En ég er líka með góðan áburð á blettinn – set reglulega kúaskít á hann”, sagði Sigurður Einarsson í forsíðufrétt Víkurfrétta árið 1987. Gullregnið komst aftur í fréttirnar árið 1999. Þá var birt frétt um það 15. júlí og tréð að verða 40 ára gamalt. Aftur var rætt við Sigurð Einarsson, sem þá var nýorðinn 85 ára gamall, um tréð sem skartaði sínu fegursta og var í fullum blóma. Gullregn blómstrar aðeins ef sumarið árið áður var gott. Sumarið 1998 hefur því verið gott, því tréð var blómum prýtt í Víkurfréttum í júlí 1999. Aftur var flutt frétt af fjalla-gullregninu árið 2011 og þá á forsíðu Víkurfrétta. Að þessu sinni fékk tréð viðurkenningu sem tré ársins á Íslandi það árið en útnefningin var á vegum Skógræktarfélags Íslands. Þetta var í fyrsta skipti sem tré á Suðurnesjum fékk þá útnefningu. Fjalla-gullregnið þótti fyrirtaks dæmi um það hvernig trjágróður getur vaxið og dafnað suður með sjó þrátt fyrir erfið skilyrði. Nú fjöllum við aftur um gullregnið eða lítið afkvæmi þess, að haldið er, sem sprettur upp úr malbikinu við Krambúðina við Hringbraut í nokkurra tuga metra fjarlægð frá tré ársins 2011. Vonandi fær gullregnið við Krambúðina að vaxa og dafna áfram.


18 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Litríkur bær Reykjanesbær er að verða litríkur og risastórar veggjamyndir setja svip sinn á bæinn þetta sumarið. Listafólk og gjörningahópar setja mark sitt á bæinn þar sem hvert listaverkið á fætur öðru hefur orðið til síðustu vikur. Þá hafa jafnvel heilu göturnar verið málaðar í öllum regnbogans litum. Þeir Páll Ketilsson og Hilmar Bragi fóru um bæinn og mynduðu listaverkin. Fleiri verk eru í vinnslu og verður þeim gerð skil síðar. Njótið!

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 19

Fæddist með tvo hægri fætur Fjöllistahópurinn Hughrif í bæ málaði mynd af skessunni á vegg Svarta Pakkhússins í Reykjanesbæ í síðustu viku. Hópurinn fékk til liðs við sig myndlistarmanninn Brynjar Inga Lyngberg sem aðstoðaði við að koma hugmyndum hópsins á vegginn. „Eins og glöggir vegfarendur taka eftir má sjá að skessan fæddist með tvo hægri fætur og er dálítið hölt fyrir vikið. Hún er mjög stolt af fótunum sínum og finnst alls ekkert verra að hafa tvo hægri fætur. Hún er flott eins og hún er. Skessan er komin í sitt fínasta púss enda vildi hún gera sig fína til að fara niður í bæ,“ segir á Facebook-síðu Reykjanesbæjar.


20 // AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Bátar orðnir klárir fyrir veiðar á makríl Komið er fram í miðjan júlí, allir stóru línubátarnir eru orðnir stopp núna og því eru einu línubátarnir sem eru að róa núna um þessar mundir 30 tonna bátarnir, eins og t.d Einhamarsbátarnir og minni bátar. Aftur á móti þá fer að líða að því að fjör færist í Keflavík og jafnvel Sandgerði því að makrílveiðin fer að hefjast. Hún er reyndar hafin því að stóru uppsjávarskipin eru byrjuð á makrílveiðum og líka er frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK byrjaður á makrílnum. Enn sem komið er er makríllinn reyndar nokkuð djúpt úti og hefur ekki náð landi, eða í það minnsta verið kominn það nálægt að krókabátarnir geta byrjað veiðar. Nokkuð margir bátar eru orðnir klárir til veiða á makríl og í Keflavík voru fyrstu bátarnir sem

komu þangað Rán GK og Andey GK. Andey GK var búinn að liggja í slippnum í Njarðvík í allan vetur en þessi bátur var aflahæstur allra krókabáta á makríl árið 2018. Þá var Bjössi skipstjóri á bátnum en hann lenti í slysi um haustið 2018 og þurfti þá að hætta með Andey GK. Það sást vel hversu lunkinn fiskimaður Bjössi var því árið 2018 var Andey GK, eins og áður segir, aflahæsti makrílbáturinn á krókum en árið 2019 var Andey GK með neðstu bátunum sem veiddu makríl.

Netabátarnir hans Hólmgríms eru komnir á veiðar. Langanes GK og Maron GK. Báðir er að róa frá Sandgerði og hefur gengið nokkuð vel hjá þeim. Langanes GK kominn með 37 tonn í átta og mest 7,7 tonn og Maron GK 34 tonn í átta og mest níu tonn. Nú fer reyndar að líða að því að hinn stóri báturinn sem Hólmgrímur á, Grímsnes GK, verði klár til veiða en hann lenti í alvarlegri vélarbilun í febrúar 2020 og hefur ekkert róið síðan. Sunna Líf GK hefur landað 6,5 tonn í sex róðrum. Hjá dragnótabátunum þá kom Sigurfari GK með fullfermi til Sandgerðis því landað var úr bátnum 56 tonnum. Siggi Bjarna GK er með 37 tonn í tveimur,

Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is

Benni Sæm GK 35 tonn í tveimur og Aðalbjörg RE 31 tonn í fimm. Annars má segja að flestallir séu í fríi og þar á meðal ég en þessi pistill er skrifaður frá Laugum í Þingeyjarsveit þar sem ég er búinn að vera í sumarbústað í heila viku ásamt konu, börnum og pabba, Reyni Sveinssyni. Eins og gefur að skilja þá er enginn tenging við sjávarútveginn á Suðurnesjum við þennan stað en hægt er að fara til Húsavíkur og þar finnst ansi mikil tenging við útgerð og sjósókn á Suðurnesjum, nánar um það síðar.

ALDREI HLÉ! NÆSTI ÞÁTTUR

FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 21

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Suðurnesjaliðin hafa verið iðin við markaskorun á Íslandsmótinu í knattspyrnu undanfarið, við tökum stöðuna á þeim ásamt því að kíkja á svipmyndir frá Símamótinu þar sem yngstu flokkar stúlkna kepptu – og auðvitað voru efnilegustu stúlkurnar af Suðurnesjum með. Þá kíkjum við á árangur ÍRB í sundi, skoðum meistaramótin hjá GS og GSG, kynnumst 100 mílna hlaupi og fylgjumst með pari hjóla og synda hringinn um Ísland. Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is


22 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Lengjudeild kvenna:

Keflavíkurstúlkur halda toppsætinu

Dröfn Einarsdóttir skoraði þrjú gegn Fjölni og er markahæst í Lengjudeildinni. Hér er hún á fullri ferð í bikarleik gegn Aftureldingu fyrr í sumar. VF-mynd: Hilmar Bragi

Keflavík hefur farið mjög vel af stað í Lengjudeild kvenna þetta árið og það er engin launung að stelpurnar ætla sér upp um deild eftir þetta tímabil. Þær mættu í Grafarvoginn í fjórðu umferð og mættu Fjölnisstúlkum sem sátu í sjöunda sæti fyrir leikinn en Keflavíkurstelpur vermdu toppinn. Það var fyrirliði Keflavíkur, Natasha Moraa Anasi, sem reið á vaðið og skoraði fyrsta mark leiksins á 20. mínútu. Þá tók Dröfn Einarsdóttir sig til, reimaði á sig skotskóna og skoraði tvö mörk fyrir leikhlé (39’ og 42’). Hún bætti því þriðja við í síðari hálfleik og innsiglaði stórsigur Keflvíkinga sem hafa farið mjög vel af stað í Lengjudeildinni og eru með tíu stig eins og Tindastóll eftir fjórar umferðir með markatöluna 14:1. Þær Dröfn og Natasha eru markahæstar

leikmanna Lengjudeildar kvenna, Dröfn hefur skorað fimm mörk en Natasha fjögur. Keflavík lék einnig í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Keflavíkurstelpur fóru þá norður fyrir heiðar, á Akureyri, og mættu Þór/KA. Skemmst er frá því að segja að þegar dómarinn blés til leiksloka hafði aðeins eitt mark verið skorað og það höfðu norðanstúlkur skorað, því er Keflavík dottið úr leik í bikarnum.

Fyrirliðinn Natasha Moraa Anasi hefur skorað fjögur mörk fyrir Keflavík í Lengjudeildinni í sumar. Hér er hún í leik gegn Augnabliki í þriðju umferð Íslandsmótsins. VF-mynd: Jóhann Páll

ÖLL BLÖÐIN FRÁ 1980 OG TIL DAGSINS Í DAG Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

á timarit.is


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 23

2. deild kvenna:

Sex marka stórsigur Grindvíkinga Grindavík bauð upp á sjóðheita markasúpu á Grindavíkurvelli þegar heimakonur tóku á móti Álftanesi í fjórðu umferð í 2. deild kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Lokastaðan varð 6:0 fyrir Grindavík.

Grindavík byrjaði leikinn af krafti og gestirnir sáu aldrei til sólar. Staðan í hálfleik var 3:0 fyrir Grindavík. Una Rós Unnarsdóttir opnaði markareikninginn hjá Grindavík á tólftu mínútu. Eftir það tók Birgitta Hallgrímsdóttir við og raðaði inn

mörkum. Hún hafði skorað fimm mörk áður en flautað var til leiksloka. Tvö markanna gerði hún í fyrri hálfleik og bætti við þremur í þeim síðari. VF-myndir: Hilmar Bragi

Birgitta með fimm Víkurfréttir slógu á þráðinn til markamaskínunnar og heyrðu í henni hljóðið. – Þetta var enginn smá leikur hjá þér gegn Álftanesi, leyfðir Unu að skora eitt og sást svo bara um restina. Já, þetta var gaman en Una var geggjuð í þessum leik og átti þátt í flestum mörkunum. Við vinnum mjög vel saman. – Þið fóruð illa af stað í byrjun móts en hafið verið að koma til baka. Já, þetta byrjaði ekki alveg nógu vel hjá okkur en Ray er búinn að vera duglegur að láta okkur spila saman á æfingum og við erum búnar að ná miklu betur saman en í byrjun. Una Rós Unnarsdóttir var „geggjuð“ í leiknum, skoraði eitt og átti þátt í flestum hinna marka Grindavíkur.

– Þið ætlið ykkur upp, er það ekki? Jú, að sjálfsögðu. Það er ekkert annað í boði. Við höfum góðan tíma núna til að undirbúa næsta leik því þetta er níu liða deild og eitt lið situr alltaf hjá í hverri umferð, nú er komið að okkur. Við munum koma sterkar til baka þegar við mætum Sindra í næsta leik og ætlum að vinna þær. – Og hvað ætlarðu að setja mörg mörk þá? Það veit ég ekki [hlær]. Ekkert ákveðið, bara vinna leikinn.


24 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Lengjudeild karla:

Keflavík sigraði tveimur færri Það var baráttuglatt lið Keflvíkinga sem mætti Þór frá Akureyri á Nettóvellinum í fimmtu umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Keflvíkingar mættu einbeittir til leiks og hófu hann af krafti.

Adam Ægir lét vaða fyrir utan teig og skoraði fyrsta mark leiksins.

Það var á 10. mínútu að Adam Ægir Pálsson kom boltanum í netið, skot Adams virtist hættulítið en markmaður Þórsara gerði sig sekan um mistök sem kostaði mark. Adam Ægir var aftur á ferðinni á 29. mínútu þegar hann boltann gaf fyrir mark Þórs og þar var Helgi Þór Jónsson mættur til að afgreiða hann í netið, 2:0 fyrir Keflavík. Skömmu síðar fékk Frans Elvarsson að líta seinna gula spjaldið sitt í leiknum fyrir að toga leikmann Þórs niður, þar með var Frans rekinn í sturtu og Keflvíkingar manni færri það sem eftir lifir leiks. Við þetta jókst pressa Þórsara jafnt og þétt en án árangurs og Keflavík leiddi 2:0 í hálfleik. Síðari hálfleikur byrjaði ekki vel fyrir Keflvíkinga sem fengu dæmda á sig víta-

spyrnu á 48. mínútu sem Þórsarar skoruðu úr og minnkuðu muninn í eitt mark. Áfram hélt Þór að pressa og sókn þeirra þyngdist en Keflvíkingar þjöppuðu sér saman og vörðust vel. Keflvíkingar áttu sín færi þrátt fyrir að liggja mestmegnis í vörn og allt sem kom á rammann varði Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður Keflvíkinga og þeirra besti maður. Á 82. mínútu versnaði útlitið fyrir Keflavík þegar Kian Williams fékk reisupassann og Keflvíkingar tveimur færri síðustu mínúturnar en Þór náði ekki að nýta sér liðsmuninn og lauk leiknum 2:1 fyrir Keflavík sem lyfti sér upp í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með sigrinum.

Helgi Þór búinn að koma boltanum í netið.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Keflvíkingar æfðu golfsveifluna.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 25

Baráttugleði Keflvíkinga var til fyrirmyndar í leiknum. Ekkert gefið eftir.

Myndskeið með mörkunum úr leik Keflavíkur og Þórs

Keflvíkingar fögnuðu vel að leikslokum.

Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta

Hart sótt að marki Þórsara. VF-myndir: Hilmar Bragi


26 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Sindri

réttur maður á réttum stað

Sýndi stóleik og var verðskuldað valinn maður leiksins Það var ekki úr vegi að heyra í Sindra Kristni Ólafssyni, manni leiksins, eftir sigurinn á Þór en síðustu leikir Keflavíkurliðsins hafa vægast sagt verið ótrúlegir. – Jæja Sindri, nú eru tveir síðustu leikir heldur betur búnir að vera svakalegir og rosalega ólíkir. Já, mjög ólíkir. Þeir eiga ekkert sameiginlegt. – Þú áttir flottan leik síðast og valinn maður leiksins. Ertu ekki sáttur við þína frammistöðu? Jú, þrususáttur. Gott auðvitað að sækja þessi þrjú stig miðað við út í hvað málin voru komnir.

– Stórmunur á liðinu milli heimaleikja, hálfdaufir á móti Leikni en komið svo öskrandi í þennan leik. Hvað gerðist? Já, við lentum í ákveðnu stemmningsleysi á móti Leikni þótt við værum yfir, þeir eru með sterkt lið og gengu bara á lagið. Við söknuðum kannski leiðtogans Fransa inn á miðjunni í þeim leik og áttum í rauninni ekkert meira skilið, þótt við hefðum átt að nýta færi sem við fengum. Þetta var kannski ágætis áminning um að við löbbum ekkert í gegnum þetta Íslandsmót, það sést á úrslitum í deildinni – allir eru að vinna alla. Alla vega þessi topp

Sindri flýgur eftir boltanum sem small í slánni.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

... Keflavík er frábær vettvangur fyrir mig að vera á núna og ég er stoltur að vera að taka þátt í þessu enn eitt árið ...

átta lið. Það má líka hrósa okkur fyrir Grindavíkurleikinn þar sem við lentum tveimur mörkum undir, það væri auðvelt að brotna við mótlætið en við rifum okkur upp og sýndum hvers megnugir við erum, jöfnuðum og gáfumst aldrei upp. Mjög mikill karakter og hann endurspeglaðist í Þórsleiknum þar sem við lendum tveimur mönnum undir en klárum leikinn og löndum þessum stigum. – Þetta eru tvö ólík lið sem mæta á völlinn í síðustu tveimur leikjum, varnarlega séð. Þurfti Eysteinn ekki að byrsta sig eftir Grindavíkurleikinn? Það var enginn að missa sig yfir þessu í hálfleik, við tókum mjög fagmannlega á þessu. Við töluðum um það eftir leikinn að við hefðum áhyggjur af varnarleiknum. Þetta væri ekki nógu gott, þó við höfum fengið á okkur fjögur mörk þá fengum við fjórtán skot á rammann og það er bara of mikið. Við vorum ekki að leika nógu góðan varnarleik, vorum að gera kjánaleg mistök og það sást besýnilega í Þórsleiknum að við vorum búnir að fara vel yfir þetta. Þetta gekk töluvert betur, menn voru að fara í einvígin og vinna seinni boltann – og það munar helling um það. Það er málið.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 27

– Þú ert í toppformi núna, er það ekki? Jú, mér líður mjög vel og er alltaf að reyna að bæta mig. Ég vil ennþá ná langt og þó maður sé orðinn þetta gamall [23 ára] þá vill maður ennþá getað afrekað eitthvað í þessu (þarna benti blaðamaður Sindra á að Dino Zoff hafi verið fertugur þegar hann varð heimsmeistari með Ítölum, 23 ára væri enginn aldur fyrir markmann). Maður segir bara svona segir Sindri og hlær. Ég stefni lengra en Keflavík er frábær vettvangur fyrir mig að vera á núna og ég er stoltur að vera að taka þátt í þessu enn eitt árið. Við höfum ekkert falið það í undirbúningnum að við erum eitt af þessum liðum sem stefnir á annað af þessum sætum í efstu deild. Við megum ekki misstíga okkur oft, ég meina við munum tapa stigum en þá verðum við að koma strax til baka eins og við gerðum núna.

– Þið mætið Þrótti í næsta leik, það er væntanlega leikur sem má ekki vanmeta. Nei, lúmskerfiður leikur þar sem þeir eru búnir að tapa fyrstu fimm leikjum sínum og eru væntanlega dýrvitlausir að sækja einhver stig. Við verðum að fara af fullum huga í þann leik annars fer illa, þeir eru með fínan mannskap og við töpuðum fyrir þeim heima í fyrra. Þetta er skyldusigur en við megum ekki fela okkur á bak við það, við verðum að sækja þessi stig. Að lokum vil ég fá að hrósa stuðningsmönnum okkar, ég vil meina að við eigum bestu stuðningsmenn deildarinnar. Maður fann orkuna eftir Grindavíkurleikinn, hvað hún var frábær og hvað allir flykktust á bak við liðið. Frábært andrúmsloft og maður verður að hrósa öllu þessu liði sem nennir að mæta og horfa á okkur sama hvað.

Sindri leiðir Keflvíkinga í fagni inni í klefa eftir leik

Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta

... ég vil meina að við eigum bestu stuðningsmenn deildarinnar. Maður fann orkuna eftir Grindavíkur­ leikinn, hvað hún var frábær og hvað allir flykktust á bak við liðið ...


28 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Lengjudeild karla:

Grindavík sótti stig til Eyja Grindvíkingar mættu kokhraustir til Eyja þegar þeir sóttu ÍBV, efsta lið Lengjudeildar karla, heim á Hásteinsvelli í fimmtu umferð Íslandsmótsins. Fyrir umferðina höfðu Eyjamenn ekki tapa stigi en Grindvíkingar sýndu þeim enga virðingu og komust yfir á 23. mínútu með marki Stefáns Inga Sigurðarsonar. Grindavík leiddi í hálfleik 1:0. Á 67. mínútu náðu Eyjamenn að jafna með marki af dýrari gerðinni, þrumufleygur í samskeytin og úrslitin urðu því 1:1. Svekkjandi fyrir Grindvíkinga að missa leikinn í jafntefli en á sama tíma verður að segjast alveg eins og er að það er ekki sjálfgefið að sækja stig til Eyja.

Þú finnur allar nýjustu fréttirnar frá Suðurnesjum á

vf is Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Grindvíkingar lönduðu góðu stigi í Vestmannaeyjum. Myndirnar eru frá viðureign Grindavíkur og ÍBV í Mjólkurbikarnum fyrr í sumar. VF-myndir: Hilmar Bragi


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 29

Ótrúlegur nágrannaslagur Átta mörk í jafntefli UMFG og Keflavíkur í fjórðu umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu

Eins og sjá má á myndum þeirra Páls Ketilssonar og Guðmundar Sigurðssonar sem voru á leiknum höfðu markmenn beggja liða í nógu að snúast í fyrri hálfleik nágrannaslags Grindvíkinga og Keflvíkinga, varnir liðanna voru andlega fjarverandi en mættu til leiks í seinni hálfleik.

Kosning og kynning á kjarasamningi VSFK við SFV (Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu) Kosning um ný-undirritaðan samning VSFK við SFV fer fram á heimasíðu VSFK www.vsfk.is Rafræn atkvæðagreiðsla hófst kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 10. júlí og lýkur mánudaginn 20. júlí kl. 12.00. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu félagsins, Krossmóa 4, mánudaginn 10. júlí kl. 12.00 og lýkur föstudaginn 17. júlí kl. 15.00. Kynning á samningnum má finna á heimasíðu félagsins og eins verða kynningarfundir á íslensku og ensku. Kynningarfundir á íslensku verða haldnir á skrifstofu félagsins þriðjudaginn 14. júlí og fimmtudaginn 16. júlí kl. 16.00 og á ensku á sömu dögum kl. 17.15. Vinsamlegast látið vita sem fyrst ef þið hafið hug á að koma á fundinn svo við getum gert ráðstafanir vegna Covid-19. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér kosningarrétt sinn.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við félagið. Sími 421-5777, vsfk@vsfk.is eða í gegnum facebooksíðu félagsins. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis


30 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

2. deild karla:

Njarðvíkingar aftur á beinu brautina Leikurinn gegn KF fór rólega af stað og í raun var fyrri hálfleikur bragðdaufur í meira lagi. Nánast það eina markverða í fyrri hálfleik gerðist á 12. mínútu þegar Bergþór Ingi Smárason fékk óvænta sendingu inn fyrir vörn KF og afgreiddi boltann í netið, 1:0 fyrir Njarðvík.

Bergþór Ingi salla rólegur eftir að ha fa skorað fyrsta m Á efri myndinni er ark leiksins. boltinn á leið fram hjá markveði KF sem getur fátt an nað en að baða út öllum öngum.

Seinni hálfleikur byrjaði með látum, fyrst fengu Ólafsfirðingar tækifæri til að jafna þegar Njarðvíkingar björguðu nánast á marklínu. Skömmu síðar var mikill darraðadans upp við mark KF þar sem Ólafsfirðingar björguðu líka á línu eftir skot Sean de Silva en Atli Freyr Ottesen Pálsson hirti frákastið og skoraði (49’), 2:0 fyrir Njarðvík. Njarðvík virtist hafa tök á leiknum þótt gestirnir reyndu að bæta í sóknarleik sinn en á 67. mínútu varð Arnar Helgi Magnús­

son fyrir því óláni að skora í eigið mark, staðan 2:1 og leikurinn galopinn. Njarðvíkingar höfðu átt skalla í slá úr hornspyrnu skömmu fyrir sjálfsmarkið og fengu fljótlega eftir markið tækifæri til að bæta við þriðja markinu þegar Bessi Jóhannsson, sem var nýkominn inn á, komst í gott færi en skot hans rataði ekki á rammann heldur fór rétt framhjá. Sanngjarn sigur Njarðvíkinga varð útkoman en hefði lítið mátt út af bregða til að ekki færi illa.

Ari Már Andrésson með skalla í þverslánna. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 31

Atli Freyr skoraði seinna mark Njarðvíkinga eftir að KF bjargaði á marklínu.

Sean de Silva var nærri því að skora.

Bergþór Ingi var öflugur í leiknum, skoraði mark og var duglegur.

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDAFULLTRÚI Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf íþrótta- og tómstundafulltrúa. Íþrótta- og tómstundafulltrú gegnir lykilhlutverki í skipulagningu og umsjón með öllu tómstundastarfi í sveitarfélaginu, jafnt fyrir unga sem aldna. Forvarnir er mikilvægt leiðarljós í starfinu. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er tengiliður sveitarfélagsins við frjáls félagasamtök á vettvangi íþrótta og tómstunda sem starfa í sveitarfélaginu og ber ábyrgð á að rekstur sé í samræmi við fjárhagsheimildir og innan samþykktrar fjárhagsáætlunar. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Verksvið:

• Forstöðumaður Borunnar, félagsmiðstöðvar unglinga, og er næsti yfirmaður starfsfólks. Sinnir reglubundinni viðveru á opnunartíma samkvæmt nánara samkomulagi • Hefur umsjón með og veitir forstöðu félagsstarfs eldri borgara • Vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur grunnskólans, og hefur þar reglubundna viðveru þar sem tengslin við nemendur og starfsfólk eru efld • Er tengiliður sveitarfélagsins við félagasamtök sem eru með skipulagða íþrótta- og tómstundastarfsemi í sveitarfélaginu, á grundvelli samstarfssamninga milli sveitarfélagsins og viðkomandi félags

• Hefur umsjón með og samræmir allt forvarnarstarf, einkum er snýr að börnum og ungmennum • Er tengiliður og umsjónarmaður með verkefnunum Heilsueflandi samfélag og Barnvænt samfélag, sem sveitarfélagið tekur þátt í • Tekur þátt í skipulagningu og framkvæmd viðburða á vegum sveitarfélagsins, í samstarfi við menningarfulltrúa • Situr fundi Frístunda- og menningarnefndar og kemur að undirbúningi mála í samstarfi við formann hennar. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er starfsmaður nefndarinnar, auk menningarfulltrúa

Hæfniskröfur:

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði kennslu, íþrótta og tómstunda • Farsæl reynsla af íþrótta- og tómstundastarfi • Óbilandi áhugi á velferð íbúa sveitarfélagsins, og hæfni til að eiga góð og uppbyggileg samskipti við alla aldurshópa • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Áhersla á færni og lipurð í samskiptum, við alla aldurshópa

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Um fullt starf er að ræða. Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu. Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Starfsmannahandbók ásamt starfsmannastefnu sveitarfélagsins má sjá á heimasíðu sveitarfélagsins www.vogar.is Starfið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri, netfang asgeir@vogar.is Umsóknarfrestur er til 24. júlí 2020. Umsóknum skal skilað á netfangið skrifstofa@vogar.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að lokinni ráðningu.


32 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

2. deild karla:

Þróttarar sigruðu botnliðið þrátt fyrir brösuga byrjun Brynjar Jónasson skoraði jöfnunarmark Þróttar á Húsavík. VF-mynd: Hilmar Bragi

Hermann Hreiðarsson stýrði liði Þróttar í fyrsta sinn á afmælisdeginum sínum þegar Þróttur fór norður á Húsavík og mætti þar botnliði Völsungs. Afmælisdagurinn byrjaði ekki vel því leikurinn var varla byrjaður þegar Þróttarar lentu undir, aðeins nokkrar sekúndur liðnar. Þróttarar gáfust

ekki upp og undir lok fyrri hálfleiks brustu loks varnir Völsungs þegar Brynjar Jónasson skoraði og jafnaði leikinn (44’). Í síðari hálfleik kom Alexander Helgason boltanum í netið (64’) og tryggði Þrótti sigur og þrjú stig sem kom þeim í sjötta sæti deildarinnar.

Hermann Hreiðarsson tekinn við liði Þróttar Knattspyrnudeild Þróttar hefur gert samning við Hermann Hreiðarsson um að taka við þjálfun meistaraflokk Þróttar. Hermann á langan feril að baki sem leikmaður og spilaði á sínum tíma tæplega 500 leiki fyrir lið á Englandi, á að baki 89 leiki fyrir A landslið Íslands og var hann fyrirliði í sextán þeirra. Síðustu ár hefur hann komið að þjálfun, fyrst hjá ÍBV og nú síðast aðstoðarþjálfari Southend United. Þá verður Andy Pew áfram spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks, Andy stýrði liðinu í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Þórs Gestssonar sem lét af störfum þjálfara Þróttar af persónulegum ástæðum. „Við erum mjög ánægð með þessa ráðningu. Það fer gott orð af Hermanni sem er góður þjálfari. Stemmning, reynsla og gæði eru meðal þess sem hann er þekktur fyrir, það mun hjálpa okkur í því verkefni að festa okkur í sessi í 2. deildinni og byggja upp lið til framtíðar,“ segir Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar. „Þetta verður krefjandi verkefni en jafnframt spennandi og skemmtilegt. Ég er þakklátur fyrir tækifærið sem Þróttur Vogum er að veita mér. Ég er að taka við góðu búi frá Brynjari Gestssyni og núna er það mitt að halda áfram á sömu braut, byggja ofan á það sem hefur verið gert í vetur og síðustu leikjum. Leikmannahópurinn er gríðarlega spennandi og mikil gæði í hópnum. Eftir að hafa tekið fundi með Marteini og öðrum sem starfa fyrir félagið, þessi brennandi ástríða sem fólkið hefur fyrir félaginu þá varð ég að fá að vera þátttakandi. Nú er bara að vona að allir bæjarbúar snúi bökum saman og geri allt til að mynda stemmningu til að hjálpa liðinu í sumar,“ segir Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari Þróttar Vogum.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 33

2. deild karla:

Víðir vann á Dalvík

Lærisveinar Hólmars með mikilvægan sigur Íslandsmótið hefur ekki farið vel af stað hjá Víðimönnum í 3. deildinni í ár. Eftir fjórar umferðir höfðu þeir tapað þremur leikjum og unnið einn og sátu fyrir vikið í tíunda sæti deildarinnar. Markmið þeirra var að vera í efri hluta 2. deildar í sumar en Víðir teflir fram mjög breyttu liði frá síðasta tíma-

bili og spurning hvort leikmenn séu ennþá að læra inn á hvern annan. Varnarleikurinn hlýtur að vera áhyggjuefni hjá Hólmari Erni Rúnarssyni, þjálfara Víðis, en í síðustu tveimur leikjum fyrir Dalvíkurleikinn fékk Víðisvörnin níu mörk á sig, sex gegn Fjarðabyggð og þrjú gegn ÍR. Í viðtali

við Víkurfréttir eftir fyrsta leik í deildinni var hann einmitt ósáttur við hve auðveld mörk voru skoruð gegn þeim og eftir fimm umferðir hafa Víðismenn fengið flest mörk á sig , þrettán talsins, ásamt botnliðunum Dalvík/Reyni og Völsungi. Leikurinn á Dalvík byrjaði vel hjá Víðis­ mönnum og þeir komust yfir snemma í leiknum, þar var að verki Jose

Luis Vidal Romero á 4. mínútu. Edon Osmani, sem er á láni frá Keflavík, bætti um betur á 22. mínútu og tvöfaldaði forystu Víðis. Staðan 2:0 í hálfleik. Snemma í seinni hálfleik náðiDalvík/Reynir að minnka muninn með marki á 49. mínútu. Vörn Víðis hélt út leikinn og með því landaði Víðir mikilvægum stigum og hækkaði sig upp í níunda sæti á stigatöflunni.

ATVINNA

Romero skoraði fyrsta markið gegn Dalvík/Reyni. Hér er hann í leik Víðis gegn Ólafsfirðingum í annari umferð. Mynd: Facebook-síða Víðis

Blaðberi óskast hjá Morgunblaðinu. Einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Guðbjörg í síma 8609199


34 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

3. deild karla:

Reynismenn á markaskónum Reynir tók á móti Hetti/Huginn á BLUE-vellinum í dag í 3. deild karla og þar kom nýjasti liðsmaður Reynis við sögu. Magnús Sverri Þorsteinsson gekk frá félagaskiptum í Reyni á lokadegi félagaskiptagluggans og hann kom þeim yfir á 10. mínútu með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Fimm mínútum síðar bætti Magnús öðru marki við, nú úr vítaspyrnu. Staðan 2:0 fyrir Reyni í hálfleik. Magnús Magnússon bætti þriðja marki Reynismanna við á 76. mínútu en undir lok leiksins (87’) minnkaði Birkir Freyr Sigurðsson muninn með marki í eigið net. Úrslitin 3:1 fyrir Reyni og gaman að sjá Magnús Sverri Þorsteinsson aftur á takkaskónum en Magnús lék síðast með Keflavík í Inkassodeildinni árið 2016.

Lengi lifir í gömlum glæðum:

Magnús senuþjófurinn á BLUE-vellinum Magnús hafði þetta að segja eftir leikinn: „Já, það var gaman að skora tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum í fjögur ár – gaman að sanna fyrir sjálfum sér að það sé enn eitthvað í tánum. Það var ekki ætlunin að fara á völlinn en ég er að njóta þess að spila fótbolta og ekki skemmir fyrir að skora mörk. Reynisliðið er sterkt í ár og verður gaman að sjá hvar við endum í lok tímabils.“

Seinna mark Magnúsar kom úr vítaspyrnu. VF-myndir: Hilmar Bragi

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

orar hann fur engu gleymt, hér sk he nn ha að i nd sý s r nú Mag dinni reynir markvörðu yn m ri ef á og nu yr sp beint úr auka rs. knattarins ... án árangu Hattar/Hugins að ná til síðan 2016. Fyrsta mark Magnúsar


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 35

Leikir framundan: Lengjudeild kvenna: Keflavík - ÍA Nettóvöllurinn fim. 16/7 kl. 19:15 Afturelding - Keflavík Fagverksvöllurinn Varmá mið. 22/7 kl. 19:15 Keflavík - Víkingur R. Nettóvöllurinn þri. 28/7 kl. 19:15

Lengjudeild karla:

Gunnar Viðar Gunnarsson hleypur 100 mílur á Reykjanesi Gunnar Viðar Gunnarsson varð fyrstur til að hlaupa löglegt 100 mílna hlaup hérlendis, þegar hann lauk America – Europe Ultra-hlaupinu síðastliðna helgi. Hlaupið fór að öllu leyti fram á Reykjanesi og er leiðin samtals 165,2 km. Gunnar lauk afrekinu á 26 klukkustundum, 37 mínútum og 28 sekúndum og hljóp í einni lotu, með stuttu matarstoppi í Grindavík.

Þróttur R. - Keflavík Eimskipsvöllurinn fös. 17/7 kl 19:15 Grindavík - Fram Grindavíkurvöllur fös. 17/7 19:15 Grindavík - Afturelding Grindavíkurvöllur þri. 21/7 kl. 19:15 Leiknir F. - Keflavík Fjarðab.höllin mið. 22/7 kl. 19:00 Keflavík - Vestri Nettóvöllurinn sun. 26/7 kl. 14:00 Magni - Grindavík Grenivíkurvöllur sun. 26/7 kl. 14:00

2. deild kvenna: Grindavík - Sindri Grindavíkurvöllur lau. 25/7 kl. 14:00 Fram - Grindavík Framvöllur mið. 29/7 kl. 19:15

2. deild karla: Þróttur - Selfoss Vogaídýfuvöllur fös. 17/7 kl. 19:15 Víðir - Kári Nesfisk-völlurinn fös. 17/7 kl. 19:15 ÍR - Njarðvík Hertz völlurinn fös. 17/7 kl. 19:15 Þróttur - Fjarðabyggð Vogaídýfuvöllur mið. 22/7 kl. 19:15 Njarðvík - Víðir Rafholtsvöllurinn mið. 22/7 kl. 19:15 Dalvík/Reynir - Njarðvík Dalvíkurvöllur sun. 26/7 kl. 16:00 Kórdrengir - Þróttur Framvöllur mán. 27/7 kl. 19:15 Víðir - Haukar Nesfisk-völlurinn mán. 27/7 kl. 19:15

3. deild karla: Vængir Júpiter - Reynir Fjölnisvöllur fös. 17/7 kl. 20:00 Reynir - KFG BLUE-völlurinn mið. 22/7 kl. 20:00 Reynir - Sindri BLUE-völlurinn sun. 26/7 kl. 14:00

Þú finnur allar nýjustu íþróttafréttirnar frá Suðurnesjum á

vf is

„Útsýnið og landslagið er einstakt á þessari hlaupaleið, þetta var alveg geggjað. Maður gleymir sér á svona löngum hlaupum og þetta er bara gleði alla leið ef hausinn er rétt skrúfaður á,“ segir Gunnar Viðar Gunnarsson. Þetta er í fyrsta sinn sem America – Europe-hlaupið fer fram en stefnt er að því að gera hlaupið að árlegum viðburði á Reykjanesi. Hlaupið er á utanvegastígum, fjallvegum, ströndum og hrauni. Hlauparar upplifa sólsetur og sólarupprás í lengstu vegalengdunum og allir skokka á milli heimsálfa, yfir brúna sem liggur á plötuskilum Evrópu og Ameríku. Hlauparar geta valið vegalengd við þeirra hæfi en þær eru; 10 km, 30 km, 50 km, 100 km og 160 km eða 100 mílur. „Svæðið hefur allt upp á að bjóða til þess að halda svona hlaup, það er ekkert sem angrar mann nema blessuð krían,“ segir Gunnar Viðar.

M A TORKA ER FI S KEL DI S FYR IRT Æ K I Í G RI N DA V Í K OG EL U R FI S K Á U M HV ERFI S V ÆN A N HÁ TT Á LANDI VÉLSTJÓRI/VÉLVIRKI/TÆKNIMAÐ UR Félagið leitar að öflugum starfskrafti til að sinna viðhaldi og einföldum viðgerðum á hinum ýmsu vélum, dælum og tækjum sem félagið nýtir við fiskeldi sitt. FISKVINNSLA Félagið leitar að öflugum starfskrafti í flakasnyrtingu og fiskvinnslu í vinnslu félagsins í Grindavík. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á: matorka@matorka.is

M A TORKA I S A S U S TA I N A BLE AQ UAC ULT URE COM P A N Y I N G RI N DA V I K ENGINEER/MACHINE MAINTENANCE The company is looking for a future employee, who is experienced with machinery maintenance and can handle basic repairs of pumps and fish farming equipment. FISH PROCESSING The company is looking for a future employees in fish processing and trimming in the company's fish processing company in Grindavik. Please contact us by e-mail: matorka@matorka.is


36 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

SKEMMTU SÉR VEL Á SÍMAMÓTINU Keflavík og RKV (Reynir, Keflavík og Víðir) sendi samtals átján lið til keppni á Símamótinu. Í 7. flokki voru þrjú lið, í 6. flokki voru sjö lið og í 5. flokki voru átta lið. „Í 5. flokki vorum við með næstflest lið á eftir mótshöldurum í Breiðabliki. Það er semsagt mikill fjöldi hjá okkur og fer fjölgandi. Það er mesti árangurinn hvað eru margar öflugar stelpur hjá okkur,“ segir Sólrún Sigvaldadóttir, yfirþjálfari liðanna. Liðunum gekk mjög vel á mótinu. Keflavík 1 í 7. flokki vann sinn riðil og fékk bikar að launum. Í 6. flokki voru þrjú lið sem unnu sína riðla og fengu bikar. Keflavík 4, Keflavík 6 og Keflavík 7 ásamt því að Keflavík 2 og Keflavík 5 töpuðu naumlega úrslitaleik og fengu því silfur. „Í 5. flokki þá vorum við eins og ég sagði að framan með næstflest lið á mótinu. RKV 1 endaði í 5. sæti í keppni A-liða,“ segir Sólrún. Öll lið stóðu sig auðvitað mjög vel og sýndu mjög góða spilamennsku og mikla baráttu.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Á fimmtudeginum fyrir mótið héldu liðin sameiginlegt Keflavíkur/RKV grill til að mynda stemmingu fyrir mótinu og leikmenn meistaraflokks Keflavíkur heilsuðu uppá stelpurnar og hvöttu þær til dáða. Njarðvík sendi sex lið til keppni á Símamótið í ár. Tvö lið í 5. flokki, tvö í 6. flokki og tvö í 7. flokki. Alls fóru því hátt í fimmtíu hressar Njarðvíkur stelpur á mótið og skemmtu sér frábærlega. Ákveðið var að gista og taka þátt í öllu enda var mótsstjórn búin að vinna mjög flotta aðgerðaráætlun vegna Covid-19.

Smá samantekt á helginni hjá Njarðvík: 5. flokkur Lið 1 endaði í 1. sæti í sinni deild og fékk bikar. Lið 2 endaði í 2. sæti eftir tap í hörku úrslitaleik. 6. flokkur Lið 1 endaði í 6. sæti. Lið 2 endaði í 5. sæti. 7. flokkur Lið 1 endaði í 2. sæti eftir tap í hörku úrslitaleik. Lið 2 endaði í 1. sæti eftir hörkubaráttu í úrslitaleik. Einkunnarorð Njarðvíkur er Leikgleði-Samvinna-Dugnaður og stóðu stelpurnar sig frábærlega að mati þjálfara og voru félaginu til sóma. Grindavík sendi einnig lið til þátttöku á Símamótinu. Grindvíkingar komust ekki á verðlaunapall en allir skemmtu sér vel. Í þessari opnu eru myndir sem þátttakendur og foreldrar hafa sent okkur frá Símamótinu.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 37


38 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Hjóla og synd Svanur Már hjólar hringveginn og Birna syndir í öllum vötnum á sömu leið Svanur Már Scheving er mikill íþróttamaður í Reykjanesbæ og er í 3N þar sem hann er að hjóla, synda og hlaupa og hefur verið í þeim félagsskap í nokkur ár. Í vor fékk Birna Hrönn, kærasta hans, þá hugmynd að fara hringinn í kringum Ísland. Hún ætlaði að synda í öllum vötnum við hringveginn og bauð Svani að koma með. Hann ákvað því að slá til og hjóla hringinn. Birna dregur því tjaldvagn eftir hringveginum sem þau nota sem gistiaðstöðu en Svanur er að hjóla ríflega 100 kílómetra á dag, jafnvel alveg 140 kílómetra. Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

Þegar Víkurfréttir heyrðu í Svani var hann nýkominn á Reyðarfjörð og ferðalagið var búið að ganga vel. Hann sagði að það væru fáir ferðamenn á ferli. Hann hafi aðeins hitt á fimm hjólandi ferðamenn á leið sinni frá Reykjanesbæ og til Reyðarfjarðar. Hann var þá að ljúka við að hjóla 750 km. á sex dögum en leiðin sem Svanur fer um landið er 1.500 km. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Svanur og Birna ætla að gefa sér hálfan mánuð í hringferðina. Hún syndir í öllum vötnum sem verða á vegi þeirra. Á Facebooksíðum þeirra má sjá myndir og myndskeið þar sem Birna syndir m.a. í Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi og á fleiri stöðum í magnaðri íslenskri náttúru. Birna er vön sundkona, er heimsmeistari í sínum aldurs-

flokki í íssundi og er búin að vera í mörg ár í þessu. Selir og hvalir hafa alveg látið Birnu í friði þegar hún er að synda í sjó og vötnum en í einu sundi á hringferðinni gerði svanur, þó ekki Svanur Már, Birnu lífið leitt og réðst að henni. Hún komst þó ósködduð úr þeirri viðureign. Spurður hvernig sé að hjóla úti á vegunum í dag þá segir Svanur

að það sé mikið af Íslendingum á ferðinni. Svanur hefur haft þá reglu að fara af stað klukkan sex á morgnanna og umferðin sé ekki að byrja fyrr en um tíu leytið. Þau hafa hreppt allskonar veður á ferðalaginu. Suðurströndin var sólrík en á dagleiðinni að Reyðarfirði þá var mikill vindur. Svanur er að ná að hjóla á 25–30 km.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 39

da hringinn hraða en stundum hægar þegar mikill mótvindur er. - Hvernig er að upplifa náttúruna hjólandi? „Ég á ekki orð yfir það. Að upplifa náttúruna á þennan hátt og kyrrðina á morgnana og að vera einn með sjálfum sér. Landið er bara yndislegt. Ég er að njóta hverrar einustu mínútu.“ Svanur hefur sloppið við blöðrur og allt vesen á ferðalaginu. Hann segist hafa fengið góð ráð áður en haldið var í ferðina frá reynsluboltum en m.a. hafa nokkrir Suðurnesjamenn farið svona ferðir áður. Þá segir Svanur að Birna hugsi vel um hann á ferðinni. Hann sé stoppaður reglulega til að borða og drekka. Svanur segist borða góðan morgunmat, hafragraut, skyr og döðlur. Þá fær hann

núðlusúpu og lifrarpylsu þegar hann er hálfnaður hverja dagleið. „Orkurík fæða er það sem gildir,“ segir hann, enda sé brennslan mikil þegar það er hjólað. Suðurströndin er nokkuð flöt til að hjóla en þegar komið er á austufirðina og á norðurlandið þá er meira um brekkur. Svanur sagði þær vera tilhlökkun, því þegar búið er að hjóla upp brekku, þá sé líka hægt að láta sig renna niður og þá geti maður farið hratt. Svanur segir að fyrir svona hringferðalag þurfi að undirbúa sig vel bæði líkamlega og andlega. Það þarf að hafa orkuríka fæðu og mjög gott að hafa góðan ferðafélaga, það skipti öllu máli. Svanur gerir svo ráð fyrir að enda ferðalagið um komandi helgi en hann og Birna stoppuðu aukanótt á Akureyri um miðja vikuna, þar sem þau eiga bæði fjölskyldu. Félagar Svans úr 3N ætla að taka formlega á móti þeim

þegar þau koma aftur til Reykjanesbæjar á laugardag eða sunnudag. Myndirnar með umfjölluninni eru af Face­book-síðum þeirra Svans og Birnu og birtar með góðfúslegu leyfi.


40 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

ÍRB í 2. sæti á AMÍ

(aldursflokkameistaramóti Íslands) – hefur sigraði ellefu sinnum frá 2001 Aldursflokkameistarar ÍRB á AMÍ 2020: Denas Kazulis; 100 m skriðsund, 200 m skriðsund, 400 m skriðsund, 800 m skriðsund og 200 m fjórsund. Ástrós Lovísa Hauksdóttir; 100 m baksund og 200 m baksund. Eva Margrét Falsdóttir; 100 m bringusund, 200 m bringusund, 200 m fjórsund og 400 m fjórsund. Daði Rafn Falsson; 100 m bringusund og 200 m bringusund. Fannar Snævar Hauksson; 100 m flugsund, 200 m flugsund og 100 m baksund.

Aron Fannar, Steindór og Guðný Birna.

ÍRB varð í 2. sæti á aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi sem fram fór um þar síðustu helgi. „Mörg frábær sund voru á mótinu, margir titlar og mörg innanfélagsmet féllu og sú staðreynd segir okkur að við séum að gera vel,“ segir Steindór Gunnarsson, þjálfari hjá ÍRB.

Síðan lið Keflavíkur og Njarðvíkur sameinuðust árið 2001 hefur ÍRB unnið AMÍ-titilinn ellefu sinnum og aldrei lent neðar en í öðru sæti. Steindór segir að hvatningin, fjörið, umgengni og hegðun hjá sundfólki ÍRB hafi jafnframt verið til fyrirmyndar. ÍRB átti einn fulltrúa af stigahæstu sundmönnum mótsins en það var Denas Kazulis sem varð stigahæsti sveinninn á mótinu.

Systkinin Daði Rafn og Eva Margrét stóðu sig vel.

Lokastigastaða þriggja efstu félaga var eftirfarandi: SH 1008 stig ÍRB 811 stig Breiðablik 570 stig

Piltasveitin bætti piltamet í 4 x 100 m fjórsundi: Sveitina skipuðu Flosi Ómarsson, Kári Snær Halldórsson, Fannar Snævar Hauksson og Stefán Elías Berman Davíðsson.

Jafnframt setti piltasveit ÍRB met í piltaflokki í 4 x 100 m skriðsundi:

Freydís Lilja, Elísabet, Gabija Marija og Ástrós Lovísa.

Sveitina skipuðu Fannar Snævar Hauksson, Stefán Elías Berman Davíðsson, Aron Fannar Kristínarson og Alexander Logi Jónsson.

Meyjasveit ÍRB 4 x 50 m fjórsund: Sveitina skipuðu Ástrós Lovísa Hauksdóttir, Gabija Marija Savickaité, Elísabet Arnoddsdóttir og Freydís Lilja Bergþórsdóttir.

Denas Kazulis átti flott mót.

Innanfélagsmetin sem féllu á mótinu: Denas Kazulis; 200 m skriðsund og 400 m skriðsund. Eva Margrét Falsdóttir; 400 m skriðsund og 800 m skriðsund. Fannar Snævar Hauksson; 100 m skriðsund.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Stefán Elías, Flosi, Kári Snær og Fannar Snævar


Ánægðari viðskiptavinir Útibú Reykjanesbæ 440 2450 | sudurnes@sjova.is


42 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Nýir klúbbmeistarar hjá GS – 145 keppendur tóku þátt hjá Golfklúbbi Suðurnesja

Vel heppnuðu meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja lauk í þann 11. júlí og voru nýir klúbbmeistarar krýndir. Klúbbmeistarar GS 2020 eru þau Laufey Jóna Jónsdóttir og Róbert Smári Jónsson. 145 tóku þátt og kepptu í fjórtán flokkum á mismundi getustigum. Virkilega skemmtilegt mót þar sem gleði og metnaður félaga einkenndi andrúmsloftið.

Úrslit í öllum flokkum urðu sem hér segir: Meistaraflokkur karla:

Fjórði flokkur karla:

Meistaraflokkur kvenna:

Fimmti flokkur karla:

Fyrsti flokkur karla:

Öldungaflokkur karla 65+:

1. Róbert Smári Jónsson, 299 högg 2. Pétur Þór Jaidee, 303 högg 3. Björgvin Sigmundsson, 304 högg 1. Laufey Jóna Jónsdóttir, 345 högg 2. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, 351 högg 3. Andrea Ásgrímsdóttir, 351 högg 1. Magnús Ríkharðsson, 304 högg 2. Sigurður Sigurðsson, 312 högg 3. Sigurður Vignir Guðmundsson, 318 högg

Annar flokkur karla:

1. Jóhannes Snorri Ásgeirsson, 322 högg 2. Bjarni Sæmundsson, 331 högg 3. Sveinn Björnsson, 339 högg

Annar flokkur kvenna:

1. Valgarður M. Pétursson, 367 högg 2. Kristinn Gíslason, 382 högg 3. Sigmundur Bjarki Egilsson, 384 högg 1. Breki Freyr Atlason, 43 punktar 2. Kristján Helgi Jóhannsson, 38 punktar 3. Marel Sólimann Arnarsson, 30 punktar 1. Óskar Herbert Þórmundsson, 92 punktar 2. Helgi Hólm, 90 punktar 3. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, 90 punktar

Opinn flokkur kvenna:

1. Hildur Harðardóttir, 126 punktar 2. Kristina Elisabet Andrésdóttir, 106 punktar 3. Guðrún Þorsteinsdóttir, 106 punktar

1. Helga Sveinsdóttir, 384 högg 2. Ingibjörg Magnúsdóttir, 389 högg 3. Sigurrós Hrólfsdóttir, 407 högg

Háforgjafarflokkur karla:

Þriðji flokkur karla:

Háforgjafarflokkur kvenna:

1. Sigurður Guðmundsson, 350 högg 2. Haraldur Óskar Haraldsson, 355 högg 3. Jón Arnór Sverrisson, 360 högg

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

1. Jón Halldór Sigurðsson, 13 punktar 1. Margrét Sturlaugsdóttir, 68 punktar 2. Lovísa Falsdóttir, 57 punktar 3. Anna Steinunn Halldórsdóttir, 50 punktar

Bræðurnir Snorri Rafn og Ingi Rafn stóðu sig vel í meistaramóti GS. Pabbi þeirra og systir urðu hins vegar klúbbmeistarar nágrannaklúbbsins.

14 ára og yngri (2x9 holur): 1. Ragnar Ingvarsson. 2. Ingi Rafn Davíðsson 3. Elvar Ingvarsson

14 ára og yngri (2x18 holur):

1. Snorri Rafn Davíðsson 2. Skarpheðinn Óli Önnu Ingason 3. Viktor Vilmundarson


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 43

Feðgin hömpuðu titlunum hjá GSG – 51 skráðir til leiks hjá Golfklúbbi Sandgerðis

Hjá Golfklúbbi Sandgerðis urðu feðginin Davíð Jónsson og Lovísa Björk Davíðsdóttir klúbbmeistarar í ár. Það má segja að þau komu, sáu og sigruðu en þau gengu í golfklúbbinn skömmu fyrir meistaramót. „Ég skráði mig í GSG tveimur dögum fyrir meistaramótið og krakkana mína tveimur vikum þar áður. Þetta voru fyrstu hringirnir mínir síðan í júlí 2018. Ég tók upphitun, níu holur, degi fyrir mótið en hafði aldrei spilað nýju holurnar á Sandgerðisvellinum sem komu mér skemmtilega á óvart. Ég og konan erum búin að vera dugleg að vera kylfuberar fyrir krakkana og hafa þau keppt hingað og þangað um landið með góðum árangri. Snorri Rafn og Ingi Rafn tóku þátt í meistaramótinu hjá Golfklúbbi Suðurnesja og varð Snorri Rafn barna- og unglingameistari en Ingi Rafn varð í öðru sæti í flokki byrjenda á stóra vellinum. Þau eru öll í Golfklúbbi Suðurnesja og einnig í Golfklúbbi Sandgerðis,“ sagði Davíð

Sigurvegarar í meistaramóti GSG: Klúbbmeistari karla: Davíð Jónsson. Klúbbmeistari kvenna: Lovísa Björk Davíðsdóttir. Öldungameistari 55 ára og eldri: Annel Þorkelsson. Öldungameistari 70 ára og eldri: Einar S Guðmundsson.

Special Olympics OPIÐ golfmót á Hólmsvelli í Leiru 19. júlí Smelltu hér til að skrá þig!

Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta


44 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Sylvía Guðmundsdóttir og Róbert Már Bjarkason, sonur hennar.

Team Róbert safnar áheitum fyrir skóla einhverfra barna

Sylvía brestur í söng á 50.000 króna fresti Sum verkefni geta farið úr böndunum á jákvæðan hátt. Því hefur Sylvía Guðmundsdóttir fengið að kynnast á síðustu dögum. Hún fer fyrir Team Róbert #2121 sem tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoni þann 22. ágúst næstkomandi. Team Róbert #2121 hleypur fyrir Styrktarsjóð Arnarskóla. Hópurinn er að safna fyrir leiktækjum á skólalóð Arnarskóla. Arnarskóli er sjálfstætt starfandi skóli, stofnaður 2017, fyrir börn með einhverfu og önnur þroskafrávik. Markmið styrktarsjóðs Arnarskóla er að afla fjár og veita styrkjum til Arnarskóla til að efla starfsemi skólans svo koma megi betur til móts við þarfir nemenda hans. Sylvía var nokkuð kokhraust þegar hún setti söfnun áheita af stað og lofaði að koma fram á netinu og syngja lag fyrir hverjar 50.000 krónur sem söfnuðust. „Þetta sprakk svolítið í andlitið á mér. Ég átti ekki von á þessum viðbrögðum,“ segir Sylvía í viðtali við Víkurfréttir á mánudaginn. Þá hafði hún safnað rúmum 400.000 krónum í áheit. „Þetta var ekkert útpælt. Ég byrjaði á því að lofa einu myndbandi ef við kæmumst yfir Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

100.000 krónur og ég hélt að allt í allt yrðu þetta kannski þrjú myndbönd fyrir hlaup. Þetta sprakk en er alveg dásamlegt að fá þessi viðbrögð og maður er alveg ofboðslega þakklátur enda þetta búið að ganga vonum framar,“ segir Sylvía. Hún segir þau í Arnarskóla vera í skýjunum með viðbrögðin og þetta framtak. „Núna er ég að hugsa næstu skref og hvernig ég get haldið þessu áfram og áhugaverðu. Það er kannski ekki spennandi að ég sé

bara ein inni í herbergi að góla eitthvað í myndavélina, þannig að ég er að reyna að finna nýja vinkla.“ – Þú ert nú búin að draga fram í sviðsljósið eitthvað af þínu fólki. Valdimar bróðir þinn hefur sungið með þér og einnig foreldrar þínir. „Jú, hann er víst eitthvað aðeins þekktur hann litli bróðir minn,“ segir Sylvía um Valdimar Guðmundsson. „Við erum að skoða næstu skref því það er nóg að gera

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

í daglegu lífi líka. Ég er með fjögur börn á heimilinu, þannig að það er ekki eins og maður sé bara í söngbransanum þessa dagana,“ segir Sylvía og hlær. Um nýliðna helgi var Sylvía að halda stórt barnaafmæli heima hjá sér en stalst afsíðis til að taka upp lag og setja á fésbókina, þar sem hún skuldaði orðið lag fyrir enn eitt 50.000 króna markið. „Ég henti bara marengs í ofninn og fór svo inn í herbergi og söng eitt lag. Þetta er bara svo yndislega gaman og að fá þessi viðbrögð og þennan stuðning. Ég er að eðlisfari ekki mjög framfærin og finnst þetta pínu skrítið og erfitt en að geta safnað þessum pening, þá er þetta algjörlega þess virði. Þessi skóli er svo yndislegur og hefur reynst okkur svo ofboðslega vel. Það þekkja ekki margir hvernig það er


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 45

Um Arnarskóla Arnarskóli var stofnaður 2017. Fyrsta skólaárið voru fjórirnemendur, núna eru 20 nemendur og verða 29 í haust. Skólinn er starfræktur allan ársins hring og ekki lokaður nema á rauðum dögum og um helgar. Skóli, frístund og sumarfrístund fer öll fram á sama stað með sama starfsfólkinu. Eins er unnið að því að önnur íhlutun (s.s. talþjálfun, iðjuþjálfun og sjúkraþjálfun) fari einnig fram innan veggja Arnarskóla þannig að ekki þurfi að rjúfa skóladag nemenda.

að eiga barn með miklar sérþarfir. Þetta er endalaus barátta, alltaf.“ Sylvía og Valdi bróður hennar ætla saman í Reykjavíkurmaraþonið með Róbert Má, son Sylvíu. Svo er alltaf að bætast í hópinn. Þau ætla þrjá kílómetra en tvær frænkur Sylvíu ætla að fara tíu kílómetra fyrir Team Róbert. „Mamma ætlar að vera með líka og það er alltaf að bætast í hópinn og nægur tími, því hlaupið er ekki fyrr en 22. ágúst,“ segir Sylvía. Eins og verkefnið hefur farið af stað þá gerir Sylvía ráð fyrir að hún eigi eftir að synja alveg heilan helling í viðbót. „Það er nýtt lag á 50.000 króna fresti og ég þarf að standa við það,“ segir hún og hlær. Þegar viðtalið var tekið á mánudag sagðist Sylvía vera komin með eitt lag í skuld. Aðspurð hvort hún ætli að fá Valda aftur með sér í söng, þá sagðist hún vonast til þess að það myndi verða. „Ég var alveg hitta á hvað hann tók vel í þetta. Þetta er bara svo gott málefni að það er ekkert annað hægt,“ segir hún og á von á því að geta fyllt heila plötu af lögum áður en átakið er á enda. „Ég get örugglega gefið út Maraþonlögin í lokin,“ segir hún og hlær ennþá meira. – Er þetta í fyrsta skipti sem þú syngur opinberlega? „Já, opinberlega, ef það er ekki talið með að hafa sungið drukkin á karaokebar á Spáni,“ segir Sylvía og hlær meira og ítrekar að hún sé ekki framfærin manneskja og hafi leyft Valda bróður sínum að eiga sviðið þegar að söngnum kemur og frægðinni. „Ég átti von á þremur söngmyndböndum í heildina, en þau urðu þrjú á einum sólarhring.“

Róbert Már Bjarkason, sex ára, sem er einhverfur og með al­ varlega þroskahömlun hefur tekið miklum framförum eftir að hann hóf nám í Arnarskóla síðastliðið haust. „Stuðningurinn sem við höfum fengið frá skólanum og starfsfólki hans er ómet­ anlegur og viljum við því gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að sýna þakklæti í verki,“ segir Sylvía móðir hans.

HÉR MÁ LEGGJA VERKEFNINU LIÐ!

Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta


46 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Að lifa og njóta augnabliksins!

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 47

Á fallegu sumarkvöldi þegar sólin er enn hátt á lofti og sumarhitinn ásættanlegur, þá er tími til að njóta. Það gerðu þessir tveir ræðarar á bátum sínum á Garðhúsavíkinni við Garðskaga á mánudagskvöld. Þeir voru bara tveir með sjálfum sér á tjarnsléttum sjónum þegar ljósmyndari Víkurfrétta rauf kyrrðina með flygildi sínu. Þeir veifuðu til myndavélarinnar á drónanum og settu svo hendur á árarnar og réru kajökum sínum lengra út á víkina.


48 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

„Ljómandi“ „Síðustu ár höfum við fjölskyldan oftar en ekki farið til Húsavíkur og spókað okkur í kringum Tjörneshrepp og Öxarfjörðinn. Ég geri ráð fyrir því að við látum okkur ekki vanta þar þetta sumarið,“ segir Jón Björn Ólafsson í netspjalli við Víkurfréttir. – Nafn: Jón Björn Ólafsson.

– Hvers konar tónlist var hlustað á á þínu heimili? Mamma og pabbi hafa alltaf verið tveir svalir kettir þegar kemur að tónlist. Mamma spilaði mikið m.a. Tommy rokkóperuna og pabbi var Pink Floyd-maður. Ég kynntist Queen í gegnum þau og hef verið hrifinn af bandinu síðan þá.

– Árgangur: 1980. – Fjölskylduhagir: Giftur Hilmu Hólmfríði Sigurðardóttur og saman eigum við þrjú börn, 11, 8 og 5 ára. – Búseta: Reykjanesbær.

– Leikurðu á hljóðfæri? Ég plokka annað slagið í gítarinn minn en ætti að gera meira af því.

– Hverra manna ertu og hvar upp alinn: Foreldrar mínir eru Rósa Ingvarsdóttir og Ólafur Björnsson, er uppalinn Njarðvíkingur með snarpri viðkomu á Ólafsfirði. – Starf/nám: Starfa hjá Íþróttasambandi fatlaðra sem íþrótta- og fjölmiðlafulltrúi. Hef lokið BA námi í íslensku og fjölmiðlafræði og MBA námi frá HÍ. – Hvað er í deiglunni? Að taka virkan þátt í pottasumrinu mikla, vonandi ná inn nokkrum veiðidögum og svo ætlum við fjölskyldan að elta góða veðrið í júlímánuði eða helst að láta það elta okkur í Njarðvíkurnar. – Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Líklega erfiður einhverjum kennurum en ég klóraði mig nú í gegnum þetta. Alla vega uppátækjasamur með eindæmum. – Hvernig voru framhaldsskólaárin? Þau voru skemmtileg í FS. Í framhaldsskólanum fór maður loks að spýta aðeins í lófana hvað námið varðar. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði mér alltaf að spila í NBA deildinni. David Stern heitinn og félagar voru greinilega ekki jafn meðvitaðir um það og Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

– Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Við fjölskyldan erum tiltölulega ný á Netflix og það er í þónokkurri notkun þessa dagana.

ég svo það varð ekkert úr þessu, það kemur kannski seinna bara.

dalshöll, það ætti að setja það á flöskur og selja.

– Hver var fyrsti bíllinn þinn? Peugeot Forever Sport 205, staðgreiddur og með topplúgu sem var þrír fjórðu af bílnum. Silkimjúk kerra sem mér þótti afskaplega vænt um.

– Hvernig slakarðu á? Úti í rennandi vatni með veiðistöngina eða á pallinum í sælunni á Gónhóli 27.

– Hvernig bíl ertu á í dag? Ég held mig ennþá við ljónið á veginum ... sætin eru bara orðin sjö. – Hver er draumabíllinn? Það er einhver illskeyttur BMW. Þjóðverjinn kann þetta. – Hvert var uppáhaldsleikfangið þitt þegar þú varst krakki? He-Man-kallarnir mínir og veiðistöngin. – Besti ilmur sem þú finnur: Það keppir fátt við nýsleginn knattspyrnuvöll þannig að mér er gervigras ekki að skapi en skil auðvitað þörfina á því hérlendis. Þá er alltaf einhver sérstakur ilmur í loftinu þegar maður mætir á bikarúrslit í körfunni í Laugar-

– Hver var uppáhaldstónlistin þín þegar þú varst u.þ.b. sautján ára? Ég hef alltaf haft gaman af vel flestum tónlistarstefnum og straumum. Saurján ára var ég örugglega með einhverja sveitaballamúsík í gangi í bland við þess tíma bófarapp. – Uppáhaldstónlistartímabil? Starfsárin hjá Queen. – Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Ég legg alltaf vel við hlustir þegar Of Monsters and Men eru að senda eitthvað nýtt frá sér. Þá er ég alltaf jafn undrandi á því hvað við eigum margt efnilegt tónlistarfólk hér á Íslandi, það er meiriháttar!

– Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Íþróttum í beinni og þá helst Domino’s-deildinni. – Besta kvikmyndin: The Neverending Story. – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða rithöfundur? Njála og Króka-Refs saga eru ofarlega en það gengur víst eitthvað hægt að staðfesta höfunda þeirra merku rita. – Hvað gerir þú betur en allir aðrir á þínu heimili? Kasta flugu. – Hvert er snilldarverkið þitt í eldhúsinu? Lambahryggur og hvítlaukshumar. – Hvernig er eggið best? Í hræru nú eða í einum „sour”. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Gjörðir þurfa að fylgja orðum fastar að. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Skeytingarleysi við náungann.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 49

Netspj@ll

„Ég legg alltaf vel við hlustir þegar Of Monsters and Men eru að senda eitthvað nýtt frá sér. Þá er ég alltaf jafn undrandi á því hvað við eigum margt efnilegt tónlistarfólk hér á Íslandi, það er meiriháttar!“ – Hvaða þremur persónum vildirðu bjóða í draumakvöldverð? Ég myndi bjóða Kára Stefánssyni til að tryggja beittar umræður og góðan húmor. Andrew Strong, söngvari The Commitments, fengi boð því þetta er jú kvöldverður en rúsínan í pylsuendanum væri söngur hans við eftirréttinn. Síðast en ekki síst myndi ég vilja fá Gunnar Dal í matarboðið því hann myndi sjá til þess að Kári, Andrew og ég færum betri menn út í nóttina.

– Uppáhaldsmálsháttur eða tilvitnun: Margt gott til í þessum efnum, sá þessa línu í bók fyrir skemmstu: „Hver maður skapar sína eigin merkingu, form og takmark.“ (Howard Roark) – Hver er elsta minningin sem þú átt? Ætli það séu ekki minningarbútar af okkur mömmu og pabba á Hjallavegi og líka á Vatnsnesvegi. Svolítið ljóslifandi minningin þegar ég læsti mig sem smágutti inni á baði og missti lykilinn ofan í niðurfallið á baðinu. Til allrar hamingju var það einn af topp tíu markvörðum Íslandssögunnar, Steini Bjarna, með enn eina toppframmistöðuna og bjargaði mér af baðherberginu. – Orð eða frasi sem þú notar of mikið: Ljómandi. – Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? Líklega beint inn í Örlygsstaðabardaga eða eitthvað um þann tíma. Mikið held ég að það hafi verið gaman að sjá Ísland í startholunum. – Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Út í heim. – Þú vaknar einn morgun í líkama frægrar manneskju og þarft að dúsa þar einn dag.

Hver værirðu til í að vera og hvað myndirðu gera? Ætla að velja Eric Clapton, ég myndi hefja daginn á að plokka strengjabrettið svo úr því rjúki og veiða svo í Laxá í Ásum fram á kvöld. Það ætti að þjóna mínum eigin hagsmunum ágætlega. Til þess að aðrir hefðu gagn af þessum óvæntu líkamsskiptum þá kæmi líka til greina að vera núverandi Bandaríkjaforseti og hafa það fyrsta verk eftir morgunbollann að segja af mér.

– Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Sem eina stóra áskorun sem við ætlum öll að klára saman með stæl. Áfram veginn. – Er bjartsýni fyrir sumrinu? Já, ég er almennt bjartsýnn og ég þykist viss um að veðurguðirnir gefi okkur þónokkra bongódaga á næstu vikum og mánuðum. Þá hef ég ofurtrú á okkur Íslendingum, COVID-19 og fylgifiskar faraldursins munu ekki knésetja okkur frekar en nokkuð annað. – Hvað á að gera í sumar? Ferðast um landið mitt með fjölskyldunni og ná inn nokkrum veiðidögum og já svo var víst einhver hellingur sem ég ætlaði að

gera í garðinum heima hjá mér og það er bara verk í vinnslu eins og þeir segja. – Hvert ferðu í sumarfrí? Síðustu ár höfum við fjölskyldan oftar en ekki farið til Húsavíkur og spókað okkur í kringum Tjörneshrepp og Öxarfjörðinn. Ég geri ráð fyrir því að við látum okkur ekki vanta þar þetta sumarið. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Ég myndi byrja með þau í fordrykk á Brúin bar á Courtyard by Marriott hótelinu, eftir það færum við Blue Diamond-túrinn og tækjum eins marga áfangastöði á honum og hægt er að koma við á einum degi. Eftir góðan Blue Diamond-túr væri förinni heitið beint niður í bæ í kvöldverð. – Ef þú gætir hoppað upp í flugvél og réðir hvert hún færi, þá færirðu … ... til Margaret River á suðvesturhorni Ástralíu. Almættið var í sínu fínasta pússi þegar það púslaði Margaret River saman.


50 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Að Útskálum tskálar voru eitt mesta höfuðból á Suðurnesjum ásamt Stóra-Hólmi í Leiru og Kirkjubóli á Miðnesi. Kirkja sú er nú stendur á Útskálum var reist á árunum 1861–1863, timburhús á hlöðnum grunni með sönglofti, forkirkju og turni og tekur um 200 manns í sæti. Forsmiður var Einar Jónsson frá Brúarhrauni. 1975 var forkirkjan stækkuð og komið þar fyrir snyrtiherbergjum, geymslu og skrúðhúsi. Að innan er kirkjan máluð og skreytt af Áka Gränz, málarameistara, hann skýrði jafnframt upp gamla skrautmálningu sem nær var horfin. Kirkjan er af yngri turngerð og er friðuð. Altaristaflan er eftir erlendan málara og sýnir boðun Maríu, predikunarstóllinn var að öllum líkindum upprunalega í Dómkirkjunni í Reykjavík. Skírnarfonturinn er eftir Ríkharð Jónsson. Séra Sigurður B. Sívertssen var prestur að Útskálum í tæplega hálfa öld. Hann vann að mörgum framfaramálum, s.s. jarðabótum og húsbyggingum, m.a. lét hann byggja kirkjuna sem nú stendur, en þekktastur er hann fyrir Suðurnesjaannál sem hann skrifaði. Kirkja hefur líklega verið á Útskálum frá fyrstu tíð, hennar er fyrst getið í kirknaskrá Páls biskups frá um 1200. Þá var kirkja einnig á Kirkjubóli en þeirrar kirkju er síðast getið í heimildum frá 14. öld. Dýrlingar kirkjunnar í kaþólskri trú voru Pétur postuli og Þorlákur helgi. Einn hryggilegasti atburður sjóferðarsögu Íslands tengist kirkjunni. Þann 8. mars 1685 fórust 136 á sjó, flestir af Suðurnesjum. Um nóttina rak 47 lík á land í Garðinum og var 42 þeirra búin sameiginleg gröf í Útskálakirkjugarði. Það er talið að aldrei hafi jafn margir verið jarðaðir á sama degi frá sömu kirkju á Íslandi. Myndin var tekin í síðustu viku þegar unnið var að viðhaldi á Útskálakirkju en í sumar er verið að mála kirkjuna að utan. Hér er unnið í turni kirkjunnar.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 51

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is


52 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Netspj@ll

Átti fyrst Plymouth 55 – Nafn: Sigurbjörg Eiríksdóttir

leiða, síðar Icelandair. Sat í bæjarstjórn Sandgerðisbæjar í 12 ár.

– Hver var fyrsti bíllinn þinn? Plymouth 55.

– Besti ilmur sem þú finnur: Nýslegið gras.

– Árgangur: 1947

– Hvað er í deiglunni? Ferming hjá barnabarni og skreppa svo hringinn.

– Hvernig bíl ertu á í dag? Tívolí.

– Hvernig slakarðu á? Við að lesa.

– Hver er draumabíllinn? Tesla!

– Hver var uppáhaldstónlistin þín þegar þú varst u.þ.b. sautján ára? Bítlarnir.

– Fjölskylduhagir: Mamma, amma og langamma. Á mann, Gunnar B. Sigfússon, sextán barnabörn og 17. á leiðinni og fjögur langömmubörn. – Búseta: Heiðarbær í Stafneshverfi. – Hverra manna ertu og hvar upp alin: Foreldrar Eiríkur Eyleifsson og Jóna G. Arnbjörnsdóttir. Alin upp í Nýlendu í Stafneshverfi. – Starf/nám: Grunnskólinn í Sandgerði. Reykholt í Borgarfirði og MR. Lengst starfaði ég í Veitingadeild FlugMiðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

– Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Ég var fyrirmyndarnemandi í grunnskóla. – Hvernig voru framhaldsskólaárin? Mjög gaman landsprófsveturinn minn í Reykholti. Fann mig ekki í MR.

– Hvert var uppáhaldsleikfangið þitt þegar þú varst krakki? Hjól.

– Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Man það nú ekki.

– Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Helgi Björns. – Hvers konar tónlist var hlustað á á þínu heimili? Allavega. – Leikurðu á hljóðfæri? Nei.

Hvalsneskirkja

– Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Frekar lítið.


Stafnes

VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 53

5 en dreymir um Tesla – Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fréttunum. – Besta kvikmyndin: Mamma mia. – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða rithöfundur? Yrsa Sigurðar. – Hvað gerir þú betur en allir aðrir á þínu heimili? Elda mat. – Hvert er snilldarverkið þitt í eldhúsinu? Búa til mat úr því sem öðrum finnst ekki vera til í ískápnum. – Hvernig er eggið best? Linsoðið.

– Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Að vera löt. – Uppáhaldsmálsháttur eða tilvitnun: Fegurð hefur ekkert með útlit að gera, heldur hvaða persónuleika þú hefur að geyma...og hvernig þú lætur öðrum líða. – Hver er elsta minningin sem þú átt? Þegar ég gisti hjá ömmu minni í Reykjavík fjögurra ára og var skíthrædd við ryksuguna. – Orð eða frasi sem þú notar of mikið: Nákvæmlega.

– Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? 1964.

– Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Frekar þungt ár.

– Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Dulítið dettin.

– Er bjartsýni fyrir sumrinu? Já.

– Þú vaknar einn morgun í líkama frægrar manneskju og þarft að dúsa þar einn dag. Hver værirðu til í að vera og hvað myndirðu gera? Trump og hætta að vera slík persóna. Biðja hann að fara að ráðum Obama. – Hvaða þremur persónum vildirðu bjóða í draumakvöldverð? Mömmu og pabba og systkinum sem eru farin í Sumarlandið.

– Hvað á að gera í sumar? Fara í Meðallandið, Eskifjörð, Kópasker og Hvammstanga. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Stafnesvita, Hvalsneskirkju og umhverfið. – Ef þú gætir hoppað upp í flugvél og réðir hvert hún færi, þá færirðu ... Thaílands.


54 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Minning: Jón Borgarsson – Jaðri Hvað eru að segja maður? Viltu að ég leiki veislustjóra? Nei, ég verð það sjálfur en gætir þú tekið með þér nokkrar vísur og lesið fyrir Eyfellingana. Þeir eru öllu vanir og spurning hvort þú sækir ekki efni í neðstu skúffuna. Já, ég get leikið hvað sem er fyrir þig vinur, í neðstu skúffuna segir þú, mér þykir þeir vera harðir af sér að vilja það efni. Eitthvað á þessa leið var samtal okkar Jóns þegar ég bað hann að koma með mér á Þorrablótið í Skógum. Bæjarstjórinn í Garði gat ekki haft með sér betri mann en sjálfan borgarstjórann úr Höfnum. Þetta var sautján tíma ferðalag og betra að hafa með sér mann sem var ekki þögull, héldi manni vakandi á keyrslunni. Á Skógabrúnni voru 300 km í Hafnir og ég áhyggjufullur að halda mér vakandi eftir langan dag. Ráðið við því var að spyrja um Vegagerðina en það var eins og að kveikja á útvarpsþætti. Borgarstjórinn var þegar kominn í símtalið við Vegagerðina sem hann átti nokkrum dögum fyrr. Þremur tímum síðar rennum við í hlað á Jaðri í Höfnum og borgarstjórinn var með síðustu setninguna á vörunum. Stúlkan á símanum vissi ekki að mennirnir á Heiðinni væru farnir til síns heima og rétt að færa biðskylduna á Hafnarveginum yfir á veginn að herstöðinni. Undir þessari einræðu hefði enginn sofnað. Jón var ljúfur og vinsæll maður í samfélaginu. Hann sagði mér frá því að hann ætti 1000 börn, öll börnin sem sóttu Njarðvíkursundlaugina meðan hann starfaði þar. Jón var svona maður, átti hug og hjörtu allra. Í jakkaboðungnum var hann með merki stjórnmálaflokkanna og í

bindinu merki Njarðvíkur og Keflavíkur. Hann var einfaldlega húmoristi sem gerði grín af uppskafningum og snobbhænsnum sem allt þóttust eiga. Ég er ekki viss hvort við vorum í sama stjórnmálaflokki en klárlega skoðanabræður. Jón var fíngerður reglumaður, léttur í lund og fór vel með, dyttaði að sínu og sinnti ýmiss konar heimaframleiðslu sem þótti bera af. Þegar hann hafði gert við bíla fyrir barnabörnin stakk hann stundum pela af eðalvatni úr Höfnunum í hanskahólfið sem gat sparað dýr innkaup. Það kom sér vel að hann hafði aldrei sagt upp vinnuaðstöðunni hjá ÍAV á varnarsvæðinu eða HS Orku þó launasamningurinn hafi runnið út. Aðstaðan var verklögnum sívinnandi öldungi mikilvægari en nokkur laun og klárlega nutu þess margir. Jón var Lionsmaður af betri gerðinni, skemmtilegur vinur, gerði óspart grín af sjálfum sér og öðrum, var góður sögumaður og frábær flytjandi bundins máls. Að eigin sögn var hann fluttur fjórtán ára frá Hesteyri í Hafnir til að bæta stofn Suðurnesjamanna. Það tókst vonum framar. Hann bjó alla tíð í Höfnum og að vestfiskri hógværð kallaði hann það að fara yfir heiðina þegar hann ók til Njarðvíkur. Jón var hispurslaus og þegar heilsunni fór að hraka

Kaffibollinn frá Kaffitári í allar Kjör- og Krambúðir sat hann hjá lækni sem var eitthvað hikandi. Þá hjálpaði borgarstjórinn ungum lækni og sagði við hann. Kæri vinur, hafðu engar áhyggjur að segja mér hvað sé að mér. Ég hef gert allt í þessu lífi sem mig langar til og hef þurft að gera og á nú ekkert eftir ógert. Vertu því ófeiminn að segja mér vonda frétt. Hann hristi það allt af sér en heimur hans sjálfs tók að lokum yfir og lífið hvarf honum eins og vestfirsku fjöllin hulin þoku. Í þann heim vildi vinur minn aldrei flytja. Jón Borgarson átti bara jafningja í lífinu en skoðar nú verkstæðin á öðru tilverustigi og ég sé hann í anda svara almættinu: „Hvað ertu að segja maður?“ Votta fjölskyldu fallins vinar samúð. Ásmundur Friðriksson, vinur.

Vantar þig heyrnartæki? Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Opn S eru ný tegund heyrnartækja frá Oticon sem hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og klið. Þú getur fengið Opn S með endurhlaðanlegum rafhlöðum. Árni Hafstað, sérfræðingur hjá Heyrnartækni, verður í Reykjanesbæ í júlí.

Reykjanesbær 28. júlí 2020

Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Samkaup undirritaði nýlega samstarfssamning við Kaffitár. Samningurinn felur í sér að kaffi og kaffivélar frá Kaffitári verða í öllum Kram- og Kjörbúðum Samkaupa. Viðskiptavinum býðst nú rjúkandi bolli frá Kaffitári í verslununum sem staðsettar eru um allt land. „Við erum hæstánægð með samstarfið og að geta nú fært viðskiptavinum okkar um land allt hágæða kaffi. Stefna Kaffitárs hvað varðar samfélagslega ábyrgð er algjörlega í takt við okkar eigin. Það skiptir okkur miklu máli að vera í samstarfi við fyrirtæki með svipaða sýn í umhverfis- og samfélagsmálum og við,“ segir Linda Sigurbjörnsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri innkaupasviðs Samkaupa. Kaffitár er með skýra stefnu í umhverfis- og samfélagsmálum. Fyrirtækið verslar 80% af kaffi sínu beint frá bónda. Þetta tryggir bestu mögulegu gæði á kaffinu auk þess að bændurnir fá vel greitt fyrir vinnuna sína án aðkomu milliliða. Kaffið er flutt inn til Íslands og því pakkað hér. „Við erum mjög stolt af því að vera komin í samstarf með Kjör- og Krambúðunum. Þetta er byrjunin á góðu samstarfi, viðskiptavinum okkar til heilla. Við hjá Kaffitári viljum meina að á hverjum degi gleðjum við fjölda manns með góðum kaffibolla. Saman getum við glatt viðskiptavini okkar, einn kaffibolla í einu,“ segir Sólrún Björk Guðmundsdóttir, sölustjóri Kaffitárs.

vf is


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 55

Svaraðu nú ...

... með fyrriparti

Nýr og óhefðbundinn þáttur hefur nú göngu sína í Víkurfréttum þessa vikuna ... og til að ríða á vaðið leituðum við til óhefbundins náunga. Rúnar Ingi Hannah botnar svör blaðamanns með fyrriparti – eða þannig. * * „Svör“ Rúnars hér að neðan eru feitletruð og rauð á lit. Nafn: Rúnar Ingi Hannah. Sá matur sem ég sakna mest eftir að ég gerðist Vegan er ... ... lambakótilettur með alles. Ef ég ætti nægan bjór þá myndi ég aldrei fara ... ... að synda eða í langan göngutúr. Mér finnst til dæmis að fara til Vestmannaeyja vera að ... ... ferðast til framandi landa. Þar sem ég er úrsmiður þá get ég staðfest að klukkan fer ... ... alltaf réttsælis ... nema í Back to the Future. Það sem mig langaði að gera í staðinn fyrir þetta verkefni ... ... er að fara í bíó. Er með sár á sálinni því mér var aldrei boðið að taka þátt í Herra Suðurnes en ég ... ... set plástur á það. Það sem verður á öllum betri heimilum í framtíðinni eru ... ... vegan-matreiðslubækur. Að samþykkja vinabeiðni á Facebook frá Jóhanni Páli Kristbjörnssyni, blaðamanni Víkurfrétta ... ... tók ekki nema mínútu og ég skammaðist mín rosalega á eftir. Þakka þér frábærlega fyrir að taka þátt í þessu. Það var ekkert.

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Þetta viðtal birtist áður í 15. tölublaði Víkurfrétta 2020.

PÁSKAOPNUN Í KRAMBÚÐUM SKÍRDAGUR

Dagbækur fólks Suðurnesja

9. apríl

FÖSTUDAGURINN LANGI 10. apríl

PÁSKADAGUR 12. apríl

ANNAR Í PÁSKUM 13. apríl

Hringbraut

Opið 24 klst.

Opið 24 klst.

Opið 24 klst.

Opið 24 klst.

Tjarnabraut

09:00 - 23:30

09:00 - 23:30

09:00 - 23:30

09:00 - 23:30

þriðjudagur 7. apríl 2020 // 15. tbl. // 41. árg.

í bæjarstjórn Ólafur Þór er hættur vestur Suðurnesjabæjar og fluttur

Frekar maður samtals en átaka í pólitík

Sækjum stíft um leið og við höfum unnið boltann aftur

Þorsteinsson, – segir Magnús Sverrir eigandi Blue Car Rental

ASON ARNÓR YNGVI TRAUST

Hefur notið tímans heima með barni og eiginkonu

Nauðsyn að allir sýni samfélagslega ábyrgð

Til að forðast óþarfa árey nslu gætir Rúnar vel að því að verða aldrei uppiskroppa með bjór.

Svaraðu nú ...

... með fyrriparti

ELVAR MÁR FRIÐRIKS

ÁSRÚN HELGA Í GRINDAVÍK

Nauðsyn að huga vel að börnunum

Guðný Birna í bakvarðasveit á Landspítalanum

SON

Veiran hefur umturnað daglegu lífi

74 síðna páskablað Víkurfrétta

Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!


56 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Kjólarog knattspyrna

Þetta viðtal birtist áður í 18. tölublaði Víkurfrétta 2020.

„Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán

eru áhugamál Thelmu 1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.

ttir Kristín Bára Haraldsdó upplifir ævintýri Asíu

býr með fjölskyldu Elva Sif Grétarsdóttir á Spáni: sinni hálft árið á Malaga

„Á einni nóttu varð þetta draugabær“

Lærir kínversku við hvíta strönd í Kambódíu

Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

SDÓTTIR UNA ÓSK KRISTINVÆRI SUMAR

VILDI BÚA ÞAR SEM ALLTAF

„Ástralía valdi okkur“

5

plötur BUBBA

Héðinsdóttir Þorsteinn Bjarnason og Kristjana í næsta húsi nágrönnum sínum hafa notið matargleði með

ktur Matarstaur er miðpun ímum mikillar gleði á veirut ÓLÖF DAÐEY Í SAN DIEGO

JÓN ÞÓR KARLSSON BÝR VIÐ ÞJÓÐVEG 66

„Á aldrei eftir að prófa djúpsteiktu nautaeistun“

„Get verið andlega fjarverandi þegar kemur að útliti“

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 57

Kristín Bára Haraldsdóttir upplifir ævintýri í litlu þorpi í Kambódíu:

Lærir kínversku af YouTube við hvíta strönd í

Kambódíu Kristín Bára Haraldsdóttir er mikil ævintýrakona. Frá tvítugsaldri hefur hún að eigin sögn verið með annan fótinn í útlöndum en í dag er hún 38 ára gömul. Kristín Bára er búsett í Sihanoukville í Kambódíu. Þar er lítið þorp sem heitir Otres Beach eða Otres Village. Þorpið stendur við fallega, hvíta strönd við Tælandsflóa. Kambódía er land í Suðaustur-Asíu með landamæri að Tælandi í vestri, Laos í norðri og Víetnam í austri. Í suðri á landið strandlengju að Tælandsflóa.

Kristín Bára og kærasti hennar vinna nú að verkefni sem felst í að útbúa vítamín- og próteinstykki fyrir börn á svæðinu. Unnið er út frá því að stofna óhagnaðardrifið félag sem síðan gefur framleiðsluna til fátækra barna, í skóla og á munaðarleysingjahæli. Víkurfréttir ræddu við Kristínu Báru í síðustu viku um ævintýraþrá hennar á fjarlægum slóðum og hvað hún er að fást við. Það var samt ekki hlaupið að því að ná góðu sambandi, því netsamband þar sem hún býr er ekki í miklum gæðum og þá var rafmagnsleysi á svæðinu, sem minnir okkur á þau gæði sem við búum við hér á Íslandi. Kristín Bára gat því ekki sent okkur myndir í hárri upplausn til að birta með viðtalinu, því lélegt net neitaði að hleypa stórum myndum í gegn. – Hvað kemur til að þú ert í Kambódíu? „Ég og kærasti minn bjuggum í New York en fyrir fimm árum ákváðum við að fara að ferðast og leita okkur að stað þar sem við gætum haft sumarhús. Við fórum í þriggja mánaða ferðalag og fórum til Balí, Tælands, Vietnam, Laos og enduðum í Kambódíu. Hér erum við í litlum og æðislegum strandbæ og hér eru bæði innfæddir í bland við vesturlandabúa. Þetta er algjör paradís með fjögurra kílómetra langri, hvítri strönd og allir að

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

vinna saman. Þetta er rosalega fínt og alveg eins og póstkort. Svo eru fimm eyjur hérna rétt fyrir utan þar sem þú getur skroppið yfir á bát og eytt nótt á eyðieyju. Þetta var bara draumur að koma hingað.“ – Hvernig vaknaði draumurinn hjá þér að fara og ferðast um heiminn? „Kærasti minn, Adrian Cowen, var búinn að búa í New York í 23 ár og ég eiginlega dró hann með mér í þetta árið 2015. Hann hafði verið að starfa í tískuiðnaðinum og fyrirtækið sem hann var með var að leysast. Hann var laus allra mála og því ákváðum við að gera þetta.“ – En Kambódía er kannski ekki fyrsti áfangastaðurinn sem manni dettur í hug? „Nei, við vorum ekkert rosalega spennt fyrir Kambódíu. Við héldum að það væru bara kóngulær í matinn og allt svoleiðis. Svo var þetta bara allt annað en við héldum.“ – Er þetta eitthvað svipað og Tæland? „Nei, reyndar ekki. Þetta er miklu ódýrara, miklu auðveldara fyrir vesturlandabúa að fá langar vegabréfsáritanir. Að fá áritun í sex mánuði eða jafnvel ár er mjög


58 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Ég og kærasti minn bjuggum í New York en fyrir fimm árum ákváðum við að fara að ferðast og leita okkur að stað þar sem við gætum haft sumarhús. Við fórum í þriggja mánaða ferðalag og fórum til Balí, Tælands, Vietnam, Laos og enduðum í Kambódíu ... ódýrt. Það er auðvelt að fá atvinnuleyfi og það kostar tíu dollara fyrir árið.“ – Hvernig eruð þið að afla tekna til að lifa? „Það fer ekki mikið fyrir því núna. Við vorum með bakarí og seldum í verslanir og til hótela. Við vorum einnig að gera múslí og granóla og það gekk rosalega vel þangað til fyrir tveimur árum þegar Kínverjarnir komu á svæðið. Það voru gefin leyfi fyrir 110 spilavítum á svæðinu okkar, þannig að uppbyggingin er búin að vera rosaleg á síðustu tveimur árum. Hér hafa risið háhýsi og hér eru lúxusbílar um allt.“ – Þannig að Kínverjarnir flæddu yfir allt? „Já en jafn fljótt og þeir komu þá fóru þeir aftur og skildu staðinn okkar eftir eins og

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

hálfgert sprengjusvæði. Ég veit ekki hvað það eru margar byggingar og háhýsi hálfkláruð og allt í rúst. Ástæðan er að veðmál á netinu höfðu verið leyfð en síðan ákvað forsætisráðherrann að banna þá starfsemi og þá fóru allir og ákváðu að skilja allt eftir, allar glæsikerrurnar og bara allt. Það stendur til dæmis Rolls Royce hérna fyrir utan hótelið hjá okkur og hefur verið hér í marga mánuði.“ – Og þið búið bara á hóteli? „Við búum á hóteli sem er lokað. Þetta er nýtt lúxushótel og við erum bara fjögur sem búum hérna og erum að passa hótelið fyrir vin vinar okkar. Þetta er svolítið eins og í kvikmyndinni Shining. Það er þyrlupallur uppi á þaki, danssalir og þetta er allt

mjög skrítið. Það eru fjórar sundlaugar og tvær uppi á þaki. Svo erum við bókstaflega á ströndinni. Ég opna hurðina, labba yfir götuna og þá er ég kominn á sandinn á ströndinni.“ – Hvernig er veðrið þarna? „Núna er heitasti tími ársins. Appið segir mér núna að það sé 32 stiga hiti. Það er svo rakt hérna að það er ólíft á milli klukkan níu á morgnana og til hálf fjögur á daginn.“ – Og hvað gerir þú á þeim tíma? „Ég nota hann til að skrifa. Svo er ég einnig að læra kínversku í gegnum YouTube. Ég er komin með kambódískuna svo til í lagi. Ég er líka að læra Taekwondo og box á ströndinni og er með þjálfara.“


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 59

– Er kórónuveiran ekkert að plaga ykkur á þessum slóðum? „Þó svo að það séu fá smit þá höldum við okkur bara í litlum hópum. Við erum ekki að hafa mikil samskipti við aðra til að vera örugg. Hér hafa bara komið upp 120 smit og 110 eru útskrifaðir. Hér hefur enginn látist. Það eru tíu á spítala og landið er lokað. Mér er sagt það að veiran þrífist ekki í þessum rosalega hita og raka, þannig að ég held að í augnablikinu séum við nokkuð örugg.“ – Sérðu þína framtíð þarna, fyrst þú ert búin að læra tungumálið og ert að læra kínversku? „Ég á marga kínverska vini og þeir segja að framburður minn á kínversku sé tignarlegur og þetta er tungumál sem maður verður eiginlega að læra. Ég læri af YouTube og af vinum mínum. Maður verður að æfa sig að tala og þetta kemur bara.“

Þau búa á hótelinu. Dr. Tim Healy, Kristín Bára Haraldsdóttir, Kolosom Artem og Adrian Cowen.

– Nú er kínverska stafrófið einhver 3800 tákn. Ertu að læra þau? „Ég ákvað að byrja á matseðlinum. Fyrst þegar ég fór á kínverskan veitingastað þá benti ég á einhverja mynd og við fengum einhvern mat og ég spurði hvað þetta væri. Við fengum þá að vita að þetta væru svínalimir. Eftir það ákvað ég að læra matseðilinn,“ segir Kristín Bára og hlær. – Þú sagðir mér áðan að landið væri lokað. Hafa þá áform hjá þér eitthvað breyst? „Já, ég kem alltaf heim til að vinna en mun ekki koma heim í sumar. Við erum núna að vinna að vítamín- og próteinstykkjum fyrir börn. Við erum að vinna að verkefni þannig að við getum gefið framleiðsluna til fátækra barna, skóla og þeirra sem eru á munaðarleysingjahælum. Við erum með gott teymi með okkur. Við erum með næringarfræð-

Bao Yongen Kínversk vinkona, grillið. kölluð Rosie, við

Við erum núna að vinna að vítamín- og próteinstykkjum fyrir börn. Við erum að vinna að verkefni þannig að við getum gefið framleiðsluna til fátækra barna, skóla og þeirra sem eru á munaðarleysingjahælum ... Þorpið er fullt af hálfbyggðum húsum og vinnuvélar eru út um allt.


60 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Svo eru þaksvalir, þyrlupallur og sundlaugar.“ Og þegar við ræddum við Kristínu Báru um hótelið þá hrópar hún skyndilega: „Risaeðla!“ og hlær mikið. Myndarleg eðla var komin upp á miðjan vegg hjá henni. „Hvað kallar þú risaeðlu,“ spyr blaðamaður og hún lýsir eðlu sem er um 35 sentimetrar á lengd en segir svo: „Þær halda moskítóflugum í burtu.“

inga sem m.a voru að vinna fyrir Mars og McVitie's. Nú er tími til að hjálpa öðrum og hugsa minna um sjálfan sig. Ég hef það gott þannig séð en maður sér fólkið hérna í kringum sig missa vinnuna því það vantar ferðamennina. Hótelin eru lokuð og allt fólkið sem er að vinna þar við þrif og fólkið á veitingastöðunum er búið að missa vinnuna. Þetta fólk á fullt af börnum og við erum að reyna að hjálpa þeim.“ – En hvernig gengur að nálgast nauðsynjar? Er nóg til í búðunum? „Nefnilega ekki sko. Þetta er lítið þorp þar sem við erum og við erum alveg yst í þorpinu. Það eru nokkrar búðir í þorpinu sem ég fer í á mótorhjólinu og þar get ég keypt

nauðsynjavörur eins og tannkrem en eftir að Kínverjarnir komu þá var hætt að selja allar vesturlandavörur eins og skinku, ost og brauð. Nú er bara hægt að kaupa soyasósur, núðlur og eitthvað kínverskt sem við vitum varla hvað er.“ Kristín Bára segir að 95% af vesturlandabúunum sem bjuggu í þorpinu séu farnir og þau séu bara nokkur eftir. Ástæðan fyrir því að þau eru ekki farin er að þau elska ströndina. „Þetta er æðisleg strönd hérna og okkur líður vel – og að vera með þetta hótel útaf fyrir okkur er alveg klikkað.“ – Hversu stórt og mikið er þetta hótel? „Þetta er þriggja hæða hótel en öll herbergin eru risaherbergi og það eru því bara 50 herbergi á hótelinu.

Hér má sjá mynd af hótelinu og vinnuvélar fyrir framan það. Í baksýn má sjá hálfbyggð háhýsi sem Kínverjar voru byrjaðir að byggja á svæðinu en jafn hratt og þeir komu þá fóru þeir einnig hratt af svæðinu eftir að áform breyttust.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

– Og þú ert ekkert á förum, eða hvað? „Nei, mér finnst ég bara vera örugg hérna. Við eru fjögur hérna. Ég og maðurinn minn, einn rússneskur strákur og einn bandarískur strákur sem var læknir í hernum. Það er gott að hafa hann hér og við höfum talað mikið um það að ef eitthvað okkar verður veikt þá er hann búinn að kaupa öll þau lyf sem er mælt með. Hann er meira að segja fær um að gera heimatilbúna öndunarvél ef út í það er farið,“ segir Kristín Bára og hlær. – Hvað segir þitt fólk heima um þennan flæking á þér? „Ég er 38 ára gömul í dag og ég hef verið með annan fótinn í útlöndum síðan ég var tvítug. Þegar ég var tvítug fór ég með hópi af

Kristín Bára býr á lúxushóteli við ströndina. Hótelið er með 50 herbergjum, sundlaugar og þyrlupall á þakinu og handan götunnar er hvít ströndin.

Núna er heitasti tími ársins. Appið segir mér núna að það sé 32 stiga hiti. Það er svo rakt hérna að það er ólíft á milli klukkan níu á morgnana og til hálf fjögur á daginn ... krökkum til London fyrir Skjá einn til að vinna að atriði í sjónvarpsþátt sem Dóra Takefusa og Björn Jörundur voru með og hét Þátturinn. Svo kom ég heim og fór í kvikmyndskóla en svo er ég alltaf að gera eitthvað nýtt og ferðast um heiminn og njóta lífsins“ segir Kristín Bára Haraldsdóttir í Kambódíu.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 61

Bakarí Kristínar Báru brann til grunna Kristín Bára Haraldsdóttir og Adrian Cowen hafa sett af stað söfnun til að geta opnað nýtt bakarí í Kambódíu eftir að bakarí þeirra varð eldi að bráð í júnímánuði. Kristín og Adrian búa í Otres Villages í Kambódíu en lesendur Víkur­frétta fengu að kynnast lífi þeirra í vor þegar við birtum ítarlegt viðtal við Kristínu í blaðinu okkar. Bakaríið þeirra brann til grunna og nú hefur verið sett af stað söfnun á fjármögnunarsíðu svo þau geti hafið rekstur að nýju. Bakaríið hafa þau notað til að sinna góðgerðarmálum á svæðinu. Í samtali við Víkurfréttir segir Kristín Bára að bruninn sé eins og spark í magann.

Hér er síða söfnunarinnar: smelltu á merkið!

Þeir sem vilja fylgjast með því sem Kristín Bára er á fást við geta fylgst með henni á Instagram með því að leita að kristin_bara_ eða smella á Instagram-merkið


62 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Dróninn eins og hlý – Jón Steinar Sæmundsson, ljósmyndari, er með drónadellu og myndar skip og báta í gríð og erg. Notar venjulega myndavél á landslag en myndar ekki fólk.

„Ég fékk drónadelluna fljótlega eftir að tækið kom á markaðinn, beið reyndar í smá tíma og það var viturlegt því verðið lækkaði,“ segir Jón Steinar Sæmundsson, ljósmyndari og verkstjóri hjá Útgerðarfélaginu Vísi í Grindavík, en hann er fimmtugur á árinu. Jón Steinar fékk litla Kodak-myndavél í fermingargjöf fyrir margt löngu síðan og tók svolítið af myndum á hana. Ljósmyndaáhuginn kom þó ekki af alvöru fyrr en löngu seinna eða árið 2012. Þá keypti hann sér góða Canon-vél og þá var ekki aftur snúið. Hann byrjaði að mynda og landslag og bátar voru aðal myndefnið. Það er alla vega nóg af því síðarnefnda í umhverfi hans í Grindavík en líka fallegt umhverfi á Reykjanesskaganum.

Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta


Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

63 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

ýðinn hundur

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Þetta viðtal birtist áður í 15. tölublaði Víkurfrétta 2020.

PÁSKAOPNUN Í KRAMBÚÐUM SKÍRDAGUR

Dagbækur fólks Suðurnesja

9. apríl

FÖSTUDAGURINN LANGI 10. apríl

PÁSKADAGUR 12. apríl

ANNAR Í PÁSKUM 13. apríl

Hringbraut

Opið 24 klst.

Opið 24 klst.

Opið 24 klst.

Opið 24 klst.

Tjarnabraut

09:00 - 23:30

09:00 - 23:30

09:00 - 23:30

09:00 - 23:30

þriðjudagur 7. apríl 2020 // 15. tbl. // 41. árg.

í bæjarstjórn Ólafur Þór er hættur vestur Suðurnesjabæjar og fluttur

Frekar maður samtals en átaka í pólitík

Sækjum stíft um leið og við höfum unnið boltann aftur

Þorsteinsson, – segir Magnús Sverrir eigandi Blue Car Rental

ASON ARNÓR YNGVI TRAUST

Hefur notið tímans heima með barni og eiginkonu

Nauðsyn að allir sýni samfélagslega ábyrgð

Svaraðu nú ...

... með fyrriparti

ELVAR MÁR FRIÐRIKS

ÁSRÚN HELGA Í GRINDAVÍK

Nauðsyn að huga vel að börnunum

Guðný Birna í bakvarðasveit á Landspítalanum

SON

Veiran hefur umturnað daglegu lífi

74 síðna páskablað Víkurfrétta

Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!


Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

64 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR Páll Ketilsson pket@vf.is

„Þetta er nýtt líf fyrir ljósmyndarann. Með drónanum getur maður gert hluti sem ekki er hægt annars. Mesta byltingin er þetta nýja sjónarhorn sem maður fær.“

Dróninn er bylting fyrir ljósmyndara Víkurfréttir birtu viðtal við kappann fyrir nokkrum árum, rétt áður en Jón eignaðist dróna eða flygildi. Hann segir að það hafi verið alger bylting að eignast dróna. „Þetta er nýtt líf fyrir ljósmyndarann. Með drónanum getur maður gert hluti sem ekki er hægt annars. Mesta byltingin er þetta nýja sjónarhorn sem maður fær. Ég sendi drónann oft út á sjó og fylgi bátum sigla inn innsiglinguna í Grindavík. Svo næ ég þeim stundum draga inn veiðarfærin, línuna eða dragnótina. Þetta er allt ansi myndrænt og skemmtilegt.“ Jón segir að fyrstu myndirnar með dróna hafi ekki verið góðar en með meiri ástundun sé þetta orðið ágætt. „BBC fékk myndir frá mér í fyrra. Sjónvarpsstöðin var að gera þátt sem fjallar um það sem Bretar kaupa og selja á einum degi. Sú dagskrá tengdist auðvitað Íslandi en þeir kaupa m.a. mikið af fiski frá Grindavík,“ segir Jón en hefur hann ekki lent í neinum vandræðum með drónann?

Lenti í sjónum „Ég er búinn að „krassa“ einum dróna. Sá fyrsti sem ég eignaðist lenti í árekstri

við bát þegar ég var að mynda annan á leið inn í höfn. „Þetta var fyrir klaufaskap í mér, ég gerði smá flugmannsmistök og tapaði þeim dróna beint í höfnina. Ég var að fylgja nýjum Einhamarsbáti eftir hérna inn höfnina, á kambi hinum megin. Svo horfi ég bara á skjáinn og flýg eftir honum og sný á hlið og svo bara verður allt svart. Um leið og ég leit upp þá sá ég að báturinn Sighvatur var að fara út ... og tapaði drónanum beint í sjóinn. Ég var mest svekktur yfir að hafa tapað minniskortinu með öllum myndunum í fullum gæðum. Það fór allt í sjóinn. En maður lærir af mistökunum og ég fór strax daginn eftir og keypti mér nýjan reyndar og hef verið með hann síðan.“ Hvað með netsambandið við drónann, er það alltaf í lagi? Ég missi stundum netsamband við drónann og fyrst þegar það var að gerast varð ég áhyggjufullur en hann kemur alltaf aftur. Er eins og hlýðinn hundur,“ segir okkar maður og hlær.

Ljósmyndir og myndskeið Jón tekur bæði ljósmyndir og video á drónann. Klippir saman myndskeið og setur tónlist með en hann notar

líka fínu Canon-myndavélagræjurnar sínar í ljósmyndunina. Á fullt af linsum, breiðar og langar. Hann birtir mikið magn af bátamyndum á Facebooksíðunni ‘Bátar og bryggjubrölt’. Hann fær oft mikil viðbrögð þegar hann birtir myndirnar og sumar hafa fengið 50 til 60 þúsund flettingar sem er mjög mikið. Bæjarbúar í Grindavík og fólk í sjávarútvegi fylgist vel með Jóni enda er hann duglegur að birta myndir sem tengjast fiski og bátum. Hann segir að hann hafi oft verið hissa á því hvað margar konur væru að „kommenta“ á síðunni en þá kom það auðvitað í ljós að eiginmennirnir voru að nota Facebookreikning eiginkonunnar. „Ég er mjög oft stoppaður í Grindavík. Bæjarbúar eru ánægðir þegar ég er að birta myndir og myndskeið.“ Hann segist líta á það sem samfélagslegt verkefni hjá sér að auglýsa bæinn sinn. Jón myndar líka landslag en ekki fólk. Hann tekur græjurnar með sér þegar hann fer í frí og út á land. „Ég er hræddur um að ég gleymi frekar konunni,“ segir hann og hlær. „Nei, nei. Hún sýnir þessu brölti mínu mikinn skilning og fyrir það er ég þakklátur. Það er nauðsynlegt að hafa góða konu á bak við sig,“ segir Jón Steinar.


Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

65 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Allsnakin kona í fjörunni

Jón var á síðasta ári í viðtali á heimasíðu Útgerðarfélagsins Vísis sem hann vinnur hjá. Þar var hann spurður hvort eitthvað skemmtilegt eða furðulegt atvik stæði upp úr sem hann hefur verið að mynda? „Ég hef nú séð alls konar; minka, tófur, fiska og alls konar í fjörunni. En einu sinni gekk ég fram á allsnakinn kvenmann út í fjöru. Ég var með afastráknum að reyna að mynda Pál Jónsson sem var að koma í höfn fyrir sjómannadaginn. Þegar ég kem niður í fjöru eru þær fullklæddar og ég heilsa þeim og fer niður í flæðamálið að taka myndir. Svo þegar ég sný

mér við þá heyri ég eitthvað skrjáf og ein er orðin allsnakin búin að klæða sig inn í plast og veifar höndunum einhvern veginn og hin er að taka myndir. Afastrákurinn hefur aldrei horft svona vel niður fyrir lappirnar á sér þegar við erum að labba til baka og ég stóðst ekki mátið og smellti einni. Ég hugsaði að ef ég segi frá þessu þá trúir mér enginn. Þetta er það furðulegasta sem ég hef séð, skrítnasta og fyndnasta. Þetta voru víst þjóðverjar á ferð því einhverjir fleiri höfðu orðið varir við þessar konur sem voru víst mæðgur.“


66 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Matarstaur er miðpunktur mikillar gleði á veirutímum Keflavíkurhjónin Þorsteinn Bjarnason og Kristjana Héðinsdóttir, sem búa í Hafnarfirði, hafa notið matargleði með nágrönnum sínum í næsta húsi á veirutímum með sérstökum hætti. Þau hafa sent hvort öðru kvöldmatinn oft í viku og það ekki á venjulegan máta því á milli húsanna er staur sem þau setja matinn á. Fyrrverandi Keflavíkurmarkvörðurinn Steini Bjarna segir að það sé mikill spenningur að vita hvað sé í matinn þegar nágrannarnir elda og öfugt. Vináttan hafi styrkst á tímum COVID-19. – Þetta er skemmtilegt uppátæki hjá ykkur nágrönnunum á tímum COVID-19. Það er ekki hægt að segja annað. Byrjaði á léttri heimsendingu í byrjun, svona til að létta undir með grönnunum. Svo byrjuðu okkar hugvitsömu grannar að auka í matargjöfina og þá þurfti að setja pall á staurinn. Loksins urðu einhver not af þessum staur því ekki er ætlunin að setja upp vegg á milli

okkar. Í þessu ástandi er flott að gera eitthvað svona og legg til að fleiri nágrannar sem hafa kost á því að gera þetta. Það verður alltaf ákveðin spenningur í kringum þetta og gleði. – Hafið þið kannski lagst í meiri heimavinnu með matseðil. Ekkert frekar, áður fyrr vorum við kannski að snæða saman einu sinni í mánuði og þá var stundum

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Kjólarog knattspyrna

Þetta viðtal birtist áður í 18. tölublaði Víkurfrétta 2020.

„Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán

eru áhugamál Thelmu 1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.

ttir Kristín Bára Haraldsdó upplifir ævintýri Asíu

býr með fjölskyldu Elva Sif Grétarsdóttir á Spáni: sinni hálft árið á Malaga

„Á einni nóttu varð þetta draugabær“

Lærir kínversku við hvíta strönd í Kambódíu

Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

SDÓTTIR UNA ÓSK KRISTINVÆRI SUMAR

VILDI BÚA ÞAR SEM ALLTAF

„Ástralía valdi okkur“

plötur // 28. tbl. // 41. árg. Miðvikudagur 15. júlí 2020 A

meira lagt í þetta aðeins að toppa sig en núna er þetta meira bara venjulegur matur með sparitilbrigðum þegar tilefni er til. Maður rúllar bara hefðbundnum uppáhaldsréttum fjölskyldunnar og vonar að það gangi í nágrannana, t.d. Lasagne, Spagetti Bolognese og svo klikkar lambið aldrei. Þetta verður meira matar(veislu)þjónusta heldur en matarboð þar sem maturinn fer út úr húsi. – Eru einhver uppáhaldsmatur hjá ykkur, eitthvað sem ykkur hjónum finnst sérstaklega gott hjá nágrönnunum og öfugt? Við vitum sjaldan hvað við fáum sem gerir þetta meira spennandi en við erum með það nokk á hreinu hvað okkur líkar ekki (ég er líklega vandamálið). Eftir sextán ár sem góðir grannar þá er þetta nokkuð ljóst hvernig matarsmekkurinn er en þorskhnakkarnir og grilluðu tvírifjurnar hjá ná-

Páll Ketilsson pket@vf.is

grönnum okkar slógu í gegn. Við fengum hólið fyrir Lasagne og innbökuðu nautasteikina. Það gæti vel verið að við reynum að þróa þetta í einhverja átt sem við vitum ekki hver verður ennþá. – Og kokteilar líka? Það kemur svolítið stuði í mannskapinn þegar Holy B er búin að vera á skjánum þá er upplagt að taka einn við staurinn og skoða sólroðann sem er ansi flottur hér ofan af Ásfjallinu enda gott útsýni heim í Kef. Þá kemur hver og einn með sinn drykk út á staur og við höldum öllum reglum með fjarlægðina. – Eruð þið búin að ræða hvað gerist í matarstauramálum eftir COVID-19? Staurinn verður allavega ekki felldur og það verður örugglega „reunion“ hjá honum á góðum sumarkvöldum. Við höfum fengið heimsókn á staurinn frá nágrönnum okkar handan götunar og spurning hvort fleiri bætist við í góðan drykk svona við hæfi.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 67

Hjónin Þorsteinn Bjarnason og Kristjana Héðinsdóttir sinna matargleði með nágrönnum sínum. Senda hvort öðru kvölmatinn á staur á milli heimilanna. – Líturðu björtum augum til sumarsins? Já, ég geri það. Við komumst í golfið eftir helgina svo er bara að ferðast um landið og styrkja ferðaiðnaðinn eins og hægt er. – Hver eru áhugamál þín og hefur ástandið haft áhrif á þau? Þetta hefur haft þau áhrif að íþróttir hafa legið niðri. Ég sakna þess að komast ekki á æfingar í körfu en hef tekið ágætis göngutúra með eiginkonunni. – Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? Engan sérstakan en má nefna Vestfirði, bæði Aðalvík og svo Strandirnar. Frábært og undurfallegt að ganga þar um. – Hvað stefnirðu á að gera í sumar? Fyrst skal nefna golfið, sumarbústaður fjölskyldunnar í Þrastarskógi, vika á Akureyri og fleira. – Hver voru plönin áður en veiran setti strik í reikninginn? Heimsókn til Uppsala í Svíþjóð þar sem afadrengurinn hann Heimir býr, slæmt að hitta hann ekki. New York var planað og eitthvað meira. Það kemur annað ár eftir þetta til ferðalaga erlendis. Best að vera laus við vinnuferðir erlendis.

– Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? Þetta er margt skrýtið. Vinnulega séð þá hefur verið unnið 50/50 heima og að heiman. Kristjana mín hefur alfarið unnið heima og erum við í sitt hvorum enda hússins við störf – en eins og hjá öðrum þá saknar maður tímans með fjölskyldunni þar sem Bjarni og Ingibjörg okkar starfa bæði í heilbrigðisgeiranum.

notuð þegar þetta ástand verður yfirstaðið.

– Finnst þér fólk almennt virða reglur tengdar samkomubanni? Það sýnist mér að mestu þó einhverjar undantekningar megi finna hist og her. Þessi staur okkar er ein birtingarmyndin þar sem ég og nágrannakonan erum vinnufélagar en erum á sitt hvorri vaktinni .

– Hvað finnst þér skemmtilegast að elda? Allar gerðir af kjötmeti og ýmsu meðlæti á grillinu. Nokkuð góður með kalkúninn.

– Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldrinum? Ég held að þetta sýni að það er ekkert sjálfsagt í tilverunni og enn á ný sést hvað við Íslendingar erum heppnir að vera staddir hérna út í miðju Atlantshafinu þegar eitthvað bjátar á í veröldinni. Svo sýnir þetta hvað það er mikilvægt að rækta nærumhverfi sitt, fjölskyldu og vini. – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? Það er Messenger við fjölskylduna og Teams í vinnunni fyrir utan símann. Það verður fróðlegt að vita hvernig þessi tækni öll verður

– Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? Ætli það væri ekki í mömmu og pabba í draumalandinu en tæknin er víst ekki orðin nógu góð í það. – Ertu liðtækur í eldhúsinu? Já, já. Ef mér er sagt til og stjórnað. Er nokkuð brattur á grillinu og Big Easy.

– Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Rib-Eye, Medium Rare, bökuð kartafla, grillaður, nýr aspas og Bearnaise. – Hvað geturðu ekki hugsað þér að borða? Lognuð svið en það er herramannsmatur nágrannanna (húsfrúin að vestan). – Hvað var bakað síðast á þínu heimili? Það var líklega bananabrauð, einkar ljúffengt. – Ef þú fengir 2000 krónur, hvað myndir þú kaupa í matinn? Maður kaupir líklega ekki naut. Líklega plokkfisk með osti og Bearnaise.


68 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Sagan af staurnum Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir og Ágúst Ágústsson eru nágrannar Þorsteins Bjarnasonar og Kristjönu Héðinsdóttur og hafa vinahjónin leyft vinum sínum á Facebook að fylgjast með fjörinu á staurnum á tímum COVID-19. Ragnheiður setti nýlega söguna á bak við matarstaurinn og hún er vægast sagt mjög skemmtileg. Þegar við fluttum í húsið okkar höfðu önnur hjón keypt hinn helminginn. Ýmislegt var ófrágengið eins og vill gerast með nýleg hús og eitt af því var bílaplanið. Nágrannakonan var ákveðin í því að það þyrfti að koma landamæraveggur á miðju bílaplaninu þ.e. frá húsi og u.þ.b. 1,5 metra út frá því eins og væri á öllum hinum húsunum. Þetta var samþykkt og staurinn því settur niður um leið og var hellulagt. Svo kom haustið og veturinn og þessir nágrannar voru orðnir góðir vinir okkar. Við komumst fljótt að því að það var gott að geta labbað þurrum fótum undir þakskegginu í stað þess að fara út fyrir landamæravegg og lenda í bleytu eða snjó þannig að það var tekin ný ákvörðun um að reisa ekki umræddan vegg. Síðan er liðinn góður áratugur og staurinn er þarna, ekki til neinnar prýði og lítils gagn..... eða þar til núna að hann öðlaðist nýtt hlutverk sem hefur vakið nokkra athygli. Við vinirnir gerðum það af og til að borða saman en svo kom COVID-19 og þá kom upp sú staða,

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

vinnunnar vegna, að ég og húsbóndinn á hinu heimilinu máttum ekki hittast mikið því við vorum á sitt hvorri vaktinni þar. Einn daginn hringir nágrannakonan í mig og segist vera að elda ljúffengan lambapottrétt og hún ætli að setja hann við dyrnar og dingla bjöllunni. Næsta dag fannst mér ég verða að launa greiðan og þá kviknaði þessi hugmynd, sem Gústi framkvæmdi snarlega að setja plötu á staurinn og réttlæta þannig tilveru hans. Þarna var kominn fínasti staður fyrir matargleðina okkar. Eins og þið hafið séð þá hefur staurinn verið miðpunktur mikillar gleði síðustu vikur og verður áfram til 4. maí. Nokkrum sinnum í viku höfum við skipst á að setja kvöldmatinn á staurinn og upp á síðkastið meira að segja útfært kokteilboð þarna úti eftir að sólin fór að skína. Matarafhendingarstaurinn fæst í Byko en ég er ekki viss um að þeir geti tryggt svona góða nágranna með í pakkanum. :-) ... og þá þekkið þið, sem nenntuð að lesa alla langlokuna, söguna um staurinn.

Eins og sjá má á myndunum er stemmningin góð við matarstaurinn.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 69

ÐILL E S T A M YTTUR E R B L Ö FJ ÖNNUM R G M U Ð HJÁ GÓ


70 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Ævintýraför frá Nepal til Íslands

Brynja Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur, fór í framhaldsnám í jógakennslu til Nepal og var þar þegar landið lokaðist vegna COVID-19. Brynja tók saman ferðasögu um heimferðina.

B

rynja Bjarnadóttir er hjúkrunarfræðingur og starfar á slysa- og bráðamóttökunni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún fór til Nepal í byrjun mars til að stunda framhaldsnám í jógakennslu. Þegar Brynja fór út var aðeins eitt nýgreint COVID-19 tilfelli á Íslandi.

gang að ásættanlegri heilbrigðisþjónustu væri erfitt að fá. Á sama tíma var hugsað til heimamanna sem mögulega myndu þurfa hana miklu frekar en við.

Strandaglópar í orðsins fyllstu merkingu

„Mig grunaði aldrei á þeim tíma að ástandið yrði svona ofboðslega slæmt og veiran myndi breiðast hratt út,“ segir hún í samtali við Víkurfréttir. Hátt uppí Himalayafjöllum með mjög takmarkað netsamband og ákveðin að vera lítið sem ekkert í símanum fyrir komu sína þangað þá fann Brynja þörfina fyrir að heyra mjög reglulega í fólkinu sínu heima í ljósi aðstæðna. Brynja hefur tekið saman frásögn af ferðalaginu til Nepal og þeim ævintýrum sem hún lenti í við að komast aftur heim til Íslands. Sögunni deilir hún hér með lesendum Víkurfrétta.

Hlutirnir breyttust hratt og engra kosta völ Í ósýktu landi á þeim tíma voru miklar ráðstafanir varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir. Af öllum fimm flugunum sem ég tók frá Íslandi og í gegnum fimm flugvelli á leið til Nepal þá var Nepal eina landið þar sem ég var hitamæld um leið og ég gekk frá borði. Rúmlega tveimur til þremur vikum eftir að ég lenti var tekin sú ákvörðun af ríkisstjórn Nepal að lokað yrði fyrir öll flug til Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

landsins. Á svipuðum tíma lokaði Indland sem þýddi að við mætti búast að matur yrði af skornum skammti. Fréttirnar sem komu svo í kjölfarið voru að Nepal ætlaði að loka fyrir flug til landsins í tíu daga og því banni yrði aflétt 31. mars. Bannið skall á og við enn í Pokhara. Dagarnir liðu og hlutirnir breyttust

hratt, banninu var svo framlengt til um miðjan apríl. Bæði kennarar og nemendur jóganámsins fengu boð frá sinni ríkisstjórn að best væri að halda heim og sömuleiðis ég. Við áttum engra kosta völ. Annars yrðum við föst í Nepal næstu mánuðina þar sem þjónusta lægi niðri, matur af skornum skammti og að-

Það var hægara sagt en gert að skipuleggja heimför. Í þrjá daga vorum við eins og lítil skrifstofa að finna leið út úr Nepal. Þarna var búið að banna allar samgöngur og þú máttir alls ekki fara út úr húsi nema að vera með sérstakt leyfi. Við vorum strandaglópar í orðsins fyllstu merkingu. Á þriðja degi, eftir að vera búin að hafa samband við öll utanríkisráðuneyti sem við höfðum aðgang að á þeim tíma: Íslands, Þýskalands, Austurríkis og Frakklands, með litlum árangri um hvernig hægt væri að komast í burtu þá fóru hlutirnir að ganga upp. Bæði Þýskaland og Frakkland ætluðu að senda neyðarflug til að sækja sitt fólk sem var fast í Nepal. Flugin færu frá Kathmandu til Doha og þaðan til Frankfurt eða Parísar. Þetta voru miklar gleðifréttir. Núna var bara að komast til Kathmandu, það var klárlega erfiðasti parturinn af þessu öllu saman. Það var enginn viljugur að koma okkur þangað þar sem erfitt var að fá leyfi til að ferðast frá Pokhara til Kathmandu. Við höfðum fengið sent leyfisbréf frá okkar löndum. En það veitti eingöngu leyfi til að fara fótgangandi. Leyfið sem okkur vantaði þurfti að innihalda nafn


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 71

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR

5

uppáhaldsplötur Kidda í Hjálmum

Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, er vizkubrunnur þegar kemur að tónlist. Víkurfréttir fengu hann til að velja sínar fimm uppáhaldsplötur og segja okkur hvers vegna.

Verð frá 3.890 kr/mán

Sérkjör fyrir elliog örorkuþega

að lágmarki 303Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.

ið á Íslandi bíður eftir Fyrsta Marriott-hótel

Heimilisfræðikennari sem hugsar í lausnum Með Góðar sögur í nýju hlaðvarpi

fyrstu gestunum

Suðurnesjaverkefni af bestu gerð

s Suðurnesjafólk erlendi

Ævintýrali

Lengsta flug

Brynju í Nep

Ígulkerjahrogn og

Þetta viðtal birtist áður í 16. tölublaði Víkurfrétta 2020. Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

Við höfðum engra kosta völ. Annars yrðum við föst í Nepal næstu mánuðina þar sem þjónusta lægi niðri, matur af skornum skammti og aðgang að ásættanlegri heilbrigðisþjónustu væri erfitt að fá.


72 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

bílstjórans, bílnúmer, hvert skal haldið, staðfesting á hótelbókun í Kathmandu og svo flugi þaðan úr landi. Enginn vildi taka áhættu að keyra okkur til Kathmandu án leyfis þar sem það þýddi að viðkomandi missti bílprófið, bíllinn yrði tekinn og allt að tveggja ára fangelsisvist.

Máttum alls ekki láta mikið á okkur bera ef við yrðum stoppuð Loksins eftir margra klukkustunda bið fengum við sent leyfisbréf frá þýskum stjórnvöldum. Við höfðum misst af fyrri flugunum en ef við kæmumst í tæka tíð myndum við vonandi ná þeim seinni daginn eftir. Það sakaði alla vega ekki að reyna. Hópurinn minn var allur listaður í þau flug en það gekk erfiðlega að koma mér á þann lista. Ég var eini Íslendingurinn sem var að reyna að komast í burtu frá Nepal að ég best vissi. Bílstjórinn sem við vorum búin að vera í sambandi við kom fljótt og við þurftum að vera snögg. Leyfisbréfið sem við vorum með í höndunum var eingöngu ætlað Þjóðverjum. Ég, ásamt tveimur frönskum vinum mínum, máttum alls ekki láta mikið á okkur bera ef við yrðum stoppuð. Það gæti allt farið á versta veg því við vorum ólögleg í bifreiðinni. Þegar við keyrðum í gegnum Pokhara var eins og að keyra í gegnum draugabæ. Allt var lokað og fólk sást varla. Einstaka sinnum sá maður glitta í nokkra einstaklinga út á svölum sem störðu mjög hissa á bílinn. Útgöngubannið var strangt og það vissu allir.

Stoppuð af löggunni og með hjartað í buxunum

franska parið snarþögðum. Bílstjórinn sýndi leyfisbréfið og var svo kallaður inn í tjald til að gera grein fyrir sér og okkur og var þar í dágóðan tíma. Hann kom loksins til baka ásamt lögreglunni sem leit inní bílinn þar sem við sátum með hjartað í buxunum. Lögreglan kinkaði kolli hleypti okkur í gegn og við gátum andað léttar. Löng bílferð var framundan á ójöfnum fjallavegum. Ferðin átti að taka átta klukkustundir en vegna engrar umferðar þá tók aksturinn fjórar klukkustundir. Ég held að við hefðum átt mjög erfitt með lengri bílferð þar sem loftræstingin virkaði ekki og við sem sátum aftast vorum við það að kasta upp þegar komið var til Kathmandu.

Hann kom loksins til baka ásamt lögreglunni sem leit inní bílinn þar sem við sátum með hjartað í buxunum. Lögreglan kinkaði kolli hleypti okkur í gegn og við gátum andað léttar.

Við enda Pokhara stóð lögreglan vörð og stoppaði okkur. Ég og

Engan mat að fá Í Kathmandu voru göturnar sömuleiðis tómar eins og annars staðar. Við bókuðum gistingu til að ná hvíld áður en við myndum reyna á flugið daginn eftir. Tveir yndislegir drengir tóku á móti okkur á hótelinu. Engan mat var hægt að fá þar sem allt var lokað en þeir buðust til að steikja handa okkur hrísgrjón. Við vorum öll orðin ótrúlega svöng enda áliðið og við höfðum ekkert borðað síðan um morguninn. Hvít hrísgrjón með smátt skornu grænmeti ásamt tómatsósu var á boðstólnum. Við vorum afar þakklát þar sem við fundum að mikill kærleikur var lagður í matinn. Kvöldið var notalegt og við nutum þess að borða og spjalla frameftir þar sem þetta voru mögulega síðustu stundirnar okkar saman í bili. Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 73

Ævintýraför frá Nepal til Íslands

Ekki á listanum og meinað að fara með Snemma næsta morgun héldum við af stað. Skammt frá hótelinu var stoppistöð þar sem allir áttu að vera sóttir með rútum til að fara á flugvöllinn. Það var margt um manninn og fólk á vegum Þýskalands og Frakklands sáu um að hleypa ferðlöngum inn í rúturnar. Þegar röðin var komin að okkur

kom í ljós að ég var ekki á listanum og því meinað að fara með. Þrátt fyrir það hélt ég ró minni og þar sem flugið á vegum Frakklands var örlítið seinna voru þau sótt á eftir Þjóðverjum. Ég, ásamt franska parinu, rölti til baka á hótelið þar sem við áttum smá tíma. Ég ætlaði að reyna að heyra í sendiráðinu í Kathmandu til að athuga stöðuna. Ég fékk þær upplýsingar að ekki gengi vel að koma mér á listann

fyrir flugið. Við röltum aftur á stoppistöðina og tókum eftir að flestallir voru komnir í rúturnar. Ég ákvað því að tala við þann sem virtist vera yfir aðgerðum. Nærvera hans var mjög yfirveguð og ég fékk strax góða tilfinningu. Ég sagði honum frá stöðunni sem ég væri í og bað hann um hvort það væri möguleiki að fá að fljóta með upp á flugvöll og reyna að komast með fluginu. Flugið var þegar fullt eins og við vissum en hann var svo yndislegur og gaf mér leyfi að fara með upp á flugvöll. Þvílíkur léttir og miklir fögnuðir frá hópnum mínum þegar ég loksins mætti.

Þarna beið ég og vonaði það besta Enn var ég ekki komin á lista fyrir flugið. Ég fékk þó að skrá mig á einhverskonar biðlista. Mér var gert

það ljóst að fjölskyldur með börn, eldra fólk, Þjóðverjar og Frakkar væru í forgangi. Tíminn leið hægt og nafnakall fyrir flugið hófst. Þarna stóðum við og krossuðum putta um að ég kæmist með. Nöfn allra í hópnum mínum höfðu verið lesin upp og fengu þau boð að innrita sig fyrir flugið sem styttist ólmum í. Þrátt fyrir að líkurnar væru litlar að ég kæmist með þá vorum við öll mjög vongóð og ákváðum að kveðjast ekki þá í annað sinn. Nafnakallið hélt áfram. Þarna beið ég og vonaði það besta. Maðurinn sem hafði verið svo elskulegur og leyft mér að fara í rútuna gekk til mín. Hann spurðist fyrir um blaðið sem ég hafði fyllt út og þurfti að hafa tilbúið ef ég skyldi komast með fluginu. Hann bað mig um blaðið og sagði að það væri miklar líkur að ég kæmist með.


74 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Frankfurt. Bryndís systir var svo ótrúlega hjálpsöm að vera í sambandi við borgarþjónustuna hérna heima og reyna að finna leið til að komast frá Frankfurt til Íslands þar sem ég væri föst í flugi næstu fimmtán klukkustundirnar. Þegar ég lenti í Frankfurt var allt klárt og Bryndís búin að liggja sveitt yfir að finna flugmiða heim.

Á stigi bugunar

Hann fór með blaðið til konunnar sem kallaði upp nöfn farþeganna. Það leið smástund þar til nafnið mitt var kallað upp þá langsíðust. Ég hljóp inn beint í fangið á hópnum mínum og mig langaði helst að gráta úr gleði.

Langt ferðalag framundan Eins og ég áður nefndi var flugið upphaflega fullt en þar sem greinilega fleiri en við áttu í erfiðleikum með að ferðast til Kathmandu þá losnuðu sæti. Langt ferðalag var framundan til Doha og þaðan til

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

Á stigi bugunar eftir annasama daga náði ég að hvíla mig á hóteli skammt frá flugvellinum. Morguninn eftir var ferðinni haldið til London. Flugvöllurinn var nánast tómur og allt gekk nokkuð hratt fyrir sig. Þegar ég steig um borð tók á móti mér hlýlegt bros sem ég skynjaði í gegnum andlitsmaskann. Flugfreyjan heilsaði mér á íslensku og benti á passann minn. Mikið var gott að finna fyrir rótunum sínum og það helltist yfir mig vellíðunartilfinning. Þessi yndislega flugfreyja hugsaði vel um mig og við áttum gott spjall sem ég þurfti svo sannarlega á að halda á þessum tímapunkti.

Spritt, handþvottur og maskinn á sínum stað Aðeins eitt flug eftir! Flugið frá London og heim gekk vel fyrir sig. Ég trúði varla að þetta hefði

Ævintýraför frá Nepal til Íslands


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 75

Hann stóð í dyragættinni og ég út á miðri götu. Ég bað hann að halda utan um sjálfan sig loka augunum og ímynda sér að ég væri að faðma hann. Ég gerði það sama.

allt saman gengið upp. Spritt, handþvottur og maskinn á sínum stað á leið í tveggja vikna sóttkví. Mamma var mætt upp á flugvöll til að taka á móti mér. Með tvo metra á milli okkar brast ég í grát yfir ástandinu og fannst mjög erfitt að geta ekki faðmað hana eftir mánaðar fjarveru. Sonur minn, Jökull, var staddur hjá pabba sínum og stjúpmömmu þegar ég lenti. Hann var alveg að fara að verða stóri bróðir. Við vissum að við gætum ekki notið návistar hvors annars næstu tvær vikurnar þar sem mér var ætlað að vera í sóttkví. Við vildum passa okkur extra vel sérstaklega vegna þessa. Ég fór fyrir utan hjá honum því mig langaði svo að sjá hann. Hann stóð í dyragættinni og ég út á miðri götu. Ég bað hann að halda utan um sjálfan sig loka augunum og ímynda sér að ég væri að faðma hann. Ég gerði það sama.

Einsömul í sveitina Ég fór einsömul í sveitina til að klára mína sóttkví. Ég er svo lánsöm að fjölskyldan á fallegu jörðina Öxl á Snæfellsnesi þar sem ég naut einverunnar í tvær vikur. Dagarnir einkenndust af símtölum, gönguferðum, sjósundi og brimbretti. Ég bjó til

kennslumyndbönd um öndunaræfingar og jóga sem ég deildi á Facebook. Ég undirbjó einnig opnun Jógahlöðunnar sem er staðsett á Öxl. Náminu frá Nepal var ólokið vegna aðstæðna en ákveðið var að klára síðustu fjóra dagana í gegnum netmiðla. Það var gott utanumhald þegar ég byrjaði sóttkvína og var þá í raun auðveldara að vera í góðri rútínu. Ég stundaði mína jógaiðkun mjög skipulega og hélt nokkurn veginn í dagskrána mína eins og hún var í Nepal.

Nú svara ég kallinu með glöðu Ég er hjúkrunarfræðingur og vinn á slysa- og bráðamóttökunni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Fram að þessum tíma og undanfarin þrjú, fjögur ár hef ég verið þar í hlutastarfi ásamt öðrum vinnum eins og flugfreyjustarfi hjá Icelandair og jógakennslu, bæði hér heima og erlendis. Nú svara ég kallinu með glöðu að vinna á HSS eins mikið og mín er þarfnast. Þá mun ég vera í sjálfskipaðri sóttkví fyrir utan mínar vaktir og ætla svo sannarlega að njóta þess að vera með syni mínum þessa örfáu daga milli sóttkvíar og fyrsta vinnudagsins sem er næstkomandi föstudag.


Netspj@ll 76 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

„Hér gekk allt sinn vanagang og svo á einni nóttu varð þetta draugabær“

– Elva Sif Grétarsdóttir býr með fjölskyldu sinni hálft árið á Malaga á Spáni. Hún hefur upplifað hörmungar COVID-19 og bíður spennt eftir að komast heim í íslenska sumrið með fjölskylduna.

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Kjólarog knattspyrna

Þetta viðtal birtist áður í 18. tölublaði Víkurfrétta 2020.

„Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán

eru áhugamál Thelmu 1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.

ttir Kristín Bára Haraldsdó upplifir ævintýri Asíu

býr með fjölskyldu Elva Sif Grétarsdóttir á Spáni: sinni hálft árið á Malaga

„Á einni nóttu varð þetta draugabær“

Lærir kínversku við hvíta strönd í Kambódíu

Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

SDÓTTIR UNA ÓSK KRISTINVÆRI SUMAR

VILDI BÚA ÞAR SEM ALLTAF

„Ástralía valdi okkur“

5

plötur BUBBA

Héðinsdóttir Þorsteinn Bjarnason og Kristjana í næsta húsi nágrönnum sínum hafa notið matargleði með

ktur Matarstaur er miðpun ímum mikillar gleði á veirut ÓLÖF DAÐEY Í SAN DIEGO

JÓN ÞÓR KARLSSON BÝR VIÐ ÞJÓÐVEG 66

„Get verið

Miðvikudagur 15. júlí andlega fjar-2020 // 28. tbl. // 41. árg.

„Á aldrei eftir að djúpsteiktu

verandi þegar


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 77

Elva Sif Grétarsdóttir býr með fjölskyldu sinni á Malaga á Spáni og á Íslandi þar sem þau reyna að skipta sér jafnt á milli landa. Elva Sif er gift spænskum listamanni sem heitir Victor og þau eiga þrjár stelpur, Klöru Sif sem er þrettán ára, Grétu Líf tíu ára og Bríeti Erlu sem er þriggja ára. „Sú stutta heldur uppi lífi og fjöri alla daga,“ segir Elva Sif í samtali við Víkurfréttir. Fjölskyldan býr á Benalmadena á Costa del Sol, sem er um tuttugu mínútur frá flugvellinum á Malaga. Fallegur og rólegur bær miðað við Spán. „Maðurinn minn rekur fyrirtæki með systkinum sínum en þau eru með leiguhúsnæði til leigu hér. Ég vinn heima við þýðingar og þegar ég er á Íslandi reyni ég að vera í forfallakennslu í Heiðarskóla. Ég er með B.ED próf frá menntavísindasviði Háskóla Íslands og finnst gaman að hoppa inn í skólann.“

Snilldarhugmynd mömmu – Hvernig stóð á því að þú fluttir til útlanda? „Ég reyndi að komast inn í leiklistaskóla á Íslandi og erlendis sem gekk ekki og þá fékk mamma mín þessa líka snilldarhugmynd að ég ætti nú bara að fara til Malaga í þriggja mánaða spænskunám, taka mér smá pásu. Sú pása varð ansi löng.“

Eins og ég segi þá var ég alltaf að fara í stuttan tíma í senn sem varð alltaf lengri og lengri. Svo bara allt í einu er komið 2020 og ég gift, þriggja barna móðir á Spáni ...

– Var erfið ákvörðun að söðla um og flytja í annað land? „Ég ákvað eiginlega aldrei að vera á Spáni, þetta bara gerðist. Eins og ég segi þá var ég alltaf að fara í stuttan tíma í senn sem varð alltaf lengri og lengri. Svo bara allt í einu er komið 2020 og ég gift, þriggja barna móðir á Spáni. En síðustu þrettán ár höfum við stelpurnar alla vega verið mjög mikið á Íslandi og núna til seinni ára er maðurinn minn yfirleitt með okkur þar sem hann er með aðstöðu hjá Íslensk Grafík í Reykjavík og hefur haldið

Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is

ýmis námskeið í grafískri list og þrykkingu. – Saknarðu einhvers frá Íslandi? „Já, ég sakna alltaf Íslands þegar ég er ekki þar. Öll mín fjölskylda á heima á Íslandi og öryggið sem maður finnur á Íslandi er mjög sjaldgæft, held ég. Sérstaklega þegar maður er búin að eignast börn þá sér maður hvað það er gott að vera á Íslandi, öryggi og utanumhald er mjög gott. Til dæmis þegar við erum að fara til Íslands þá erum við að „FARA HEIM“ en þegar við förum aftur til Spánar þá erum við að „FARA TIL SPÁNAR“. Dætur mínar una sér mjög vel á Íslandi, eiga frábærar vinkonur og elska íslenskt sumar og íslensk jól. Þetta frelsi sem börn hafa til dæmis á sumrin á Íslandi er ekki til staðar á Spáni. Hér fara þær ekki einu sinni einar labbandi í skólann eða til vinkonu. Á Íslandi eru þær úti allan daginn á hjóli eða hjá vinkonum.“ – Er eitthvað framandi sem hefur komið þér á óvart þar sem þú býrð núna? „Fyrst fór margt alveg svakalega í taugarnar á mér á Spáni. Þetta er mikil karlrembuþjóð þó svo það hafi breyst alveg svakalega síðan ég kom hingað fyrst. Mér fannst til dæmis alltaf mjög óþægilegt að labba fram hjá byggingarlóðum, þá var allt leyfilegt og alltaf kallað á eftir manni einhverskonar „hrósyrði“ sem voru kannski ekki alltaf við hæfi. Þetta hefur breyst mjög mikið og eiginlega bara hætt. Fleira sem mér finnst furðulegt hér er að það er ekki móðgun að einhver segi þér að þú hafir fitnað, það er bara eðlilegur hlutur. Í dag er ég nú samt orðin ansi sjóuð í þessari menningu en ég viðurkenni það alveg að ég er mikill Íslendingur og þarf oft að bíta í tunguna á mér þegar kemur að menntun, uppeldi og öðru. Annars reynir maður bara að halda sig á mottunni, maður breytir svo sem engu með því að vera að ergja sig.“


78 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Þriggja mánaða námskeið orðið að 22 árum Elva Sif fór fyrst út í þetta þriggja mánaða spænskunámskeið í september 1998 og hefur svo komið heim á milli. Síðustu þrettán ár hefur fjölskyldan verið helming árs á Spáni og helming árs á Íslandi, nokkurn veginn. „En jú, þetta er orðinn ansi langur tími, 22 ár.“

– Hefurðu alltaf búið á sömu slóðum? „Ég bjó fyrst í Malaga-borg, svo flutti ég til Benalmadena og fór að vinna á fasteignaskrifstofu og hef verið hér síðan, kynntist manninum mínum hér og eignaðist frábæra vini. Enda er þessi bær mjög ljúfur og góður. Gott að vera hérna.“

... hef verið hér síðan, kynntist manninum mínum hér og eignaðist frábæra vini. Enda er þessi bær mjög ljúfur og góður. Gott að vera hérna ... – Hverjir eru helstu kostir þess að búa þar sem þú býrð? „Veðrið er nú yfirleitt gott hérna og maður setur nú lítið út á það, þótt svo ég sé ábyggilega eina mamman í skólanum sem elskar rigninguna. Spánverjinn virkar ekki vel í rigningu. Ég, Íslendingurinn, hef stundum ekki skilið það. Þegar ég kom hingað út þá var hætt við heilu afmælin og kvöldverðina ef það fór að rigna. Annar kostur við að vera hérna er kostnaður við að lifa, ég sé svakalegan mun á matarkörfunni á Íslandi og á Spáni. – Hvernig er að vera með fjölskyldu og börn þarna? „Það er fínt en allt er einhvern veginn á meiri hraða hérna. Kannski lærum við það í þessu útgöngubanni að það þarf ekki að

Lausnarmiðuð hugsun!

Foreldrar þekkja vel að það getur tekið á taugarnar að vera með börnin heima í útivistarbanni.

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

fara alltaf svona hratt. Stelpurnar eru í skólanum til 17:00 og þá er dans, leiklist, tennis og svo heim að læra ... þannig að það er ekki mikið eftir af deginum. En jú, það er gott að vera hérna með börn myndi ég segja.“ – Hvernig er hefðbundinn dagur í lífi þínu? „Ég vakna um átta og rek alla á fætur, eiginmanninn líka. Hann fer með skrudduna á leikskólann og ég fer með stóru stelpurnar í skólann, við búum á móti skólanum en þær labba samt ekki einar, annar kostur við Ísland. Síðan fer ég yfirleitt í ræktina og svo heim að elda mat því þær koma heim að borða klukkan 13:30 og fara aftur í skólann 15:30.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 79

... ég er að bíða eftir að flugvöllurinn opni svo ég geti komið okkur öllum til Íslands. Það er það sem er efst í huga núna ... Suma daga þarf ég að útréttast fyrir leiguhúsnæðin eða þýða, reyni að skipta þessu svolítið á dagana. Einn dagur í útréttingar og annar í húsið, það tekur allt hérna mikinn tíma. Klukkan 15:30 fara þær aftur í skólann og þá er leikið við litlu snúlluna og svo klukkan 17:15 byrjar skutlið. Tennis, dans, handbolti, leiklist ... um 20:00 fáum við okkur smá kvöldverð og svo er bara róleg stund þangað til farið er í háttinn. Helgarnar eru svo nýttar í að vera meira úti, ströndinni, sundlauginni, kaupa ís og fara í göngutúr og fleira þess háttar.“ Bíð eftir að flugvöllurinn opni – Líturðu björtum augum til sumarsins? „Já ég geri það, ég er að bíða eftir að flugvöllurinn opni svo ég geti komið okkur öllum til Íslands. Það er það sem er efst í huga núna, að komast heim. En jú, ég lít björtum augum á þetta, held að við lærum mikið af þessum tíma en að sjálfsögðu verður þetta mjög erfitt.

Margir vinir okkar misstu vinnu eða fyrirtæki sín á einni nóttu á meðan aðrir vinir eru að vinna á spítala og sjá ekki börnin sín og ættingja vegna smithættu en ég held að eftir einhvern tíma sjáum við einhvern lærdóm í þessu öllu saman. Ég held að heimurinn hafi verið á ofursnúningi.“ – Hver eru þín áhugamál og hefur ástandið haft áhrif á þau? „Ástandið hafði áhrif á ræktina þar sem það er allt lokað en ég er mikil áhugamanneskja um kvikmyndir og sjónvarpsseríur og það hefur komið sér vel í ástandinu þótt ég hafi nú lítinn tíma þar sem það er heimaskóli hjá skvísunum og mikið að gera í honum.“ – Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? „Mér finnst alltaf gott að koma heim og vera bara í rólegheitum heima hjá mér, mér finnst mjög gott að fara í bústað og í kaffi til mömmu en ég held ég geti ekki nefnt einn uppáhaldsstað á Ís-

landi en mér finnst alltaf gaman að koma á Akureyri.“ – Hvað stefnirðu á að gera í sumar? „Koma heim eins fljótt og ég get og njóta þess að vera með fjölskyldu og vinum. Vonandi kemst ég líka í Metabolic, ómissandi þegar maður er heima.“ – Hver voru plönin áður en veiran setti strik í reikninginn? „Mamma og pabbi voru að koma í þrettán daga ferð um páskana sem ekkert varð af. Allar skvísurnar mínar og eiginmaður áttu afmæli í útgöngubanni þannig að þrjú barnaafmæli duttu út af dagatalinu. Við vorum meira að segja búin að gera kökuna fyrir elstu stelpuna þar sem hún ætlaði að halda upp á það daginn eftir að útgöngubann gekk í gildi. Þannig að við bara borðuðum kökuna hérna heima. En það var mikill söknuður að fá ekki mömmu og pabba/ ömmu og afa.“

Sumir orðnir gjaldþrota á einni nóttu – Hvernig hefur COVID-19 verið að hafa áhrif þar sem þú býrð? „Þetta er allt mjög skrítið. Hér gekk allt sinn vanagang og svo á einni nóttu varð þetta draugabær. Ef maður fer út í búð þá eru allir með grímur og hanska, lögreglan stoppar þig ef þú ferð í búð of langt frá heimili þínu og hún er sjáanleg alls staðar. Mjög furðulegt að lifa í svona veruleika sem maður hefur

bara séð í bíómyndum eiginlega og datt aldrei í hug að upplifa sjálfur. Ég á marga vini sem eiga veitingastaði, hótel og verslanir og sumir orðnir gjaldþrota á einni nóttu, fólk á ekki fyrir mat og þarf að biðja um aðstoð. Börn eru að upplifa veruleika þar sem foreldrar vita ekki hvernig það á að borga reikningana í næsta mánuði. Fólk sem hefur bara alltaf lifað ágætu lífi en þegar allt stoppar svona allt í einu þá er þetta mikið sjokk fyrir alla. Vinir sem vinna á spítölum hafa búið á hótelum síðan í byrjun mars svo það þurfi ekki að fara heim vegna smithættu. Flest öll fyrirtæki hafa lýst sig gjaldþrota og atvinnuleysi hræðilega hátt. Það þarf að þrífa allt sem maður kaupir í búðinni þegar maður kemur heim og helst fara í sturtu. Skó þarf að sótthreinsa þegar maður kemur inn og föt í þvottvél. Manni finnst þetta vera mjög ýkt en þetta er okkur ráðlagt hérna af landlækni og ríkisstjórn. Núna, sunnudaginn 26. apríl, má fara út með börn í eina klukkustund á dag. Það má bara fara einn kílómetra frá heimilinu sínu og það má ekki nálgast vini eða fara á leikvelli. Okkur er ráðlagt að setja börnin í sturtu þegar komið er aftur inn. Það er líka búið að biðja okkur að undirbúa börnin þar sem þau munu sjá annan veruleika, allt lokað, fólk með grímur og enginn nálgast þau og þau mega ekki nálgast neinn. Ég trúði því aldrei að þetta yrði svona, ég var nú bara í lok febrúar að gantast með að þetta væru allt ýkjur og þetta væri bara flensa en þetta fór á hinn allra versta veg.


80 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Mamman átti erfiðast með þetta – Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? „Við höfum reynt að halda rútínunni svona nokkurn veginn, þótt það sé farið aðeins seinna að sofa og vaknað seinna, fyrir utan yngstu skvísuna. Skólinn er búinn að vera í aðalhlutverki myndi ég segja. Hann var ekki tæknilega tilbúinn fyrir þetta ástand og mikið vesen með að fá heimavinnu og fara í tíma á netinu og þess háttar. Hér eru 28 nemendur í bekk og ég er með tvær í skóla þannig að þetta tók á taugarnar og gerir aðeins enn. Sú yngsta (þriggja ára) fékk meira að segja smá heimavinnu frá leikskólanum. Seinnipartinn reynum við bara að vera að gera það sem okkur finnst skemmtilegt, púslum, frjáls tími í tölvu, sjónvarp eða leik. Miðjustelpan er mjög listræn og á held ég erfiðast með þetta þar sem hún þarf að fá útrás fyrir þessu eðli sínu og ekki allt til staðar á heimlinu og allar búðir lokaðar, en við reddum þessum. Ég held að mamman hafi átt erfiðast með þetta og ég er nú samt sú heimakærasta á heimilinu en ég viðurkenni að þegar liðnar voru svona þrjár, fjórar vikur án þess að fara út þá fór þetta að taka á. Það sem hefur þó breyst til hins betra er að það er minni pressa og hraði á öllu. Það er allt í lagi að slaka á því það er nægur tími til að gera allt.“

Mannauðar götur og torg

Spænskt mannlíf er ekki svipur hjá sjón eins og þessar myndir sýna.

Mjög súrrealískt ástand að upplifa þetta og heyra fréttir að um 800–900 manns séu að deyja á dag en í dag erum við með tölur um 300–400 andlát á dag. Fólk er smeykt við þessa veiru, hún er svo óþekk og breytist dag frá degi, alltaf er verið að komast að einhverju nýju og fólk er hrætt. Ekki bætir á ástandið að vera tekjulaus. Þetta er búið að hafa gífurleg áhrif á Spán og á bæinn minn líka. Þetta er mikill ferðamannabær og hér er verið að tala um að sumarið sé ónýtt. Búið að aflýsa öllum bæjarskemmtunum, tónleikum, leikhúsum, sundlaugar opna eflaust ekki og ströndin verður ekki sú sama og önnur sumur.“ Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 81

– Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldrinum? „Fara þér hægar og njóta hvers augnabliks, maður segir þetta oft en fer sjaldnast eftir þessu. Mér líður pínu eins og jörðin hafi skammað okkur og lokað okkur inn í herbergi í smástund til að hugsa málið. Ég held að það komi margt jákvætt út úr þessu, verður maður ekki bara að halda það?“

– Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? „Ég nota Messenger mikið og FaceTime til að tala við fólkið mitt á Íslandi en mér finnst alltaf bara best að hringja í síma þegar ég tek spjall við mömmu.“ – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? „Ella amma, ég myndi hringja í gömlu, hringi alltof sjaldan og hún er alveg einstök.“

FUELED BY PASSION

Ert þú rétti aðilinn fyrir okkur?

Courtyard by Marriott á Íslandi mun opna bráðlega og því erum við að leita eftir hæfu starfsfólki. Starfsmenn þurfa að búa yfir framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera stundvísir, lausnamiðaðir, skipulagðir og ábyrgðarfullir. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni til að vinna í teymi og leggja sitt af mörkum í að skapa góðan liðsanda. Krafa er um góða tungumálakunnáttu (enska skilyrði).

Yfirmatreiðslumaður | Excecutive Chef Nýr veitingastaður með óteljandi möguleika og því felur starfið í sér mikil tækifæri fyrir réttan aðila Viðkomandi þarf að að hafa ástríðu fyrir matreiðslu og búa yfir hæfni til að leiða og efla teymið sitt Reynsla af innkaupum og birgðahaldi æskileg

Starfsfólk á Veitingastað Þjónar Barþjónar Aðstoðarkokkar Aðstoðarfólk í eldhús Fullt starf og hlutastarf í boði

Yfirgestgjafi | Duty Manager Nýtt starf sem viðkomandi mun taka þátt í að móta og þróa Viðkomandi mun koma til með að vera leiðtogi í framlínu og staðgengill yfirmanna Víðtæk reynsla af þjónustustörfum og/eða metnaður til að ná árangri

Starfsfólk í Gestamóttöku Víðtæk reynsla og áhugi á þjónustustörfum Góð tölvukunnátta Dag- og næturvaktir

Starfsfólk á Fjármálasvið Sérfræðingur - viðurkenndur bókari eða jafngild reynsla Gjaldkeri - uppgjör og innheimta. Reynsla skilyrði

Ef þú hefur áhuga á sendu ferilskrá með kynningarbréf á netfangið job@courtyardkeflavikairport.is þar sem tekið er fram hvaða starf er sótt um. Umsóknarfrestur er til og með 31.07.2020 en við hvetjum þig til að senda umsókn þína við fyrsta tækifæri þar sem viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veita Sólveig Lilja Einarsdóttir Mannauðstjóri í síma 660 8454 og Hans Prins Hótelstjóri 660 8451 á almennum vinnutíma


82 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Selfie frá sumarfríi á Spáni 2019. Á myndinni eru f.v.: Sigrún, Rhys Ragnar, Sædís Rhea og Paul.

Allt í lífinu breyttist á sex vikum – Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths veiktist alvarlega af COVID-19 í London. Hún hefur náð sér af sjúkdómnum og hlakkar til að takast á við fjölbreytt verkefni sem eiga það þó öll sameiginlegt að hafa frestast vegna heimsfaraldursins. Norbusang kórinn í Norðurljósasal Hörpu í maí 2018: „600 manna barna og unglingakór í þann mund að fara að flytja verk sem við sömdum í sameiningu á þremur dögum.“

Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths býr í Sydenham, Suðaustur London, með manninum sínum, Paul Griffiths, og börnunum þeirra tveimur, Sædísi Rheu, tólf ára, og Rhys Ragnari, sextán ára. Sigrún flutti til London 1997 til þess að stunda tónlistarnám við Guildhall School of Music and Drama. Hún endaði svo á því að giftast kennaranum sínum og taka við rekstri kúrsins sem hún lærði við. Sigrún og Paul veiktust bæði alvarlega af COVID-19 fyrir um sex vikum síðan. Sigrún var flutt með sjúkrabíl undir læknishendur eftir að hún hætti að anda en hresstist fljótt aftur. Hún var þó ekki lögð inn á sjúkrahús. Daginn eftir var hún aftur flutt með sjúkrabíl og þá var hún komin með vatn í lungu vegna sjúkdómsins. Hún segir að ástandið hafi verið tæpt. En aðeins um lífið í London. „Ég stýrði meistaranámi við Guildhall í tólf ár en í dag rek ég mitt eigið fyrirtæki og stýri ýmsum sjálfstæðum verkefnum sem

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 83

... þar sem ég vinn með heimilislausu fólki og fólki sem er að byggja sig upp eftir ýmiss konar áföll og erfiðleika í lífinu. Fyrirtækið mitt heitir MetamorPhonics og gengur út á að stofna hljómsveitir sem semja og flytja sína eigin, frumsömdu tónlist ... stjórnandi og kenni við Guildhall innan tónlistardeildarinnar,“ segir Sigrún í samtali við Víkurfréttir. Hún hefur sérmenntun og yfir tuttugu ára reynslu í því að stýra skapandi tónlistarverkefnum við hinar ýmsu samfélagslegu aðstæður. „Markmiðið með verkefnunum er að veita fólki tækifæri til þess að semja saman nýja tónlist og öðlast með því lífsfyllingu, aukið sjálfstraust, tengingu við náungann og nærsamfélagið, auk þess að eiga jákvæðar, fallegar og skemmtilegar samverustundir. Því ef okkur líður vel, höfum rödd og á okkur er hlustað, eru mun meiri líkur á því að við finnum tilgang í lífinu, orku til þess að takast á við erfiðleika og tökum jákvæðari ákvarðanir,“ segir hún. Hilmar Bragi Bárðarson

hilmar@vf.is

Vinnur með heimilislausu fólki Sigrún kennir sitt fag við Guildhall en jafnframt vinnur hún sjálfstætt fyrir listastofnanir á alþjóðlega vísu, auk þess sem hún er fengin sem gestakennari við tónlistarháskóla um allan heim, þar á meðal Listaháskóla Íslands.

Sigrún að stjórna The Messengers, hljómsveitinni sem hún stýrir með Guildhall-nemendum og fólki sem hefur verið heimilislaust í London.

„Í júní 2019 setti ég á stofn nýtt fyrirtæki, svokallað Community Interest Company (sem er óhagnaðardrifið), þar sem ég vinn með heimilislausu fólki og fólki sem er að byggja sig upp eftir ýmiss konar áföll og erfiðleika í lífinu. Fyrirtækið mitt heitir Metamor­Phonics og gengur út á að stofna hljómsveitir sem semja og flytja sína eigin, frumsömdu tónlist. Núna, tíu mánuðum síðar, stýri ég tveimur hljómsveitum í London, einni í Leicester, einni í Los Angeles og þremur á Íslandi í samstarfi við Starfsendurhæfingastöðvar á suðvesturhorninu“. Í Reykjanesbæ stýrir Sigrún hljómsveit sem ber nafnið 360°. Hún er rekin í samstarfi við Samvinnu á Suðurnesjum og var fyrsta hljómsveitin sem hún stofnaði hér á landi og nú hafa starfsendurhæfingastöðvar í Hafnafirði og á Akranesi fylgt í kjölfarið.

Súperspennandi verkefni sem á erindi til heimsbyggðarinnar „Hugmyndin er að þessar hljómsveitir bjóði þremur til fjórum einstaklingum frá hverri

sveit að taka þátt í nýrri „súperhljómsveit“ sem sett verður á stofn í nóvember 2020. Sú hljómsveit verður starfrækt í samstarfi við Listaháskóla Íslands, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Tónlistarborgina Reykjavík. Við erum með tónleikadag bókaðan í Norðurljósum í Hörpu í maí 2021, svo nú er eins gott að COVID-19 fari að haga sér vel svo við getum haldið fyrri plönum,“ segir Sigrún og bætir við: „Nú í miðju útgöngubanni hér í Bretlandi gerðist nokkuð mjög spennandi en hljómsveitin sem ég stýri með Guildhallnemendum og fólki sem hefur verið heimilislaust í London, The Messengers, gaf út sína fyrstu plötu. Þetta er ótrúlegt afrek út frá mörgum sjónarhornum en öll tónlistin á plötunni er samin af hljómsveitinni í heild. Það eitt og sér er áhugavert en þegar litið er til þess að helmingur hljómsveitarinnar hefur á einhverjum tímapunkti búið á götunni, þá er þetta stórmerkilegt. Svo þegar við skoðum að tónlistin er hrikalega flott, lögin falleg og vel flutt, þá erum við bara komin með súperspennandi verkefni sem á erindi til heimsbyggðarinnar.“ Platan heitir Bear Witness og er hægt að kaupa hana rafræna á Bandcamp, Spotify og iTunes og svo er líka hægt að kaupa smáskífu á Qrates.

Búið nánast öll fullorðinsárin í London

Þetta eru nokkrir meðlimir The Trailblazers, hljómsveitarinnar sem Sigrún stofnaði í Los Angeles 2018.

Sigrún hefur búið í London nánast öll sín fullorðinsár. Við spurðum hana hvort hún sakni einhvers frá Íslandi. „Ég var rétt rúmlega tvítug þegar ég flutti út og var orðin gift kona og stjúpmóðir þriggja yndislegra dætra tveimur árum síðar. Því má segja að ég hafi byggt mitt líf í Englandi en þrátt fyrir að hafa búið erlendis í rúm 22 ár hef ég alltaf haldið tengingunni til Íslands og er hálfpartinn búin að búa mér til umhverfi þar sem ég er virk á báðum stöðum. Þegar ég hlusta á útvarpið er það nánast alltaf íslenskar stöðvar. Ég hlusta á morgunútvarp Rásar 2 á hverjum einasta virkum morgni og það er í bakgrunninum þegar fjölskyldan


84 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Oft er ég í stórkostlega ólíku umhverfi á einum og sama deginum. Sem dæmi get ég nefnt dag fyrir nokkrum vikum þar sem ég byrjaði daginn á fundi í skýli fyrir mjög viðkvæmt heimilislaust fólk, kenndi svo í Guildhall-tónlistarháskólanum um hádegið og endaði daginn í fátækrahverfi í nágrenni Northampton þar sem ég var að semja lög með börnum og unglingum ...

borðar morgunmat. Ég fylgist með fréttum á báðum stöðum og rífst yfir pólítíkinni alveg jafnt á Íslandi sem og Englandi.“ Sigrún segist vera mjög náin fjölskyldunni sinni. „Við erum virkilega góðir vinir og höldum miklu sambandi, sem er afskaplega auðvelt að gera með nútímatækni. Það er ótrúlegt til þess að hugsa að þegar ég flutti til London átti ég samskipti við mömmu og pabba með gamaldags bréfaskrifum og nú „hittumst“ við mamma í kaffi á hverjum degi og horfum framan í hvora aðra „í beinni“. Ég hef líka alltaf haldið „professional“ sambandi við landið. Ég byrjaði að kenna við Listaháskólann 2002 og held námskeið fyrir tónlistarkennara og stjórnendur á hverju sumri. Svo er ég líka fengin í alls kyns önnur verkefni á landinu þegar ég kem því við. Til dæmis stjórnaði ég 600 manna barnakór í Hörpu 2018. Þetta var á samnorrænu kóramóti, Norbusang, þar sem ég hafði samið nýtt tónverk af þessu tilefni en skilið eftir eyður svo þátttakendur gætu hjálpað mér að klára að semja verkið. Það var mjög krefjandi en skemmtilegt. Ég kem með börnin mín á hverju sumri og svo erum við öll á Íslandi önnur hver jól. Að auki kem ég reglulega í vinnuferðir. Nú

er bara að vona að það geti haldið áfram eftir Covid.“

Íbúðarhús frá Viktoríutímabilinu – Hefurðu alltaf búið á sömu slóðum í London? „Fyrir utan fyrsta árið mitt í London, hef ég búið nánast á sama punktinum, rétt í nágrenni við Crystal Palace síðan ég flutti hingað. Fyrst í íbúð sem ég leigði með vinum mínum á námsárunum og svo í tveimur leiguíbúðum með Paul. Við keyptum svo íbúð í hefðbundnu íbúðarhúsi frá Viktoríutímabilinu í Sydenham 2003. Okkur bauðst svo að kaupa efri hæðina nokkrum árum síðar. Við leigðum efri íbúðina í nokkur ár en þegar börnin tvö voru farin að stækka, og okkur fór að vanta meira pláss, létum við færa húsið aftur í sitt upprunalega horf og breyta íbúðunum tveimur í eitt hús. Þetta er afskaplega notalegt hverfi þar sem við erum umkringd yndislegum nágrönnum og fallegum almenningsgörðum í allar áttir. Hverfið er einstaklega grænt og auk almenningsgarðanna erum við með villtan skóg í fimmtán mínútna göngufjar-

Með stjúpdætrum, mökum og dótturdóttur: „Þessi mynd var tekin sumarið 2018 þegar tvær af þremur stjúpdætrum mínum, ásamt mökum og dótturdóttur, komu með okkur í frí til Íslands. Þetta var yndislegt frí og hálfgert ættarmót þar sem við, mamma, bræður mínir og fjölskyldur dvöldum öll saman í bústöðum við Flúðir í tvær nætur en fyrst forum við, „enska útibúið“, til Víkur og skoðuðum suðurlandið. Á myndinni eru f.v.: Sigrún, Paul, Rhys Ragnar, Matt Pardy, Ed Cooper, Alex Cooper, Emillie Griffiths-Brown, Sædís Rhea og í fanginu á henni, Francesca Griffiths-Brown. Á myndina vantar Bellu May og Sam Muller, manninn hennar, en þau komu ekki með í þessa ferð (á síðustu vikum hafa tvær dótturdætur bæst í hópinn, aðra þeirra höfum við ekki náð að hitta því hún fæddist eftir að útgöngubann var sett á).

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 85

Rústir í skóginum: „Það er til heil myndasería af börnunum að klifra í þessum rústum sem eru í skóginum nálægt húsinu okkar.“

Ég kem með börnin mín á hverju sumri og svo erum við öll á Íslandi önnur hver jól ...

lægð. Ótrúlegt en satt þá erum við samt í London og bara í fimmtán mínútna lestarfjarlægð frá miðborginni. Börnin mín ganga í sinn hvorn skólann. Sonur minn í strákaskóla og dóttir mín í stelpuskóla. Ég hefði frekar kosið að þau færu í blandaða skóla en okkur leist ekki nógu vel á þá sem voru í boði hér nálægt. Skólarnir þeirra eru nógu nálægt til þess að þau geti gengið í skólana.“

„Fjölskyldan saman á „local“ pöbbnum sem er því miður lokaður vegna Covid. Þangað förum við reglulega bæði í mat eða drykk þegar þannig liggur á okkur.“ „Við erum svo heppin að vera umkringd fallegum görðum sem við megum blessunarlega ennþá heimsækja.“

Ekkert sem heitir hefðbundinn dagur – Hvernig er hefðbundinn dagur í lífi þínu? „Það er nú eiginlega ekkert sem heitir hefðbundinn dagur í lífi mínu. Starfi mínu samkvæmt er engin regla á neinu. Það fer allt eftir því hver verkefnin eru, hvort ég þurfi að ferðast eitthvað, hvort ég sé að vinna í Guildhall eða hvort ég sé að vinna heima. Það er allt breytilegt. Mér þykir þessi breytileiki mjög skemmtilegur. Mér finnst mjög gaman að vinna með nýju fólki en mér finnst líka mjög notalegt að vinna heima. Umhverfið sem ég vinn í getur verið af öllum toga. Inni í skólum, sérskólum, geðdeildum, skýlum fyrir heimilislaust fólk, með ungu afbrotafólki, í fangelsum, risastórum tónleikasölum og þar fram eftir götunum. Oft er ég í stórkostlega ólíku umhverfi á einum og sama deginum. Sem dæmi get ég nefnt dag fyrir nokkrum vikum þar sem ég byrjaði daginn á fundi í skýli fyrir mjög viðkvæmt heimilislaust fólk, kenndi svo í Guildhall-tónlistarháskólanum um


86 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Smelltu hér til að hlusta!

Að auki urðum við Paul fyrir þeirri hrikalegu lífsreynslu að verða alvarlega veik með COVID-19. Þó við höfum ekki verið lögð inn á sjúkrahús þá stóð ég mjög tæpt þar sem ég hætti að anda og féll saman ... hádegið og endaði daginn í fátækrahverfi í nágrenni Northampton þar sem ég var að semja lög með börnum og unglingum.“

Alvarlega veik með COVID-19 – Líturðu björtum augum til sumarsins? „Þetta er dálítið snúin spurning. Allt í mínu lífi hefur breyst á síðustu sex vikum. Ég átti að stjórna tónleikum á djassfestivali í London í apríl, átti að vera að vinna á Íslandi í maí, átti að tala á ráðstefnu í Búdapest í júní og vinna með heimililausa samfélaginu í Los Angeles í október en öllu hefur verið aflýst. Börnin mín munu að öllum líkindum ekki ganga í skóla aftur fyrr en í september og maðurinn minn, sem venjulega væri 1/3 hluta hvers árs á vinnutengdum ferðalögum um allan heim, er allt í einu heima alla daga og verður það þangað til annað kemur í ljós. Að auki urðum við Paul fyrir þeirri hrikalegu lífsreynslu að verða alvarlega veik með COVID-19. Þó við höfum ekki verið lögð inn á sjúkrahús þá stóð ég mjög tæpt þar sem ég

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

hætti að anda og féll saman. Sem betur fer var Paul hér hjá mér svo hann náði að aðstoða mig og þegar sjúkrabíllinn kom voru lífsmörk mín orðin eðlileg á ný. Daginn eftir var okkur ráðlagt að hringja á annan sjúkrabíl þar sem ég fann fyrir svo miklum verkjum í brjóstholi og efra baki. Á bráðamóttökunni var ég mynduð og þá kom í ljós vatn á lungum. Ég fékk fúkkalyf og við það hófst mitt bataferli en þá varð Paul mjög veikur. Nú eru liðnar sex vikur frá því að við urðum veik. Ég er nánast alveg orðin eins og ég á að mér að vera, þó ég finni af og til fyrir eftirköstum, og Paul er við það að ná sér. Það tók mun lengri tíma fyrir hann að komast almennilega á fætur, enda er hann astmasjúklingur.“

Lífsreynsla sem setti allt annað í nýtt samhengi Sigrún segir að þessi lífsreynsla hefur skilið mikið eftir sig og sett allt annað í nýtt samhengi. „Ég er viss um að hefðum við ekki

lent í þessu værum við eflaust miklu uppteknari af áhyggjum af atvinnunni okkar og áhrifum veirunnar á daglegt líf og framtíðarsýn en eins og stendur erum við ótrúlega þakklát fyrir það sem er. Við eigum yndislegt heimili þar sem við höfum öll nóg pláss til þess að eiga okkar einverustundir sem og samverustundir. Við erum með stóran garð þar sem við getum dundað okkur, grillað og haft það notalegt.“ Hún segir í gamansömum tón að fjölskyldunni komi vel saman enn sem komið er. „Sjáum hvernig ég svara þegar vikunum fjölgar en ofar öllu, við erum á lífi.“ – Hvað með áhugamálin og hefur ástandið haft áhrif á þau? „Ég er nú svo heppin að aðaláhugamál mitt er matargerð svo nú snýst lífið aðallega um spekúlasjónir um hvað ætti að hafa í kvöldmatinn. Það er líka svolítið áhugavert hvernig COVID hefur haft áhrif á matarinnkaup. Það eru risavaxnar raðir fyrir utan búðirnar og enn er skortur á ákveðnum hlutum eins og hveiti og eggjum. Svo á


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 87

The Messengers Field Day 2016: Sigrún að stjórna the Messengers á aðalsviðinu á Field Day Music Festival í Viktoria Park. Síðar sama dag var PJ Harvey á sama sviði…..

Eins og fólki hafi fækkað í bænum Gróa Hreinsdóttir er keyrir organisti í Noregi og með ferðamenn um Ísland

1.790 KR.

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR PIZZUR MÁNAÐARINS

DOMINOS.IS | DOMINO’S APP

FimmtudaGuR 7. maí 2020 // 19. tbL. // 41. áRG.

Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths veiktist alvarlega af COVID-19 í London

„Allt í lífinu hefur breyst á síðustu sex vikum“

Marc McAusland

Kemur sjálfum sér mest á óvart þegar hann bakar bananabrauð

ingar Keflvíkliðið í sumar

Þetta viðtal birtist áður í 19. tölublaði Víkurfrétta 2020. Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

verða besta

u atvinnumaður í Danmörk segir Ísak Óli Ólafsson Rut Helgadóttir

FLUG OG BAKSTURi á Nýja-Sjáland

5

uppáhald

hefur Hulda Björk Stebbins í 37 ár búið í Bandaríkjunum

s

„ALLTAF HÆGT AÐ REKAST Á NÝTT ÆVINTÝRI“

plötur

ndan og Spennandi tímar framu

Sigurðar Sævars

spjallrás hverfisins skiptist fólk á vísbendingum um það hvar hægt sé að nálgast þessar lúxusvörur. Maður reynir því að elda með því sem maður á, frekar en að skjótast útí búð og kaupa það sem vantar. Það þarfnast svolítillar útsjónasemi og þetta verður allt svolítið meira krefjandi en spennandi um leið. Svo erum við líka farin að rækta meira ætilegt í garðinum okkar, t.d. jarðarber, tómata, kartöflur, rabbarbara, ólífur, spergilkál, kál og hinar ýmsu matjurtir.“

Langar heim til Íslands í sumar – Hvað stefnirðu á að gera í sumar? Við vonumst heitt og innilega til þess að komast til Íslands í sumar en það verður bara að koma í ljós. Ég er líka alveg viðbúin því að svo verði ekki og að við verðum bara að vera heima. Við munum allavega ekki fara í hefðbundið sumarleyfi í ár, svo mikið er víst. Það er bara þannig á þessum tímum að við verðum að vera æðrulaus og taka því sem gerist og geta brugðist við aðstæðum eins og þær birtast. Það þýðir lítið að gera einhver langtímaplön eins og er, þó maður sé að reyna að ímynda sér hvernig langtímaáhrif þessa stórbreyttu heimsmyndar verði. Þetta verður bara allt saman að koma í ljós.“ – Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? „Uppáhaldsstaðurinn minn á Íslandi er Vík í Mýrdal þar sem pabbi og systkini hans voru fædd og uppalin. Við, systkinabörnin, eigum ennþá húsið þeirra og skiptumst á vikum þar yfir sumarið. Börnin mín þrá að komast þangað á hverju ári og sumarið 2018 fórum við þangað með stjúpdætrum mínum, mökum og dótturdóttur okkar. Það var alveg frábært.“

Víkka þægindaramma fólks Um næstu vikur og mánuði hafði Sigrún þetta að segja: „Starfið mitt byggist upp á því að vera með fólki, aðstoða það við að víkka þægindarammann og reyna eitthvað nýtt. Oftast nær er ég að vinna með einstaklingum sem myndu flokkast sem „viðkvæmir“ á einn eða annan hátt. Ég veit að það er enn brýnni þörf en áður fyrir starf mitt nú á þessum tímum og ekki verður þörfin síðri þegar til lengri tíma er litið, til þess að byggja fólk og samfélög upp á ný eftir að þessu líkur öllu saman. Það er óvíst hvenær við getum farið að sitja saman, syngja og spila en hvenær sem það verður hægt, verð ég tilbúin.“

Rósa fékk afmælissöng úti í garði

Logi Gunnars mætir aftur á parketið 39 ára gamall

ÁHUGI Á NÁMI alltaf að aukast

Fljótlegt, einfalt og virkilega gott! 45%

34%

52% 299 kr/pk

áður 549 kr

2 Pizza Subs Cheese & Tomato eða Pepperoni

89 kr/stk

áður 189 kr

Sumar Kristall 33 cl

Opnum snemma lokum seint

296 kr/stk

áður 449 kr

Fulfil 55 gr - 3 tegundir

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Frítt á söfnin í sumar Það er góð hugmynd að nota tækifærið og skoða söfnin okkar í sumar. Það eru fjölbreyttar og áhugaverðar sýningar í boði sem engin ætti að láta fram hjá þér fara. Það er opið alla daga vikunnar.


88 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Þó manni líði illa og sé ekki alltaf í toppstandi þá heldur lífið áfram ...

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Allt sem þarf til að taka á móti sumrinu!

GÆI BYRJAR MEÐ HLAÐVARP

Skíthræddur og rosalega feiminn

15%

Opnum snemma lokum seint

739

279

kr/pk

kr/pk

Myllu pylsubrauð 5 stk í pakka

áður 869 kr

SS vínarpylsur 10 stk í pakka

429 kr/stk

Xtra tómatsósa 1 kg

Sumardaginn fyrsta Hringbraut: Opið allan sólarhringinn Tjarnabraut: Opið frá 09.00 - 23.30

Fimmtudagur 23. apríl 2020 // 17. tbl. // 41. árg.

Mögnuð upplifun

að verða faðir í fyrsta sinn

Þetta viðtal birtist áður í 17. tölublaði Víkurfrétta 2020. Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

son. segir Ísak Ernir Kristins rdeild Frábær þjónusta á fæðinga í skýjunum HSS. Fjármálaráðherra með fyrsta barnabarnið.

m? Hvernig er lífið í útlöndu

5

plötur HULDU GEIRS

tel Gæludýrahó rnesjum

æmdastjóri Þuríður Aradóttir, framkv ess í viðtali Markaðsstofu Reykjan

Staðan mjög alvarleg en líka mörg tækifæri

í fyrsta klassa á Suðu

Hveiti er lúxusvara Brynja Lind Sævarsdóttir er hóteleigandi í litlum bæ í Frakklandi

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 89

ELVA DÖGG SIGURÐARDÓTTIR:

MISTÖK GERA SVO MARGT

GOTT FYRIR MANN Það má segja að Elva Dögg Sigurðardóttir hafi haft allt sem hún þurfti til að ganga vel í lífinu. Hún átti góða fjölskyldu, gekk vel í skóla, var vinamörg og efnileg í íþróttum. Síðan gerðist eitthvað og áður en hún vissi af var hún komin inn á barna- og unglingageðdeild og langaði ekki lengur að vera til. Hún upplifði mikla skömm, sérstaklega þar sem henni fannst hún ekki hafa ástæðu til þess að vera þunglynd en það þarf víst ekki ástæðu. Í dag líður henni betur og hún hefur opnað umræðuna um þennan sjúkdóm, sem einmitt fer ekki í manngreiningarálit. „Ég skildi ekki af hverju ég af öllum, sem hafði allt og meira en það langaði bara allt í einu alls ekki að vera til,“ sagði Elva Dögg þegar við spurðum hana um þessa erfiðu lífsreynslu. Hún kemur vel fyrir og það er bjart yfir þessari ungu konu en hún starfar í dag við að leiðbeina ungu fólki meðfram námi hjá KVAN en þar er lögð áhersla á að virkja það sem í fólki býr og veita þeim aðgengi að styrkleikum sínum. Þess fyrir utan stefnir hún á ferðalög í framtíðinni enda býr hún yfir miklum krafti og eins hún segir sjálf – hefur áhuga á bókstaflega öllu.

– En hvað var það sem gerðist? „Það er ansi góð spurning sem ég hef verið að velta fyrir mér sjálf. Mér finnst svo skrítið að það séu liðin tíu ár frá því að þetta byrjaði allt saman en samt er ég svo ung, bara 24 ára. Þegar ég var fjórtán ára fékk ég flensu um haustið og var veik í nokkra daga en þegar ég fór að braggast þá gat ég ekki mætt í skólann. Það var eitthvað ótrúlega þungt sem hvíldi á mér og mamma þurfti alltaf að hringja í skólann og segja: „Hún kemur ekki í dag, henni líður rosalega illa ennþá.“ Ég hætti að svara vinkonum mínum, læsti mig bara inni í herbergi, dró sængina yfir haus, og vildi ekki

tala við neinn. Mamma og pabbi vissu ekki hvað var að gerast því ég hafði alltaf verið opin, til í allt og alltaf á fullu. Þarna var ég orðin andstæðan við það og ég sjálf skildi ekki neitt. Ég man að ég hugsaði: „Hvernig á mér að geta liðið svona illa þegar ég hef allt sem ég vil og miklu meira en það, lífið framundan og ótal tækifæri og allt í einu er ég að hugsa um það að mig langi bara alls ekki að vera til?““

ÉG GAT EKKI HORFT Í AUGUN Á HONUM Foreldrar Elvu Daggar komu henni til sálfræðings en það hjálpaði lítið. „Ég gat ég ekki horft í augun á honum og heyrði ekkert hvað hann var að segja. Þá sagði hann mömmu að ég þyrfti miklu meiri aðstoð sem endaði á því að ég var lögð inn á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans, og þá var mér alveg lokið. Þar komum við að skömminni sem svo oft vill loða við geðsjúkdóma og Elva Dögg var ekki laus við hana en það sem verra var, hún var sannfærð um að hún ætti ekki afturkvæmt frá BUGL.


90 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

En vandinn var sá að maður getur ekki verið 700% á sama tíma, það þarf að deila 100% niður í allt sem maður ætlar að gera ...

„Ég trúði því ekki að ég sem hafði allt, væri komin þangað og skammaðist mín alveg ótrúlega fyrir það. Mér fannst að það væri fullt af öðrum krökkum sem ættu meira skilið að fá að fara þarna inn og þyrftu frekar aðstoð, hefðu raunverulegan vanda að vinna í.“ Sem betur fór sá Elva aftur til sólar og með hjálp létti þyngslunum. „Ég hélt að ég kæmi ekki út af BUGL aftur og ætlaði það ekki en sem betur fer komst ég út með mikilli hjálp frá mörgu fólki sem var að vinna þarna. Ég átti góða vini sem komu í heimsókn og fékk stundum að koma heim um helgar.“

SKÖMMIN VAR ERFIÐ Elva Dögg segist lítið muna frá dvölinni og veikindunum, eins og að heilinn vilji ekki muna þegar henni leið hvað verst. „Ég vildi ekki að neinn myndi vita af því hvar ég væri því ég skammaðist mín svo mikið þegar krakkarnir í bekknum og aðrir í skólanum voru að spyrja eftir mér. Því var haldið leyndu í einhverja mánuði sem setti mína nánustu auðvitað í erfiða stöðu en það var verið að spyrja vini mína og bróður minn um mig og hvað væri í gangi. Viðbrögð fólks komu mér á óvart því þegar það fréttist að ég hafði verið að glíma við andleg veikindi þá mætti ég bara skilningi og engum fórdómum. Það litu allir eins og mig og komu eins fram við mig sem var mikill léttir svo þetta voru aðallega for-

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

dómar hjá sjálfri mér. Ég átti samt erfitt með að ræða þetta fyrstu árin á eftir en í dag finnst mér það ekkert mál þar sem samfélagið er búið að þróast svo mikið í þessari umræðu, sem er orðin miklu opnari. Það eru svo margir að glíma við alls konar og maður verður miklu meira var við það í dag, sérstaklega á samfélagsmiðlum.“ – En hvernig gekk að feta áfram brautina eftir að þú varst komin út af BUGL? „Þegar ég kom út af BUGL var ég ekki endilega með rétta hugarfarið eða þroskann. Ég tók þessu eins og ég væri búin að læra margt og fá verkfæri til að líða aldrei illa og standa mig bara ennþá betur en ég var lögð inn aftur áður en ég byrjaði í 10. bekk þegar ég hafði keyrt mig í kaf og tók aðra niðursveiflu. Það tók mig nokkur ár að átta mig á því að mér hætti til að taka að mér of mörg verkefni og vildi vera 100% í öllu hvort sem það voru íþróttirnar, skólinn eða félagslífið og því fylgdi niðursveifla. Á sumrin var ég rólegri og þá náði ég að safna orku en ég var alltaf hrædd við haustin því þá vildi ég taka þátt í öllu og skráði mig í allt mögulegt. Vandinn var sá að maður getur ekki verið 700% á sama tíma, það þarf að deila 100% niður í allt sem maður ætlar að gera.“ Þegar Elva Dögg varð átján ára fékk hún ekki lengur aðstoð frá BUGL enda

orðin fullorðin og þá hófst mikil leit að hjálp og prófaði hún ýmislegt. „Við þreifuðum okkur sjálf áfram og ég prófaði bæði sálfræðinga og jóga og hugleiðslu sem ég hafði lært í 9. og 10. bekk. Ég fékk aðstoð hér og þar og var svo bæði upp og niður. Byrjaði í framhaldsskóla í bænum og keyrði mig í kaf þar. Fór þá í FS og átti þar góðar uppog niðursveiflur. Ég vildi standa mig vel og skammaðist mín fyrir að hafa hætt í hinum skólanum. Ég fór á fullt í félagslífið og allt mögulegt og tók því góða niðursveiflu á næstsíðasta árinu. Lokaárið langaði mig að útskrifast eftir þrjú og hálft ár eins og vinkonur mínar og þurfti þá að taka umframeiningar til þess. Bæði mamma og skólastjórnendur ráðlögðu mér frá því en ég var ákveðin að klára. Þá fór ég aftur í niðursveiflu og náði ekki að útskrifast en það var samt enginn heimsendir, eins og mér fannst þá. Síðustu önnina var ég bæði búin að öðlast nægilegan þroska og reynslu og náði því loksins að slaka á og njóta meira þess sem ég var að gera. Þetta var besta önnin af öllum, ég náði að taka þátt í ýmsu en passaði mig á því að gera ekki of mikið og gera ekki of miklar kröfur til mín. Þarna byrjaði ég að slaka á og leyfa mér að gera mistök – og vera bara ég sjálf.“ Þarna náði Elva Dögg að finna meðalveginn og skilja betur hvað varð þess valdandi að hún tók þessar niðursveiflur. Henni fannst margt skemmtilegt en stundum var það bara of mikið, og það þarf ekki að vera góður í öllu. Hún var með meðfætt keppnisskap en hún segir að þar hafi vandinn byrjað.

KEPPNISSKAPIÐ OLLI KVÍÐA „Það er mikilvægt að fólk hugsi um þau skilaboð sem það sendir ungu fólki og hvernig það hrósar og fyrir hvað. Ég var með mikið keppnisskap og tók þátt í flestum íþróttum, held að þær séu fáar sem ég hef ekki æft. Það er gaman að hafa getuna en það getur líka verið of mikið ef maður vill vera góður í öllu. Hver hefur þá ábyrgð að passa það að börnin séu samt að njóta sín og slaka á? Það þarf líka að hlúa að andlegu heilsunni og að börn fái að njóta þess að vera börn jafnvel þótt þau séu að keppa. Ég er með mikið keppnisskap og það olli mér kvíða þótt það hafi kannski ekki valdið öðrum kvíða en möguleikinn er fyrir hendi og því þurfum við að fara varlega.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 91

Ég man þegar kviknaði á keppnisskapinu mínu en þá vorum við að vinna stærðfræðihefti og ein stelpan var búin á undan hinum. Þá lyfti kennarinn heftinu hennar og hrósaði henni og ég hugsaði: „Vá, hún er að fá geggjað hrós fyrir að vera svona dugleg – mig langar í svona hrós.“ Börn eru tilbúin að leggja mikið á sig til að fá hrós og það er auðvitað gott að fá hrós en ég held að í skólum þurfi að vinna meira með manneskjuna og félagslegu samskiptin. Hvað þýðir það að vera góð manneskja og hvernig getur þú hjálpað öðrum? Við leggjum áherslu á greinar sem eru kannski ekki aðalatriðið í lífinu og við ættum frekar að undirbúa börn með því að kenna þeim að takast á við ólíkar tilfinningar, þegar þeim líður illa eða takast á við kvíða. Það er hluti af lífinu og við getum lagt meiri áherslu á það. Ég hafði ekki orð yfir kvíða og vissi ekki að ég væri að fá kvíðakast eða hvernig ég ætti að tækla það. Ef ég hefði fengið aðstoð við mína vanlíðan hefði kannski verið hægt að grípa fyrr inn í og fá aðstoð.“

SKRIFA Í DAGBÓKINA: „NÚNA ÆTLAR ÞÚ AÐ SLAKA Á!“

Þú mátt gera mistök, það er í lagi og þú lærir af því eða það skapast ný tækifæri. ...

Elva Dögg er á þriðja ári í tómstundaog félagsmálafræði en hún hefur unnið mikið með börnum og unglingum, bæði sem þjálfari í fimleikum, í félagsmiðstöðinni Fjörheimum og hjá KVAN og án efa hefur þessi lífsreynsla hennar hjálpað henni við þau verkefni. „Mér finnst mikilvægt að geta nýtt mína reynslu til að leiðbeina og aðstoða svo aðrir fái mögulega að njóta og það má segja að hún sé minn drifkraftur. Það er alveg mikið að gera hjá mér og ég þarf að passa mig en ég hef verið að æfa mig í því að segja nei. Ég legg áherslu á að standa mig í KVAN og skólanum en skrifa líka slökun í dagbókina: „Hér ætlar þú að eiga rólegan morgun, hér ætlar þú ekki að gera neitt,“ og ég geri sjálf æfingar sem hjálpa mér að átta mig á því hvernig mér líður og ef ég set of miklar kröfur á sjálfa mig.

Ung og efnileg.

Mér finnst ekkert vera ómögulegt og allt hægt, ef maður setur metnað í það sem maður vill gera. Þegar manni hefur liðið ótrúlega illa verða aðrir erfiðleikar auðyfirstíganlegir miðað við hvernig mér leið á tímabili. Mitt hugarfar snýst um að finna jafnvægið. Þó manni líði illa og sé ekki alltaf í toppstandi þá heldur lífið áfram og maður getur alltaf fundið sína leið. Aldrei gefast upp því mistökin gera mann svo margfalt sterkari. Þegar ég horfi til baka þá heyrði ég aldrei neinn segja við mig: „Þú mátt gera mistök, það er í lagi og þú lærir af því eða það skapast ný tækifæri.“ Við lítum á mistök sem veikleikamerki og þegar ég gerði mistök þá var ég ekki að standa mig vel að mínu mati. Það er þetta sem ég hef þurft að temja mér, að gera markvisst smá mistök. Að vanda mig ekki alveg jafn mikið því mistök gera svo margt gott fyrir mann.“ Viðtalið við Elvu er hægt að heyra í hlaðvarpinu GÓÐAR SÖGUR – smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að hlusta.


92 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Samherji fiskeldi er stærsti framleiðandi bleikju í heiminum. Framleiðir um 3.800 tonn árlega en það er nærri helmingur allrar eldisbleikju sem framleidd er á heimsvísu. Verið að bora þrjár nýjar holur í hrauninu við stöðina í Grindavík.

Helmingur eldisble eldisble

– Alin í Grinda

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 93

eikju í heiminum

avík og slátrað í Sandgerði


94 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR

Borinn að störfum í Grindavík.

Framkvæmdir hafa staðið yfir að undanförnu við fiskeldisstöð Samherja á Stað við Grindavík. Verið er að bora í þrjár nýjar sjóholur í hrauninu við stöðina. Um er að ræða talsverða fjárfestingu til að auka afkastagetu stöðvarinnar, segir Hjalti Bogason, rekstrarstjóri fiskeldis Samherja á Suðurnesjum. Seiði alin upp í Grindavík Tilgangurinn er að tryggja betur vatnsbúskapinn eftir stækkanir

Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg.

síðustu ára og undirbúa næsta áfanga stækkunar. Á Stað við Grindavík starfrækir Samherji bæði seiðastöð og áframeldi fyrir


VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR // 95

YFIR 1.000 RAFRÆNAR SÍÐUR Guðbjörg og Viðar búa á Gran Canaria hálft árið

Sama veðrið allt árið

Þetta viðtal birtist áður í 20. tölublaði Víkurfrétta 2020.

„Ég er með (GÍG) 1000 mb/sek uppi á Ásbrú“ frá 10.590 kr/mán

1000 Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar

Fimmtudagur 13. maí 2020 // 20. tbL. // 41. árg.

Eydís Konráðsdóttir hefur búið í Sydney í Ástralíu síðan 2004

Útivist á Suðurnesjum

25 metra hraunveggir í Lambafellsgjá

Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið!

ndaSúrdeigsbakstur og hu dri ral ufa eir uv þjálfun í kórón VÍK EYÞÓR ATLI ÚR GRINDA

5

uppáhald

s

plöVINStur ÍVARS

BJÖRG

Helmingur eldisbleikju í heiminum frá Suðurnesjum

BRUGÐUST VIÐ ALGERU

STOPPI Í REKSTRI

Úr bókunarþjónustu

í barnabókaútgáfu Lærði margt um sjálfa sig KAREN GUÐNA FLUTTI TIL DANMERKUR

Fljótur að segja já við flutningum til útlanda

Páll Ketilsson pket@vf.is

bleikju. Kviðpokaseiði eru flutt í seiðastöðina frá klakstöð fyrirtækisins að Núpum í Ölfusi. Seiðin eru alin í seiðastöðinni í tíu til tólf mánuði, eða þangað til þau hafa náð 100 gr. að stærð. Þá eru þau flutt úr seiðastöðinni yfir í áframeldið sem er utandyra í kerjum á landi. Þegar fiskur nær tilskilinni stærð er hann svo fluttur lifandi í sérútbúnum tankbílum til slátrunar og vinnslu í Sandgerði. Það er Ræktunarsamband Flóa og Skeiða sem sér um boranirnar á nýju sjóholunum og þær hafa gengið vel þrátt fyrir að þurft hafi

að breyta verklaginu vegna núverandi ástands. Framkvæmdir eru langt komnar og á þeim að ljúka með virkjun nýrra hola fyrir lok júní næstkomandi.

Eykur afköstin „Þetta mun auka afkastagetu fiskeldisstöðvarinnar umtalsvert en þetta er mikið vatnsmagn sem við erum að dæla. Þegar framkvæmdum lýkur mun stöðin geta dælt tveimur og hálfum rúmmetra af vatni á sekúndu,“ segir Hjalti Bogason, rekstrarstjóri Samherja

Tuga milljarða útflutingsverðmæti

fiskeldis á Suðurnesjum, á heimasíðu Samherja. Nýlega fékk fiskeldisstöðin að Stað stækkun á rekstrarleyfi sínu í 3.000 tonn og félagið er að auki með 1.600 tonna leyfi að Vatnsleysu. Að sögn Hjalta mun fiskeldið á Suðurnesjum geta framleitt tæplega 4.000 tonn af bleikju þegar þessum hluta framkvæmdanna lýkur.

Samherji fiskeldi er stærsti framleiðandi bleikju í heiminum með um 3.800 tonn árlega en það er tæplega helmingur allrar eldisbleikju sem er framleidd á heimsvísu. Radarinn, mælaborð sjávarútvegsins sem rekið er af SFS, greindi nýlega frá því að útflutningsverðmæti eldisafurða hafi verið 25 milljarðar króna á síðasta ári. Það er 90% aukning frá fyrra ári og hefur útflutningsverðmætið aldrei verið meira. Hjalti Bogason rekstrarstjóri Samherja fiskeldis á Suðurnesjum.


facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Mundi Ætli þetta hafi verið stutt Ermasund ... eða langt?

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga frá kl. 09:00 til 17:00

Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt!

Heimildarmyndin „Þegiðu og syntu“ fjallar um leiðangur Sigrúnar. Hennar þrekraun að synda ein síns liðs yfir Ermarsundið. Sundið tók hana um 23 klukkustundir en á þeim tíma var hún á floti allan tímann, mátti hvergi koma við fast. Merkilegast við þessa heimildarmynd um þessa ótrúlegu konu og hennar sögu

var hugarfarið hennar. Hún talaði ítrekað um að hún væri að gera þetta fyrir sjálfa sig, það skipti ekki máli hversu lengi hún væri heldur að taka þátt, hafa gaman og komast í mark. Hún væri að þessu til þess að sigra sjálfa sig en ekki fyrir verðlaunin. Hógværðin skein í gegn, engin keppni. Í myndinni talaði hún um að í svona átökum eins og

að synda yfir Ermarsundið sé talað um að það sé 30% líkamlegt erfiði og 70% andlegt en í hennar tilviki hafi þetta verið 90% hugarfar. Það eitt og sér segir okkur hversu stórkostlegt afrek Sigrúnar er. Þessi mynd minnti mig ekki síður á það að þau áhugamál sem maður stundar í dag virðast flest vera orðin að einhvers konar keppni. Þú getur ekki hjólað nema að eiga allar græjur, taka þátt í hjólakeppnum og vera með hjólaboga á bílnum. Þú getur ekki hlaupið nema að taka þátt í maraþoni, járnkarli eða öðru. Þú getur ekki verið í golfi nema að fara í allavega tvær golfferðir erlendis á ári. Það stundar önnur hver manneskja yoga og best er að fara þá líka í yoganám – og trúið mér, ég er líka þarna. Ég veit að þetta hefur allt verið sagt áður en mig langaði bara að minna á hversu mikilvægt er að fara út og hjóla, í golf, hlaupa, ganga eða hvað

LOKAORÐ

Í síðustu viku horfði ég á heimildarmynd um stórkostlega konu, konu sem var fyrst íslenskra kvenna til þess að synda yfir Ermarsundið. Ég er algjör sökker fyrir heimildarmyndum. Finnst ekkert í sjónvarpi jafnast á við að horfa á raunverulegt bíó sem segir okkur frá raunverulegum atburðum. Sigrún Þuríður Geirsdóttir sundkona er jafngömul mér, þroskaþjálfi að mennt, eiginkona og þriggja barna móðir. Hún er venjuleg kona eins og hún segir sjálf frá. Hefur aldrei stundað íþróttir að neinu marki. Sigrún byrjaði að stunda sjósund árið 2008 en á þeim tíma var líkamlegt ástand Sigrúnar ekki gott að hennar sögn. Hún var of þung og þjáðist af áreynsluastma. Árið 2012, stuttu eftir fertugsafmæli sitt, ákvað hún ásamt nokkrum sjósundsvinkonum að sniðugt væri að synda boðsund yfir Ermarsundið. Hún lét ekki þar við sitja heldur synti aftur boðsund ári seinna og svo kórónaði hún afrekið með því að synda Ermarsundið ein síns liðs tveim árum síðar.

INGU BIRNU RAGNARSDÓTTUR

annað sem þér þykir skemmtilegt að gera í þínum frítíma án þess að fá kvíðaeinkenni yfir að það sé einhver keppni. Gerðu það fyrir þig sjálfa(n). Ég ætla að minnsta kosti að hætta að ofhugsa alla hreyfingu og fara bara af stað. Njótið góða veðursins og sumarsins kæru lesendur, inni eða úti eða hvernig sem þið kjósið.

FERÐALAG UM HEIMASLÓÐIR FIMMTUDAGINN 16. JÚLÍ KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS

Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta