56 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR
Húsatóftavöllur tekur vel á móti þeim golfþyrstu – Golfsumarið hefur farið vel af stað hjá Golfklúbbi Grindavíkur, fjölgun er í klúbbnum og aðsókn verið með besta móti. Þar á bæ eru menn bjartsýnir en á tímabili leit sumarið alls ekki vel út þegar tugir tonna af sandi og grjóti rak á land á golfvellinum í einu versta hamfaraveðri í manna minnum.
Fimmtudagur 4. júní 2020 // 23. tbl. // 41. árg.