__MAIN_TEXT__

Page 1

„Mér finnst ég ein af þessum heppnu“

Háhraða internet og hágæða sjónvarp EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.890 kr/mán.

Þrír viðmælendur Víkurfrétta tala um áföll og sigra í viðureign sinni við heilablóðfall og blóðtappa

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

Brosað inn í sumarið! Gekk í veg fyrir strætisvagn og slasaðist

Þessi brosti sínu breiðasta með kandífloss þegar Sólborg Guðbrandsdóttir, blaðamaður Víkur­frétta, smellti þessari mynd af henni á Sólseturshátíðinni í Garði. Það var líka fjör á Sjóaranum síkáta í Grindavík. Fleiri myndir frá báðum stöðum inni í blaðinu og á vf.is.

Tvö umferðarslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í gær ók ökumaður, sem ekki virti stöðvunarskyldu, inn í hlið bifreiðar. Ökumaður þeirrar bifreiðar hlaut áverka á höfði en sem betur fer ekki alvarlega þó. Þá slasaðist gangandi vegfarandi sem gekk í veg fyrir strætisvagn. Viðkomandi var flutt á Landspítala í Fossvogi en meiðsl hennar reyndust ekki mjög alvarleg.

Ungur ökumaður í vímu og aldrei tekið bílpróf Rúmlega tvítugur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í gær var í slæmum málum svo ekki sé meira sagt. Hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Hann var grunaður um fíkniefnaakstur, sem hann játaði. Bifreiðin sem hann ók var á þremur negldum hjólbörðum. Auk hans voru þrír ökumenn teknir úr umferð í vikunni vegna gruns um fíkniefnaakstur. Þá voru tíu ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 143 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.

Fjórir milljarðar fyrir orkuhlut

Hlutur Reykjanesbæjar í HS Orku hækkaði mikið á síðustu árum. Milljarðarnir fara í niðurgreiðslu skulda og lögboðið skuldaviðmið lækkar enn. Nú vilja lánastofnanir ólmar lána og endurfjármagna fyrir Reykjanesbæ. Reykjanesbær fær rúma 4 milljarða króna fyrir hlut sinn í Fjárfestingarsjóðnum ORK sem átti rúmlega 12% hlut í HS Orku. Hlutabréfin voru á dögunum seld til félagsins Jarðvarma sem er í eigu nokkurra lífeyrissjóða. Óvissa var um verðmæti eignarinnar en tíminn hefur unnið með Reykjanesbæ og nú er ljóst að sveitarfélagið fær kr. 4.068.821 í sinn hlut við uppgjör sjóðsins. Peningarnir fara allir til niðurgreiðslu skulda. „Þetta er farsæll endir á máli sem 2016,“ segir Kjartan Már Kjartansmikil óvissa hefur ríkt um. Þessir son, bæjarstjóri Reykjanesbæjar en peningar verða allir notaðir til að með greiðslu skulda mun lögboðið greiða niður skuldir. Um það var skuldaviðmið sveitarfélagsins lækka samið í viðræðum við kröfuhafa árið enn frekar.

SUÐURNESJALÍNA 2 AÐ MESTU Í LOFTINU Ef að allt gengur eftir gætu framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hafist að nýju árið 2020. Gert er ráð fyrir loftlínu á stærstum hluta leiðarinnar í samræmi stefnu stjórnvalda um að notast skuli við loftlínur í meginflutningskerfinu. Vinnu við frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 er nú lokið. Niðurstaðan er sú að lagt er til að Suðurnesjalína 2 verði að mestu loftlína. Undirbúningur vegna línunnar hefur staðið yfir lengi en markmiðið með byggingu Suðurnesjalínu 2 er að bæta afhendingaröryggi raforku og um leið að efla atvinnu- og mannlíf á svæðinu. Nánar í aðsendri grein frá Landsneti á bls. 13.

Reykjanesbær mun eignast nokkrar stórar húseignir aftur eins og Hljómahöllina, Íþróttaakademíuna, sem nú hýsir fimleikadeildina og inniaðstöðu Golfklúbbsins, auk golfskálans í Leiru en stór hluti skuldanna er á þessum eignum. Þessi lækkun skulda setur Reykjanesbæ í betri stöðu og skapar góða möguleika á að fá betri kjör í endurfjármögnun 9 milljarða skuldar sem

er síðasti hlekkurinn í endurskipulagninu fjármála bæjarins. Kjartan Már segir að fyrir örfáum árum hafi fáir viljað lána Reykjanesbæ vegna erfiðrar fjárhagsstöðu en nú sé öldin önnur. „Staðan í fjármálum sveitarfélagsins hefur gjörbreyst og nú finnum við fyrir miklum áhuga lánastofnana í tengslum við endurfjármögnun í leit okkar að betri vaxtakjörum“ segir bæjarstjórinn.

Frábær júnítilboð 50%

Opnum snemma lokum seint

30%

299

2 fyrir 1

279

kr/askja

kr/pk

áður 598 kr

Bláber 125 gr askja

áður 399 kr

Fanta Lemon eða Fanta Shokata Zero 0,5 L

Freyju dýr 110 gr - 3 tegundir

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

45 milljónir í menntun á Suðurnesjum vegna WOW Þrír númerslausir bílar í Vogunum.

BÆJARSTJÓRA OFBÝÐUR

MIKILL FJÖLDI NÚMERSLAUSA BÍLA Í BÆNUM Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í dag að veita 45 milljónum kr. til fyrri hluta aðgerðaráætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti flugfélagsins Wow Air í lok mars.

Í kjölfar fundar Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með íbúum Suðurnesja í Reykjanesbæ 2. apríl var stofnaður starfshópur um málið innan mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Hlutverk hans var að móta aðgerðaáætlun er byggði á

sýn heimamanna og stjórnvalda og vinna henni brautargengis ásamt því að vakta, greina og miðla upplýsingum um stöðu og þróun mála, með sérstakri áherslu á greiningu á aðstæðum þeirra hópa sem verst stæðu.

Markmið aðgerðaáætlunarinnar er: • • • •

að aðgengi að námi á öllum skólastigum sé tryggt að þjónustu við fólk með annað móðurmál en íslensku sé tryggð að ekki verði fall í þátttöku barna og ungmenna í frístundastarfi, tónlistarnámi og íþróttastarfi að sveigjanleiki verði til staðar til að mæta þeim íbúum svæðisins sem þurfa á félagslegri þjónustu, sálgæslu eða náms- og starfsráðgjöf að halda • að sérstök áhersla verði lögð á að leysa úr athafnaleysi yfir sumarmánuðina m.a. með sumarstarfsemi menntastofnana á svæðinu. Gott samráð er við fræðsluaðila á svæðinu, svo sem Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Keili, svo og Vinnumálastofnun sem hefur yfirsýn yfir þróun atvinnumála á svæðinu og samsetningu atvinnuleitenda. Teknar hafa verið saman hugmyndir að

verkefnum sem nýst geta ólíkum hópum á svæðinu. Í fyrri hluta aðgerðaáætlunarinnar verður meðal annars áhersla á íþrótta- og æskulýðsstarf sveitarfélaga og frjálsra félagasamtaka, raunfærnimat með náms- og starfsráðgjöf og styttri námslínur og námskeið.

Gott innlegg en hefðum viljað sjá Isavia sleppa uppsögnum „Þegar í ljós kom að gjaldþrot WOW varð ekki umflúið var ljóst að minni umferð um Keflavíkurflugvöll hefði veruleg áhrif á atvinnustig okkar svæðis. Ríkisstjórn Íslands brást hratt við og eftir fundi með ýmsum ráðherrum og þingmönnum var ljóst að þar áttum við hauk í horni. Þessi afgreiðsla ríkisstjórnarinnar til eflingar á málaflokkum menntamálaráðuneytisins er gott innlegg í umræðuna sem vonandi nýtist okkur Suðurnesjamönnum vel. Auðvitað hefðum við einnig vilja sjá ríkisfyrirtækið ISAVIA í fararbroddi við að halda fólki í vinnu eða finna önnur úrræði, sem því miður virðist ekki ætla að verða raunin,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

Í aðgerðahópi vegna þessa sitja Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Magnús Stefánsson bæjarstjóri Suðurnesjabæjar og Berg­ lind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum, auk fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum er afar óhress með fjölda númerslausra bíla í bæjarfélaginu. Hann fór í bíltúr um allar götur bæjarins og taldi 76 númerslausa bíla á götunum, á lóðum eða í innkeyrslum. Hann hvetur alla bæjarbúa til að taka sig á sem eiga þessa bíla sem séu ekki nein prýði og fjarlægja þá eða koma þeim í endurvinnslu. Ella verði hætta á því að Heilbrigðiseftirlitið fjarlægi þá á kostnað eiganda. „Það er þetta með bílhræin í bænum okkar. Heilbrigðiseftirlitið réðist í heilmikið átak síðasta sumar, sem skilaði ágætis árangri. Það er hins vegar eins og ný bílhræ spretti jafnharðan upp að nýju. Pistlahöfundur tók sig til og ók um allar íbúagötur bæjarins og taldi fjölda númerslausra bíla í öllum götum. Flestir þessara bíla voru í innkeyrslum, sumir úti á götu og enn aðrir inni á lóðum. Ég er viss um að margir eigi erfitt með að trúa tölunni, en ég taldi 76 númerslausa bíla. Sjötíuogsex! Í einni götu eru fjórtán númerslausir bílar. Þetta er hreint með ólíkindum. Ég vil nota þetta tækifæri til að hvetja alla íbúa sveitarfélagsins til að huga nú að því hvers konar umgengni þeir

bjóða sjálfum sér og nágrönnum sínum upp á. Við getum gert betur en þetta. Flestir þessara númerslausu bíla eru verðlausir, þeir eiga án efa heima í endurvinnslunni. Það er hægt að láta fjarlægja þessa bíla og koma þeim í endurvinnslu hjá þar til bærum aðilum og fæst þá skilagjald greitt. Ég vona að íbúar sjái að sér og sameinist um að taka nú til hendinni, nýta tækifærið og láta fjarlægja illa útlítandi bílhræ af lóðum sínum. Sú leið sem sveitarfélagið hefur til að takast á við vanda sem þennan er að leita til Heilbrigðiseftirlitsins og láta fjarlægja þessi bílhræ á kostnað eigenda. Vonandi þarf ekki til þess að koma,“ segir bæjarstjórinn í Vogum.

Reykjanesbær 25 ára 11. júní 2019:

Hátíðarfundur og afmæliskaffi í Stapa Bæjarstjórn Reykjanesbæjar heldur sérstakan hátíðarfund í Stapa þriðjudaginn 11. júní nk. kl. 17:00. Þá verður því fagnað að 25 ár eru liðin frá stofnun Reykjanesbæjar og fyrsta bæjarstjórn nýs sveitarfélags tók til starfa. Bæjarbúum er boðið á fundinn og til kaffisamsætis í Stapa að honum loknum.

Blásið var til sóknar

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

Á dagskrá hátíðarfundarins verður m.a. fyrri umræða um stefnumótun Reykjanesbæjar til ársins 2030 sem unnið hefur verið að í vetur sem og nýtt stjórnskipulag Reykjanesbæjar. Bærinn stendur á tímamótum. Góður árangur hefur náðst í fjárhagslegri endurskipulagningu sem unnið hefur verið að frá árinu 2014. Þá var skuldaviðmið Reykjanesbæjar um 250%. Í samstarfi við Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur verið unnið mikið starf og sögulegur árangur náðst. Við afgreiðslu ársreiknings 2018 nú í vor var ljóst að sveitarfélagið hefur þegar náð undir 150% skuldaviðmið og útlit er fyrir bjartari tímum framundan.

Nafnamálið var hitamál

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is // Marta Eiríksdóttir, sími 421 0002, marta@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, vf@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Þegar litið er aldarfjórðung aftur í tímann má sjá að ekki gekk allt snurðulaust fyrir sig. Eftir að íbúar í Keflavík, Njarðvík og Höfnum höfðu samþykkt sameiningu í kosningum 5. febrúar 1994 hófst nafnamálið mikla sem varð mikið hitamál. Margir vildu fá nafnið Keflavík á sameinað sveitarfélag og enn aðrir Suðurnesjabær, sem sveitarfélagið var kallað eftir fyrstu nafnakosningu 16. apríl 1994.

Kosningar til sveitarstjórna fóru fram 28. maí 1994 og eins og kveðið er á um í sveitarstjórnarlögum tók ný sveitarstjórn við völdum 14 dögum eftir kosningar eða þann 11. júní 1994. Bæjarstjórnin hét fyrst um sinn bæjarstjórn Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna, enda bæjarfélagið enn nafnlaust. Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar fór fram 21. júní 1994 í fundarsal bæjarstjórnar á Tjarnargötu 12. Á þeim fundi var Drífa Sigfúsdóttir kjörin fyrsti forseti bæjarstjórnar nýs sameinaðs sveitarfélags og Steindór heitinn Sigurðsson 1. varaforseti. Þá var Jónína Sanders kjörin fyrsti formaður bæjarráðs og Ellert Eiríksson ráðinn bæjarstjóri. Eftir mikinn darraðardans og deilur var kosið um nýtt nafn á sveitarfélagið samhliða alþingiskosningum árið 1995. Valkostirnir voru tveir og hlaut Reykjanesbær 55% atkvæða.

FLUTNINGASPÁ DAGSINS GARÐUR

12°

4kg

REYKJANESBÆR

40kg

Þegar bæjarstjórn tók nafnamálið til afgreiðslu á fundi sínum þann 16. ágúst 1995 voru hávær mótmæli frá íbúum á og utan við fundarsal bæjarstjórnar. Einn frægasti Keflavíkingur sögunnar, tónlistarmaðurinn Rúnar Júlíusson, hótaði að flytja úr bænum í kjölfarið. Hann bar þó of mikla ást til bæjarfélagsins til að láta af því verða en hóf að einbeita sér að næsta baráttumáli, tvöföldun Reykjanesbrautar. Því verkefni er enn ólokið eins og alþjóð veit. Þrír fyrrum bæjarfulltrúar úr fyrstu bæjarstjórn Reykjanesbæjar þau Drífa Sigfúsdóttir, Jóhann Geirdal og Jónína Sanders, munu minnast upphafsins í kaffisamsætinu í Stapa auk þess sem nemendur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar munu flytja tónlist. Þá verða myndir frá stefnumótunarvinnu og úr 25 ára sögu Reykjanesbæjar sýndar á stórum skjá.

SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI

-20°

150kg

GRINDAVÍK

14°

1250kg

VOGAR

12°

75kg


GOTT Á GRILLIÐ Í NÆSTU NETTÓ! Framhryggjavöðvi Í sítrónusmjöri

2.589 ÁÐUR: 3.698 KR/KG

-30%

-40%

-30%

KR/KG

Ódýrt lambagrillkjöt Í orginal marineringu

1.079 ÁÐUR: 1.798 KR/KG

Sistema vatnsbrúsi 700 ml

699

-30%

ÁÐUR: 999 KR

Sistema nestisbox 2L

999

KR

ÁÐUR: 1.299 KR

KR/KG

Grísakótilettur BBQ reyktar

1.329 ÁÐUR: 1.898 KR/KG

KR/KG

GRILLKJÖT Á FRÁBÆRU VERÐI!

KR

Lambalæri Grillkryddað

-23%

-22%

1.260 ÁÐUR: 1.616 KR/KG

KR/KG

Grísagrillsneiðar Í hvítlaukssmjöri

838

-40%

-40%

KR/KG

ÁÐUR: 1.397 KR/KG

-40% Croissant Með skinku og osti

155

KR/STK

ÁÐUR: 259 KR/STK

Lambi klósettpappír 12 rúllur

719

KR/PK

ÁÐUR: 1.199 KR/PK

-31%

Ananas Gold Del Monte

195

-50%

KR/KG

ÁÐUR: 389 KR/KG

Ariel þvottaduft Traditional - 1,6 kg

799

KR/PK

ÁÐUR: 1.149 KR/PK

Tilboðin gilda 6. – 10. júní Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

Lægra verð – léttari innkaup

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

BARNABÖRNIN Á HEIÐARSELI Í 21 ÁR

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Steinunn sumarboði

Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is

Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Já, við könnumst öll við þetta ljóð eftir Pál Ólafsson sem fæddist 1827 og dó 1905. Lóan er nefnilega sumarboði svo til alls landsins, nema kannski hérna á Suðurnesjum. Því okkar sumarboði er aðeins ólíkur lóunni þótt hún sé nú fallegur lítill fugl. Okkar vorboði, eða sumarboði, er nefnilega ansi stór bátur, Steinunn SH.

5

10

UT

0

1

5

G

2

5

RA

Stóra Búðarsker

7

3

GAB

8

3

BO

8

8

FAGURHÓLL

4

3

STAFNESVEGUR

Hanna Málmfríður Harðardóttir, leikskólastjóri, með Magnúsi og nd Sigurbjörgu sem gáfu skólanum my . önd mv bló og 21 af barnabörnunum

AUT

11

18

18

16

5

SA

GE

22

ISVE

GU

B

19

RH

21

GU

ÐAVEGUR

28

ÞING HÓLL

23

7

BYGG

Kirkjuklettur

10

9

27

12

M

??

N

11

8

16 VINAMINNI

9

25

7

7

ÍBÚÐARSVÆÐI SUNNA N S A ND GER Ð ISV EGA R 20

STAFNESVEGUR

22 BÁRUGERÐI

0

21

22

Gróðurhús

19

17

12

18

15

11

13

10

Barnahópurinn með starfsfólki sem hefur unnið á Heiðarseli í þessi 21 ár.

VALLARHÚS

6

8

26

5

14

M

24

N

ÓL L

17

R

12

4

15

ND

1

3

5

6

13

16

10

DEI LI SKI PUL AG Í S A N D G E R Ð I 14

20

2

REYNISSTAÐIR

12

3

4 9

ABR

1

2

14

BOG

10

ÞINGHÓLL

12

7

ÚR AÐALSKIPULAGI EyktarhólmiSANDGER

Norðu tjö

ÚR GREINARGERÐ OG SKIL

Inngangur og skipulagsleg staða. Deiliskipulagssvæðið er á nyrðri hlu Sandgerðisbæjar 2008 – 2024 og er syð þar gert ráð fyrir 275 íbúðum. Þar segi í nyrðri og syðri hluta með útivistar áherslu á sérbýli. Deiliskipulagssvæðið sem hér um ræði Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008 – Samþykkt var á fundi framkvæmdadeiliskipulagi fyrir íbúðarsvæðið á ö Athugasemdafresti vegna deiliskipul skipulagsráðs 31. jan. 2019 var lagt til móts við þær athugasemdir sem bárust samþykktinni fólst að deiliskipulagssv um hverfið. Lítilsháttar tilfærslur yrð greinargerð og skilmálum, hefur verið

G

10

1h

1h

B

1h

GK-055:103

G

B

1h

B

1h

G

1h

1h

G

G

1h

1h

G

1h

G

G

1h

A 1h

1

A

A

B

B

1h

B

1h

B

1h

B

1h

1h

B

1h

B

1h

B

1h

Rústir

Afmörkun og aðkoma Afmörkun: Skipulagssvæðið liggur á norðurhl Sandgerðisbæjar 2008 – 2024 og afm útivistarsvæði ásamt íbúðarbyggð sun íbúðarsvæðis eru Draugaskörð. Heildarstærð deiliskipulagssvæðisins e Aðkomur: Aðkoma að hverfinu að vestan ve skipulagssvæðinu. Ný safngata að n skipulagssvæðisins og að aðkomugötun

A 1h

1h 1h

Hólshús

1h

1h

GK-055:143

B

1h

A

G Gh

A 1h

Bæjarskersrétt

G

G

1h

1h

G

1h

GK-055:122

1h

B

B

A 1h

1

G

5

1h

B

1h

1h

G

1h

1h

G

G

1h

1

A 1h

Skipulagssvæðið, umhverfi þess og ve Umhverfi skipulagssvæðisins einkennis Land skipulagssvæðisins er fremur sl norðausturs. Land liggur í u.þ.b. 10 suðausturhorni. Jarðvegur er fremur gru Á svæðinu eru vetur mildir og að jafna Eldri íbúðarbyggð í Sandgerði, er frem

1h

A 1h

G

B

1h

A 1h

1h

B

1h

A 1h

A

1h

B

1h

A 1h

G

B

1h

1h

1

A

1h

1h

G

B

1h

A 5

gv

GK-055:122B

A

G Gh

GK-055:132

2h

GK-055:123

Bókasafn Reykjanesbæjar - sumarlestur 1. júní til 31. ágúst verður sumarlestursátak í Bókasafni Reykjanesbæjar. Lestrarbingó, orðasúpur og fjölbreytt föndur á hverjum degi í sumar. Sjáumst!

G

G

1h

G

G

A

1

34

I

1h

I

2h

1h

A 1h

1h

G Gh

I

2h

1h

h 1h

30

A 1h

F F 1h 1 F F h 1

1h

5

A

1h

32

li

A 1h

1h

1h

F F

1h 1h F F 1h 1h

gv leikskó

1h

1h

G

F F

grennd arst./ sorpfl.

A 1h

A

1h 1h F F 1h 1h

Hús farið

Bæjarsker

F F

1h 1h F F 1h 1h

F F

1h 1h F 1h

F F

1h 1 F F h 1h 1h

G

Viðburðir í Reykjanesbæ

1h

26

24

STAFNESVEGUR

Heimsóttu þau Sigurbjörg og Magnús leikskólann af því tilefni og gáfu honum blómvönd og mynd af börnunum sem hafa verið samfellt í 21 ár á skólanum. Starfsfólk tók á móti þeim Magnúsi og Sigurbjörgu og bauð þeim í kaffi af þessu tilefni. Magnús og Sigurbjörg hafa öll þessi ár verið reglulegir gestir á hina ýmsu viðburði í leikskólanum og eru þakklát fyrir hið frábæra starf sem unnið er þar. Um tíma áttu þau barnabarn á hverri deild á Heiðarseli. Þau sögðust kveðja Heiðarsel með söknuði og þakklæti fyrir það frábæra viðmót sem starfsfólkið hefur alltaf sýnt í gegnum árin.

Innmæld hús

Hjónin Sigurbjörg Halldórsdóttir og Magnús Haraldsson í Keflavík færðu leikskólanum Heiðarseli skemmtilega gjöf nýlega en öll barnabörn þeirra, 21 talsins, hafa verið nemendur á leikskólanum.

Hús og lóðir

Magnús og Sigurbjörg með barnabörnunum sem hafa verið á Heiðarseli.

virkilega vel um hann og þótt að báturinn hafi stundað flestar tegundir veiða þessi 46 ár, t.d. línu, net, rækju, troll, síld og dragnót, þá er það nú samt þannig að alla þessa öld hefur báturinn róið á dragnót og eytt sumrinu í Njarðvík í slippnum þar. Það má geta þess að Steinunn SH var aflahæstur dragnótabátanna á vertíðinni 2019, eins og lesa má um í vertíðaruppgjörinu sem ég kynnti í síðasta pistli. Aðeins meira varðandi Steinunni SH. Í maí þá landaði báturinn 300 tonnum í aðeins 8 róðrum og var mest með um 49 tonn í róðri. Steinunn SH var reyndar ekki eini dragnótabáturinn sem veiddi vel í maí, því t.d allir Nesfisksbátarnir mokveiddu. Sigurfari GK var í þriðja sæti yfir landið með 337,3 tonn og var aðeins 500 kílóum á eftir Magnúsi SH, fékk þennan afla í fimmtán róðrum og mest 44 tonn í róðri, Siggi Bjarna GK var með 313 tonn í átján róðrum og mest 39 tonn og

samkvæmt skipulagi

Undanfarin ár hefur Steinunn SH nefnilega klárað kvótann sinn í vertíðarlok, 11. maí, og síðan er bátnum siglt suður til Njarðvíkur þar sem hann er tekinn upp í slipp og lúrir þar allt sumarið. Steinunn SH er stálbátur sem var smíðaður í Garðabæ hjá Stálvík HF sem þá var til, og hét fyrst Arnfirðingur II GK 412 og var gerður út frá Grindavík, byrjaði að róa í ársbyrjun 1971. Báturinn var ekki búinn að vera gerður út í nema tæpt eitt ár þegar Arnfirðing II GK hlekktist á í innsiglunni til Grindavíkur og rak á land. Tókst að bjarga bátnum út en nokkrar skemmdir urðu á honum. Var hann í kjölfarið seldur og fékk nýtt nafn í ágúst 1972, Ingibjörg RE 10. Hann var með því nafni í aðeins sex mánuði og var þá seldur til Ólafsvíkur þar sem nafnið Steinunn SH kom á bátinn og hefur borið það síðan, eða í 46 ár. Mubla segja margir þegar þeir sjá bátinn því eigendur bátsins hugsa

Benni Sæm GK 202 tonn í sextán róðrum og mest 39 tonn. Förum aðeins í línubátana. Sighvatur GK mokveiddi í maí og var langaflahæstur með 590 tonn í aðeins fimm róðrum, mest 158 tonn í róðri. Sighvatur GK er, eins og hefur verið talað um hérna, mikið breyttur bátur frá því sem var og hann á það sameiginlegt með Steinunni SH að hafa legið í Njarðvíkurslippnum. Reyndar var lega Sighvats GK mjög löng í slippnum í Njarðvík því báturinn var þar í um sex ár, og var síðasta nafn bátsins Hafursey VE. Þessi sami bátur var gerður út frá Sandgerði í um tíu ár og hét þá Arney KE 50 og tók sá bátur við af gömlu Arney KE sem var með skipaskrárnúmer 1014 en báturimm var feykilega mikill aflabátur undir skipstjórn Óskar Þórhallssonar. Aðeins meira um þennan bát, Sighvat GK, því áður en hann fékk nafnið Arney KE þá var báturinn Skarðsvík SH og var með því nafni í 25 ár. Það má geta þess að Magnús SH sem er minnst á að ofan tengist Skarðsvík SH. Útgerðin sem átti Skarðsvík SH er sú sama og á Magnús SH í dag.

Steinunn SH í slippnum.

FA

4

15

B

1h

30

B

1h

B

1h

B

1h

B

1h

B

B

1h

1h

51

Hæfingarstöðin - opinn dagur Opinn dagur verður í Hæfingarstöðinni að Keilisbraut 755 7. júní kl. 13:00 til 16:00. Heitt á könnunni og búðin opin. Allir velkomnir.

GK-055:145 GK-055:144 GK-055:148

02 GK-055:134 Hólkot

GK-055:126D

GK-055:147

GK-055:146

Miðkot

GK-055:130

Deiliskipulagssvæðið er á nyrðri hluta svæðis sem skilgreint er sem íbúðar5 svæði Í10 í Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008 – 2024 og er syðsti hluti þéttbýlis. Skv. aðalskipulaginu er svæðið Í10 alls 31 ha og er þar gert ráð fyrir 275 íbúðum. Þar segir m.a. að um sé að ræða íbúðarsvæði með leikskóla, og skiptist byggð í nyrðri og syðri hluta með útivistarsvæði á milli. Ráðgerð sé lág byggð fjölbreyttra íbúðargerða með áherslu á sérbýli. GK-055:131

GK-055:141

GK-055:126C

GK-055:127A

GK-055:127B

Setberg

I

Setberg II

GK-055:126B

Störf í boði hjá Reykjanesbæ

Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.

GK-055:142

Samþykkt var á fundi framkvæmda- og skipulagsráðs 18. sept. 2018 að leggja til að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðarsvæðið á öllu svæði Í10 og var það samþykkt í bæjarstjórn 4. okt. 2018. Athugasemdafresti vegna auglýsingar og kynningar deiliskipulagstillögunnar lauk 28. des. 2018. Á fundi framkvæmda- og skipulagsráðs 31. jan. 2019 var lagt til að umfang íbúðarbyggðarinnar yrði minnkað verulega til að koma til móts við þær athugasemdir sem bárust við auglýsta tillögu og var það samþykkt í bæjarstjórn 6. feb. 2019. Í samþykktinni fólst að deiliskipulagssvæðið myndi einungis ná til norðurhluta og nyrðri safngötu svæðis Í10 skv. Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008 – 2024 . Lítilsháttar tilfærslur yrðu á húsagerðum innan þess hluta. Deiliskipulagssvæðið sem nú um ræðir nær til nyrðri hluta íbúðarsvæðis ásamt leikskóla með aðkomur úr austri og vestri. Bæjarsker 1

Frístun da Lyngsel útihús

5

Hljómahöll – veitingastjóri Heilsuleikskólinn Heiðarsel – deildarstjóri Vinnuskólinn – ný umsókn fyrir 8., 9. og 10. bekk Stapaskóli – skrifstofustjóri Heilsuleikskólinn Heiðarsel – leikskólakennari Tónlistarskóli – deildarstjóri klassískrar söngdeildar

Markmið og leiðarljós skipulagsins • Að móta nýtt bæjarrými á markviss göturými, sem afmarkast af bygging • Að nýta kosti og einkenni skipulags • Að skapa skilyrði fyrir gott mannlíf • Að gefa hverfinu einkennandi yfirb • Að draga úr truflandi veðuráhrifum • Að stuðla að umferðaröryggi. • Að stuðla að félagslegri fjölbreytni

GK-055:126A

Syðstakot

Sundmiðstöð/Vatnaveröld - sumaropnun Sumaropnun í Sundmiðstöð/Vatnaveröld hefur tekið gildi. Opið er virka daga kl. 6:30 til 21:30 og kl. 9:00 til 18.00 laugardaga og sunnudaga. Sjáumst í sundi!

Stutt lýsing skipulags Um er að ræða íbúðarsvæði með leik austurs. Gert er ráð fyrir lágri byggð fjölbreytt og parhús ásamt fjölbýli og þyrpingu hverfis nálægt aðkomu í hverfið frá Sta leikskóla. Við aðkomu í vestri er ein samfellt opið útivistarsvæði við með suðvestan skipulagssvæðis verður hluti Áhersla er lögð á líflegt og fallegt umh og skólaleiðir og hóflegan hraða bílaum Samfelldir stígar tengja íbúðir hverfisin Í skipulaginu er leitast við að nýta la náttúru. Þannig verður t.d. áhersla lögð Kappkostað er að mynda góð tengsl vi auka útivistargildi svæðisins og tengja

Deiliskipulagsuppdráttur ásamt greinargerð og skilmálum, hefur verið uppfærður skv. þessari ákvörðun og er gert ráð fyrir 136 íbúðum á svæðinu. Hægt er að skoða gögnin á heimasíðu sveitarfélagsins, www.sudurnesjabaer.is. Virðingarfyllst, Jón Ben. Einarsson, skipulagsfulltrúi Suðurnesjabæjar

TÖLULEGAR UPPLÝSINGA

Stærðir bygginga eru gefnar upp sem h Nýtingarhlutfall gefur til kynna leyfða Nýtingarhlutfall getur verið breytilegt gefið upp sem stærðarbil. Stærðir einst Íbúðir A B F G G I

Húsagerð Einbýlishús Keðjuhús Raðhús Parhús Raðhús Fjölbýli

Fj. bygginga 23 hús 7 hús 6 hús 9 hús 3 hús 3 hús

Fj. 23 27 23 18 12 33

Á svæðinu eru alls 136 íbúðir, þar af 3 íbúðir í raðhúsum, 27 íbúðir í keðjuhús

Skipting eftir íbúðargerðum • Fjölbýli I) • Sérbýli (A, B, F, G Sérbýli skiptist í: • Raðhús • Parhús • Keðjuhús • Einbýlishús

(F, G) (G) (B) (A)

Heildaríbúðarfjöldi Íbúðarsvæði sunnan Sandgerðisvegar: Annað

Starfsemi Leikskóli


NÝ VERSLUN VIÐ HAFNARGÖTU 52

VIÐ KVEÐJUM KROSSMÓA 4

VIÐ ERUM

FLUTT

VIÐ BJÓÐUM YKKUR VELKOMIN Í NÝJA VERSLUN BÍLANAUST VIÐ HAFNARGÖTU 52. INNGANGUR ER AÐ FRAMAN OG AFTAN. Sími 535 9000 Skoðaðu vöruúrvalið á www.bilanaust.is

Hafnargata 52 3


6

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

m u n a r Í GRINDAVÍK a ó j S áta

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

MIKIL GLEÐI Á

sík

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti fór fram í Grindavík um helgina. Veðrið lék við gestina sem nutu fjölbreyttrar dagskrár hátíðarinnar. Fjöldi fólks lagði leið sína til Grindavíkur þessa helgi og umferðin gekk vel fyrir sig. Hátíðin fór nú fram í 24. sinn en hún er jafnan fyrsta bæjarhátíð sumarsins. Grindvíkingar skreyttu göturnar eftir litum hverfa og í kjölfarið var hátíðin sett af stað með litaskrúðgöngu. Bryggjuball, fjölbreytt barnadagskrá, skemmtisigling og viðburðir á veitingastöðum bæjarins einkenndu hátíðina í ár sem gekk vel fyrir sig. Meðfylgjandi myndir voru teknar á hátíðarsvæðinu í Grindavík á laugardaginn. Fjórir sjómenn voru heiðraðir á sjómannadeginum og hlutu þeir heiðursmerki Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur. Sjómennirnir sem heiðraðir voru að þessu sinni voru Ásgeir Magnússon, Guðgeir Helgason og bræðurnir Gunnar og Eiríkur Tómassynir sem reka útgerðarfyrirtækið Þorbjörn hf.

Frá vinstri eru: Einar Hannes Harðarson formaður SVG, Gunnar Tómasson og Rut Óskarsdóttir, Svanfríður Sigurðardóttir og Ásgeir Magnússon, Eiríkur Tómasson og Katrín Sigurðardóttir, Guðgeir Helgason og Þórey Gunnþórsdóttir.

Mat á umhverfisáhrifum Athugun Skipulagsstofnunar

Suðurnesjalína 2 Landsnet hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um Suðurnesjalínu 2. Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 5. júní til 18. júlí 2019 á eftirtöldum stöðum: Á Bókasafni Hafnarfjarðar, skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Skipulagsstofnunar www.skipulag.is. Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. júlí 2019 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is. Kynningarfundir: Vakin er athygli á að Landsnet stendur fyrir opnu húsi til að kynna frummatsskýrslu þann 11. júní kl. 17 til 19 í Álfabergi, Sveitarfélginu Vogum og 12. júní kl. 17 til 19 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Kynningarfundirnir eru opnir öllum.

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

 Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir

AUGLÝSING

Sveitarfélagið Vogar auglýsir hér með til kynningar tillögur að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008–2028 og deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina Hvassahrauni, skv. 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingunum felst m.a. að skilgreind er heimild til gististarfsemi og lóðum fjölgað um eina, gerðar breytingar á byggingarreitum tveggja lóða, hámarksstærð og hámarkshæð húsa aukin. Tillögurnar eru til kynningar frá og með 5. júní 2019 til og með 14. júní 2019 og eru aðgengilegar á vef Sveitarfélagsins Voga, þar sem má kynna sér þær á slóðinni: https://www. vogar.is/is/thjonusta/skipulag/skipulag-i-kynningu. Tillögurnar verða til sýnis og umræðu hjá skipulags- og byggingarfulltrúa þriðjudaginn 11. júní nk. á milli kl. 15:30–16:30 á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga að Iðndal 2. Ábendingum vegna tillagnanna má senda skriflega til Sveitarfélagsins Voga með bréfi eða tölvupósti á netfangið skrifstofa@vogar.is, fyrir 14. júní 2019. Að lokinni kynningunni verða tillögurnar teknar til umfjöllunar hjá skipulagsnefnd og að henni lokinni lagðar fyrir bæjarstjórn til samþykktar fyrir formlega auglýsingu þeirra. Gefst þá tækifæri til að gera formlegar athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins athugasemdafrests.

Vogum, 5. júní 2019 Skipulags- og byggingarfulltrúi

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is


Frábær júnítilboð! 50%

51%

35%

299

298

98

áður 598 kr

áður 459 kr

áður 199 kr

kr/askja

Bláber 125 gr askja

kr/pk

Grandiosa Calzone Skinka 165 gr

28%

35%

kr/stk

Emerge Orkudykkur 250 ml

27%

389

129

269

áður 599 kr

áður 179 kr

áður 369 kr

kr/stk

kr/pk

Ristorante Pizza Mozzarella eða Speciale

Papriku Stjörnur 90 gr

KIMS Ostepops 75 gr

30%

23% 2 fyrir 1

kr/stk

299

279

áður 389kr

áður 399 kr

kr/stk

Fanta Lemon eða Fanta Shokata Zero 0,5 L

Fulfil bar Hnetu & karamellu, súkkulaði & hnetu eða salt caramel

kr/pk

Freyju dýr 110 gr - 3 tegundir

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Opnum snemma lokum seint


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

❱❱

VIÐTAL

EINKENNI HEILABLÓÐFALLS OG BLÓÐTAPPA

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

Einn af hverjum fimm eru yngri en 55 ára.

Heilablóðfall verður þegar blóðflæði til ákveðins svæðis heilans stöðvast eða skerðist, annað hvort vegna blóðtappa eða blæðingar. Blóðtappi er algengasta orsök heilablóðfalls, sem er algengasta orsök fötlunar á Vesturlöndum, önnur algengasta ástæða heilabilunar og þriðja algengasta dánarorsökin. Þetta er ekki lengur aðeins vandamál eldra fólks þó tíðni aukist með hækkandi aldri en hlutfall yngra fólks sem fær áfall hefur hækkað um allt að 25% á síðustu tuttugu árum. Þetta snýst um að þekkja einkenni og fara með sjúklinginn innan þriggja tíma á sjúkrahúsið. Helsta orsök þess að sjúklingar koma seint á sjúkrahús er að þeir gera sér ekki grein fyrir einkennum heilablóðfalls.

STUNDUM ER ERFITT AÐ GREINA ÞESSI EINKENNI. BEST ER ÞÓ AÐ HAFA Í HUGA ÞESSI FJÖGUR ATRIÐI: • Biddu einstaklinginn að BROSA • Biddu einstaklinginn að TALA og SEGJA HEILA EINFALDA SETNINGU • Biddu einstaklinginn að LYFTA BÁÐUM HÖNDUM • Biddu einstaklinginn að REKA ÚT ÚR SÉR TUNGUNA

Snögg viðbrögð skipta öllu máli

Ef einstaklingur á í vandræðum með einhver þessarra atriða, hringdu í neyðarnúmerið og lýstu einkennum. Mjög mikilvægt er að þeir sem veikjast af heilablóðfalli leiti strax á sjúkrahús. Það er enn mikilvægara nú síðustu árin eftir að farið var, í völdum tilvikum, að beita svokallaðri segaleysandi meðferð við blóðtappa í heilaslagæð. Slíkri meðferð verður að beita

innan þriggja klukkustunda frá því veikindi hófust. Helsta orsök þess að sjúklingar koma seint á sjúkrahús er að þeir eða aðstandendur þeirra gera sér ekki grein fyrir einkennum heilablóðfalls. Eftirfarandi einkenni ættu flestir að kannast við: • Skyndileg máttminnkun öðru megin í andliti, handlegg eða fótlegg. • Skyndilegir örðugleikar að tala. • Skyndilegir örðugleikar að ganga, truflað jafnvægi. • Skyndileg sjónskerðing á öðru eða báðum augum. Hafa ber í huga að sjúklingur getur einnig vaknað með þessi einkenni. Þegar eitt eða fleiri þessara einkenna koma skyndilega er rétt að hringja á sjúkrabíl. Meginástæður heilablóðfalls eru tvær. Annars vegar blóðtappi sem stíflar slagæð í heilanum

og verður þá drep í heilavef handan stíflunnar. Hins vegar blæðing, æð brestur og blóð þrýstist út í heilavefinn og veldur skemmdum. Blóðtappi er níu sinnum algengari en blæðing.

Yngra fólk er að veikjast

Heilablóðfall er að hafa áhrif á yngri aldurshóp en áður þar sem aukning hefur verið í slæmum lífsstílsákvörðunum hjá fólki. Reykingar, hár blóðþrýstingur, óhollt mataræði, skortur á hreyfingu, offita og hátt kólesteról eru allt áhættuþættir. Víkurfréttir leituðu til þriggja aðila hér á Suðurnesjum sem fengu heilablóðfall eða blóðtappa við heila. Blaðið leitaði einnig til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Tilgangurinn er að fræða almenning um hversu mismunandi þessi lífshættulegu veikindi geta komið við einstaklinga en öll voru þau heppin því heilsa þeirra hefur að mestu gengið til baka.

Ágústa Hildur Gizurardóttir, 50 ára:

Vinstri handleggur var þyngdarlaus – Var nýkomin úr hlaupaferð til Færeyja þegar hún fékk blóðtappa við heila. „Það var fyrir níu árum, eða í júni 2010, að ég var að fara að kenna morgunjóga, þá nýkomin heim úr þriggja daga hlaupaferð í Færeyjum. Ég var vön að ganga á fjöll en nýfarin að skokka og hafði aldrei áður farið í hlaupaferð eða hlaupið svona mikið í einu. Þarna í Færeyjum hljóp ég 30 kílómetra sem gekk furðuvel. Deginum eftir að ég kom heim frá Færeyjum byrjar eldgosið í Eyjafjallajökli. Hermann, eiginmaður minn, var staðsettur í Glasgow og var þar á meðan eldgosið var. Ég var búin að vera heima í tvo daga þegar ég veiktist. Ég vakna þennan dag með krökkunum og kem þeim í skólann og leikskólann, keyri heim sest við eldhúsborðið með kaffibolla og blöðin í rólegheitum. Þarna sit ég með bollann í hægri hönd og er að fletta blaðinu með vinstri þegar ég finn svima koma yfir mig og máttleysi í vinstri handlegg. Mér fannst handleggurinn vera þyngdarlaus, eins og hann dofni allur upp,“ segir Ágústa og maður skynjar alvöru málsins þegar hún heldur áfram frásögn sinni. „Ég fékk mjög undarlega tilfinningu og varð smá hrædd en var fljót að tala mig til. Ég róaði sjálfa mig niður og ákvað að standa upp og leggjast á gólfið sem var mjög óþægilegt. Þá ákvað ég að leggjast frekar í rúmið en finn að mér er orðið ómótt og með svima. Ég var á blæðingum og tengdi þetta saman þó svo ég hafði aldrei upplifað neitt í líkingu við þetta. Ég ákvað að harka af mér og hressa mig við með því að fara í sturtu. Í sturtunni gerði ég mér grein fyrir því að þetta var eitthvað alvarlegra en blæðingar, þá gat ég ekki notað vinstri hendina eða þvegið hárið mitt vegna máttleysis í vinstri handlegg. Ég skrúfaði fyrir vatnið, fór úr sturtunni og klæddi mig. Þá ákvað ég að hringja í nágrannakonu mína sem var á leið í jógatíma hjá mér og bað hana að skila því til hópsins að ég yrði að fella tímann niður og sagði henni að það væri eitthvað að mér. Bróðir minn hafði farið í hjartaaðgerð og ég hélt kannski að þetta væri út af blæðingu, var svona að útskýra þetta fyrir sjálfri mér.“

Skrýtnar móttökur á heilsugæslunni

Ágústa ákvað að leita hjálpar hjá lækni og ók sjálf á heilsugæslustöðina. Þegar þangað var komið mætti henni framkoma starfsmanns í afgreiðslu sem henni þótti mjög óþægileg. „Ég vildi ekki vera að trufla fólk en ákvað að fara á heilsugæsluna. Fann þarna hvað jóga hafði gert mig meðvitaða um líkama minn. Það hjálpaði mér þegar ég var að koma mér til

læknis því ég hélt ró minni og var skrefinu á undan í huga mínum þegar ég var að labba, ég var búin að mæla út misfellur í hellunum upp að heilsugæslunni og hvar ég yrði að lyfta fætinum hærra upp. Ég gerði mér grein fyrir því að ég var engan veginn í lagi. Sjónskynið var orðið dálítið skrýtið þarna. Ég kom að afgreiðsluborðinu og spurði hvort ég mætti tala við lækni en þá svaraði konan sem var á vakt í afgreiðslunni að læknar taki aðeins við bráðatilfellum. Ég sagði henni að ég væri mjög líklega bráðatilfelli. Hún sagði að ég gæti þá farið og sest fyrir framan slysamóttöku og beðið eftir lækni þar en bað mig fyrst að borga fyrir komuna. Konan sá að ég var ekki í standi til að opna seðlaveskið þó að ég reyndi, ég var í taugastríði og tárin runnu niður kinnar mínar en hún kallaði samt ekki á lækni. Mér datt í hug að hún héldi að ég væri bara svona uppdópuð eða eitthvað, því það var örugglega eins og ég væri á deyfilyfjum ímynda ég mér. Hún benti mér á að labba inn ganginn, fá mér sæti og bíða eftir lækni þar. Framkoma hennar var ekki til fyrirmyndar í móttöku heilsugæslu. Mér sárnaði framkoma hennar mjög eftir á, þegar ég gerði mér grein fyrir því hversu áríðandi það er að starfsfólk bregðist fljótt við svona bráðatilfellum.“

Fékk læknishjálp að lokum

Samkvæmt lýsingu Ágústu var hún greinilega orðin mjög veik á meðan hún beið eftir að hitta lækni.

Mér datt í hug að hún héldi að ég væri bara svona uppdópuð eða eitthvað, því það var örugglega eins og ég væri á deyfilyfjum ímynda ég mér ...

Ágústa Hildur Gizurardóttir.

„Biðtíminn þarna á stólnum er allur í þoku en ég man að ég átti erfitt með að sitja og standa, var með augun lokuð eða opin eða ekki. Á meðan ég beið eftir lækni fann ég heitan straum í hnakkanum og hugsaði að nú væri ég að deyja. Ég fann að tappinn var að losna og bað í huganum Hreggvið heitinn lækni, tengdapabba minn, um að senda mér hjálp. Stuttu seinna tók læknir á móti mér og gerði alls konar prófanir og útskýrði að líklega hafi þetta verið lítill tappi við heila. Hann sagði mér að kaupa hjartamagnyl og koma aftur morguninn eftir í blóðprufu. Ég fór heim og leið áfram mjög illa. Mamma býr í Danmörku og ég ákvað að hringja í hana og láta hana vita af þessu en sagði henni jafnframt að ég ætlaði að taka útidyrnar úr lás ef einhver kæmi við hjá mér. Ég ákvað að fara upp í rúm og sofna og sjá hvort mér liði betur eftir það. Mamma hafði strax samband við bróður minn sem býr í Reykjavík, hann hringdi og hringdi í mig en þá var ég steinsofandi og heyrði ekkert í símanum framan af en svo rankaði ég við mér og við töluðum saman. Hann sagði mér að fara strax til Reykjavíkur og á bráðamóttöku þar því hann var ekki ánægður með móttökurnar suður frá. Ég fór út í bíl og ók til Reykjavíkur á bráðamóttöku í Fossvogi. Þar var ég tekin strax í alls konar prófanir af læknum og líkaminn skannaður í bak og fyrir. Læknarnir litu mjög alvarlegum augum á ástand mitt og

vildu að ég gisti eina nótt til öryggis svo þeir gætu fylgst vel með mér. Þegar þeir sáu daginn eftir að þetta var allt að ganga til baka þá fékk ég að fara heim. Þeir fylgdust vel með mér næstu daga og ég held ég hafi verið undir eftirliti hjá þeim í tvær, þrjár vikur. Ég var dofin vinstra megin í líkamanum og sett á blóðþynningu strax vegna þess.“

Líður vel í dag

Ágústa kennir nokkra jógatíma á viku í dag og má því segja að hún hafi verið mjög heppin með hversu vel allt fór hjá henni að lokum. „Í dag er ég ekki á blóðþynningu nema þegar ég fer í flug. Ég lifi heilsusamlegu lífi og drekk græna drykki sem innihalda grænkál og spínat, grænmeti sem hefur þynnandi áhrif á blóðið. Eftir þetta tók ég mér hvíld frá kennslu og gaf mér tíma til að jafna mig. Á þessum tíma var indverskur jógameistari hér á landi í tvær til þrjár vikur og ég fór bæði í morguntíma til hans og á kvöldin. Ég byggði mig upp með jóga. Ég fór aldrei í sjúkraþjálfun því jóga hefur hjálpað mér að styrkja líkama minn. Eftir þrjá mánuði fór ég aftur að kenna jóga og í dag kenni ég jóga sjö sinnum í viku í OM setrinu. Allt sem ég hafði lært í Osteopata-náminu nýttist mér mjög vel þegar ég var í endurþjálfun, því þar fékk ég djúpa þekkingu á liðum og beinagrind líkamans. Ég kenni Yin-jóga í dag sem losar um bólgur og streitu úr líkamanum. Í Aerialjóga eða slæðujóga vinnum við með jafnvægi og einbeitingu. Hatha jóga

er klassískt æfingaform. Svo kenni ég einnig Yoga nidra-djúpslökun. Ég er jógaþerapisti að auki svo þetta starfssvið hefur hjálpað mér að byggja mig upp um leið og ég hjálpa öðrum til þess. Þessir jógatímar nýtast sjálfri mér og halda mér frískri. Það er svo áríðandi að fólk átti sig á því að passa sig á að lenda ekki í kulnun sem er meiri hætta á í dag þegar fólk er alltaf sítengt. Áður fyrr fór fólk til dæmis út að ganga og naut umhverfisins en í dag eru margir með símann með sér sem eykur álag á taugakerfi okkar. Þetta getur leitt til kulnunar. Í Yoga nidra slekkur fólk á sér í smástund, þá endurhleður líkaminn sig á meðan og opnar fyrir flæði. Við þurfum að slappa meira af því það er hollt fyrir okkur og jóga er frábær leið til þess.“

Hvers vegna ég?

Það er eðlilegt að fólk sem upplifir svona veikindi velti því fyrir sér hvers vegna svona gerist, hvort eitthvað í lífsstílnum hafi leitt til þessa. „Ég hef spáð í það hvers vegna ég lenti í þessu og leitað skýringa hjá sjálfri mér. Eina sem mér dettur í hug er að það var búið að vera mikið álag á mér frá 2003 til 2010. Þetta var í fjölskyldunni okkar, barneignir, andlát og fleira sem hafði áhrif á mann án þess að ég gerði mér grein fyrir því. Maður hélt bara áfram. Það gerðist allt í einu einhvern veginn. Eftir heilablóðfallið byrjaði ég að endurskoða lífsstíl minn, fór að borða hráfæði og meira ferskt grænmeti. Ég tek tarnir í þessu inn á milli ennþá því mér líður svo vel af þessu mataræði. Annars er allt gott í hófi. Mér líður mjög vel í dag og er heilbrigð, eina sem ég finn er aðeins í vinstra fæti þegar ég stend á einum fæti að þá vantar mig jafnvægi en er allt í lagi annars. Ég þakka fyrir lífið, fyrir börnin mín og manninn minn.“


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

9

Ólafur Gunnarsson, 77 ára:

Aldrei orðið misdægurt móttökurnar voru svona þá léti ég þetta eiga sig,“ segir Ólafur og var greinilega ekki ánægður með þetta.

Mér fannst eins og sleggju væri slegið í höfuðið á mér, ég fór að svitna og sá ekki skýrt. Ég sagði þvoglumæltur við strákinn í bílnum að keyra mig strax á sjúkrahús, það var ekki um annað að ræða og ég vissi að tíminn væri áríðandi ... Ólafur Gunnarsson.

Ólafur er einn af stofnendum hestamannafélagsins Mána og var í reiðtúr sem átti eftir að hafa örlagaríkar afleiðingar. „Það var fyrir tólf árum eða árið 2007, þegar ég var 65 ára, að ég var á mikilli ferð á hestbaki á leið í Helguvík í hálku og snjó. Hesturinn sem ég sat á missti jafnvægið og hnaut tvisvar. Ég náði honum upp aftur í bæði skiptin en þá hnaut hann í þriðja sinn og fór kollhnís með mig með sér. Þegar hesturinn fór fram yfir sig varð ég undir honum en gat mjakað mér til hliðar svo að þyngd hestsins lenti á hægri hlið líkama míns en ég slapp með hrygg og höfuð. Það hefði lamað mig ef ég hefði fengið þessi fimmhundruð kíló ofan á mig allan en ég var fljótur að forða mér undan þarna.

Svona lemstraður fór ég að skoða hestinn og athuga hvað hafði gerst og sá að steinn hafði farið í hófinn á honum. Við gengum þá heim á Mánagrund þar sem ég fór að hlúa betur að hestinum. Mér fannst mér líða þokkalega sjálfum en fann að ég var dofinn af högginu. Ég var bara svo glaður að geta staðið í lappirnar þegar ég áttaði mig á alvöru málsins að ég hugði ekkert frekar að sjálfum mér. Hesturinn fékk aðhlynningu mína en hann var hruflaður á nös og brjósti. Svo um kvöldið þegar ég var að hátta í rúmið þá spyr konan mín hvað hafi komið fyrir mig. Þá sá ég að ég var helblár

á hægri hliðinni og kenndi mikið til vegna kvala í hægri öxl. Hún skipaði mér að fara til læknis daginn eftir en ég fann það um nóttina að ég gat ekki legið á hægri öxl. Ég fékk strax að hitta ungan lækni á Heilsugæslustöð Suðurnesja, sem skoðaði mig gaumgæfilega en sagðist ekki geta sent mig í röntgen vegna fjarveru starfsmanns á þeirri deild. Læknirinn sagði mér að hafa ekki neinar áhyggjur af þessu því þetta mar myndi bara jafna sig og eyðast. Líkaminn myndi sjá um það sem mér fannst skrýtin greining því mér var mjög illt og sérstaklega í öxlinni en hugsaði með mér að fyrst

Ógurlegar höfuðkvalir þremur mánuðum seinna

„Svo liðu þrír mánuðir. Mér leið vel en fann samt að öxlin varð aldrei góð, samt sá ég ekki ástæðu til að leita til læknis vegna þess. Svo var það einn daginn að ég kom árla morguns til að gefa hrossunum mínum á leið til vinnu að ég fann fyrir ógurlegum höfuðverk eftir að ég var búinn að gefa. Það var sólbjartur morgunn og vinnufélagi minn beið í bílnum fyrir utan hesthúsið á meðan ég stökk inn. Ég fékk ógurlegar höfuðkvalir og fann að ég var að missa jafnvægið. Ég var ekki vanur að kenna til í höfðinu og vissi strax að þetta væri ekki eðlilegt. Ég ákvað að fara strax á heilsugæsluna og bað félaga minn um að keyra mig þangað. Mér fannst eins og sleggju væri slegið í höfuðið á mér, ég fór að svitna og sá ekki skýrt. Ég sagði þvoglumæltur við strákinn í bílnum að keyra mig strax á sjúkrahús, það var ekki um annað að ræða og ég vissi að tíminn væri áríðandi. Þegar ég kom þangað fékk ég mjög góðar móttökur af lækni og hjúkrunarfólki. Ég var settur á blóðþynningu um leið og síðan ekið beint í sjúkrabíl til Reykjavíkur. Þegar ég var á leiðinni í sjúkrabílnum fann ég að ég var að lamast vinstra megin í líkamanum og varð hræddur. Þegar inn eftir var komið héldu læknar áfram að rannsaka mig allan og komust að því að þetta væri blóðtappi við heila. Ég var færður frá einum stað til annars og eftir viku

var ég látinn standa í lappirnar, þá fann ég jafnvægisleysið. Læknar voru ráðþrota þegar þeir veltu fyrir sér ástæðum þess að ég veiktist, því ég reyki ekki, drekk ekki áfengi og er heldur ekki offitusjúklingur. Kólesteról í blóði var einnig í lagi hjá mér, hjartað var gott og öll líffæri í góðu lagi ásamt blóðþrýstingi. Við vorum að ræða þessi mál og þegar þeir heyrðu um slysið sem ég varð fyrir í Helguvík, þegar ég lenti undir hestinum og marðist allur, þá rann upp fyrir þeim ljós. Í marinu sem ég fékk hafa dauðar blóðflögur safnast saman og myndað tappa en það er greining mín, að slysið var upphafið. Þeir vildu samt ekkert gefa út á það en viðurkenndu að ég hefði í raun átt að fara á blóðþynningu vegna slyssins fyrir þremur mánuðum. Ég fór í endurhæfingu og var á blóðþynningu en þegar þeir vildu setja mig á fleiri lyf hafnaði ég því og benti þeim á að ég væri að öðru leyti í góðu formi,“ segir Ólafur ákveðið.

Hef það gott í dag

„Nú tólf árum seinna hef ég það gott og finn hvergi til. Þetta hefur allt jafnað sig og ég er alltaf á fullu á hestbaki. Ég er með níu hross sem ég ríð út. Svo járna ég þau, tem og geri allt sem þarf. Lífsstíll minn og endurhæfing í hestamennskunni er sálarbætandi. Allir vöðvar þjálfast í þessari íþrótt og líkami minn er sterkur. Með því að nota líkamann höldum við okkur ungum og endurnærðum. Hestamennska byggir upp gleði, sjálfsöryggi og kjark,“ segir Ólafur með bros á vör.


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

Jóhanna Þórarinsdóttir, 65 ára fékk heilablóðfall í Köben:

„Mér finnst ég ein af þessum heppnu“ Þessi reynsla hefur hjálpað mér að finna betur hvað skiptir máli í lífi mínu. Ég nýt forréttinda, á góða fjölskyldu, er að mála og leika golf. Ég er mjög þakklát fyrir það og fleira gott i lífinu ...

þessa reynslu lokaði ég mig svolítið af en var samt að reyna. Ég hafði ekki jafnvægi, var með svima og fannst hallærislegt að hafa lent í þessu. Ég sem hafði alltaf verið svo hraust. Ég hreinlega skammaðist mín. Mér fannst ég kjánaleg og þegar þér líður þannig þá hagar þú þér nákvæmlega þannig. Hugurinn fer svolítið með mann. Ég var fyrst að reyna að sanna mig, sýna fólki að ég gæti allt eins og áður en það var ekki svoleiðis. Þá fer maður að fela sig,“ segir Jóhanna og viðurkennir að verkefnið var alls ekki búið eftir endurhæfingu með sjúkraþjálfara.

Byrjaði að mála og leika golf

heppin því ég fékk svo mikla hjálp í byrjun.“

Hvers vegna ég?

Jóhanna var stödd erlendis þegar hún veiktist en það bjargaði henni hversu fljótt dóttir hennar brást við og hringdi strax á sjúkrabíl. „Ég veiktist árið 2005 þegar ég var 51 árs. Þá var ég stödd í Kaupmannahöfn í heimsókn hjá dóttur minni, Björgu Áskelsdóttur, en hún var þar í háskólanámi. Ég var í sturtu þegar mér fannst ég vera að fá sjóriðu. Þegar ég var búin í sturtu sagði ég við dóttur mína að mér fyndist ég vera með sjóriðu. Hún sagði strax: „Mamma þú ert þvoglumælt,“ en ég fann ekki fyrir því. Þá hringdi hún strax á sjúkrabíl og sjúkraflutningamennirnir voru mjög snöggir að koma til okkar. Þeir stungu í fingur minn til að athuga hvort ég væri í eiturlyfjavímu en svo var auðvitað ekki. Þá fóru þeir með mig á sjúkrahús sem sérhæfir sig meðal annars í heilablóðfallstilfellum,“ segir Jóhanna þegar hún rifjar upp þennan örlagaríka dag.

Dóttirin vék ekki frá móður sinni

Jóhanna segir að fyrstu viðbrögð hafi verið mikilvæg og hún sé mjög heppin því hún fékk svo mikla hjálp í byrjun í Köben. „Ég fékk blóðþynningu um leið og ég kom á þetta sjúkrahús. Mér leið mjög illa og kastaði upp alla nóttina en dóttir mín vék ekki frá mér. Hún stóð sig eins og hetja og neitaði að fara frá mér þessi elska og á ég henni mikið að þakka fyrir hennar skjótu viðbrögð sem skiptu sköpum fyrir framhaldið. Ég var tekin í allsherjarrannsóknir og niðurstaðan var sú að ég hefði fengið svokallað Wallenberg-heilablóðfall sem lýsir sér þannig að ég var með doða á ýmsum stöðum í líkamanum. Það var endalaust verið að stinga mig með nálum til að kanna hvar ég fyndi til. Ég var svo einu sinni sett upp á svið til að sýna læknanemum hvernig

Wallenberg lýsir sér. Mér skildist að það væri ekki oft sem nemar kæmust í kynni við það,“ segir Jóhanna.

Skipað að ganga af læknum og hjúkrunarfólki

Starfsfólkið á danska sjúkrahúsinu vildu að Jóhanna færi sem fyrst á fætur og byrjaði að þjálfa sig upp sem allra fyrst. „Hjúkrunarfólk setti mig fljótlega í göngugrind og skipaði mér að ganga. Ég byrjaði á því að draga hægri fótinn áfram þar sem hann var lamaður og hægri höndin rétt gat haldið við göngugrindina. Það voru ótrúlegar framfærir á hverjum degi. Þeir voru mjög strangir við mig varðandi hreyfingu. Helst vildi ég bara fá að liggja því mér leið svo illa. Ég hélt til dæmis að ég hefði tapað sjón því mér fannst svo vont að horfa fram en þegar ég lét

TIL SÖLU! Í REYKJANESBÆ

Flugvellir 20

Nýtt þjónustu- / iðnaðarhúsnæði nálægt Leifsstöð. (3ja mínútna akstur) 413,7 m2 eining 276,3 m2 eining

Eða selt saman sem eitt húsnæði samtals 690m2. Stór lóð! Tilbúið til afhendingar, fullbúið að utan og tilbúið til innréttingar að innan með rafmagns- og hitalögnum. Upplýsingar: Baldur s. 660 6470

Eignamiðlun Suðurnesja S. 420 4050/894 2252 - www.es.is

Sími 693 2080 - www.fermetri.is

mæla sjónina seinna þá var hún nákvæmlega eins og hafði ekkert breyst. Eftir sjö daga kom þarna læknir og skoðaði mig og sagði að það væri ekkert að mér. Lét mig standa upp úr rúminu en þar sem ég hafði ekkert jafnvægi og var með svima datt ég kylliflöt á gólfið. Hann skipti um skoðun eftir það. Eins og ég sagði voru ótrúlegar framfarir á mér á hverjum degi. Fólkið þarna vissi nákvæmlega hvað það var að gera og var ég því álitin ferðafær á áttunda degi,“ segir Jóhanna.

Heim til Íslands í hjólastól

Eftir viku á dönsku sjúkrahúsi var Jóhanna send heim til Íslands með flugi og þurfti að fara í einangrun fyrstu dagana. „Ég kom heim í hjólastól og var strax send með sjúkrabíl á Borgarspítalann í einangrun, sem mér skilst að sé gert vegna þess að ég var á sjúkrahúsi erlendis. Þar var ég í viku og mátti aðeins eiginmaðurinn heimsækja mig. Ég var síðan flutt á sjúkrahúsið í Keflavík í endurhæfingu í mánuð. Þarna var yndislegt að vera og gott fólk en ég held að þessi endurhæfingaraðstaða sé ekki til lengur og er það miður. Nú þurfa allir að fara á Grensás. Ég fékk hjálp sjúkraþjálfara til að styrkja mig alla á daginn og fékk að fara heim á kvöldin. Ég hélt áfram á blóðþynningu um nokkurt skeið en er laus við það í dag. Ég er ofboðslega

Læknarnir úti voru mjög hissa að Jóhanna hafi fengið heilablóðfall því hún virtist ekki vera í áhættuhópi. „Ég var spurð spjörunum úr af læknum sem spurðu af hverju ég héldi að ég hefði fengið þetta áfall en ég gat ekki svarað því. Ég hef sjálf spurt mig þessarar spurningar og komist að því að sennilega var þetta spenna og streita. Ég hef alltaf verið mjög uppspennt, stressuð og kannski ekki nógu góð við sjálfa mig. Ég ímynda mér að ég hafi upplifað öryggisleysi strax sem ungabarn. Foreldrar mínir voru búnir að eignast fjögur börn á stuttum tíma. Þegar ég fæddist voru rúmir ellefu mánuðir liðnir frá síðasta barni og þegar ég var rúmlega eins árs fæddist drengur en hann var alltaf veikur og lést tæplega sex mánaða. Ég lenti þarna í miklum harmi foreldra minna og get rétt ímyndað mér hvernig það hefur verið að þurfa að hugsa um öll börnin í allri þessari sorg. Þetta var aldrei rætt. Mamma fór einnig með pabba í mánaðarreisu um Evrópu þegar ég var tveggja mánaða. Pabbi var ljósmyndari í ferð með Karlakór Reykjavíkur. Við systkinin vorum sem sagt í umsjón ömmu okkar í heilan mánuð og ég var aðeins tveggja mánaða þegar hún fór. Elsku mamma sagði einu sinni við mig: „Hvernig gat ég farið frá ykkur í þessa ferð?“ En svona var nú tíminn í þá daga. Það var ekki verið að spá í tilfinningalíf og tengslamyndun á fyrstu mánuðum barnsins, eins og gert er í dag. Foreldrar mínir eignuðust níu börn. Ég var alltaf óörugg og spennt sem krakki og fannst ég ekki vera merkilegur pappír. Ég þurfti bara að vera stillt og gera eins og fullorðna fólkið vildi. Það kom sér ekki alltaf vel fyrir mig í uppvextinum,“ segir Jóhanna alvarleg í bragði.

Skammaðist sín fyrir veikindin

Það getur verið erfitt þegar lífið kippir fótunum undan heilbrigðri og sterkri manneskju eins og Jóhönnu sem upplifði skömm vegna veikindanna. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir hjálpina sem ég fékk og fyrir það hversu vel ég komst út úr þessu. Fyrstu árin eftir

„Eins og ég sagði þá var ég alltaf að reyna eitthvað og þar á meðal byrjaði ég að mála árið 2007 en ég hafði aldrei málað áður. Nú hef ég farið á allskonar myndlistarnámskeið, haldið eina einkasýningu og nokkrar samsýningar. Þetta hefur gefið mér mikið og hjálpað mér að koma mér út í lífið aftur. Ég var samt mjög lengi að samþykkja það að ég gæti yfir höfuð málað. Í dag er ég einnig komin í golfið sem gerir ótrúlega mikið fyrir mig. Systir mín og mágur buðu mér með sér til Spánar í golf. Ég hafði aldrei leikið golf og átti ekkert golfdót. Hún rak mig af stað. Henni fannst örugglega ég vera farin að einangra mig of mikið. Ég á henni Ragnheiði, elstu systur minni, mikið að þakka fyrir þetta því þessi golfferð ýtti meðal annars við mér, að ég yrði að gera eitthvað fyrir mig og njóta lífsins. Í dag er ég með í kvennagolfinu hjá GS og finnst það frábært. Ég er nýkomin úr golfferð til Spánar með þessum hressu konum. Það eru allar konur velkomnar í golf. Þetta er mjög góður félagsskapur og svo skemmtilegt. Þar sem ég er ekki að vinna þá kemst ég oft í golf. Það er gott að geta farið út í frískt loft að hreyfa sig,“ segir Jóhanna og brosir, greinilega ánægð með þessi nýju áhugamál sín, myndlistina og golfíþróttina.

Veikindin hafa kennt mér margt

Jóhanna er ekki bitur út í lífið eftir þessa reynslu heldur þvert á móti segist hún vera þakklát fyrir veikindi sín. „Það er skrítið að segja það en ég held að ég hafi þurft á þessum veikindum að halda, því ég var í einhverskonar hringiðu og spennu. Það þurfti að stoppa mig af og beina mér í aðra átt. Þessi reynsla hefur hjálpað mér að finna betur hvað skiptir máli í lífi mínu. Ég nýt forréttinda, á góða fjölskyldu, er að mála og leika golf. Ég er mjög þakklát fyrir það og fleira gott i lífinu. Margt sem áður skipti mig máli, skiptir engu máli í dag. Ég hef náð mér alveg ótrúlega vel þótt ég verði ekki alveg eins og ég var því jafnvægið er ekki alltaf í lagi, sérstaklega ekki þegar ég er mjög þreytt en það er fylgifiskur eftir svona áfall. Mér finnst ég samt ein af þessum heppnu, þetta hefði getað farið verr. Ég verð að fara vel með mig en ekkert stoppar mig í að gera það sem mig langar nema ég sjálf,“ segir Jóhanna að lokum.

HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA (HSS) Er einhver viðbragðsáætlun til hjá ykkur ef manneskja mætir í afgreiðsluna, þvoglumælt og heldur að hún sé að fá heilablóðfall?

Ingibjörg Steindórsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar svarar: „Það er engin viðbragðsáætlun til á HSS en unnið er eftir ákveðnum verkferlum. Ef skjólstæðingur kemur í móttöku og hefur þessi einkenni hringir móttökuritari strax í lækni/hjúkrunarfræðing á slysa- og bráðamóttöku sem bregðast strax við. HSS tók þátt í vinnustofu með LSH, og fleiri heilbrigðistofnunum, í október síðastliðnum þar sem unnið var að innleiðingu á nýjum og endurbættum verkferlum fyrir sjúklinga sem fá heilaslag í heilbrigðisumdæmi okkar. Til að tryggja framgang

verkefnisins og til að hafa yfirsýn yfir verkefnið í heild þá var lögð til aðgerðaráætlun og í framhaldi af því verður lögð til innleiðingaráætlun. Gæðaskjal er í vinnslu vegna undirbúnings og móttöku sjúklings utan höfuðborgarsvæðisins til að auka líkur á að skjólstæðingar fái rétta meðferð á réttum tíma og komist sem fyrst á LSH í viðeigandi meðferð. Tveir starfsmenn HSS eru nú að vinna í að aðlaga þetta ferli að HSS og taka að sér að innleiða verkefnið.“


Sumarsæla í Múrbúðinni Gott verð fyrir alla, alltaf ! Kaliber Ferðagasgrill

57.900

Kaliber gasgrill

4 brennarar, (12kW) Grillflötur 62x41cm

24.590

Pretul greinaklippur 2 brennarar (5kW) Grillflötur 53x37cm

44.900 MOWER CJ18

Kaliber gasgrill

BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

3 brennarar (9kW). Grillflötur 60x42cm

875

Truper garðverkefæri 4 í setti

1.690

24.900

Sláttuorf: 1cylinder fjórgengis mótor. 0,7 kW. Rúmtak 31CC, Stærð bensíntanks 0,65 L

Lavor One Plus 130 háþrýstidæla

Sláttuorf Mow FBC310

1800w, 130 bör (170 m/ turbústút) 420 L/klst.

20m Meister garðslanga með tengjum

2.490

42.900

12.490

Hjólbörur 80L

Málning fyrir íslenskar aðstæður

Deka Projekt 10 innimálning, 9 lítrar (stofn A)

7.190

Deka Projekt 05 innimálning, 9 lítrar (stofn A)

6.290

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar

7.990

4.490 Hágæða múrefni og

Weberfloor 4150 flotefni 4-30mm 25 kg

Weberfloor 4160 Hraðþornandi flotefni 2-30mm 25 kg

Weber Milligróf múrblanda 25 kg

2.670

3.490

1.990

Maston Hammer 750ml

DEKA

Drive Steypuhrærivél 160l 650W 230V

54.995

ÚTI FLOT

1.995 Maston Hammer Spray 400ml

1.050 Oden þekjandi viðarvörn 1 líter, A stofn

1.790

Þakmálning 10 lítrar

Maston Hammer 250ml

9.990

995

Weberfloor 4630 Durolit iðnaðar & útiflot 25 kg

Weber REP 980 steiningarlím og filtmúr, grár

5.290

25 kg 2.990

Weber Gróf Múrblanda 25 kg 1.890

Weber Staurasteypa 15 kg 890

DEKA SÍLAN vatnsfæla 5 lítrar

8.790

Landora tréolía Col-51903 3 l.

1.980

Bostik filler spartl 250ml

490

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

1 líter kr.

1.990

Deka Hrað viðgerðarblanda 25 kg

3.890

Deka Fíber trefjastyrkt múrblanda 25 kg

2.890

Deka Plan 230 hraðþornandi flot 25 kg

2.390

Deka Acryl grunnur 1 kg 890 5 kg 3.590


12

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

Sólseturshátíð snemma á ferð

Fjöldi barna úr Garði var viðstaddur setningu Sólseturshátíðar í Garði 2019 en fjölbreytt dagskrá var á hátíðinni alla síðustu viku. Hún endaði með knattspyrnuleik Víðis og Völsungs. Jón Jónsson, tónlistarmaður, lék nokkur lög á gítarinn og söng við setninguna, við góðan róm grunnskólabarna úr Gerðaskóla og leikskólabarna af Gefnarborg. Víkurfréttir litu við og smelltu myndum af setningunni og hátíðardagskrá á föstudagskvöldi.

Skapandi sumarstörf Ungu fólki á Suðurnesjum á aldrinum 17–25 ára gefst kostur á að sækja um starf við „Listhóp ungmenna“. Listhópnum er ætlað að sinna skapandi starfi í Reykjanesbæ sem tekur mið af áhuga og reynslu þátttakenda sjálfra undir leiðsögn verkefnisstjóra. Gert er ráð fyrir að verkefnið hefjist 24. júní og standi í átta vikur. Umsóknum skal skilað í gegnum sérstaka umsókn á heimasíðu Reykjanesbæjar undir laus störf og þar skulu eftirfarandi atriði m.a. koma fram: a) Hugmynd viðkomandi að skapandi verkefnum fyrir hópinn b) Rök fyrir því að viðkomandi ætti að vera valinn í hópinn Farið verður yfir allar umsóknir og nefnd á vegum ábyrgðaraðila velur hópinn. Ekki er víst að allir komist að.

Skapandi sumarstörf Verkefnisstjóri Leitað er eftir verkefnisstjóra í eftirfarandi verkefni: Ungu fólki á Suðurnesjum á aldrinum 17–25 ára gefst kostur á að sækja um starf við „Listhóp ungmenna“. Listhópnum er ætlað að sinna skapandi starfi í Reykjanesbæ sem tekur mið af áhuga og reynslu þátttakenda sjálfra undir leiðsögn hópstjóra. Gert er ráð fyrir að verkefnið hefjist 24. júní og standi í átta vikur. Umsóknum skal skilað í gegnum sérstaka umsókn á heimasíðu Reykjanesbæjar undir laus störf og þar skulu eftirfarandi atriði m.a. koma fram: a) Hugmynd viðkomandi að skapandi verkefnum fyrir hópinn b) Rök fyrir því að viðkomandi ætti að vera valinn Farið verður yfir allar umsóknir og nefnd á vegum ábyrgðaraðila velur hópinn. Ekki er víst að allir komist að.

Veitingastjóri Hljómahallar Hljómahöll Reykjanesbæ auglýsir lausa stöðu veitingastjóra Hljómahallar. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi þjónustulund og vera mjög sveigjanlegur varðandi vinnutíma þar sem viðburðir í Hljómahöll geta verið jafnt á daginn sem og um kvöld og helgar. Verksvið: • Umsjón og eftirlit með allri veitingaþjónustu í húsinu á viðburðum • Áætlana- og tilboðsgerð vegna viðburða • Ráðningar, mönnun og stjórnun þjónustufólks • Verkefnastjórn, samskipti, ráðgjöf og aðstoð við leigutaka við undirbúning viðburða • Samskipti við birgja um vörukaup • Umsjón með uppröðun og undirbúningi sala fyrir viðburði • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra Hæfniskröfur: • Menntun eða mikil reynsla sem nýtist í starfi • Framúrskarandi þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög góð tölvukunnátta s.s. Word, Excel, tölvupóstur o.fl. og mikil talnagleggni • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. Umsækjandi þarf að hafa náð a.m.k. 25 ára aldri. Umsóknarfrestur er til og með 17. júní nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is undir Laus störf Umsókninni um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Tómas Young framkvæmdastjóri Hljómahallar, tomas@hljomaholl.is


UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

Síðbúin afmæliskveðja:

Karl Steinar Guðnason áttræður

Það eina sem ég hef mér til afbötunar fyrir að hafa misst af afmæli vinar míns er, að ég var í útlöndum. Kannski var hann í útlöndum líka. Ég var í Washington D.C. að þrátta við talsmenn ameríska heimsveldisins um, að þeir hefðu glutrað niður tækifærinu eftir hrun Sovétríkjanna til að rétta lýðræðissinnum í Rússlandi trausta hjálparhönd – með Marshall-aðstoð – við að byggja upp nýtt Rússland á rústunum. Ríki sem væri ekki hættulegt grannþjóðum sínum. Þess vegna láðist mér að gá í dagbókina. Þar með fór það fram hjá mér að Kalli Steinar átti stórafmæli þann 27. maí sl. Ég skammast mín oní tær fyrir þetta en vil endilega reyna að bæta fyrir glöpin með fáeinum orðum. Karl Steinar er nefnilega með merkari samtímamönnum mínum. Hann var lengi vel fremstur meðal jafningja í vöskum hópi verkalýðssinna og jafnaðarmanna á Suðurnesjum. Þetta var hörkulið, sem kvað að svo að eftir var tekið. Ef við hefðum átt fleiri menn eins og Karl Steinar, hefði Alþýðuflokkurinn náð sér aftur á strik eftir endurtekna klofningsiðju misviturra manna. Þá hefði Alþýðuflokkurinn náð því á nýjan leik að verða ráðandi afl í verkalýðshreyfingunni. Þá hefði Alþýðuflokkurinn aftur orðið ótvírætt forystuafl, eins og jafnaðarmannaflokkarnir á Norðurlöndum. Og þá væri íslenska velferðarríkið ekki í lamasessi, eins og nú er, heldur sverð og skjöldur allra þeirra sem þurfa á þjónustu þess að halda. Karl Steinar var kennari að mennt en verkalýðsleiðtogi að köllun. Hann var formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur í meira en tuttugu ár. Hann var bæjarfulltrúi Keflvíkinga í tólf ár. Hann var alþingismaður Suðurnesjamanna og Reyknesinga í fimmtán ár. Hann var um skeið formaður Fjárlaganefndar Alþingis og kom þar miklu í verk. Eftir reynsluna af því samstarfi komst ég að því fullkeyptu, að það hefðu verið mistök að gera Karl Steinar ekki að félagsmálaráðherra í Viðeyjarstjórninni. Það hefði byggt brúna yfir til verkalýðshreyfingarinnar. Guðmundur Jaki og allt hans lið hefði þá stigið

skrefið til fulls og gengið til liðs við jafnaðarmenn – arftaka Héðins, þar sem hann átti heima. Þetta voru mín mistök. Ein af mörgum. Seinustu árin, þegar Karl Steinar var horfinn af hinum pólitíska vígvelli, sat hann á friðarstóli sem forstöðumaður Tryggingastofnunar ríkisins. Þar var hann réttur maður á réttum stað. Hann þekkti kerfið í þaula og reyndist vera tillöguog úrræðagóður. En hann naut þá ekki þess pólitíska stuðnings sem til þurfti til að koma fram nauðsynlegum umbótum. Það var ekki honum að kenna. Við fyrstu kynni gat maður freistast til að halda, að Karl Steinar væri bara það háttvísa prúðmenni, sem hann sýndist vera. En maðurinn er ekki allur þar sem hann er séður. Þegar á reyndi, að sækja og verja hagsmuni hans fólks, verkafólks og sjómanna á Suðurnesjum og Íslandi, reyndist hann vera harður nagli. Samningaþjarkur sem stóð seinastur manna upp frá borðum eftir andvökunætur og endalausa samningafundi. Hann reyndist alltaf vera gegnheill jafnaðarmaður, trúr og dyggur æskuhugsjón sinni. Og ekki spillti það fyrir að hafa kvenskörung eins og hana Þórdísi sér við hlið. Við Bryndís sendum þeim báðum og allri stórfjölskyldunni, sem og Suðurnesjakrötum, hugheilar heillaóskir í tilefni af afmælinu. Jón Baldvin og Bryndís

Suðurnesjalína 2

– Niðurstaða rannsóknarvinnu, samtals og samráðs Vinnu við frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 er nú lokið og framundan er að kynna niðurstöðuna. Skýrslan og niðurstaða hennar er afrakstur viðamikillar rannsóknarvinnu, samtals og samráðs þar sem við lögðum meiri áherslu en áður á samtal við nærumhverfið. Í skýrslunni voru meginþættirnir, sem hafa áhrif á hvaða leið er lögð til, metnir út frá umhverfi, afhendingaröryggi, stefnu stjórnvalda, skipulagi sveitarfélaga og kostnaði. Niðurstaðan er sú að lagt er til að Suðurnesjalína 2 verði að mestu loftlína.

Okkar hlutverk að tryggja afhendingaröryggi

Undirbúningur vegna línunnar hefur staðið yfir lengi en markmiðið með byggingu Suðurnesjalínu 2 er að bæta afhendingaröryggi raforku og um leið að efla atvinnu- og mannlíf á svæðinu. Öruggt rafmagn, gæði og öryggi eru lykilatriði í starfsemi okkar. Suðurnesjalína 1 er eina tenging Suðurnesja við meginflutningskerfið og truflun í rekstri hennar hefur nær undantekningarlaust í för með sér rafmagnsleysi og hafa almannavarnir á svæðinu lýst yfir áhyggjum af stöðunni og bent á, eins og við hjá Landsneti höfum ítrekað gert líka, að afhendingaröryggi á svæðinu verði ekki tryggt nema með tveimur flutningslínum.

Loftlína í samræmi við skipulagsáætlanir

Ef að allt gengur eftir gætu framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hafist að nýju árið 2020. Gert er ráð fyrir loftlínu á stærstum hluta leiðarinnar í samræmi við meginreglu í stefnu stjórnvalda um að notast skuli við loftlínur í meginflutningskerfinu nema annað sé talið æskilegra meðal annars út frá tæknilegum atriðum eða umhverfis- eða öryggissjónarmiðum. Einnig samræmist hún núverandi stefnumörkun viðkomandi sveitarfélaga um landnotkun á línuleiðinni.

Jarðstrengir tæknilega mögulegir en falla ekki að stefnu stjórnvalda

Í umhverfismatinu var lagt mat á nokkra valkosti þar með talið valkosti sem fólu í sér lagningu jarðstrengja á allri línuleiðinni og að hluta. Um er að ræða valkosti sem tæknilega eru mögulegir og uppfylla meginmarkmið og til-

gang framkvæmdarinnar. Það liggur hins vegar ljóst fyrir að valkostir sem fela í sér lagningu jarðstrengja á þessu spennustigi eru umtalsvert kostnaðarsamari en lagning loftlínu af sama spennustigi. Þá féll staðsetning þeirra ekki undir viðmið í stefnu stjórnvalda að undanskildu þéttbýlinu í Hafnarfirði.

Komdu og taktu spjallið við okkur

Frummatsskýrslan er nú í kynningu en kynningartíminn stendur til 18. júlí. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is. Skýrsluna má nálgast á nýjum verkefnavef vegna Suðurnesjalínu 2 á www.landsnet.is. Framundan eru kynningarfundir sem við hvetjum ykkur til að mæta á því fyrir okkur skiptir samtalið við ykkur máli. Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets.

Hefur þú góða yfirsýn?

Icelandair leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf deildarstjóra Frílagers Flugeldhúss á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að jákvæðum, skipulögðum og lausnamiðuðum starfsmanni með reynslu af stjórnun. Helstu verkefni ■■ Ábyrgð á daglegum rekstri Frílagers ■■ Áætlunargerð í samstarfi við forstöðumann sviðsins ■■ Birgðastýring ■■ Mat á mannaflaþörf og niðurröðun verkefna ■■ Stýring umbótaverkefna í nánu samstarfi við starfsmenn Frílagers ■■ Samskipti við aðrar deildir innan Icelandair sem og önnur fyrirtæki innan Icelandair Group ■■ Straumlínulögun og samræming verkferla vakta ■■ Dagleg samskipti við viðskiptavini og stofnanir

Nánari upplýsingar veita: Jón Vilhjálmsson I General Manager I jonvilhjalms@icelandair.is Svala Guðjónsdóttir I mannauðsstjóri I svala@icelandair.is

13

Hæfniskröfur ■■ Háskólamenntun eða sambærileg menntun ■■ Jákvætt hugarfar, framúrskarandi samskiptahæfileikar og brennandi áhugi á að skapa gott starfsumhverfi ■■ Stjórnunarreynsla er mikill kostur ■■ Góð íslensku- og enskukunnátta ■■ Sérstök áhersla er lögð á að umsækjendur hafi ríka öryggisvitund og áhuga á að vinna að umbótum ■■ Mikið frumkvæði og frjó hugsun ■■ Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð, útsjónarsemi og heiðarleiki

Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast fylltar út á career.icelandair.is eigi síðar en 10. júní 2019


14

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

Spennandi að mæta KR – segir Rafn Markús Vilbergsson, þjálfari Njarðvíkinga sem drógust gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Víðismenn fögnuðu frábæru marki Atla Freys í síðari hálfleik. VF-myndir/pket.

Fer inn á ef það vantar gamlan skarf – segir Hólmar Örn Rúnarsson þjálfari Víðis sem er ánægður með sína menn „Við förum ágætlega af stað og það er gaman að vera í toppbaráttunni. Við stefndum að því að vera þar og vonandi gengur það í sumar. Þettta byrjar alla vega ágætlega og þessi sigur á Völsungi var góður. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og liðið lék vel,“ segir Hólmar Örn Rúnarsson, þjálfari Víðismanna í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en liðið vann Húsvíkinga á Nesfiskvellinum í Garði sl. laugardag. Víðir deilir efsta sætinu með Selfyssingum og eru bæði lið með 10 stig. „Við leggjum áherslu á góðan varnar-

leik og að láta boltann ganga vel í sókninni. Það hefur gengið ágætlega það sem af er. Svo er mikilvægt að hafa gaman svo fólk komi á leikina okkar.“ Nú ertu að spreyta þig í fyrsta skipti í þjálfarastarfinu. Hvernig gengur það? „Bara ansi vel,“ sagði fyrrverandi fyrirliði Keflvíkinga og hló og sagðist aðspurður vera til taks ef hann teldi rétt að setja sig inn á. „Ég fer inná ef ég tel að það vanti gamlan skarf í liðið,“ sagði Hólmar Örn léttur eftir góðan sigur á Völsungum. Víðismenn náðu forystu með marki Helga Þórs Jónssonar en gestirnir jöfnuðu fljótt. Heimamenn mættu þá með annað mark og var þar að verki Atli Freyr Ottesen, öflugur framherji þar á ferð og hann bætti við öðru glæsilegu marki þegar liðið var á síðari hálfleikinn. Þá fékk hann boltann rétt utan vítateigs Völsunga og vippaði boltanum yfir markvörðinn og í markið. Þetta voru flottir taktar hjá strák eins og hann hefði verið búinn að æfa vippin á golfvellinum í Leiru á undan.

„Leikurinn leggst vel í okkur. Þetta er spennandi verkefni fyrir okkar lið að fara á Meistaravelli og spila við sterkt lið KR. Vonandi eiga Njarðvíkingar eftir að fjölmenna í Reykjavík og styðja okkur. Einnig verður gaman fyrir okkar stuðningsmenn að sjá Njarðvíkurliðið mæta okkar manni Óskari Erni Haukssyni sem hefur byrjað tímabilið mjög vel. Við erum með skemmtilegt lið af flottum leikmönnum sem eru að leggja mikið á sig. Þetta verður spennandi verkefni sem við hlökkum til að takast á við,“ segir Rafn Markús Vilbergsson, þjálfari Inkassoliðs Njarðvíkinga. Hvaða áhrif hefur þetta á mannskapinn að vera í bikar? „Það er eðlilegt að það fylgi því aukið álag að ná langt í bikar. Það tekur klárlega toll fyrir leikmannahópinn en auðvitað erum við ánægðir að vera komnir áfram í bikarnum og spila

Fjórða jafntefli Grindvíkinga

Grindvíkingar gerðu fjórða jafn­ teflið á tímabilinu þegar Víkingar komu í heimsókn í Pepsi-deildinni í knattspyrnu á sjómannadagshelgi en leikið var í Grindavík. Lokatölur urðu 0:0. Grindvíkingar hafa nú gert fjögur jafntefli og eru með tíu stig eftir sjö umferðir og hafa aðeins tapað einum leik. UMFG fær FH í heimsókn á fimmtudag.

Fyrsta tap Keflvíkinga

Keflvíkingar töpuðu fyrsta leik sínum á tímabilinu í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar Grótta heimsótti

fleiri leiki. Álagið þýðir að við erum að ná góðum árangri og erum enn í tveimur mótum. Það er klárt að allir vilja spila sem flesta leika en auðvitað þurfum við að passa upp á leikmannahópinn þar sem stefnir í að við spilum fjóra leiki á tólf dögum í kringum bikarleikinn. Þannig að allur fókusinn verður að ná sem mestri endurheimt fyrir næsta leik. Eins munum við reyna að gefa leikmönnum eins marga frídaga og mögulegt er til þess að þeir nái að hvílast sem best.“ þá á Nettó-völlinn í Keflavík sl. föstudagskvöld. Lokatölur urðu 1:2 fyrir nýliða Gróttu. Bæði lið misnotuðu víti á síðustu mínútum leiksins. Njarðvíkingar töpuðu líka gegn Fjölni 1:0 en þeir mæta Fram fimmtudaginn 6. júní á Njarðtaksvellinum. Keflvíkingar heimsækja Víking á Ólafsvík á föstudag en liðin eru í 2.–3. sæti deildarinnar.

Erfið byrjun hjá Reyni

Reynismenn máttu þola 0:3 tap gegn Vængjum Júpiters á heimavelli í 3. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu sl. Fimmtudag. Þeir eru í 9. sæti, fjórða neðsta sæti deildarinnar og byrjunin hefur verið frekar erfið, einn sigur, tvö jafntefli og tvö töp. Næsti leikur Sandgerðinga er á fimmtudag 6. júní en þá mæta þeir KH á Valsvellinum.

Hvernig er staðan á mannskapnum? „Staðan á leikmannahópnum er nokkuð ágæt, en það er eitthvað um meiðsli hjá okkur. Toni sem handleggsbrotnaði gegn Keflavík verður frá fram í júlí, Pawel hefur verið frá í síðustu leikjum og Kenny þurfti að fara útaf gegn Fjölni vegna meiðsla, það munar um minna en þeir sem hafa komið inn hafa staðið sig mjög vel en ég vona að þeir verði klárir í næsta leik gegn Fram.“

Enn tapa Keflavíkurstúlkur

Keflavíkurstúlkur töpuðu enn einum leiknum þegar KR fór með öll stigin úr leik liðanna í 16 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum á Nettó-vellinum í gær. Sigurmark KR kom á 82. mínútu. Keflavík átti nokkrar góðar tilraunir við mark KR og Sveindís Jane Jónsdóttir átti t.d. skalla í þverslá. Keflvíkingar sóttu stíft í lokin án þess að ná árangri við markið og þurfa því að sætta sig við það að vera dottnar út úr bikarnum.

frábært SUMARTILBOÐ

17 PIZZA ”

1990

KR.

með 2 áleggstegundum á aðeins

2399

KR.

með 2l Pepsi*

5141414 * eða öðru gosi frá Ölgerðinni

FITJUM

REYKJANESBÆ


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 6. júní 2019 // 23. tbl. // 40. árg.

15

SPURNING VIKUNNAR

Stundarðu líkamsrækt?

SUÐURNESJALÍNA 2

Stöðugur straumur

Gunnrún Theodórsdóttir: „Ekki nógu reglulega en labba eitthvað og hef verið að taka hjólið út og hjóla. Þetta er hressandi og nauðsynlegt.“

Jón Einar Jónsson: „Ekki núna en var í Sporthúsinu og er á leiðinni þangað aftur.“

Við kynnum frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2 þar sem greint er frá samanburði á áhrifum nokkurra valkosta framkvæmdarinnar. Til umfjöllunar er umhverfi, afhendingaröryggi, stefna stjórnvalda, skipulag sveitarfélaga og kostnaður.

Sunna Björg Hafsteinsdóttir: „Já ég hreyfi mig reglulega, geng innanbæjar og stunda Hatha jóga. Þetta geri ég til þess að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu.“

TAKTU ÞÁTT Í SAMTALINU Við bjóðum til samtals þar sem niðurstöður skýrslunnar verða kynntar í upphafi funda og í kjölfarið verður hægt að spjalla við þá sérfræðinga sem unnu matið.

Þriðjudaginn 11. júní kl. 17.00-19.00 Álfagerði, Vogum Miðvikudaginn 12. júní kl. 17.00-19.00 Ásvellir, Hafnarfjarðarbæ

Kynningartími er 5. júní til 18. júlí. Allir geta komið athugasemdum við umhverfismatið á framfæri. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. júlí nk. til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vefsvæði verkefnisins á www.landsnet.is og heimasíðu Skipulagsstofnunar, skipulag.is. Einnig liggur skýrslan frammi hjá Skipulagsstofnun, á bókasöfnum Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar og Þjóðarbókhlöðu.

Vignir Friðbjörnsson: „Nei, ekki núna en var í hestamennsku og er viðloðandi hestana öðru hverju.“

! r u d n e j r y Börn og b Golfskólinn og nýliðanámskeið hefjast í næstu viku NÝLIÐAGJALD Í GS ER 43.000 KR. BÖRN AÐ FJÓRTÁN ÁRA ALDRI GREIÐA EKKERT UNGLINGAR (15–18 ÁRA) GREIÐA 13.000 KR.

SIGURPÁLL GEIR SVEINSSON

PGA-GOLFKENNARI OG ÞREFALDUR ÍSLANDSMEISTARI ER ÍÞRÓTTASTJÓRI OG GOLFKENNARI GS

Það er gaman í golfi!

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á GS.IS


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Lífið er ekki bara dans á rósum!

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

LOKAORÐ Ingu Birnu Ragnarsdóttur

Sautján ára

Þegar ég var sautján ára þá hætti ég að æfa dans. Foreldrar mínir sögðu ekkert. Ég ákvað bara að nú væri komið gott, ég væri búin að missa af svo miklu í félagslífinu, ég hefði fórnað svo miklu fyrir dansinn að nú þyrfti ég tíma til þess að „lifa lífinu“. Ó guð hvað ég hafði rangt fyrir mér. Ekki það að ég hafi ekki átt frábær unglingsár, alls ekki. En bara ef ég hefði vitað allt sem ég veit núna þá hefði ég aldrei hætt. Dansáhugi minn skilaði sér til dætra minna. Þegar eldri dóttir mín varð sautján ára þá ákvað hún að hætta að æfa ballet sem hún hafði æft af kappi frá sex ára aldri og var mjög efnileg. Ég upplifði ótrúlega sorg. Reyndi að tala hana af þessu en hún var harðákveðin. Hún hafði byrjað að stunda dans meðfram ballettiðkun sinni og heillaðist meira af „street“dansi en ballett. En hver var ég til þess að gagnrýna hana? Ég hafði líka hætt að stunda áhugamál mitt sautján ára. Sérstaklega í ljósi þess að hún fylgdi ástríðu sinni með gríðarlega góðan grunn úr ballett sem hefur nýst henni vel. En sorgin var engu að síður til staðar hjá mömmunni yfir breytingunum. Fimm árum seinna þá hefur það sýnt sig að þetta var góð ákvörðun þrátt fyrir mótbárur mömmunnar. Í dag er yngri dóttir mín einmitt sautján ára. Hún er góður dansari en ennþá betri í golfi. Komin í unglingalandslið, stendur sig mjög vel og æfir af kappi. Hugurinn hefur stefnt langt en á þessum aldri er svo margt annað spennandi og alltof fáir tímar í sólarhringnum til að sinna öllum ástríðunum. Ég veit ég yrði ómöguleg ef hún myndi missa áhugann en ég veit að það er ekkert að óttast. Ég veit það núna. Ég veit líka að við foreldrar upplifum öll þennan ótta. Það er ekki tilviljun að unglingar hætti að stunda áhugamál sín á þessum aldri og lítið annað sem við foreldrar getum gert annað en vera styðjandi á hverjum tíma, því áhugamál getur fljótt snúist í andhverfu sína ef barn upplifir of mikinn þrýsting frá foreldrum sínum. Það er alltaf jákvætt þegar börnunum okkar gengur vel í því sem þau taka sér fyrir hendur. Ef þau hafa sýnt metnað í þeim verkefnum sem þau taka að sér eða tómstundum sem þau stunda þá munu þau sennilega ekki missa þann metnað þrátt fyrir að áhugi á einstöku sporti dvíni. Foreldrar! Ég skil og veit hvernig tilfinningin er að eiga barn sem breytir um stefnu eða missir áhuga á því sem við foreldrar höfum mikinn áhuga á en við ykkur segi ég, ekki óttast. Þetta mun allt skila sér.

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

25 ára afmæli Reykjanesbæjar

Hátíðarfundur bæjarstjórnar í Stapa Bæjarstjórn Reykjanesbæjar heldur hátíðarfund í Stapa Hljómahöll þriðjudaginn 11. júní nk. kl. 17:00. Þá verða 25 ár liðin frá því fyrsta að bæjarstjórn Reykjanesbæjar tók við völdum. Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn, en allir fundir bæjarstjórnar eru opnir bæjarbúum. Í fundarlok verður boðið til kaffisamsætis í Stapa.

Fyrsta bæjarstjórn Reykjanesbæjar 1994-1998. Ljósmynd Oddgeir Karlsson

Dagskrá fundar 1. Forseti setur fund 2. Forseti rekur í stórum dráttum aðdraganda sameiningar og 25 ára sögu Reykjanesbæjar 3. Stefnumótun Reykjanesbæjar til ársins 2030, fyrri umræða 4. Nýtt stjórnskipulag Reykjanesbæjar, síðari umræða 5. Breytingar á Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköpum bæjarstjórnar (bæjarmálasamþykkt), síðari umræða

Þrír fyrrum bæjarfulltrúar úr fyrstu bæjarstjórn Reykjanesbæjar munu í stuttu máli segja frá tímamótunum. Sýndar verða myndir frá stefnumótunarvinnu og úr 25 ára sögu Reykjanesbæjar.

Nafnamálið var hitamál. Frétt úr Víkurfréttum 17. ágúst 1995

n n e m r a t a M SEMUR TÓNLIST Í MÖGNUÐU UMHVERFI VARNARLIÐSSÝNING Í DUUS-HÚSUM

PÓLSK ÞJÓÐLAGATÓNLIST SUÐURNESJAMAGASÍN FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 20:30.

á Hringbraut og vf.is :30 fimmtudagskvöld kl. 20

magasín SUÐURNESJA

Profile for Víkurfréttir ehf

Víkurfréttir 23. tbl. 40. árg.  

Víkurfréttir 23. tbl. 2019

Víkurfréttir 23. tbl. 40. árg.  

Víkurfréttir 23. tbl. 2019