45.tbl

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

VINSÆLASTI ORKUDRYKKUR Á ÍSLANDI Í DAG!

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

REYKJANESBÆ Heilsuform Reykjanesbæ, Krossmóum

Opið: virka daga 11-18

vf.is

F IMMTUdagur inn 15 . nó ve mbe r 2 0 12 • 45 . tölubla ð • 33. á rga ngur

Brotist inn í á annan tug spilakassa

B

rotist var inn á veitingastaðinn Rána í Keflavík aðfararnótt mánudags. Hinir óboðnu gestir brutust jafnframt inn í alla spilakassana á staðnum, á annan tug talsins. Verksummerki þykja benda til þess að þeir sem þarna voru að verki hafi notað barefli við athæfið. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið og biður þá, sem kunna að geta veitt upplýsingar, að hafa samband við lögregluna í síma 420-1800.

14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011

spennandi uknattleikir ehf.

Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17

to.

kosti með gen.

endur vænn er ari

Lukkuleg hjón í Grindavík

Þ

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

ÞÚ FÆRÐ VETRARDEKKIN HJÁ N1! Gunnar Örn Bragason og Hrannar Elí Pálsson með verðlaunin sín.

n Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur og Marel verðlauna nemendur í FS:

Hugvitsamir FS-ingar moka inn verðlaunum

að voru lukkuleg hjón á besta aldri sem komu til Íslenskrar getspár með vinningsmiða upp á rúmar 28 milljónir og að vonum í skýjunum með vinninginn. Miðinn var keyptur í Aðalbraut í Grindavík og er annar af tveimur vinningsmiðunum sem fyrsti vinningur kom á síðasta emendur við Fjölbrauta- lausnin 2012 kemur frá Fjöllaugardag. Þau segja vinninginn skóla Suðurnesja hrepptu brautaskóla Suðurnesja en hana koma sér einstaklega vel fyrir jólin og bara lífið sjálft þar sem síðdegis í gær aðalverðlaun eiga þeir Gunnar Örn Bragason þau hafa búið við dræm lífskjör, í keppninni Snilldarlausnir og Hrannar Elí Pálsson. Tölvuen hjónin eru bæði öryrkjar og Marels. Innovit nýsköpunar- vagninn er lítill vagn á hjólum hafa þurft að berjast í bökkum. og frumkvöðlasetur hefur um- undir borðtölvuturna með sérKonan hefur spilað í tvö ár með sjón með Snilldarlausnum en stakri pumpu sem fest er við Það ertölurnar háspenna körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. og KR eigast má við nota í undanturninn. Vagninn til að keppninnar er MarelKeflavík sömu og íhún taldi það bakhjarl úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign turninnliðanna úr staðerog2:2. einnig sérstaks stuðnings frá færa einungis tímaspursmál hve- auk Oddaleikur verður í viðureign í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan til er að ekki minni nota pumpuna lyfta tölvSamtökum atvinnulífsins. nær stóri vinningurinn kæmi. liðanna í úrslitaviðureign Keflavíkur í kvennaboltanum. er staðan reyndar orðin 2:0 upp og eiga þannig auðMarkmið Snilldarlausna er semÞar unni Þau geta því nú andað léttar ogog Njarðvíkur fyrir Keflavík æsispennandi Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar með að tengja snúrur og að gera sem mest virði úr veldara notið frelsisinseftir semtvo fylgir vinn- fyrrháspennuleiki. kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB annað við bakhluta turnsins. verðlitlum hlutum. Snilldaringnum.

N

- sjá nánar á bls. 23

Opið allan sólarhringinn TM

Fitjum

Líklegust til framleiðslu þótti hugmyndin um gardínuhljóðdeyfi sem Suðurnesjamennirnir Þorgils Arnar Þórarinsson, Halldór Jón Grétarsson og Theódór Már Guðmundsson unnu úr Morgu af sverum rafafskorningum nverða r magnsvír.matseðill -

NÝ T T

Aðeins íb Subway oði á

tjum Nánar er fjallaðFium verðlaunin á vef Víkurfrétta og þar má einnig nálgast myndbönd sem sýna verðlaunahugmyndirnar.

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

rðarbraut 13 @heklakef.is

Easy ÞvoTTaEfni

Easy MýkingarEfni

WWW.N1.IS


2

fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Norræna bókasafnavikan verður í ár helguð ungum knattspyrnuiðkendum. Í kvöld, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19:30 verður dagskrá á Bókasafninu helguð atvinnumennsku í knattspyrnu. Lesið verður úr ævisögu Zlatan Ibrahimović og knattspyrnumennirnir Jóhann B. Guðmundsson og Ómar Jóhannsson segja frá atvinnumennsku og kynnum sínum af Zlatan. Léttar veitingar í boði.

MENNINGARVERÐLAUN REYKJANESBÆJAR

Föstudaginn 16. nóv. kl. 17.00 verða menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, afhent í Listasal Duushúsa. Styrktaraðilar Ljósanætur, stjórnir menningarhópa og aðrir velunnarar menningarlífs bæjarins eru velkomnir.

ÓKEYPIS FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR Í STAPA

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar

Hausttónleikar Lúðrasveitarinnar

H

Ge op ark Frá undirritun stofnsamnings um jarðvang á Reykjanesi. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

n Jarðvangur stofnaður á Reykjanesi:

Áhersla jarðvangsins er á að byggja upp vandaða ferðaþjónustu S

jálfseignarstofnun um jarðvang á Reykjanesi var formlega stofnuð í Bláa lóninu á þriðjudag. Lengi hefur verið unnið að stofnun jarðvangs á Reykjanesi. Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að umsókn um aðild að Samtökum evrópskra jarðvanga (European Geoparks Network) sem er hluti sambærilegs nets alþjóðlegra jarðvanga undir verndarvæng UNESCO. Í undirbúningshópi verkefnisins hafa átt sæti fulltrúar sveitarfélaganna á Suðurnesjum, þ.e. Grindavíkurbæjar, Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Sveitarfélagsins Garðs og Sveitarfélagsins Voga. Þá hafa komið að verkefninu fulltrúar fræða- og atvinnulífs á svæðinu, þ.e. Ferðamálasamtaka Suðurnesja,

Bláa lónsins, HS Orku, Keilis - miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs auk Heklunnar - atvinnuþróunarfélags Suðurnesja. Áhersla jarðvangsins er á að byggja upp vandaða ferðaþjónustu og fræðslu tengt einkennum svæðisins, einkum jarðfræðinni, í samvinnu við hagsmunaaðila. Þá mun jarðvangurinn verða öflugt tæki í markaðssetningu á svæðinu. Í stjórn Jarðvangs á Reykjanesi eru Róbert Ragnarsson frá Grindavík, Guðlaugur H. Sigurjónsson frá Reykjanesbæ og þeir Magnús Stefánsson og Helgi Haraldsson fyrir Sandgerði, Garð og Voga. Þá eru þau Berglind Kristinsdóttir, Júlíus J. Jónsson og Kristján Pálsson einnig í stjórninni fyrir aðra aðila sem eiga í jarðvanginum.

Langur bíladagur hjá Bílabúð Benna og Nesdekkjum

B Laugardaginn 17. nóv. kl. 14:00 verða ókeypis fjölskyldutónleikar í Stapa, einkum ætlaðir börnum 6-12 ára. Á efnisskránni eru Pétur og úlfurinn eftir S. Prokofiev og Sagan af tréblásturshljóðfærunum eftir R.Goldfaden. Verkin eru flutt af hljóðfæraleikurum og sögumanni. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Tónlistarskólans, Tónlistarfélagsins, menningarsviðs og Félags íslenskra tónlistarmanna.

LISTAMANNSLEIÐSÖGN Þorbjörg Höskuldsdóttir tekur á móti gestum sunnudaginn 18. nóvember kl. 15:00 og leiðir þá í gegnum sýningu sína Ásýnd fjarskans, í sýningarsal listasafnsins í Duushúsum. Allir velkomnir – heitt á könnunni.

ílabúð Benna og Nesdekk í Re y kjanesb æ taka veturinn með trompi og bjó ða Suðurnesja-búum á langan bíladag laugardaginn 17. nóvember. Margt áhugavert verður í gangi, að Njarðargötu 9, allan daginn: 1000 lítra kaupaukar með nýjum Chevrolet Cruze, kjarakaup á bílaleigubílum í ábyrgð, sértilboð á notuðum bílum, afsláttur af

vetrardekkjum og umfelgunum ásamt sértilboði á rúðuþurrkum og -vökva. Auk þess verður á staðnum ókeypis léttþrif á bílum

sýningargesta. Þeir sem reynsluaka Chevrolet í nóvember lenda í verðlaunapotti og geta unnið 100 lítra af bensíni. Kaffi og með því verður á boðstólum. Allir hjartanlega velkomnir á Njarðarbraut 9 í Reykjanesbæ.

BAKARI Valgeirsbakarí ÓSKAST TIL STARFA Hólagötu 17, Njarðvík.

Góð laun og afkastahvetjandi launakerfi. Umsækjendur þurfa að tala íslensku eða góða ensku. Upplýsingar veitir: Ásmundur í síma 659-3001

Starfssvið: • Framleiðsla á brauði, sætabrauði, kökum o.fl. • Starfsemi hefst kl. 5:30. • 100% starf og aukavinna í boði. Hæfniskröfur: • Reynsla af matvælavinnslu. • Þarf að leysa fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Þarf að geta unnið sjálfstætt

Bíótónleikar

austtónleikar Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða haldnir þriðjudaginn 20. nóvember nk. kl.19.30 í Stapa, Hljómahöllinni. Fram koma yngsta, mið og elsta sveit. Það kennir ýmissa grasa í efnisskrá sveitanna á þessum tónleikum, en þó einkennast þeir af ríkjandi þema, sem er kvikmyndatónlist. Jafnframt verða sýnd myndskeið úr viðkomandi kvikmyndum. Búast má við skemmtilegri stemmningu og líflegum tónleikum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Allir áhugasamir eru eindregið hvattir til að mæta og taka með sér gesti.

Fjölskyldutónleikar í Stapa

T

ónlistarskóli Reykjanesbæjar, Tónlistarfélag Reykjanesbæjar og Menningarsvið Reykjanesbæjar standa að fjölskyldutónleikum laugardaginn 17. nóvember nk. í samstarfi við Félag íslenskra tónlistarmanna, FÍT. Á tónleikunum kemur fram Kammerhópurinn Shehérazade sem er blásarakvintett, ásamt Sigurþóri Heimissyni leikara, sem er sögumaður á tónleikunum. Tónleikarnir verða í Stapa kl.14.00 og eru u.þ.b. 50 mínútna langir. Á efnisskrá tónleikanna verða verkin „Saga tréblásturshljóðfæranna“ eftir Goldfaden og „Pétur og úlfurinn“ eftir Prokofiev. Allir eru velkomnir á tónleikana. Aðgangur er ókeypis. - Ítarlegri útgáfa af tilkynningunni er á vf.is

Stu tta r

ATVINNUMAÐUR Í KNATTSPYRNU?

FRÉTTIR VIKUNNAR

Bíll valt milli akbrauta á Reykjanesbraut

M

ikil mildi þykir, að ekki skyldi verða slys á fólki, þegar jepplingur með bílstjóra og þrjá farþega valt við Kúagerði á Reykjanesbraut á mánudagskvöld. Fólkið var að koma úr Bláa lóninu þegar óhappið varð. Afturendi bílsins, sem ekið var á hægri akrein, rann til og við það missti ökumaður stjórn á honum. Bíllinn fór yfir vinstri akrein og þaðan yfir hvilftina og upp á veg hinum megin, í veg fyrir umferð sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaðurinn sá bifreið koma á móti sér og reyndi að beygja aftur til baka með þeim afleiðingum að bifreiðin valt á hliðina. Ökumaður bifreiðarinnar sem kom úr gagnstæðri átt, náði að hægja ferðina og beygja út á vegöxl til að koma í veg fyrir árekstur. Nokkur atvik af svipuðu tagi hafa orðið á þessum vegarkafla á undanförnum árum, en á honum eru engin vegrið milli akbrauta.


3

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

Langur bíladagur Laugardagurinn 17. nóvember

1.000 l

inneignakort með V-Power eldsneyti frá Shell fylgir Cruze

Reynsluakstur, afsláttur, sértilboð og ókeypis bílaþvottur Bílabúð Benna og Nesdekk taka veturinn með trompi og bjóða þér á langan bíladag, 17. nóvember. Fjölmargt áhugavert í gangi allan daginn frá kl. 10:00 – 16:00.

15%

afsláttur af vetrardekkjum

• Krúsaðu frítt í eitt ár: 1.000 lítra inneignarkort með hágæða V-Power eldsneyti frá Shell fylgir öllum nýjum Chevrolet Cruze. • Tilboð á vetrardekkjum - 15% afsláttur og 20% afsláttur af vinnu. • Ókeypis léttþrif á bílum sýningargesta. • Rúðuþurrkur og rúðuvökvi með 30% afslætti.

20%

afsláttur af vinnu

Allir velkomnir - heitt á könnunni

Góð kaup - bílaleigubílar í ábyrgð Sértilboð á Chevrolet Aveo og Lacetti bílaleigubílum í ábyrgð með 60 þús. kr. kaupauka í dekkjum.

30% afsláttur af rúðuþurrkum og rúðuvökva Afborgun á mánuði aðeins:

25.910 kr.

Afborgun á mánuði aðeins:

22.576 kr.

Vinnur þú 100 lítra af bensíni? Reynsluaktu í nóvember! Allir sem reynsluaka nýjum Chevrolet í nóvember lenda í verðlaunapotti.

Vinningur:

100 l af V-Power bensíni frá Skeljungi. Nafn vinningshafa birt á heimasíðunni benni.is mánudaginn 3. desember. Bílabúð Benna og Nesdekk • Njarðarbraut 9 • Reykjanesbæ • Sími: 420-3330


4

fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

RITSTJÓRN RITSTJÓRNARBRÉF PÁLL KETILSSON

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Verðum að mæta til að hafa áhrif Pólitíkin er komin á fullt með tilheyrandi fjöri í prófkjörum og uppstillingum hjá pólitísku flokkunum. Kosningar í vor og framundan viðburðaríkur vetur. Kosningaþátttaka í prófkjörum var ekki mikil á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi og svo virðist sem virðing almennings á Alþingi komi fram í þátttökunni. Það er eitt af verkefnum pólitískra fulltrúa að vinna virðingu Alþingis og stjórnmálanna almennt aftur. Nokkuð er um ný nöfn í öllum flokkum en þó eru margir af efstu fulltrúum flestra lista frá síðustu kosningum í kjöri nú. Í síðustu kosningum varð mikil endurnýjun og þótti við hæfi eftir efnahagshrun. Því miður hefur þeim nýja hópi ekki tekist að vinna

traust almennings á þessu kjörtímabili og því verður fróðlegt að sjá hvað gerist nú. Margir forystumenn/konur náðu endurkjöri um síðustu helgi og í stærstu flokkunum í Suðurkjördæmi eru forystusauðirnir áfram að bjóða starfskrafta sína. Hjá Samfylkingunni mun t.d., að flestra mati, baráttan standa á milli fyrrverandi bankamálaráðherra frá Suðurlandi og næstsíðasta fjármálaráðherra, þess fyrsta sem Suðurnesjamenn hafa eignast. Í prófkjörinu um helgina eru þrír Suðurnesjamenn af ellefu frambjóðendum. Það er vonandi að þeim gangi vel því þrátt fyrir allt þá vilja heimamenn á hverjum stað fyrir sig að þeirra fólk standi vaktina á hinu stóra Aþingi fyrir svæðið.

Í nýlegri könnun kemur fram að Sjálfstæðisflokkurinn fær glimrandi kosningu, nærri helming atkvæða eða 44%. Samfylking fær 17%, Framsókn 14% og Vinstri græn tæp 9%. Það má því lesa úr þessari niðurstöðu að íbúar kjördæmisins eru langt frá því að vera ánægðir með störf núverandi ríkisstjórnar. Það skýrist kannski vel í slæmri stöðu á Suðurnesjum sem er stærsta svæðið í Suðurkjördæmi. Lítið hefur þokast í atvinnumálum og ríkisstjórnin hefur ekki gert mikið til þess að liðka fyrir málum. Umdeildar skattahækkanir á mörgum sviðum hjálpa ekki til. Hvað sem öllu líður verðum við kjósendur að mæta í prófkjörin til að hafa áhrif og velja það fólk sem við treystum best til að stýra okkar málum á Alþingi.

Hvað á svo að læra? Lionessu konfektkransar Okkar árlega fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur er nú að fara af stað. Eins og undanfarin ár rennur allur ágóði til líknarmála. Síðastliðin 30 ár eða síðan Lionessur stofnuðu klúbbinn hafa margir Suðurnesjamenn, Velferðarsjóður og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og ýmis góð og áhugaverð mál notið góðs af fjáröflun Lionessa. Í ár er sælgætið íslenskt frá Freyju. Á næstunni munu Lionessur bjóða kransana til sölu, og vonumst við til að fá jákvæð viðbrögð eins og undanfarin ár. Einnig er hægt að panta kransa hjá þeim Elínu s: 863-4246, Áslaugu s: 421-2722 og Eydísi s: 421-1558 Með fyrirfram þökk kæru Suðurnesjamenn.

VANTAR ÞIG PÍPARA? Ýrlagnir ehf.

Pípulagningaþjónusta

Klettaröð 5 - 235 Reykjanesbær - yrlagnir@simnet.is - S. 551 1511, 858 3366

100 KR. ÚTSALA Á NOTUÐUM FATNAÐI

19. - 30. nóv. verður útsala hjá Hertex nytjamarkaði, Hafnargötu 50, Keflavík Mikið af góðum fatnaði selst á 100 kr. stykkið! Ekki missa af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn, Hjálpræðisherinn

atvinnulaus og sá tækifæri til þess að fara í nám. Það hafði ég þráð í mörg ár og hélt að myndi aldrei verða að veruleika. Námið sem ég stundaði hjá Keili hefur nýst mér afar vel og hef ég góðan grunn fyrir námið sem ég er í. Ég valdi það nám vegna þess að mig langar til þess að geta hjálpað væntanlegum nemendum mínum að öðlast það sjálfstraust sem ég öðlaðist í mínu námi. Að hafa trú á því að maður geti lært er svo mikils virði og hvetur mann til þess að takast á við verkefni og ögra sjálfum sér“.

Háskólabrú Keilis veitir ný tækifæri til náms

„Ég varð mamma mjög ung og gat ekki sótt menntaskóla eins og jafnaldrar mínir. Ég tók nokkur fög í kvöldskóla en þurfti oft að láta skólann víkja þar sem ég var í krefjandi vinnu og með börn á framfæri. Þegar kreppan skall á missti ég vinnuna og ákvað að líta á það sem nýtt upphaf. Núna er ég á öðru ári í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Það er alltaf erfitt að hefja nám eftir langt hlé, en undirbúningurinn sem ég fékk í Keili auðveldaði mér mjög að takast á við háskólanámið. Í raun var námið stöðug brú inn í háskólann og ég var tilbúin að takast á við verkefnin sem þar tóku á móti mér.“ Snjólaug, nemandi á öðru ári í þjóðfræði við Háskóla Íslands Frá stofnun Keilis árið 2007 hefur Háskólabrú verið ein megin stoðin í námsframboði skólans. Ekki einungis með því að vera fjölmennasta námið sem Keilir býður upp á, heldur einnig og ekki síður vegna þeirra áhrifa sem námið hefur haft á líf þeirra sem það hefur stundað. Auðvitað hefur flest allt nám áhrif á þá einstaklinga sem það stunda. En Háskólabrú Keilis er einstakt nám að því leyti að þar fer saman samstillt átak bæði kennara og nemenda í að leiða nemendur sem hafa misst trú á bæði skólakerfið og sjálft sig aftur í nám. Í mörgum tilfellum er um að ræða nemendur sem hafa flosnað upp úr framhaldsskólanámi eða fundu sig ekki í hefðbundna skólakerfinu á sínum tíma. Nemendur sem eru að sækja nám aftur eftir langa fjarveru og koma með drifkraft, metnað og löngun til að takast á við nýjar áskoranir. Einstaklingar sem vilja breyta til og móta sína eigin framtíð. „Í dag er ég í námi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Er reyndar kominn með þriðja barnið í hópinn og konan mín er á fyrsta ári í tölvunarfræði eftir að hafa lokið

fjarnámi í háskólabrúnni hjá Keili. Við fengum því bæði tækifæri til að leiðrétta kæruleysið sem upp kom í okkar námsferli á framhaldsskólaárunum og koma því í réttan farveg. Ég var vel undirbúinn fyrir námið mitt og er sérstaklega ánægður með þá áfanga sem voru ætlaðir viðskiptafræðilínunni hjá Keili.“ Leó Rúnar, nemandi á þriðja ári í viðskiptafræði við Háskóla Íslands Brottfall nemenda í íslenskum skólum er mikið og hefur lengi verið svartur blettur á skólakerfinu. Það er mikil nauðsyn að draga úr brottfalli í skólum landsins og ekki síður að koma þeim aftur í nám sem náðu ekki að klára skólagöngu, en hafa bæði getu og áhuga á að sækja aftur nám. Mikilvægur þáttur í gæðastarfi Keilis eru eftirfylgnikannanir brautskráðra nemenda. Rúmlega 700 manns hafa útskrifast úr Háskólabrú Keilis síðan skólinn hóf starfsemi og hefur um 85% þeirra haldið áfram í námi. Metnaður nemenda okkar til áframhaldandi náms er skýr og þannig leitast starfsfólk skólans við að mæta metnaði og kröfum nemenda. Þetta er besta mælistikan sem við höfum um árangur okkar og ekki síður dugnað þeirra nemenda sem hafa sótt nám við skólann. „Þegar allt hrundi hér 2008 varð ég

Una Kristín, nemandi á öðru ári í kennarafræði við Háskólann á Akureyri Skólar verða aldrei betri en þeir nemendur sem þeir útskrifa og vitnisburður um gæði náms verður bara mælt í árangri þeirra einstaklinga sem það sækja. Við erum stolt af öllum þeim sem hafa sótt nám í Háskólabrú Keilis. Það þarf kjark og áræðni til að setjast á skólabekk eftir langa fjarveru, og það þarf dugnað og trú á sjálfan sig til að klára skólagöngu. Fyrst og fremst þarf vilja til að breyta til og takast á við nýjar áskoranir. Þegar þetta er til staðar er fólki allir vegir færir. Við erum þakklát fyrir að fá að vera með í að greiða götu þeirra og breyta lífi fólks. Háskólabrú hefur undanfarin ár markað sér sérstöðu í að veita einstaklingsmiðaða þjónustu og stuðning við nemendur. Kennsluhættir miða við þarfir fullorðinna nemenda, miklar kröfur eru gerðar um sjálfstæði í vinnubrögðum og eru raunhæf verkefni lögð fyrir. Við veitum nemendum okkar persónulega þjónustu og reynum að efla sjálfstraust þeirra og sjálfstæði. Bæði er hægt að stunda fjarnám og staðnám í Háskólabrú Keilis. Tekið er á móti umsóknum í fjarnám í Háskólabrú sem hefst í janúar 2013. Umsóknarfrestur er til 10. desember næstkomandi.


5

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

SKODA Superb Árgerð 2011, dísel Ekinn 69.000 km, sjálfskiptur

Ásett verð

3.990.000,-

ÚRVALS

HEKLUBÍLAR í REYKJANESBÆ

Komdu til okkar á Njarðarbraut 13 og prófaðu einn af gæðingunum í notuðum bílum. Sölumenn taka vel á móti þér!

VW Transporter

kasten

Árgerð 2007, dísel Ekinn 121.000 km, beinsk.

Skoda Octavia

Árgerð 2011, dísel Ekinn 41.000 km, beinsk.

AUDI Q7 quattro premium Árgerð 2007, bensín Ekinn 107.000 km, sjálfsk.

M.BENZ Ml 350 Árgerð 2006, bensín Ekinn 128.000 km, sjálfsk.

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

2.090.000,-

3.190.000,-

5.900.000,-

3.990.000,-

TOYOTA Land cruiser 120 Árgerð 2007, dísel Ekinn 112.000 km, sjálfsk.

NISSAN Qashqai+2 Árgerð 2011, bensín Ekinn 43.000 km, sjálfsk.

MMC Pajero

MMC Lancer intense

Árgerð 2005, dísel Ekinn 141.000 km, sjálfsk.

Árgerð 2009, bensín Ekinn 50.000 km, beinsk.

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

4.690.000,-

4.490.000,-

2.890.000,-

2.690.000,-

VW Polo

VW Golf station Árgerð 2007, bensín Ekinn 115.000 km, beinsk.

SKODA Octavia

AUDI Q7

Árgerð 2011, bensín Ekinn 45.000 km, sjálfsk. Ásett verð

Ásett verð

2.390.000,-

1.570.000,-

Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040

Árgerð 2016, dísel Ekinn 169.000 km, sjálfsk. Ásett verð

1.590.000,-

Árgerð 2011, dísel Ekinn 25.000 km, sjálfsk. Ásett verð

10.950.000,-


6 markhonnun.is

fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Kræsingar & kostakjör

lambalærissneiðar r u t t á l s f a 21%

1.894 áður 2.398 kr/kg

Kjöt & fiskur lambaprime

2.994 áður 3.888 kr/kg

a

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


7

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

þorskhnakkar léttsaltaðir

1.480 áður 1.898 kr/kg

blálanga

1.358 áður 1.698 kr/kg

r u t t á l s f a 34%

humar skelflettur 500 g

1.979 áður 2.998 kr/pk

appelsínur

melba toast

100 G Co-opERATiVE

ur t t á l s f a % 35

pizzasnÚðar 35x115 gr

ur t t á l s f a % 50

ur

tt á l s f a % 0 5

149 áður 298 kr/kg

117

áður 179 kr/stk

149 áður 298 kr/pk

Tilboðin gilda 15. - 18. nóvember Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

FLOKKSVAL SAMFYLKINGARINNAR

Í SUÐURKJÖRDÆMI 16. - 17. NÓVEMBER Kosning hefst á miðnætti fimmtudaginn 15. nóvember. Á kjörskrá eru flokksmenn og stuðningsmenn skráðir fyrir 9. nóvember. Kosningu lýkur kl. 18:00 laugardaginn 17. nóvember. Um netkosningu er að ræða. Farið er inn á vefsíðu flokksins - xs.is -og „Flokksval 2012“ valið. Þeir sem hafa ekki aðgang að nettengdri tölvu eða eru ekki með aðgang að heimabanka geta kosið á fjórum kjörstöðum í Suðurkjördæmi föstudag 16. nóvember og laugardag 17. nóvember kl. 13:00 - 17:00: Reykjanesbær: Salur Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Selfoss: Samfylkingarsalurinn, Eyravegi 15 Vestmannaeyjar: Alþýðuhúsið við Skólaveg Höfn í Hornafirði: Víkurbraut 4, 2. hæð Nánari upplýsingar á xs.is

Starf ljósmyndarans alltaf jafn skemmtilegt - segir Sólveig Þórðardóttir, ljósmyndari, sem fagnar 30 ára afmæli Nýmyndar um þessar mundir.

S

ólveig Þórðardóttir ljósmyndari segist alltaf hafa jafn mikla ánægju af því að taka myndir. Um þessar mundir eru þrjátíu ár frá því hún opnaði ljósmyndastofu sína, Nýmynd. Þrjátíu ár í fyrirtækjarekstri og ávallt með sömu kennitölu eru einnig tíðindi nú á síðustu og verstu tímum, þegar reglulega berast fréttir af fyrirtækjum sem fara í þrot. Sólveig ljósmyndari þraukar og hefur lagað rekstur fyrirtækisins að breyttum aðstæðum í samfélaginu. Verkefni ljósmyndarans eru öll þau sömu í dag og fyrir þrjátíu árum. Myrkraherbergið hefur þó fengið að víkja fyrir nýjustu tækni. Í dag eru allar myndir teknar á stafrænar myndavélar og þar sem áður stóðu framköllunarvélar og stækkarar eru nú öflugir myndaprentarar sem prenta út í mestu mögulegum

gæðum og með endingu á myndum yfir 100 ár. Sólveig sagði í samtali við Víkurfréttir í tilefni af 30 ára afmæli Nýmyndar þann 11. nóvember sl. að tæknibyltingin að fara yfir í stafræna myndatöku úr filmunni, séu stærstu breytingarnar í faginu. Stafrænu myndavélinni fylgi einnig mikið frelsi fyrir ljósmyndarann. Áður var unnið með stóra myndavél á þrífæti í stúdíóinu en nú leiki myndavélin í höndum ljósmyndarans. Kjörorð Nýmyndar er „myndatökur við allra hæfi“ og segir Sólveig verkefnin vera breytileg. Fjölskyldumyndatökur og brúðkaupsmyndatökur séu fyrirferðarmiklar í stúdíóinu. Þá sé mikið um að fólk komi með börnin sín reglulega í myndatöku og fylgi þannig eftir uppvaxtarskeiði þeirra í myndum. Þá er farið að færast í vöxt að ömmur og afar mæti einnig með barnabörnin í myndatöku.

Nýmynd býður viðskiptavinum fjölbreytta þjónustu, myndatökur á stofu eða utan stofu. Brúðarmyndatökur, fjölskyldumyndatökur, barnamyndatökur, fermingarmyndatökur, módelmyndatökur, passamyndatökur ásamt eftirtökum af gömlum myndum. Jafn-

n Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir sóknarnefndarformaður skrifar:

AÐALFUNDUR MÁNA

Aðalfundur hmf Mána verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember og hefst kl. 20:00 í félagsheimili að Mánagrund Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn Mána

Allar almennar bílaviðgerðir Umfelgun fólksbíla kr. 4000,Erum með bílatölvu, lesum af öllum gerðum bíla, smurþjónusta og bílaþvottur

Iðavellir 9c - 230 Keflavík - Símar 421 7979, 858 3340

Framundan er tími uppbyggingar Kæru sóknarbörn Eins og flestum er kunnugt standa nú yfir umfangsmiklar framkvæmdir í kirkjunni okkar í Keflavík. Tilefnið er fyrst og fremst 100 ára afmæli kirkjunnar sem verður í febrúar 2015 en ekki síður að nauðsynlegt var orðið að gera endurbætur vegna þess að húsið var orðið lúið og slitið. Við slík tímamót er ekki annað hægt en að minnast á sögu Keflavíkurkirkju, þessa heillandi sögu um fámenna, litla þorpið, sem vildi vegsemd fyrir sig og íbúana og reisti kirkju, sem gat hýst nær alla fullorðna þorpsbúa í einu. Litla þorpið breyttist í blómlegan útgerðarbæ og þegar 50 ára afmæli kirkjunnar nálgaðist var aftur kominn tími á vegsemdarauka og kirkjan var gerð upp í samræmi við tíðarandann. Nú, þegar 100 ára afmælið nálgast er enn þörf á að betrumbæta kirkjuna, koma henni í sína upprunalegu mynd og kaupa nýtt orgel, því á 50 árum verður mikið rask og kirkjan var farin að láta verulega á sjá. Saga kirkjunnar er nátengd sögu samfélagsins og hún er og nátengd tíðarandanum. Þær breytingar sem gerðar hafa verið í rás tímans hafa verið gerðar í samræmi við óskir samfélagsins og með stuðningi þess. Það er sérstök tilfinning að fá að vera þátttakandi í verkefni eins og þessu, verkefni sem tengir saman sögu þorpsins og kirkjunnar. Áhrifin á mig persónulega hafa verið þau Þessi gamla mynd af Keflavíkurkirkju birtist á dögunum á síðunni Keflavík og Keflvíkingar á Fésbókinn.

að ég upplifi mig miklu sterkar sem Keflvíking eftir að hafa tekist þetta verkefni á hendur. Við þessa vinnu hefur verið unnin margvísleg rannsóknarvinna og margt hefur komið í ljós um sögu kirkjunnar og fólksins sem þar hefur starfað. Þeim upplýsingum mun verða haldið til haga og verða þær öllum aðgengilegar þegar fram líða stundir. Keflavíkurkirkja er að verða 100 ára. Hún er orðin forngripur. Hún er ein af elstu steinsteyptu kirkjum landsins og einstaklega falleg, bæði í formi og stærð. Fegurð hennar felst einkum í því hve stílhrein hún er og hvernig stærðarhlutföllin samsamast. Það eru engar óþarfar krúsidúllur eða skraut, kirkjan er einfaldlega formrænt falleg. Þegar safnaðarheimilið var byggt við kirkjuna á síðasta áratug síðustu aldar tókst vel til og nýtur kirkjan sín vel í tengslum við þá glæsilegu byggingu. En það sem öllu máli skiptir þó er að þessar byggingar eru ekki tóm glæsihýsi. Þar er fjölmargt fólk frá morgni til kvölds, í starfi og leik. Það gleður hjarta mitt sem sóknarnefndarformanns að á hverjum sunnudagsmorgni er kirkjan þétt setin af kirkjugestum á öllum aldri, en ekki síst unga fólkinu. Kirkjan hefur gengið í gegnum margvísleg skeið á þessum 100 árum á sama hátt og bæjarfélagið Keflavík. Það hafa verið tímar endurskoðunar og framkvæmda, tímar sorgar og niðurrifs, tímar deilna og sundurþykkju og tímar hruns. Við teljum að framundan séu tímar uppbyggingar. Endurbætur á kirkjunni mega sín e.t.v. lítils í samanburði við þau stóru verkefni á sviði atvinnulífsins sem við bíðum eftir að komi til framkvæmda hér á Suðurnesjum. Allt hefur þó áhrif og við endurbæturnar hefur eingöngu verið leitað til þeirra frábæru fagmanna sem búa hér á svæðinu. Við erum sannfærð um að kirkjuskipið verði glæsilegt að loknum þessum breytingum. Von okkar er sú að helgidómurinn eigi eftir að minna okkur á merka fortíð þessa samfélags og hvetja okkur til þess að horfa björtum augum til framtíðar. Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir sóknarnefndarformaður


9

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

heilsuhornið

Hollari matarinnkaup óð næring byrjar með g ó ð u m á k v örð u nu m G í matvörubúðinni. Ég hef

framt er að sjálfsögðu boðið upp á ýmsa möguleika í stækkunum og römmum fyrir myndir. Það eru ekki bara stærri myndatökur sem Sólveig fæst við eins og fram kemur hér að framan, því daglega koma margir við á ljósmyndastofunni við Iðavelli 7a til að fá teknar af sér myndir í skírteini ýmiskonar eða bara til að láta fylgja með starfsumsóknum. Gömlu góðu passamyndirnar eru orðnar stafrænar eins og allt annað og nú getur fólk valið passamyndirnar sínar sjálft áður en þær eru prentaðar út.

Í tilefni af 30 ára afmæli Nýmyndar var haldinn skemmtilegur leikur sem auglýstur var í Víkurfréttum í síðustu viku. Dregið hefur verið í leiknum og eru úrslitin eftirfarandi: 1. Verðlaun: Myndataka kr. 39.500. - Svava Agnarsdóttir 2. Verðlaun: Myndataka kr. 27.400. - Paulina Pudlik 3. Verðlaun: Myndataka kr. 27.400. - Önundur Haraldsson

orðið þess vör að sumir eiga stundum erfitt með að átta sig á hvað og hvar eigi að velja það sem er hollt í búðinni þegar verslað er í matinn. Ég hef reyndar í einstaka tilfellum farið með hópa af fólki í matvörubúðina og gefið þeim hugmyndir um hvaða fæðutegundir séu hollari kostur og það kemur fólki gjarnan á óvart að það er fullt af Ásdís hollri fæðu á víð og dreif um búðgrasalæknir ina. Við erum stundum svo vanaskrifar föst þegar kemur að því að kaupa í matinn sem getur orðið til þess að við borðum einhæfa fæðu en fjölbreytileiki er svo gott krydd í tilveruna. Hvernig væri nú að prófa t.d. nýjan ávöxt eða nýtt grænmeti reglulega og prófa nýja uppskrift einu sinni í viku? Við sem neytendur þurfum að vera mun meðvitaðri um hvað ratar ofan í matarkörfuna okkar og vera vakandi fyrir því hvað er í matnum okkar. Hérna koma nokkur góð ráð sem stuðla að hollari matarinnkaupum.

Reynið að sneiða hjá aukaefnum eins og gervisætuefnum (aspartame E651, acesulfame-K, MSG E321 eða monosodium glutamate og fleiri kemískum bragðog litarefnum). Reynum að velja fæðu sem er næst sínu náttúrulega formi og velja fjölbreytta fæðu úr sem flestum fæðuflokkum. Dæmi um gott hráefni: grænmeti og ávextir, fræ, hnetur, baunir, gróft kornmeti, mjólkurvörur án viðbætts sykurs, egg, kjöt, fiskur, kjúkingur, hollar kaldpressaðar olíur. Gott er eiga dósamat í hollari kantinum til að grípa í við matargerð eins og hakkaða tómata í dós, túnfisk, ólífur, sólþurrkaða tómata, kókósmjólk, o.fl. Sniðugt að skipuleggja máltíðir fyrir vikuna, a.m.k. 5 fyrirfram ákveðnar máltíðir. Gerðu lista yfir það sem þarf að kaupa og haltu þig við listann. Grænmeti og ávextir ættu að taka mesta plássið á listanum, munið 5-9 skammta á dag! Má líka nota frosna ávexti og grænmeti á móti fersku. Svo má auðvitað þreifa sig áfram og nota stundum lífræna fæðu eins og hægt er og prófa t.d. ‘hollustu’ sætindi úr heilsudeildinni í stað hinna til tilbreytingar.

Lesið innihaldslýsingar þegar við á. Ef listinn yfir innihaldsefni er langur er líklegt að varan sé töluvert unnin.

Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir

100 kalla útsala á notuðum fatnaði Dagana 19. - 30. nóv. verður útsala hjá Hertex nytjamarkaði, Hafnargötu 50, Keflavík. Mikið af góðum fatnaði selst á 100 kr. stykkið! Ekki missa af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn, Hjálpræðisherinn.

Samfylkingarfólk og skráðir stuðningsmenn Veljum

Oddnýju G. Harðardóttur í 1. sætið í forvalinu 16. - 17. nóvember.


10

fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

vf@ vf.

PÓSTKASSINN

is

n hannes friðriksson skrifar:

n Oddný harðardóttir skrifar:

Hnefinn og og rósin

Fjárfestingaráætlun – hagfelld, skapandi og græn

Á undanförnum árum hef ég verið óvæginn í gagnrýni minni á ýmis mál er snerta nærsamfélag mitt á Suðurnesjum. Það hefur verið skoðun mín, að opin umræða um mál sem snúast um hagsmuni almennings, væri af hinu góða. Að hver og einn geti myndað sér skoðun, og jafnvel lagt sitt af mörkum til lausnar. Gagnrýni mín hefur verið sett fram af góðum hug; varnaðarorð, þegar mér hefur sýnst gengið gegn hagsmunum heildarinnar, en jafnframt bent á aðrar og raunhæfari lausnir. Nægir hér að nefna málefni Hitaveitu Suðurnesja, Eignarhaldsfélagsins Fasteignar, og svo nú síðast málefni Hjúkrunarheimilis að Nesvöllum. Það fylgir því mikil ábyrgð, að bjóða sig fram til þingsetu í jafn stóru kjördæmi og Suðurkjördæmi. Eitt helsta einkenni kjördæmisins er litrík flóra atvinnugreina; ólíkar áherslur í atvinnulífi. Hins vegar er lítil áherslubreyting þegar kemur að mikilvægum þjónustuþáttum eins og heilbrigðismálum, samgöngum og löggæslu. En mikilvægust, nú um stundir, eru atvinnumálin, sem hljóta að verða í algjörum forgangi hjá hverjum einasta frambjóðanda, sem vill láta taka sig alvarlega. Miklar skuldir íslenskra heimila og fyrirtækja munu setja framtíðarhorfum um vöxt einkaneyslu og fjárfestingar miklar skorður, og um leið hefta hagvöxt hér á landi á næstu árum. Það ætti því að vera öllum ljóst

að afnám verðtryggingar, sem er meginástæða mikillar skuldsetningar, er brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar allrar. Sú áþján, sem fylgir verðtryggingunni, verður ekki kveðin í kútinn nema með samstöðu þvert á flokka og hagsmunasamtök. Það verður mitt aðal baráttumál. Fyrir rúmlega þrjátíu árum gerði Vilmundur heitinn Gylfason að umræðuefni merki jafnaðarmanna, hnefann og rósina. Hann sagði: “Merki okkar jafnaðarmanna er hnefi og rós. Hnefinn táknar afl, rósin fegurð. Kannski finnst ykkur að hnefinn skipi of mikið rúm í málflutningi okkar, að rósin, fegurðin, komist ekki að sem skyldi. Mér finnst þetta stundum sjálfum. En við erum þjóð í vanda, við hverfum ekki frá efnahagslegri óstjórn, siðferðilegri upplausn, við komum ekki umbótum okkar í gegn nema að við setjum hnefann í borðið. Hnefinn og rósin eru hvort öðru háð. Við trúum því að aukist afl okkar þá verði meira rúm fyrir rósina, meira rúm fyrir fegurðina í íslensku þjóðfélagi”. Það er mín skoðun, að það sé komið að tíma rósarinnar; rósar allra heimila í landinu. Það þarf að skapa þeim skilyrði til að njóta fegurðar eftir erfiðleika síðustu ára. Það er fyrir því sem ég vil berjast, þess vegna hef ég boðið mig fram og bið um stuðning í 3. sæti í flokksvali Samfylkingar í Suðurkjördæmi. Með bestu kveðju Hannes Friðriksson

AÐALFUNDUR AÍFS Akstursíþróttafélags Suðurnesja

verður haldinn miðvikudaginn 29. nóvember í félagsheimili AÍFS Eyktartröð 15 að Ásbrú. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagsmenn eru hvattir til að mæta Kv. stjórn AÍFS

VIÐ VERÐUM ALLTAF Í LEIÐINNI

VIÐ MUNUM LÆKKA LYFJAKOSTNAÐ SUÐURNESJAMANNA

Síðastliðið vor var fjárfestingaráætlun ríkisstjórnarinnar kynnt. Markmiðin með henni eru margþætt en fyrst og fremst er henni ætlað að sporna gegn atvinnuleysi og stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu sem um leið hefur jákvæð áhrif á hagvöxt. Fjárfestingaráætlunin er fjármögnuð með nýju veiðileyfagjaldi og arði af eignarhlutum í bönkunum. Í fjárlagafrumvarpinu sem ég mælti fyrir í september sl. er upphæð veiðileyfagjaldsins að finna en tilgreint að áætlaður arður af eignarhlutum í bönkunum kæmi með breytingartillögum við 2. umræðu fjárlaga þar sem óljóst væri hversu miklar tekjur fengjust vegna arðgreiðslna. Nú er niðurstaðan fengin og ljóst að fjárfest verður fyrir 4,2 milljarða króna sem koma með veiðileyfagjaldi og fyrir 6,1 milljarð króna sem koma með arði frá bönkunum.

Helstu verkefnin eru miklar samgöngubætur á landsbyggðinni ásamt nýrri Vestmannaeyjaferju og rannsóknum og framkvæmdum við Landeyjarhöfn, fangelsi á Hólmsheiði og myndarlegur stuðningur við húsafriðun. Hús íslenskra fræða rís í Reykjavík og umtalsverðir fjármunir verða veittir til uppbyggingar ferðamannastaða og innviða þjóðgarða og friðlýstra svæða. Kirkjubæjarstofa verður byggð og hefst bygging hennar á næsta ári og sóknaráætlun landshluta efld. Viðhaldsverkefnum á byggingum í eigu ríkisins verður fjölgað. Öll þessi verk skipta verulegu máli fyrir byggðirnar sem þeirra munu njóta og styrkja innviði samfélagsins svo um munar. Með fjárfestingaráætluninni er háskóla- og atvinnulíf framtíðarinnar jafnframt stóreflt með auknu fé til Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs ásamt sérstökum áhersluvið-

miðum stjórnvalda í vísinda- og atvinnumálum. Græna hagkerfið verður styrkt og einnig skapandi greinar, s.s. Kvikmyndasjóður og verkefnasjóðir fyrir myndlist, bókmenntir, hönnun og tónlist. Einnig verða teknar upp endurgreiðslur kostnaðar fyrirtækja vegna fjárfestinga, rannsóknar og þróunar sem draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi þeirra og stuðlað er að vistvænum innkaupum. Vegna skuldsetningar hefur ríkissjóður ekki getað ráðist í fjárfestingar svo heitið geti eftir hrun. Nú þegar færi gefst með arði af náttúruauðlindum og eignarhlutum í bönkum er ráðist í verk sem styðja við hagvöxt og fjölbreytni í atvinnulífi. Fjárfestingaráætlunin er liður í nýrri sókn fram á veginn eftir efnahagsáfallið. Hún er metnaðarfull og framsækin, skapandi og græn. Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar

n BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON skrifar:

Þak á verðtryggingu fram að upptöku evru Fórnarkostnaður lítillar þjóðar við að halda úti sjálfstæðum gjaldmiðli er afar hár. Beinn kostnaður vegna viðvarandi hærri vaxta hleypur á tugum milljarða á ári. Milljarða kostnaður fellur á heimili og fyrirtæki ár hvert, þegar allt leikur í lyndi, en við fall gjaldmiðils í kreppu margafaldast kostnaðurinn við krónuna og kemur fram á mörgum sviðum. Lánin hækka, matur og eldsneyti einnig og almennt dregur úr kaupmætti fólks. Samfylkingin hefur einn flokka svarað því hvert hún stefnir í þessu stærsta hagsmunamáli þjóðarinnar og lagt fram skýra stefnu í gjaldmiðils- og peningamálum landsins til lengri tíma litið. Aðild að ESB og upptaka evru í framhaldi af því er okkar markmið og eini sjáanlegi valkosturinn við núverandi stöðu. Hins vegar þarf Samfylkingin eins og aðrir flokkar að leggja fram tillögur um skammtímaaðgerðir til að verja húsnæðislán heimilanna fram að upptöku evru. Ein slík aðgerð gæti verið að festa mögulega hækkun neysluverðsvísitölu veittra lána á ári t.d. við tiltekna prósentu, hvort sem það er 2 eða 3% svo dæmi sé tekið.

Með slíku þaki á verðtryggingu yrði kostnaði við verðlagsbreytingar skipt af sanngirni á milli lánveitenda og skuldara. Stærstu álitaefnin í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið eru að tryggja að Ísland haldi fullum yfirráðum yfir fiskimiðunum, helst með sérstöku fiskveiðistjórnarsvæði. Einnig að skapa landbúnaðinum og landsbyggðinni traustan stuðning til að mæta minni tollvernd og semja um tengingu krónu við evru í kjölfar aðildar að ESB. Gangi þetta fram er góður samningur í höfn. Önnur samningsatriði eru léttari viðfangs vegna aukaaðildar okkar að sambandinu í gegnum EESsamninginn. Verðtryggð króna í höftum og sífelldri verðmætarýrnun er valkosturinn við upptöku evru. Einhliða upptaka annarra þjóða mynta hefur alltaf verið slegin út af borðinu. Enda fylgja því margvíslegar og meiriháttar skuldbindingar að hleypa einu samfélagi inn á myntsvæði annars. Afnám verðtryggingar og viðvarandi lágir vextir eru ekki einu kostirnir við að kasta krónunni og taka upp traustan og stöðugan gjaldmiðil. Þeir

Þorbjörg Höskuldsdóttir með leiðsögn

S

unnudaginn 18. nóvember kl. 15:00 tekur listakonan Þorbjörg Höskuldsdóttir á móti gestum í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum þar sem sýning á nýjum málverkum hennar stendur yfir. Sýningin sem ber titilinn Ásýnd fjarskans er fyrsta einkasýning hennar í hartnær átta ár. Þorbjörg á að baki langan og farsælan feril sem myndlistarmaður, auk þess sem hún hefur lagt gjörva hönd á leirkerasmíði og leikmyndagerð. Verk hennar er að finna í öllum helstu listasöfnum landsins, og frá 2006 hefur hún verið handhafi heiðursverðlauna frá Alþingi Íslendinga.

Aðgangur að Listasafni Reykjanesbæjar er ókeypis og heitt verður á könnunni.

felast ekki síður í því að byggja upp trausta og stöðuga umgjörð efnahagsmála. Öfluga umgjörð sem bindur endi á tímabil öfgakenndra sveiflna liðinna áratuga. Þær sveiflur hafa þýtt eignaupptöku og kaupmáttarrýrnun hjá almennu launafólki en ábata fyrir útflutningsgreinarnar. Umsóknin um aðild Íslands að Evrópusambandinu er að mínu mati mikilvægasta ákvörðun Alþingis í utanríkismálum um áratugaskeið. Aðildarumsóknin er einstakt tækifæri til að komast út úr því samfélagi hafta og sérhagsmuna sem lengi hefur verið til staðar á Íslandi. Aðildin er ekki síður rækileg tiltekt eftir margra áratuga óstöðugleika í gjaldmiðils- og efnahagsmálum. Því er til mikils vinnandi að umræðan um aðild sé málefnaleg og hófstillt. Hún hefur einkennst af hræðsluáróðri og heimsendaspámennsku sem eiga ekki við nein rök að styðjast. Við höfum í tæpa tvo áratugi verið auka-aðilar að Evrópusambandinu án nokkurra áhrifa á störf þess né möguleika á að taka þátt í því sem mestu skiptir fyrir litla þjóð við nyrsta haf; gjaldmiðilssamstarfi. Björgvin G. Sigurðsson, 1. þingmaður Suðurkjördæmis.

Miklu magni verkfæra stolið

M

iklu magni verkfæra var stolið úr geymslu Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fyrir fáeinum dögum. Sá eða þeir sem þar voru að verki brutu upp hurð geymslunnar og komust inn með þeim hætti. Ekki komu þeir þó alveg öllu því út sem þeir höfðu ætlað sér því ýmsir smáhlutir, sem þeir virtust hafa misst, lágu á gólfinu og rörtöng fyrir utan húsið. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið.

Þarftu að auglýsa?

Hafðu samband í síma 421 0001 eða á fusi@vf.is


11

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

Jóhann Einvarðsson – minning J

óhann Einvarðsson var fyrsti bæjarstjórinn sem ég starfaði með á mínum starfsferli í Keflavík, Njarðvík og Reykjanesbæ. Jóhann var sterkur leiðtogi, góður bæjarstjóri og samstarfsmaður. Við störfuðum saman í 10 ár eða þangað til hann tók sæti á Alþingi. Samstarf okkar hélt áfram í Framsóknarflokknum en eftir að við hættum bæði afskiptum af stjórnmálum hafa samskiptin minnkað. Vinátta okkar var þó með þeim hætti að þegar við hittumst var ávallt eins og við hefðum síðast hist í gær. Jóhann var vandaður maður, sýndi samstarfsfólki sínu virðingu og traust. Hann hafði sérstakan húmor sem hann fór vel með. Ég er afar þakklát fyrir þau ár sem ég hafði hann sem lærimeistara og ég segi gjarnan að það búi ekki allir svo vel að hafa notið handleiðslu átta frábærra bæjarstjóra í háskóla lífsins. Ég lít gjarnan á Jóhann sem rektor í þeim hópi. Ég votta Guðnýju og fjölskyldunni allri innilegrar samúðar. Hjördís Árnadóttir Jóhann Einvarðsson félagi okkar í Lionsklúbbi Keflavíkur er látinn. Jóhann gekk upphaflega í Lionsklúbb Ísafjarðar árið 1967 er hann var þar bæjarstjóri. Árið 1970 tók hann við sem bæjarstjóri í Keflavík og færði sig þá yfir í Lionsklúbb Keflavíkur. Jóhann gegndi fjölda embætta á vegum Lionshreyfingarinnar. Hann var verkefnafulltrúi fjölumdæmisins 1991-1992. Hann var framkvæmdastjóri landssöfnunar Rauðu

MINNING

fæddur 10.8.1938 – dáinn 3.11.2012 fjaðrarinnar 1991. Jóhann var fjölumdæmisgjaldkeri 1992-1993 og umdæmisstjóri var hann 1994-1995. Þá gegndi hann einnig embættum fyrir klúbbinn sinn: Hann var ritari klúbbsins 1975-1976, formaður 1986-1987 og aftur 2005-2006. Þá var hann stallari klúbbsins 2009-2010. Jóhann var aftur ritari klúbbsins 2012-2013. Jóhann var gerður að Melvin Jones félaga árið 2005 en það er æðsta viðurkenning sem klúbbur getur veitt félaga sínum. Upptalning þessi segir okkur auðvitað að Jóhann Einvarðsson eyddi drjúgum tíma sínum í starf fyrir Lionshreyfinguna. Hann var góður félagi og það var gott að vinna með honum. Ég minnist þess fyrir margt löngu þegar við félagar gengum í hús og seldum ljósaperur. Hann var drjúgur sölumaður, kannski drýgstur okkar allra enda þekkti hann hver einasti maður í Keflavík. Síðar breyttust áherslur okkar í sölumennskunni en alltaf tók Jóhann

fullan þátt í öllu okkar starfi eins og kostur var þrátt fyrir miklar annir en hann sat á Alþingi um árabil. En umfram allt var Jóhann einstaklega góður félagi og vinur sem gott var að leita til. Hann var skemmtilegur, hress og léttur, átti auðvelt með að létta mönnum lund með skemmtilegum sögum og leggja gott til mála. En nú söknum við vinar í stað. Starfið mun breytast þegar svo sterkur einstaklingur hverfur af vettvangi. Hafðu þökk vinur fyrir sérlega ljúft samstarf. Ég votta fjölskyldu Jóhanns samúð mína, börnum hans og fjölskyldum þeirra og alveg sérstaklega Guðnýju eiginkonu hans. Ég geri mér grein fyrir þeirri tilfinningu sem grípur hjartað er sá tapast sem alls ekki má missa, þegar sá hverfur sem gefið hefur lífinu stóran hluta af tilgangi sínum. f.h. Lionsklúbbs Keflavíkur Gylfi Guðmundsson formaður

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma,

Guðmunda Sumarliðadóttir, lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, Faxabraut 13, Reykjanesbæ, 11. nóvember sl. Jarðsungið verður frá Ytri Njarðvíkurkirkju mánudaginn 19. nóv. nk. og hefst athöfnin kl. 13:00. Starfsfólki Hlévangs viljum við senda okkar bestu þakkir fyrir frábæra umönnun og sérstaka hlýju þann tíma sem Munda bjó hjá ykkur.

Jósebína Gunnlaugsdóttir, Gunnlaugur Gunnlaugsson, Hafdís Gunnlaugsdóttir, Karl Hólm Gunnlaugsson, Sævar Gunnlaugsson, og aðrir aðstandendur.

Kristjana Sigurðardóttir, Róbert Svavarsson, Sigurveig Þorsteinsdóttir, Selma Kristjánsdóttir,

FÉLAGS- OG FAGGREINAFUNDUR verður haldinn í sal Kaffi Duus Grófinni Reykjanesbæ, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20:00. Dagskrá: 1. Kjaramál 2. Lífeyrissjóðsmál 3. Önnur mál Kaffiveitingar Stjórnin

Útför Jóhanns Einvarðssonar fór fram frá Njarðvíkurkirkju á mánudag. Sr. Hjálmar Jónsson jarðsöng. Oddfellowbræður úr stúkunni nr. 13 Nirði báru kistu Jóhanns. F.v.: Árni Þ. Þorgrímsson, Hilmar Pétursson, Elías Jóhannsson, Björn Bjarnason, Skúli Þ. Skúlason, Páll Ketilsson, Kjartan Már Kjartansson og Gunnar Kristjánsson.

BJÖRGVIN

HEFUR STAÐIÐ MEÐ OKKUR – NÚ STÖNDUM VIÐ MEÐ HONUM! Björgvin G. Sigurðsson 1. þingmaður Suðurkjördæmis hefur barist af miklum krafti fyrir uppbyggingu á Suðurnesjum. Tryggjum öflugum baráttumanni örugga kosningu í 1. sæti. Meðal þeirra mála sem Björgvin hefur barist fyrir eru: - Álver í Helguvík - Gagnaver á Ásbrú - Aukin fjárframlög til Keilis - Samningsgerð við Fisktækniskólann í Grindavík - Aukin framlög til FS - Kísilver í Helguvík - Orkunýting á Suðurnesjum - Auknar fjárveitingar til HSS - Lagning Suðurstrandavegar Stuðningsmenn Björgvins G. Sigurðssonar.


12

fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

SKÓLAR

FS-INGUR VIKUNNAR

Meika ekki að vera í gallabuxum allan daginn

A

gatha Mist Atladóttir er á Listabraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hún er 18 ára Keflvíkingur sem stefnir á það að fara sem Aupair til Bandaríkjanna eftir áramót. Hennar helstu áhugamál eru vinirnir, fjölskyldan og að njóta lífsins. Hún vinnur á Langbest með skólanum og það sem henni finnst skemmtilegast við skólann eru böllin og krakkarnir. Agatha er FS-ingur vikunnar hjá Víkurfréttum að þessu sinni. Af hverju valdir þú FS? Út af Listabrautinni.

Ánægjulegar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í Stóru-Vogaskóla

N

ú eru komnar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum sem lögð voru fyrir nemendur í 4., 7. og 10. bekk. Niðurstöður þeirra benda til þess að skólinn sé á hárréttri leið að settu markmiði. Prófin veita nemendum, foreldrum og skólum upplýsingar um námsárangur og námsstöðu nemenda, og nýtast skólanum í áframhaldandi vinnu í íslensku, ensku og stærðfræði

en það eru einu greinarnar sem prófað er úr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Undanfarin ár hefur frammistaða nemenda á samræmdum prófum farið batnandi enda hefur skólinn markvisst nýtt niðurstöður þeirra og þær verið leiðbeinandi um áherslur í kennslu fyrir einstaka nemendur eins og þeim er ætlað. Í fjórða bekk er skólinn langt yfir lands-

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar FRÉTTIR á degi íslenskrar tungu í Grindavík Með kannabis í ljósakrónu

S

íðastliðin ár hefur skapast sú hefð að mennta-og menningarmálaráðherra heimsækir skóla og menningarstofnanir í einu ákveðnu sveitarfélagi á degi íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert. Hátíðardagskrá og afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar auk tveggja sérstakra viðurkenninga fyrir störf í þágu íslensks máls er einnig haldin í því sveitarfélagi. Í ár verður Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra í Grindavík. Verðlaunahátíðin verður í Kvikunni, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur. Íslendingar hafa verið hvattir til að draga íslenska fánann að húni á degi íslenskrar tungu.

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Mætti vera örlítið meira. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Planið er að fara út sem Aupair til Ameríku í mars og vera í ár og klára svo skólann þegar ég kem heim, svo sé ég bara til hvað ég vil gera eftir það.

Hvað fær þig til að hlæja? Nánustu vinirnir og sérstaklega þá hún Kristín Bryndís mín. Hvað er heitasta parið í skólanum? Ætli það séu ekki bara Bjarki og Lovísa þau eru alltaf að gera svo skemmtilega hluti. Hvert fara FS-ingar í hádegismat? Ekki hugmynd, það er alla vega ekki mikið af þeim í matsalnum. Eftirlætis: EFTIRLÆTIS... Sjónvarpsþættir: Jersey Shore, Dexter, Pretty little liars, 90210 og American horror story. Vefsíður: Það er Facebook. Flík: Kósy PINK fötin mín sem ég fer alltaf í um leið og ég er búin í skólanum, meika ekki að vera í gallabuxum allan daginn. Skyndibiti: Serrano, mætti alveg vera líka í Keflavík. Kennari: Íris Jónsdóttir, er bara yndisleg. Fag: Þessa önnina er það stærðfræði, gengur best í henni núna, ótrúlegt en satt. Tónlistin: Fer rosa mikið eftir hvernig skapi ég er í en: Bon Iver, Pink Floyd, Bubbi, Ásgeir Trausti, Hjálmar og Frank Ocean m.a. Hlusta á svo mikið og gæti haldið endalaust áfram að telja upp. Hvað fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Smá vandræðalegt en ég elska hnetusmjör! Borða það með skeið þegar ég hef það kósy og horfi á þætti.

ögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum handtekið tvo fíkniefnasala og haldlagt umtalsvert magn kannabisefna. Í húsleit, sem gerð var í íbúðarhúsnæði í Reykjanesbæ fannst poki með kannabisefnum í loftljósi í stofunni. Talsvert var af umbúðum utan af kannabisefnum á stofuborðinu. Fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar fann svo til viðbótar tuttugu poka með kannabisefnum í stigagangi hússins.

Félagi mannsins hafði daginn áður verið handtekinn með kannabisefni í níu sölupakkningum á sér. Við húsleit í það skiptið fannst kannabis út um alla íbúð, ásamt kannabisfræjum. Það var í annað skipti á skömmum tíma sem sá var tekinn vegna fíkniefnasölu, því áður hafði lögregla gert húsleit hjá honum og þá fundust um 100 grömm af kannabisefnum, ýmist í söluumbúðum eða stærri pokum, auk lítillar vogar.

T

Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum? Nei, keypti mér kort í ræktinni en er ekkert svaka dugleg að mæta.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Eyþór Eyjólfs verður frægur listamaður, pottþétt!

L

Laug til nafns

Hvar heldurðu þig í eyðum og frímínútum? Niðri í matsal eða fer heim að kúra.

Hvað borðar þú í morgunmat? Ekkert. Er yfirleitt að flýta mér svo mikið og hef því ekki tíma til að borða.

meðaltali í stærðfræði. Sjöundi bekkur er á réttri leið en eru heldur sterkari í stærðfræði. Tíundi bekkur er langt yfir landsmeðaltali í ensku, við landsmeðaltal í íslensku og stutt er í land í stærðfræði. Þessar ánægjulegu niðurstöður eru afrakstur góðrar samvinnu nemenda, kennara og foreldra, segir Svava Bogadóttir skólastjóri Stóru-Vogaskóla.

Holtaskóli gegn einelti

N

emendaráðgjafar Holtaskóla stóðu fyrir skrúðgöngu á baráttudegi gegn einelti, fimmtudaginn 8. nóvember. Skrúðgangan var undir stjórn yfirskrúðgöngumeistara, Kjartans Mássonar. Styrmir Barkarson sá um trommuslátt ásamt Georg og Skafta, nemendum úr 3. bekk. Að lokinni skrúðgöngu mynduðu nemendur og starfsfólk vinahring utan um skólann. Lögreglan veitti dygga aðstoð og tók fúslega þátt í göngunni til stuðnings baráttunni. Nemendaráðgjafar munu áfram vinna gegn einelti, stuðla að jákvæðum samskiptum og jákvæðum skólabrag í Holtaskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið gaf armbönd með yfirskriftinni - jákvæð samskipti.

æplega tvítugur ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut um helgina laug til nafns þegar lögregla ræddi við hann. Ökumaðurinn, nítján ára stúlka, ók á 132 kílómetra hraða á Reykjanesbraut, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Hún var ekki með skilríki en sagði til nafns, sem reyndist vera nafn jafnöldru hennar. Stúlkan á yfir höfði sér kæru fyrir rangar sakargiftir og skjalafals, auk umferðarlagabrots. Auk ofangreinds ökumanns hefur lögreglan á Suðurnesjum á undanförnum dögum stöðvað tíu ökumenn sem allir óku of hratt. Einn til viðbótar ók sviptur ökuréttindum og annar með útrunnið ökuskírteini.

n Þórdís Elsa ÞorleifsDÓTTIR // UNG

Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is

Væri til í að geta ferðast með einu smelli

Þ

órdís Elsa Þorleifsdóttir er þessa vikuna í UNG. Hún er í 9. bekk í Heiðarskóla. Dans og stjörnufræði eru áhugamál hennar og hún væri til í að verða stjörnufræðingur eða eitthvað slíkt í framtíðinni.

Örugglega eitthvað sem tengist stjörnufræði og geimnum.

Hvað gerirðu eftir skóla?

Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag?

Hver er frægastur í símanum þínum?

Marvin Þrastarson (marvinhot).

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?

Amma mín er merkilegust.

Ég fer oftast á æfingar eða er með vinkonum mínum.

Örugglega fara inn í strákaklefann hahaha

Hver eru áhugamál þín?

Dans og stjörnufræði eru áhugamálin mín.

Uppáhalds fag í skólanum?

besti drykkurinn.

Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum?

Rapparann Macklemore.

Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu?

Náttúrufræði og samfélagsfræði er skemmtilegast.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?

Bara svona frekar venjulegur.

Íslenska er leiðinlegasta fagið.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?

Ég er traust.

En leiðinlegasta?

Hver er uppáhalds maturinn þinn?

Kjúklingasalat er í uppáhaldi. En drykkur?

Jarðarberjasvali er

Að geta ferðast hvert sem ég vil með einum smelli. Hvað er draumastarfið í framtíðinni?

Hvaða lag myndi lýsa þér best?

Kanye West - To The World ft. R.Kelly myndi lýsa mér best. Hvaða sjónvarpsþáttur

myndi lýsa þér best?

Friends myndi lýsa mér best.

Í hvaða bekk og skóla ertu í?

Ég er í 9. bekk og í Heiðarskóla.

Besta Bíómynd?

Forrest Gump, get horft á hana 100+.

Sjónvarpsþáttur?

Grey's Anatomy er uppáhalds þátturinn

Tónlistarmaður/Hljómsveit?

Macklemore fær þann heiður. Leikari/Leikkona?

Mila Kunis er uppáhalds leikkonan. Fatabúð?

Klárlega Forever21. Vefsíða?

tumblr.com


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

FÓLK OG FRÉTTIR

Gengur þú með dulda sykursýki? Ókeypis blóðsykursmæling í boði Lions

F

östudaginn 16. nóvember frá k l. 13 til 16, munu Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum í samstarfi við Lyfju, bjóða upp á ókeypis blóðsykursmælingu í verslunarmiðstöðinni Krossmóa í Reykjanesbæ. Í Grindavík verða blóðsykursmælingarnar í versluninni Nettó. Nóvember er mánuður sykursýkisvarna hjá Lionshreyfingunni og í tilefni af því beina Lionsmenn nú kröftum sínum sérstaklega að þessu þarfa málefni. Sykursýki er hættulegur sjúkdómur. Báðar tegundir sykursýki, sykursýki 1 og sykursýki 2, eru í mikilli sókn. Talið er að jafnvel þúsundir einstaklinga gangi með dulda sykursýki. Hver sem er, óháð aldri, getur fengið sykursýki 1, en eldra fólk, þeir sem hafa ættarsögu um sykursýki og þeir sem eru of þungir, eru í sérstakri hættu á að fá sykursýki 2. Blóðsykursmælingin, sem tekur aðeins örstutta stund, verður framkvæmd af hjúkrunarfræðingi sem er sérfræðingur í málefnum sykursjúkra. Lionsklúbbarnir á Suðurnesjum þakka fyrir jákvæðni og stuðning fyrr og nú og hvetja Suðurnesjamenn eindregið til að nýta sér þetta tækifæri til að fá fría blóðsykursmælingu. Með Lionskveðju, Geirþrúður Fanney Bogadóttir, svæðisstjóri á sv. 5 109A IN

TE RN

ATIONAL

An

na

Hamingjuhornið

Er hægt að fá einn stuttan!

g á góðan vin sem heitir Jón (og hann heitir í alvöru Jón). Við Jón er sofnaður É tölum mikið saman eins og er eðli góðra

vina og höfum ferðast saman í gegnum ótal hæðir og lægðir í lífinu. Hann hefur gefið mér ómetanlega sýn inn í heim karlmanna og hann hefur oftar en ekki þakkað mér fyrir að opna sýn hans á flóknum heimi konunnar. Ég ætlast til að Jón lesi pistlana mína því það er bara það sem vinir gera, en hann á í erfiðleikum með það. Af hverju – jú af því að þeir eru of langir: er ekki hægt að fá EINN stuttan Anna Lóa! Þú skrifaðir um daginn 750 orð um hve miklu máli skiptir að vera maður sjálfur og taka niður grímuna. Það hefði dugað mér að hlusta á Helga Björns syngja: vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt! En honum finnst ekki bara pistlANNA LÓA arnir mínir of langir því sömu ÓLAFSDÓTTIR skoðun hefur hann á statusunum SKRIFAR mínum, sms-unum, tölvupósti, já honum finnst ég einfaldlega hafa of mörg orð um flesta hluti. Hann segir að stundum sé ég 10 mínútur að segja eitthvað sem gæti tekið ½ mínútu og þessar 9 og ½ mínútu horfi hann á munninn minn hreyfast (eða setur símann á borðið) og er löngu dottinn út og farinn að hugsa um eitthvað allt annað (eins og „hvernig get ég bætt sveifluna mína“).

á hinum enda línunnar.

Anna Lóa, mundir þú keyra hringinn í kringum landið til að komast í Skorradalinn þegar þú getur keyrt beint þangað uppeftir? Þú tekur ALLTAF lengri leiðina. Jóni finnst að bak við umræður okkar þurfi að vera ákveðinn ásetningur: vandamál sem þarf að leysa eða ákveðinn hlutur sem verður að koma á framfæri. Samræðurnar eiga að leiða til þess að málið verði leyst á fljótlegan og öruggan hátt. Ég nota aftur á móti samtölin okkar til að komast að því hvernig mér líður og nota Jón sem spegil. Hann þarf EKKI að koma með lausn á vandanum en VERÐUR að hlusta á það sem ég hef að segja, finna til samkenndar og skilja af hverju mér finnist þetta eða hitt erfitt. Með því að deila vandanum líður mér betur jafnvel þó lausnin sé ekki komin. Þarna er munurinn á okkur í hnotskurn, hann finnur fyrir pressu til að bjarga málunum fyrir mig og mundi vilja stökkva í slökkviliðsbúninginn og slökkva alla elda. Hann verður ráðvilltur þegar hann hefur enga lausn á málunum á meðan ég þurfti ekki á slökkviliðsmanni að halda heldur einhvern sem er til staðar.

Karlmenn (margir) eru frekar línulaga í hugsun, það er upphaf og það er endir en á meðan erum við konurnar (margar) frekar hringlaga, upphaf, miðja, upphaf, miðja..... förum út í smáatriðin og allt sem gæti tengst efninu. Einföld spurning: „getum við hist á mánudaginn“, ætti að vera hægt að svara með já eða nei en mitt svar gæti verið: er ekki viss þar sem ég var búin að lofa frænku minni að kíkja á ritgerðina með henni og ef hún er ekki með fyrirlestur það kvöld þá kemur hún til mín. Svo er ég búin að vera mikið í burtu undanfarið svo ég veit ekki hvort ég nenni að keyra í bæinn þetta kvöld. Ef ég er laus þá er spurning um hvort þú komir til mín þar sem bíllinn er heldur ekki kominn á vetrardekkin! Jón er sofnaður á hinum enda línunnar. Þetta snýst ekki um að ég sé að gera eitthvað rangt og Jón vinur minn rétt – frekar að við erum öll að reyna að hafa samskiptin í lagi og þau verða það frekar ef við áttum okkur á því að við nálgumst hlutina á mismunandi hátt. Jón hefur ekki talað við mig í viku. Hann hringdi um daginn og sagðist vera veikur. Þar sem ég var að skrifa þessa grein gaf ég honum línulegt svar: hættu þessu væli Jón, fá þér Íbúfen og leggðu þig!! Þangað til næst – gangi þér vel. Anna Lóa Fylgstu með mér www.facebook.com/Hamingjuhornid

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM

Á DÖMUR OG HERRA

Hafnargata 29 (gamla Stapafellshúsið)

Fundur í Reykjanesbæ um efnahagsumhverfi fyrirtækja Fimmtudaginn 22. nóvember býður Íslandsbanki fulltrúum fyrirtækja til morgunverðarfundar um efnahagsmál í Stapa.

Við bjóðum á morgunverðarfund

Fundurinn er opinn öllum og aðgangur er ókeypis. Boðið verður upp á léttan morgunverð fyrir fundargesti. Vinsamlegast skráðu þig fyrir kl. 12, miðvikudaginn 21. nóvember, í síma 440 3106 eða með tölvupósti á bergthora.johannsdottir@islandsbanki.is Dagskrá 8.00 Húsið opnað 8.30 Ávarp Sighvatur Ingi Gunnarsson, útibússtjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ 8.35 Sameining til sóknar Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka 8.45 Vöxtur í krefjandi umhverfi Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates og UPS 9.05 Klakaböndin bresta: Efnahagshorfur að hausti Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka

Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

9.30 Gengisáhættu má minnka með framvirkum samningum Guðmundur Magnús Daðason, Gjaldeyrismiðlun Íslandsbanka 9.45

Umræður og fyrirspurnir

10.00 Fundi slitið

Við bjóðum góða þjónustu

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Ló a


14

fimmtudagurinn 15. nรณvember 2012 โ ข Vร KURFRร TTIR

Lรถgreglustjรณrinn รก Suรฐurnesjum Brekkustรญg 39 - 260 Reykjanesbรฆ - s. 420-1700 og 420-1891

Tรญmabundiรฐ leyfi til sรถlu skotelda-og leyfi til skoteldasรฝninga Lรถgreglan รก Suรฐurnesjum Upplรฝsingar til umsรฆkjanda tรญmabundins leyfis fyrir sรถlu skotelda รญ smรกsรถlu og leyfis til skoteldasรฝninga frรก og meรฐ 28. desember 2012 til og meรฐ 6. janรบar 2013. ร eir aรฐilar sem hyggjast sรฆkja um leyfi fyrir sรถlu skotelda รญ smรกsรถlu รญ Reykjanesbรฆ, Garรฐi, Grindavรญk, Sandgerรฐi og Vogum fyrir og eftir รกramรณt 2012-2013, ber aรฐ sรฆkja um slรญkt leyfi til lรถgreglunnar รก Suรฐurnesjum fyrir kl. 16:00, 30. nรณvember 2012. Hรฆgt er aรฐ nรกlgast umsรณknirnar รก vef Lรถgreglustjรณrans รก Suรฐurnesjum og รก lรถgreglustรถรฐinni รญ Keflavรญk aรฐ Hringbraut 130. Einnig รก lรถgreglustรถรฐinni รญ Grindavรญk, Vรญkurbraut 25. Leyfi eru veitt aรฐ fullnรฆgรฐum skilyrรฐum vopnalaga nr. 16/1998 og gildandi reglugerรฐar um skotelda. Athugiรฐ: t 6NTร LOBSBยงJMBS HBOHB GSร VNTร LOBSMFZGVN GZSJS EFTFNCFS รถll fylgigรถgn. t 6NTร LOJS TFN CFSBTU FGUJS EFTFNCFS WFSยงB ekki teknar til afgreiรฐslu. t 6NTร LOBSBยงJMBS TLVMV WFSB LPNOJS NFยง MFZรถO ร hendur 21. desember 2012. t ยปIFJNJMU FS Bยง IFรทB Tร MV OFNB Tร MVBยงJMBS IBรถ ร Iร OEVN MFZรถTCSร G frรก lรถgreglu. t 4ร MVBยงJMBS Tย LJ MFZรถTCSร G ร Mร HSFHMVTUร ยงJOB WJยง )SJOHCSBVU fรถstudaginn 21. desember 2012, kl. 09:00. Sรฉrstรถk athygli er vakin รก eftirfarandi: t -FZรถ FSV BยงFJOT WFJUU GZSJS Tร MV TLPUFMEB Bยง GZSJS MJHHJ VNTร HO viรฐkomandi slรถkkviliรฐs til aรฐstรถรฐu og sรถlu skotelda, pรถkkunar- og geymslustaรฐi. Einnig liggi fyrir leyfi lรณรฐareiganda, hรบseiganda eรฐa Iร TGร MBHT FG VNTย LKBOEJ FS FLLJ VNSร ยงBNBยงVS Mร ยงBS FยงB Iร TOย ยงJT ยขBS TFN TBMB ร Bยง GBSB GSBN PH TUBยงGFTUJOH USZHHJOHBGร MBHT WFHOB sรถlu, geymslu og notkun skotelda. t &G GZSJSIVHBยง FS Bยง TFMKB ร S TLร SVN FยงB Hร NVN TLBM WFSB Cร Jยง aรฐ ganga frรก slรญkum sรถlustรถรฐum fyrir kl. 16:00, 14. desember 2012 svo lokaรบttekt geti fariรฐ fram รก aรฐstรถรฐu og รถryggisรพรกttum. Sรถlustaรฐir skulu vera minnst 25 fermetrar og bรบnir samkvรฆmt LSร GVN TMร LLWJMJยงT WJยงLPNBOEJ TWFJUBSGร MBHT 5JMHSFJOB ยขBSG ร CZSHยงBSNBOO GZSJS Tร MVTUBยง TFN IFGVS Tร SยขFLLJOHV ร skoteldum og hefur nรกรฐ 18 รกra aldri. Aรฐ gefnu tilefni skal vakin athygli รก aรฐ sala og meรฐferรฐ skotelda er einungis heimil รก tรญmabilinu frรก og meรฐ 28. desember 2012 til og meรฐ 6. janรบar 2013. Gjald fyrir sรถlustaรฐ er kr. 5.000, skoteldasรฝningar er kr. 8.300 og brennur kr. 8.300- og greiรฐist viรฐ innlรถgn umsรณknar hjรก lรถgreglu. Reykjanesbรฆr 15. nรณvember 2012. Lรถgreglustjรณrinn รก Suรฐurnesjum. Athugiรฐ: Kynningarfundur meรฐ vรฆntanlegum umsรฆkjendum verรฐur haldinn รพriรฐjudaginn 21. nรณvember 2012, kl. 18:00 รญ hรบsakynnum Brunavarna Suรฐurnesja aรฐ Hringbraut 125, Reykjanesbรฆ.

Njarรฐvรญkingar ร slandsmeistarar รญ jiu jitsu

S

leipnir (jรบdรณdeild UMFN) varรฐ um helgina ร slandsmeistari ungmenna รญ brazilian jiu jitsu 2012 sem haldiรฐ var รญ Reykjanesbรฆ sunnudaginn 11. nรณvember 2012. ร slandsmeistaramรณt ungmenna รญ brazilian jiu jitsu glรญmu var haldiรฐ รญ Reykjanesbรฆ sunnudaginn 11. nรณvember sl. Mรณtiรฐ var haldiรฐ รญ nรฝrri aรฐstรถรฐu taekwondodeildar Keflavรญkur og jรบdรณdeildar Njarรฐvรญkur (Sleipnir) aรฐ Iรฐavรถllum 12. Mรณtiรฐ var รพaรฐ stรฆrsta sinnar tegundar sem haldiรฐ hefur veriรฐ รก ร slandi, en rรฉtt um 100 keppendur tรณku รพรกtt. ร rjรบ รถflug fรฉlรถg sendu keppendur, en รพaรฐ voru heimamenn รบr Jรบdรณdeild Njarรฐvรญkur, Pedro Sauer รบr Hafnarfirรฐi og Mjรถlnir รบr Reykjavรญk. ร aรฐ er greinilega mikil grรณska รญ glรญmuรญรพrรณttunum รพvรญ margir efnilegir keppendur voru aรฐ taka รพรกtt. Bjรถrn Vร KURFRร TTIR Lรบkas Haraldsson, bardagakappi

2

รบr Grindavรญk sigraรฐi sinn flokk og opna flokkinn รถrugglega. Sleipnir fรฉkk 8 ร slandsmeistara, Mjรถlnir fรฉkk 7 og Pedro Sauer 2. Sleipnir sigraรฐi stigakeppni liรฐa meรฐ 93 stig, en Mjรถlnir varรฐ รญ 2. sรฆti meรฐ 91 stig. Pedro Sauer voru รญ 3. sรฆti og fengu 33 stig. Samhliรฐa ร slandsmรณtinu var haldiรฐ barnamรณt Brazilian Jiujitsusamband ร slands fyrir 8-10 รกra, en รพaรฐ eru รพeir krakkar sem eru of ung til aรฐ hreppa ร slandsmeistaratitil. Sleipnir (Jรบdรณdeild UMFN) er eingรถngu tveggja รกra gรถmul deild og mรก รพvรญ segja aรฐ sigurinn um helgina hafi veriรฐ einstakur og sรฝnir mikinn styrk deildarinnar og iรฐkenda. Mikil lyftistรถng var aรฐ fรก nรฝja รฆfingaaรฐstรถรฐu nรบna um mรกnaรฐamรณtin og mun deildin eingรถngu fara vaxandi upp รก viรฐ. ร ll รถnnur รบrslit og fleiri myndir frรก mรณtinu mรก sjรก รก vf.is.

sMร AUGLร siNGAR โ 421 0000 Nร GETUR ร ร SENT Vร KURFRร TTUM SMร AUGLร SINGAR ร VEFNUM VF.IS

ร SKAST

TIL LEIGU Til leigu eรฐa sรถlu 120mยฒ รพjรณnustuhรบs, veitingahรบs, verslun, aรฐstรถรฐuhรบs og m.fl. 300mยฒ sรณlp. Auรฐvelt aรฐ flytja og breyta. Stรณlar og borรฐbรบnaรฐur fylgir. s: 897 6302 eรฐa stjornufiskur@gmail.com ร bรบรฐ til leigu 85 fm 3ja herb endaรญbรบรฐ รก jarรฐhรฆรฐ รญ Heiรฐarholti leigist รก 100 รพรบs. รก mรกn. Uppl รญ sรญma 586 2480 & 893 9888

TIL Sร LU ร sskรกpur til sรถlu 145 รก hรฆรฐ stรณr frystir 3 skรบffur verรฐ kr. 15.000 Uppl. รญ sรญma 866 8093 HESTHร S TIL Sร LU He s t hรบ s , e n d a hรบ s t i l s รถ lu . Sรถrlagrund รก fรฉlagssvรฆรฐi Mรกna, 85,5 fm verรฐ 7,8 M. Uppรญtaka mรถguleg. Upplรฝsingar s: 867-3707 & bjossi@fasttorg.is

PARKETร Jร NUsTA Parketslรญpun, lagnir, viรฐgerรฐir og almennt viรฐhald hรบsnรฆรฐis. Lรกtiรฐ fagmenn vinna verkin! Parketรพjรณnusta ร rna Gunnars, s. 698 1559, arnigunnars@simnet.is

ร ska eftir , รณdรฝru hรบsnรฆรฐi. Par meรฐ hund รณskar eftir 1-2 herbergja รญbรบรฐ รญ Reykjanesbรฆ. Sรญmi: 868 8249

TAPAร /FUNDIร

Hรกlsmen meรฐ รกletrun รก forn egysku glataรฐist รญ vikunni, lรญklega sl. mรกnudag eftir jarรฐarfรถr รญ Njarรฐvรญkurkirkju eรฐa รญ eรฐa viรฐ Oddfellowhรบsiรฐ รญ Keflavรญk. Gรณรฐum fundarlaunum heitiรฐ. Upplรฝsingar รญ sรญma 861 5286.

www.vf.is ร jรณnustumiรฐstรถรฐin Nesvรถllum Vikan 15. - 21. nรณv. nk.

โ ข Bingรณ โ ข Gler-, keramik- og leirnรกmskeiรฐ โ ข Handavinna โ ข Leikfimi - dans- boltaleikfimi. โ ข Lรญnudans โ ข Fรฉlagsvist โ ข Tรถlvuklรบbbur โ ข Bridge โ ข Hรกdegismatur โ ข Sรญรฐdegiskaffi โ ข Bรณkaรบtlรกn Fรถstudaginn 16. nรณvember nk. Lรฉttur fรถstudagur kl. 14:00: Birgir Guรฐnason segir frรก ร stu hรบsamรกlara Allir velkomnir Nรกnari upplรฝsingar รญ sรญma 420 3400 eรฐa รก www.nesvellir.is/


15

V�KURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 15. nóvember 2012

Ă smundur Ernir valinn efnilegasti knapi ĂĄrsins M

ånamaðurinn efnilegi à smundur Ernir Snorrason var valinn efnilegasti knapi årsins 2012 å uppskeruhåtíð hestamanna sem fram fór å Broadway laugardaginn 10. nóvember síðastliðinn. à smundur Ernir nåði mjÜg góðum årangri å nýliðnu keppnistímabili og varð m.a. í Üðru sÌti å Landsmótinu í sumar í ungmennaflokki. Einnig varð hann Þrefaldur �slandsmeistari å �slandsmótinu å Hellu og nåði mjÜg góðum årangri å flestum mótum sem hann tók Þått í å Þessu åri.

SkĂĄkkennslan ĂĄ SuĂ°urnesjum K

rakkaskĂĄk ĂŚfingar eru Ă­ 88 hĂşsinu ĂĄ laugardĂśgum og miĂ°vikudĂśgum og hafa gengiĂ° mjĂśg vel. Einnig eru ĂŚfingar Ă­ bĂĄĂ°um grunnskĂłlum GrindavĂ­kur ĂĄ fĂśstudĂśgum. Ă? vor fĂłr ĂŠg Ă­ sjĂś skĂłla ĂĄ SuĂ°urnesjum Ă­ nokkur skipti. ĂžaĂ° er mjĂśg gaman aĂ° koma Ă­ skĂłlana og skynja ĂŠg mikinn ĂĄhuga. BĂśrn hafa ĂĄhuga fyrir ĂžvĂ­ aĂ° tefla Ă­ skĂłlanum, bĂŚĂ°i strĂĄkar og stelpur og taflborĂ°in sem skĂłlarnir eiga eru Ă­ stÜðugri notkun. Eftir nokkrar vikur sĂĄ ĂŠg aĂ° mĂŠr myndi aldrei takast aĂ° halda Ăşt aĂ° mĂŚta Ă­ alla skĂłlana og Ăşr varĂ° ĂĄkvĂśrĂ°un um aĂ° bjóða Ăśllum krĂśkkunum ĂĄ einn staĂ° og hafa ĂžaĂ° tvisvar Ă­ viku, tvo tĂ­ma Ă­ senn, samtals fjĂśgurra tĂ­ma ĂŚfing Ă­ staĂ°inn fyrir eina klukkustund ĂĄ viku sem er auĂ°vitaĂ° miklu markvissari skĂĄkĂŚfing. Ăžarna hafa bĂśrnin tĂŚkifĂŚri ĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° hitta Ăśnnur bĂśrn Ăşr Üðrum skĂłlum og fĂĄ miklu meiri skĂĄkĂžjĂĄlfun. ĂžaĂ° eru ekki allir krakkar sem finna sig Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° mĂŚta utan skĂłla ĂĄn fĂŠlaga sinna Ă­ markvissa skĂĄkĂŚfingu. ĂžaĂ° er frĂĄbĂŚrt fyrir Þå sem hafa mikinn ĂĄhuga enda er kjarni

af krĂśkkum sem mĂŚtir alltaf og nĂŚr miklum og hrÜðum ĂĄrangri. MarkmiĂ°iĂ° er aĂ° kynna skĂĄkina fyrir flestum og gefa sem flestum tĂŚkifĂŚri ĂĄ aĂ° fĂĄ kennslu Ă­ skĂĄk og Ăžannig getur myndast stĂłr hĂłpur sem teflir ĂĄ mĂłtum og Ăžannig geta skĂłlarnir myndaĂ° liĂ° og gert margt skemmtilegt. FĂŠlag eldri borgara ĂĄ SuĂ°urnesjum hefur Ă­ hyggju aĂ° halda utan um skĂĄkkennlsu Ă­ einhverjum skĂłlum ĂĄ SuĂ°urnesjum ĂĄsamt ĂžvĂ­ aĂ° kenna bĂśrnum margt annaĂ° eins og brids og Ăśnnur spil. MĂĄnudaginn 19. nĂłvember, mun ĂŠg halda fyrirlestur Ă­ hĂşsnĂŚĂ°i MiĂ°stÜðvar sĂ­menntunar ĂĄ SuĂ°urnesjum um skĂĄkkennslu og hvet alla skĂłlastjĂłrnendur, kennara, foreldra og Þå sem hafa ĂĄhuga fyrir ĂžvĂ­ aĂ° koma upp skĂĄkkennslu innan skĂłlaveggjanna til Ăžess aĂ° mĂŚta og kynna sĂŠr mĂĄlin um hvernig er hĂŚgt aĂ° nĂĄ ĂžvĂ­ markmiĂ°i. Æfingar Ă­ 88 hĂşsinu eru: Eldri hĂłpur 9 -15 ĂĄra ĂĄ laugardĂśgum kl. 10-12 og ĂĄ miĂ°vikudĂśgum kl.1618. Yngri hĂłpur 6-8 ĂĄra ĂĄ laugardĂśgum kl.12:15 -13:15. Æfingar eru Ăłkeypis og allir velkomnir. Siguringi SigurjĂłnsson

IngibjĂśrg Elva leggur skĂłna ĂĄ hilluna

I

ngibjĂśrg Elva VilbergsdĂłttir leikmaĂ°ur NjarĂ°vĂ­kinga Ă­ Dominos-deild kvenna Ă­ kĂśrfubolta hefur ĂĄkveĂ°iĂ° aĂ° leggja skĂłna ĂĄ hilluna. Ă stĂŚĂ°an mun vera ĂžrĂĄlĂĄt meiĂ°sli Ă­ hnĂŠ sem hafa plagaĂ° hana. „Þetta var vissulega grĂ­Ă°arlega erfiĂ° ĂĄkvĂśrĂ°un en ĂŠg verĂ° aĂ° hugsa til framtĂ­Ă°ar varĂ°andi mig sjĂĄlfa,“ sagĂ°i IngibjĂśrg Elva VilbergsdĂłttir Ă­ samtali viĂ° vefsĂ­Ă°una Karfan.is „Ég meiddist ĂĄ Ăśkkla Ă­ leik fyrir skĂśmmu en hef nĂĄĂ° mĂŠr af ĂžvĂ­ en Ăžetta eru ĂžrĂĄlĂĄt meiĂ°sli sem ĂŠg hef veriĂ° aĂ° glĂ­ma viĂ° sĂ­Ă°an Ă­ mars sem hafa veriĂ° aĂ° plaga mig. Ăžetta eru ĂĄlagsmeiĂ°sli og lĂŚknar segja Ăžetta Ăśrvefsmyndun Ă­ hnĂŠnu,“ sagĂ°i IngibjĂśrg enn fremur. Ăžessar frĂŠttir eru svo sannarlega enn ein blóðtakan ĂĄ liĂ°i tvĂśfaldra meistara UMFN sem hafa nĂşna horft ĂĄ eftir nĂĄnast Ăśllu sĂ­nu byrjunarliĂ°i sĂ­Ă°an Ă­ fyrravetur. IngibjĂśrg sem 24 ĂĄra gĂśmul mĂŚtti aftur til leiks Ă­ heimahaga Ă­ NjarĂ°vĂ­k Ă­ fyrra eftir barnsburĂ°. NjarĂ°vĂ­kingar hafa Þó fengiĂ° liĂ°sstyrk ĂžvĂ­ Svava Ă“sk StefĂĄnsdĂłttir hefur ĂĄkveĂ°iĂ° aĂ° taka fram skĂłna og leika meĂ° NjarĂ°vĂ­k Ă­ vetur. Svava Ă“sk er uppalin KeflvĂ­kingur og lĂŠk sĂ­Ă°ast meĂ° KeflavĂ­k tĂ­mabiliĂ° 20092010. HĂşn hefur eignast tvĂś bĂśrn undanfarin ĂĄr en ĂŚtlar aĂ° taka fram skĂłna ĂĄ nĂ˝ og leika Ă­ grĂŚnu ĂžaĂ° sem eftir lifir tĂ­mabilsins. HvĂ­tur mĂĄtar svartan Ă­ 4 leikjum Ă­ svokĂślluĂ°u â€?kĂŚfingarmĂĄtiâ€?.

LEIKSKĂ“LINN TJARNARSEL ATVINNA

LeikskĂłlinn Tjarnarsel Ăłskar eftir leikskĂłlakennara Ă­ 100% starf til a.m.k. eins ĂĄrs. Hann Ăžarf aĂ° geta haďŹ Ă° stĂśrf eigi sĂ­Ă°ar en 1. desember. Til greina kemur aĂ° rĂĄĂ°a starfsmann meĂ° aĂ°ra menntun eĂ°a reynslu af starďŹ Ă­ leikskĂłla. LĂśgĂ° er ĂĄhersla ĂĄ fjĂślbreytta starfs- og kennsluhĂŚtti og megin ĂĄherslur eru ĂĄ mĂĄl og lĂŚsi, lýðrĂŚĂ°i og mannrĂŠttindi, umhverďŹ smennt og ĂştinĂĄm. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til aĂ° sĂŚkja um starďŹ Ă°. UmsĂłknarfrestur er til 29. nĂłvember. SĂŚkja skal um starďŹ Ă° ĂĄ vef ReykjanesbĂŚjar. NĂĄnari upplĂ˝singar veitir leikskĂłla- og aĂ°stoĂ°arleikskĂłlastjĂłri Tjarnarsels og einnig mĂĄ nĂĄlgast upplĂ˝singar um leikskĂłlann, ĂĄ vefsĂ­Ă°unni, www.tjarnarsel.is.

TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR HAUSTTÓNLEIKAR LÚ�RASVEITARINNAR Bíótónleikar Þriðjudaginn 20. nóvember kl. 19:30 í Stapa, HljómahÜllinni. Fram koma yngsta-, mið- og elsta sveitin. Þema tónleikanna verður kvikmyndatónlist af ýmsum toga sem leikin verður með stiklum úr viðeigandi kvikmynd. Aðgangur er ókeypis og Üllum heimill. à hugasamir eru hvattir til að mÌta og taka með sÊr gesti. Skólastjóri

SAMSTARF ER LYKILL AĂ? Ă RANGRI Lausn: Rf7+ Kg8 Rh6+ Kh8 Dg8+ Hxg8 Rf7# KĂŚfing meĂ° riddaranum.

SPORT

Opinn fundur fyrir hÜnnuði, tÌknimenn, iðnaðarmenn og eftirlitsaðila um nýja byggingareglugerð, samrÌmingu eftirlits og leiðir til aukinna samskipta innan byggingageirans. Icelandair Hótel Keavík, HafnargÜtu 57 16. nóvember kl. 13.00 – 17.00

Mei s t a raflokkur k a rl a o g kvenna hj ĂĄ k Ăś rf uk na t tl e iksdeild Nj a rĂ° vĂ­ kur notar

Ă­ sl en sk t

f ĂŚ Ă° u bĂł t a r e f n i ĂĄn allra aukefna

DagskrĂĄ: Ëž ĂœĂ“Ć’ĂœĂ“Ă• Ă‘Ĺ´Ă?Ăž |Ă–Ă‹Ă?Ă?Ă?Ă™Ă˜Ëœ Ă?Ă™ĂœĂ?ÞŊƒĂ&#x;Ă—Ă‹Ć’Ă&#x;Ăœ Meistaradeildar Samtaka iĂ°naĂ°arins Ëž Ĺ‡Ă˜ Ă&#x;Ć’Ă—Ă&#x;Ă˜ĂŽĂ?Ă?Ă™Ă˜Ëœ Ă?Ă‹Ă‘Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ“ ĂŒĂŁĂ‘Ă‘Ă“Ă˜Ă‘Ă‹Ă?Ă Ă“Ć’Ă? Mannvirkjastofnunar Ëž Ă˜Ă‘Ă“ĂŒĂ”ĹŠĂœĂ‘ Ă‹Ă–Ă–ĂŽĹ‡ĂœĂ?ĂŽĹ‡ĘľĂ“ĂœËœ Ă–ĹŠĂ‘Ă?ĂœĂ´Ć’Ă“Ă˜Ă‘Ă&#x;Ăœ Mannvirkjastofnunar Ëž ÙÑÓ ĂĽĂœ Ă“Ă˜Ă‹ĂœĂ?Ă?Ă™Ă˜Ëœ Ă?Ă™ĂœĂ—Ă‹Ć’Ă&#x;Ăœ ĂœĂ•Ă“ĂžĂ?ÕÞËĂ?ĀÖËÑĂ?Ă“Ă˜Ă? Ëž Ă‹Ă‘Ă˜Ĺ´Ă? Ă´ĂŽĂ‹Ă–Ëœ Ă?Ă&#x;Ă–Ă–ĂžĂœĹ´Ă“ ĀÖËÑĂ? ĂŒĂŁĂ‘Ă‘Ă“Ă˜Ă‘Ă‹Ă?Ă&#x;Ă–Ă–ĂžĂœĹ´Ă‹ Ëž Ă“Ă˜Ă‹Ăœ Ĺ´Ă–ÄœĂ&#x;Ă?Ă?Ă™Ă˜Ëœ ĂŒĂŁĂ‘Ă‘Ă“Ă˜Ă‘Ă‹Ă?Ă&#x;Ă–Ă–ĂžĂœĹ´Ă“ Ă?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?ĂŒĂ´Ă”Ă‹Ăœ UmrĂŚĂ°ur og fyrirspurnir FundarstjĂłri, Orri Hauksson framkvĂŚmdastjĂłri SI LĂŠttar veitingar

HoltsgĂśtu 24 - 260 ReykjanesbĂŚ SĂ­mi: 421 5010


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • 45. tölublað • 33. árgangur

Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540

Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting

FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR

Í

Gríptu tækifærið

gegnum tíðina hafa mér verið ákaflega mislagðar hendur við að grípa tækifærin. F l e s t i r s t an d a frammi fyrir þ v í , e i n hv e r n tímann á ævinni, að hafa val um að hrökkva eða stökkva. Ákveða að taka áhættuna eða vera „passívur“ og doka við. Bíða og sjá. Ef til vill sjá hvað hinir ætla að gera. Vera eins. Tækifærin liggja alls staðar. Skiptir litlu máli hvar þú ert í lífinu. Alla vega hef ég trú á því. Upplifi þau daglega og horfi á þau líða hjá. Humma hlutina fram af mér allt of lengi. Eins og hálfviti. Sé eftir því alla ævi ef ákvörðunin er röng. Að slá ekki til. Ohhhh, ég hefði átt að....!

S

tefnan var tekin á að klára stúdentinn. Ákveða síðan hvað gera skyldi í framhaldinu. Framundan frábærir tímar í háskólanum. Að nema það sem hugur og hjarta stóð til. Stórskemmtilegt nám senn að baki í Fjölbrautaskólanum. Sálfræðitímarnir stóðu upp úr. Konráð hafði einstakt lag á að gera námið skemmtilegt. Endalaus ritgerðarsmíð. Hægt að sökkva sér í óendanleika sálfræðinnar og lemja hugrenningarnar á ritvélina. Skreyta ritgerðirnar með myndum og tilvísunum. Einn í herberginu á Hraunsveginum. Ég ætlaði að verða kennari. Enginn vafi. Umsóknin samþykkt. Svo kom hann. Útskriftarneminn úr Kennaraháskólanum. Í tíma hjá okkur. Ég spjallaði við hann um kennaranámið. Bað mig alfarið að gera eitthvað annað. Launin væru ekki þess verð. Framtíðin óljós. Það dó eitthvað innra með mér.

Bókakynning Marta Eiríksdóttir les í fyrsta sinn opinberlega upp úr nýrri bók sinni

Mei mí beibísitt? á göngugötunni í Kjarna, Flughóteli Keflavík laugardaginn 17. nóvember frá kl. 15:00 - 17:00. Marta gefur bókina út í samvinnu við Víkurfréttir. Höfundur áritar bókina fyrir þá sem vilja tryggja sér eintak fyrir jól! - Tónlistaratriði - Léttar veitingar og fleira skemmtilegt á dagskrá.

S

rin líða og lífið heldur áfram sinn vanagang. Ég lít til baka og innst inni hverfur hugurinn aftur í tímann og gerir upp fortíðina. Sáttur eða ósáttur? Allt spurning um hvernig lífið hefur leikið við þig. Eitt er þó víst, að tækifærin bíða mín ennþá. Bara önnur.

fl

MARTA EI

eg

MAR TA EIRÍK SDÓT TIR

Mei mí beib

ísitt?

er söguleg skál dsaga úr Keflavík sem gerist á sjöu aldar. Höfundur nda og áttunda rifjar upp og segi áratug síðustu r frá daglegu lífi bjó. Þetta eru minn barnanna í götu ingar um horfna nni þar sem hún veröld, þar sem skapandi kraftur um að skemmta barnanna sá þeim sjálfum dagl angt á sumrin. Höfundur bókarinna r, Keflvíkingurinn Marta Eiríksdót námskeiðahald tir, er vel þekkt á vegum Púlsins fyrir öflugt en einnig fyrir jákv æð og skemmtile birst hafa eftir hana g viðtöl, sem í Víkurfréttum unda nfarin tuttugu ár. Mei mí beibís itt? er önnur bók höfundar en fyrst Goddess – Emb racing Your Pow a bók Mörtu Beco er! kom út á ensk ming u, á vegum Balb innan Hay Hous oa Press, deild e í Bandaríkjunum sumarið 2012.

Okkur þætti vænt um að sjá þig! Marta og Víkurfréttir. VÍKURFRÉT

TIR EHF. 2012

og Geg h g or n ju st it ð ei nn mi bó Eg ðu k! ge ð rt ss frá o

RÍKSDÓTT

IR

Mei mí beibísitt?

ísitt?

Á

Mei mí beib

ama vetur fékk ég bréf frá Golfsambandinu. Vinsamlega beðinn um að koma á landsliðsæfingar. Æfingarnar haldnar í íþróttahúsinu í Hagaskóla. Ég varð spenntur. Árin í Leirunni höfðu verið góð og skilað mér frábærum árangri. Ég hafði háleit markmið til framtíðar í íþróttinni sem hafði heltekið huga minn og hjarta. Endalaus vinna og æfingar. Taldi mig hafa þetta í mér. Mætti spenntur á fyrstu æfingarnar. Hvað er þetta, engar sveiflur, engar kylfur? Gekk bara út á þrekæfingar og líkamlegt puð. Skildi þetta engan veginn. Fannst ég alveg nógu þrekinn til þess að þurfa ekki að standa í svona löguðu. Meiri vitleysan. Hætti eftir nokkrar æfingar. Hann veit nú ekkert hvað hann er að gera þessi þjálfari!

Æskuminnin

úr bítlabæn

gar

um Keflavík

n

gn

.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.