Veiðiflugublaðið 2012

Page 6

FATALÍNAN Við erum afar stolt af fatnaðinum í vörulínu okkar, enda vöndum við val á efni auk þess sem það skiptir ekki síður máli (þrátt fyrir að sumir vilji ekki viðurkenna það), að sniðið sé flott. Við pössum upp á að öll litlu smáatriðin sem skipta okkur máli séu til staðar, á sama tíma er það samt efst í huga okkar að mestu máli skiptir að fatnaðurinn haldi vatni og vindum og sé hlýr og þægilegur. Við erum í stöðugri þróun með það að leiðarljósi að alltaf má gott bæta. Við höfum bætt nýjum jökkum og vöðlum við vörulínuna okkar fyrir veiðitímabilið 2012. Sumar af okkar sígildu vörum eins og Alta jakkinn og Alta vöðlurnar eru óbreyttar, en á sama tíma kynnum við nýjar og spennandi vörur eins og Core og Experience jakkana ásamt tveim nýjum vöðlum sem heita Kispiox og Trek. We take great pride in our clothing, paying attention to our choice of fabrics, to the small details in the cut, to those little features that make a difference, knowing the importance of staying dry, warm, and comfortable on your fishing trip. Continuously on the search for better solutions, we have added new waders and new jackets to the range for the 2012 season. Some classics like the Alta jacket and waders remain and new exciting introductions are the Core and Experience jackets together with Kispiox and Trek waders.

6


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.