Veiðiflugublaðið 2012

Page 55

Þetta er nýr skothaus hannaður af Klaus Frimor og er hann sérstaklega hannaður með “scandi style” köst í huga. Sökkvandi skothausarnir eru mjög þægilegir í notkun og auðvelt er að lyfta þeim til að skjóta þeim nákvæmlega á þann stað sem þú vilt. Compact skothausarnir eru sérstaklega hugsaðir fyrir litlar og millistórar ár eða í hægu rennsli þar sem erfitt væri að lyfta lengri sökkvandi skothausum í nýtt kast.

These lines have been developed by Guideline Product Team member Klaus Frimor. They are ideally suited to the ”Scandi Style” technique with a short casting stroke. They will give you the ability to lift your sinking lines out of the water with ease and to fire accurate and effective casts from tight spots. The Compact lines are specialized tools for small to medium rivers or in slow flowing waters where a longer sinking head would be hard to lift out for a new cast.

Þessi skothaus er hannaður þannig að hann er ekki með neinum bak “taper”, svipað og Triple-D skothausarnir. Allir sökkvandi skothausarnir eru með 2 feta gulum parti næst þér til að auðvelta þér að fylgjast með hvar samskeyti “running” línu og skothauss. Skothausarnir koma með lykkjum. Við mælum með að nota mono “running” línu með sökkhausunum, sérstaklega ef þú vilt að flugan veiði eins hægt og mögulegt er. Vegna þess hversu þunn mono línan er dregur straumurinn hana ekki eins hratt og hefðbundnar þykkari “running” línur.

They are designed as a real shooting head, with no back taper, in a Triple-D configuration. All sinking lines have a 2 feet fluoro-yellow back end for easier control and visibility when fishing. Pre looped for easy and fast change. We recommend using a mono runningline with the sinking lines, especially if you want to fish the fly as slow as possible. Due to the short head and the thin running line the water pressure won’t push the line around as fast as if a longer head or thicker runningline was used. The floating heads will work well with our new TSL runningline that is tapered for a smoother energy transfer when casting.

Fljótandi skothausarnir henta sérstaklega vel með nýju TSL “running” línunni okkar sem er “taperuð”.

Power taper compact rtg

Línu lengdir og þyngdir (Lengdir er mismunandi eftir þyngd flotllínan er lengst)

Einhenda # 7/8

Línur 13.900

Length: 8,3-9,5 m/27-31’ Weight: 21 grams/325 grains

#8/9

Length: 8,3-9,5 m/27-31’ Weight: 24 grams/370 grains

tvíhenda #7/8:

Length: 9,0-10,0 m/29,5-33’ Weight: 27 grams/417 grains.

#8/9:

Length: 9,2-10,3 m/30-34’. Weight: 31 grams/478 grains.

#9/10: Length: 9,4-10,5 m/31-34,5’ Weight: 34 grams/525 grains

Flot

INT/S1/S2

Þessir skothausar ná góðri hleðslu, þökk sé þvi hvernig þyngdin liggur að mestu leyti aftan til á skothausnum. Þessi skothaus réttir vel úr löngum taumum og er góður i vindi. Þessi skothaus situr örlitið neðar í vatnsyfirborðinu en aðrar flotlínur.

Þessi samsetning á sökkhröðum er ein sú vinsælasta hjá okkur frá upphafi. Þetta er frábær skothaus til að veiða ofarlega í vatninu. Hönnunin á skothausnum og intermediate sökkhraðinn næst þér auðveltar þér að hafa stjórn á línunni. Sökkhraðinn á endanum er 13 sek/meter.

This floater loads super easy due to the complex taper with weight distribution towards the back half. It turns over long leaders and tracks well also in the wind. The density of this floater is on the high side, which makes it sit a little lower in the surface, but that also improves casting performance. Color: Lichen Green.

The S1/S2 density combination is one of our most popular of all times. This is a great line for fishing in the upper part of the water. The compact Power Taper design with the short Intermediate back end makes this line easy to handle. The tip will sink at a speed of 13 seconds/meter. Color: Fluoro Yellow/Mint/Dark Grey.

INT/S3/S4

INT/S5/S6

Þetta er rétt val á línu þegar þú reynir við fisk niðri við botn eða þegar þú þarft meiri sökkhraða til að halda linunni niðri í miklum straum. Vinsæl lína í sjóbirting.

Þetta er skothausinn sem Þú þarft þegar þú vilt koma flugunni hratt niður á mikið dýpi. Mjög árángursríkur sökkhraði í köldu vatni og djúpum hyljum þar sem fiskurinn hreyfir sig ekki eftir flugunni. Mjög öflugur sökkhraði í vorveiði á sjóbirting. Sökkhraðinn er 5,5 sek/meter. Þrátt fyrir þennan mikla sökkhraða er auðvelt að lyfta þessum skothaus af vatninu til að kasta aftur vegna þess hversu stuttur hausinn er.

Your choice of line when you need to meet the fish closer to the bottom, or when you need a bit more sink speed to keep the line down in hard currents. A popular line for smaller, swift rivers and for the Danish Sea Trout and Salmon rivers of Jutland. It has a sink rate of 8 seconds/ meter in the Sink4 part. Color: Fluoro Yellow/Dark Green/Dark Grey.

Here is your tool for getting down deep and fast. A very productive line in cold water or when fish are lying deep in holding pools and won’t move very far to take a fly. This line works very well for early season Sea trout but also in the strong currents of the West Norwegian Salmon Rivers. It will sink at a whopping 5,5 seconds/meter in the tip. Yet, the short length and the Intermediate back part will make it easy to pull out of the water. Color: Fluoro Yellow/Black.

55


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.