Mannlíf — 8tbl. 39árg.

Page 46

Matgæðingur Mannlífs

Linda María Ásgeirsdóttir

46

Linda María Ásgeirsdóttir er uppalin í Hrísey en tók á unglingsaldri sitt „Rumschpringe” og upplifði borgarlífið og útlandið áður en hún svo hélt heim í Hrísey aftur til að vera. Í dag rekur Linda hið rómaða veitingahús Verbúðin 66 í Hrísey ásamt því að vinna að ferða- og félagsmálum. Margt frumlegt er að finna á seðli Verbúðarinnar sem sjá má á www.verbudin66.is, til að mynda notar hún hvönn og fleira af eynni í sína matarnýsköpun.

8. tölublað - 39. árgaNGUR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Mannlíf — 8tbl. 39árg. by valdissam - Issuu