Mannlíf — 8tbl. 39árg.

Page 42

Garðurinn

Svava Jónsdóttir

Breytt veðurfar og þétting byggðar – Fjölbreytt verkefni skrúðgarðyrkjumeistara

„Við lifum á tímum þar sem lögð er mikil áhersla á umhverfið og að vinna hlutina á sem umhverfisvænastan hátt og það er mikil áskorun hjá okkur skrúðgarðyrkjumeisturum,“ segir Guðmundur Atli Pálmason sem rekur fyrirtækið GAP sf. ásamt eiginkonu sinni, Þórveigu Benediktsdóttur.

þekkst hefur áður og því þarf að losna við yfirborðsvatn á einhvern hátt og það þarf að koma því inn í hönnun garða. Ég held að framtíðin í þessu sé mjög björt fyrir okkur skrúðgarðyrkjumeistarana, því að fólk er alltaf að verða meðvitaðra um umhverfi sitt og hvernig það vill að líti út í kringum sig.“

„Önnur áskorun tengist breytingum í veðurfari sem veldur til dæmis því að töluvert meiri úrkoma fellur í einu en

Guðmundur Atli segir að fyrirtækið starfi mikið fyrir sveitarfélög og að markmiðið sé að vinna vandaða vinnu sem skilar sér

42

til lengri tíma. „Það eru áskoranir í tengslum við þéttingu byggðar. Það eru færri og minni opin svæði og þá skiptir máli að þau séu vel gerð og að gróðurinn sé miðaður við þær skuggamyndanir sem hafa orðið.“ Fyrirtækið vinnur einnig á einstaklingsmarkaði, en þó minna en áður. „Fyrirtæki okkar er með tæki sem þarf til að vinna garðinn frá a til ö. Við komum

8. tölublað - 39. árgaNGUR


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Mannlíf — 8tbl. 39árg. by valdissam - Issuu