1 minute read

Lyv Rose Segura Viudas

Freyðivin og kampavín eru tilvalin fyrir móttökur og aðra viðburði. Einnig henta þau vel með mat eins og t.d. smáréttum, sushi, fiski, grænmetisréttum og ljósu fuglakjöti. Sætari vínin eru tilvalin með eftirréttunum.

BRAGÐLÝSING

Ljóssítrónugult. Ósætt, þétt freyðing, fersk sýra. Gul epli, sítróna, steinefni, kremkex.

BRAGÐFLOKKUR: ÓSÆTT

Freyðivín eru alls konar, flest þeirra ljós og laus við eikarbragð, og tilvalin við flest tækifæri. Þegar freyðivín er búið til er ófreyðandi hvítvín gerjað aftur.

Hér er um að ræða vín sem henta vel í móttökur og með léttum pinnamat. Þessi vín eru góð með grænmetisréttum og léttari mat.

BRAGÐLÝSING

Sítrónugult. Létt fylling, ósætt, sýruríkt. Sítrus, eplakjarni, steinefni.

BRAGÐFLOKKUR: LÉTT OG ÓSÆTT