Mannlíf 5. tbl. 39. árg.

Page 22

Viðtal

Salome Friðgeirsdóttir

Sigríður Eyþórsdóttir hefur unnið marga sigra í lífinu: „Við erum að lifa draum sem nú hefur ræst“

„Við viljum standa okkur fyrir Ísland. Okkur þykir svo vænt um landið okkar. Við finnum fyrir svo mikilli samstöðu og ég er svo stolt af tungumálinu okkar. Það er eins konar „leynitungumál“. Þess vegna er svo gaman að fá að syngja þennan gullfallega texta við lagið sem Lovísa samdi.“ Sigríður Eyþórsdóttir sigraði í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 ásamt systrum sínum, Elínu og Betu, og Eyþóri, bróður þeirra á trommum, með flutningi sínum á laginu Með hækkandi sól. Á borðinu er rjúkandi kaffi og heitt súkkulaði og blaðamaður hlakkar til að að hitta þessa áhugaverðu konu og kynnast henni betur. Sigga hefur frá mörgu að segja og er tilbúin til að deila með okkur sögum af helstu áskorunum og sigrum hennar í lífinu um leið og við ræðum söngvakeppnina og undirbúninginn fyrir Eurovision.

Ljósmyndari: Cat Gundry-Beck Stílisti: Íris Tanja Flygenring Förðunarfræðingur: Helen Dögg Snorradóttir Gleraugu frá Optical studio Myndir teknar í hljóðverinu Hljóðrita í Hafnarfirði

22

5. tölublað - 39. árgangur


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Mannlíf 5. tbl. 39. árg. by valdissam - Issuu