Mannlíf 4tbl. 38. árg

Page 1

Flug, hótel og tannlæknir

„Ég elska að vinna „Ég reyni að gleyma öllum Hlutafjárútboð Alvotech Neytendur 34 í uppnámi Stækkunarglerið 20 Viðskipti 2 með höndunum“Fréttir af fólki 18 vonbrigðum“

Sparaðu allt að 70% með því að láta gera við tennur í Búdapest

Róbert Wessman stendur í ströngu

Guðmundur Felix Grétarsson tekur stöðugum framförum með nýju hendurnar

Herbert Guðmundsson er undir Stækkunargleri Mannlífs

4. tölublað 38. árgangur

föstudagur 15. október 2021

v VIÐTALIÐ

Elísa Butt Davíðsdóttir

Elísa Butt Davíðsdóttir er bóndi á Héraði. Lífið leiðir hana áfram. 18 ára byrjaði hún sem nektardansmær á Vegas. Hún ræðir hér um ástamálin, nektardansinn, þörfina fyrir tjáningu, fordóma samfélagsins og nýja sveitalífið fyrir austan


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.