1 minute read

SPARE RIBS

Next Article
Vínparanir

Vínparanir

Rifin frá Störnugrís eru hægelduð á lágum hita í nokkra klukkutíma. Varan er fullelduð og þarf því bara að hita.

Kveikið á grillinu og látið það ná miðlungs háum hita.

Advertisement

Opnið pakkningarnar en geymið umbúðirnar því gott er að nota afgangs marineringu til að pennsla kjötið.

Grillið rifin í 3-5 mínútur á hvorri hlið og penslið rifin þegar þið snúið þeim.

Einnig er hægt að hita rifin í ofni við 190°C í 10 mínútur.

Hrásalat: Rífið niður hálft hvítkál og 2 gulrætur og setjið til hliðar, blandið svo í skál 5 msk af majónes, 2 msk af Dijon sinnepi, 1 msk af sítrónusafa og 1 msk. sykur. Hrærið sósuna vel og blandið svo rifna grænmetinu með. Smakkið salatið til með salt og pipar.

Berið fram með hvítlaukssósu eða sósu að eigin vali.

This article is from: