
1 minute read
Enzo Bartoli
Þessi vín henta vel með flestum mat. Þetta eru nokkuð bragðmikil vín og góð með rauðu kjöti og ostum.
BRAGÐLÝSING
Advertisement
Ljósmúrsteinsrautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, þurrkandi tannín. Þroskuð kirsuber, trönuber, skógarbotn, rósir.
BRAGÐFLOKKUR: MEÐALFYLLT OG ÓSÆTT
Fjölbreyttur flokkur vína sem sum hafa verið tunnuþroskuð og önnur ekki, yfirleitt tilbúin til notkunar þegar þau koma á markað þó að mörg megi geyma í einhver ár.
Rib Tickler
Þessi vín henta vel með flestum mat. Þetta eru nokkuð bragðmikil vín og góð með rauðu kjöti og ostum.
BRAGÐLÝSING
Rúbinrautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Krækiber, bláber, lyng.
BRAGÐFLOKKUR: MEÐALFYLLT OG ÓSÆTT
Fjölbreyttur flokkur vína sem sum hafa verið tunnuþroskuð og önnur ekki, yfirleitt tilbúin til notkunar þegar þau koma á markað þó að mörg megi geyma í einhver ár.