
1 minute read
JOGGING DAGAR
30% - 80%

Advertisement
Skannaðu mig símamyndavél

Sólartún ehf. Útgáfufélag Ármúla 15, 105 Reykjavík
Vín og matur - Sumarblað
Í þessu tölublaði af Vín og mat má finna ýmsar uppskriftir með sumarlegu ívafi en forsíðuviðtalið að þessu sinni er við matgæðinginn Safa Jamei. Safa er frá Túnis og flutti til Íslands fyrir nokkrum árum. Hún hefur síðan þá klárað háskólanám og stofnað nokkur fyrirtæki. Eitt af þeim er Mabrúka sem tengist framleiðslu á handgerðu gæðakryddi í Túnis og innflutningsfyrirtæki á Íslandi sem flytur kryddin til landsins. Í blaðinu deilir Safa nokkrum uppskriftum með lesendum sem eru bæði hollar og góðar.
Njótið sumarsins!
Katrín Guðjónsdóttir, ritstjóri
og umsjónarmaður Víns & Matar


