Mannlíf 15.tbl. 39.árg. — Föstudagur 4. nóvember 2022

Page 48

Matgæðingur Mannlífs 48

Kjúklingabringur með mozzarella-osti Matgæðingur Mannlífs að þessu sinni er leiðsögumaðurinn og leikarinn Katrín Þorkelsdóttir. Hún hristir hér fram úr erminni dásemdar kjúklingarétt, þar sem ostur og beikon leika stór hlutverk. Í aukahlutverkum er salt og pipar og sitthvað fleira, smálegt en mikilvægt, en uppistaðan er kjúklingabringur.

15. tölublað - 39. árgangur


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.