Matgæðingur Mannlífs 48
Kjúklingabringur með mozzarella-osti Matgæðingur Mannlífs að þessu sinni er leiðsögumaðurinn og leikarinn Katrín Þorkelsdóttir. Hún hristir hér fram úr erminni dásemdar kjúklingarétt, þar sem ostur og beikon leika stór hlutverk. Í aukahlutverkum er salt og pipar og sitthvað fleira, smálegt en mikilvægt, en uppistaðan er kjúklingabringur.
15. tölublað - 39. árgangur