Björn Gunnlaugs, — of gamall fyrir skemmtistaði Björn Gunnlaugs er vinsæll kennari, fyndinn á Facebook og svo má ekki gleyma að hann er einn af svölustu meðlimum ofurgrúppunnar Mosa frænda. Okkur lét forvitni á að vita meira um þennan merka mann með hattana mörgu og settum hann því undir stækkunarglerið.
46
15. tölublað - 39. árgangur