Úrval Útsýn Bæklingur Vor 2017

Page 1

BALI

KÚBA SUÐUR-AFRÍKA

ÁSTRALÍA

DUBAI

THAILAND


SÉRFERÐIR

2


Kúba LIFANDI EYJA Í KARÍBAHAFINU

Þ

Þegar hugurinn reikar suður til Kúbu koma gjarnan upp í huga okkar myndir af fornbílum, vindlum og litskrúðugum fötum. Stíll klæðanna tilkomumiklu er bæði undir áhrifum frá Suður-Ameríku þar sem pífur og litríkir kjólar eru áberandi og Afríku þaðan sem höfuðslæðurnar eða bandanna eiga rætur sínar. Hitastigið á Kúbu er yfirleitt heldur hátt og því eru þessi litríku föt gjarnan úr bómull til að auka þægindi þeirra. Flestir Kúbverjar klæðast nú fötum sem í daglegu tali kallast vestræn þó litríkir kjólar með tilkomumiklum pífum og höfuðklútar sem þessi eigi enn sinn sess í samfélaginu.

RÖNGAR GÖTUR, LITRÍK HÚS og lífleg salsa kvöld í höfuðborginni Havana eða ljúfir morgnar á tærum ströndunum. Ákveðinn töfrablær fortíðarinnar liggur yfir þessari víðfrægu eyju í Karíbahafinu, enda yfirgefur enginn Kúbu ósnortinn. Saga Kúbu er saga sviftinga og kraftmikilla stjórnmálafla enda litar saga eyjunnar hugmyndir margra um hana. Á Kúbu er afslappað andrúmsloft þar sem dansað er salsa á kvöldin. Höfuðborgina Havana þekkja flestir en gamli bærinn er engu öðru líkur, enda hefur hann verið settur á heimsminjaskrá UNESCO. Kúba er svo sannarlega ævintýraeyja.

INNIFALIÐ Í FERÐINNI

DAGSETNINGAR

Beint flug með Icelandair Gisting á 4 stjörnu hóteli í 7 nætur Morgunverður alla morgna Íslenskur fararstjóri

20.–27. OKTÓBER VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI FRÁ

249.900 KR.

UU.IS  3


SÉRFERÐIR

Ástralía KENGÚRUR, RAUÐAR EYÐIMERKUR OG MENNING

V

ILLT, ÓSPILLT NÁTTÚRAN, IÐANDI borgir með fjölbreyttu mannlífi og rauðar eyðimerkur óbyggðanna. Þetta er Ástralía. Frá laufþungum regnskógum til stórbrotinna fjalla að huggulegum vínekrum og vinalegum smábæjum. Ástralía er sannarlega heimsálfa sem vert er að heimsækja á lífsleiðinni enda er þar ótal margt að sækja. Ferðastu með okkur frá heimsborgunum Sydney og Canberra til hinna stórbrotnu Blue Mountains og um Hunter Valley, sláandi hjarta ástralskrar víngerðar.

MIKIÐ INNIFALIÐ

Flug og flugvallaskattar Hótelgisting allar nætur Morgunmatur alla morgna 2 x hádegisverður 9 x kvöldverður 2 x vínsmökkun Íslenskur fararstjóri Tilheyrandi aðgangur með skoðunarferðum MI Ð IN NI FA LIÐ

9.–23. NÓVEMBER

KI

DAGSETNINGAR

VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI FRÁ

699.900 KR.

Frumbyggjar Ástralíu eru hinir upprunalegu ábúendur álfunnar. Menning frumbyggjanna og margbrotin tenging þeirra við ástralska náttúru hefur á síðustu árum fengið vaxandi athygli alþjóða samfélagsins. Frumbyggjar Ástralíu hafa þó í gegnum tíðina verið fórnarlömb skaðlegra staðalmynda og eru því hægt og rólega að vinna að því að kynna menningu og hefðir sínar, út frá eigin forsendum. Það er einstök upplifun að kynnast þessum rótgrónu menningarhefðum og sögu frumbyggjanna. 4


Bali

VINSÆLT

PARADÍS Á JÖRÐU

B

ALI ER SVO SANNARLEGA paradís á þessari jörð enda hvílir yfir eyjunni draumkenndur blær leyndardóma. Bali er ein af 13.000 eyjum Indónesíu en er af mörgum talin sá áfangastaður sem hefur hvað mesta aðdráttaraflið. Eyjan er dásamlegur töfrastaður sem varðveitir enn Hindúa menningararf sinn, trúarathafnir og hof þrátt fyrir fjölda ferðamanna sem hafa sýnt eyjunni áhuga á síðustu árum. Umgjörð Bali er fullkomin, þægilegt loftslag þar sem sólin og náttúran mætast. Menningin er líka fjölbreytt og spennandi enda er þar að finna lífleg kaffihús, verslanir og notaleg þorp með vinalegum íbúum.

INNIFALIÐ Í FERÐINNI

Flug og flugvallaskattar Ferðir til og frá flugvelli Gisting á glæsilegu hóteli með morgunverði Íslenskur fararstjóri

DAGSETNINGAR

2.–14. OKTÓBER VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI FRÁ

379.900 KR.

Balískur dans byggist á aldagamalli hefð og er hluti af bæði trúarlegri og listrænni tjáningu. Dansinn er bæði kraftmikill og á sama tíma tilfinningaþrunginn þar sem dansarinn túlkar og segir ákveðna sögu, eða sögur með hreyfingum sínum. Dansararnir nota líka hendur, höfuð, fingur og að sjálfsögðu augun til þess að tjá dansinn sem er til í mörgum formum. Dansarinn notar líka klæðnað og málningu til þess að auka áhrif dansins. MEIRA UM ÞESSAR FERÐIR  Á UU.IS 5


ÚRVALSBORGIR Ú

RVAL ÚTSÝN HEFUR ÁRATUGA reynslu af skipulagningu borgarferða bæði fyrir einstaklinga og hópa. Bjóðum einnig uppá sérsniðnar borgarferðir fyrir stóra og smáa hópa — fáðu tilboð í þinn hóp.

Hópadeild okkar hefur skipulagt ferðir fyrir fjöldann allan af fyrirtækjum, vinahópum, áhöfnum, kórum og klúbbum sem tekist hafa vel og vakið mikla lukku.

Í Úrvalsborgum er flogið með Icelandair í beinu flugi þar sem taskan flýgur frítt, afþreyingarkerfi um borð, þráðlaust net og Vildarpunktasöfnun á öllum fargjöldum.

*Verðdæmin á þessum síðum miðast við á mann í tvíbýli, skv. skráðu fargjaldi 28. apríl 2017. Innifalið er flug, skattar, taska, handfarangur, gisting á 3 stjörnu hóteli í 3 nætur með morgunverði. Aðeins bókanlegt í gegnum hópadeild. Sendu okkur fyrirspurn á hopar@uu.is

6

HAMBORG

VERÐ Á MANN FRÁ

MUNCHEN

VERÐ Á MANN FRÁ

BIRMINGHAM

VERÐ Á MANN FRÁ

STOKKHÓLMUR

VERÐ Á MANN FRÁ

GLASGOW

VERÐ Á MANN FRÁ

BOSTON

VERÐ Á MANN FRÁ

72.900 KR.*

59.900 KR.*

59.900 KR.*

65.000 KR.*

59.900 KR.*

113.000 KR.*


PARIS

VERÐ Á MANN FRÁ

LONDON

VERÐ Á MANN FRÁ

MANCHESTER

VERÐ Á MANN FRÁ

HELSINKI

VERÐ Á MANN FRÁ

BRUSSEL

VERÐ Á MANN FRÁ

71.000 KR.*

66.300 KR.*

69.900 KR.*

KAUPMANNAHÖFN

71.000 KR.*

69.700 KR.*

VERÐ Á MANN FRÁ

59.900 KR.*

ERTU MEÐ HÓP? SENDU FYRIRSPURN Á HOPAR@UU.IS

NEW YORK

VERÐ Á MANN FRÁ

113.000 KR.* NÁNAR UM BORGIR  Á UU.IS  7


EINSTAKLINGSÞJÓNUSTA

HEILL HEIMUR AF ÆVINTÝRUM Við sérsníðum draumaferðina samkvæmt þínum óskum og bókum hana í einum flugmiða. Setjum saman ferðaáætlunina frá A til Ö: flug, hótel, bílaleigubíll, skoðunarferðir, o.fl. Erum með samninga við öll helstu flugfélög heims og sérstaklega góð samningsverð til Asíu. Sérhæfum okkur í ferðum fyrir einstaklinga og hópa.

HAFÐU SAMBAND VIÐ FERÐARÁÐGJAFA OKKAR UM DRAUMAFERÐINA ÞÍNA FLUG@UU.IS EÐA SÍMI 585 4400

NOKKRIR VINSÆLIR STAÐIR  Verð eru á mann í samfelldum farseðli alla leið. Innifaldar töskur og þjónustugjald.

LAS VEGAS  ICELANDAIR / ALASKA AIRLINES  FRÁ 98.980 KR.* DUBAI  BRITISH AIRWAYS  FRÁ 69.780 KR.* HONOLULU, HAWAII  ICELANDAIR / AIR ALASKA  FRÁ 136.760 KR.* DENPASAR, BALI  ICELANDAIR/SINGAPORE AIRLINES  FRÁ 126.390 KR.* SINGAPORE  ICELANDAIR/SINGAPORE AIRLINES  FRÁ 108.790 KR.* SYDNEY, ÁSTRALÍA  BRITISH AIRWAYS  FRÁ 108.790 KR.* BANGKOK, THAILAND  ICELANDAIR/THAI AIRWAYS  FRÁ 116.700 KR.* BUENOS AIRES, ARGENTÍNA  LUFTHANSA  FRÁ 116.690 KR.* CAPE TOWN, SUÐUR AFRÍKA  FRÁ 79.900 KR.* *Verð miðast við skráð fargjald flugfélagsins þann 28. apríl 2017 og er háð sætaframboði við bókun. Skattar og gjöld geta breyst, háð gengi.

8


FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA

ÞÆGINDI, ÖRYGGI OG GÓÐ ÞJÓNUSTA Við erum óháð flugfélögum sem gerir okkur ávallt kleift að finna hagkvæmustu flugleiðina fyrir þig.

ÞAÐ ER EINFALT AÐ KOMA Í VIÐSKIPTI TIL OKKAR Láttu sérfræðinga okkar sjá um viðskiptaferðina þína og fyrirtækisins. Sendu ferðaáætlunina á ferðaráðgjafa okkar hjá Fyrirtækjaþjónustu. Þeir finna bestu leiðina og hagstæðasta fargjaldið. Með því að eiga viðskipti við okkur kemstu áhyggjulaus alla leið. Neyðarsíminn gerir þér kleift að gera breytingar ef eitthvað kemur upp á. Þú velur þann ferðmáta sem hentar þér best. Hafðu samband við okkur á netfangið flug@uu.is eða í síma 585 4400 og bókaðu fund.

ERTU Á LEIÐ TIL ASÍU? Erum með sérstaklega góð samningsverð til Asíu. Við skipuleggjum þína ferð hvert sem ferðinni er heitið — allt í einum flugmiða.

ERTU MEÐ FYRIRTÆKJASAMNING? FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA • Samningsbundin fyrirtæki fá eigin ferðaráðgjafa. • Ferðaráðgjafar með áralanga reynslu og mikla þekkingu. • Neyðarsími 24/7 fyrir samningsbundin fyrirtæki. • Við getum bókað hjá flest öllum flugfélögum heims. • Aðstoðum við breytingar á flugi. • Allt ferðabókhald á einum stað. • Vildarpunktar flugfélaganna skila sér alla leið. • Afsláttarkóði Icelandair gildir á Icelandair flugi. • Flug, hótel og bílaleiga allt bókað á sama stað. ÚRVALSVINIR Fyrirtæki með veltu yfir ákveðnum mörkum komast í hóp Úrvalsvina sem veitir þeim ákveðinn afslátt í sólarferðir. Tilboðsbanki fyrir starfsmenn fyrirtækja í okkar þjónustu — góð tilboð á borgarferðum og sólarpökkum til Evrópu eða á framandi slóðir.

NOKKUR AF ÞEIM FLUGFÉLÖGUM SEM VIÐ ERUM MEÐ SAMNINGA VIÐ

UU.IS  9


SIGLINGAR

Fljótandi lúxus A

Ð SIGLA MEÐ SKEMMTIFERÐASKIPI er einstök upplifun þar sem þú vaknar á nýjum stað á hverjum degi. Matur og aðbúnaður um borð er ávallt fyrsta flokks. Fjöldi veitingastaða er um borð, auk verslana og fjölbreyttrar afþreyingar. Úrval Útsýn er með samning við mörg stærstu og glæsilegustu skipafélög í heimi. Við bjóðum upp á skipulagðar ferðir með íslenskum fararstjórum eða sérsníðum draumasiglinguna þína.

NÝTT

2018

LÚXUS FLJÓTASIGLINGAR MEÐ AMA WATERWAYS Úrval Útsýn hefur hafið samstarf við hið virta Ama Waterways skipafélag sem býður upp á 5 stjörnu lúxus fljótasiglingar. Skipin eru minni en stóru skemmtiferðaskipin en gefa kost á að kynnast staðarmenningunni í lúxus og þægindum. Innifalið í verði eru kynnisferðir, allur matur um borð, fín vín, bjór og gosdrykkir með mat, og þráðlaust net.

19. JANÚAR – 2. FEBRÚAR 2018  VÍETNAM, KAMBÓDÍA & UNDUR MEKONG Fljótasigling með lúxus skipinu AmaDara um Mekong fljótið í Víetnam og Kambódíu. Íslensk fararstjórn.

FRÁ 699.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í klefa. Flug, fljótabátur og allt innifalið. Lesið meira um þessa siglingu á UU.is — fleiri fljótasiglingar munu fljótlega bætast við.

10


20. OKTÓBER – 1. NÓVEMBER

ÖRFÁ SÆTI LAUS

AUSTUR-KARÍBAHAF Stórglæsileg sigling á einu af stærstu skemmtiferðaskipum heims. Fararstjóri er Sr. Hjálmar Jónsson.

FRÁ 319.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í klefa.

22. NÓVEMBER – 5. DESEMBER

VESTUR-KARÍBAHAF Fjölbreytt og lífleg sigling fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri er Sr. Hjálmar Jónsson.

FRÁ 249.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í klefa.

10.–29. NÓVEMBER

ÖRFÁ SÆTI LAUS

VIETNAM & THAILAND Ævintýraleg sigling um framandi slóðir í Asíu. Fararstjóri er Halldór Björn Runólfsson.

FRÁ 439.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í klefa.

UU.IS  11


GOLFFERÐIR

KKUR Á FYLGDU O OK B FACE O VALS ÐIR ÚR GOLFFER NAR ÚTSÝ

FJÖLDI DAGSETNINGA Í HAUST

10.–20. OKTÓBER

PLANTIO GOLF

GOLFSKÓLI ÚÚ

Fínar íbúðir, flottur skógarvöllur við Alicante

Markmiðið er að gera þátttakendur

borg og ALLT INNIFALIÐ í mat og drykk!

að betri kylfingum með því að bæta

Golfskóli ÚÚ er einnig á Plantio. Ótakmarkað

færni í grunn­atriðum sveiflunn­ar og

golf og íslenskir fararstjórar.

stutta spils­ins. Golfkennari er Þorsteinn

FRÁ 199.900 KR.

Hallgrímsson.

Verð á mann m.v. 4 fullorðna. ALLT INNIFALIÐ.

12


SVEIFLAN BATNAR MEÐ ÚRVAL ÚTSÝN

Erum með skemmtilega golfstaði um allan heim, reynslumikla fararstjóra og sérsníðum ferðir fyrir golfhópa. Sendu okkur fyrirspurn á GOLF@UU.IS 21. OG 28. SEPTEMBER

18.–29. NÓVEMBER

29. OKTÓBER – 10. NÓVEMBER

LINGFIELD

HUA HIN, THAILANDI

SUÐUR-AFRÍKA

Tvær brottfarir í langa helgi á Lingfield

Glæsileg 10 daga ferð með lúxus gistingu

11 daga ferð þar sem spilaðar eru

Park, flottum golfvelli rétt um 20 mínútur

á Ananatara Hua Hin Resort og spili á sex

18 holur á þremur völlum. Gist á 4

frá London Gatwick flugvellinum. Gist á

glæsilegum völlum á svæðinu. Fararstjóri

stjörnu gæðahóteli. Fararstjóri er Júlíus

Lingfield Park Marriott.

er Þórður Rafn Gissurarson.

Hallgrímsson.

FRÁ 99.900 KR.

FRÁ 439.900 KR.

FRÁ 469.900 KR.

Verð á mann m.v. 2 fullorðna.

Verð á mann m.v. 2 fullorðna.

Verð á mann m.v. 2 fullorðna.

INNIFALIÐ FLUG, SKATTAR, GISTING, GOLFHRINGIR, FERÐATASKA OG FLUTNINGUR Á GOLFSETTI  UU.IS 13


SÉRFERÐIR

Thailand ALLT ÞAÐ BESTA SEM AUSTUR-ASÍA BÝÐUR UPP Á

V

IÐ BJÓÐUM UPP Á töfrandi ferð á framandi slóðir í austri sem hentar öllum. Fyrirheitna landið Thailand á sér stóran stað í hjörtum margra Íslendinga, enda hafa fjölmargir flogið frá frosnu landi Ísa í gróðursælan hitann í Austur-Asíu á síðustu árum. Thailand er suðupottur sjóðandi menningar þar sem tært hafið lokkar mann og göldrum vafin hof skilja engan eftir ósnortinn. Thailensk matargerð kitlar bragðlaukana milli þess sem hægt er að fara í magnaðar skoðunarferðir, skoða stórbrotið dýralíf eða snorkla í tærum sjó. Höfuðborgin Bangkok hefur líka ótal margt upp á að bjóða, enda er hún stærsta borg Thailands þar sem hið gamla og nýja mætist. Þar er til dæmis að finna Chao Pray ána auk fjölda verslana og veitingastaða. Í Thailandi geta svo sannarlega allir notið lífsins. INNIFALIÐ Í FERÐINNI

Flug og flugvallaskattar Gistingar á lúxushótelum í 12 nætur 11 × morgunverður 2 × kvöldverður Akstur milli flugvalla og hótela 2 x skoðunarferðir í Bangkok Enskumælandi staðarleiðsögumaður Íslenskur fararstjóri: Kristján Steinsson

NS T ÆL

5.–18. OKT.

VI

DAGSETNINGAR

19. OKT. – 1. NÓV. 2.–15. NÓV. VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI FRÁ

299.900 KR.

14

Margskonar trúarbrögð má finna í Thailandi, enda er hvergi fjallað um tiltekin trúarbrögð í tælensku stjórnarskránni. Landið á líka fjölbreyttan menningararf en hér á myndinni má sjá hinn rótgróna Khon dans sem áður fyrr var nær eingöngu tjáður af karlmönnum. Með þessum dansi fær áhorfandinn að sjá ákveðna sögu túlkaða og oftar en ekki eru notaðar grímur eða skrautlegir búningar til þess að tákna dansinn.


UU.IS 15


17-1220 — HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Vandaðar verslanir og gómsætir veitingastaðir bíða þín á Keflavíkurflugvelli. Njóttu þess að gera vel við þig á leiðinni í fríið.


Úrvalsfólk Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, haldið er utan um hópinn og þú nýtur samvista við jafnaldra vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöl t.d. leikfimi, spila- og skemmtikvöld. Lögð er áhersla á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í gönguferðir um svæðin og boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra GRAN CANARIA — 21 DAGUR

GRAN CANARIA — 14 EÐA 28 DAGAR

TENERIFE — 2–3 VIKUR

GUNNAR SVANLAUGSSON SKEMMTANASTJÓRI

JENNÝ ÓLAFSDÓTTIR SKEMMTANASTJÓRI

GUNNAR SVANLAUGSSON SKEMMTANASTJÓRI

IFA BUENAVENTURA HHH

EUGENIA VICTORIA HHH

LA SIESTA HHHH

13. SEPT.–4. OKT. — 21 DAGUR

31. OKT.–14. NÓV. — 14 DAGAR

22. NÓV.–6. DES. — 14 DAGAR

FRÁ 229.900 KR.

FRÁ 189.900 KR.

FRÁ 219.900 KR.

31. OKT.–28. NÓV. — 28 DAGAR

15. NÓV.–6. DES. — 21 DAGAR

FRÁ 299.900 KR.

FRÁ 299.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði. Verð frá 259.900 kr. á mann í einbýli.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði. Verð frá 239.900 kr. á mann í einbýli.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði. Verð frá 399.900 kr. á mann í einbýli.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði. Verð frá 289.900 kr. á mann í einbýli.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði. Verð frá 409.900 kr. á mann í einbýli.

KÍKTU TIL OKKAR Í KAFFI Í HLÍÐASMÁRA 19 EÐA HRINGDU Í SÍMA 585 4000 TIL AÐ FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR   UU.IS  17


Þú getur keypt næstum hvað sem er fyrir Aukakrónur, meðal annars ferðir með Úrvali Útsýn.

Utanlandsferðir

Íþrótta- og útivistarvörur

Heilsurækt

Fatnaður

Raftæki

Allt fyrir ferðalögin

Kynntu þér Aukakrónur á landsbankinn.is/aukakrónur

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


SKÍÐAFERÐIR 2018

MADONNA ÍTALÍA

Eins og síðustu ár munum við bjóða upp á vikulegt flug á Laugardögum 13. janúar til 2. mars 2018 til Madonna Ítalíu. Flogið með Icelandair. Madonna er einn þekktasti skíðabær Ítalíu, þægilega stutt er úr miðbænum í skíðabrekkurnar og bærinn iðar af lífi og góðum veitingastöðum. Við erum farin að taka niður pantanir fyrir næsta vetur. Hafið samband við ferðaráðgjafa okkar til að tryggja ykkur góða gistingu. Sérstaklega mikilvægt fyrir stóra hópa.

VERÐ FRÁ 99.900 KR. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn . SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á SPORT@UU.IS OG SÍMA 585 4000   UU.IS  19


SÉRFERÐIR

Suður-Afríka

FRAMANDI OG FÖGUR

H

LIÐ

539.900 KR.

FA

VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI FRÁ

NI

31. OKT. – 14. NÓV.

IN

DAGSETNINGAR

Ð

Flug og flugvallaskattar Gisting á hóteli allar nætur Morgunmatur alla morgna 4 x hádegisverður 4 x kvöldverður 6 x vínsmökkun Íslensk fararstjórn Staðbundin fararstjórn í Cape Malay Staðbundin fararstjórn í Kirstenbosch Aðgangur að fjölda safna og ferða

KI

20

MIKIÐ INNIFALIÐ

MI

IN SÓLRÍKA SUÐUR-AFRÍKA BÝR yfir mögnuðu dýralífi sem flestir hafa einungis kynnst á sjónvarpsskjá. Í Suður-Afríku mætast líka ótal þjóðarbrot, enda er landið suðupottur fjölbreyttrar menningar, og höfuðborgirnar þrjár og landið er í hröðum uppvexti. Við bjóðum upp á afslappaða ferð til þessa magnaða lands þar sem lagt er upp úr því að sjá sem mest, en ferðalangar hafa á sama tíma nægan tíma fyrir sjálfan sig. Ótrúleg náttúra, fjölbreytt dýralíf, framandi menning, góður matur og frábær vín.

Fjölmenning einkennir Suður Afríku sem er fimmta fjölmennasta land Afríku. Þar má finna ótal ólík þjóðarbrot sem tala margskonar tungumál. Um 80% íbúa teljast til afrískra þjóðarbrota sem tala ýmsar tegundir Bantú-mála en höfuðborgirnar eru líka þrjár sem eykur enn á sérstæði SuðurAfríku. Suður-Afrísk list er líka einstök og margslungin enda á hún rætur sínar að rekja mörg árþúsund inn í fortíðina.


Kameldýr eru magnaðar skepnur af úlfaldaættini sem eru með tvo hnúða á bakinu. Þeir hafa lifað í þúsundir ára í skraufþurrum eyðimörkum Mið-Austurlanda enda er hitinn þeim náttúrulegur. Kameldýrin ferðast hægt yfir en hafa gott þol sem burðardýr. Þess vegna er mögnuð lífsreynsla að fá að kynnast þessum rólegu vinum og jafnvel fá að setjast á bak undir sjóðheitri sólinni.

Dubai MUNAÐUR Í EYÐIMÖRKINNI

V

INSÆLDIR DUBAI Í SAMEINUÐU arabísku furstadæmunum hafa farið sívaxandi á síðustu árum og eru sjóðheitar eyðimerkur svæðisins sérstaklega vinsælar. Í Dubai sameinast ríkidæmi og menning þar sem ótal menningarheimar mætast í líflegri borginni. Við bjóðum upp á lúxus ævintýraferð til töfralandsins þar sem gist er á glæsilegum hótelum og öll fjölskyldan fær að kynnast því sem Dubai hefur upp á að bjóða. Farðu á bak á kameldýri í eyðimörkinni og smelltu af sjálfsmynd undir sólinni, verslaðu í einni stærstu verslunarmiðstöð heims eða flatmagaðu á stórkostlegri strönd.

INNIFALIÐ Í FERÐINNI

Flug og flugvallaskattar Gisting á Atlantis 5 stjörnu hóteli Hálft fæði, glæsilegt morgun- og kvöldverðarhlaðborð Aðgangur að einstökum vatnagarði – sá stærsti í Mið-Austurlöndum! Aðgangur að sjávarsafni með höfrungasýningu og köfun Akstur til og frá flugvelli Íslenskur fararstjóri

DAGSETNINGAR

31. OKT. – 7. NÓV. 14.–21. NÓVEMBER VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI FRÁ

249.900 KR.

MEIRA UM ÞESSAR FRAMANDI FERÐIR  Á UU.IS  21


Íþrótta- og viðburðaferðir BJÓÐUM UPP Á SKIPULAGÐAR FERÐIR Á ÍÞRÓTTAVIÐBURÐI, ÆFINGAFERÐIR, TÓNLEIKA, RÁÐSTEFNUR O.FL. SENDU OKKUR FYRIRSPURN Á SPORT@UU.IS

7. OG 10. ÁGÚST – VIKU- OG HELGARFERÐIR Í BOÐI

HM ÍSLENSKA HESTSINS Magnaður viðburður sem fer fram erlendis á tveggja ára fresti. Þúsundir Íslendinga fara út til að fylgjast með mótinu og til að styðja við bakið á íslenska hestalandsliðinu. Úrval Útsýn er stuðningsaðili íslenska hestalandsliðsins. Þegar þú kaupir ferð af okkur styður þú við íslenska hestalandsliðið í leiðinni.

FRÁ 149.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í helgarferð 10.–13. ágúst.

21.–28. SEPTEMBER

HJÓLAFERÐ UM MALLORCA Spennandi hjólaferð um Magalluf á Mallorca. Gist er á HSM Atlantic Park, frábærlega staðsettu fjögurra stjörnu hóteli í einum af rólegri og kyrrlátari svæðum Magalluf en þó rétt hjá ströndinni. Fararstjóri er Lilja Lind Pálsdóttir.

FRÁ 189.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna.

22


VOR 2018

KNATTSPYRNUSKÓLI ASKLUKA & ÚÚ

NÝTT

Skemmtun og fræðsla í hæsta gæðaflokki við kjöraðstæður á Spáni. Einstakt tækifæri fyrir unga iðkendur til að læra knattspyrnu hjá reyndum íslenskum þjálfurum, kynnast nýju fólki og skemmta sér. Skemmtigarður, vatnagarður, ógleymanlegar minningar. Skólastjóri er Luka Kostic fyrrverandi þjálfari U17 og U21 landsliðanna. Tilvalin fermingargjöf.

YNGRI FLOKKA ÍÞRÓTTAFERÐIR KNATTSPYRNA, HANDBOLTI, FRJÁLSAR Ferðir á mót og æfingaferðir fyrir marga aldursflokka. Sól, sumar, frábær félagsskapur og skemmtigarðar. Ógleymanlegar ferðir.

28. JÚNÍ – 5. JÚLÍ 2017

GAUTABORGARLEIKARNIR Í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM Ein stærsta frjálsíþróttakeppni í heimi. Mótið sjálft fer fram á hinum glæsilega leikvangi, Ullevi Arena, í miðborg Gautaborgar. Gist er á góðu hóteli Scandic Europe og farið í Liseberg skemmtigarðinn.

FRÁ 121.500 KR. Verð á mann m.v. 3 í herbergi.

24.–28. JANÚAR 2018

BETT SHOW Úrval Útsýn er með skipulagða hópferð í samstarfi við Nýherja á þessa vinsælu Tölvu- og hugbúnaðarsýningu fyrir fagaðila í skólastarfi sem haldin er árlega í London.

SENDIÐ FYRIRSPURN Á INFO@UU.IS

UU.IS  23


BORGARFERÐIR

Dublin D

UBLIN Á ÍRLANDI ER einstaklega sjarmerandi borg sem býður upp á hina fullkomnu helgarferð. Í borginni er sérstök, létt stemning sem lyftir upp andanum og léttir lund. Áin Liffey skiptir borginni í norður og suður og gefur henni þennan sérstaka blæ sem borgir í Evrópu hafa gjarnan. Í Dublin er að finna líflegar knæpur þar sem tilvalið er að sötra þjóðardrykkinn Guinness, og/eða heimsækja Guinness verksmiðjuna. Hægt er að hlusta á lifandi tónlist, versla á hagstæðu verði og njóta lífsins.

DAGSETNINGAR

2.–5. NÓVEMBER 16.–19. NÓVEMBER VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI MEÐ MORGUNVERÐ FRÁ

89.900 KR.

RÓM

AÐVENTUFERÐ

R

ÓM, BORGIN SEM LIFIR að eilífu. Með sinni frægu matarhefð, menningu og stórkostlegri list. Borgin er bæði falleg og spennandi enda er andrúmsloftið ólíkt öðrum borgum. Svo afslappað, en á sama tíma lifandi. Flestir hafa lært um borgina en enginn hefur raunverulega kynnst henni fyrr en hann hefur heimsótt hana, Hringleikhúsið og virt fyrir sér fortíðina með eigin augum. Stutt er á milli staða og Róm er því fullkomin fyrir þá sem vilja rólega ferð en samt sem áður sjá sem mest, borða og njóta.

DAGSETNINGAR

6.–10. DESEMBER VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI MEÐ MORGUNVERÐ FRÁ

89.900 KR.

24 INNIFALIÐ Í VERÐI: FLUG, SKATTAR, GISTING, ÍSLENSK FARARSTJÓRN FERÐATASKA OG HANDFARANGUR

Barra an Teampaill, eða Temple bar er svæði sunnan árinnar Liffey í hjarta Dublin. Hverfið er þekkt fyrir líflegt andrúmsloft, fjörugt næturlíf og góða bari. Saga svæðisins er nokkuð mögnuð en fyrr á tímum stóð þetta hverfi til að mynda utan borgarmúranna. Þar er nú að finna frægustu bari Dublin borgar og ættu allir að láta leið sína liggja í þetta sjarmerandi hverfi.


BUDAPEST Þ Á myrkum götum Budapest má finna falda bari sem nefnast Ruin Bar eða svokallaðir Rústa barir. Þar hafa frumkvöðlar nýtt sér gömul, niðurnídd hús og breytt þeim í stórkostlega skemmtistaði, iðandi af lífi. Við mælum með barnum Szimplakert þar sem finna má líflegt dansgólf, skuggaleg skúmaskot og margskonar bari…ótrúleg upplifun!

ESSI PERLA AUSTUR-EVRÓPU ER svo sannarlega einstök borg. Borgin Budapest í Ungverjalandi á sér stórmerkilega sögu enda er þar heillandi andrúmsloft þar sem fortíð og nútíð mætast í iðandi mannlífinu og stórbrotnum byggingum. Borgin skiptist í hverfin Pest og Buda og hefur hvor hliðin upp á ótal margt að bjóða. En í Buda hverfinu er til að mynda að finna stórglæsilegt kastalahverfi sem gnæfir yfir borgina og í Pest er verslunarhverfið. Í Budapest er yndislegt að njóta á hagstæðu verði, ganga um, skoða og anda að sér andrúmslofti borgarinnar.

DAGSETNINGAR 2.–5. JÚNÍ 22.–25. SEPTEMBER 29. SEPT. – 2. OKT. 6.–9. OKTÓBER 13.–16. OKTÓBER 20.–23. OKTÓBER

VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI MEÐ MORGUNVERÐI FRÁ

79.900 KR.

NEW YORK N

EW YORK, BORGIN SEM aldrei sefur. Hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi, menning, listir, saga og matargerðarlist á heimsmælikvarða. New York er best að upplifa og skoða fótgangandi, rölta um og hreinlega anda að sér stemningunni í þessari mögnuðu borg. Í þessari 4 daga ferð er gist á Sheraton Times Squrare, frábæru fjögurra stjörnu hóteli, og gefst fólki kostur á að kynnast stærstu borg Bandaríkjanna.

DAGSETNINGAR

5.–9. OKTÓBER VERÐ Á MANN Í TVÍBÝLI MEÐ MORGUNVERÐ FRÁ

154.900 KR.

ERTU MEÐ HÓP? Við skipuleggjum ferðina fyrir hópinn þinn, stóra og smáa.

SENDU FYRIRSPURN Á HOPAR@UU.IS   UU.IS  25


MALLORCA

FLOGIÐ Á 10 D AGA FREST IÍ SUMA R

Tær sjórinn, heiður himinn og mjúkur sandur. Mallorca er hinn fullkomni sólarstaður. Á ævintýraeyjunni er umhverfið líka nær eins og klippt út úr póstkorti og höfuðborgin Palma er lifandi og skemmtileg borg sem vert er að heimsækja. Mallorca er dásamlega fjölbreytt eyja þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér eru sólríkar strendur, fallegar hjóla- og gönguleiðir og góður matur. Vinsælar gistingar bókast fyrst — sérstaklega á eyjunni Mallorca.

LÆGSTA VERÐIÐ

FJÖLSKYLDUHÓTEL

8.–19. JÚNÍ — 11 DAGAR

29. JÚNÍ – 10. JÚLÍ — 11 DAGAR

10.–20. JÚLÍ — 10 DAGAR

Santa Ponsa

Palmanova

Palmanova

VISTA CLUB HHH

OLA TOMIR HHHH

FRÁ 79.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 111.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Barnaklúbbur

Strönd 300 m

VIVA PALMANOVA HHHH

FRÁ 109.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn. Verð frá 125.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Barnaklúbbur

FRÁ 153.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 259.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Strönd 300 m

Net

Barnaklúbbur

Strönd 300 m

EINSTAKT ÚTSÝNI

LÚXUS

10.-21. ÁGÚST — 11 DAGAR

21.–31. ÁGÚST — 10 DAGAR

11.–21. SEPT. — 10 DAGAR

Illetas

Palmanova

Palmanova

EUROPE PLAYA MARINA HHHH

FRÁ 149.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn með morgunverð. Verð frá 179.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

26

Barnaklúbbur Morgunv. Strönd 300 m

ROC PORTONOVA HHHH

FRÁ 126.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 216.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Barnaklúbbur

Strönd 300 m

PUNTA NEGRA BOUTIQUE HHHH

FRÁ 219.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn með morgunverð. Verð frá 249.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Barnaklúbbur Morgunv. Strönd 300 m


ALMERIA

FLOGIÐ VIKUL EGA SUMA Í R

Almeria er draumaáfangastaður fjölskyldunnar og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á þessu fallega, rólega svæði við strandbæinn Roquetas de Mar. Á Almería er hagstætt verðlag, sólríkar sandstrendur, ekta spænsk menning og úrval af gistingum sem margar bjóða upp á ALLT INNIFALIÐ. Á Almería er að finna bláan himinn, rennibrautir, pálmatré og kokteila. Bókaðu í tíma og tryggðu þér bestu verðin.

GOTT ÍBÚÐAHÓTEL

ALVEG VIÐ STRÖNDINA

23.–30. JÚNÍ — 7 DAGAR

21.–28. JÚLÍ — 7 DAGAR

4.–11. ÁGÚST — 7 DAGAR

Roquetas de Mar

Roquetas de Mar

Roquetas de Mar

PIERRA VACANCES HHH

ARENA CENTER HHHH

FRÁ 74.900 KR.

FRÁ 69.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 89.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

BEST SABINAL HHHH

Fæði

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 98.700 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Strönd 300 m

Strönd 500 m

ALLT INNIFALIÐ

FRÁ 93.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 116.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

ALLT INNIFALIÐ

Skemmtidagskrá

16.-23. JÚNÍ — 7 DAGAR

11.–18. ÁGÚST — 10 DAGAR

Roquetas de Mar

Roquetas de Mar

Roquetas de Mar

ROC TRINIDAD HHHH

FRÁ 99.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með ALLT INNIFALIÐ. Verð frá 137.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Allt innifalið

Við strönd

MEDITERRANO PARK HHHH

FRÁ 89.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með ALLT INNIFALIÐ. Verð frá 119.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Allt innifalið

Við strönd

DELUXE HERBERGI OG ALLT INNIFALIÐ

2.–9. JÚNÍ — 7 DAGAR

ZORAIDA GARDEN HHHH

Fæði

Við strönd

FRÁ 119.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með ALLT INNIFALIÐ. Verð frá 144.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Allt innifalið

Við strönd

Innifalið í verði: flug, skattar, gisting, íslensk fararstjórn, ferðataska og handfarangur — bókaðu allt á einum stað á UU.IS  27


COSTA BLANCA

FLOGIÐ A AÐ 2 Í LLT VIKU Í SUMA R

ALICANTE • BENIDORM • ALBIR • CALPE

Costa Blanca svæðið er öllum sóldýrkendum vel kunnugt enda einn vinsælasti áfangastaður sóldýrkandi Evrópubúa. Hvítar strendur með fagurbláu hafinu á sólríkum sumardögum eiga engan sinn líka og sameinar fjörugt strandlíf og þangað flykkist fólk til að njóta tilverunnar, hvílast og skemmta sér. VINSÆLT HÓTEL

ALVEG VIÐ STRÖNDINA

FALLEGT HÓTEL

9.- 17. JÚNÍ — 8 DAGAR

7.- 19. JÚLÍ — 12 DAGAR

8.–16. ÁGÚST — 8 DAGAR

Albir

Albir

Albir

ALBIR PLAYA HHHH

KAKTUS HHHH

FRÁ 87.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 106.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Fæði

Strönd 1 km

HOTEL SUN PALACE HHHH

FRÁ 113.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 137.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Fæði

VINSÆLT HÓTEL

Strönd 50 m

FRÁ 99.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn með MORGUNVERÐI. Verð frá 116.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

ALLT INNIFALIÐ

15.- 23. ÁGÚST — 8 DAGAR

29. ÁGÚST – 6. SEPT. — 8 DAGAR

Benidorm

Benidorm

Benidorm

MARCONFORT BENIDORM HHHH

FRÁ 89.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 113.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

28

Skemmtidagskrá

Fæði

Strönd 300 m

FRÁ 139.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með ALLT INNIFALIÐ. Verð frá 149.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Allt innifalið

Strönd 1 km

Strönd 1 km

GLÆSILEGUR GARÐUR

21.- 29. JÚLÍ — 8 DAGAR

HÓTEL BALI HHHH

Fæði

MEDITERRANEO HHHH

FRÁ 99.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 129.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Fæði

Strönd 900 m


TENERIFE

FLOGIÐ ALLT Á RIÐ

Blómaeyjan Tenerife hefur uppá allt það að bjóða sem bestu sólaráfangastaðir geta státað af. Eyjan er þekkt fyrir einstaka veðursæld, hreinar strendur og fjölbreytta skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hingað er bæði tilvalið að fara í rómantískt sólarfrí með ástinni, fljúga einn á vit ævintýranna eða í fjörugt fjölskyldufrí, enda skemmta sér allir vel á paradísareyjunni Tenerife! - þú finnur úrval gistinga og verðdæmi á urvalutsyn.is VINSÆLT FJÖLSKYLDUHÓTEL

FJÖLSKYLDUVÆNT HÓTEL

1.-12. JÚNÍ — 11 DAGAR

22 JÚNÍ – 3. JÚLÍ — 11 DAGAR

24. JÚLÍ – 3. ÁGÚST — 10 DAGAR

Playa de las Americas

Playa de las Americas

Playa de las Americas

TROYA HOTEL HHHH

LA SIESTA HHHH

FRÁ 116.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn með MORGUNVERÐI. Verð frá 128.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá Morgunv. Við strönd

PALM BEACH HHH

FRÁ 117.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 135.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Fæði

FRÁ 104.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 148.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Strönd 150 m

Net

Skemmtidagskrá

FRÁBÆRT FYRIR BARNAFJÖLSKYLDUR

FYRSTA FLOKKS GISTING

3.- 9. ÁGÚST — 6 DAGAR

14.-24. ÁGÚST — 10 DAGAR

6. -13. SEPT — 7 DAGAR

Los Cristianos

Playa de las Americas

Playa de las Americas

THE SUITES AT BEVERLY HILLS HHH

FRÁ 96.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 113.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Strönd 1,3 km

PARQUE CRISTOBAL HHH

FRÁ 111.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn. Verð frá 139.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Strönd 100 m

Við strönd

HOTEL VILLA CORTEZ HHHHH

FRÁ 159.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn með MORGUNVERÐI. Verð frá 139.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Morgunv.

Strönd 50 m

Innifalið í verði: flug, skattar, gisting, íslensk fararstjórn, ferðataska og handfarangur — bókaðu allt á einum stað á UU.IS  29


GRAN CANARIA

FLOGIÐ ALLT Á RIÐ

Íslendingar hafa sótt í dásamlegar strendur Gran Canaria áratugum saman og hefur eyjan verið einn vinsælasti áfangastaður Úrvals Útsýnar. Betri stað í sólarfrí er erfitt að finna hvort sem er fyrir unga sem aldna, fjölbreytt úrval afþreyinga og skemmtunar. Í ár bjóðum við uppá skemmtilegan krakka og íþróttaklúbb frá 14 júní til 9 ágúst. Við Ensku ströndina eru vinsælar íbúða og hótelgistingar og við Meloneras eru glæsileg hótel. Skoðaðu úrvalið á urvalutsyn.is LÆGSTA VERÐIÐ

ÞÆGILEGT HÓTEL

KRAKKAKLÚBBUR 14. JÚNÍ – 9. ÁGÚST

21. – 28. JÚNÍ — 7 DAGAR

12.-19. JÚLÍ — 7 DAGAR

26. JÚLÍ – 2. ÁGÚST — 7 DAGAR

Enska ströndin

Enska ströndin

Enska ströndin

APARTAMENTOS TENEGUIA HH

FRÁ 59.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 69.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Fæði

Strönd 800 m

IFA BUENAVENTURA HHH

CORONA BLANCA HH

FRÁ 89.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 103.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

VINSÆLT

Skemmtidagskrá

Fæði

Strönd 700 m

FRÁ 66.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Verð frá 79.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

STÓRFENGLEG FJÖLSKYLDUPARADÍS

30. ÁGÚST – 6. SEPT — 7 DAGAR

20.–27. SEPTEMBER — 7 DAGAR

Enska ströndin

Meloneras

Enska ströndin

BAOBAB RESORT HHHHH

FRÁ 96.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn með MORGUNVERÐI. Verð frá 113.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

30

Skemmtidagskrá

Morgunv.

Strönd 1,5 km

EUGENIA VICTORIA HHH

FRÁ 108.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn með MORGUNVERÐI. Verð frá 119.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Morgunv.

Strönd 400 m

FALLEGT HÓTEL

16. -23. ÁGÚST — 9 DAGAR

BARBACAN SOL HHHH

Fæði

Strönd 250 m

FRÁ 96.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og eitt barn með HÁLFU FÆÐI. Verð frá 103.900 kr. á mann m.v. tvo fullorðna.

Net

Skemmtidagskrá

Fæði

Strönd 1 km


KRAKKA- OG ÍÞRÓTTAKLÚBBUR NÝTT

Á GRAN CANARIA Í SUMAR

FRÁBÆRT VERÐ!

Ú

RVAL ÚTSÝN VERÐUR MEÐ skemmtilegan krakka- og íþróttaklúbb í sumar á Gran Canaria. Þessi klúbbur er í boði fyrir allar fjölskyldur sem gista á íbúðahótelinu okkar Corona Blanca og verður hinn hressi og hæfileikaríki íþróttafræðingur Guðni Páll Kárason með krökkunum meðan á dvöl stendur. Guðni ætlar að stilla klúbbinn inná skemmtilega leiki og frábærar íþróttir en einnig vera með stuttar ævintýraferðir um svæðið og aðrar uppákomur. Bókaðu hjá okkur á tímabilinu 14. júní til 9. ágúst á hótel Corona Blanca og slakaðu á í fríinu meðan börnin skemmta sér með Guðna. Krakka- og íþróttaklúbburinn er innifalinn í verði.

GUÐNI PÁLL KÁRASON ÍÞRÓTTAFRÆÐINGUR 14. JÚNÍ – 9. ÁGÚST

CORONA BLANCA HH Enska ströndin

VERÐ FRÁ 61.900 KR.

Verð á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn.

BÓKAÐU SÓL Á UU.IS

Net

Barnaklúbbur

Strönd 400 m

Innifalið í verði: flug, skattar, gisting, íslensk fararstjórn, ferðataska og handfarangur — bókaðu allt á einum stað á UU.IS  31


FINN FACEB DU OKKUR OOK O Á G INST SKRÁÐ AGRAM — U ÞIG TIL AÐ Í NETKLÚB BINN MISSA TILBO EKKI AF ÐUM

SÓLARTILBOÐ SUMAR 2017 RAUÐIR DAGAR Á VÖLDUM BROTTFÖRUM Í SUMAR • TAKMARKAÐUR SÆTAFJÖLDI

GRAN CANARIA

ALMERIA

MALLORCA

COSTA BLANCA

JÚNÍ 2017

JÚNÍ 2017

JÚNÍ 2017

JÚNÍ 2017

21

21

29

30

FRÁ 57.900 KR

FRÁ 65.900 KR

FRÁ 74.900 KR

FRÁ 63.900 KR

JÚLÍ 2017

JÚLÍ 2017

ÁGÚST 2017

JÚLÍ 2017

12

21

21

21

FRÁ 62.900 KR

FRÁ 74.900 KR

FRÁ 79.900 KR

FRÁ 75.900 KR

ÁGÚST 2017

ÁGÚST 2017

SEPT 2017

ÁGÚST 2017

23

25

11

22

FRÁ 58.900 KR

* Verð eru miðuð við tvo fullorðna og tvö börn. Innifalið í verði er flug, gisting, íslensk fararstjórn, flugvallaskattar, ferðataska og handfarangur.

FRÁ 63.900 KR

FRÁ 73.900 KR

FLEIRI VERÐDÆMI OG FJÖLSKYLDUSTÆRÐIR Á UU.IS

FRÁ 67.900 KR

FERÐASKRIFSTOFA ÍSLANDS KT. 470103-2990. ALLAR UPPLÝSINGAR Í BÆKLINGNUM ERU BIRTAR MEÐ FYRIRVARA UM PRENT OG MYNDVILLUR.

Úrval Útsýn | Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi | 585 4000 | uu.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.