Átján manna hópur á vegum Sjálfboðaliðasamaka um náttúruvernd (Sjá) fór, að frumkvæi og í samvinnu við Rangárvallahrepp, í helgarferð í Hvanngil á Fjallabakasleið syðri til að stika þar og lagfæra tvær gönguleiðir. Stikaðir voru Hvanngilshnausar (4,3 km) og Hvanngilskrókur (3,2 km).