Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (Sjá) tóku hér upp þráðinn frá 1991 við að stöðva gróðurskemmdir og unanvegarakstur á Lækjarvöllum við Djúpavatn í Reykjanesfólkvangi. Tókst mjög vel en samt var haldið áfram að aka þarna utan vegar næstu ár.
Verkstjórar og höfundar skýrslu þessarar eru Sólveig Baldursdóttir og Björn Lúðvíksson.