Bæklingur skólabúðir 2016-2017

Page 1

Skemmtilegar skólabúðir!

www.ulfljotsvatn.is

Skólabúðir


dagskrá Endurbætt16-17! fyrir 20

Spennandi verkefni Hægt er að velja um 2, 3 eða 5 daga dagskrá í skólabúðunum. Dagskráin er uppfull af spennandi tækifærum til að prófa eitthvað nýtt. Í gegnum útivist, hreyfingu og athafnanám fá nemendur tækifæri til að sinna skemmtilegum verkefnum í „raunheimum“ og vinna saman. Með því að takast á við nýjar áskoranir og sjá árangur af erfiði sínu eykst sjálfstraust og sjálfsvirðing þátttakenda. Í hópeflisleikjum og liðakeppni eflist samkennd og samvinna.

www.ulfljotsvatn.is

2 daga skólabúðir

3 daga skólabúðir

13.900 kr. á nemanda.*

16.900 kr. á nemanda.*

Dagur 1

Dagur 2 8.00: Ræs, morgunverk 8.30-9.30: Morgunmatur

Koma (10.00) Kynningarganga

Útieldun, klifur

12.15-13.00: Hádegismatur Bogfimi, rathlaup Frágangur og brottför 15.45-16.15: Síðdegishressing Íþróttaleikar Starfsfólk Úlfljótsvatns sér Frjálst um dagskrá til 18.30-19.30: 17.30 á daginn. Kvöldmatur en einnig um Kvöldvaka kvöldvöku. Tilvalið fyrir 21.30: Kvöldhr. 4.-6. bekk! 23.00: Kyrrð

Dagur 1

Dagur 2 Dagur 3 8.00-8.30: Ræs, morgunverk 8.30-9.30: Morgunmatur

Koma (10.00) Kynningarganga

Útieldun, bogfimi, klifur

Íþróttaleikar

12.15-13.00: Hádegismatur Hópefli

Útieldun, bogfimi, klifur

15.45-16.15: Síðdegishressing Frisbígolf Náttúrufræðsla Frjálst Frjálst 18.30-19.30: Kvöldmatur Kvöldvaka Diskó 21.30: Kvöldhressing 23.00: Kyrrð

*Rúta af höfuðborgarsvæðinu er 3.000 kr. aukalega á mann.

Frágangur og brottför Starfsfólk Úlfljótsvatns sér um dagskrá til 17.30 á daginn, en einnig um kvöldvöku fyrsta kvöldið. Tilvalið fyrir 5.-7. bekk!


Rúta innifalin

5 daga skólabúðir

!*

24.900 kr. á nemanda.* Dagur 1

Dagur 2

Dagur 3 Dagur 4 8.00-8.30: Ræs, morgunverk 8.30-9.30: Morgunmatur

Koma (10.00) Kynningarganga

Rathlaup, bogfimi, Náttúru- og súrringar umhverfisfræðsla

Hópefli

Rathlaup, bogfimi, Heimsókn í virkjun súrringar og frjáls tími

Klifur, útieldun, skyndihjálp

Dagur 5

Íþróttaleikar

12.15-13.00: Hádegismatur

Leikir Frjálst Kvöldvaka

15.45-16.15: Síðdegishressing Frisbígolf Þrautabraut Frjálst Frjálst 18.30-19.30: Kvöldmatur Næturleikur Diskó 21.30: Kvöldhressing 23.00: Kyrrð

Klifur, útieldun, skyndihjálp Leikir Frjálst Kvöldvaka

Allt til fyrir næturleik og diskó á staðnum - bara að koma með vasaljós og tónlist!

Frágangur og brottför Starfsfólk Úlfljótsvatns sér um dagskrá til 17.30 á daginn, en einnig um kvöldvöku fyrsta og síðasta kvöldið. Tilvalið fyrir 6.-8. bekk!

Frábær aðstaða Í skólabúðunum er svefnpláss fyrir allt að 60 manns (bæði nemendur og kennara/foreldra) í 2-8 manna herbergjum. Þar er líka klifurturn, dagskrárhús, leikja-/kennslusalur og frábært útisvæði. Kennarar og foreldrar geta fengið sængurföt á staðnum en nemendur koma með sín eigin. Kennurum og foreldrum stendur líka til boða setustofa og netaðgangur. Nemendur eiga hins vegar ekki að koma með síma eða önnur raftæki.


FL ÓI

A

L ... „Risastór klifurturn“ ... „Bogfimin var geggjuð“ ... „Skemmtilegt hópefli“ ... „Spennandi útieldun með alvöru eldi“... „Frábær matur“... „Ótrúlegt fjör!“ Miðsvæðis náttúruperla Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni er í Grafningi, rétt sunnan við Þingvallavatn. Ferðin þangað tekur stuttan tíma fyrir skóla af Suðvesturhorninu og þarf því ekki að kosta mikið: Um 60 mínútur frá höfuðborgarsvæðinu eða Hvolsvelli, 20 mínútur frá Selfossi, og um 90 mínútur frá Borgarnesi eða Reykjanesbæ.

www.ulfljotsvatn.is

Tímabil og aðrar upplýsingar Mosfellsbær Seltjarnarnes Reykjavík Álftanes Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður

Þingvallavatn

Úlfljótsvatn Hveragerði

• Skólaárið 2016-2017 eru skólabúðir í boði frá 1. september til 1. júní. • Boðið er upp á 2, 3 og 5 daga dvalir, með eða án rútu. • Innifalið í verði eru fimm gómsætar og hollar máltíðir á dag. • Áhersla er lögð á útivist, hreyfingu og óformlegt nám í dagskránni. • Á vefsíðunni www.ulfljotsvatn.is getur þú smellt á „Skólar“ til að lesa meiri upplýsingar um skólabúðir, útskriftarferðir og fleira. • Hægt er að bóka í síma 482 2674 eða á elin@skatar.is

Pantone 287 Pantone 287

Selfoss Þorlákshöfn Eyrarbakki Stokkseyri

CMYK CMYK

Þ


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.