Logo
Hugmyndavinna
Hugmyndin var að stofna ímyndaða líkamsræktarstöð. Ég var viss að ég vildi hafa orðið „gym“ í nafni fyrirtækisins
því hugmyndin þróaðist í að „Y“ myndi verða kall að halda upp lóðunum.
Nafnið
Ég vann með nokkur nöfn og vildi endilega hafa orðið “Gym“
í titlinum og fann síðan upp nafnið á líkamsræktarstöðinni
„Harka Gym“ og ákvað að halda áfram með það nafn.
Litaval
Ég var nokkuð ákveðinn nýta mér rauðan, bláan og svartan sem liti lógósins.
Hönnun
Hönnun 1 — Leturval og grunnur
Þar sem ég missti smá af gat ég ekki eytt miklum tíma í lógóið.
Ég ætlaði að hanna mitt eigið letur fyrir verkefnið en valdi í
staðin Futura PT sem er letrið sem mér fannst eiga mest við lógóið. Fyrst lét ég orðin vera jafn stór og breið og staðsetti þau sitt hvoru megin við línu sem ég breytti síðar í lóð.
Hönnun
2 — Litaval og effect
Þegar ég var sátur við öll form og grunninn á útlitinu valdi
ég Pantone litina: Bright Red C og 2382 C (ásamt svörtum úr
CMYK litakerfinu). Ég setti síðan punkt yfir “Y“ svo það leit
út fyrir að vera kall að halda á stönginni og bjagaði síðan allt lógóið til að ýta undir þá tilfinningu.
Brandbók
Á næstu opnu má sjá innskönnuð eintök af brandbókinni, í henni eru allar reglur sem fylgja lógóinu, litirnir sem má birta það í, einlitað, negatívt og rasti.
3
Lýsing á fyrir tæki
Hugmyndavinna
Þar sem ég missti alveg af hugmyndavinnuni í fyrstu vikunni fór ég að pæla í ímynd fyrirtækisins eftir að ég fann upp einkenni þess.
Slagorð
Áður en ég áttaði mig á lýsingu fyrirtækisins fann ég slagorð þess „Ert þú með markmið? Þá æfir þú með Hörku“
Um Hörku
Harka Gym er líkamsræktarstöð og íþróttavöruverslun sem býður upp á frábæra líkamsræktarstöð og fjölbreytt úrval af íþróttavörum. Harka býður upp á einkaþjálfun og alls kyns tíma á bæði námskeið og þrektíma. Einnig er Hörkufæði, lítill veitingastaður í húsnæðinu, tilvalinn fyrir hollt og gott fæði sem tilvalið er að fá sér bæði fyrir og eftir æfingar.
Markhópur
Við hjá Hörku viljum bjóða fólki góða aðstöðu og þægilegt andrúmsloft fyrir fólk sem vinnur að markmiðum sínum og samtímis veita aðgang að fjölbreyttum íþróttavörum sem þau geta nýtt sér til að ná þeim. Ef þú ert byrjandi eða ert bara með spurningu er opin lína hjá upplýsingaskrifstofu okkar alla virka daga 8:00—16:00 og við finnum svör við öllum spurningum sem þú vilt svarað.
Herferðin: Hörkuvika
Hvað er í boði?
Opið hús í viku – Yfir Hörkuviku getur fólk komið og nýtt sér líkamsræktaraðstöðuna að kostnaðarlausu frá 6:00—22:00.
Góðgerðaharka – Góðgerðaharka er góðgerðaviðburður þar sem þekkt og óþekkt íþróttafólk kemur og fer allan sólarhringinn alla vikuna til og frá Hörku Gym með mismunandi markmið (allt frá kraftlyftingum til langtíma æfinga) að vinna að þeim til styrktar ýmsa samtaka, það verður opin lína sem fólk getur hringt í til að styrkja.
Tilboð – Út alla vikuna verða tilboð á íþróttavörum með allt að 70% afslætti.
Hörkuhelgi – Í lok Hörkuviku tekur Hörkuhelgin við. Við fögnum vikunni með dúndrandi 50% afslætti á áskrift í Hörku Gym, einnig munu Bæjarins Beztu koma og bjóða upp á pylsur frá 12:00–13:00 meðan
7
Verðpælingar
Áskrift í Hörku
Innifalið í ræktaraðgang er þreksalur, lyftingarsalur, úthaldssalur, heitur- og kaldur pottur og sauna. Ef aðgangur gildir í heilan mánuð getur þú boðið vin 2x yfir mánuðinn. Hægt er að koma í aðeins einn prufutíma að kostnaðarlausu.
Einkaþjálfun
Hjá okkur eru einkaþjálfarar sem setur saman sérsniðið prógramm í samræmi við markmið viðkomandi. Þjálfarinn fylgir viðkomandi í gegnum alla æfinguna og leiðbeinir þér að gera æfinguna rétt. Einnig útvegar þjálfarinn mataræði í sameiningu með viðkomandi með tillit að markmiði einstaklings.
Auglýsingakostnaður
Við stefnum að auglýsa á vefsíðu vísi og mbl, einnig ætlum við að auglýsa í bíósal vikur fyrir Hörkuviku og auglýsa í heilsíðu hjá mogganum.
Verðskrá
Verðskrá (verð fyrir mánuð)
Miðill Staðsetning Tími/magn Verð A5 bæklingur 5.000 stk. 45.000 kr. A4 bæklingur 5.000 stk. 265.000 kr. Dreifing 4.000 stk. 124.960 kr. mbl.is Miðjusleði 2 dagar 626.000 kr. visir.is Botnborði 200.000 birtingar 248.000 kr. Morgunblaðið Heilsíða 1 blað 603.086 kr. Bíósalur Sambíó 1 vika 55.800 kr. Samtals: 1.967.846 kr.
Ótímabundinn samningur 8.500 kr./mán. Stakur tími 2.500 kr. Vika 7.500 kr. 1 mán. eingreiðsla 15.000 kr. 6 mán. eingreiðsla 45.000 kr. Árskort eingreiðsla 75.000 kr.
3x í viku 65.000 kr. 2x í viku 50.000 kr. 1x í viku 40.000 kr. Byrjandinn (2x í viku í 3 mánuði) 140.000 kr.
Hvar vil ég auglýsa?
Vísir — vefauglýsing 1
Ég ætla að auglýsa á vísi.is í botnborða (1360x600px og 72ppi). Ég vildi hafa slagorðið í aðalhlutverki og auglýsa svo opið hús í Hörkuviku. Dæmu um miðjusleða til hliðar.
mbl — vefauglýsing 2
Í skáauglýsingunum vildi ég halda svipuðu þema í efni. Ég
ætla að auglýsa á mbl.is í botnborða (1300x500px og 72ppi). Ég vildi hafa slagorðið í aðalhlutverki og auglýsa svo opið hús í Hörkuviku. Dæmu um miðjusleða til hliðar.
Auglýsing í bíósal
Í skáauglýsingunum vildi ég halda svipuðu þema í efni. Ég ætla að auglýsa á skjá í bíósal og ætlaði að gera það hjá SamBíó, auglýsingin verður kjurr mynd sem kemur meðan fólk bíður
eftir sýningu eða sér í hléum. Heil vika, jpg 1920x1080px og 72-200ppi. Ég vildi hafa slagorðið í aðalhlutverki og auglýsa svo opið hús í Hörkuviku. Dæmu um skjáauglýsingu til hliðar til hliðar.
Heilsíða hjá Mogganum
Ég ætla einnig að auglýsa á heilsíðu hjá mogganum (stærð 5 dálkur breidd 255mm og 380mm á hæð). Í þeirri auglýsingu
vildi ég einblína á að auglýsa Hörkuviku með sem mestum upplýsingum. Dæmu um heilsíðu auglýsingu til hliðar
9
Vísir — Vefauglýsing
1
Myndaval
Ég vildi hafa eitthvað „action“ í gangi sem ég gæti blandað slagorðunum inn í og haft meiri upplýsingar í botninn. Myndin sem ég valdi var af mma bardagamanni sem var í miðju lofti, mér fannst hún tilvalin þar sem myndin sem ég valdi fyrir forsíðuna á A4 bæklingnum var einnig maður í miðju lofti.
Hönnun
Ég lét slagorðin í sömu breidd svo hægt væri að skipta þeim jafnt sitthvoru megin á síðuna og valdi síðan einkennisliti Hörku fyrir textann og hönnun.
Myndvinnsla
Ég byrjaði að stækka myndina í breidd með content aware fill og skar síðan kallinn úr bakgrunni og lét hann falla yfir textann með 30% opacity. Upprunulega ætlaði ég að láta bláa kassann fyrir botntextann liggja yfir myndinni en fannst það koma mun betur út þegar ég lét fæturna á manninum falla smá yfir bláa kassann.
mbl — Vef auglýsing 2
Myndaval
Svipað og hjá vísi vildi ég hafa eitthvað „action“ í gangi sem ég gæti blandað slagorðunum inn í og haft meiri upplýsingar í botninn. Manni vera að sveifla reipum fyri myndina, mér fannst hún tilvalin þar sem myndin sem ég valdi fyrir basíðu á A4 bæklingnum var akkúrat kona að sveifla um reipum.
Hönnun
Ég lét slagorðin í sömu breidd svo hægt væri að skipta þeim jafnt í línum lóðrétt og þvert yfir myndina og valdi síðan einkennisliti Hörku fyrir textann og hönnun.
Myndvinnsla
Ég byrjaði að skera myndina í rétta stærð og skar síðan mannin úr bakgrunni myndarinnar ásamt reipunum á öðru lagi. Í stað þess að hafa allt slagorðið yfir manninum og reipunum með smá opacity vildi ég láta textann falla yfir manninn og reipin liggja yfir textanum líkt og ég gerði á baksíðu á A4 bæklingi.
11
12
13
Auglýsing í bíósal
Myndaval
Ólíkt hinna auglýsinganna vildi ég hafa þessa mynd rólega en grípandi. Þessi auglýsing verður í bíósal og ég þarf að reyna fanga athygli fólks sem bíður eftir að glápa á einhverja bíómynd. Þessi mynd er close up macro andlitsmynd sem er sveitt í framan og starir beint á mann sem ég tel grípa athygli fólks.
Hönnun
Ég lét slagorðin í sömu breidd svo hægt væri að skipta þeim jafnt sitthvoru megin á síðuna og valdi síðan einkennisliti Hörku fyrir textann og hönnun.
Myndvinnsla
Ég byrjaði á að skera myndina í rétta stærð og lyfta skuggunum í andliti hennar aðeins. síðan minnkaði ég opacity á slagorðunum þar sem þeir lágu yfir andliti konunnar. meira þurfti ég ekki að gera fyrir þessa mynd að mig minnir.
Heilsíðuauglýsing hjá
moggann
Myndaval
Ég notaði sömu unnu mynd og á baksíðu A4 bæklingi svo hægt er að skoða myndaval nánar þar.
Hönnun
Í þessari auglýsingu vildi ég upplýsa fólk meira sem um Hörkuviku. Þessi auglýsing verður á heilli síðu hjá mogganum svo ég vil nýta mér það að fólk er að fletta á sínum hraða og getur staldrað við auglýsinguna og aflað sér meiri upplýsingar um Hörkuviku. Í botni auglýsingunnar er brotið niður hvaða 4 hluti er verið að auglýsa: Opið hús —Afslátt — Góðgerðaharka — Hörkuhelgi. Nánar um hönnun á mynd er hægt að finna hjá A4 bæklingi.
Myndvinnsla
Nánar um myndvinnslu er hægt að finna hjá A4 bæklingi.
15
16
17
A4 & A5 — Forsíða
Forsíða — Myndaval
Ég vildi hafa eitthvað action í gangi á forsíðunni sem grípur athygli handhafa og vekur áhuga. Þá fann ég mynd af mössuðum manni í miðju lofti með lyftingarbolta. Þessi mynd fannst mér tilvalin til að grípa athygli.
Myndvinnsla Forsíðu (A4
og A5)
Ég byrjaði að stækka myndina í breidd með content aware
fill og lagfærði smáatriði. Síðan skar ég kallinn úr bakgrunni
og lét hann falla yfir textann með 30% opacity. Upprunalega
ætlaði ég að láta textann vera á bak við hann en fannst myndin koma betur út með gegnsæann texta yfir manninum.
Uppsetning
Allur testi á myndinni er með jafnt bil en þó meira bold-aður með áherslu á réttum stöðum, öll bil eru líka jöfn. Í botninn er kassi með texta sem hvetur fólk að skrá sig hjá Horku.
A4 & A5 — Baksíða
Baksíða — Myndaval
Ég vildi halda svipaðri pælingu og á forsíðu en langaði að geta haft textann í bakgrunni svo fann ég mynd af konu sveifla reipi sem ég gat flétt gegnum textann sem myndi koma á myndina.
Myndvinnsla baksíðu
Ég byrjaði að fjarlægja gluggana og birtuna í bakgrunni myndarinnar og skera hana í rétt hlutföll. Síðan skellti ég textanum á myndina og maskaði út mynd af konunni og reipi svo reipið og konan flétta textann á skemmtilegan hátt.
Uppsetning
Allur texti á myndinni var hugsaður sem auglýsing um Hörkuviku svo ég setti dagsetningu og 4 aðal þættina sem væru í boði: Opið hús — Afslátt — Góðgerðaharka — Hörkuhelgi.
19
20
A4 Bæklingur —
Opna
Myndaval
Ég setti mynd af mössuðum manni í bakgrunninn og nýtti
mér aðrar myndir með leyfi á netinu í vörur sem Harka selur.
Uppsetning
Ég setti upp hvíta dálka sem innihalda mismunandi efni: Um
Hörku, Áskriftir o.fl. og Fatnaður o.fl. Ég setti mismunandi
stílsnið á titla, millifyrirsagnir og meginmál og vann textann
með öllum þeim upplýsingum til kúnna. Einnig skipti ég upp
Vöruúrvali og passaði að öll bil væru jöfn.
Áskrift
Áskriftir o.fl.
Hörku Innifalið ræktaraðgang er þreksalur, lyftingarsalur, úthaldssalur, heitur- og kaldur pottur og sauna. Ef aðgangur gildir heilan mánuð getur þú boðið vin 2x yfir mánuðinn. Hægt er að koma aðeins einn prufutíma að kostnaðarlausu. Verðskrá Ótímabundinn samningur 8.500 kr./mán. Stakur tími 2.500 kr. Vika 7.500 kr. 1 mán. eingreiðsla 15.000 kr. 6 mán. eingreiðsla 45.000 kr. Árskort eingreiðsla 75.000 kr. Einkaþjálfun Hjá okkur eru einkaþjálfarar sem setur saman sérsniðið prógram samræmi við markmið viðkomandi. Þjálfarinn fylgir viðkomandi gegnum alla æfinguna og leiðbeinir þér að gera æfinguna rétt. Einnig útvegar þjálfarinn mataræði sameiningu með viðkomandi með tillit að markmiði einstaklings. Verðskrá (verð fyrir mánuð) 3x viku 65.000 kr. 2x viku 50.000 kr. 1x viku 40.000 kr. Byrjandinn (2x viku 3 mánuði) 140.000 kr. Búnaður Vörumerki sem Harka selur: Trec. *Hægt er að nálgast verð harkagym.is Hristibrúsar Vafningar Lyftingar Annað Fatnaður o.fl. Fataúrval Vörumerki sem Harka selur: Nike, SquatWolf, TrecWear. *Hægt er að nálgast verð harkagym.is Fæðubótarefni Vörumerki sem Harka selur: Olimp, Trec, Now og Ginseng. *Hægt er að nálgast verð harkagym.is Aminósýrur Fyrir æfingu Heilsuvörur Prótein Harka Gym er líkamsrætkastöð og íþróttavöruverslun sem býður upp á frábært líkamsræktaraðstöðu og fjölbreytt úrval af íþróttavörum. Við hjá Hörku viljum bjóða fólki góða aðstöðu og þæginlegt andrúmsloft fyrir fólk sem vinnur að markmiðum sínum. Harka býður upp á einkaþjálfun og alls kyns námskeið og þrektíma. Ef þú ert byrjandi eða bara með spurningu sem þú þarft svarað? Hægt er að hafa samband við upplýsingaskrifstofu okkar alla virka daga milli 8:00—16:00 og við finnum svör við öllum spurningum sem þú vilt svarað varðandi Hörku.
Um Hörku
A5 Bæklingur —
Opna
Uppsetning
Ég fyldi sýnishornum nemenda frekar mikið (sérstaklega Maraþon) en reyndi að gera bæklinginn á minn eigin hátt. Í þessum hluta vann ég mjög mikið með stílsnið og trikk sem kennarinn sýndi okkur. Ég hafði mörg paragraph style og character style fyrir mismunandi texta. Þetta er eflaust hlutinn sem tók mig mesta tímann þar sem ég áttaði mig í prentun að allt skjalið var í A4 stærð en ekki A5 en það tók mig lítinn tíma að laga þetta með því að fikta í stílsniðum (SNILLD) svo ég áttaði mig mun betur á mikilvægi stílsniða.
er Hörkufæði, lítill veitingastaður húsnæðinu, tilvalinn fyrir hollt og gott fæði sem tilvalið er að fá sér bæði fyrir og eftir æfingar.
Markhópur
Við hjá Hörku viljum bjóða fólki góða aðstöðu og þægilegt andrúmsloft fyrir fólk sem vinnur að markmiðum sínum og samtímis veita aðgang að fjölbeyttum íþróttavörum sem þau geta nýtt sér til að ná þeim. Ef þú ert byrjandi eða ert bara með spurningu er opin lína hjá upplýsingaskrifstofu okkar alla virka daga 8:00—16:00 og við finnum svör við öllum spurningum sem þú vilt svarað. Logo
Kúnnastefna Í Hörkuviku ætlum við að gefa fólki tækifæri á að koma og prófa aðstöðuna okkar svo það fái að kanna andrúmsloftið og ákveða síðar hvort áskrift hjá okkur sé eitthvað sem þau hafa áhuga á. Einnig er boði fyrir íþróttafólk að taka þátt Góðgerðarhörku og ef viðkomandi sýnir framúrskarandi árangur erum við að leita að fólki til að styrkja íþróttaferli sínum til lengdar. Litirnir okkar
Pantone Bright Red C
C:0%|M:85%|Y:86%|K:0%
Pantone 2382 C
C:84%|M:40%|Y:0%|K:0%
Black (úr CMYK litakerfi)
C:0%|M:0%|Y:0%|K:100%
Hörkuvika Við stefnum að auglýsa á vefsíðu vísi og mbl, einnig ætlum við að auglýsa bíósal vikur fyrir Hörkuviku og auglýsa heilsíðu hjá mogganum. Hvað er í boði? Opið hús í viku – Yfir Hörkuviku
er góðgerðaviðburður þar sem þekkt og óþekkt íþróttafólk kemur og fer allan sólahringinn alla vikuna
23
Harka Gym Harka Gym er líkamsræktastöð og íþróttavöruverslun sem býður upp á frábæra líkamsræktarstöð og fjölbreytt úrval af íþróttavörum. Harka býður upp á einkaþjálfun og alls kyns tíma á bæði námskeið og þrektíma. Einnig
getur fólk komið og nýtt sér líkamsræktaraðstöðuna að kostnaðarlausu frá 6:00—22:00.
– Góðgerðaharka
frá
Gym með
til
opin lína sem fólk getur hringt til að styrkja. Tilboð – Út alla
verða tilboð
með allt að 70% afslætti. Hörkuhelgi – lok Hörkuviku tekur Hörkuhelgin við. Við fögnum vikunni með dúndrandi 50% afslætti á áskrift Hörku Gym, einnig munu Bæjarins Beztu koma og bjóða upp á pylsur frá 12:00–13:00 meðan við tilkynnum fjármagnið sem við náðum að safna fyrir ýmis samtök yfir vikuna. Áskrift Hörku Innifalið áskrift Hörku Gym er þreksalur, lyftingarsalur, úthaldssalur, heitur og kaldur pottur og sauna. Ef aðgangur gildir heilan mánuð getur þú boðið vin 2x yfir mánuðinn. Hægt er að koma aðeins einn prufutíma að kostnaðarlausu. Einkaþjálfun Hjá okkur eru einkaþjálfarar sem setja saman sérsniðið prógram samræmi við markmið viðkomandi. Þjálfarinn fylgir viðkomandi gegnum alla æfinguna og leiðbeinir þér að gera æfinguna rétt. Einnig útbýr þjálfarinn matarprógram samvinnu með viðkomandi með tillit að markmiði einstaklings. Vöruúrval Fatnaður — Harka selur fatnað frá Nike, SquatWolf og TrecWear. Fæðubótarefni — Harka selur fæðubótarefni frá Olimp, Trec Nutrition, Now og Ginseng. Búnaður — Harka selur búnað frá Trec og öðrum minni fyrirtækjum. Miðill Staðsetning Tími/magn Verð A5 bæklingur 5.000 stk. 45.000 kr. A4 bæklingur 5.000 stk. 265.000 kr. Dreifing 4.000 stk. 124.960 kr. mbl.is Miðjusleði 2 dagar 626.000 kr. visir.is Botnborði 200.000 birtingar 248.000 kr. Morgunblaðið Heilsíða 1 blað 603.086 kr. Bíósalur Sambíó 1 vika 55.800 kr. Samtals: 1.967.846 kr.
Góðgerðaharka
til og
Hörku
mismunandi markmið (allt frá kraftlyftingum
langtíma æfinga) að vinna að þeim til styrktar ýmsa samtaka, það verður
vikuna
á íþróttavörum
24
Vefsíðuhönnun
Hönnun (mockup á næstu síðum)
Mér fannst hönnunin erfið fyrst en fann síðan ágætt útlit og rúllaði þessu upp.
Uppsetning
Menu – Venjulegur menu með smá 3D effect á stöfum.
Forsíða – Smá upplýsingar um Hörku og hvernig er hægt að skrá sig á Hörkuviku.
Vörur – ALLT vöruúrval. (held ég hafi gleymt að breyta verði.
Áskrift – Upplýsingar um kostnað á áskrift.
Starfsfólk – 4 starfsmenn sem eru sérhæfðir einkaþjálfarar.
Hönnun í heild
Hönnun í heild og samræmi
Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og frelsið í auglýsingunum alveg frábært. Mér fannst ég ná öllu sem ég vildi gera og bæta reynslu mína í flestum þáttum í náminu. frelsið gerði mér kleift að hleypa út hugmyndum og vinnuflæði sem mér fannst alveg frábært
Letur
Ég notaði Futura PT í öll verk verkefnisins en hefði kannski át að breyta til inn á milli en samt sem áður er ég mjög sáttur með útkomuna.