Ráðstefnuverkefni (verklýsing) - Andrés Blær Oddsson

Page 1

Hugmyndavinna

Ímynduð samtök

Í þessu verkefni átti að stofna ímynduð samtök sem berjast fyrir jafnrétti.

Eir

Eir eru samtök sem stefna á að vekja athygli á misrétti og óréttlæti heilbrigðiskerfisins gagnvart konum.

Lógó

Hugmyndafræðin bakvið lógóið er dregið frá norrænni goðafræði þar sem Eir er valkyrja sem oft er sett í samhengi við heilsu og velferð. Einnig er lógóið tengt við epli ásanna sem veitir þeim eilífða æsku.

Ég byrjaði með epli og bætti við tveim bitförum sem stendur fyrir E-ið (sem minnir reyndar smá á apple lógóið)

Undirtitillinn

Vörpum ljósi á heilbrigðiskerfið er undirtitillinn sem mér fannst lýsa samtökunum og tilgangi þeirra vel. Misréttið í heilbrigðiskerfinu er mun meira en fleiri halda.

2

Brandbók

Litaval

Fyrst var hugmyndin að hafa grænan og rauðann sem aðal liti lógósins og svarta skugga en þróaðist í ljós– og dökkbláan sem var meira í stíl við heildarútlitið.

Leturval

Gert var sér letur í lógóið sem var upprunalega hvöss steinskrift.

Pantone CMYK

Pantone 643 C

Pantone 7715 C C=28,43 Y=7,55

RGB

R=198 G=211

B=227

R=33 G=91

B=105

Rasti

3
85% 50%
C=97,42 Y=46,64
4
5

Heildarútlit

Letur

Eftir nokkrar leturprufur á efni verkefnisins fannst mér Source

Sans Variable vera viðeigandi fyrir útlitið. Steinskriftin styrkir skilaboðin og í minna letri er það auðlesanlegt.

Litir

Litirnir sem koma fram í öllum efni ráðstefnunnar eru litir lógósins, meira að segja í myndum.

Myndir

Í miðri leit af myndum til að nýta mér í verkefnið datt mér í hug að hafa bara fljótandi hendur í latex hönskum sem kom mjög vel út og ýkti tengingu efnisins við heilbrigðiskerfið.

Grafík

Öll grafík er unnin frá myndum og hugmyndum sem mér fannst eiga við um stefnu samtakanna og styrkti heildarmyndina.

6

3.000 tilfelli formlega greind.

Dagskrá

Innihald

Dagskráin inniheldur mesta efnið og upplýsingarnar af prentuðu efni. Fram koma upplýsingar um samtökin, styrktaraðila, ráðstefnuna, dagskrá og einnig staðreyndum úr rannsóknum/könnunum og hlutföllum sem eiga við kvenfólk í heilbrigðiskerfið.

Vörpum ljósi

Eir eru samtök sem stefna á að vekja athygli á misrétti og óréttlæti heilbrigðiskerfisins gagnvart konum.

Of oft hefur maður heyrt og/eða frétt af tilvikum þar sem læknar taka ekki mark á áhyggjum og/eða athugasemdum kvenna varðandi eigið heilsufar og þær eru oft hunsaðar eða stungið upp á öðrum greiningum. Eir ætlar að vekja athygli á þessum málum.

Einnig eru mörg tilvik þar sem lyf hafa einungis verið prófuð á karla, karlkyns dýr eða karlfrumur sem hefur þær afleiðingar að þær aukaverkanir sem konur fá koma ekki ljós fyrr en eftir að lyfin eru komin á markaðinn. samstarfi við Endó Samtökin ætlar Eir að vekja athygli á kvensjúkdóminum Endometríósu (einnig þekktur sem endó eða legslímuflakk).

Könnun Bretlandi leiðir í ljós að meira en helmingur kvenna (56%) finnst sársauki þeirra vera hunsaður eða vísað frá af heilbrigðisstarfsfólki.

Að kvensjúkdómurinn endómetríósa (endó) er jafn algengur og sykursýki?

Að lyfið Ambien var fyrst aðlagað fyrir konur 20 árum eftir það kom á markaðinn?

Að á Íslandi þjást 12–15.000 af endómetríósu en það eru einungis rúmlega 3.000 tilfelli formlega greind.

ljósi á heilbrigðiskerfið 1.–2. maí

Ráðstefnan verður haldin í Hörpu. Hægt er að skrá sig á www.eri.is eða á Eir appinu.

7
Könnun Bretlandi leiðir ljós að meira en helmingur kvenna (56%) finnst sársauki þeirra vera hunsaður eða vísað frá af heilbrigðisstarfsfólki. Að kvensjúkdómurinn endómetríósa (endó) er jafn algengur og sykursýki? Að lyfið Ambien var fyrst aðlagað fyrir konur 20 árum eftir það kom á markaðinn? Að á Íslandi þjást 12–15.000 af endómetríósu en það eru einungis rúmlega
Ráðstefnan verður haldin Hörpu. Hægt er að skrá sig á www.eri.is eða á Eir appinu.
á heilbrigðiskerfið 1.–2. maí
Vörpum
8

Dreifibréf

Innihald

Nauðsynlegustu upplýsingar um ráðstefnu.

Uppsetning

Uppsetningin á dreifibréfinu er mjög skemmtileg, þegar maður

10

Dagblaðaauglýsing

Innihald

Grunn upplýsingar um ráðstefnu og hvernig hægt er að skrá sig á hana.

Grafíkin

Grafíkin og slagorðin vitnar í orðatiltækið „að gera úlfalda úr mýflugu“ sem á vel við efni samtakanna, orðatiltækinu er snúið við til að myndgera skilaboð þeirra.

Er verið að gera mýflugu úr úlfaldanum þínum?

Skráðu þig á ráðstefnu Eir Hörpu og vörpum ljósi á heilbrigðiskerfið Hægt er að skrá sig á www.eir.is eða á Eir appinu. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu.

gera mýflugu úlfaldanum þínum?

Mappa

Innihald

Mappan er hönnuð utan um allt bréfsefni samtakanna. Mappan er hönnuð með tilliti til raunstærðar og samræmi við heildarútlit.

Vörpum ljósi á heilbrigðiskerfið

14

Eir appið

Uppsetning

Einfalt og þægilegt leiðakerfi með mörgum valmöguleikum og skráningarsíðu á ráðstefnuna.

Hönnun

Hönnunin er í samræmi við liti og hönnun annara efna í verkefninu.

15

Aukahlutir

Læknasloppur

Læknasloppurinn er aukahlutur sem ég prentaði grafík á bakhliðina, hugmyndin er að allir fyrirlesarar og meðlimir samtakanna gangi um í þeim á ráðstefnunni.

Hart spjald og hendi

Þessir aukahlutir eru fyrir útlit á matseðlinum, 3D-prentaða hendin heldur á hörðu spjaldi með matseðlinum. Hendin verður í latex hanska.

Taupoki

Taupokinn er merktur lógó samtakanna og heldur utan um alla aukahluti +öskju.

Askja

Askjan er undir bréfsnifsi sem gestir ráðstefnunnar geta komið áfram skilaboðum, spurningum eða reynslusögum varðandi misrétti heilbrigðiskerfisins.

16

Matseðill

Hönnun

Matseðillinn er hannaður þannig að bakhliðin snúi fram þegar gestir koma í salinn og á bakhliðinni er grafík sem inniheldur x-ray mynd með úlfalda innan við rifbeinin og spurning sem vitnar í þema-orð ráðstefnunnar.

MATSEÐILL

Sýnist þér þetta vera mýfluga?

Fordrykkur Humar og pönnusteikt hörpuskel með lemongrasfroðu, spínati og sólþurrkuðum tómötum Langtímaelduð BBQ nauta rif með frönskum og heimalagaðri BBQ Ný bökuð súkkulaðiterta með blautum kjarna borin fram með ís Kaffi og líkjör Hvítvín Rene Mure Riesling Rauðvín Las Moras Gran Shiraz
18

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.