



Hugmyndavinna
Ímynduð samtök
Í þessu verkefni átti að stofna ímynduð samtök sem berjast fyrir jafnrétti.
Eir
Eir eru samtök sem stefna á að vekja athygli á misrétti og óréttlæti heilbrigðiskerfisins gagnvart konum.
Lógó
Hugmyndafræðin bakvið lógóið er dregið frá norrænni goðafræði þar sem Eir er valkyrja sem oft er sett í samhengi við heilsu og velferð. Einnig er lógóið tengt við epli ásanna sem veitir þeim eilífða æsku.
Ég byrjaði með epli og bætti við tveim bitförum sem stendur fyrir E-ið (sem minnir reyndar smá á apple lógóið)
Undirtitillinn
Vörpum ljósi á heilbrigðiskerfið er undirtitillinn sem mér fannst lýsa samtökunum og tilgangi þeirra vel. Misréttið í heilbrigðiskerfinu er mun meira en fleiri halda.

Brandbók
Litaval
Fyrst var hugmyndin að hafa grænan og rauðann sem aðal liti lógósins og svarta skugga en þróaðist í ljós– og dökkbláan sem var meira í stíl við heildarútlitið.
Leturval
Gert var sér letur í lógóið sem var upprunalega hvöss steinskrift.
Pantone CMYK
Pantone 643 C
Pantone 7715 C C=28,43 Y=7,55
RGB
R=198 G=211
B=227
R=33 G=91
B=105

Rasti








Heildarútlit
Letur
Eftir nokkrar leturprufur á efni verkefnisins fannst mér Source
Sans Variable vera viðeigandi fyrir útlitið. Steinskriftin styrkir skilaboðin og í minna letri er það auðlesanlegt.
Litir
Litirnir sem koma fram í öllum efni ráðstefnunnar eru litir lógósins, meira að segja í myndum.
Myndir
Í miðri leit af myndum til að nýta mér í verkefnið datt mér í hug að hafa bara fljótandi hendur í latex hönskum sem kom mjög vel út og ýkti tengingu efnisins við heilbrigðiskerfið.
Grafík
Öll grafík er unnin frá myndum og hugmyndum sem mér fannst eiga við um stefnu samtakanna og styrkti heildarmyndina.






3.000 tilfelli formlega greind.
Dagskrá
Innihald
Dagskráin inniheldur mesta efnið og upplýsingarnar af prentuðu efni. Fram koma upplýsingar um samtökin, styrktaraðila, ráðstefnuna, dagskrá og einnig staðreyndum úr rannsóknum/könnunum og hlutföllum sem eiga við kvenfólk í heilbrigðiskerfið.
Vörpum ljósi

Eir eru samtök sem stefna á að vekja athygli á misrétti og óréttlæti heilbrigðiskerfisins gagnvart konum.
Of oft hefur maður heyrt og/eða frétt af tilvikum þar sem læknar taka ekki mark á áhyggjum og/eða athugasemdum kvenna varðandi eigið heilsufar og þær eru oft hunsaðar eða stungið upp á öðrum greiningum. Eir ætlar að vekja athygli á þessum málum.


Einnig eru mörg tilvik þar sem lyf hafa einungis verið prófuð á karla, karlkyns dýr eða karlfrumur sem hefur þær afleiðingar að þær aukaverkanir sem konur fá koma ekki ljós fyrr en eftir að lyfin eru komin á markaðinn. samstarfi við Endó Samtökin ætlar Eir að vekja athygli á kvensjúkdóminum Endometríósu (einnig þekktur sem endó eða legslímuflakk).



Könnun Bretlandi leiðir í ljós að meira en helmingur kvenna (56%) finnst sársauki þeirra vera hunsaður eða vísað frá af heilbrigðisstarfsfólki.
Að kvensjúkdómurinn endómetríósa (endó) er jafn algengur og sykursýki?
Að lyfið Ambien var fyrst aðlagað fyrir konur 20 árum eftir það kom á markaðinn?
Að á Íslandi þjást 12–15.000 af endómetríósu en það eru einungis rúmlega 3.000 tilfelli formlega greind.
ljósi á heilbrigðiskerfið 1.–2. maí
Ráðstefnan verður haldin í Hörpu. Hægt er að skrá sig á www.eri.is eða á Eir appinu.




Dreifibréf
Innihald
Nauðsynlegustu upplýsingar um ráðstefnu.
Uppsetning
Uppsetningin á dreifibréfinu er mjög skemmtileg, þegar maður





