Leturfræði - María Kristín Bjarnadóttir

Page 1


Georgia

Þverendaletur (e. serif) Matthew Carter (1996)

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý z þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0

Georgia er hefbundið, kunnulegt og tímalaust letur. Letrið er með háa x­hæð miðað við önnur þverendaletur, K­hæðin er einnig hærri en venjuleg þverendarletur. Þverendanir eru ósymmetrískir og einskonar boltar á sumum stöfum. Tölustafinir eru ólíkir eins og sést hér fyrir ofan.

“boltar” á sumum stöfum eins og t.d. r,c,y o.fl.

Þverendaletur (e. serif) Ray Larabie (2006)

The quick brown fox jumps over the lazy d og

1234567890

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý z þ æ ö A Á B D Ð E É F G H I Í

Marion er tímalaust og tignarlegt letur, letrið lýtur út fyrir að vera gamalt. Letrið er með minni x-hæð en Georgia. Þverendandir á þessu letri er með symmetríska þverenda og einnig einskonar “bolta” á sumum stöðum. Tölu­stafinir eru allir í sömu hæð og lýta betur út að mínu mati.

Avenir

Steinskrift (e. sans serif) Adam Frutiger (1988)

The

quick brown fox jumpes over the lazy dog

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý z þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í

Avenir er mjög vandað og fallegt letur. Það sem einkennir letrið er hvernig bollunar á flestum stöfum eru fullkomnir hringir (eins og b, d, g, o, p o.fl). Allar línur eru þráðbeinar og þunnar. Tölustafir eru allir frekar einfaldir.

Helvetica

Steinskrift (e. sans serif) Max Miedinger, Eduard Hoffman (1957, 1985)

The quick brown fox jumpes over the lazy dog

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý z þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö 1 2 3 4 5 6

Helvetica er með mjög einfalda og þétta hönnun. Letrið er með háa x-hæð sem gerir léttara að lesa úr fjarlægð. Letrið er þykkt og það sem gerir letrið einstakt eru hreinu línunar og engin vitleysa. Letrið er klassík og kannast allir við það. Tölustafir eru líka mjög venjulegir.

Þverendaletur Samanburður

Georgia Marion

b fBollan á marion er alveg hringlaga en Georgia er bollan ekki alveg heil.

“Slaufan” efst á f-inu í marion fer lengra en “slaufan” í Georgia.

b f

J í Georgia er með meiri sviga heldur en sviginn í Marion.

Tölustafirnir í Georgia fer niður fyrir venjulega hæð en Marion heldur sér við venjulega hæð.

Þverendanir í Georgia eru flestir aðeins beinni heldur en þverendanir í Marion, þeir eru skakkari. Það kemur aðeins meiri slaufa í marion á t.d. f og J.

Avenir

OSteinskrift Samanburður

Avenir O­ið er meira hringlaga heldur en Helvetica.

J

bAJ í Helvetica er með meiri sviga heldur en Avenir.

A í Avenir er með minni brodd á toppnum en A í Helvetica.

Bollan í Avenir er meira hringlaga og með lengra strik en Helvetica er með lengri bollu og styttra strik.

Helvetica er almennt aðeins þykkari en Avenir, einnig er Avenir aðeins stílhreinni að mínu mati.

Helvetica

OJ

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.