Týpógrafía - Tómas Arnar Erlingsson

Page 1

Tómas Arnar Erlingsson

Verkefni 5

Ár? 1993 Hver? Matthew Carter og Tom Rickner Flokkur Þverendaletur

Einkenni:

Toppurinn á C-innu er dropalaga, Síðan nær bottninn lengra út.

Mismunandi breidd á letur fæti.

R-ið er eins og gæsa löpp sem að var komið fyrir á leturfót.

2 | Leturfræði
Georgia
A Á B
N O Ó P
U
V
a á b c
ð e
1 2 3 4 5 6 7
9
C D Ð E É F G H I Í J K L M
R S T
Ú
X Y Ý Þ Æ Ö Z
d
é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö z
8
0

Baskerville Old face Ár? 1766

Hver? John Baskerville Flokkur Þverendaletur Einkenni:

Öxulin er ekki lóð réttur heldur hallar aðeins til vinstri.

Toppurinn er aflíð andi og bottnin er oddhvass.

Bottninn nær ekki niður og toppurinn er með þverendastrik eins og allir hinir stafirnir.

Leturfræði | 3
A Á B
O Ó P R S T U
V
a á b c d ð e é
g
í
t u ú
þ
1 2 3 4 5 6 7 8 9 0
C D Ð E É F G H I Í J K L M N
Ú
X Y Ý Þ Æ Ö Z
f
h i
j k l m n o ó p r s
v x y ý
æ ö z

Ár? 1957 Hver? Max Miedinger og Eduard Hoffman Flokkur Steinskrift

Einkenni:

S-ið er nánast einn hluti speglaður en neðri hlutinn er að eins stærri.

Allveg lóðrétt eins o,ó Ð-ið er bókstaflega O sem að er búið að skala niður og bæta við „krossi“.

4 | Leturfræði
Helvetica
A
P
1 2 3 4 5 6 7
9
Á B C D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó
R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö Z a á b c d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö z
8
0

Ef maður lítur vel á samskeitin þá sér maður að það er smá bogi þar.

Allir útleggir eru mislangir.

Fæturnir eru ekki alveg samsíða.

Leturfræði | 5 Gadugi Ár? 2018 Hver? Microsoft © Flokkur Steinskrift Einkenni: A Á B C D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö Z a á b c d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö z 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0

Aa Georgia Aa

Baskerville Old face

Georgia letrið er töluvert þykkara og fæturnir og allir drættir eru stærri en Baskerville. Baskerville er miklu fíngerðara letur eins og sést hér þar sem G-ið er með fínni enda. Hérna sér maður t.d. hvað drættirnir eru miklu þykkari í Georgia letrinu.

T T Ö Ö

T g g g Ö Ö

T g

ð ð ð

ð

Toppurinn á Ð-innu á Baskerville eru mun oddhvassari en í Georgia.

6 | Leturfræði

Helvetica letrið er mun kramdara saman en Gadugi sem er breiðara.

Aa Helvetica Aa Gadugi æ

Fæturnir í Gadugi eru mun breiðari og lægri en Helvetica.

f S

S-ið hjá Helveticu er mun lokaðra en Gagudi og einnig er Gadugi þykkara.

Hérna er f-ið hjá Helveticu mun hærra og þinnra en Gadugi.

M M æ æ æ M S f f S M S f

Leturfræði | 7

Týpógrafía var eitt sinn aðeins kunn fáeinum útvöldum með eigið mælikerfi, sérstakt tungumál og tækni sem studdist aðallega við blað og penna. En tölvur hafa bylt listinni. Á síðustu árum hefur þekking á framsetningu texta breiðst út til allra sem á því hafa áhuga. Nú er ætlast til þess að höfundar skýrslna og bréfa ákveði útlit þeirra einnig. Umbrotsforrit og mynda- og teikniforrit gera öllum kleift að nota tölvu til að breyta um leturgerð eða stærð, líma inn myndir og setja textann upp á margvíslega vegu.

TÝPÓGRAFÍA Lesefni um letur og týpógrafíu

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.