RÁÐSTEFNUVERKEFNI
Ráðstefna um endómetríósu
Ráðstefna um endómetríósu
Samtök fyrir konur með endómetríósu
Endómetríósa er hormónatengdur bólgusjúkdómur sem getur valdið langvarandi verkjum og ófrjósemi. Endómetríósa eru frumur sem finnast á ýmsum stöðum í líkamanum og bregðast við mánaðarlegum hormóna breytingum líkamans. Óeðlileg starfsemi frumanna getur valdið bólgum, innvortis blæðingum, blöðrum á eggjastokkum og samgróningum á milli líffæra. Allt þetta getur valdið miklum sársauka!
Samtökin standa á bak við konur með endó. Margir vita ekki hvað endó er og skilja þess vegna ekki sjúkdóminn. Mikilvægt er að hafa umræðu og fræðslu um sjúkdóminn. Það getur verið áskorun að lifa með endó, bæði líkamlega og andlega. Greiningartími er oft mjög langur, að meðaltali 6-7 ár frá því að einkenni byrja. Engin algild lækning er til við endó og getur verið vandasamt að meðhöndla hann.
ENDÓ SYSTUR
Samtök fyrir konur með endómetríósu
AFHVERJU
Ég ákvað að mín samtök yrðu um endómetríósu, vegna þess að ég er með sjúkdóminn!
Fyrir nokkrum árum var umræðan ekki orðin svona mikil. Ég hafði aldrei heyrt um endómetríósu og vissi ekki afhverju ég væri alltaf með svona mikla verki. Ég var að gefast upp. Ég leitaði hjálpar hjá mörgum mismunandi kvensjúkdómalæknum og enginn gat gefið mér svör. Það var ekki fyrr en stelpa sem ég var að vinna með í sjoppu spurði mig hvort ég væri ekki með endómetríósu. Ég vissi það ekki, enda hefði ég aldrei heyrt um endómetríósu. Ég fór þá aftur til læknis og spurði hvort ég væri með endó og kom það þá í ljós. Loksins var ég komin með einhver svör en þá tók næsta við, hvað er hægt að gera? Ég get ekki lifað svona.
Samtök fyrir konur með endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe Illustator
Nafnið Endó systur finnst mér fallegt, einfalt og
segir strax til um hvað samtökin standa fyrir.
Logo samtakanna er með tveimur bleikum litum og passar hjartað vel við.
Endó systur, letur: Gadugi
Stöndum saman, letur: La Paloma
A5 brandbók
11% M 63% Y 14% K 0%
8% M 40% Y 9% K 0% C 0% M 0% Y 0% K 100%
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
https://imposeonline.com/
KRÖFUR
Eftir endanlega útgáfu brandbókar var farið með PDF skjalið á vefsíðuna:
https://imposeonline.com/
Þaðan voru valdar þær stillingar sem áttu við, miðað við skjalið sem var verið að vinna með.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign
AÁBDÐEÉFGHIÍJK LMNO ÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
aábdðeéfghiíjklmnoóprstuúvxyýþæö
VERDANA BOLD
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
aábdðeéfghiíjklmnoóprstuúvxyýþæö
VERDANA ITALIC
AÁBDÐEÉFGHIÍJK LMNO ÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
aábdðeéfghiíjklmnoóprstuúvxyýþæö
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
aábdðeéfghiíjklmnoóprstuúvxyýþæö
Eater
AÁBDÐEÉFGHIÍJK LMNO ÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
aábdðeéfghiíjklmnoóprstuúvxyýþæö
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe Illustator & Adobe Photoshop
Vectora sótt ég af Freepik. Myndirnar sótti ég af Freepik og Unsplash.
Hönnun á gripum til að auglýsa ráðstefnuna eru dökkar, áberandi og öskrandi myndir sem eru lýsandi fyrir sjúkdóminn sem ráðstefnan tengist.
Gripin sem verða á ráðstefnunni, m.a. matseðill og dagskrá eru í ljósum litum, snyrtileg og falleg.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign
KRÖFUR VERKEFNIS
Dreifibréfið á að vera í gluggabroti. Þar eiga að koma fram upplýsingar um ráðstefnuna, hver heldur hana, hver tilgangur hennar er, hvar og hvenær hún er haldin. Koma þarf fram hvar sé hægt að skrá sig.
Dreifibréfið er fyrsta kynning ráðstefnunnar.
HÖNNUN
Hönnun fyrir dreifibréfið er í rauðum og svörtum litum ásamt myndum sem eru lýsandi fyrir endómetríósu. Dreifibréfið er áberandi og öskrandi.
Dagblaðsauglýsing og skjáauglýsing
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign & Adobe Photoshop
KRÖFUR VERKEFNIS
Dagblaðsauglýsingin á að vera 80 dálkcm og unnið fyrir CMYK prentun. Ekki á að vera skurðarmerki né blæðing.
Skjáauglýsingin er unnin fyrir strætóskýli.
HÖNNUN
Hönnun á auglýsingar fyrir ráðstefnuna eru dökkar, mjög áberandi og öskrandi á þann sem sér
þær. Minnir á auglýsingar fyrir hryllingsmyndir, sem á mjög við þegar maður hugsar um endómetríósu.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign
Dagskrá ráðstefnunnar er unnin í A4 túristabroti, sex blaðsíður, CMYK.
Hönnun fyrir dagskrá ráðstefnu er einföld, auðlesanleg og björt.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
https://imposeonline.com/
KRÖFUR VERKEFNIS
Eftir endanlega útgáfu dagskráar var farið með PDF skjalið á vefsíðuna:
https://imposeonline.com/
Þaðan voru valdar þær stillingar sem áttu við, miðað við skjalið sem var verið að vinna með.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign
KRÖFUR
Grafíkina á að vinna á stansateikningu sem fylgir verkefninu og er stansateikninginn í Pantone 021. Litir eiga að vera í CMYK + 1-2 Pantone litir.
HÖNNUN
Hönnun á möppu ráðstefnunnar er einföld, falleg og björt.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign
KRÖFUR VERKEFNIS
Matseðillinn setur tóninn í heildarútliti salarins sem tengjast þema ráðstefnunnar. Minnst þarf einn síðuþáttur að vera blæðandi. Unnið fyrir CMYK prentun en má hafa einn pantone lit. HÖNNUN
Matseðillinn er standandi þríhyrningur í stærðinni 210x100mm.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign
KRÖFUR VERKEFNIS
Nemendur velja sér tvo aukahluti til þess að vinna í 42 Framtíðarstofu og þar að auki prenta logo-ið á einn taupoka.
HÖNNUN
Ég valdi að setja logo-ið á símahulstur og glasamottu.
HVAÐ ER ENDÓMETRÍÓSA?
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Adobe InDesign & Adobe Illustrator
KRÖFUR VERKEFNIS
Sótt var stansasafn á INNU og úr þeirri möppu
velur hver og einn hvernig askja verður notuð og
ákveðið hvað á að vera í henni. Litir eiga að vera í CMYK og þar að auki einn Pantone litur. Vinna á stansateikninguna í Pantone litnum 021.
Askjan á að innihalda túrtappa, dömubindi og lítið súkkulaði.
Ráðstefna um endómetríósu
UNNIÐ Í
Figma
Prótótýpa/frumgerð af appi fyrir ráðstefnuna sem unnið er í Figma.
APPIÐ INNIHELDUR:
- Um ráðstefnuna
- Um samtökin
- Styrktaraðila
- Dagskrá
- Fyrirlesara
- Skráningu, staðsetningu & dagsetningu
Erna Rut Pétursdóttir