ASKUR - Vor 2023

Page 1

GRAFÍSK MIÐLUN A S R U K

1. tbl. 12. árg. vor 2023

HÉR ER ÞINN

FRÆÐSLUHEIMUR

Iðan fræðslusetur býður upp á fjölda námskeiða fyrir fagfók í iðnaði:

• Tölvunámskeið

• Bílgreinar

• Málm- og véltæknigreinar

Vatnagarðar 20

104 Reykjavík

Sími 590 6400 idan@indan.is

• Prent- og miðlunargreinar

• Bygginga- og mannvirkjagreinar

• Matvæla- og veitingagreinar

Kynntu þér málið og

skannaðu QR-kóðann

Leiðari

Nú er nýjasta tölublað lífstílstímaritsins Asks komið út, stútfullt af fjölbreyttu, fróðlegu, áhugaverðu og skemmtilegu efni.

Askur er sameiginlegt tímarit nemenda í grafískri miðlun við Upplýsingatækniskólann og enn fremur lokaverkefni. Segja má að við gerð þess reyni á flesta þætti í því yfirgripsmikla námi sem fer fram í grafískri miðlun. Blaðið er því ágætur vitnisburður um þá umfangsmiklu og verðmætu þekkingu sem nemendur hafa viðað að sér á tveggja og hálfs ára lærdómsferli. Um leið endurspeglar það fjölbreyttan stíl þeirra og sköpunargleði, ekki síður en ólík áhugamál og persónuleika hvers og eins.

„Það er skemmtilegt að fá svona gott svigrúm til að koma sinni sýn og sínum stíl á framfæri,“ benti einn nemenda á þegar hópurinn settist niður til að ræða efnistök leiðara og það eru orð að sönnu. Það er nefnilega bæði skemmtilegt og verðmætt að fá að láta reyna á nýja þekkingu, vinna í hópi skapandi fólks og finna leiðir til að leyfa ólíkum persónuleikum, stílum og stílbrögðum að njóta sín á lifandi hátt.

Nú er það einlæg ósk okkar, sem stöndum að baki útgáfu Asks, að allt skili þetta sér til þín kæri lesandi og þú njótir blaðsins til hins ítrasta.

Umbrot og hönnun

Nemendur vorannar 2023

Samsetning tímarits

Olivier Piotr Lis

Forsíða Linda Katrín Elvarsdóttir

Nemendamyndir

Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Hlín Guðmundsdótir

Andrés Blær

Auglýsingar

Iðan – Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Litlaprent – Alexandra Weseloh

Grafía – Linda Katrín Elvarsdóttir

Útgefandi

Tækniskólinn

Prentun

Upplýsingatækniskólinn

Letur í meginmáli

Univers 45 Light 9/13

Univers 55 Roman 9/13

Univers 65 Bold 9/13

Pappír

Kápa – Digi Finesse silk 250 gr

Innsíður – Digi Finesse silk 130 gr

ALEXANDRA 5 06 Moustache 08 New Balance 12 Analog is trendy again ANDRI 14 22 32 16 Stafræn málun og list 18 Youtube listakennarar og þú 20 Hvenær er best að fara að sofa BJARKI 24 Þungarokk á Íslandi 26 Skálmöld 28 Slipknot 31 Húðflúr 34 Í leit að áhugamáli 36 Teiknifjör 38 Breskt rapp 40 Marvel GRÍMKELL

50 Leikhús á Íslandi

54 Förðun í áranna rás

56 Harpa Káradóttir

58 Top 12 áfangastaðir árið 2023

61 Litasálfræði og heimili

64 Krullað hár

66 Gorillaz

68 Inktober

69 36 days of type

70 Kaktusar

74 „Sígíldar bækur“

75 „Ég finn svo mikinn mun á mér“

76 Heilsumarkmiðin sem skila árangri

78 Heitustu heimilistrendin

80 Best klæddu karlar landsins

42
52 62 72 HAFSTEINN LINDA OLIVIER ROALD 44 Crossfit 46 Íshokkí 48 Ljósmyndun

about me

My name is Alexandra Weseloh. I am 21 years old, born 16.08.2001 in Hamburg, Germany. 50% German, 50% Icelandic. I grew up in Hamburg all my life and only visited Iceland on vacation. 2020 I successfully completed my graduation. In 2021 I decided to move to Iceland to study graphic media design at Tækniskólinn and of course to improve my Icelandic and to get to know my homeland better. Now I live in the middle of Reykjavík city and have been able to draw a lot of inspiration from there. Thanks to my Amma, I‘m in the south almost every weekend and experience nature up close. I have always had an eye for art, fashion and aesthetic design in my life. I love everything that is minimalistic and aesthetic. Pinterest is my best friend.

After graduating, I will move back to Hamburg, do my internship in a design studio and then probably do a Bachelor of Arts in media design.

During school, random design, advertisement and logos immediately caught my eye. My understanding of design has increased a lot and I analyze and criticize more about design. I found out that Helvetica Neue Extended is my favorite font. If I were a Pantone color I would be Pantone Blue 072 C.

Askur 5

Since its launch in April 2009, Moustache, a French publishing house in the field of contemporary articles and home furnishings, under the impetus of Stéphane Arriubergé and Massimiliano Iorio, is forging close links in a network of complicity and expert knowledge in design fields.

An active participant in the present-day writing of the history of manufactured articles, Moustache proposes a collection which explores new approaches to production and consumption. Its articles and pieces of furniture involve their users in their own contemporary history. To the market constraints linked to the ever-increasingly insistent demand for novelties and experiences on the market, Moustache prefers to build a long-term domestic world with a high cultural value. Rooted in the history of arts and techniques, the Moustache philosophy combines design and pattern in the present: attentive and responsible production responds to his searches for new, aesthetic, function and relevant shapes.

Committed, Moustache is surrounded with designers for whom it is essential that convictions and points of view be shared. The result of a well thought-out dialogue between technique, strong identity and contemporary use, each article with its disparities forms the contours of the same family.

Moustache is attached to the heritage value of the articles, evidence of a society, its developments and its uses. It offers to share its soul, its ideas and its values. The environment it reveals according to an enlightened editorial line, a catalogue of objects linking some with others according to the principles of simplicity and accessibility. A distinctive and remarkable symbol, Moustache publishes a collection with a character which, today, is imposing its presence in the design environment.

BOLD

Inspired by the Bauhaus classics, designers had been experimenting since 2004 with shaped metal-tube chairs, with the intuitive desire to make a chair composed 100% of tube. Fascinated by the idea of a continuous line that draws a three-dimensional object. On visiting the Belgian upholstery company Drisag, the idea of adding polyurethane foam padding directly around the metal tube came up to create a chair that is visually only lines. After extensive searching and testing, the textile chosen to cover the foam is produced by a sock factory, which knits an extra-long tube. Thinking of the original tube which is made thicker by the foam, the chair is called BOLD, just as the thicker version of a typeface is described.

In 2009, Stephane Arriuberg and Massimiliano Iorio create the company Moustache to produce furniture. The BOLD chair is the first object in their catalogue, followed a few years later by the bench of the same name.

6 Askur

EXTRA BOLD FOR MOUSTACHE

The EXTRA BOLD armchair takes up the radical constructive principles of the BOLD range by combining two large tubes and, contrary to what it suggests, offers surprising comfort. Like the chair, the stool and the bench before it, the EXTRA BOLD armchair alternates taut, soft curves that act successively as seat, back and armrest. Its strong sculptural dimension contrasts with the sensation of comfort experienced once seated on the large diameter tubes, upholstered with a very thick layer of injected foam.

Several technical details buried in the depth of the seat and an invisible assembly system allow the seat and backrest to be flush with each other, so that barely seem to brush against each other to come together.

Text source: BIG-GAME

Photo credit: MOUSTACHE

ALEXANDRA WESELOH VINTAGE HÖNNUNARSTÓLAR WWW.STILL.IS

REINVENTED ITSELF

New Balance is one of the world‘s major sports footwear and apparal manufacturers. The brand was founded in 1906. New Balance claims to differetiate its products with technical features, such as blended gel inserts, heel counters and a greater selection of sizes.

New Balance is committed to doing business with a responsible leadership, which means striving to have a positive impact in the communities in which they operate. New Balance believes in protecting our planet. The company is constantly looking for ways to minimize and prevent negative environmental impacts in their operations and global supply chain.

For many people, it‘s what New Balance has been able to do in the last three years that has captured their attention. Its smart collaborations with relevant brands have attracted younger and more diverse audience. People were in search of something new that was actually attainable, but still felt special and New Balance was able to provide that. The hype for sneakers has increased.

New Balance has made it a priority to create the top running shoes on the market since its start. They weren‘t designed to attract attention. They were built to work. Despite their unremarkable exterior, they gathered fans of all ages who cherished the grey suede and mesh shoes and their practicality. The company‘s

8 Askur

MADE in USA line rose to prominence as one of its best quality product lines. Only New Balance, a big shoe manufacturer, still makes more than 4,000,000 pairs of athletic shoes annually in the US.

With the introduction of the original 990 in 1982, one of its most significant launches occurred. It was the first pair of sneakers ever sold for $100. The 990‘s expensive price tag made it a hot commodity on the streets.

New Balance has always had a core following. But for others, its reputation as a go-to for dorky fathers was difficult to shake. New Balance was seen as a dad brand. From a style and aesthetic standpoint, they had a great appeal to an old, white male.

But the controversy it had to deal with a few years back pales in comparison to being called an old people‘s shoe with no style.

When then-vice president of public relations Matt LeBretton opposed the Trans-Pacific Partnership, a trade agreement that threatened the company‘s US manufacturing, people mistook it for a support of Donald Trump. The public perception trial ruled against the mistake. Soon after, some decided to boycott the shoe company, and others threw their pairs in the trash.

It would be an understatement to say that the company needed to restore its reputation. It issued a statement at the moment outlining its stance on Trump. Since then, the company has positioned itself as a venue for all kinds of collaborators, which has helped it stay clear of the pro-Trump connections that beset it only six years ago. The aftermarket indicates that many customers aren‘t obsessing over the situation, even though it doesn‘t convey the whole story.

The sixth-fastest growing shoe company on the platform, New Bal-

ance saw a 200 percent increase in trade from 2021 to 2022. That can be credited to its ongoing collaborative efforts, but the dad shoe craze from 2018 provided the original impetus. Suddenly, fashion-conscious people were gravitating toward pairs of shoes designed for old white guys, like the 990v4.

Collaborations are currently the driving factor. However, the company has used them before. Some of the most sought-after releases from the 2000s and 2010s were released on Japanese labels like United Arrows and Mita. Retailers in Europe like Solebox and Foot Patrol have developed their own distinctive products.

COLLABORATION

Since more than ten years ago, well-known streetwear stores in the US like Kith, Bodega, and Concepts have been working on some outstanding sneaker projects with the company.

They were all well-made sneakers that appealed to the same aesthetic and were well-received by the typical sneakerhead customer. While long-time collectors may have been waiting in line for those collaborations, attracting a new client wasn‘t as simple. The current collaboration strategy of New Balance seeks to address this problem by placing a greater focus on diverse storytelling that highlights each collaborator‘s distinctive viewpoints. It‘s more about using sneakers as a platform to communicate these tales than it is about the shoe itself.

They determined that collaborators shouldn’t just translate a singular theme to a sneaker and add some interesting color choices. Everything from the product to the marketing campaigns needed to feel tailored to them.

Larger companies like Nike and Adidas have found great success with the strategy of giving their partners more freedom. Now that it was being done, New Balance was doing it in its own unique manner by utilizing obscure brands and creators that larger audiences might not be familiar with. Additionally, the product line expanded, providing everything from retro basketball sneakers to techy 2000s runners, making it easier to compete with some of its rivals‘ product lines.

With a dedicated internal team in place, Joe Grondin, who set their new strategy in motion began to build his network of collaborators, a who’s who of modern street culture including names like Aimé Leon Dore, Joe Freshgoods, and Salehe Bembury.

Joe Freshgoods is one of the easiest people to deal with and recognizes the value of his community. Usually having a vision for the rollout and concept before he even knows what type of sneaker he‘ll be working on. Bembury is an experimental marketing genius. And Teddy Santis by Aimé Leon Dore, pays attention to even the backgrounds of his lookbooks.

With his campaigns that directly reference his Chicago upbringing and emphasize the Black experience in ways consumers aren‘t used to seeing from major brands, Chicago-based streetwear designer Joe Freshgoods introduced his own energy to New Balance. When it made its debut in February 2020, his ”No Emotions Are Emotions“ 992, a vivid red and pink colorway inspired by the human heart, stood out in contrast to the more subdued color scheme typically associated with New Balance shoes. However, the project‘s success extended beyond how the sneakers were made.

Despite the obvious success of his 992 release, there were still some detractors. New Balance purists docked it some points for being created using New Balance’s NB1 custom program. To them, it wasn’t a true collaboration. It was a critique that he took to heart.

But for Joe Freshgoods, engaging tales are more significant than whether or not his sneakers are well-received by collectors or sell out at a pop-up. His ”Outside Clothes“ 990v3 ad featured images of families relaxing on porches, young women playing double Dutch in the street, and uncles grilling in the backyard to depict a summer afternoon in Chicago. His ”Inside Voices“ 9060 release from earlier this year focused on the household, a distinct part of the Black family, and referenced relatable details found in Black homes, such as grandma making Sunday breakfast or making sure to take your shoes off at the front door.

10 Askur

Joe Freshgoods‘ opinion is echoed by American footwear designer Salehe Bembury. Bembury, a prolific repeat collaborator in his own right, has created a universe influenced by nature, beginning in 2020 with his orange ”Peace Be the Journey“ 2002R. The 574 Yurt, a practical take on the 574 with a working whistle installed on the heel, has been the most inventive version. Customers are eager to see Bembury‘s next creation because nothing else from New Balance appears quite like his.

Santis, Joe Freshgoods, and Bembury are prime examples of New Balance allowing its new partners to showcase 100 percent of themselves with their products. The brand isn’t just letting them tinker with color and material placement. They’ve each been able to build their own world and invite customers into it.

The energy surrounding the brand has allowed New Balance to keep growing its roster of designers, which means more unique stories.

There is no sign that the company is dumping its long-time partners, but the enthusiasm for these new initiatives has already shown to be highly effective. Even the brand‘s internal product has been influenced by it.

In the big picture, New Balance‘s primary revenue sources are not these limited lifestyle partnerships and high-energy in-line drops. But they still have a very positive impact on the company‘s image. New Balance has risen to the top three brands in large box retailers over the past few years.

Although the company will probably go through some growing pains. What New Balance is doing at the moment involves more than just developing overly advertised goods that command high prices on the secondary market. It‘s a lasting solution.

Photo credit: COMPLEX

Text source: COMPLEX

ANALOG IS TRENDY AGAIN

Analog cameras have become the most recent trend object. Several factors are responsible for the wave of enthusiasm. On the one hand, the continuing retro trend among young adults is causing increasing interest in buying old technologies. On the other hand, the photographers want to publish their analog shots digitally on social media in order to stand out from the crowd with their vintage-style photographs.

WHAT IS ANALOG PHOTOGRAPHY?

The term ‘Analogue Photography’ refers to photography using an analogue camera and film. Firstly, there’s the film camera, which means photographers can only take 36 shots at a time. There are different kinds of film: the 35mm one, the 110 (smaller format), the 120 (“medium format” and provides square imagery) and the instant film, used for Polaroids. The most common among these choices is 35mm film, which can be processed in your local photo lab, drugstore or supermarket. 35mm film comes in canisters and is characterized by its sprocket holes – little perforations which run along the edge of the film strip. 120 film, on the other hand, is larger and delivers square photos; this film doesn’t have sprocket holes. 110 format film is used with pocket cameras and produces small photos. Lastly, Instant photos do not require photo lab processing; they magically develop within a few seconds.

The film roll, just like a memory card for a digital camera, is removable. A roll of film is loaded into the camera and the magic begins once you start clicking: light interacts with the chemicals in the film

12 Askur

and an image is recorded. Once all 36 photos are taken, the creative process continues inside the darkroom, sometimes also called photo lab. Once there, the photographer proceeds carefully, as there’s a series of other chemical reactions that involve the development of the filmstrip, the projection of the image onto photographic paper and the development of that image from it. Each of these steps greatly influence the final look of the image and while experiments are encouraged, there are also rules to be followed (because it is chemistry after all).

WHY IS ANALOGUE PHOTOGRAPHY SO FUN?

The idea of waiting for something makes it more exciting, which perfectly applies to analogue photography. There is no screen to check your photos and you’ll only see what you have captured after the film roll has been processed, scanned and printed. Ask any analogue photography devotee and they’ll tell you that the wait is part of the thrill.

Once you get into analogue photography, you’re sure to find it creatively fulfilling. Modern-day apps and software have tried to emulate the effects that you get with film photos, but nothing beats the original; it’s more rewarding when you create it yourself rather than with a filter. Of course, the results may vary (depending on the lighting conditions, the film and camera used and the mood of your photo lab operator, etc.) but overall the analogue look is unmistakable. Colors are richer, the saturation is more dramatic, and the film grain adds soul and character to your images, they seem to evoke nostalgic and dream-like memories. Each film is a combination of ingredients such as contrast, color, grain, saturation and skin tone. Film captures light differently than a digital sensor. Experimentation and the thrill of the unknown drive us in our love for analogue.

Camera Release year Camera type Kodak EKTAR H35 2022 compact an reusable Olympus OM-1 1972 SRL Canon Sure Shot Tele 80 1995 compact Askur 13
Photo credit: Sesselja Guðmundsdóttir Text: Alexandra Weseloh

Andri Már Bryde

Ég heiti Andri Már Bryde, fæddur á Íslandi þann 13. nóvember 1995 og stundaði grunnskólanám í Borgarskóla, sem nú heitir Vættaskóli.

Í æsku hafði ég mikinn áhuga á listum og teikningu og það skipti sköpum þegar ég valdi að fara í Borgarholtsskóla til að stunda framhaldsnám á margmiðlunarbraut. Ég fékk smá reynslu með þeim og útskrifaðist þaðan.

Ég fór á vinnumarkað síðar eftir mikla erfiðleika með að ákveða það sem ég vildi gera. Ég var ekki að vinna við neitt draumastarf í tengslum við margmiðlun og var það ósköp venjulegt og þreytandi starf. Því miður tók ég einnig hlé í listsköpun í 3–4 ár meðan ég var í vinnu, vegna þess að það var erfitt að halda áhugamálum í því starfi.

Eftir Covid skallt á ákvað ég að nýta tækifærið og skrá mig í Tækniskólann til að uppfæra þekkingu mína og prófa nýja hluti eins og bókband og grafíska miðlun á ný. Í náminu vaknaði aftur sá sami áhugi fyrir teikningu og myndverkum sem ég hafði fyrir öllum þessum árum þegar ég var unglingur en ég vona í þetta sinn muni það endast til æviloka.

Ég er mjög reykull í lífinu, en ég vonast til þess að enda með að finna tilgang í þessu öllu.

Stafræn málun og list

Fyrsta notkun á orðinu „stafræn list“ var notuð snemma á áttunda áratugnum þegar að verkfræðingar bjuggu til málverks forrit sem var notað af Listamanninum Harold Cohen, sem lét vél búa til stórar teikningar á blöðum röðuðum á gólfi, hins vegar hefur þegar verið búin til list í tölvum í tvo áratugi áður en orð var fundið upp fyrir fyrirbærið.

Fyrsta hönnunarforritið fyrir stafræna list var „Sketchpad“ sem var búið til árið 1963 af tölvu vísindamanninum Ivan Sutherland, sem er víða litið á sem föður tölvugrafíkar. Sketchpad var byltingarkennd á ýmsa vegu, meðal annars var það fyrsta forritið sem hægt var að teikna með stafrænum ljós-penna, sem var fundinn upp áður en tölvumýs voru hannaðar. Hægt var að teikna beinar línur og form, auk þess að afrita. Þær uppfinningar áttu eftir að hafa gífurleg áhrif á list og móta stafræna listaheiminn í það sem við þekkjum í dag.

Eftir að tölvur náðu viðráðanlegu verði og rafrænar teiknitöflur komu á markað varð mun auðveldara að búa til list án þess að nota flókin eða dýr efni eins og málverks striga, málningu, blýanta og einnig blöð ef ekki á eftir að prenta verkið.

Fleiri kostir stafrænnar teikningar eru að hægt er að afturkalla mistök, breyta lýsingarstillingum með einföldum filterum eða sleðum, afrita myndlög og vista skjölin. Einnig er kostur að vinna skjöl í fullkomri stærð fyrir prent og netmiðla.

Svo mörg forrit eru til fyrir stafræna teikningu og myndvinnslu að það getur verið heilmikil vandræði að finna út hvað er rétt fyrir hvern og einn. En hér eftirfarandi eru nokkur dæmi með kosti og göllum sem fylgja þeim.

Fyrir PC

Adobe Photoshop: Photoshop er víða talið iðnaðarstaðall í myndvinnslu og listgerð vegna mikillar þróunar og rannsókn að baki uppfærslu Photoshop. Ókostur við Photoshop er að það kostar yfir 20 dollara á mánuði sem hluti af Adobe Creative Suite, auk þess að hafa hátt aflýsingar verð. Annars er hægt að kaupa áskrift í Photoshop og Lightroom með 20 gígabæta net geymslu fyrir 10 dollara á mánuði.

Affinity Designer & Photo: Forrit sem hafa ekki eins mikla virkni og Adobe Illustrator og Photoshop, en eru á mun viðráðanlegu verði því hægt er að kaupa forrita útgáfuna á föstu verði.

Krita:

Krita er mjög gott forrit fyrir byrjendur til að spreyta sig á myndgerð. Grunntegundin af forritinu er ókeypis og útgáfa með sjálfvirkum uppfærslum kostar 10 dollara.

Fyrir töflutölvur

Procreate:

Procreate er eitt af vinsælari öppum í Apple Store vegna þess að það er mjög öflugt þrátt fyrir 10 dollara verð. Hins vegar er stór ókostur við forritið er að það er einungis fáanlegt á Apple vörum og stýrikerfum.

Medibang Paint:

Medibang er ókeypis forrit sem hefur gott magn af verkfærum, hjálparstikum með kosti á því að veita áskrift til að fá aðgang að meiri burstum, bættri stjórnun á vinnslulögum og margt annað.

Við sem samfélag verðum að fyrirbyggja og tækla mismunun í heiminum.

Láttu rödd þína heyrast og gangtu í lið með 16.9.Iran á netfanginu 16.9.iran.is, eða sendu okkur brennandi

spurningar á: mannrettindi@16.9.Iran.is

Youtube listakennarar og þú

Með komu netsins er auðveldara en nokkurn tímann áður að afla sér þekkingar fyrir utan skóla og námsbóka, og enginn skortur er á fólki sem vill kenna allt á milli himins og jarðar, sama hversu einfalt það getur verið. Þegar kemur að teikningu og stafrænni list eru eftirtaldir Youtube kennarar meðal þeirra bestu sem einn getur lært frá.

Marc Brunet:

Marc Brunet hefur unnið sem háttsettur listamaður hjá Blizzard þar sem hann hóf vinnu sem 2d og 3d listamaður fyrir Overwatch meðan forframleiðsla stóð yfir. Vann um tíma við Starcraft 2 og Heroes of the Storm, áður en hann lét af störfum og stofnaði sína eigin vefsíðu Cubebrush.co.

Hann hefur unnið á lausu í 16 ár fyrir fyrirtæki eins og Google, SyFy, Deviantart, ImagineFX og Wacom, til að nefna nokkur nöfn.

Marc hefur einnig stofnað sína eigin námsbraut sem hefur framhaldsskólastigs menntun í stafrænni list á hluta af kostnaði skólagöngu og kosturinn er að nemar geta tekið sinn tíma með að læra efnið eins og þeim hentar.

Marc hefur búið til mörg myndbönd yfir síðustu 10 árin og skemmtilegt er að sjá hvernig hann hefur þróast í framleiðslu kennsluefnis. Hann leggur mikla áherslu að kenna þrívíddarform

Ethan Becker:

Ethan Becker er stafrænn listamaður með mikla reynslu sem söguborðslistamaður og þekktur fyrir vinnu sína á Voltron: Legendary Defender og Batman: The long Halloween. Hann hefur unnið með stórum fyrirtækjum eins og Dreamworks, Netflix og Warner Bros.

Hann býr til myndbönd sem sýna mismunandi aðferðir við að teikna og einfalda list, en ekki ætti að taka öll ráð hans of bókstaflega, því ráðleggingar hans skarast oft á.

Annars er hann mjög skemmtilegur, en jafnframt ógnvekjandi kennari.

David Finch:

David Finch hefur haft mikla reynslu í framleiðslu myndasagna fyrir bæði DC Comics og Marvel við yfir 50 myndasögur og hefur hlotið Kanadísku

Joe Shuster verðlaunin fyrir verk sín árið 2009. Hann deilir þekkingu sinni og ráðgjöf á Youtube og vinnur með blað og blýanta.

Sinix Design:

Sinix Design er stafrænn listamaður sem einbeitir sér að mestu leyti að rafrænni málun og málverkum. Hann talar um einföldun forma, hvernig liti er gott að nota, hvernig hægt er að blanda þeim saman til þess að teikna alls kyns form, hausa, augu, hár, líkama, umhverfi og margt fleira.

Proko:

Stan Prokopenko er listamaður og kennari sem vinnur með hefðbundna teikni miðla eins og blað og blýant, en hann fjallar um alls kyns aðra miðla og fær gesta listamenn til þess að búa til myndbönd og fjalla um lexíur og hentuga ráðgjöf.

Þetta er bara örfá dæmi um alls kyns Youtube kennara og eflaust er að það séu margir fleiri listamenn sem hægt er að læra frá.

Hvenær er best að fara að sofa?

Mörg okkar þekkja þann slæma vana að fara of seint að sofa. Við viljum horfa á einn sjónvarpsþátt í viðbót, klára einn tölvuleik, lesa meira í spennandi bók eða finnst við vera að missa af einhverju á samfélagsmiðlum eða fréttamiðlum. Við vitum að þetta er ekki hollt og við vitum að við verðum í slæmum málum daginn eftir.

Það er því vel þess virði að reyna að snúa hlutunum við. Það er mikilvægt að íhuga ótvíræða kosti þess að fara snemma að sofa, eins og að líða betur og gera meira daginn eftir. Það er líka gagnlegt að skoða hvers vegna við förum svona seint að sofa og hvenær er of seint fyrir okkur miðað við hvenær við þurfum að vakna. Ef við erum að gera eitthvað sérstaklega skemmtilegt og spennandi svona seint er spurning að skoða hvort við getum frekar dreift því yfir daginn eða tekið lengri tíma í það um helgar?

Hvenær best er að fara að sofa er mismunandi eftir einstaklingum en kannanir sýna að 7–8 tíma svefn sé það sem flestir þurfa til að geta starfað með fullri orku daginn eftir. Langvarandi svefnleysi getur breyst í svefnvandamál.

Svefnvandamál og hvernig er hægt

að meðhöndla þau

Ef svefnvandamál eru viðvarandi þarf að leita sér aðstoðar fagaðila. Ef einstaklingur telur sig vera að glíma við óeðlilegar eða langvarandi svefntruflanir er nauðsynlegt að leita betur að rót vandans. Hann getur verið margvíslegur: áhyggjur, streita, verkir, aukaverkanir lyfja, kvillar eins og kæfisvefn og fótaóeirð og fleira.

getu okkar til að sofna.

Regluleg hreyfing yfir daginn getur bætt svefngæði. Hins vegar ætti að forðast erfiða hreyfingu innan þriggja klukkustunda frá svefni þar sem það getur truflað góðan nætursvefn. Að hreyfa sig reglulega og á svipuðum tíma dags er gott fyrir líkamsklukkuna.

Íþrótta og snyrtivöruverslun Opnunartími

Virkir dagar: 10–18

Helgar: 11–17

Ármúli 18 |108 Reykjavík | 567 8888 | www.baldrhreysti.is

Bjarki Þór

Ég heiti Bjarki Þór Sigurjónsson og er 24 ára, fæddur 22. apríl 1999. Ég hef búið á Íslandi allt mitt líf og þá aðallega í Mosfellsbæ.

Áhugamálin mín eru tónlist, tattoo og tölvuleikir ásamt því að hafa mikinn áhuga á grafískri hönnun. Ég útskrifaðist sem stúdent í Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2018 og fór svo að vinna í allskonar störfum og fékk frá þeim mikla reynslu. Svo ákvað ég að prófa grafíska miðlun því ég hef alltaf haft áhuga á faginu.

Ég er mjög glaður að ég sótti um námið því þetta hefur verið mjög skemmtilegt nám með æðislegu fólki og ég hef lært svo margt gagnlegt á allskonar mismunandi forrit.

Askur 23

Ísland, norræn eyja með rúmlega 360.000 íbúa er kannski ekki fyrsti staðurinn sem kemur upp í hugann þegar maður hugsar um þungarokkstónlist. Hins vegar hefur landið stóra þungarokkssenu sem nær aftur til níunda áratugarins og heldur áfram að koma fram með nýstárlega og hæfileikaríka listamenn enn þann dag í dag.

Fyrstu ár íslensks þungarokks einkenndust af hljómsveitum eins og HAM. Þessar hljómsveitir spiluðu blöndu af pönki, hörðu rokki og þungarokki og sungu oft á íslensku, sem hjálpaði til við að aðgreina þær frá öðrum útlenskum hljómsveitum. Þær voru hluti af stærri

íslensku pönk- og nýbylgjusenu sem kom fram seint á áttunda áratugnum og snemma á níunda áratugnum og lagði grunninn að gríðarlegri þungarokkssenu landsins.

Á tíunda áratugnum fór íslenskt þungarokk að auka fjölbreytni og innlima áhrif frá annari tónlist. Hljómsveitir eins og Sigur Rós og Múm sem flokkast undir post-rokk, ambient og raftónlist höfðu mikil áhrif á alla tónlist, eins og t.d. þungarokk. Hljómsveitir eins og Sólstafir og Potentiam blönduðu black metal saman við hefðbundna íslenska þjóðlagatónlist. Þessar hljómsveitir hjálpuðu til við að ýta íslenskum þungarokki á nýjar og óvæntar brautir og lögðu grunninn að nýrri kynslóð listamanna. Í dag er þungarokksenan á Íslandi jafn fjölbreytt og lifandi og alltaf. Hljómsveitir eins og Skálmöld, Kontinuum og Auðn halda áfram að kanna ný hljóð á meðan rótgrónari hljómsveitir eins og Sólstafir og Dimma hafa öðlast alþjóðlega viðurkenningu fyrir einstaka blöndu af þungarokki, post-rokki og hefðbundinni íslenskri tónlist. Einangrun landsins og stærð hefur haft áhrif á samfélag tónlistarmanna og aðdáenda á Íslandi, sem styðja hver annan og vinna saman að verkefnum sama hvaða flokki tónlistin er í.

Einn þáttur sem hefur hjálpað til við að halda uppi þungarokkssenunni á Íslandi er stuðningur íslenskra stjórnvalda og menningarstofnanna. Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar hefur aðstoðað við að kynna íslenskt þungarokk erlendis, en samtök eins og Iceland Airwaves tónlistarhátíðin og Reykjavik Music City hafa skapað vettvang fyrir íslenska listamenn til að flytja tónlist sína fyrir alþjóðlega áhorfendur.

Annar þáttur sem aðgreinir íslenskt þungarokk frá öðrum löndum er einstakt landslag og menning landsins. Margar íslenskar hljómsveitir sækja innblástur í landslag landsins, þjóðsagnir og goðafræði. Þetta hefur skilað sér í áberandi hljómi og myndrænni fagurfræði sem aðgreinir íslenskt

24 Askur

þungarokk frá öðrum skandinavískum og evrópskum hliðstæðum sínum.

Að lokum má segja að þungarokkssenan á Íslandi sé lítil, en hún dafnar vel og heldur áfram að koma fram með nýstárlega og hæfileikaríka listamenn. Einstök blanda af pönki, hörðu rokki og þungarokki, ásamt innblæstri íslenskrar þjóðsagna og goðafræði,

hefur skilað sér í hljóði og fagurfræði sem er séríslenskt. Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og menningarstofnana, auk dyggs samfélags tónlistarmanna og aðdáenda, lítur framtíðin út fyrir að vera björt fyrir íslenskt þungarokk.

Texti: Bjarki Þór & ChatGPT | Myndir: Unsplash

beturumbætir hreinlæti og snyrtisemi, auk þess hreinsum við rusl, flokkum, losum þig við húsgögn og gefum

Klettagarðar 5, 105 Reykjavík | Sími 589 1455 | stodinsorp@stodin.is | stodin.is

Skalmold

Skálmöld er íslensk þungarokks hljómsveit sem hefur náð umtalsverðum vinsældum á undanförnum árum fyrir einstaka blöndu af þjóðlaga- og metal tónlist. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 í Reykjavík og hefur síðan gefið út nokkrar plötur, farið í mörg tónleikaferðalög, aflað sér marga dygga aðdáendur og hljómsveitin á meira að segja aðdáendaklúbb sem kallast „Börn Loka“

Tónlist Skálmaldar einkennist af þungum, gítardrifnum hljómi í bland við hefðbundna íslenska þjóðlagatónlist. Textar sveitarinnar fjalla oft um íslenska goðafræði og sögu, þar á meðal sögur af víkingum, guðum og bardögum. Tónlist Skálmaldar hefur verið lýst sem „epískri“ og „anthemískri“, með kraftmikilli orku sem er bæði dimm og upplífgandi.

.. .

Fyrsta plata sveitarinnar, „Baldur,“ kom út árið 2010 og vakti fljótt athygli í íslensku tónlistarlífi. Árangur plötunnar leiddi til þess að Skálmöld samdi við þýska útgáfufyrirtækið Napalm Records sem gaf út aðra plötu sveitarinnar, „Börn Loka,“

árið 2012. Platan hlaut góðar viðtökur jafnt hjá gagnrýnendum sem aðdáendum og átti þátt í að gera Skálmöld eina af efnilegustu metalhljómsveitum Evrópu.

Þriðja breiðskífa Skálmaldar, „Með vættum,“ kom út árið 2014 og jók enn hljóminn og áhrif sveitarinnar. Á plötunni er fjölbreytt úrval hljóðfæra, þar á meðal hefðbundin íslensk hljóðfæri eins og langspil og harpa. Textar plötunnar fara einnig yfir margvísleg þemu, allt frá íslenskum

Auk stúdíóplatna þeirra er Skálmöld einnig -

leikum. Hljómsveitin hefur farið víða um Evrópu

og Norður-Ameríku og komið fram á hátíðum eins og Wacken Open Air og Bloodstock. Sýningar Skálmaldar eru þekktar fyrir mikla orku, þátttöku áhorfenda og dramatíska uppsetningu.

Þrátt fyrir velgengni þeirra er Skálmöld enn tengd íslenskum rótum sínum. Hljómsveitin notar hefðbundna íslenska tungu og goðafræði inn í tónlist sína og sækir oft innblástur í náttúru landsins og sögu. Tónlist Skálmaldar er í senn fögnuður íslenskrar menningar og endurspeglar einstakan anda landsins.

Á heildina litið er Skálmöld spennandi og nýstárleg metalhljómsveit sem hefur slegið í gegn á íslensku tónlistarlífi og víðar. Með kraftmikilli blöndu sinni af þungarokki og hefðbundinni ís lenskri tónlist heldur Skálmöld áfram að heilla áhorfendur og hvetja aðdáendur um allan heim.

Askur 27
Texti: Bjarki Þór & ChatGPT | Myndir: Google (CC leyfi) og Unsplash

slipknot

Slipknot er þungarokks hljómsveit sem hefur verið hluti af þungarokks senunni síðan seint á tíunda áratugnum. Slipknot, sem er þekkt fyrir stórfenglega tónleika, harða tónlist og að klæðast grímum, hefur orðið tákn nútíma þungarokks hreyfingar.

Slipknot var stofnað í Des Moines, Iowa, árið 1995 og samanstendur af níu meðlimum sem hver leika á mismunandi hljóðfæri og klæðast einstökum grímum. Í byrjun var tónlist sveitarinnar undir miklum áhrifum frá death metal og thrash, með kaótískum takti og ágengum söngröddum sem hjálpuðu til við að koma tónlist þeirra á hærra svið.

Fyrsta plata þeirra var kölluð Slipknot og kom út árið 1999. Hún varð mjög vinsæl og náði platínum stöðu innan árs.

28 Askur
Askur 29

Eitt af því sem einkennir tónlist Slipknots er limir hljómsveitarinnar spila á trommur og önnur ásláttarhljóðfæri á sviðinu. Þetta skapar einstakt og ákaft hljóð sem er ólíkt öllu öðru

Auk tónlistar þeirra er Slipknot einnig þekkt fyrir mjög leikræna tónleika, sem oft eru með vönduð sett, flugelda og aðrar tæknibrellur. Hljómsveitarmeðlimir klæðast grímum á

Fordómar gegn þungarokki

Á heildina litið er Slipknot hljómsveit sem hefur haft veruleg áhrif á þungarokk, bæði tónlistarlega og sjónrænt. Tónlist þeirra og tónleikar hafa hjálpað þeim að skera sig úr frá öðrum hljómsveitum og þeir halda áfram að vera ein mest spennandi og nýstárlegasta hljómsveitin í metalsenunni í dag.

Því miður hefur metal tónlist oft verið misskilin af almenning. Einn af algengustu fordómunum sem tengjast þungarokki er að það ýtir undir ofbeldi. Hins vegar hafa rannsóknir sýnt að það að hlusta á þungarokk gerir einstaklinga ekki árásargjarnari, heldur getur í raun hjálpað hlustendum að losa og takast á við tilfinningar sínar á heilbrigðan hátt.

Aðrir fordómar gagnvart þungarokki er að það tengist satanískri tilbeiðslu eða annarri öfgakenndri hugmynda­fræði. Þó að sumar hljómsveitir séu með þemu um trúarbrögð í tónlist sinni og myndmáli, þýðir það ekki að allir þungarokks tónlistarmenn hafi þessar skoðanir.

Þó að þungarokk sé kannski ekki fyrir alla, þá er mikilvægt að viðurkenna að það er form listrænnar tjáningar og að aðdáendur þess eiga skilið virðingu og skilning eins og allir aðrir tónlistaraðdáendur.

Texti: Bjarki Þór & ChatGPT | Myndir: Google (CC leyfi) og Unsplash
30 Askur
Texti: Bjarki Þór & ChatGPT | Myndir: Unsplash

Húðflúr hafa notið vaxandi vinsælda hér á landi undanfarin ár, með auknum áhuga og meðvitund um listformið. Meðal ungs fólks eru húðflúr orðin mjög vinsæl leið til að tjá sig og sýna mikilvæga þætti í lífi sínu. Saga húðflúra nær margar aldir aftur í tímann og hefur komið fyrir í mörgum mismunandi menningarhefðum um allan heim. Á Íslandi á listin sér langa og ríka sögu, einkum í tengslum við norræna goðafræði og þjóðsögur. Á víkingaöld voru húðflúr oft notuð til að marka félagslega stöðu manns eða til að minnast mikilvægra atburða eða sigra í bardaga.

Í dag hafa húðflúr á Íslandi þróast á einstakan og áhugaverðan hátt þar sem margir taka upp listformið og kanna nýja og nýstárlega stíla. Hefðbundin íslensk tákn eins og Vegvísir (töfrastafur notaður við siglingar) og Hrafninn (hrafn tengdur Óðni, norræna viskuguðinum) eru sérstaklega vinsæl meðal Íslendinga sem vilja tjá menningararfleifð sína með húðflúrum sínum.

Þrátt fyrir rætur sínar í fornri hefð eru húðflúr á Íslandi orðin ótrúlega nútímalegt

og persónulegt form sjálfstjáningar. Margir velja húðflúr sem eru einstök fyrir þá og velja hönnun sem endurspeglar persónuleika þeirra, áhugamál eða lífsreynslu. Þetta hefur leitt til ríkrar og fjölbreyttrar húðflúrmenningar á Íslandi þar sem listamenn skapa nýstárlega og sláandi hönnun sem endurspeglar einstaklingsleika viðskiptavina sinna.

Íslenskir húðflúrarar eru þekktir fyrir sköpunargáfu sína og tæknikunnáttu og hafa margir hlotið viðurkenningu á alþjóðlegum vettvangi. Húðflúrstofur er að finna um allt land og margir gestir á Íslandi velja að fá sér húðflúr til að minnast heimsóknar sinnar eða taka með sér stykki af íslenskri menningu heim.

Vinsældir húðflúra á Íslandi eru aukandi, en vaxandi fjöldi fólks á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn eru að taka upp listformið. Hvort sem það er lítil og fíngerð hönnun eða djarft og flókið listaverk eru húðflúr orðin mikilvægur hluti af íslenskri menningu og öflug leið fyrir einstaklinga til að tjá sig og fagna arfleifð sinni.

Texti: Bjarki Þór & ChatGPT | Myndir: Unsplash

Askur 31

Ég heiti Grímkell Orri og er fæddur á Egilsstöðum þann 11. mars 1997. Ég ólst upp á Egilsstöðum þar til í 7. bekk. Þá flutti ég í Garðabæinn og kláraði ég mína skólagöngu þar, sem var mikið ævintýri. Ég var mikill íþróttakappi sem krakki og það hefur fylgt mér út ævina. Ég æfði margt, t.d. fótbolta, golf, blak og körfubolta. Með aldrinum fann ég að körfubolti væri mín íþrótt svo ég setti alla mína orku í hann. Ég spilaði mest með Stjörnunni en síðustu árin spilaði ég með Álftanesi. Áhugi minn fyrir listinni kom í 8. bekk í dönsku tímum. Mér fannst danskan hundleiðinleg þannig ég og félagi

minn skiptumst á að teikna á blað, hentum því svo á milli okkar þar til það var komin skemmtileg fígúra. Þegar ég var í menntaskóla fannst mér tölvuteiknun vera heillandi, svo ég keypti mér teiknibretti og hafði mjög gaman af því. Teiknibrettið varð að teikniskjá og áhuginn jókst bara með tímanum. Ég skráði mig á námskeið í NTV skólanum sem hét Grafísk hönnun og þaðan fór ég svo í Tækniskólann. Grafísk miðlun hefur kennt mér margt og vonandi mun ég nýta það sem ég hef lært hér í framtíðinni.

Askur 33

Í LEIT AÐ ÁHUGAMÁLI?

Hvað er áhugamál?

Það er hollt að hafa áhugamál, það hafa allir lent í því að vera heima hjá sér, hafa ekkert að gera og ekki vita hvað maður á að gera með sjálfan sig. Það er alltaf hægt að horfa á eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu, en það getur orðið þreytandi fljótt. Ég tel sjónvarpsgláp ekki sem áhugamál, áhugamál í mínum augum er einhver afþreying sem þú getur bætt þig í með því oftar og lengur sem þú stundar það.

Hjólabretti

Hjólabretti er mjög gefandi áhugamál. Hjólabretti eykur heilsu, jafnvægi, ímyndunarafl og eflir dugnað. Það kennir þér að vera þolinmóður í þínu ævintýri að ná bestu útkomunni. Allir byrja eins, erfitt er að halda jafnvægi og ná getunni til að rúlla á brettinu. Ef maður þraukar í gegnum erfiða tíma, verður maður betri og betri og áhugamálið verður skemmtilegra með tímanum.

Tennis

Þið vinirnir eruð að leita að skemmtilegu áhugamáli til að svala þorstanum á skemmtilegum keppnisleik. Tennis gæti verið málið fyrir ykkur. Tennis getur verið spilaður til gamans og einnig er hægt að sleppa öllum tökum og leyfa keppnisskapinu að taka yfir. Tennis er bæði einliða og tvíliða íþrótt þar sem maður keppist við það að ná boltanum yfir netið og skora stig þar til eitt lið nær ellefu

stigum. Tennis er einnig frábær líkamshreyfing sem gefur manni snerpu, styrk og þol. Pantaðu tíma hjá Tennishöllinni í Kópavogi, eða farðu skrefi lengra og farðu að æfa.

Skák

Skák er líklega mest gefandi áhugamál sem þú finnur. Það eru endalausir kostir við að stunda skák. Það er ekki bara gefandi heldur er það líka stórkostlega skemmtilegt. Skák getur verið skilgreindur sem hugarleikur sem byggist á því að hugsa fram í tímann, vera þolinmóður og nota ímyndunaraflið. Nokkrir kostir skáks eru að minni eykst, ímyndunarafl eflist, þú lærir að skipuleggja þig betur og margt fleira.

Hvítur er að gera, hvernig myndir þú vinna?

Kostir áhugamála

Rannsóknir sýna að einstaklingar með áhugamál þjást síðar af streitu, skapleysi, stressi og þunglyndi. Áhugamál sem koma þér út úr húsi geta gert þig hamingjusamari og afslappaðri. Hóp áhugamál t.d. hópíþrótt getur bætt samskiptahæfileika þína og að tengjast nýju fólki. Eins getur það styrkt vinahópa eða myndað nýja. Áhugamál er víðtkækt hugtak, það er svo

Skúlagötu 12, 101 Reykjavík 471 1978 kaffe@kaffe.is kaffe.is
margt í boði fyrir alla. Engar áhyggjur þú finnur Unsplash Antonino Visalli

TEIKNIFJÖR

AÐ TEIKNA

Að teikna getur verið mjög gefandi, bæði fyrir andlega heilsu og ímyndunaraflið. Það er hollt að stíga aðeins frá öllu, símanum, hávaða og hraða samfélagsins. Setjast niður með einn bolla og teikna það sem kemur upp í huga. Á þessari opnu mun ég sýna hvernig ég skipulegg teikningar mínar, bæði í tölvu og á blaði.

1. SKETCH

Fyrsta sem ég geri er að koma grunnhugmyndinni á blað. Ekki vanda mig of mikið, bara láta höndina fljóta á blaðinu. Í mínu tilfelli vildi ég gera sterkan

3. LITUR

Næsta skref er að setja smá líf í teikninguna. Ekk ert gerir það betur heldur en að setja lit í verkið. Enga skugga bara setja grunnlitina inn.

Næsta skref sem ég geri er að hreinteikna sketchinn sem ég var að gera. Útlínur eru grunnurinn á góðu verki þannig nú má byrja að vanda sig meira

4. BAKGRUNNS GRUNNUR

Nú finnst mér gott að gera mjög einfaldan bakgrunn, hvaðan ljósið mun koma, hvar skugginn á að vera og heilt yfir tilfinningin í verkinu. Ekkert of mikið af smáatriðum, bara lítill grunnur.

5. SKYGGINGAR OG LOKATOUCH

Lokaskrefin eru þessi. Skyggja, lýsa og setja loka touchið á verkið. Skyggingar skipta miklu máli. Verkið lifnar við og er meira áberandi. Svo er hægt að leika sér með litinn á skuggunum og einnig lýsingunni. Lýsingin og skyggingin þarf líka að virka með bakgrunninum. Hvaðan ljósið kemur, hvar skugginn ætti að vera og svo framvegis. Ef það er t.d. sólarlýsing þá myndu ljósu punktarnir vera meira gulir heldur en hvítir.

Það sem er lengst frá lýsingunni ætti að vera dekksti hluti verksins. Ekki vera hrædd/ur að setja alveg svartan á sumum stöðum. Það er ekkert sjálfsagt að þú verður 100% sátt/ur með allt sem þú gerir. En í öllum verkum verður þú betri og lærir eitthvað nýtt. Engin verk eru fullkomin.

BRESKT

Hvað er Grime?

Breskt rapp eða „Grime“ kom fram snemma á 20. áratugnum þegar raftónlistin fór að minnka í Bretlandi. Grime er blanda af mörgum tónlistartegundum. Það mætti segja að það væri blanda af hip hoppi, rappi og teknó. Grime einkennist af hröðum töktum, rafrænum hljóðum og mikilli orku. Í gegnum tíðina hefur Grime ekki náð þeim vinsældum eins og það hefur í dag. Tónlistarmenn voru með of grófa texta svo að útvarpsstöðvar og auglýsingastofur vildu ekki auglýsa það. Með tímanum lærði tónlistafólk að skrifa réttan

Hérna kemur listi yfir best spiluðu lögin hjá Stormzy á Spotify. Elsta lagið hjá honum á þessum lista er síðan 2017. Öll þessi lög eru með yfir 30.000.000 hlustanir sem er svipað

og allir á Íslandi margfalt 86 sinnum. Mest hlustaða lagið hans er Own it, sem er einnig með Ed Sheeran. Það er með 167.197.417 hlustanir. Sem væri svipað og að margfalda alla á Íslandi 481 sinnum.

Fleiri Grime ARTISTAR

topp 10
Lag Dagsetning Hlustanir 1. Own It 22/11/2019 168.197.417 2. Vossi Bop 03/05/2019 156.081.364 3. Clash 23/07/2019 82.400.388 4. Take Me Back To 12/07/2019 72.398.159 5. Ain‘t It Different 21/08/2020 63.188.584 6. Big For Your Boots 04/02/2017 45.431.288 7. I Dunno 30/05/2020 38.708.871 8. Power 17/06/2017 37.628.030 9. Crown 03/07/2019 37.165.555 10. Shut Up 04/02/2017 31.824.634
aitch
CHIP BUGZY MALONE aj tracey SKEPTA

Hvað er Marvel?

Marvel er myndasögu útgefandi sem hefur verið til síðan 1939. Það hefur stækkað og er orðið eitt farsælasta og vinsælasta kvikmyndaframleiðslu fyrirtæki í heimi. Með óteljandi persónur eins og Spider-Man, Captain America, Iron Man, Black Panther o.s.frv. Marvel heimurinn er elskaður af aðdáendum á öllum aldri um allan heim. Stofnendur Marvel eru Stan Lee og Jack Kirby. Stan Lee var rithöfundur, ritstjóri, útgefandi og framleiðandi. Jack Kirby var listamaður sem hjálpaði Stan Lee að skapa heiminn og gefa persónum útlit og líf.

Fyrsta kvikmynd frá Marvel

Í fyrstu var Marvel einungis að gefa út myndasögur. Þær voru gríðarlega vinsælar og helsta samkeppnin þeirra var DC Comics. Árið 2008 breyttu þeir algjörlega stefnu þeirra og ákváðu að framleiða kvikmyndir. Þetta var árið sem Marvel gaf út myndina Iron Man. Þessi mynd gaf aðdáendum Marvels þvílíka gleði og spenning fyrir komandi tímum.

The Black Panther

The Black Panther fjallar um einstaklinginn

T‘challa sem snýr heim til Wakanda eftir dauða föður síns til að taka rétt sinn sem konungur. Hins vegar lendir hann fljótlega í bardaga um hásætið þegar gamall óvinur birtist aftur með hættulega áætlun. Með aðstoð frá bandamönnum sínum verður T‘Challa að berjast fyrir örlögum Wakanda og vernda fólkið frá gamla óvininum sem vill taka yfir Wakanda og fara í stríð við restina af jörðinni. Black Panther var gríðarlega vinsæl og græddi allt að 800 milljón dollara.

Iron Man Unsplash The Black Panther Unsplash

Söluhæsta mynd Marvels

Marvel var með áætlun, búa til fullt af ofurhetjumyndum, kynna fyrir fólki öllum hetjunum í heiminum. Eftir það, sameina allar hetjurnar sem allir elska í ennþá stærri myndir. Það virkaði svo sannarlega, síðasta myndin var í tveimur pörtum. Fyrri myndin heitir Avengers: , hún situr númer tvö á söluhæstu myndunum. Sú mynd græddi 2.048.359.754 dollara, eða sirka 280.000.000.000 íslenskar krónur. Seinni parturinn varð ennþá vinsælli. Hún heitir Avengers: Endgame, sú myndi græddi 2.797.800.564 dollara, eða sirka 382.000.000.000

Vinsælustu hetjurnar

Marvel er með nánast endalausar hetjur í boði. Ég fór að forvitnast hvaða hetjur væru vinsælastar. Ég fann rannsókn sem fyrirtækið Game framleiddi, sem sýnir margar áhugaverðar kannanir um Marvel og ofurhetju bransann. Helsta samkeppni

Marvels er DC Comics, en í þessari rannsókn kom fram skýr munur hver krúnir á toppnum.

Marvel er í uppáhaldi hjá mun fleiri löndum (51) heldur en DC Comics (9). Spurning er svo, hverjar eru uppáhalds hetjur landanna. Ein Marvel hetja er lang hæst á þessum lista, en það er Spiderman. Spider­man er í uppáhaldi í 57 löndum. Það er yfirburða meira heldur en næsta hetja fyrir neðan, en það er Wonder Woman sem er í uppáhaldi í 15 löndum. Í fjórða sæti er einnig

Lífgaðu uppá heimilið með Skrípó málverki @skripo skripo@gmail.com HAFÐU SAMBAND!
DC Comics Cory Doctorow Ljósmynd: Andrés Blær

Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Hæ, ég heiti Hafsteinn Snær Þorsteinsson. Fæddur í Reykjavík árið 1998 og alinn upp í Breiðholti þar sem ég hef búið alla mína tíð.

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á öllu sem tengist listum á einhvern hátt og öllu sjónrænu, eins og t.d. ljósmyndun, tónlist, leikhúsi og myndlist.

Ég byrjaði að taka ljósmyndir árið 2012. Það voru aðallega bara hlutir í kringum mig sem mér fannst ekki svo merkilegir, sem urðu viðfangsefnin, en mig langaði að gera þá að einhverju meiru þannig ég byrjaði að taka myndir af þeim sem þróaðist út í það að vilja fara í ljósmyndanám.

Ég byrjaði á námi í Borgarholtsskóla. Þar var ég á sérnámsbraut og lærði allt það bóklega sem ég náði ekki að klára í grunnskóla og samhliða því var ég í leiklistar-, tónlistar- og myndlistartímum.

Eftir Borgarholtsskóla fór ég svo í Tækniskólann í grunnnám fyrir ljósmyndun og þar lærði ég helstu undirstöðuatriði í bókbandi, ljósmyndun og grafískri miðlun.

Svo kláraði ég það og endaði á sérsviði í ljósmyndun og lauk því námi með það í huga að fara í grafíska miðlun. Hér er ég svo í dag að útskrifast með bekkjarfélögum mínum, en það er ótrúlegt að hugsa til baka, rifja upp alls konar skemmtilegar minningar sem hafa skapast á þessum tíma og hlakka til að búa til fleiri minningar eftir útskrift.

Ég vil þakka foreldrum mínum og öllum kennurunum og vinum mínum sem hafa hjálpað mér að komast á þennan stað sem ég er kominn á.

Askur 43

Crossfit

Crossfit er ein af vinsælustu líkamsræktarstefnum í heiminum í dag og það er einnig mjög vinsælt á Íslandi. Crossfit er stefna sem leggur áherslu á að þróa allsherjar líkamsþjálfun sem felur í sér þjálfun á öllum atriðum líkamans eins og styrk, þol, sprengikrafti og hraða. Crossfit samanstendur af mismunandi æfingum eins og ólympískar yfirtingar, handstöðu, róðri og hlaupum sem eru gerð hratt og með lítilli hvíld á milli.

Crossfit er mjög vinsælt á Íslandi og er á hæsta stigi í þjálfun og keppni. Á Íslandi eru margar

Crossfit stöðvar sem bjóða upp á daglega þjálfun og einnig keppni fyrir íslensk mót og alþjóðlea keppni.

Á Íslandi eru margir sem eru mjög áhugasamir um Crossfit og taka þátt í mótum. Árið 2021 tóku t.d. yfir 500 manns þátt í opna mótinu. Crossfit Open sem er alþjóðleg keppni sem haldin er árlega.

Keppnissaga íslenskra íþróttamanna í Crossfit, er mjög góð þar sem íslenskir þjálfarar og keppendur hafa unnið til fjölda verðlauna á alþjóðlegum keppnum og fengið mikla athygli á heimsvísu.

Í lykilatriðum er Crossfit stefna sem er mjög þægileg fyrir allt fólk og það er líka mjög sterk samfélagsumræða í Crossfit samfélögum á Íslandi, sem gerir það að verkum að þetta er eins og félagsleg tenging og samfélagsbygging eins og líkamsþjálfun.

Texti: chat.openai.com og Hafsteinn Snær

Anníe Mist Þórisdóttir Annie heiti ég og er atvinnu íþróttamaður, meðeigandi CF Reykjavík og móðir.

Ég hef alltaf haft áhuga á íþróttum, hreyfingu og byrjaði í CrossFit 2009 þegar ég útskrifaðist úr MR.

Ég hef keppt á heimsleikum CrossFit tólf sinnum, verið sex sinnum á palli þar af tvisvar sinnum krýnd Fittest on Earth.

Sólveig Sigurðardóttir Ég heiti Sólveig og er í CrossFit. Ég hef verið í CrossFit í tíu ár, síðan ég var 17 ára.

Ég byrjaði í CrossFit vegna þess að ég vildi komast í form eftir skiptinemaárið mitt á Spáni þar sem ég borðaði yfir mig.

Ég hef keppt á mörgum Evrópumeistaramótum og einu sinni á Heimsleikunum sem einstaklingur.

Texti: Anníe Mist og Sólveig Sigurðardóttir ljósmyndir: Hafsteinn Snær Þorsteinsson

VANTAR ÞIG LJÓSMYNDARA?

Viðburðir Íþróttir Tónleikar

Skannaðu Qr kóðann og tölum saman

Íshokkí

Á Íslandi Íshokkí var fyrst kynnt hér á landi á fimmta áratugnum af kanadískum hermönnum sem voru staðsettir í landinu á tímum kalda stríðsins. Hermennirnir spiluðu íshokkí á frosnum vötnum Íslands og heimamenn fengu fljótt áhuga á íþróttinni. Fljótlega voru stofnuð skautafélög og fyrsta innandyra skautahöllin var reist í Reykjavík snemma á áttunda áratugnum. Vinsældir íshokkí héldu áfram að aukast og um 1980 var Ísland með sitt eigið íshokkílandslið.

Hins vegar stóð íþróttin frammi fyrir áskorunum á Íslandi vegna veðurfars landsins. Þó að veturnir á Íslandi séu nógu kaldir til að búa til náttúruleg skautasvell eru þeir líka ófyrirsjáanlegir og geta orðið fyrir áhrifum af miklum vindi og rigningu.

Takmarkaður fjöldi skautahalla gerði íþróttinni erfitt fyrir að vaxa og um tíma virtist sem íshokkí gæti fjarað út á Íslandi.

Núverandi ástand íshokkí á Íslandi Þrátt fyrir áskoranir hefur íshokkí haldið áfram að vaxa á Íslandi. Í dag eru þrjú skautasvell sem eru innanhúss á landinu og er íþróttin stunduð í stærri byggðarlögum (Reykjavik – Akureyri).

Landsliðið keppir á alþjóðlegum mótum og hafa keppt á alskonar mótum utan landsteinanna.

Framtíð íshokkísins á Íslandi Framtíð íshokkísins á Íslandi er björt. ÍHÍ leggur metnað sinn í að efla íþróttina og hefur sett sér það markmið að fjölga skráðum leikmönnum. Til að ná þessu markmiði vinnur ÍHÍ að því að þróa samstarf við alþjóðleg íshokkísamtök.

Annar þáttur sem lofar góðu fyrir framtíð íshokkí á Íslandi er vaxandi ferðaþjónusta í landinu. Stórkostlegt landslag Íslands og einstök menning laðar að sér gesti víðsvegar að úr heiminum og margir þeirra hafa áhuga á að upplifa vetraríþróttir eins og íshokkí. Eftir því sem fleiri ferðamenn uppgötva íþróttina er líklegt að áhugi á íshokkí á Íslandi haldi áfram að aukast.

Niðurstaða Íshokkí er kannski ekki fyrsta íþróttin sem kemur upp í hugann þegar maður hugsar um Ísland, en hún á sér ríka sögu í landinu og heldur áfram að vaxa. Þrátt fyrir þær áskoranir sem veðurfar á Íslandi hefur í för með sér hefur íshokkí fundið sér heimili í innanhússvellinum og frosnum vötnum landsins. Með stuðningi samtaka eins og IIHA og vaxandi áhuga ferðamanna lítur framtíð íshokkí á Íslandi björt út.

Texti: chat.openai.com og Hafsteinn Snær Ljósmyndir: Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Skautafélag Reykjavíkur Fjölnir / Björninn Skautafélag Akureyrar 46 Askur

Íslandsmeistarar 30. mars 2023 - Skautafélag Reykjavíkur -

Askur 47

Ljósmyndun

Mín reynsla af íþróttaljósmyndun

Íþróttir eru með því skemmtilegasta sem ég tek ljósmyndir af enda svo mikið sem getur gerst á meðan leikurinn eða keppnin er í gangi. Það tekur á að taka íþróttaljósmyndir því hugurinn þarf að vera á tveimur stöðum í einu, bæði þarf að fylgjast með leiknum/ keppninni og um leið þarf athyglin að vera á því sem þú ert að gera með myndavélinni og móta þá skoðun á því sem maður er að ná.

Stillingar á vélinni skipta máli en ekki mestu máli því mómentin skipta mestu máli. Svo er spurningin hvort mómentið er hreyft eða fryst (engin hreyfing í myndinni). Mér

finnst skemmtilegt að gera íþróttamyndirnar mínar aðeins listrænar með því að taka ekki hefðbundnar, frystar myndir heldur leika mér með ljós, skugga, forgrunn, hreyfingu og taka myndir sem tengjast viðkomandi íþrótt en ekki taka bara myndir af leiknum sjálfum heldur öðrum hlutum.

Það sem ég er búinn að reka mig mest á er að maður þarf að standa fyrir sínu og sjálfum og láta ekki vaða yfir sig.

Íþróttagreinarnar sem ég er mest að mynda eru: íshokkí, mótorkross, rallý og hestaíþróttir.

48 Askur

Mín reynsla af viðburðaljósmyndun Viðburðaljósmyndun er mjög stórt hugtak yfir tegund ljósmyndunar. Það getur náð yfir tónleika, leiksýningar, opnunarpartí, listræna ljósmyndun og ýmislegt fleira. Þessi tegund ljósmyndunar finnst mér skemmtilegust því að það er svo fjölbreytt hvað maður getur gert, allt frá einhverju tónlistartengdu og yfir í eitthvað allt annað. Viðburðaljósmyndun er hægt að líkja við fréttaljósmyndun. Það er einhver viðburður í gangi og maður þarf að fanga þá stemningu með myndum. Munurinn á fréttaljósmyndun og viðburðaljósmyndun er sá að það er strangara hvernig fréttaljósmyndir eiga að vera. Viðburðaljósmyndun er frjálslegri,

hlutirnir mega vera listrænni og skemmtilegri og sú nálgun í ljósmyndun hefur breytt mér sem ljósmyndara, enda fæ ég að gera það sem mér finnst skemmtilegt og spennandi.

Texti og ljósmyndir: Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Askur 49

Leikhús á Íslandi

Leikfélag Akureyrar

Leikfélagið er eina atvinnuleikhúsið fyrir utan höfuðborgarsvæðið og hefur verið starfandi frá árinu 1973. Fyrsta leiksýningin sem var sýnd hjá félaginu var frumsýnd 20. janúar 1907. Leikfélagið byrjaði í samkomuhúsinu í Hafnarstræti.

Borgarleikhúsið

Fyrsta skóflustungan af nýrri byggingu sem á að vera undir starfsemi Borgarleikhússins var tekin haustið 1976 í Kringlumýri. Árið 1989 þann 3. september voru lyklarnir afhentir leikfélaginu.

Dagana 20.–22. október 1989 var opnað fyrir almenning, þessa daga voru tvær sýningar eftir sögum Halldórs Laxness í boði: Ljós heimsins á Litla sviðinu og Höll sumarlandsins á Stóra sviðinu.

Fyrsta minningin mín af LA.

Einn veturinn ákváðu mamma og pabbi að fara í fjölskylduferð til Akureyrar og við bræðurnir vissum við ekki að við værum að fara í leikhús en sú sýning sem við sáum var Óvitar, með Góa og Hallgrím í aðalhlutverkum. Þetta var fyrsta leikhúsferðin mín og í þessari ferð fattaði ég hvað leikhúsheimurinn er spennandi og listrænn, leikmynd, ljós, tónlist, dans, búningar, ljósmyndun og gervibrellur og þarna kveiknaði ótrúlegur áhugi á leikhúsi hjá mér.

Ég ákvað að segja við sjálfan mig á þessum tíma að þegar ég verð stór þá ætla ég að vinna í leikhúsi og geta sagt að ég hafi unnið í leikhúsi og gert magnaða hluti sem enginn skilur hvernig er gert.

Árið 2022 náði ég markmiðinu og núna get ég sagt að ég hafi unnið í leikhúsi sem eltiljósa maður og hef farið í fótspor afa míns sem var líka eltiljósa maður í Þjóðleikhúsinu eins og ég.

50 Askur

Þjóðleikhúsið

Árið 1919 var grunnur leikhússins tekinn og næstu tvö ár risu útveggir leikhússins. Árið 1950 var leikhúsið vígt og síðan þá hefur fjöldinn af áhorfendum heimsótt leikhúsið.

Það eru ekki margir sem vita það að Þjóðleikhúsið hefur ekki alltaf verið bara leikhús heldur var leikhúsið heimili breska hersins árið 1934. Þeir voru út um allt hús, meðal annars voru þeir með svefnaðstöðu í sal sem heitir Málarasalur en í þeim sal voru leikhúsið tjöldin máluð áður fyrr en nú er sá salur notaður undir æfingar á verkum sem eru annað hvort sýnd á Stóra sviðinu eða Litla sviðinu og Kassanum sem eru staðsett bak við leikhúsið hinum megin við götunina.

Leiksýningar á borð við Dýrin í Hálsaskógi og Kardemommubærinn hafa verið sýndar í Þjóðleikhúsinu á fimm ára fresti. Með því að sýna þessar sýningar dreifist boðskapur þeirra enn frekar en boðskapur þessara sýninga er hjálpsemi, hvernig maður á að koma fram við náungann og fleira. Kardemommubærinn var frumsýndur árið 1960 í Þjóðleikhúsinu.

Texti: chat.openai.com og Hafsteinn Snær

Fullur heimur

af garðyrkju og pízzum. Vissir þú að við erum ekki bara með veitingastað.

Við ræktum allt

grænmeti innanhúss sem fer á gómsætu pízzuna þína.

Umhverfið skiptir okkur máli

Fyrir hverja keypta pízzu gróðursetjum við eitt tré, ef þú kaupir 42 pízzur hjá okkur þá gróðursetjum við 42 tré.

Dufþaksbraut 14

860 Hvolsvöllur

Sími: 898 6257

frae@gardyrkjustodin.is

Töfrandi garð- og pízzuheimur
www.fraegardyrkjustodin.is

Linda Katrín

Linda Katrín Elvarsdóttir heiti ég og er uppalin í Kópavoginum en bý nú í Grafarvogi ásamt kærastanum mínum.

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og list og er mikið að teikna þessa dagana. Partur af áhugasviði mínu kemur fram í þessu tímariti þar sem ég fjalla um ferðalög, heimili og förðun, en þetta er þó alls ekki tæmandi listi.

Eftir að ég útskrifaðist úr Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2016 var ég óviss um hvaða nám ég vildi prófa. Á þeim tíma var túrismi í miklum blóma og ákvað ég að fara í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Ég var ekki alveg að finna mig í

því námi en ákvað þó að klára það. Ég fann að ég þurfti smá tíma að finna út hvert ég vildi stefna næst og eftir miklar pælingar ákvað ég að stefna á nám í tengslum við grafík og hönnun og taldi að grafísk miðlun væri góður byrjunarpunktur og góður grunnur. Námið er búið að vera mjög skemmtilegt en krefjandi á sama tíma. Á fyrri önninni lauk ég einnig förðunarfræði

í kvöldskóla og er því búið að vera nóg að gera á þessu tímabili.

Þegar ég er ekki í skóla eða vinnu finnst mér gaman að vera úti hvort sem það er að hlaupa, hjóla eða ganga upp fjöll ásamt því að lesa góða bók, teikna og vera með fjölskyldum og vinum.

Fimm staðreyndir um mig

1. Ég er frekar lélegur kokkur en ég geri ljúffengar bananalummur sem ég geri nánast á hverjum degi.

2. Uppáhalds liturinn minn er blár.

3. Ég elska að lesa spennu/misteríu bækur.

4. Ég fór í skiptinám til Osló í eina önn.

5. Happatalan mín er talan 11.

Förðun í áranna rás

Förðunar og snyrtivörur eiga sér mjög langa sögu og telja má víst að förðunarvörur finnist nánast í öllum samfélögum heims. Hér verður stiklað á stóru um helstu förðunarstefnur á mismunandi tímabilum mannkynssögunnar.

Forn Egyptar

Elstu heimildir um notkun á förðunarvörum eru frá dögum forn Egypta og það þykir mjög merkilegt að efni sem voru notuð á þeim tíma má enn finna í snyrtivörum í dag eins og til dæmis kol og jurtalitinn Henna.

Grænn og blár augnskuggi var vinsæll meðal bæði kvenna og karla á þessum tíma og var hann búinn til úr blöndu af blýi og kopargrýti. Einnig var svartur augnfarði áberandi og var hann gerður úr steinefninu Galena sem er blýsúlfíð. Að auki var mikið notast við leirlitarduftið Ochre sem inniheldur járnoxíð og fékk á sig rauðan lit þegar það þornaði í sólinni. Því var það einstaklega hentugt til að nota sem kinna- og varalit.

Í kringum 3000 f.Kr. byrjaði förðun að verða vinsæl um allan heim. Indverjar höfðu þá þegar þróað litarefnið Henna og Kínverjar hófu að nota býflugnavax og gelatín fyrir neglurnar. Liturinn á lakkinu sagði til um stöðu þeirra í samfélaginu og var aðalborið fólk með gull og silfur naglalakk, en lægri stéttin mátti ekki skarta björtum né áberandi litum.

Róm

Rómverjar til forna máluðu einnig andlit sín og notuðust við púður úr möluðum steinefnum. Háralitun var mjög vinsæl og Rómverjar tengdu fegurð við svart hár. Hins vegar verður saga förðunar aðeins minna litrík eftir því sem líður á tímann.

Þegar komið er að miðöldum þótti það vera fallegast að vera eins fölur og hægt var.

Miðaldir

Fölt hörund var merki um velmegun og auð á miðöldum og gripu konur oft til ýmissa ráða til að vera eins fölar og þær gátu. Kol voru einnig mikið notuð til að dekkja augnhár og augabrúnir og efnið Rouge var notað á kinnarnar. Hárlínan var hátt uppi og augabrúnir mikið plokkaðar. Það var talið vera óviðeigandi að sýna hárið á þessum tíma og því var það falið með klútum eða slæðum.

Elísabetartímabilið Elísabetartímabilið miðast við ríkisár Elísabetar I Englandsdrottningar á 16. öld. Förðunar- og tískustefnurnar á þeim tíma einkenndust af ljósu eða rauðu hári, háu enni og fölu andliti. Eitruð efnablanda úr blýi og ediki var gjarnan notuð til að ná þessum fölleika. Ef þessi efnablandið virkaði ekki sem skyldi tæmdu konur úr sér blóð til að ná hinum eftirsótta fölva.

54 Askur

Viktoríutímabilið

Á Víktoríutímabilinu (1837–1901) var áhersla lögð á náttúrulegt útlit og fallega húð. Konur gerðu heimagerða andlitsmaska úr haframjöli, hunangi og eggjarauðu til að viðhalda mjúkri húð. Til að ná fram smá lit á andlitið klipu konur oft í kinnar sínar og bitu í varirnar.

20. öldin

Í kringum 1920 var vinsælt að vera með dökkar augabrúnir og mikla augnförðun. Með aukinni uppsveiflu í kvikmyndaiðnaði byrjaði Hollywood að hafa mikil áhrif á förðunarstefnur almennings. Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar voru

förðunarvörur af skornum skammti en það kom þó ekki í veg fyrir að konur fyndu leiðir til að farða sig, enda voru þær reglulega minntar á að fegurð er skylda (e. Beauty is a duty).

Árið 1970 markaði tímabil þar sem fleiri og fleiri karlmenn byrjuðu að farða sig og margir

hljómsveitameðlimir og tónlistarmenn notuðu förðunarvörur bæði innan og utan sviðs. Nefna má hljómsveitina Kiss og söngvarann David Bowie sem höfðu mikil áhrif á almenning á þessum tíma.

Í dag eru förðunarvörur fyrir alla og meira en nokkru sinni fyrr er litið á förðun sem aðferð til að tjá sig og sinn persónulega stíl.

Texti: Linda Katrín Elvarsdóttir

Heimildir: Reader‘s digest: The evelution of makeup

Myndir: Myndir teknar af netinu

Ráðstefna 1.–2. maí Ráðstefna 1.–2. maí

SAMTÖKIN JAFNA BJÓÐA

ALLA VELKOMNA Á

RÁÐSTEFNU Í HÖRPU UM

LAUNAMISMUN KYNJANNA

Skráðu þig hér !

Launamunur á milli kynjanna hefur minnkað með árunum en enn er þó marktækur munur sem skýrist helst af kynskiptum vinnumarkaði. Samtökin Jafna vilja vekja athygli á því að jafna launabilið á milli kvenna og karla og hvetja fólk til að eyða þessum staðalímyndum um karllæg og kvenlæg störf. Mörg mikilvæg málefni verða rædd af flottum gestafyrirlesurum. Aðgangur er ókeypis og allir gestir fá gjafabréf á sjálfstyrkingarnámskeið. Komdu og vertu með í þessari mikilvægu umræðu.

LINDA KATRÍN ELVARSDÓTTIR

H a r p a Kára d óttir

Harpa Káradóttir er einn færasti förðunarfræðingur landsins og hefur mikla reynslu í faginu. Sjálf fór ég í nám í Make Up Studio Hörpu Kára þar sem ég fékk að læra af fagmönnum innan förðunarfræðinar. Harpa er algjör ofurkona og er alltaf með marga bolta á lofti. Hún er mikil fyrirmynd og hefur mikla reynslu sem hægt er að læra af. Ég spurði Hörpu spjörunum úr í tengslum við starf hennar sem förðunarfræðingur og fyrirtækjaeigandi.

Hvernig byrjaði þinn starfsferill í förðun?

Eftir að ég kom heim frá L.A. þar sem ég var í námi fékk ég vinnu hjá MAC og mjög fljótlega byrjaði ég einnig að vinna í sminkinu upp á Rúv. Með árunum fór ég einnig að sminka fyrir auglýsingar og tímarit.

Hvernig öðlaðist þú mestu reynsluna á þínum ferli?

Ég öðlaðist mestu reynsluna með því að taka nánast allri vinnu sem mér bauðst. Til þess að ná árangri þarftu að leggja inn fleiri klukkustundir en næsti maður. Það er enginn að fara að færa þér feril á silfurfati.

Hver er ein stærsta áskorunin sem þú hefur staðið frammi fyrir á ferlinum?

Stærsta áskorunin varðandi ferilinn minn var klárlega þegar ég eignaðist tvíburana mína árið 2020. Það er alvöru verkefni að reka fyrirtæki sem krefst mikillar kvöld og helgarvinnu og vera með 2 ungabörn. Ég þurfti að breyta mjög mörgu

í mínu lífi og læra að púsla persónulega lífinu og vinnunni saman á ný. Ég er í rauninni enn þá að finna taktinn 3 árum seinna.

Hver eru stærstu verkefnin sem þú hefur tekið þátt í?

Ég hef farið í allskonar verkefni í gegnum tíðina, bæði erlend og íslensk. Unnið fyrir sjónvarpsþætti, tískuiðnaðinn og allavegana tónlistarmyndbönd. En stærsta verkefnið mitt hingað til hefur verið að stofna Make-Up Studio Hörpu Kára.

Hverju ertu mest hreykinn af á þínum ferli?

Ég hef margt sem ég er stolt af en ég er virkilega stolt af förðunarbursta línunni minni sem ég gaf

út árið 2022. Það var langt og krefjandi ferðalag. Svo er ég einnig afar montin af öllu því frábæra fólki sem ég hef getað aðstoðað við að hefja sinn feril í förðunar geiranum hér á landi. Ég get líklega aldrei útskýrt nógu vel hversu mikið það gleður mig að geta hjálpað nemendunum mínum að fóta sig í greininni að námi loknu.

56 Askur

Hvað finnst þér vera skemmtilegast við vinnuna þína?

Skemmtilegasta við vinnuna mína er að geta framkvæmt hugmyndirnar mínar og séð sumar af þeim verða að veruleika og getað lifað á því.

Það er ótrúlega gaman að búa sér til ný verkefni og sjá þau verða að veruleika. Skemmir ekki fyrir ef þú getur bæði veitt öðru fólki tækifæri í leiðinni og tengt saman fólk í ólíkum geirum.

Nú hefur þú náð langt á þínum starfsvettvangi, hvað telur þú þurfa til að ná góðum árangri?

Til að ná árangri þarftu að hafa þolinmæði og átti

þig á því að þú getur aldrei keypt þér reynslu, þú þarft að öðlast reynslu og það tekur langan tíma. Ef mann virkilega langar í eitthvað þá þarf maður að vera tilbúinn til að fórna sér til þess að komast á þann stað sem þú vilt vera á.

Hvaða ráð ertu með fyrir fólk sem eru að stíga sín fyrstu skref í förðunarbransanum?

Ég hvet fólk til að vera jákvætt, sjá verkefnin sem þeim býðst sem skóla til þess að læra meira.

Æfa sig, æfa sig, æfa sig og muna að góðir hlutir gerast hægt.

Þegar þú ert ekki í vinnunni hvað ertu þá helst að gera?

Þegar ég er ekki í vinnunni lifi ég bara nokkuð hefðbundnu fjölskyldu lífi með kærastanum mínum og 3 börnum okkar. Ég elska að elda góðan mat og horfa á sjónvarpsþætti um hönnun og arkitektúr. Einnig finnst okkur gaman að fara út á land og bjóða vinum heim.

Hver eru trendin núna og hvað er að detta út?

Helstu trendin núna eru frískleg húð með mildum skyggingum, varir skyggðar með varablýanti og vel greiddar augabrúnir. Það sem við sjáum fara minnkandi eru heil augnhár, gerviaugnhár á strimli og gultóna sólarpúður.

Hverjar eru þínar uppáhalds vörur þessa stundina?

Uppáhalds varan mín þessa stundina eru nýju

púðurkvastarnir sem ég nýlega gaf út. Annars nota ég daglega Stone varablýant frá MAC og Fairly pressious kinnalit frá MAC. Einnig elska ég litaleiðréttingar hyljarana frá Bobbi Brown og Vitalumiere farðann frá Chanel.

5 góð förðunartrix

Ø Gefðu húð og vörum ávalt góðan raka áður en þú byrjar á förðuninni.

Ø Augndropar sem birta yfir augunum gera kraftaverk.

Ø Slepptu því að bera rakakrem yfir augabrúnirnar, þannig mun liturinn sem þú berð í augabrúnirnar endast lengur.

Ø Fjárfestu í góðum förðunarburstum, það munar öllu.

Ø Þrífðu andlitið kvölds og morgna og aldrei sofa með makeup-ið.

9
Askur 57

Top 12 áfangastaðir árið 2023

Hverjir eru vinsælustu áfangastaðirnir til að heimsækja í ár?

Vouge.com gaf okkur svarið og taldi upp 12 vinsæla og áhugaverða áfangastaði til að heimsækja næst í ár.

Gvatemala

af dýralífi. Á þessu svæði finnur þú einnig mörg

Benguerra eyja, Mósambík

Bazaruto eyjaklasinn í Mósambík samanstendur af fimm eyjum sem eru þekktar fyrir hvítar strendur og fjölbreytt sjávarlíf. Næst stærsta eyjan „Benguerra Island” hefur náð miklum vinsældum og er góð ástæða fyrir því. Njóttu þess að labba á hvítu ströndunum á þessu afskekkta suðræna svæði þar sem strandlínan teygir sig

stöðugt eitthvað nýtt upp á að bjóða. Skoðaðu einhverja af þeim fjölmörgu kastölum eða fallegu almenningsgörðum sem Edinborg hefur upp á að bjóða og slappaðu af á líflegum kaffihúsum, t.d. á kaffihúsinu The ElephantHouse þar sem J.K. Rowling skrifaði margar bækur um töfradrenginn

Douro dalur, Portúgal

Ef þú ert að leita að stórkostlegu landslagi og dýrindis víni, heimsóttu þá stórkostlegu hlíðar Douro-dalsins í norðurh hluta Portúgals. Hjarta svæðisins er í aðeins klukkutíma akstursfjarlægð frá vinsælu borginni Porto. Keyrðu fram hjá friðsælum vínekrum og heillandi þorpum sem liggja yfir hlíðunum. Slappaðu af og njóttu að hætti

Það sem einkennir Singapúr er maturinn, fólkið, hreinar götur og samblanda af náttúru og borg. Borgin er einnig þekkt fyrir að vera ein af mikilvægustu viðskiptaborgum

Patagonia þjóðgarðurinn, Síle

Patagonia-þjóðgarðurinn er þjóðgarður í Aysén-héraði í Síle og í hjarta garðsins er Chacabuco dalurinn sem skilur að Argentínu og Síle. Svæðið býður upp á tjaldsvæði

ásamt fallegar og fjölbreyttar gönguleiðir og nóg er í boði fyrir adrenalín fíkla. Sigldu í gegnum firðina, klifraðu upp stórkostlega granít veggi og skoðaðu heimsfrægu jöklana eða farðu þínar eigin og ótroðnu slóðir.

Róm er áfangastaður sem klikkar aldrei. Borgin er fræg fyrir sína fornu sögu og fallegu byggingar. Endalaust er hægt að skoða hvert sem augað lítur. T.d. fræga hringleikahúsið „Colosseum“ og „Roman forum” sem var miðbæjar svæðið í forn Róm. Þú verður að skoða fallega Trevi gosbrunnin og sjálf mæli ég sérstaklega með að fara í Appelsínugarðinn þar sem þú sérð yfir alla borgina. Róm er einnig þekkt fyrir góða matargerð og er pasta carbonara sér

Myndir teknar af Pexels.com og Unsplash.com 60 Askur

Litasálfræði og heimili

Hvað er litasálfræði Litasálfræði byggist á þeim andlegu og tilfinningalegu áhrifum sem litir hafa á fólk á öllum sviðum lífsins. Margar hugmyndir um litasálfræði eru viðurkenndar og sannaðar á meðan aðrar eru meira huglægar og að sama skapi getur túlkun og merking lita verið breytileg á milli ólíkra menningarheima.

Umhverfi og litir

Tekurðu einhvern tíma eftir því að ákveðnir staðir fari í taugarnar á þér? Eða að ákveðnir staðir séu sérstaklega afslappandi og róandi? Ef svo er, þá eru góðar líkur á því að litirnir í þessum rýmum hafi áhrif á þig. Umhverfi þitt getur haft áhrif á tilfinningar þínar og hugarástand og litir inni í herbergjum geta haft áhrif á skap þitt og orkustig. Litir hafa einnig þá eiginleika að þeir virðast stundum breyta lögun og stærð innréttinga og geta jafnvel haft áhrif á skynjun okkar um stærð rýmisins. Þannig verður umhverfið sem þú skapar inni á heimilinu þínu endurspeglun af persónuleika þínum.

Heimili og heitir og kaldir litir

Ég veiti litum mikla athygli í mínu daglega lífi en þá sérstaklega á sumrin þegar allt er í blóma og lífið er litríkara. Litir hafa gjarnan verið tengdir við árstíðirnar og þegar byrjar að vora og hitna koma mjúkir og heitir litir fram, svo sem rauður, gulur og appelsínugulur. En þegar byrjar að kólna á veturna koma þeir köldu fram, blár, grænn og fjólublár. Bæði heitir og kaldir litir eru notaðir á veggi heimila en það skiptir miklu máli í hvaða herbergjum þeir eru.

Heitir litir geta kallað fram ýmsar tilfinningar, svo sem hlýju og notalegheit en einnig reiði og spennu. Rauður er frekar ákafur litur og því ekki hentugur inni í svefnherbergi.

Hins vegar myndi rauði liturinn njóta sín vel inni í stofu eða borðstofu. Gulur er litur hamingjunnar og nýtur sín til dæmis inni í eldhúsi og býður mann velkominn. Appelsínugulur er litur orkunnar og er því ekki hentugur í herbergi þar sem þú vilt slaka á, heldur frekar í líkamsræktarherbergi. Á meðan heitir litir draga fram spennu, orku og jafnvel hamingju geta kaldir litir róað okkur en einnig dregið fram dapurleika.

Kaldir litir eru einstaklega góðir inni í svefnherbergi. Grænn litur dregur úr streitu og táknar vöxt, endurfæðingu og frjósemi og myndi því henta einstaklega vel inni í svefnherbergi. Talið er að blár litur lækki blóðþrýsting og hægi á hjartslætti og er því góður í rýmum þar sem þú vilt hafa rólega stemningu.

Litir hafa því mun meiri áhrif á okkur andlega og líkamlega en margir gera sér grein fyrir. Litirnir sem þú velur þér fyrir veggi heimilis þíns geta haft veruleg áhrif á skap þitt og hegðun. Það er því er mikilvægt að vanda valið næst þegar þú ert í málningarhugleiðingum.

Texti: Linda Katrín Elvarsdóttir

Heimildir: Mymove.com

Myndir: Pexcels.com

Olivier Piotr Lis

Ég heiti Olivier Piotr Lis og er 19 ára, fæddist í Reykjavík þann 1. mars 2004. Ég hef mikinn áhuga á list, hönnun, tölvuleikjum og tónlist. Ég hlusta mikið á tónlist, þó að ég kunni ekki á neitt hljóðfæri þá elska ég að hlusta á allskonar tónlist. Nokkrir tónlistarmenn/hljómsveitir sem ég elska eru Beabadoobee, Dominic Fike, Gorillaz, Deftones, Tricot og Band Maid. Ég mæli rosalega mikið með þeim. Ég er mikill tölvuleikjaspilari og hef spilað marga skemmtilega leiki svo sem Raft, The Forest, Valorant, Rocket League og marga aðra. Ég sjálfur hef tekið þátt í rafíþróttum og var það í leiknum Rocket League. Ég var í liði í úrvalsdeild í íslensku Rocket League deildinni (RLÍS) og síðan spilaði ég líka í FRÍS í Tækniskóla liðinu, þar sem ég keppti í Rocket League og við unnum FRÍS mótið árið 2022.

Þegar ég var yngri þá var ég mikið í listinni og teiknaði mikið en ég var alltaf svo óviss hvað ég vildi gera í framtíðinni. Það var alveg í lok grunnskólans sem ég ákvað að læra grafíska miðlun í Tækniskólanum og það var því fyrsta valið mitt. Mér fannst það besta valið vegna þess að mér finnst bóklegt nám frekar leiðinlegt og síðan er svo gaman að geta skapað nýja og flotta hönnun.

Askur 63

Krullað hár

Krullur eru langt frá því að vera í einum flokki. Það eru til lausar krullur, skoppandi krullur, krullur með sikksakk mynstri, þéttar krullur og alls kyns krullutegundir þar á milli. Í krulluðu hári berast olíur úr hársverðinum ekki jafn vel og í sléttu hári, sem gerir krullurnar sérstaklega viðkvæmar fyrir þurrki. Svo það fer eftir hártegundinni hvernig vörur maður þarf að nota svo krullurnar fái nógu mikinn raka og líti vel út. T.d. munu rakavörur sem eru hannaðar fyrir einhvern með mjög krullað hár

hár gætu skilið mjög krullað hár eftir þurrt og viðkvæmt fyrir því að brotna.

Krullað hár er oftast flokkað í þrjár mismunandi tegundir; 2 (hlykkjótt), 3 (krullað) og 4 (mjög krullað). Innan hverra tegunda eru þrjár gerðir (A, B og C). Þær breytast eftir mismunandi lögun á krullunum, s.s. tegund A hefur breiðara krullu mynstur á meðan þeir sem hafa tegund C hafa minni og þéttari krullur.

lausum lykkjum upp í þéttar og fjaðrandi korktappa krullur. Þeir sem hafa þetta krullumynstur hafa yfirhúðina venjulega opnari og náttúrulegar olíur hársins eiga erfiðara með að ferðast niður frá rótum. Þetta gerir hár af tegund 3 viðkvæmara fyrir því að krullurnar missi nákvæmnina sína.

Tegund 2 Þessi tegund af hári er hlykkjótt. Það getur verið allt frá lausum, slökum strandbylgjum alveg til s-laga bylgja sem eru næstum á barmi fullrar krullu. Þessi hártegund liggur venjulega flatt í kringum ræturnar og þróast í bylgjur neðar í hárinu. Þetta er líka oft auðveldasta krullutegundin til að fara vel með þar sem tegundin er hvorki of fiturík né þurr.

64 Askur

Tegund 4

Þessi tegund af hári geta verið ofur-þéttar s-laga krullur eða sikksakk krullur sem vefjast í raun ekki um sig eins og lokkar gera. Þær dragast mjög mikið saman, þær geta stundum minnkað allt að 75% af raunverulegri lengd hársins. Vegna þess að þessi hártegund er svo áferðarmikil þá er þetta líka þurrasta og viðkvæmasta tegundin.

Snjallar veflausnir eru betri veflausnir

Við komum með frábærar

veflausnir fyrir þig og

fyrirtækið þitt

2A 2B 2C 3A 3B 3C 4A 4B 4C Faxafeni 13 | 108 Reykjavík | Snjallarveflausnir.is | snjallar@veflausnir.is | sími 589 4576

Gorillaz

Gorillaz er ensk hljómsveit sem var stofnuð árið 1998 af tónlistarmanninum Damon Albarn og myndasöguhöfundinum Jamie Hewlett. Hljómsveitin samanstendur fyrst og fremst af fjórum skálduðum meðlimum: 2­D (hann syngur og spilar á hljómborð), Murdoc Niccals (spilar á bassa gítar), Noodle (syngur, spilar á gítar og hljómborð) og Russel Hobbs (spilar á trommur). Veröldin þeirra er kynnt á fjölmiðlum

eins og tónlistarmyndböndum, viðtölum, teiknimyndböndum og stuttmyndum. Tónlist hljómsveitarinnar er samstarfverkefni margra stórra tónlistarmanna, með Albarn sem eina fasta meðliminn.

Með Gorillaz fór Albarn frá sérstöku Britpop hljóði hljómsveitar sinnar Blur og kannaði ýmsa tónlistarstíla þar á meðal hip hop, raftónlist og heimstónlist. Fyrsta plata hljómsveitarinnar árið 2001 „Gorillaz”, sem inniheldur tónlistarstílana dubstep, latínu og pönk fékk þrefalda platínu í Bretlandi og tvöfalda platínu í Evrópu, en salan var knúin áfram af velgengni aðallagsins „Clint Eastwood”. Önnur plata þeirra „Demon Days” sem kom út árið 2005 fékk sexfalda platínu í Bretlandi og tvöfalda platínu í Bandaríkjunum og í kjölfar farsælda aðallagsins „Feel Good Inc.” Þriðja platan þeirra „Plastic Beach” (2010) inniheldur umhverfisverndarþemu, synth­popp og aukinn fjölda listamanna.

Gorillaz hefur komið fram í beinni útsendingu á margvíslegan hátt í gegnum sögu sína, svo sem að fela meðlimina frá sjónarhóli áhorfenda

66 Askur
Damon Albarn, söngvarinn í Gorillaz

á fyrstu árum verkefnisins heldur vörpuðu teiknimeðlimum á sviðið með tölvugrafík. Hljómsveitin hefur selt yfir 28 milljónir platna um allan heim og er vitnað í hana Guinness World Records sem „farsælustu sýndarhljómsveit heims”.

Þeir hafa unnið Grammy verðlaun, tvenn MTV myndbandstónlistarverðlaun, NME verðlaun og

fjögur MTV Europe tónlistarverðlaun. Þeir hafa einnig verið tilnefndir til 11 Brit Awards og unnu besta breska hópinn á Brit Awards 2018.

Gorillaz ólíkt öðrum skálduðum hljómsveitum, var ekki búin til sem skopstæling á tiltekinni tegund markaðssettri fyrir ung börn eða búin til fyrir sjónvarp. Þess í stað var Gorillaz upphaflega búin til, til þess að skoða í gegnum internetið, og var ætluð eldri áhorfendum, á meðan gæði raunverulegrar tónlistarútgáfu þeirra var yfirleitt meira aðdráttarafl til aðdáenda þeirra en tilveru þeirra sem teiknimyndapersóna. Í dag segir Albarn að Gorillaz hafi verið þróuð af „mjög sjúklegri þráhyggju um heimsendi”.

Á heildina litið er Gorillaz sannarlega einstök og frumleg hljómsveit sem hefur sett óafmáanlegt mark á tónlistariðnaðinn. Skuldbinding þeirra við frásagnarlist og margmiðlun hefur skapað ríkan og yfirvegaðan heim sem aðdáendur geta ekki annað en týnst inn í. Með nýjum verkefnum og samstarfi sem eru alltaf í sjónmáli er ljóst að Gorillaz mun halda áfram að ýta mörkum tónlistarverkefna sem verða til á næstu árum.

Album Vinsælasta lag albums Ár útgefið Gorillaz Clint Eastwood 2001 Demon Days Feels Good Inc. 2005 Plastic Beach On Melancholy Hill 2010 The Fall Revolving Doors 2010 Humanz She´s my Collar 2017 The Now Now Humility 2018 Song Machine Momentary 2020 Cracker Island New Gold 2023 Askur 67

Inktober er árlegur viðburður sem fer fram í hverjum október, þar sem listamenn um allan heim taka þátt í mánaðarlangri áskorun um að skapa eina blekteikningu á dag í gegnum allan mánuðinn. Þetta byrjaði með listamanninum Jake Parker árið 2009 sem leið til að bæta blek færni sína og hefur síðan þá orðið alþjóðlegt fyrirbæri, þar sem þúsundir listamanna taka þátt í því á hverju ári.

Reglur Inktober eru einfaldar: Búðu til teikningu með bleki og birtu hana á netinu með hashtagginu #inktober. Þótt til verði opinber þemu sem valkostir frá stjórnendunum á hverju ári, þá velja margir listamenn að búa til sína eigin þemu eða teikna það sem þeim finnst áhugaverðast, því geta listamenn skapað einstakt safn af verkum sem spegla eigin listræna sjálfbærni. Áherslan er á sköpun, tilraunir og á því að hvetja sjálfan sig til að skapa ný verk daglega.

Inktober er stórskemmtilegt tímabil sem hefur orðið uppáhalds viðburður fyrir marga listamenn og skapandi fólk um allan heim, þar sem það veitir tilfinningu og félagsskap fyrir samfélagið og tilhugsun um að listamenn

deili verkefnum sínum og skapa nýan tengingu við listina og hvetja hvern annan til að halda áfram. Það er einnig góður tími til að prófa eitthvað nýtt, byggja upp sjálfstraust í listsköpun, skapa góða daglega heimild og byggja upp safn af verkum.

Hins vegar hefur Inktober einnig skapað umræðu og árekstra á undanförnum áratugum. Sumir listamenn hafa kvartað yfir því að viðburðurinn sé orðinn að markaðsvæðingu, þar sem mörg fyrirtæki nota hashtaggið til að auglýsa sínar eigin vörur eða að listamenn fái kvíða fyrir því að vera pressuð til þess að búa til verk svo að þau fá likes og nýja fylgjendur á samfélasmiðlum. Aðrir hafa gagnrýnt skort á fjölbreytileika og opinberum valkostum á viðburðinum í heild.

Þrátt yfir allar þessar áhyggjur sem umlykur Inktober, er það enn mjög vinsæll og ástsæll viðburður fyrir marga listamenn. Það er einnig hægt að finna ótrúleg listaverk, fjölbreyttan listastíl, aðferðir og sjónarhorn í verkum sem birtast með hashtagginu #inktober á samfélagsmiðlum og taka þátt í skemmtuninni.

Inktober 68 Askur

36 Days of Type

36 Days of Type er árleg áskorun sem býður hönnuðum, listamönnum og sköpunarmönnum um allan heim að hanna og deila eigin sérstökum túlkunum á 26 bókstöfum í latneska stafrófinu og 10 tölustöfum í arabísku tölutáknunum. Áskorunin stendur í 36 daga, frá 10. apríl til 15. maí, og þá er mælt með að prófa mismunandi stíla, tækni og miðla til að sýna sköpunargáfuna sína.

Verkefnið var stofnað árið 2014 af hönnuðunum Nina Sans og Rafa Goicoechea, sem starfa í Barcelona, sem persónulega áskorun til að kanna hönnunarhæfileika sína og fara út fyrir þægindarammann. Það náði fljótt vinsældum á samfélagsmiðlum, með því að þúsundir hönnuða og listamanna tóku þátt á hverju ári og deildu eigin verkum og tengdust öðrum skapandi hönnuðum um allan heim.

Einn af einstökum þáttum 36 Days of Type er að þetta er opið verkefni sem tekur vel á móti hönnuðum á öllum stigum og með ólíkan bakgrunn, frá nemendum til fagmanna og hvetur þá til að deila verkum sínum á samfélagsmiðlum með því að nota hashtaggið #36daysoftype. Þetta myndar líflegt samfélag á netinu af áhugamönnum um leturfræði sem geta skipst á skoðunum, hvatt og sýnt stuðning.

Á hverju ári leggur verkefnið líka áherslu á sérstakt þema eða áskorun til að hvetja þátttakendur til þess að kanna nýjar hugmyndir og tækni. Til dæmis var þemað árið 2020 „Heimili” og hönnuðir voru hvattir til að hanna letur sem endurspeglaði persónulega túlkun þeirra á hvað heimili þýðir fyrir þá. Árið 2021 var áskorunin að nota sérstakt litasvæði í hverri hönnun.

36 Days of Type hefur orðið að alþjóðlegu fyrirbæri, með þátttakendum sem koma frá yfir 100 löndum og mörgum mismunandi hönnunargreinum, svo sem grafískri hönnun, mynsturhönnun, teikningu, hreyfimyndum og gervimyndlist. Verkefnið hefur hvatt ótal marga hönnuði og listamenn til að prófa sig áfram með leturgerðir og skoða nýtt sjónarhorn og er því mikilvæg heimild fyrir alla þá sem hafa áhuga á hönnun og letri.

Þessi vinsæla áskorun hefur myndað stórt samfélag hönnuða og listamanna sem deila áhuga sínum fyrir letri og hönnun, skapa tengingar milli menningarheima og stuðla að samstarfi sköpunar um allan heim.

Nina Sans og Rafa Goicoechea

Nina og Rafa eru þekkt fyrir nýsköpun og hugsanlega örvandi verk sín í grafískri hönnun og leturhönnun. Samstarfsverk þeirra á við hefðbundnar takmarkanir, með öruggum litum, einstakri skipulagningu og áhrifamiklum skilaboðum. Þau sköpuðu uppsetningu eins og „Beyond Words”, sem sameinaði leturhönnun og sjónlist til að skoða tilfinningalegan og upplifanlegan hliðarhluta tungumálsins. Önnar hugmynd þeirra, „Breaking Boundaries”, fjallar um félagsleg mál í gegnum ögrandi veggspjöld. Verk þeirra halda áfram að hvetja listamenn um allan heim til sköpunar.

Askur 69

Kaktusar

Kaktusar eru seigar og heillandi eyðimerkurplöntur. Kaktusar er hópur plantna sem hafa aðlagast lífi við erfiðar og þurrar aðstæður í eyðimörkum. Þeir eru þekktir fyrir áberandi lögun, sem oft einkennist af þykkum, holdugum stilkum og þyrnum. Kaktusar eru heillandi plöntur sem hafa marga einstaka eiginleika sem gera þá mjög áberandi miðað við aðrar tegundir plantna.

Kaktusar finnast víða um heim en þeir eru oftast tengdir eyðimörkum Norður­ og Suður­Ameríku. Það eru til yfir 2.000 tegundir kaktusa, allt frá aðeins nokkrum sentímetrum á hæð til yfir í 18 metra á hæð. Þrátt fyrir margvíslegan mun deila allir kaktusar ákveðnum eiginleikum sem hjálpa þeim að lifa af í erfiðu umhverfi.

Einn af áberandi eiginleikum kaktusa eru þykkir, holdugir stilkar þeirra. Þessir stilkar hafa þróast til að geta geymt vatn í langan tíma, sem leyfir kaktusnum að lifa af jafnvel á þurrkatímum. Sumir kaktusar geta geymt allt að 90% af þyngd sinni í vatni!

Kaktusar eru einnig með þyrna í stað laufblaða, sem hjálpa til við að vernda þá fyrir rándýrum og til þess að spara vatn. Þyrnir eru í raun breytt laufblöð og koma í mörgum mismunandi stærðum og gerðum. Sumir kaktusar eru með langa, hvassa þyrna á meðan aðrir eru með pínulitla, hárlíka þyrna.

Annar einstakur eiginleiki kaktusa er hæfileiki þeirra til að framleiða falleg blóm. Þrátt fyrir að búa í einhverju erfiðasta umhverfi jarðar, geta margar kaktusategundir framleitt töfrandi blóm í fjölmörgum litum. Sumir kaktusar framleiða jafnvel ávexti.

Kaktusar eru ekki bara heillandi plöntur heldur gegna þeir einnig mikilvægu hlutverki í vistkerfi jarðar. Þeir veita mat og skjól fyrir fjölbreytt úrval dýra, þar á meðal skordýr, fugla og jafnvel spendýr. Þeir hjálpa einnig við að koma í veg fyrir svörfun með því að koma á stöðugleika í jarðvegi með rótarkerfi sínu.

Hins vegar standa kaktusar einnig frammi fyrir mörgum ógnum, þar á meðal missi búsvæða og ofuppskeru. Sumum tegundum stafar einnig hætta af loftslagsbreytingum sem valda tíðari og alvarlegri þurrkum víða um heim.

Að lokum eru kaktusar merkilegar plöntur sem hafa lagað sig að því að lifa af í einhverju erfiðasta umhverfi jarðar. Einstakir eiginleikar þeirra og mikilvægi í vistkerfum þeirra gera þau að heillandi

70 Askur

viðfangsefni rannsókna og aðdáunar. Hins vegar er einnig mikilvægt að viðurkenna þær ógnir sem kaktusar standa frammi fyrir og gera ráðstafanir til að vernda þessar verðmætu og seigu plöntur fyrir komandi kynslóðir.

Nokkrar staðreyndir um kaktusa

1. Kaktusar eru ein elsta plöntufjölskyldan á jörðinni, en sumar tegundir ná meira en 30 milljónir ára aftur í tímann.

2. Sumar tegundir kaktusa geta lifað í yfir 200 ár.

3. Hæsti kaktus sem mælst hefur var Saguaro kaktus sem var yfir 24 metrar á hæð.

4. Kaktusablóm eru venjulega frævuð af býflugum, en sumar tegundir eru frævaðar af leðurblökum, kólibrífuglum eða mölflugum.

5. Kaktusþyrnar eru ekki bara til verndar; þeir geta einnig hjálpað til við að stjórna hitastigi plöntunnar með því að hindra eða endurkasta sólarljósi.

6. Kaktusinn er oft notaður í hefðbundnum lækningum vegna bólgueyðandi eiginleika.

7. Rætur sumra kaktusa geta vaxið allt að 7 sinnum lengd plöntunnar, sem gerir þeim kleift að ná djúpum vatnsbólum.

8. Sumar kaktustegundir geta ljóstillífað á nóttunni, sem gerir þeim kleift að spara vatn á daginn.

9. Kaktusar geta tekið upp koltvísýring á nóttunni þegar munnhvolf þeirra er opið og nota svo koltvísýringinn á daginn til ljóstillífunar.

10. Sumar tegundir kaktusa eru notaðar í hefðbundinni matreiðslu, eins og ávextir kaktusins, sem hægt er að nota til að búa til sultur, hlaup og jafnvel áfenga drykki.

uppáhalds tónlistina þína með Nótu

Í verslun okkar finnur þú flottar vínylplötur og hljóðfæri

Faxafen 11 | 108 Reykjavík | 599 8888 nota@nota.is | www.nota.is Hlustaðu á
Mynd / Hafsteinn Snær

Roald Eyvindsson

„Hvers vegna skráir maður eins og þú sig í svona nám?“ Einhvern veginn þannig hljómaði ein spurninganna sem ég fékk reglulega eftir að ég ljóstraði því fyrst upp á samfélagsmiðlum fullur tilhlökkunar að ég væri búinn að skrá mig í nám í grafískri miðlun haustið 2021. Flestum fannst það reyndar alveg frábært, svo því sé nú haldið til haga, en sumum þótti áhugavert og einhverjum allt að því spes að maður með áralanga reynslu af ritstjórn og blaðamennsku skyldi ákveða „að söðla svona rosalega um“.

Já, það var nánast eins og pattaralegur ábóti, sem hefði varið starfsævinni í lítilli og fámennri íslenskri sveitasókn, hefði öllum að óvöru ákveðið að leggja af stað í ævintýraleiðangur um Amazon-fljótið í þeim tilgangi að leita uppi furðustaði og framandi verur, svo óvænt og dramatísk þótti sumum þessi ákvörðun mín vera.

Síðan þá og á meðan skólagöngu minni hefur staðið hef ég hins verið ötull að benda hinum sömu á að blaðamennskan og grafísk miðlun séu nú bara alls ekki eins ólík og þau kunni að virðast við fyrstu sýn. Á meðan blaðamennskan snýst um að veita valdhöfum aðhald, þá gengur hún líka út á að halda almenningi upplýstum; að miðla upplýsingum til viðtakenda, rétt eins og grafísk miðlun gerir. Fyrir svo utan það, auðvitað, að nám í grafískri miðlun kemur að góðum notum meðal annars þeim sem vilja leggja fyrir sig umbrot, hreyfihönnun eða ýmis önnur spennandi störf á fjölmiðlum. Snertifletirnir eru því ýmsir.

Auðvitað má með góðu móti segja að síðustu tvö skólaár hafi ekki bara við verið skrautleg heldur bráðskemmtileg líka. Samlíkingin við hinn ævintýralega leiðangur er því kannski ekki svo fjarri lagi þegar betur er að gáð. Og nú tekur við annar kafli, atvinnumarkaðurinn, þar sem spennandi verður að láta til sína taka með þá góðu og dýrmætu þekkingu sem ég hef náð að tileinka mér og hef meðferðis í veganesti. Hvar, hverjir og hvað verður á vegi mínum á þessum næstu áfangastöðum við fljótið Amazon er óráðið en mikið skelfing hlakka ég til að kynnast þeim.

Um mig
„ Hvar, hverjir og hvað verður á vegi mínum á þessum næstu áfangastöðum við fljótið Amazon er óráðið.
Askur 73
Grafískur miðlari og blaðamaður

„Sígildar bækur sem standast tímans tönn“

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir segir bókmenntaáhugann hafa leitt hana út á áhugaverðar brautir.

Hjónin Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fjölmiðlakona og Haukur Ingi Guðnason sálfræðingur leggja mikið upp úr því að hafa bækur aðgengilegar fyrir börnin sín fjögur. Spurð hvað fjölskyldan lesi sér helst til dægrastyttingar svarar hún að það sé í raun bara allt mögulegt. „Ætli mér finnist sjálfri ekki mest gaman að lesa ævisögur og ljóðabækur,“ segir hún aðspurð en bætir við að síðustu ár hafi frítíminn verið af skornum skammti og því hafi hún leitað í auknum mæli í hljóðbækur.

En hvenær kviknaði lestraráhuginn?

„Ætli það hafi ekki gerst í fjórða bekk þegar ég byrjaði að lesa ljóð,“ svarar hún.

Spurð hvort hún lesi fyrir börnin sín eitthvað af bókunum sem hún hélt sjálf upp á sem krakki kinkar Ragnhildur Steinunn kolli. Gömlu góðu bækurnar eins og Lína Langsokkur, Emil í Kattholti, Selurinn Snorri og fleiri verði þá gjarnan fyrir valinu.„Krökkunum þykja þær voðalega skemmtilegar. Enda allt saman sígildar bækur sem standast tímans tönn.“

Dýragarðsbörnin

„Saga Christiane F. sem seldi sig fyrir dóp á götum VesturBerlínar er ein af þeim bókum sem kemur strax upp í hugann. Ég las bókina þegar ég var 14 ára gömul og hafði aldrei lesið neitt sem var jafn opinskátt og átakanlegt.“

Hvernig finnst Ragnhildi Steinunni að endurnýja kynnin við bækur sem henni þótti vænt um í æsku?

Hún brosir. „Það er alltaf gaman að lesa þær aftur. Sérstaklega fyrir börnin sín.“

Texti / Roald Eyvindsson

Birtist upphaflega á www.borgarbokasafn.is

Menntun

„Foreldrar Töru Westover ala börn sín upp í ofsafenginni mormónatrú. Börnin fá ekki að ganga í skóla og eru í engum samskiptum við umheiminn. Átakanleg saga sem sýnir okkur hvaða áhrif það getur haft að taka menntun frá fólki.“

Leynigarðurinn

„Munaðarlaus stúlka er send til frænda síns á sveitasetur. Þegar hún uppgötvar leynigarð sem hefur verið lokaður lengi reynir hún að lífga upp á hann. Ég las bókina þegar ég var ellefu ára og fannst hún mjög töfrandi.“

> >
Bækurnar sem breyttu lífi Ragnhildar Steinunnar

„Ég finn

Eldhúsgyðjan og áhrifavaldurinn Linda Ben, sem deilir hollum og góðum uppskriftum með lesendum á samfélagsmiðlum og vefsíðunni lindaben.is, segir mikilvægt að koma sér upp góðri morgunrútínu.

Hvað er gerir Linda fyrst á morgnana?

„Fæ mér vatnsglas og vek svo börnin mín.“

Hvenær ferðu yfirleitt á fætur?

„Ég vakna yfirleitt 6.45 á virkum dögum. Elska þegar ég fæ að sofa aðeins lengur um helgar –gerist stundum.“

Morgunmaturinn?

„Ég var alltaf í ákveðnum vandræðum með hvað ég ætti að fá mér í morgunmat þangað til ég vandi mig á að fá mér grænan smoothie. Síðan í febrúar hef ég byrjað daginn á hreinsandi grænum morgundrykk og finn svo mikinn mun á líkamanum.“

Ertu A- eða B-týpa?

„Ég er A-týpa, finn fyrir mestri orku á morgnana á meðan hausinn minn virkar ekki eftir klukkan 22 á kvöldin.“

rútínu?

„Ég mæli heilshugar með því að fólk komi sér upp góðri morgunrútínu, lífið okkar byggir svo rosalega mikið á rútínum, hvort sem þær eru meðvitaðar eða ekki. Ég mæli með að bæta við einni góðri venju inn í einhverja rútínu sem er nú þegar til staðar og ekki bæta við annari venju fyrr en sú fyrri er orðin algjörlega áreynslulaus og samofin rútínunni og þannig vinna sig áfram koll af kolli.“

Finnst þér morgunrútína hjálpa þér að koma betur af stað inn í daginn?

„Alveg hundrað prósent.“

Texti / Roald Eyvindsson Birtist upphaflega á www.herer.is Eldhúsgyðjan og áhrifavaldurinn Linda Ben. Mynd / Úr einkasafni

Heilsumarkmiðin sem skila árangri

Valur Freyr hlakkar alltaf til að mæta í sund. Mynd / Íris Dögg Einarsdótir

76 Askur
Mynd / Unsplash

Daníel Óliver opnar sig um reynsluna af ketó

Daníel Óliver, söngvari og athafnamaður, segir að eitt mikilvægasta ráðið sem hann geti gefið þeim sem vilja huga betur að heilsunni, sé að láta ekki deigan síga þótt á móti blási. Af öllu sem hann hafi prófað í gegnum tíðina hafi ketó-mataræði sjálfsagt skilað einna mestum árangri. „Ketó virkar af því þú nærð jafnvægi á blóðsykrinum og samhliða því minnka matarlöngun og sykurþörf. Eflaust spilaði inn í að ég hafði tíma til að standa í þessu, en stundum hefur maður það bara ekki og það er allt í lagi líka. Svo er jafnmikilvægt að muna að hafa gaman,“ bætir hann við. „Lífið snýst víst um ferðalagið, ekki endastöðina.“

Daníel Óliver segir ketó-mataræði hafa skilað árangri. Mynd / Úr einkasafni

Bjórhlaupin borga sig

Pétur Georg Markan, biskupsritari og fyrrverandi knattspyrnumaður, minnir á að kapphlaupið eftir markmiðum megi ekki vera á kostnað hamingjusporanna sem við stöndum í. „Ég mæli með að fólk setji sér lítil og raunhæf markmið sem snúa að því að styrkja innra hreysti. Það geta verið reglulegar líkamsæfingar, andlegar æfingar og ræktarsemi við trú og bænir.“

Setur Pétur sér heilsutengd markmið?

„Ég set mér inn á milli minni og raunhæf markmið.“ Hann segist hafa lært að gera ekki of miklar kröfur til sjálfs sín. „Því ef við setjum hlutina í sögulegt samhengi höfum við aldrei verið duglegri, betri og upplýstari – og unnið eins og hestar á meðan. Kapphlaupið eftir markmiðum má ekki vera á kostnað hamingjusporanna sem við stöndum í. Þetta getur allt farið saman.“

Texti / Roald Eyvindsson

Birtist upphaflega á www.herer.is

Texti / Roald Eyvindsson Birtist upphaflega á www.herer.is
> > > > Askur 77
Pétur Markan hvetur fólk til að stilla kröfum á sjálft sig í hóf. Mynd / Úr einkasafni

Heitustu heimilistrendin

Nokkrir af helstu innanhússarkitektum og hönnuðum landsins spá í spilin.

„Ég held að trendin sem nái vinsældum verði þessi suðræna stemning sem ég hef talað um áður, beislitaðar flísar, brúntóna, hlýir jarðlitir og ljós steinn,“ segir Berglind Berndsen innanhússarkitekt. Hún kveðst sannfærð um að marmarinn haldi vinsældum sínum og að áberandi veggfóður

„Bastið og rattan er að koma á fullum krafti inn og mjúk og rúnuð húsgögn. Eins tel ég að Travertine-steinninn eigi eftir að koma sterkur inn. Í grunninn er það alltaf einfaldleikinn og þessi náttúrulegi stíll sem heldur velli.“

Spurð út í ástæðuna fyrir þessu segir Berglind að þetta séu einfaldlega efni og litir sem fólk fái ekki leið á. „Náttúruleg efni og einfaldur en hlýlegur stíll sem er jafnframt tímalaus

Hún bætir við að landsmenn séu í auknum mæli farnir að móta sinn persónulega stíl og kjósi að hafa hlýlegt og fallegt í kringum sig. „Íslendingar vilja hlýlega jarðtóna, vandaðan textíl, já og vönduð húsgögn.“

Bólstruð húsgögn njóta vinsælda á næstunni. Mynd / Unsplash Gardínur í mjúkum litum ryðja sér til rúms. Mynd / Unsplash

Náttúruleg lýsing

Kristján Kristjánsson, lýsingarhönnuður hjá Hildiberg, segir náttúrulega lýsingu vera mikið í tísku og hann reiknar með að vinsældirnar eigi bara eftir að aukast. „Náttúruleg dagsbirta er orðin hluti af lýsingarhönnun. Það er verið að vinna meira með rými þar sem hún er hluti af heildarlýsingarkerfinu,“ segir hann.

Gardínur í mjúkum litum og efnum

Gardínur í mjúkum litum og efnum eru að verða vinsælar aftur. Þetta segir Helga Sigurbjarnadóttir innanhússarkitekt. „Þær veita hlýleika og gera rýmin falleg og notaleg,“ útskýrir hún.

Helga bendir á að gardínur rammi inn glugga og með þeim sé hægt að stjórna birtu í rýminu.

En ætti að hafa eitthvað sérstakt í huga verði slíkar gardínur fyrir valinu?

„Það er alltaf góð hugmynd að velja litinn og efnið í samræmi við liti á veggjum og húsgögnum,“ svarar Helga. „Og með því að hafa samræmi í gardínum næst fram fallegur heildarsvipur á heimilinu.“

Veggteppi og persónulegur stíll

Bryndís Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður, sem ásamt Hildi Árnadóttur arkitekt rekur Béton Studio arkitekta- og innanhússhönnunarstúdíó, spáir veggteppum auknum vinsældum á næstunni. „Að mínu mati gera þau heimili hlýlegri og svo tengjast þau þessum gamla heimilisiðnaði sem getur verið svo áhugaverður og skemmtilegur.“

Bryndís Stella, eða Stella eins og hún er gjarnan kölluð, segir að kostur teppanna sé ekki aðeins sá að þau geri heimili hlýlegri heldur megi útfæra þau eftir eigin höfði.

Birtist upphaflega á www.herer.is Mynd /

Upplifunarlýsing

Kristján Kristjánsson lýsingarhönnuður segir að upplifunarlýsing komi til með að njóta vaxandi vinsælda. „Með tilkomu ledsins og möguleikans á að geta breytt lit á ljósi og átt við hreyfingu á ljósi varð hún mjög vinsæl,“ segir hann. „Svo datt slík lýsing aðeins úr tísku á tímabili en er orðin mjög eft

Mynd / Unsplash Mynd / Gunnar Sverrisson Texti / Roald Eyvindsson Bryndís Stella
Askur 79

Högni Egilsson söngvari

„Högni hefur sinn stíl og er greinilega ekki hræddur við neitt þegar kemur að klæðnaði. Það gustar af honum. Hann hefur sterka tískuvitund, hefur gaman af því að vera Högni og er að þróa hugmyndina um sjálfan sig með fatnaði og tísku. Þannig skapar hann sér sérstöðu.“

- Linda Björg Árnadóttir, doktorsnemi í félagsfræði tísku.

Snæbjörn Sigurðsson rakari

„Snæbjörn, eða Stjúri, er í fötum sem eru klassísk, fara honum vel og sýnir vel að það besta og klassíska er alltaf ódýrast þegar upp er staðið. Svo er hann bara svo góður gaur!“

Best klæddu karlar landsins

Kormákur og Skjöldur kaupmenn

„Hér eru á ferðinni tvíeyki sem hafa breytt fatastíl karlpeningsins á landinu. Jakki, vesti og buxur í stíl, vel bónaðir skór og skyrta, þótt það sé bara mánudagur. Óhræddir við notkun fylgihluta eins og hatta og klúta. “

- Álfrún Pálsdóttir, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.

Sverrir Norland rithöfundur

„Sverrir státar af stíl sem er ekki áberandi tískulegur heldur fremur lítillátur en það er þó augljóst að hann vandar valið þegar kemur að fatnaði.“

- Borghildur Gunnarsdóttir, fatahönnuður.

- Margrét Erla Maack, fjöllistadís. Mynd / Baldur Kristjánsson Mynd / David Konecny
Högni
Mynd
Úr
Texti / Roald Eyvindsson Birtist upphaflega á www.herer.is Grettisgötu 48b | 101 Reykjavík Sími 551 2345 | murverk.is murverk@murverk.is Vertu í bandi 10% afsláttur af flísalögn, viðgerðum og viðhaldi Ný alhliða múrþjónusta
Egilsson. Mynd / Ari Magg
/
einkasafni

Takk fyrir okkur!

Það er vel við hæfi að enda þetta tímarit með því að koma á framfæri góðu og djúpstæðu þakklæti til allra sem hafa aðstoðað við gerðs Asks og stutt við útgáfuna með einum eða öðrum hætti.

Fyrst ber að nefna einvalalið kennara Upplýsingatækniskólans. Takk kærlega fyrir öll heilræðin kæru kennarar, hvatningarorðin og sýndan stuðning, auðvitað ekki aðeins í tengslum við útgáfu Asks heldur í náminu öllu. Já, það er ekki annað hægt að segja en að þetta sé búið að vera lærdómsríkt, ljúft og gefandi samstarf og frábær samfylgd á þessum tveimur og hálfa ári sem við nemendur höfum lagt stund á grafíska miðlun. Fyrir ykkar tilstuðlan góðu félagar kveðjum við skólann reynslunni ríkari og margs vísari, sum á leið í frekara nám, önnur í vinnu og öll sem eitt tilbúin að takast á við ævintýrin sem eru fram undan.

Einnig er við hæfi að koma á framfæri sérstökum þökkum til Grafíu, Iðunnar fræðsluseturs og Litlaprents fyrir að styðja útgáfuna með keyptum

auglýsingum. Nemendum í ljósmyndun viljum við þakka fyrir tvennar hópmyndatökur og forsvarsmönnum KEX hostel fyrir að lána okkur fallega umgjörð fyrir aðra þeirra. Þá á Anh Phuong Ðang, nemandi í bókbandi bestu þakkir skilið fyrir samstarf við gerð gestabókar vegna sameiginlegrar útskriftarsýningar nemenda Upplýsingatækniskólans í bókbandi, grafískri miðlun og ljósmyndun. Hafsteinn Snær Þorsteinsson, Hlín Guðmundsdóttir og Andrés Blær fá sömuleiðis þakkir fyrir nemendamyndir.

Útskriftarnemar í grafískri miðlun vorið 2023

Alexandra Weseloh

Andri Már Bryde

Bjarki Þór Sigurjónsson

Grímkell Orri Sigurþórsson

Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Linda Katrín Elvarsdóttir

Olivier Piotr Lis

Roald Viðar Eyvindsson

Útskriftarnemar í grafískri miðlun
82 Askur
Ljósmynd eftir: Dominik Matysko

ALHLIÐA OG FULLKOMIN PRENTSMIÐJA

FORVINNSLA PRENTUN FRÁGANGUR

Vantar þig uppsetningu á nafnspjöldum, bæklingum, reikningum eða umbrot á blöðum eða bókum?

Í forvinnslunni er tekið á móti alls kyns verkefnum til uppsetningar. Einnig er tekið á móti tilbúnum gögnum og þau undirbúin fyrir prentun.

Prentun er okkar fag.

Hjá Litlaprenti starfa prentarar með mikla fagþekkingu og fagmenntun til margra ára. Öflugur og fullkominn vélakostur skilar viðskiptavinum okkar vönduðu og góðu prentverki.

Litlaprent býður upp á fjölbreytt úrval á frágangi prentverks. En hvað er frágangur?

Frágangur er t.d. brot, vírhefting, fræsing, gormun, kjallíming, gylling, laminering, stönsun, upphleyping og margt fl.

Skemmuvegi 4, blá gata • 200 Kópavogi • Sími: 540 1800 • Fax: 540 1801 • litlaprent@litlaprent.is • litlaprent.is
ALEXANDRA WESELOH

Það skiptir máli að vera í rétta stéttarfélaginu

Að vera í réttu stéttarfélagi skiptir máli. Kjaramál eru stórt atriði í lífi hvers launþega og eitt af þeim atriðum sem Grafía sér um. Komdu í okkar raðir og leyfðu okkur að vera til staðar fyrir þig.

Kynntu þér réttindi þín

fáðu frekari upplýsingar inni á heimasíðunni okkar www.grafia.is

Stórhöfða 31, 3. hæð | 110 Reykjavík | Sími 540 0100 | Netfang grafia@grafia.is | Veffang www.grafia.is
ÞÍN KJÖR ÞÍN RÉTTINDI
LINDA KATRÍN ELVARSDÓTTIR

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.