Óvissa Finnska verkefnið



Þetta er verk sem var sýnt á listasafninu Luckan í Helsinki árið 2022 en hún er haldin árlega á vegum Yrkesinstitutet Prakticum.
Ég tók þátt í keppni á meðal nemenda í ljósmyndanámi víðs vegar á norðurlöndunum og var kosinn til þáttöku á sýningunni. Þemað sem nemendur áttu að framkalla í myndum sínum var óvissa.
Texti sem fylgir verki:
Uncertainty is scary and that word takes away any control. How do you portray such a wide concept? When the pandemic started something changed and I did not have to be in total control of my life. I realized that all you can do is prepare for the worst but hope for the best. Nothing is certain. That realization left uncertainty not so scary.
In these photographs I show the beautiful side of uncertainty in an abstract way. Further explanation is not required. I want other people to dive into their own creative interpretation.



