Móta- og upplýsingaskrá Jónsmóts 2024

Page 1

1-3 MARS

24 Keyrt í ljósum Á föstudagskvöldi keyrum við 11 - 13 ára krakkana í ljósum í Böggvisstaðafjalli. Oftar en ekki hafa norðurljós látið sjá sig við mikla hrifnungu mótsgesta.

Súkkulaði og kringlur á skafli Öllum keppendum og gestum er boðið upp á heitt súkkulaði og kringlur á meðan keppni stendur í fjallinu.

Jóhannsbikar Veittur er Jóhannsbikar fyrir það félag sem sýnir góða og skemmtilega hegðun, hvort sem það eru iðkendur, þjálfarar eða foreldrar.

Jónsmót Dagskráin:

Dagskrá mótsins hefur verið nokkuð hefðbundin sl . ár. Keppt er í stórsvigi, svigi og sundi og tvíkeppni stórsvig/sund. Keppnisfyrirkomulagið er þannig að 9-10 ára keyra sömu braut og 11-13 ára keyra saman. Verðlaunað er fyrir hvern árgang/kyn. Veitt eru fimm verðlaun í hverri grein.

Velkomin á Jónsmót Góða skemmtun og gangi þér vel um helgina.

Fulla ferð á fjalirnar.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Móta- og upplýsingaskrá Jónsmóts 2024 by sveinnarndal - Issuu