FRÉTTABRÉF Svar - Uniconta 10 TBL | Október 2022 |
VERÐBREYTINGAR HJÁ UNICONTA Þann 1. janúar 2023 verða gerðar eftirfarandi breytingar á verðskrá Uniconta. Upplýsingar er að finna í þessu fréttabréfi.
VERÐBREYTINGAR HJÁ SVAR EHF
Verðbreytingar 1. janúar 2023
Þann 1. janúar 2023 taka gildi breytingar á þjónustugjöldum Svar ehf. Upplýsingar er að finna í þessu fréttabréfi og á heimasíðu Svar ehf
Kæri viðskiptavinur. Þann 1. janúar 2023 verða gerðar eftirfarandi breytingar á verðskrá Uniconta. Ný verðskrá mun birtast á heimasíðu Uniconta.is á næstu vikum. Öll verð eru mánaðargjöld án VSK nema annað sé tekið fram. Notendur: Standard
Verð á hvern notanda hækkar í 6.995 á mánuði (var 5.995)
Business
Verð á hvern notanda hækkar í 8.495 á mánuði (var 7.495)
Enterprise Verð á hvern notanda hækkar í 9.995 á mánuði (var 8.995) Odata aðgangur - Nýtt Vaxandi fjöldi notenda notar Odata til að vinna með gögn frá Uniconta. Þetta skapar aukið álag á gagnaþjóna og því bætist við nýtt gjald, 2.995 á mánuði á
XPRESS FYRIR UNICONTA Svar hefur þróað kassakerfislausn fyrir Uniconta. Kerfið er nýr framendi á Uniconta.
INSIGHT FYRIR UNICONTA Svar hefur í samstarfi við Cubus og Nask þróað
Gagnaþjónsnotandi (API, Odata og samþáttun)
Insight fyrir Uniconta. Insight er lykiltölugreining
Gagnaþjónsnotandi hefur Odata aðgang án sérstaks aukagjalds.
á rekstrinum þínum.
hvern almennan notanda sem tengist í gegnum Odata.
Fjárhagsfærslur - Nýtt reiknast nú viðbótargjald, 2.995 á mánuði fyrir hverjar 100.000 færslur. Eyða
UNICONTA OG DINEOUT
má færslum eldri en 11 ára með því að fara í Fjárhagur / Viðhald / Fjárhagsár
Svar hefur hafið samstarf
Fjárhagsfærslugeymsla. Þeir sem eru með fjárhagsfærslur eldri en 11 ára