Sumar á Selfossi blaðið 2025

Page 1


SUMAR Á SELFOSSI

SumaráSelfossi... Sjáumstá

KNATTSPYRNUFÉLAG ÁRBORGAR

– 25 ÁRA - FÓTBOLTI OG SAMFÉLAGSLEG

Árið 2000 var Knattspyrnufélagið Árborg stofnað af hópi glæsilegra og áhugasamra drengja sem vildu skapa ný tækifæri fyrir knattspyrnu í sveitarfélaginu Árborg Tveimur og hálfum áratug síðar stendur félagið enn – lifandi, stolt og gríðarlega metnaðarfullt Við fögnum því nú 25 ára afmæli félagsins!

Við í Knattspyrnufélaginu Árborg leggjum ríka áherslu á samfélagslega ábyrgð. Við vitum að hlutverk okkar snýst ekki eingöngu um að spila fótbolta, heldur um að móta einstaklinga, efla samfélagið, sýna virðingu og hvetja til þess að taka þátt í samfélaginu okkar allra Við tryggjum að til staðar sé í sveitarfélaginu Árborg ásættanlegur kostur, hvað aðbúnað og fagmennsku varðar, fyrir unga sem aldna leikmenn til að eflast sem knattspyrnumenn – en jafnframt spila í heimabyggð með gleði og metnaði

Knattspyrnufélagið Árborg hefur sinnt ábyrgðarhlutverki sínu gagnvart sveitarfélaginu okkar allra, ávallt með bros á vör og félagsskapinn í forgrunni Má þar nefna skemmtileg og fjölbreytt samfélags verkefni með það að markmiði að styðja við ólík hólf samfélagsins og stuðla að jákvæðum áhrifum í nærumhverfi okkar. Meðal nýlegra verkefna má nefna að félagið styrkti Íþróttafélagið Suðra með ferðastyrk og keppnisbúningum, við gáfum stórt sjónvarp í alrými Álftarimans – sem er skammtímavistun fyrir börn og ungmenni –

Við gáfum þægindarstól af gerðinni LazyBoy fyrir frístundaklúbbinn Kotið, einnig hefur Knattspyrnufélagið Árborg lagt sitt af mörkum til Krabbameinsfélagsins bæði með framlögum úr sektarsjóði félagsins og styrkjum frá stjórn

Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka öllum þeim sem hafa lagt hönd á plóginn í gegnum tíðina – frá stofnendum og fyrstu leikmönnum til þeirra sem standa vaktina í dag Án ykkar væri þetta félag ekki það sem það er í dag TAKK - TAKK - TAKK

Við hlökkum til þess að fagna með ykkur öllum næstkomandi helgi –bæði 25 ára afmæli félagsins og þeim fjölbreyttu tækifærum sem íþróttir og samvera skapa í bæjarfélaginu okkar

Með þakklæti og virðingu, Árni Páll Hafþórsson

Formaður Knattspyrnufélags Árborgar

.

Sundhöll Selfoss opin

12:00 - 22:30

TheCodfather-náðu þéríeinnbesta GötubitaáÍslandi

06:30-21:00 14:00-16:00 09:00-18:00 19:30

Bókasafn Árborgar opið

Tilefni.is er með allt skrautið fyrir þig og þitt götugrill

16:00-19:00

Happy Hour á Hótel

Selfoss (2 fyrir 1).

Eldhúsið opið til klukkan 21:00

18:00

LINDEX býður upp á

Fjölskyldu tónleika í

Sigtúnsgarði með

VÆB og Emmsjé

Gauta

StórsýningBMXbrósí boðiPylsuvagnsins eftirLindextónleikana

11:30-21:00

Frábærir veitingastaðiropnirí miðbænum

14:00-16:00

Tilefni.is er með allt skrautið fyrir þig og þitt götugrill

12:00 - 22:30 21:00-23:30

Sundlaugarpartýí samstarfiviðZelsíuz frákl21:00-23:30fyrir ungmenni13-18ára

16:00-19:00

Happy Hour á Hótel

Selfoss (2 fyrir 1).

Eldhúsið opið til klukkan 21:00

16:00-18:00

Olísmótið í knattspyrnu -

Sjáið framtíð knattspyrnuiðkunar etja kappi við bestu aðstæður

TheCodfather-náðu þéríeinnbesta GötubitaáÍslandi F Ö S T U D A G U R I N N 8 . Á G Ú S T

16:00-18:00

Hestamannafélagið Sleipnirbýðurí heimsóknogteymir undirungasemaldna

16:00-18:00

Tívólíið opið í Sigtúns garðinum

20:00

StórtónleikarHr.EydísogHeruBjarkar

ásamt gestum keyra helgina í gang með ykkar uppáhalds 80´s lögum í hvíta tjaldinuSigtúnsgarði!

Sumar á selfossi - við klæðum

þig fyrir gleðina!

Poki í hverfalit fylgir með öllum kaupum fimmtudag og föstudag–á meðan birgðir endast

Austurgarði Larsenstræti 2

11:00

MúmíndaguríBókasafniÁrborgar. Múmínsögustundogratleikurum safnið

10:00-11:00

Zumbafyrirungasem aldnaíSigtúnsgarðinum fríttaðtakaþátt

10:00-15:00

GolfklúbburSelfoss býðurfríttá æfingasvæðiðfyrir allafjölskylduna

11:00-13:00

Brúarhlaupið er á sínum stað - skráið ykkur á hlaup.is

15:00-17:00

Menningargangan GöngumumSelfossí 15.skiptiMeðKjartani Björnssyni

17:00-21:00

Götugrill og garðagleðisköpum gleði og minningar með nágrönnum okkar og vinum

21:30-23:00

Sléttusöngur af dýrari gerðinni með Gunna Óla

- Best skreytta húsið -Best skreytta gatan

- Skemmtilegasta götugrillið

23:00-02:00

SumaráSelfossiballið2025

Skítamórall-Koppafeiti-KlaraEinars

L A U G N N 9 . Á G Ú S T

MENNINGARGANGAN

Laugardaginn9.ágústkl15:00

15. menningargangan á “Sumar á Selfossi” fer fram laugardaginn 9. ágúst og hefst gangan klukkan 15.00 og mæting er við Dælengisróló

Gengið verður Grashagann undir leiðsögn Björns Inga

Gíslasonar, Heimahagann undir leiðsögn Tómasar Ellerts

Tómassonar og Reyrhagann undir leiðsögn Þorgeirs Kristjánssonar. Göngustjóri verður Kjartan Björnsson.

Rifjaðar verða upp sögur af húsunum og íbúum þeirra. Við endum svo gönguna á Dælengisróló í kaffi og kleinum. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Sigtúnsgarðurinn

13:00

Handverksmarkaðuríhvítatjaldinu

Barnadagskráísigtúnsgarðinum:

-TöframaðurinningóGeirdal

-AtriðiúrávaxtakörfunnifráLeikfélagi Hveragerðis

-AlexanderFreyrOlgeirsson

Sprellleiktækiáfrábæruverði

TaylorsTívolí-ið

Don´sDonutsogVöffluvagninnverðaá staðnum

Partývagninnmeðhelstunauðsynjarí gottpartý

TheCodfather-náðuþéríeinnbesta GötubitaáÍslandi

L A U G A R D A G U R I N N 9 . Á G Ú S T

07:00-13:00 16:00-22:00

Veiðidagur fjölskyldunnar í Ölfusá í boði

Stangaveiðifélags Selfoss.

08:00-16:00

Byrjumdaginnsnemma meðfrábærum morgunmatá veitingastaðnumBYRJA

09:00-18:00

Olísmótiðhefstað nýju-veitumungum leikmönnum uppbyggilegan stuðning

09:00-11:30

Orbea-ÞríþrautinSelfossi2025

14:00

KaffihúsamessaíSelfosskirkju SéraÁsaBjörkÓlafsdóttirfer fyrirskemtilegri kaffihúsamessuþarsemað kirkjukórinnsyngurlistilega

15:00

Frábærkeppniþarsemkeppt erísundi,áhjólioghlaupumFylgistendilegameðótrúlegu íþróttafólkitakastáviðþessa áskorun Skráningá https://triathlon.is/keppnir S U N N U D A G U R I N N 1 0 . Á G Ú S T

Fjölksyldubíó í bíóhúsinu

Skreytum Selfoss

Samstarfsaðilar

Sjáumst í Tjaldinu!

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.