Þýskir dagar





Það verða þýskir dagar hjá okkur allan septembermánuð. Þá verða valdar vörur frá þýskum framleiðendum á sérstöku tilboðsverði. Kælitæki, þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar, ryksugur, kaffivélar ásamt fleiri afbragðs vörum.
Njóttu þýskra gæða hjá Smith & Norland.
Sölusýning verður í verslun okkar laugardaginn 2. september. Þennan dag höfum við til viðbótar afslátt af öllum vörum sem ekki eru þegar á afslætti.
Opið frá klukkan 11 til 16.
Fimm ára ábyrgð fylgir stórum heimilistækjum frá Siemens, Bosch og Gaggenau hjá Smith & Norland, að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála.
Vandaðir hitarar frá Solamagic sem henta fyrir pallinn, sólhúsið og svalirnar. Hámarksorkunýting, umhverfisvæn tækni, minna ljós og meiri hiti. 1400, 2000 og 2500 W. Fáanlegir fjarstýrðir og dimmanlegir.
Allir hitarar á 20% afslætti í september.
Gæði í hverju smáatriði.
Takmarkað magn Ný vara!
WG 56G2MCDN
Vindur upp í 1600 sn./mín. Sérkerfi eru meðal annars: Skyrtur, útifatnaður, gallabuxur, mjög stutt kerfi (15 mín./30 mín.) o.fl. Blettakerfi fyrir ferns konar bletti.
Tilboðsverð:
159.900 kr.
Fullt verð: 199.900 kr.
WG 44G2ACDN
Vindur upp í 1400 sn./mín. Sérkerfi eru meðal annars: Sjálfvirkt kerfi, skyrtur, útifatnaður, mjög stutt kerfi (15 mín./30 mín.), blandaður þvottur o.fl. i-Dos: Skammtar þvottaefnið sjálf miðað við magn, óhreinindastig og gerð þvottar. Blettakerfi fyrir ferns konar bletti.
Tilboðsverð:
143.900 kr.
Fullt verð: 179.900 kr.
Tilboðin okkar gilda út september 2023 eða á meðan birgðir endast.
WQ 45G2ACDN
Blettakerfi 10
Sjálfhreinsandi rakaþéttir. Kerfi: Bómull og straufrítt. Sérkerfi meðal annars skyrtur, útifatnaður, hraðkerfi 40 mín. smartFinish dregur úr krumpum. LED-skjár.
Tilboðsverð:
149.900 kr.
Fullt verð: 189.900 kr.
Allar þvottavélar og allir þurrkarar á þessum síðum eru með íslensku stjórnborði.
WM 6HXE0PDN
Vindur upp í 1600 sn./mín. Sérkerfi eru meðal annars: Sjálfvirkt kerfi, skyrtur, útifatnaður, gallabuxur, mjög stutt kerfi (15 mín./30 mín.) o.fl. Tímastytting („powerSpeed“). i-Dos: Sjálfvirk skömmtun fyrir þvottaefni. Blettakerfi fyrir 16 ólíka bletti. Home Connect: Wi-Fi. aquaStopflæðivörn. 10 ára ábyrgð á mótor.
Tilboðsverð:
199.900 kr.
Fullt verð: 249.900 kr.
WT 4HXEP9DN
Sjálfhreinsandi rakaþéttir. Kerfi: Bómull og straufrítt. Sérkerfi meðal annars skyrtur, handklæði, uppfrískun, hraðkerfi 40 mín. smartFinish dregur úr krumpum. Stór hágæða TFT-skjár.
Tilboðsverð:
199.900 kr.
Fullt verð: 249.900 kr.
Bakstursofnar,
HBF 113BR1S (stál)
HBF 113BV1S (hvítur)
66 lítra ofnrými. Fimm hitunaraðgerðir, þar á meðal 3D-heitur blástur.
Tilboðsverð:
77.900 kr.
Fullt verð (stál): 94.900 kr.
Fullt verð (hvítur): 89.900 kr.
Brennslusjálfhreinsun
Nú þarf enginn að strita við að þrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er aðgerð sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auðvelt er að sópa út.
HB 675GIW1S
Stál. 71 lítra ofnrými. 13 hitunaraðgerðir, þar á meðal 4D-blástur. Hraðhitun. Kjöthitamælir. Brennslusjálfhreinsun.
Tilboðsverð:
162.900 kr.
Fullt verð: 199.900 kr.
Örbylgjuofn, iQ300
FFL 023MW0
Hvítur. 800 W. 20 lítra.
Tilboðsverð:
26.900 kr.
Fullt verð: 35.900 kr.
HK 9S5A220U
Stórt 66 lítra ofnrými. Sjö hitunaraðgerðir. Klukka. Keramíkhelluborð með fjórum hellum.
Tilboðsverð:
149.900 kr.
Fullt verð: 189.900 kr.
HB 674GCS1S
Stál. 71 lítra ofnrými. 13 hitunaraðgerðir, þar á meðal 4D-blástur. Hraðhitun. Kjöthitamælir. Brennslusjálfhreinsun.
Tilboðsverð:
149.900 kr.
Fullt verð: 189.900 kr.
Vefverslun okkar er opin allan sólarhringinn á sminor.is.
PKE 611BA2E
Án ramma. Fjórar hellur. Snertihnappar. 60 sm á breidd.
Tilboðsverð:
49.900 kr.
Fullt verð: 59.900 kr.
PUE 611BB6E
Án ramma. Fjórar spanhellur. Snertihnappar. 60 sm á breidd.
Tilboðsverð:
79.900 kr.
Fullt verð: 99.900 kr.
EH 651FEB1E
Án ramma. Fjórar spanhellur. Snertihnappar. 60 sm á breidd.
Tilboðsverð:
127.900 kr.
Fullt verð: 159.900 kr.
EX 877NVV6E
Með svörtum stálhliðum. Ein „flexInduction“-hella. Steikingarskynjari. Tvöfaldur snertisleði. Minnisaðgerð. Home Connect. 80 sm breidd.
Tilboðsverð:
239.900 kr.
Fullt verð: 299.900 kr.
Helluborðið skynjar sjálfkrafa stærð potts eða pönnu og velur hitasvæði við hæfi. Snjallskynjarar sjá til þess að hitinn haldist jafn og koma í veg fyrir að maturinn brenni við.
Siemens heimilistækin fást hjá Smith & Norland
InductionAir Plus tryggir ferskt loft í opna eldhúsinu þínu og ótal möguleika við skipulagningu þess – þökk sé þessu glæsilega spanhelluborði sem öflugur gufugleypir hefur verið felldur inn í. siemens-home.bsh-group.com
Framtíðin flyst inn.
BSH-samsteypan er leyfishafi vörumerkis í eigu Siemens AG
Siemens heimilistæki
Hraðvirkar og hljóðlátar.
14 manna. Sex kerfi, þar á meðal hraðkerfi á 65° C (klukkustund). Fjögur sérkerfi, meðal annars tímastytting. Hnífaparaskúffa. Hljóð: 44 dB.
Tilboðsverð:
114.900 kr.
Fullt verð: 139.900 kr.
Uppþvottavél, iQ300
Alklæðanleg. 13 manna. Sex kerfi, þar á meðal hraðkerfi á 65° C (klukkustund). Fjögur sérkerfi, meðal annars tímastytting. Hljóð: 44 dB. aquaStopflæðivörn. Home Connect: Wi-Fi.
Tilboðsverð:
124.900 kr.
Fullt verð: 159.900 kr.
Uppþvottatöflur frá Finish fylgja með öllum uppþvottavélum frá Smith & Norland.
14 manna. Átta kerfi, þar á meðal hraðkerfi á 60° C (klukkustund). Fimm sérkerfi, meðal annars tímastytting. Zeolith®-þurrkun. Hnífaparaskúffa. glassZone. Hljóð: 43 dB en fer niður í 41 dB á sérstöku hljóðlátu kerfi. Ljós inni í vélinni. aquaStop-flæðivörn. HomeConnect: Wi-Fi.
Tilboðsverð:
233.900 kr.
Fullt verð: 289.900 kr.
Glitrandi hrein glös með glassZone
glassZone þvottakerfið er hannað sérstaklega til að þvo viðkvæmar glervörur. Sex stútar tryggja góðan og mildan þvott á viðkvæmum glösum án þess að hætta sé á að þau eyðileggist.
Ferskleiki matvæla í fyrirrúmi.
Kæli- og frystiskápar, iQ300
KG 36NVIER (stál, kámfrítt)
KG 36NVWEP (hvítur)
Kælir: 237 lítrar. Frystir: 89 lítrar. Ein pressa, tvö kælikerfi. hyperFresh-skúffur. noFrost-tækni: Affrysting óþörf.
H x b x d: 186 x 60 x 66 sm.
Tilboðsverð:
149.900 kr.
Fullt verð: 189.900 kr.
bigBox
bigBox er há skúffa sem hentar vel fyrir stórar frystivörur, t.d. heilt lambalæri, kalkúna, nokkrar frosnar pítsur eða stórt ílát fullt af berjum.
Kæli- og frystiskápur, iQ300
KG 33VVLEA
Kælir: 195 lítrar. Frystir: 94 lítrar. hyperFresh-skúffa. Þrjár frystiskúffur, þar af ein stór. lowFrost-tækni.
H x b x d: 176 x 60 x 65 sm.
Tilboðsverð: 109.900 kr.
Fullt verð: 139.900 kr.
noFrost
noFrost-tæknin gerir affrystingu óþarfa. Rakinn er leiddur út úr frystinum sem veldur því að loftið í honum verður þurrt. Þetta kemur í veg fyrir að ís myndist innan í frystinum og frost setjist á matinn. Þess vegna er óþarfi að affrysta skápinn.
Kæli- og frystiskápur, iQ300
KG 36N7XEB (svartur)
Kælir: 237 lítrar. Frystir: 89 lítrar. hyperFreshskúffa. noFrost-tækni: Affrysting óþörf. H x b x d: 186 x 60 x 66 sm.
Tilboðsverð:
149.900 kr.
Fullt verð: 189.900 kr.
Ný vara!
Kæli- og frystiskápar, iQ300
KG 39N2IDF (stál)
KG 39N2WDF (hvítur)
Kælir: 260 lítrar. Frystir: 103 lítrar. Ein pressa, tvö kælikerfi. hyperFresh-skúffur. noFrost-tækni: Affrysting óþörf. H x b x d: 203 x 60 x 67 sm.
Tilboðsverð (stál):
189.900 kr.
Fullt verð: 239.900 kr.
Tilboðsverð (hvítur):
169.900 kr.
Fullt verð: 219.900 kr.
Væntanlegur Takmarkað magn Tilboðin okkar gilda út september 2023 eða á meðan birgðir endast.TE 651319RW
Hraðvirk upphitun. Kaffikvörn úr keramík. Snertiskjár með myndum. Þrýstingur: 15 bör. Sjálfvirk mjólkurhreinsun.
Tilboðsverð:
147.900 kr.
Fullt verð: 179.900 kr.
TI355209RW
Hraðvirk upphitun. Kaffikvörn úr keramík. Einföld í notkun. Allar aðgerðir sýnilegar á skjá. Þrýstingur: 15 bör.
Tilboðsverð:
99.900 kr.
Fullt verð: 129.900 kr.
RRKG 1800
1800 W. Stór grillflötur.
Tilboðsverð: 14.900 kr.
Fullt verð: 18.900 kr.
Hrærivél
MUMP 1000
600 W. Hrærari, hnoðari og þeytari fylgja með.
Tilboðsverð:
14.900 kr.
Fullt verð: 19.900 kr.
Matvinnsluvél
MCM 4000
700 W. Tætir, rífur, þeytir og sker. Fylgihlutir: Fjölnota hnífur, þeytari og rifjárn. Örugg í notkun: Fer aðeins í gang þegar lok er í læstri stöðu.
Tilboðsverð:
Vefverslun okkar er opin allan sólarhringinn á sminor.is.
14.900 kr.
Fullt verð: 18.900 kr.
Töfrasproti
MS 61A4110
800 W. Skál með loki fylgir með. Neðri hluti úr ryðfríu stáli.
Tilboðsverð: 6.500 kr.
Fullt verð: 8.900 kr.
Ný vara!
Hrærivél
MUM 58K20
1000 W. Skál úr ryðfríu stáli. Fylgihlutir: Hrærari, hnoðari, þeytari, grænmetiskvörn og blandari.
Tilboðsverð:
46.900 kr.
Fullt verð: 59.900 kr.
Tilboðin okkar gilda út september 2023 eða á meðan birgðir endast.BHN 16L
16 V. Hver hleðsla dugar í allt að 40 mín.
Tilboðsverð:
12.900 kr.
Fullt verð: 15.900 kr.
BGLS 4X210
Öflugar síur (PureAir).
Vinnuradíus: 10 m. Hljóð: 77 dB.
Tilboðsverð: 27.900 kr.
Fullt verð: 33.900 kr.
Ný vara!
VSP 3AAAA1
Vinnuradíus: 11 m. Hljóð: 77 dB. Parketthaus fylgir með.
Tilboðsverð:
34.900 kr.
Fullt verð: 43.900 kr.
BCS 61PET
18 V. Ryksuga með skafti og handryksuga. Sérhannaðir gæludýraburstar fylgja með (ProAnimal). Hver hleðsla dugar í allt að 35 mín.
Tilboðsverð: 47.900 kr.
Fullt verð: 59.900 kr.
BBH 32101
Öflug, 21,6 V. Ryksuga með skafti og handryksuga. Húsgagnabursti og langur stútur fylgja með. Hver hleðsla dugar í allt að 50 mín.
Tilboðsverð:
33.900 kr.
Fullt verð: 42.900 kr.
Ný hönnun og mött áferð („Soft Black“) gerir Siemens innlagnaefnið (DELTA miro) glæsilegt og nútímalegt. Ýmsar útfærslur fáanlegar.
Dæmi um útfærslur: Eingöngu með rofa eða með rofa og venjulegum tengli ásamt tveimur USB-hleðslutenglum.
Hægt er að hlaða tvö USB-tæki, svo sem spjaldtölvur og snjallsíma. Orkunotkun í lágmarki þar sem USB-tenglarnir fara í biðstöðu þegar ekkert tæki er tengt. Þá er notkun undir 0,2 W/klst. USB-hleðslutækin eru varin gegn yfirspennu og -hita.
SCHUKO-tengill: 16 A, 230 V. USB-hleðsla: 1 x 2400 mA eða 2 x 1200 mA, 5 V DC.
Innlagnaefnið fæst í söludeild rafbúnaðar. Netfang: raflager@sminor.is Sími 520 3001.
Akranes: Omnis Akranesi.
Borgarnes: Glitnir.
Stykkishólmur: Skipavík.
Bolungarvík: Vélvirkinn.
Ísafjarðarbær: Póllinn.
Hvammstangi: Kaupfélag Vestur-Húnvetninga.
Blönduós: Átak.
Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga.
Dalvík: Víkurkaup.
Akureyri: Rafós.
Húsavík: Heimamenn.
Vopnafjörður: Rafverkstæði Árna Magnússonar.
Neskaupstaður: Verslunin PAN.
Eskifjörður: Rafmagnsverkstæði Andrésar ehf.
Reyðarfjörður: Launafl.
Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt.
Vík í Mýrdal: RafSuð.
Vestmannaeyjar: Geisli.
Hvolsvöllur: Rafverkstæði Ragnars.
Selfoss: Árvirkinn.
Reykjanesbær: Omnis Reykjanesbæ.
Sölusýning verður í verslun okkar laugardaginn 2. september. Þennan dag höfum við til viðbótar afslátt af öllum vörum sem ekki eru þegar með afslætti.
Heimilistækjaverslun er opin virka daga frá kl. 9 til 18 og laugardaga frá kl. 11 til 14.
Opið laugardaginn 2. september frá kl. 11 til 16 vegna sölusýningarinnar.
Sími: 520 3002.
Netfang: verslun@sminor.is
Söludeild rafbúnaðar er opin alla virka daga frá kl. 8 til 16.
Sími: 520 3001.
Netfang: raflager@sminor.is
Þjónustuverkstæði er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8 til 17 og föstudaga frá kl. 8 til 16.
Sími: 520 3003.
Netfang: verk@sn.is
Fimm ára ábyrgð fylgir stórum heimilistækjum frá Siemens, Bosch og
Gaggenau sem keypt eru hjá Smith & Norland að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að finna á heimasíðu okkar.