Stúdentablaðið - apríl

Page 1

4. TÖLUBLAÐ APRÍL 2021 VILL GERA PEYSURNAR VERÐMÆTARI Ýr Jóhannsdóttir er ­textílhönnuður sem þekkist gjarnan u ­ ndir ­listamannsnafninu Ýrúrarí. Við ­spjölluðum við hana um ­innblástur hennar, endurnýtingu flíka, ­neysluhegðun og verkefnið Peysur með öllu. MAKING USED SWEATERS MORE VALUABLE Ýr Jóhannssdóttir is a textile designer better known as Ýrúrarí. We spoke to her about her inspiration, upcycling, consumption habits, and her project Jumpers with Everything.

GRASRÓT OG GARÐAR Markmið Andrýmis er að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og frjáls félagasamtök til þess að skipuleggja og halda viðburði. Þetta er opið og vinalegt rými fyrir þau sem eiga ekki í önnur hús að venda, þá sérstaklega flóttafólk. GRASSROOTS AND GARDENS

Andrými’s mission is to provide a space for grassroots and non-governmental ­organizations to plan and host events. It is a welcoming space for those who have none, particularly refugees.

SETUMÓTMÆLIN Í ­DÓMSMÁLARÁÐUNEYTINU OG FYRIR FRAMAN ALÞINGI Stúdentablaðið ræddi við E ­ línborgu Hörpu Önundardóttur, Hildi ­Harðardóttur og Julius R ­ othlaender, sem eru öll þátttakendur í starfi No Borders sem berst fyrir bættum kjörum flóttafólks og hælisleitenda. SIT-INS AT THE MINISTRY OF JUSTICE AND IN FRONT OF THE ALÞINGI The Student Paper spoke to Elínborg ­Harpa Önundardóttir, Hildur Harðardóttir and Julius Rothlaender, who have all taken part in the work of No Borders Iceland, which fights for better conditions for refugees and asylum seekers.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.