Stúdentablaðið - febrúar 2021

Page 17

THE STUDENT PAPER

stúdenta var stofnuð af stúdentum fyrir stúdenta og hefur markmiðið því alltaf verið að bjóða góða þjónustu, þannig að það er frábært að geta boðið fleirum upp á það, sérstaklega í ljósi aðstæðna,“ segir Isabel. Stúdentar við Háskóla Íslands munu enn hafa forgang að úthlutun herbergja en forgangsröðunin er eftirfarandi: A Núver­andi íbúar sem upp­f ylla almenn skil­yrði um úthlutun B Erlendir stúd­entar sem njóta for­gangs (Til­tek­inn fjöldi styrk­þega á vegum mennta­mála­ráðu­neyt­is, Háskóla Íslands eða Ful­bright­ stofn­un­ar. Njóta for­gangs við úthlutun tví­býla og her­bergja á Gamla Garð­i.) C Nemar í HÍ – lög­heim­ili utan höf­uð­borg­ar­svæðis D Nemar í HÍ – lög­heim­ili innan höf­uð­borg­ar­svæðis E Nemar í öðrum háskóla EE Nemar í fram­halds- eða iðn­skóla E3 Ekki í námi Þetta fyrirkomulag mun einnig vera í gildi fyrir komandi haust en allar upplýsingar um úthlutunarreglur, skilyrði og umsóknarferli fyrir íbúð á vegum Félagstofnunnar er að finna á heimasíðu þeirra, studentagardar.is.

Innlit á Stúdentagarðana A Glance into Student Housing

GREIN ARTICLE Gabrielė Šatrauskaitė ÞÝÐING TRANSLATION Ragnhildur Ragnarsdóttir MYNDIR PHOTOS Sædís Harpa Stefánsdóttir

Fyrir þetta tölublað ákvað Stúdentablaðið að kominn væri tími til að kíkja á hvernig stúdentar búa. Í þessari úttekt skoðuðum við paríbúð, stúdíó íbúð og herbergi með sameiginlegri aðstöðu. Kannski færðu innblástur til að innrétta lítið rými, uppgötvar góða staði til að versla á hagstæðu verði, eða þú veist, nýtur þess bara að fá innsýn í ' ‘hið töfrandi líf’ stúd­ enta. Hittum nú viðmælendur okkar! ANDREA ÓSK SIGURBJÖRNS OG SÓLVEIG DAÐADÓTTIR „Við sátum á strönd á Jamaica sumarið 2018, yfir okkur ástfangnar og spenntar fyrir framtíðinni, þegar við sendum inn umsókn fyrir stúdenta­ garðanna. Seint í nóvember sama ár, fengum við afhenta lykla að íbúð okkar á Eggertsgötu og höfum nú búið hér í meira en tvö ár,“ segir Andrea. Hún og Sólveig stunda báðar nám við Háskólann og búa í par­ íbúð. Sólveig er í framhaldsnámi í tölfræði og Andrea er í diplóma námi í kynjafræði. Uppáhaldsminning þeirra úr íbúðinni er „þegar við vorum með ‘piknik’ á svölunum, við sátum á teppi, borðuðum vegan pylsur og drukkum bjór“.

A Current residents who fulfill the general allocation requirements B Foreign students who have priority (Fixed number of students with grants from the Ministry of Education, University of Iceland, or Fulbright Institute. Priority access to shared two-person apartments and rooms in Gamli Garður.) C UI students – legal residence outside the capital region D UI students – legal residence within the capital region E Students from other universities EE Students from junior colleges or technical schools E3 Individuals not currently enrolled in school This order of priority will also apply for the autumn semester. All pertinent information about allocation rules, eligibility requirements, and the application process for FS student housing can be found on their homepage, studentagardar.is.

For this issue, the Student Paper decided it was time to take a look at student housing. This time around, we checked out a couple’s apartment, a studio, and a room with shared facilities. Perhaps you’ll find inspiration for decorating a small space, discover the hottest spots for shopping/thrifting, or, you know, just enjoy getting a glimpse into other students’ glamorous lives! So, let’s meet our volunteers! ANDREA ÓSK SIGURBJÖRNS AND SÓLVEIG DAÐADÓTTIR

“We were sitting on the beach in Jamaica in the summer of 2018, head over heels in love and excited for our future, when we sent in our application for student housing. In late November the same year, we got the keys to our apartment on Eggertsgata and have now lived here for over two years,” says Andrea. She and Sólveig are both students at the university and live in a couple's apartment. Sólveig is a postgraduate student in statistics and Andrea is working toward a diploma in sexology. Their dearest memory of their apartment is “when we had a picnic on the balcony, sitting on a blanket with vegan hot dogs and beers”. What inspires your decoration style? “We try our best to use eco-friendly and sustainable decor. It’s important for us to make our home ours, especially during COVID-19, since we spend more time at home now. We have over 30 plants now, but during the winter months we love to add some candles to our decor. We make good use of our balcony, where we grow greens in planter boxes during the summer, and we have a bench and light

17


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.