Stúdentablaðið – desember 2018

Page 1

Ættum við að hafa áhyggjur af uppgangi fasisma? Pontus Järvstad, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir ástæðu til þess að hafa varann á hvað varðar fasisma á Íslandi.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ræðir um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og áhrif þess á Háskólastigið.

Desember 2018 — 2. tölublað

„Það hefur aldrei verið auðvelt að vera til á Íslandi“

„Þú og ég erum báðir sama kókómjólkurfernan, pulsan og Hvalfjarðargöngin. Við erum öll meira og minna með sama bakgrunninn, sömu lífsreynslu og sömu viðhorfin.“

Við tjáðum okkur en héldum mannorðinu

Stúdentablaðið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Stúdentablaðið – desember 2018 by Stúdentablaðið - Issuu