Ættum við að hafa áhyggjur af uppgangi fasisma? Pontus Järvstad, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir ástæðu til þess að hafa varann á hvað varðar fasisma á Íslandi.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ræðir um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og áhrif þess á Háskólastigið.
Desember 2018 — 2. tölublað
„Það hefur aldrei verið auðvelt að vera til á Íslandi“
„Þú og ég erum báðir sama kókómjólkurfernan, pulsan og Hvalfjarðargöngin. Við erum öll meira og minna með sama bakgrunninn, sömu lífsreynslu og sömu viðhorfin.“
Við tjáðum okkur en héldum mannorðinu
Stúdentablaðið