Stúdentablaðið – Desember 2019

Page 1

Stúdenta -blaðið DESEMBER 2019

ÓHAGNAÐARDRIFIN VERSLUN Í ÞÁGU STÚDENTA

Óttarr Proppé, verslunarstjóri Bóksölu stúdenta, ræðir meðal annars jólabóka­ flóðið og hlutverk Bóksölunnar gagnvart stúdentum.

NON-PROFIT STORE SERVING STUDENTS Óttarr Proppé, manager of the University Bookstore, talks about the Christmas book flood and how the bookstore serves students.

THE STUDENT PAPER

AÐ HOPPA OG ASNAST FERÐA SINNA

Deilihjólaleigur hafa verið áberandi í miðborginni að undanförnu. Stúdenta­blaðið fjallar um nýja samgöngumáta á háskólasvæðinu.

HOPPING AND DONKEYING YOUR WAY AROUND Rental bikes and scooters have been cropping up all over town lately. The Student Paper explores new transportation options on campus.

LOFTSLAGSKVÍÐI MEÐAL UNGS FÓLKS

„Það er ekki hægt að sannfæra fólk um að þetta séu ekki raunverulegar áhyggjur,“ segir Kristín Hulda Gísladóttir, formaður Hugrúnar – geðfræðslufélags.

CLIMATE ANXIETY AMONG YOUNG PEOPLE “It’s impossible to convince people that these are not legitimate concerns,” says Kristín Hulda Gísladóttir, head of Hugrún Mental Health Advocacy Organization.

DECEMBER 2019

1


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Stúdentablaðið – Desember 2019 by Stúdentablaðið - Issuu