Stúdentablaðið - desember 2020

Page 1

FYRRUM FORSETAR SHÍ: AFTURHVARF TIL FORTÍÐAR Stúdentaráð Háskóla Íslands fagnar aldarafmæli í ár. Í ráðinu er fólk sem berst fyrir hagsmunum stúdenta og ljær þeim rödd í samfélagslegri umræðu. Við heyrðum í fimm fyrrum forsetum Stúdentaráðs.

2. TÖLUBLAÐ DESEMBER 2020

FORMER STUDENT COUNCIL CHAIRS: A PEEK INTO THE PAST

VIÐ ÓSKUM ÞÉR FINNSKRA JÓLA Nú eru jólin á næsta leiti og því höfum við ákveðið að færa ykkur smá smakk af hvernig Finnar halda upp á Joulu (jólin). Meðfylgjandi eru tvær uppskriftir með finnsku ívafi.

This year, the University of Iceland Student Council celebrates its centennial. The Student Council advocates for students and gives them a voice in social discourse. We contacted five former Student Council presidents.

WE WISH YOU A FINNISH CHRISTMAS Christmas is quickly approaching, so we’ve decided to give you a taste of how Finns celebrate Joulu (Christmas) with two classic recipes with a Finnish touch.

VIÐBRÖGÐ LEIKHÚSSTJÓRA VIÐ BANNI Á SVIÐSLISTUM Stuttu eftir leikhúskynningu síðasta blaðs voru samkomutakmarkanir hertar og bann lagt á sviðslistir á landsvísu. Við ræddum við þrjá leikhússtjóra í Reykjavík. THEATER DIRECTORS REACT TO PERFORMING ARTS BAN Shortly after publishing our preview of the upcoming theater season, stricter measures were introduced to prevent the spread of the coronavirus. We spoke with three theater directors in Reykjavík.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Stúdentablaðið - desember 2020 by Stúdentablaðið - Issuu