Ólafsbraut 55, Ólafsvík Sími: 436 1212
995 tbl - 21. árg.
Ljósmyndari Jökuls átti leið um Hellissand þegar hann tók þessa skemmtilegu mynd. Á henni virðist sem farið sé að gjósa úti fyrir Hellissandi og í stað elds og eimyrju
stígur regnbogi til himins. Skýringin er þó heldur jarðbundnari en um er að ræða samspil vatnsúða og sólarljóss.
11. nóvember 2021