Bæjarblaðið Jökull 1045. tbl.

Page 1

Vel heppnaðir tónleikar Menn ingar nefndar Snæfellsbæj ar fóru fram í félagsheimilinu Klifi fimmtudaginn 1. desember síðastliðinn. Söngdívurnar Hera Björk og Guðrún Gunnarsdóttir ásamt Karli Olgeirssyni og Vigni Snæ sungu jólin inn í hjörtu gesta.

Eitthvað var í boði fyrir alla, hátíð leg jólalög, léttir smellir og grín og glens. Tæplega 200 manns sóttu tónleikana og þegar þeim lauk var andrúmsloftið orðið svo hátíðlegt að einungis vantaði snævi þakta jörð. sj

1045. tbl - 22. árg. 8 . desember 2022 699 3444 molby@fastlind.is Löggiltur fasteignasali ÁRALÖNG ÞEKKING OG REYNSLA AF FASTEIGNAMARKAÐI Á VESTURLANDI BOGI MOLBY J ó l a k v e ðju r Við erum að taka á móti jólakveðjum í jólablað Jökuls. Vinsamlegast hafið samband fyrir föstudag 16. desember steinprent@simnet.is og 436 1617

Sunnudaginn 4. desember var haldinn jólafundur í Klifi fyrir pólska samfélagið. Það var skipulagt af pólska hópnum „Við erum í sambandi“ (Jest eś my w kontakcie) í Ólafsvík, í samvinnu við sendiráð Póllands í Reykjavík og pólsku verslunina Mini Market í Reykjavík.

Það var gaman að fylgjast með foreldrum spila borðspil með börnum sínum, búa til fallega jólasveina úr keilum, lita jóla myndir, syngja jólalög og umfram allt skemmta sér við jólatréð með jólasveininum.

Eins og Agnieszka segir þá hefði þessi jólafundur ekki ver ið mögulegur ef ekki hefði ver ið mikil þátttaka foreldra sem út bjuggu mat fyrir alla og sköpuðu hátíðarstemningu með hjálp ís lenskra vina m.a.

kex með.

Byrjum klukkan 11.00 og verðum til 12.00. Ef fólk kemst ekki til okkar, en er að tippa og

Áfram Víkingur.

Upplag: 500

Áb.maður: Jóhannes Ólafsson

Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík 355 Snæfellsbæ

Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og liggur frammi í Snæfellsbæ og Grundarfirði, Blaðið kemur út vikulega.

Netfang: steinprent@simnet.is

Sími: 436 1617

Dansandi jólasveinn í Klifi kannski
Dagskráin á næstunni Nánari upplýsingar á facebook og frystiklefinn.is 09.12. -
- 21:00 11.12. -
-
13.12 -
18.12. -
Og
Frystiklefinn/The Freezer
PubQuiz - Fótboltaþema
Skákkvöld skákfélags Snæfellsbæjar
20:00
Jólatónleikar Smiðjunnar og Frystiklefans - 19:00
Skákkvöld skákfélags Snæfellsbæjar - 20:00
kvöldleikir HM á Bíótjaldinu öll kvöld. Tilboð á barnum.

Stefan Wrabetz sigurvegari ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðarbæjar

Úrslit ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðarbæjar 2022 voru kynnt á fyrsta í aðventu, 27. nóv ember síðastliðinn. Alls bárust 20 myndir í keppnina, þemað í ár var “Lægðin” og náði ljósmyndarar að fanga öllu því fallega sem mynd ast í lægðinni. Dómnefndina í ár skipuðu Marta Magnúsdóttir og Rakel Birgisdóttir úr Menn ingarnefn Grundarfjarðarbæjar og gestadómarinn Olga Sædís Aðalsteinsdóttir, fyrrum vinnings hafi í ljósmyndasamkeppninni og áhugakona um ljósmyndun og fegurð í náttúrunni. Sigurvegari samkeppnarinnar í ár var Stef an Wrabetz með mynd af hafnar svæðinu. Elínborg Þorsteinsdóttir lenti í öðru sæti með mynd af öldugangi við Kirkjufell og Sverr ir Karlsson var í þriðja sæti með mynd af blómi.

Menningarnefnd Grundar fjarðarbæjar þakkar öllum sem tóku þátt í keppninni í ár en ný

Desember er genginn í garð og gluggar á jóladagatölum af ýmsum gerðum farnir að opnar. Börnin á leikskólanum Sólvöllum eru einnmitt farin að kíkja í daga talið sitt sem þau bjuggu til saman. Dagatalið er samverudagatal sem þau settu sjálf hugmyndir í. Á hverjum degi fram að jólafríi opna þau saman einn poka úr dagatalinu og í hverjum poka kem ur skemmtileg tillaga að samverustund eða verk efni fyrir börnin. Til að mynda geta þau átt von á að gera kókoskúlur, pakka inn jólagjöfum fyr ir foreldra, skreyta jóla tré, horfa á jólamynd og margt fleira jólalegt og skemmtilegt. Dagatal eins og þetta styttir börn unum stundirnar í löng um aðdraganda jólanna og brýtur upp á leikskóla

keppni með nýju þema verður kynnt í byrjun ársins 2023. sj
starfið.
- Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónusta - Dekkjaverkstæði vegr@vegr.is vegr.is S: 849 7276 Remek og 898 5463 Þórður
Wrabetz tók. Við afhendingu verðlaunanna, f.v. Sverrir Karlsson, Elínborg Þorsteinsdóttir, Marie Mrusczok sem tók við verðlaununum fyrir hönd Stefan Wrabetz og Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri grundarfjarðarbæjar.
Samverudagatal á Sólvöllum
Verðlaunamyndin sem Stefan

Malbiksviðgerðir í nóvember

Balatá, fyrirtæki Þrastar Alberts sonar festi í sumar kaup á nýjum malbikskassa. Kassinn sem um ræðir er sjálfstæð eining og get ur bæði hitað og haldið malbiki heitu. Hann er ætlaður til stærri viðgerða, svo sem holu viðgerða og kanta viðgerða en auk þess hefur Þröstur einnig notað græj una til að laga innkeyrsluna hjá sér. Malbikskassinn er um 8,2 rúmmetrar og tekur um 15 tonn en með honum er hægt að sækja malbik og halda því heitu í kass anum í 10 klukkustundir. Þá er einnig hægt að ferja í honum við gerðarmalbik en það má taka kalt, hita upp með kassanum og því er hægt að halda heitu endalaust. Einnig er hægt að nota kassann í að sanda í skurði, ferja möl og ýmislegt fleira.

Þröstur hefur verið að vinna við að moka vegi á veturna og síðustu sumrum hefur hann eytt í Borg arfirðinum við að rykbinda en nú fannst honum kominn tími á að gera eitthvað nýtt sem færri væru að gera. Eftir að hafa fest kaup á

gerðina við að laga kanta og fylla í stórar holur líkt og má sjá á með fylgjandi mynd sem tekin var í nóvember. sj

Dagur reykskynjarans var 1. desember

Landssamband slökkviliðsog sjúkraflutningamanna (LSS) og HMS standa árlega fyrir for varnarátaki sem hófst 1. desem ber og stendur yfir út mánuðinn. Með forvarnarátakinu er fólk hvatt til þess að huga að mik ilvægasta öryggistæki heimilis ins, reykskynjaranum. Það er nauðsynlegt að huga að reyk skynjaranum að lágmarki einu sinni á ári og skipta um rafhlöðu svo að hann virki sem skyldi. Lagt er til að fólk setji sér þá reglu og skipta um rafhlöðu 1. desember ár hvert. Einnig hvetja sam tökin alla til þess að virkja börn heimila og leyfa þeim taka þátt

til þess að virkja vitund þeirra á brunavörnum heimilisins. Reyk skynjarar eiga að vera í öllum rýmum og herbergjum heimilis ins vegna þess að nú til dags eru rafmagnstæki á mörgum stöð um. Best er að staðsetja hann fyrir miðju lofts og að lágmarki í 30 cm fjarlægð frá vegg eða ljósi. Lionsklúbbur Ólafsvík ur gaf rafhlöður í samstarfi við Sjóvá þegar þeir gengu í hús og seldu happdrættismiða í síðustu viku. Viðskiptavinir Sjóvá geta alltaf nálgast rafhlöður og reykskynjara í útibúum Sjóvá endur gjaldslaust.

jj

Heilsugæsla Snæfellsbæjar

að lækni símleiðis fyrir neyðar tilfelli í sjúkraflutningum og á heilsugæslustöðinni.

Við leitum allra leiða við að leysa úr þessari stöðu sem fyrst þar sem mesta áhersla er lögð á að finna lækni eða lækna sem geta fastráðið sig, en til vara að leita til tímabundinna verktaka eins og viðgengist hefur undanfarin ár. Síðustu vikur og mánuði hefur undirrituð setið fjölda funda með stjórnendum og öðru starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Vesturlands þar sem reynt er að finna lausn ir á þessum vanda. Sú vinna hef

ur ekki borið fullan árangur eins og vonast var til en þó stefnir í að staðan hjá okkur verði betri eftir áramót, samanborið við síð ustu vikur. Ég er bjartsýn á fram haldið enda búum við að góðu og færu starfsfólki hér í bæ sem hefur unnið vel saman í gegnum þetta tímabil.

Við munum að sjálfsögðu halda áfram að reyna að leysa úr vandan um og tryggja góða framtíð stöðv arinnar hér í bæ. Markmiðin eru

gæslunnar vil ég þakka bæjarbú um skilninginn og biðlundina. Það er gott að finna þann stuðn ing frá bæjarbúum þegar álagið er mikið eins og verið hefur. Eins verður seint fullþakkað fyrir þá góðu samvinnu sem er milli ein inga HVE hér á nesinu. Það er gott að eiga góða nágranna sem geta stigið inn þegar á reynir.

lækna og hjúkrunarfræðinga. Mönnunarvandinn er útbreidd ur um land allt en það kemur þó misjafnt niður milli stofnana og starfsstöðva þeirra. Nú stönd um við í erfiðri stöðu þar sem ekki hefur tekist að manna stöðu lækna á heilsugæslunni hverja viku og hefur það því miður kom ið niður á þjónustustigi stöðvar innar. Á meðan þetta ástand var ir höfum við þó tryggan aðgang

Nemendur lesa fyrir börnin á Kríubóli

Skemmtileg hefð hefur skapast á Hellissandi í samstarfi leik- og grunnskóla. Nemendur í 4. bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar heim

námskrá skólans sem hann hlaut nýlega íslensku menntaverðlaun in fyrir. Verkefnið stuðlar að sam vinnu leik- og grunnskóla og þjálf ar nemendur í að koma fram en

endurnir eru vel undirbúnir fyr ir heimsóknina, velja bókina sem lesin er fyrir börnin sjálf og meta hvort hún sé við hæfi leikskóla barna. Þau æfa sig svo að lesa bók ina í skólanum og taka tímann á lestrinum, hvort bókin sé nokk

in. Bæði grunnskólanemendur og an af þessum heimsóknum sem

-

Aflafréttir

Dagana 28. nóvember til 4. des ember komu alls á land í höfn um Snæfellsbæjar 1088 tonn í 79 löndunum. Engu var landað á Arnarstapa þessa daga en í Rifs höfn var landað 812 tonnum í 41 löndunum. í Ólafsvíkurhöfn var landað 276 tonnum í 38 löndun um. Einn handfæra bátur landaði í Ólafsvíkurhöfn og landaði hann 2 tonnum í 3 löndunum. Hjá drag nóta bátunum landaði Magnús SH 84 tonnum í 4, Saxhamar SH 77 tonnum í 4, Ólafur Bjarnason SH 45 tonnum í 2, Gunnar Bjarnason SH 35 tonnum í 4, Guðmundur Jensson SH 15 tonnum í 1, Esj ar SH 11 tonnum í 3, Egill SH 10 tonnum í 1 og Matthías SH 6 tonnum í 1 löndun. Hjá litlu línu bátunum landaði Kristinn HU 48 tonnum í 5, Stakkhamar SH 47 tonnum í 5, Gullhólmi SH 43 tonnum í 3, Tryggvi Eðvarðs SH 45 tonnum í 4, Bíldsey SH 41 tonni í 2, Lilja SH 39 tonnum í 5, Særif SH 31 tonnum í 2, Kvika SH 20 tonnum í 3, Signý HU 18 tonn um í 4, Sverrir SH 16 tonnum í 4, Brynja SH 12 tonnum í 3, Rán SH 6 tonnum í 3 og Þerna SH 4 tonnum í 2 löndunum. Hjá stóru línu bátunum landaði Tjaldur SH 212 tonnum í 2 og Rifsnes SH 125 tonnum og Örvar SH 78 tonnum báðir í einni löndun. Einn neta bátur landaði þessa daga Bárður SH 811 og landaði hann 17 tonn um í 7 löndunum.

Í Grundarfjarðarhöfn komu á land þessa sömu daga 769 tonn í 11 löndunum og voru það einungis botn vörpu bátar sem lönduðu þessa daga að undan skildum línu bátnum Valdimar GK en hann landaði 103 tonnum í 2 löndunum. Hjá botnvörpu bátun um landaði Breki VE landaði 141 tonni í 1, Akurey AK 129 tonnum í 1, Hringur SH 107 tonnum í 2, Helga María RE 77 tonnum í 1, Viðey RE 68 tonnum í 1, Sigur borg SH 51 tonni í 1 og lönduðu Bylgja VE og Farsæll SH báðir 47 tonnum í 1 löndun hvor.

þa

J Ó L A S G A S M Á S Ö G U K E P P N I J Ö K U L S S K I L A F R E S T U R T I L K L 1 7 . 0 0 Þ R I Ð J U D A G I N N 1 3 . D E S E M B E R BESTU FIMM SMÁSÖGURNAR VERÐA BIRTAR OG FÁ VERÐLAUN S K I L A S Ö G U O G M Y N D A F V I Ð K O M N A D I Í S T E I N P R E N T E Ð A Á S T E I N P R E N T @ S I M N E T I S 1 . 1 0 . B E K K U R Jökull Bæjarblað steinprent@simnet.is 436 1617

Undirbúningur árlegs jólaút varps Grunnskóla Snæfellsbæj ar er í fullum gangi þessa dag ana. Útvarpið fer í loftið vikuna 12. til 16. desember og munu þá nemendur í öllum bekkjum skólans spreyta sig í að koma fram. Þetta er í sjöunda sinn sem grunn skólinn heldur úti jólaútvarpi í aðdraganda jólanna en það fór fyrst í loftið árið 2016. Þarna er komin á skemmtileg hefð þar sem nemendur og gestir halda úti út varpsþáttum, bæði skemmtiþátt um og þáttum með ýmsum fróð leik. Mikil vinna hefur farið í dag skrárgerð, auglýsingasöfnun og gerð auglýsinga og bíða margir eftir að útvarpið fari í loftið 12. desember. Hægt verður að stilla inn á fm 103,5.

sj

Útgáfa Jökuls á næstunni

Næsta tölublað Jökuls kemur út 15. desember.

Fréttabréf Bókasafns Grundarfjarðar

Fréttabréf Bókasafns Grundar fjarðar kom út í nóvember. Í fréttabréfinu er kynning á þeirri starfsemi sem hefur átt sér stað í Sögumiðstöðinni í Grundar firði árið 2022. Um fjölbreytta starfsemi er að ræða en þar hef ur Bókasafn Grundarfjarðar að setur, sýningar eru haldnar og menningarverðmæti geymd, þar er upplýsingamiðstöð Grundar fjarðar og Bæringsstofa. Í Bær

ingsstofu er sýning á myndum og myndavélabúnaði frá Bær ing Cecilssyni. Unnið er hörð um höndum að skönnun um 40 þúsund mynda sem verða að lokum birtar á Ljósmyndasafni Bærings á netinu. Í hverri viku eru sjö myndir valdar og birtast á vef Grundarfjarðarbæjar und ir nafninu „Sjöa vikunnar“. Mik il eftirvænting ríkir meðal bæjar búa á miðvikudögum þegar nýj ar myndir birtast úr skönnunar átaki bæjarins. Í fréttabréfinu er félagsstarfi í Sögumiðstöðinni einnig gerð skil en þar á meðal er Vinahús í samstarfi við Rauða krossinn, heilsuefling 60+ og molakaffi á miðvikudögum. Mikið líf er í sögumiðstöðinni þessa dag ana og hvetjum við lesendur til þess að kynna sér málið betur. Hægt er að nálgast fréttabréfið á vef Grundarfjarðarbæjar www. grundarfjordur.is.

Jólablað Jökuls kemur út mmtudaginn 22. desember, efni, jólakveðjum og auglýsingum þarf að skila fyrir kl. 16 föstudaginn 16. desember.

Á milli jóla og nýárs kemur Jökull út mmtud. 29. des., efni og auglýsingum þarf að skila fyrir kl. 16 þriðjudag 27. des.

jj
Starfsemi Sögumiðstöðinni Hin ýmsu félagasamtök hafa nýtt sér aðstöðuna Sögumið stöðinni s.s. kvenfélagið með prjónahitting á mánudögum, fundir Lions og jólatréssalan þeirra, Krabbameinsfélagið og Þar er fínn salur með borðum og stólum, lítilli eldhúsaðstöðu og helstu nauðsynjum. Bæringsstofu er myndvarpi og lítið sýningartjald sem hentar vel fyrir fyrirlestra. Opið er inn bókasafnið og þar er notaleg setustofa. gegnum tíðina hafa einnig verið haldnar myndlistasýningar af ýmsu tagi Sögumiðstöðinni. Hægt er að leigja salinn út fyrir fundi, fyrirlestra og litlar samkomur. Eining er hægt að fá aðstöðu Bæringsstofu fyrir fyrirlestra eða fundi. Á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar eru nánari upplýsingar um útleigu á húsinu. Fyrirspurnum um aðstöðu fyrir viðburði og fundi er beint til bæjarskrifstofu síma 430-8500 eða á netfangið grundarfjordur@grundar fjordur.is. Starfsemi í Sögumiðstöðinni Grundarfirði 2022 Fréttabréf Bókasafns Grundarfjarðar Bókasafn Grundarfjarðar Grundargötu 35 Sími 438 1881 Netfang: bokasafn@grundarfjordur.is. https://www.grundarfjordur.is/is/mannlif/menning/bokasafn Bókasafnið: https://www.facebook.com/Bokasafngrundarfjardar Skólabókasafnið: https://www.facebook.com/grundobokasafn https://grundarfjordur.leitir.is https://leitir.is -https://rafbokasafnid.is https://openaccess.is Við bjóðum upp á alhliða bílaviðgerðir, dek kjask ipti og smurþjónustu. Tímapantanir í síma 436-1111
Jólaútvarp GSNB í fullum undirbúning

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.